Sviðsljós Drífa Lýðsdóttir drifa@mbl.is Kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustað tengjast auknum líkum á ýmsum heilsuvandamálum meðal kvenna á Íslandi. Má þar nefna einkenni þunglyndis, kvíða, félagsfælni, sjálfsskaða, sjálfsvígshugsana, sjálfsvígstilrauna, lotudrykkju, svefnvandamála og líkamlegra einkenna og veikindaleyfi frá vinnu.
Meira