Greinar fimmtudaginn 1. ágúst 2024

Fréttir

1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

4 skotheld grilltrix Bjarka

Bjarki hefur sérlega gaman af því að töfra fram gómsæta rétti af grillinu, en í byrjun sumarsins deildi hann uppskrift að sannkallaðri lúxusgrillmáltíð, lambakórónu með sumarlegu kartöflusalati og myntu-jógúrtsósu, með lesendum matarvefs mbl.is Meira
1. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 1810 orð | 2 myndir

Afskrifuð án tæmandi umræðu

Í brennidepli Skúli Halldórsson sh@mbl.is Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 714 orð | 9 myndir

Allir forsetar tengjast Vestfjörðum

Allir forsetar íslenska lýðveldisins, þar með talin Halla Tómasdóttir sem tekur við embætti í dag, hafa beinar sem óbeinar tengingar við Vestfirði. Er þetta tilviljun? Já, sennilega og skal þá ekki lítið úr því gert að vestan af fjörðum hefur… Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 6 myndir

Allt undir í París

Það hafa skipst á skin og skúrir hjá fulltrúum Íslands á Ólympíuleikunum í París. Anton Sveinn McKee, Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Guðbjörg Edda Hannesdóttir hafa öll lokið keppni, en Hákon Þór Svavarsson keppir í haglabyssuskotfimi um helgina og mun Erna Sóley Gunnarsdóttir keppa í kúluvarpi 8 Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Austurvöllur fær andlitslyftingu

Austurvöllur verður upp á sitt besta í dag þegar Halla Tómasdóttir tekur við embætti forseta Íslands. Athöfnin hefst kl. 15.30 og getur almenningur fylgst með hátíðarhöldunum á stórum skjá við Austurvöll Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 3145 orð | 6 myndir

„Loftslagsmál eru varnarmál“

„Þegar ég var hjá Flugleiðum þurfti ég að eiga við notendahandbókina fyrir hreyfilinn á Boeing 727-unum og hann var lengri í hillu en lagasafn Evrópusambandsins,“ segir Páll Valdimarsson, vélaverkfræðingur og aðjúnkt í verkfræði við Háskólann í Reykjavík, í samtali við Morgunblaðið Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir

Bílstjórar rafbíla aki áhyggjulausir

Rafbílaeigendur verða vafalaust margir á faraldsfæti um verslunarmannahelgina, en vilji þeir komast hjá því að finna fyrir hleðslukvíða og öðrum leiðinlegum einkennum í umferðarösinni um landið, er gott að byrja að huga að því hvar bíllinn skal hlaðinn, áður en haldið er af stað í langferð Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Covid-greiningum fækkar

Greiningum á covid-19 hefur fækkað umtalsvert á síðustu tveimur vikum eftir að gripið var til aðgerða á Landspítala vegna aukins fjölda tilfella. Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir í samtali við Morgunblaðið að engin ein skýring sé á niðursveiflunni Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 1016 orð | 1 mynd

Engin gjá milli þings og þjóðar

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Erilsamt síðasta skoðunardaginn

Síðasti skoðunardagur á svokölluðum sumarökutækjum var í gær, en undir þann flokk falla öll bifhjól, fornbílar, húsbílar, hjólhýsi, tjaldvagnar og fellihýsi. Það var því afar erilsamt í gær á bifreiðaverkstæðinu Tékklandi, þegar blaðamaður Morgunblaðsins tók þar stöðuna Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Fengu Þjóðhátíð frestað árið 1982

Úr Stangarhyl berast kunnuglegir tónar sem hafa lifað með landsmönnum margir hverjir í rúma hálfa öld. Stuðmenn, hljómsveit allra landsmanna, er þar við æfingar þegar blaðamann Morgunblaðsins ber að garði Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 64 orð

Góðar laxagöngur í flestum ám

Laxagöngur eru góðar í flestum ám landsins og eru veiðimenn sammála um að mun meira af laxi hafi gengið í árnar það sem af er sumri en á sama tímabili í fyrra. Brynjar Þór Hreggviðsson, annar tveggja umsjónarmanna Norðurár í Borgarfirði, segir lax… Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 660 orð | 2 myndir

Halla tekur við embætti forseta

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Halla Tómasdóttir tekur við embætti forseta Íslands í dag. Hún verður önnur konan til að gegna embættinu. Formleg dagskrá hefst kl. 15.30. Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Hátíðarhöld til heiðurs Höllu

Slegið verður upp veislu á Grundarheimilum í dag er Halla Tómasdóttir verður formlega sett í embætti sem sjöundi forseti Íslands. „Við ætlum að horfa á útsetninguna og taka beinan og óbeinan þátt í þessum stóra og merka degi Meira
1. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Heita hefndum fyrir Haniyeh

Mikil spenna ríkti í Mið-Austurlöndum í gær eftir að Ísraelsher náði að fella Ismail Haniyeh, leiðtoga hryðjuverkasamtakanna Hamas, með loftárás á íbúðina þar sem Haniyeh dvaldi í Teheran, höfuðborg Írans, á meðan hann svaf í fyrrinótt Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hótel, lón, gróðurhús og baðlón

Kynnt hafa verið áform um nýtt hótel, gróðurhús og þjónustu við Skíðaskálann í Hveradölum. Þá er áformað að útbúa baðlón í Stóradal og efla skíðasvæðið. Stærsta byggingin sem fyrirhugað er að reisa í Hveradölum er um 5.500 fermetra hótelbygging á þremur hæðum Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 447 orð | 3 myndir

Hótel, skíðabrekka og baðlón

Kynnt hefur verið breyting á deiliskipulagi fyrir lóð Skíðaskálans í Hveradölum. Meginbreyting tillögunnar felst í því að stærð og lögun þriggja byggingarreita hefur verið breytt og einum bætt við. Nánar tiltekið hefur lögun reita 4-6 verið breytt og reit 7 verið bætt við Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 401 orð | 4 myndir

Húsið á Kirkjusandi jafnað við jörðu

Nú þegar verið er að jafna Íslandsbankahúsið á Kirkjusandi við jörðu gefst tilefni til að rekja sögu staðarins og rýna í áform Reykjavíkurborgar og Íslandsbanka um framtíðaruppbyggingu á lóðinni. Um aldamótin 1900 voru Th Meira
1. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Krefja Venesúela um gagnsæi

Evrópusambandið, Spánn og Kólumbía bættust í gær í hóp þeirra sem krafist hafa þess að stjórnvöld í Venesúela geri opinber kjörgögnin úr forsetakosningunum sem haldnar voru um helgina, en kjörstjórn í landinu lýsti því yfir að sitjandi forseti,… Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Magnús stýrir brekkusöngnum

Magnús Kjartan Eyjólfsson tónlistarmaður mun stýra brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Magnús greindist með hvítblæði fyrr á þessu ári og hefur ekki spilað með hljómsveit sinni Stuðlabandinu síðan þá Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 842 orð | 1 mynd

Mjög góð laxveiði er í mörgum ám

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 237 orð

Ráðuneytið veitti engar leiðbeiningar

Dómsmálaráðuneytið kveðst engar leiðbeiningar hafa gefið út í tengslum við nafnabreytingar líkt og þær sem Þjóðskrá Íslands segist hafa stuðst við í nafnabreytingarferli Mohamads Th. Jóhannessonar, sem áður hét Mohamad Kourani Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 852 orð | 7 myndir

Reistu brú yfir Múlakvísl á mettíma

2011 „Þetta áhlaupsverk sýnir hvers þjóðin er megnug þegar allir leggjast á árar.“ Ögmundur Jónasson þáv. innanríkisráðherra Meira
1. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 685 orð | 3 myndir

Sprengigos í Kötlu aðeins einn möguleiki

Baksvið Sveinn Valfells sveinnv@mbl.is Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Stöndum verr á Íslandi

Áform menntamálaráðuneytisins um innleiðingu svokallaðs matsferils í stað samræmdra könnunarprófa hefur sætt gagnrýni, ekki síst fyrir þær tafir sem orðið hafa á innleiðingunni. Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, segir… Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Tískubreytingar við innsetningu

Innsetning forseta Íslands er að mestu í föstum skorðum. Þar hefur lítið breyst frá öndverðu, nema helst klæðaburður viðstaddra fyrirmenna. Áður voru þar allir í kjól og hvítu, en nú eru það aðeins handhafar forsetavalds og fyrri forsetar sem koma svo búnir Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Tómas nýr varaseðlabankastjóri

Tómas Brynjólfsson hefur verið skipaður í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika til fimm ára frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórnarráðinu. Tómas er með meistaragráðu í alþjóðastjórnmálum frá London School of … Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

WindWorks í norðri í þriðja sinn

Alþjóðlega tónlistarhátíðin WindWorks í norðri verður haldin í þriðja sinn á Norðurlandi eystra dagana 1.-5. ágúst þar sem boðið verður upp á alls níu tónleika. „Eitt af meginmarkmiðum WindWorks er að hvetja til nýsköpunar í tónsmíðum fyrir… Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Þrjú íslensk lið á útivöllum í kvöld

Í kvöld ræðst hvort eitt, tvö eða þrjú íslensk lið komast í þriðju umferð Sambandsdeildar karla í fótbolta, eða jafnvel ekkert. Stjarnan fór til Eistlands með 2:1-forskot úr fyrri leiknum gegn Paide, Valur til Skotlands með jafna stöðu eftir markalaust jafntefli gegn St Meira
1. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Þyrlufár við Dynjanda um versló

Stefnt er að því að hefja þyrluflutninga með byggingarefni að Dynjanda í Arnarfirði á Vestfjörðum á föstudagsmorguninn 2. ágúst. Áætlað er að ljúka þeim á frídegi verslunarmanna, 5 Meira

Ritstjórnargreinar

1. ágúst 2024 | Leiðarar | 743 orð

Forsetaskipti

Forsetaembættinu fylgja ríkar skyldur við þjóðina Meira
1. ágúst 2024 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Verslunarmönnum kennt um verðbólgu

Leiðari Viðskiptablaðsins fjallar um kaldar kveðjur Guðmundar Inga Guðbrandssonar, ráðherra og formanns Vinstri grænna, til verslunarmanna í aðdraganda frídags þeirra. Hann kenni versluninni um þráláta verðbólgu, hún leggi ekki sitt af mörkum – ólíkt verkalýðshreyfingu og aðhaldssamri ríkisstjórn! Meira

Menning

1. ágúst 2024 | Fólk í fréttum | 1537 orð | 1 mynd

„Að búa í stórborg eins og Lundúnum veitir mér mikinn innblástur“

Matthea flutti til Svíþjóðar þegar hún var 16 ára gömul þar sem foreldrar hennar fengu vinnu í Gautaborg. Ári síðar komst hún inn í Konunglega ballettskólann í Stokkhólmi og flutti þá á heimavist. Árið 2020 útskrifaðist hún af nútímadansbraut í… Meira
1. ágúst 2024 | Fólk í fréttum | 769 orð | 3 myndir

„Lífið er núna og lífið er yndislegt“

„Það lítur út fyrir að markmiðið mitt sé að nást,“ segir tónlistarmaðurinn ástsæli Magnús Kjartan Eyjólfsson, sem mun stýra brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í fjórða skipti í ár Meira
1. ágúst 2024 | Tónlist | 1328 orð | 2 myndir

„Söngvari ástarinnar, söngvari harmsins!“

Hann var listamaður fram í fingurgóma og í öllu sínu viðmóti, hreyfingum, svipbrigðum og brosi. Allar þær tilfinningar, sem hann túlkaði, frá ást til haturs, voru ósviknar og listrænar. Meira
1. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Ekki vera enn einn einnota gesturinn

Viðhorf til sjónvarpsgláps geta verið af ólíkum toga. Flestir líta niður á heilalaust Netflix-gláp en sitja þó sem fastast fyrir framan skjáinn öll kvöld. Guðbergur Bergsson var orðheppinn og líflegur rithöfundur sem má ekki gleymast Meira
1. ágúst 2024 | Menningarlíf | 222 orð | 1 mynd

Hátíðin Act alone haldin í 20. sinn

Leiklistar- og listahátíðin Act alone verður haldin 20. árið í röð dagana 7. til 10. ágúst á Suðureyri. „Í tilefni af 20 ára afmæli Act alone hefur hátíðin verið lengd um einn dag og stendur því hið einstaka stuð yfir í fjóra daga Meira
1. ágúst 2024 | Menningarlíf | 1566 orð | 2 myndir

Hverjum er hægt að treysta?

Danski metsöluhöfundurinn Jussi Adler-Olsen sendi nýverið frá sér sína tíundu og síðustu glæpasögu í bókaseríunni um Deild Q, Sjö fermetrar með lás. Bókin, sem Jón St. Kristjánsson þýddi á íslensku, segir frá lögreglumanninum Carl Mørck og rannsókn hans á undirheimum dansks samfélags Meira
1. ágúst 2024 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Í faðmi dýra

Vegfarendur bregða á leik við listaverk sem nefnist „The Arms of Friendship“ eða „Armar vináttunnar“ sem staðsett er framan við Oculus World Trade Center í New York. Verkið skapaði listaparið Gille og Marc með það að markmiði að fanga tengsl fólks við náttúruna Meira
1. ágúst 2024 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Jóhanna kemur fram í Djúpinu í kvöld

Jóhanna Elísa Skúladóttir kemur fram á tónleikum tónleikaraðarinnar Jazz í Djúpinu, í kjallara veitingastaðarins Hornsins, í kvöld kl. 20.30. „Ég hef verið syngjandi frá því í vöggu og hlakka til að koma fram á Jazz í Djúpinu,“ segir Jóhanna sem starfar sem tónlistarkona og leiðsögukona Meira
1. ágúst 2024 | Menningarlíf | 223 orð | 1 mynd

Samspil lita

Tumi Magnússon er í hópi þeirra myndlistarmanna sem í upphafi níunda áratugarins aðhylltust óþvingaða tjáningu „nýja málverksins“, sem svo var kallað á þeim tíma. Í elstu verkum hans birtist draumveruleiki þar sem hvunndagshlutir eru… Meira
1. ágúst 2024 | Menningarlíf | 49 orð | 1 mynd

Tvennir tónleikar í Sjallanum um helgina

Tónlistarfólkið Birnir, Bríet, Aron Can og Páll Óskar kemur fram á tónleikum í Sjallanum á Akureyri laugardagskvöldið 3. ágúst kl. 23. Kvöldið eftir á sama tíma koma fram Herra Hnetusmjör, Prettiboitjokkó, Kristmundur Axel og Saint Pete Meira
1. ágúst 2024 | Myndlist | 684 orð | 4 myndir

Þegar þú hleypur í snjógalla

Nýlistasafnið Rás ★★★½· Sýnendur: Aki Onda, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Hildur Elísa Jónsdóttir og Logi Leó Gunnarsson. Sýningarstjórar: Sunna Ástþórsdóttir og Þorsteinn Eyfjörð. Sýningin stendur til 4. ágúst og er opin frá miðvikudegi til sunnudags milli kl. 12 og 18. Meira

Umræðan

1. ágúst 2024 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Góða umferðarhelgi!

Fjölgun alvarlegra umferðarslysa er uggvænleg og grípa verður til aðgerða til að stemma stigu við henni. Meira
1. ágúst 2024 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Kerfið sem át einstaklinginn

Hér virðist sem um 1.000 skjólstæðingar séu algjört aukaatriði í skipulagi þjónustunnar sem er miðuð að kerfinu en ekki einstaklingunum. Meira
1. ágúst 2024 | Pistlar | 362 orð | 1 mynd

Torfþak ríður fyrrverandi hjálpartækjabúð að fullu

Ótrúlegt rugl hefur verið viðvarandi við stjórn Reykjavíkurborgar um langa hríð. Þá gildir einu hvort horft er til fjárhagslegra þátta, skipulags eða almennrar þjónustu við íbúa og umhirðu borgarsvæða Meira

Minningargreinar

1. ágúst 2024 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Halldór Bjarnason

Halldór Bjarnason sálfræðingur, kennari, sjómaður, smiður og lífsspekingur fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1954. Hann lést á heimili sínu í Stevenson, Washington-ríki í Bandaríkjunum 5. janúar 2024. Foreldrar Halldórs voru Bjarni Jónsson listmálari, f Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2074 orð | 1 mynd

Jón Tryggvi Þorbjörnsson

Jón Tryggvi Þorbjörnsson fæddist á Kornsá í Vatnsdal 21. maí 1941. Hann lést á hjartadeild Landspítalans eftir stutt veikindi 23. júlí 2024. Foreldrar Jóns voru Þorbjörn Kristján Jónsson, f. 1905, d Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2024 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir fæddist á Búðum í Fáskrúðsfirði þann 7. júlí 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi þann 9. júlí 2024. Hún var dóttir hjónanna Jóns Austmann Bjarnasonar, f. 19.1. 1880, d Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2024 | Minningargreinar | 986 orð | 1 mynd

Sigrún Ólafsdóttir

Sigrún Ólafsdóttir fæddist 30. janúar 1945 á Hverfisgötu 6a í Hafnarfirði. Hún lést 26. júlí 2024 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Sigrún var yngsta barn þeirra Ólafs Þorsteinssonar, f. 1910, d Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1215 orð | 1 mynd

Sigurður Hermannsson

Sigurður Hermannsson fæddist 4. nóvember 1940 á Álafossi í Lágafellssókn. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 22. júlí 2024. Foreldrar hans voru Hermann Guðmundsson, f. á Blesastöðum á Skeiðum 23. ágúst 1913, d Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2024 | Minningargrein á mbl.is | 847 orð | 1 mynd | ókeypis

Sverrir Örn Sigurjónsson

Sverrir Örn Sigurjónsson fæddist á bænum Kolsholtshelli í Flóanum 12. júní 1949. Hann lést á Diakonhjemmet sykehus í Ósló 26. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2024 | Minningargreinar | 850 orð | 1 mynd

Sverrir Örn Sigurjónsson

Sverrir Örn Sigurjónsson fæddist á bænum Kolsholtshelli í Flóanum 12. júní 1949. Hann lést á Diakonhjemmet sykehus í Ósló 26. júní 2024. Foreldrar hans eru hjónin Sigurjón Guðmundsson, f. 12.10. 1924, d Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

1. ágúst 2024 | Sjávarútvegur | 601 orð | 3 myndir

Hagbarður er á hafnsöguvaktinni

Í höfnum landsins gildir sú almenna regla að þegar fraktarar og stór skemmtiferðaskip koma þar inn skuli hafnsögumaður vera um borð, áhöfninni til halds og trausts. Ekkert má fara úrskeiðs enda eru aðstæður oft krefjandi Meira

Viðskipti

1. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Hagnaður Festi jókst um 78,5%

Festi hf. hagnaðist um 953 milljónir á öðrum ársfjórðungi þessa árs en til samanburðar nam hagnaðurinn 738 milljónum á sama tímabili á síðasta ári. Hagnaður fyrstu sex mánuði ársins nam tæpum 1,2 milljörðum og jókst um 78,5% milli ára en hann nam 647 milljónum á sama tímabili síðasta árs Meira
1. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 768 orð | 1 mynd

Munur á menntun eftir búsetu

Árið 2023 höfðu 43,5% landsmanna á aldrinum 25-34 ára háskólamenntun, þar af 31% karla og 57,5% kvenna. Þetta kemur fram í gögnum sem Hagstofa Íslands birti í vikunni vegna síðasta árs og byggjast á vinnumarkaðsrannsókn stofnunarinnar Meira

Daglegt líf

1. ágúst 2024 | Daglegt líf | 184 orð | 1 mynd

Í sólinni í Búlgaríu

Ásdís Rán Gunnarsdóttir, athafnakona og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, eyðir verslunarmannahelginni þetta árið á öðru heimili sínu í Búlgaríu, en hún hefur verið þar frá því að kosningabaráttunni lauk Meira
1. ágúst 2024 | Daglegt líf | 183 orð | 1 mynd

Stefnir á Melrakkasléttu

Andri Snær Magnason rithöfundur var á leið heim úr fjögurra daga göngu þegar blaðamaður tók púlsinn á honum. Hann segist ekki hafa tekið ákvörðun um hvað hann hyggist gera um verslunarmannahelgina en góðar líkur eru á því að hann skelli sér á Melrakkasléttu Meira
1. ágúst 2024 | Daglegt líf | 202 orð | 1 mynd

Söng öll fjögur kvöldin í Eyjum

Helgi Björnsson söngvari ætlar að koma sér fyrir uppi í bústaðnum sínum við Þingvallavatn með stórum hluta fjölskyldunnar í rólegheitum um helgina. Á laugardeginum skellir hann sér þó í fjölmennustu stemningu landsins en hann mun spila á Þjóðhátíð í Eyjum á laugardagskvöld Meira
1. ágúst 2024 | Daglegt líf | 218 orð | 1 mynd

Útlit er fyrir góða uppskeru í Vallakoti

Indíana Þórsteinsdóttir, grænmetisbóndi í Vallakoti í Þingeyjarsveit, segir uppskeruhorfur vera góðar í ár þrátt fyrir óveðrið sem skall á í byrjun júní á Norðausturlandi. „Óveðrið hafði reyndar ekki mikil áhrif á okkur þar sem við vorum ekki… Meira
1. ágúst 2024 | Daglegt líf | 213 orð | 1 mynd

Æfir fyrir Elly í bústaðnum

Söng- og leikkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir ætlar að skella sér ásamt fjölskyldu sinni upp í bústað um verslunarmannahelgina líkt og svo margir aðrir. Katrín segir það vera ágætishefð hjá fjölskyldunni að fara upp í bústað yfir þessa helgi Meira

Fastir þættir

1. ágúst 2024 | Í dag | 68 orð

Að ná tali af e-m – ekki „á“ e-m – merkir að fá…

ná tali af e-m – ekki „á“ e-m – merkir að fá færi á að tala við e-n. Þegar það er fengið hefur maður tal af honum: talar við hann Meira
1. ágúst 2024 | Í dag | 217 orð | 1 mynd

Ása Helga Hjörleifsdóttir

40 ára Handritshöfundurinn og leikstjórinn Ása Helga Hjörleifsdóttir fæddist í Reykjavík. Hún bjó um tíma sem barn í Chicago í Bandaríkjunum og í Coventry á Englandi og dvaldi síðan eitt ár í Winnipeg þegar hún var 19 ára Meira
1. ágúst 2024 | Dagbók | 33 orð | 1 mynd

Eðli og inntak forsetaembættisins

Innsetning Höllu Tómasdóttur, nýs forseta Íslands, fer fram í dag. Af því tilefni er Örnólfur Thorsson, fv. forsetaritari, gestur Dagmála og fer yfir athöfnina, hið hátíðlega og hið hversdagslega í æðsta embætti landsins. Meira
1. ágúst 2024 | Í dag | 628 orð | 4 myndir

Fjölhæfi lífskúnstnerinn í Brekkukoti

Þorvaldur Jónsson fæddist 1. ágúst 1949 í gamla skólahúsinu í Reykholti í Borgarfirði. „Ég ólst upp við hefðbundin sveitastörf heima í Reykholti og gekk í barnaskólann að Kleppjárnsreykjum og Héraðsskólann í Reykholti og lauk gagnfræðaprófi… Meira
1. ágúst 2024 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Nýjar íþróttagreinar vekja áhuga

Þeir Þór Bæring og Bolli Már ræða Ólympíuleikana og ýmislegt skemmtilegt í tengslum við viðburðinn í ár. Þeir fylgjast vel með leikunum og hafa frá mörgu áhugaverðu að segja. Báðir fylgdust þeir með keppni á hjólabrettum en segjast hafa orðið fyrir svolitlum vonbrigðum með frammistöðu keppenda Meira
1. ágúst 2024 | Í dag | 178 orð

Nýjar nýjungar. A-NS

Norður ♠ 108765 ♥ G975 ♦ 83 ♣ 106 Vestur ♠ D942 ♥ D10 ♦ K1062 ♣ 842 Austur ♠ ÁK3 ♥ K82 ♦ ÁG954 ♣ 95 Suður ♠ G ♥ Á643 ♦ D7 ♣ ÁKDG73 Suður spilar 3G Meira
1. ágúst 2024 | Í dag | 140 orð

Reimin er laus

Jón Jens Kristjánsson kveður: Geirlaugur bóndi í Götu gaufar við ýmislegt bústang í fyrradag fékk hann sér Lödu frekar en kaupa sér Mustang. Helgi R. Einarsson sat fyrir framan sjónvarpið, fylgdist með Ólympíuleikunum og orti Gullið: Með heppni og… Meira
1. ágúst 2024 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. cxd5 Rxd5 6. Bxe7 Dxe7 7. Rxd5 exd5 8. e3 Bf5 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 Db4+ 11. Dd2 Dxd2+ 12. Kxd2 Rd7 13. Re2 Rb6 14. Rf4 c6 15. Rd3 Rc4+ 16. Ke2 Ke7 17. b4 a5 18 Meira

Íþróttir

1. ágúst 2024 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Albert orðaður við Stuttgart

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er orðaður við þýska félagið Stuttgart. Ítalski knattspyrnusérfræðingurinn Gianluca di Marzio segir á heimasíðu sinni að Stuttgart virðist hafa áhuga á Alberti sem hefur verið orðaður við flest stóru liðin á… Meira
1. ágúst 2024 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Dagur hafði betur gegn Alfreð í París

Dagur Sigurðsson og hans menn frá Króatíu lögðu Alfreð Gíslason og lærisveina hans í liði Þýskalands að velli, 31:26, í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í París í gær. Slóvenar sigruðu Svía, 29:24, og þar með er baráttan í A-riðlinum orðin… Meira
1. ágúst 2024 | Íþróttir | 572 orð | 3 myndir

Edda kom löskuð í mark

Guðlaug Edda Hannesdóttir hafnaði í 51. sæti af 56 keppendum í þríþraut á Ólympíuleikunum í miðborg Parísar í gær en Edda þreytti þar frumraun sína á Ólympíuleikum. Í þríþraut eru syntir 1.500 metrar og hjólaðir 40 kílómetrar áður en keppni lýkur með 10 kílómetra hlaupi Meira
1. ágúst 2024 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Körfuboltamaðurinn Eysteinn Bjarni Ævarsson hefur samið við uppeldisfélag…

Körfuboltamaðurinn Eysteinn Bjarni Ævarsson hefur samið við uppeldisfélag sitt, Hött á Egilsstöðum, en hann snýr þangað aftur eftir þriggja ára fjarveru. Eysteinn hefur leikið með Álftanesi undanfarin tvö ár en einnig spilað með Keflavík og Stjörnunni á ferlinum Meira
1. ágúst 2024 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Lýkur ferlinum á rauðu spjaldi?

Útlit er fyrir að Marta frá Brasilíu, ein þekktasta knattspyrnukona heims, hafi leikið sinn síðasta leik á stórmóti og endað á rauðu spjaldi. Hún var rekin af velli fyrir háskaleik í lok fyrri hálfleiks, sparkaði í höfuð Olgu Carmona, þegar Brasilía … Meira
1. ágúst 2024 | Íþróttir | 616 orð | 1 mynd

Nógu góður til að fara í úrslitin

„Mér líður ljómandi vel. Það er mjög skemmtilegt að vera hérna,“ sagði Hákon Þór Svavarsson skotfimimaður sem er mættur til Parísar á sína fyrstu Ólympíuleika. Hann keppir í haglabyssugreininni leirdúfuskotfimi á morgun og laugardaginn Meira
1. ágúst 2024 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Óvæntur sigur gegn Ungverjum

Þrátt fyrir óvæntan sigur á Ungverjum í framlengdum leik í gær, 77:70, varð U18 ára landslið pilta í körfuknattleik að sætta sig við fjórða sætið í sínum riðli í B-deild Evrópumótsins í Skopje. Sviss með 8 stig og Pólland með 6 fara í átta liða… Meira
1. ágúst 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Sara á leiðinni til Sádi-Arabíu

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, er á leið til Sádi-Arabíu. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins verður hún kynnt sem nýr leikmaður félags þar í landi í dag, fimmtudag, svo framarlega sem samningar og læknisskoðun ganga upp Meira
1. ágúst 2024 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Tíminn líður öðruvísi þegar maður er í París að vinna við að skrifa um…

Tíminn líður öðruvísi þegar maður er í París að vinna við að skrifa um Ólympíuleikana. Hver dagur er stórskemmtilegt maraþon sem er búið áður en maður áttar sig á. Þessi bakvörður er skrifaður á blaðamannasvæðinu þar sem Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti í þríþraut í gær Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.