Greinar mánudaginn 9. september 2024

Fréttir

9. september 2024 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

1.000 ferðir á fjallið

„Sjálfsagt þykir einhverjum þetta bölvuð vitleysa en ég er alveg friðlaus ef ég fer ekki af stað,“ segir hinn 78 ára gamli fyrrverandi sjómaður á Húsavík, Guðmundur Hersteinn Eiríksson, sem undanfarin níu ár hefur gengið 100-150 sinnum á ári upp Húsavíkurfjallið, sem er 417 metra hátt Meira
9. september 2024 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Appelsínugular og gular viðvaranir

Appelsínugular og gular viðvaranir eru í gildi á Norðurlandi eystra, Norðurlandi vestra, Austurlandi að Glettingi, Ströndum og á miðhálendinu. Kristín Hermannsdóttir, fagstjóri veðurþjónustu hjá Veðurstofu Íslands, segir að óveðrið muni vara með einhverjum hætti fram að næstu helgi Meira
9. september 2024 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Áform ráðherrans enn óskýr

Salvör Nordal umboðsmaður barna telur að áform mennta- og barnamálaráðherra um tímasetningu innleiðingar á nýju námsmati og útfærslu þess séu ekki nógu skýr. Ráðherrann Ásmundur Einar Daðason vill afnema endanlega samræmdu könnunarprófin með lagasetningu í haust Meira
9. september 2024 | Innlendar fréttir | 454 orð | 5 myndir

Átökin verði meiri á stjórnarheimilinu

Miðflokkurinn mun leggja áherslu á útlendingamál, orkumál og aðhald í ríkisrekstri á komandi þingvetri að sögn Bergþórs Ólasonar, formanns þingflokks Miðflokksins. Hann segir að flokkurinn muni koma með aðhaldstillögur í fjárlagaumræðu Meira
9. september 2024 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

„Það gæti orðið algjört öngþveiti“

Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, tekur undir með sveitarstjórn Skaftárhrepps um að nauðsynlegt sé að uppfæra rýmingaráætlun fyrir svæðið og bæta fjarskiptainnviði. Í ályktun sveitarstjórnarinnar er kallað eftir heildaruppfærslu… Meira
9. september 2024 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Björn Jónasson útgefandi

Björn Jónasson útgefandi lést 6. sept­em­ber, 70 ára að aldri. Björn fædd­ist í Reykjavík 20. júní 1954. For­eldr­ar hans voru Jónas Bergmann Jónsson fræðslustjóri og Guðrún Ö. Stephensen húsmóðir. Björn hóf útgáfuferil sinn sem ritstjóri… Meira
9. september 2024 | Fréttaskýringar | 748 orð | 2 myndir

Burberry í niðursveiflu og hent út úr FTSE 100

Breska tískufyrirtækið Burberry hefur átt á brattann að sækja að undanförnu en frá því hlutabréfaverð félagsins náði sögulegu hámarki í apríl í fyrra hefur virði félagsins lækkað skarplega. Burberry var skráð á markað í London árið 2002 og var bætt í FTSE 100-vísitöluna árið 2009 Meira
9. september 2024 | Fréttaskýringar | 749 orð | 2 myndir

Bæta þarf boðunarkerfi almannavarna

Baksvið Birta Hannesdóttir birta@mbl.is Meira
9. september 2024 | Innlendar fréttir | 381 orð | 3 myndir

Efnahagsmálin helsta forgangsmál

Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir að á komandi þingvetri muni Sjálfstæðisflokkurinn leggja mesta áherslu á að stuðla að hjöðnun verðbólgu og veita aðhald í ríkisfjármálunum Meira
9. september 2024 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ekki fleiri skjálftar frá upphafi mælinga

Alls hafa 96 skjálftar mælst í eldstöðvakerfi Ljósufjalla það sem af er ári. Eru þetta fleiri skjálftar en áður hafa mælst á heilu ári frá því mælingar hófust, en þær ná aftur til ársins 2009. Bera fór skyndilega á skjálftunum árið 2021, eins og Morgunblaðið hefur ítarlega fjallað um Meira
9. september 2024 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Fjallkonuhátíð í Skagafirði um helgina

Um helgina var haldin Fjallkonuhátið í Skagafirði þar sem gestum bauðst m.a. tækifæri til að fara á þjóðbúningasýningu, þjóðbúningamessu og kynnast búningaþróun á 19. öld. Hátíðin var haldin í tilefni af 80 ára afmæli íslenska lýðveldisins og var… Meira
9. september 2024 | Innlendar fréttir | 312 orð

Hlægileg og grímulaus kosningabrella

Fimm starfshópar, tvö undirbúningsfélög og framkvæmdanefnd hafa verið stofnuð vegna áforma um framkvæmdir við þjóðarhöll innanhússíþrótta og þjóðarleikvanga í knattspyrnu og frjálsíþróttum frá árinu 2015, þegar ráðgjafarfyrirtækið Borgarbragur hóf… Meira
9. september 2024 | Innlendar fréttir | 1062 orð | 1 mynd

Íslensk menning á í harðri samkeppni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
9. september 2024 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Kominn tími á nýja rýmingaráætlun

Jóhannes Gissurarson, oddviti í Skaftárhreppi, og Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri Mýrdalshrepps segja það nauðsynlegt að uppfæra rýmingaráætlun fyrir svæðið og bæta fjarskiptainnviði. Bæði Jóhann og Einar telja að núverandi rýmingaráætlun myndi… Meira
9. september 2024 | Erlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Mikið í húfi hjá Trump og Harris

Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana, og Kamala Harris, forsetaframbjóðandi demókrata, munu mætast í kappræðum á sjónvarpsstöð ABC News annað kvöld. Þetta eru einu kappræðurnar sem eru skipulagðar að svo stöddu og því gætu þetta orðið einu… Meira
9. september 2024 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Réttað um 13 þúsund fjár í Undirfellsrétt

Fyrsta réttarhelgin hefur runnið sitt skeið en réttað var um 13 þúsund fjár í Undirfellsrétt í Vatnsdal um helgina. Birgir Þór Haraldsson, bóndi á Kornsá, segir réttirnar hafa gengið vel fyrir sig. Undirfellsrétt sé ein af fjárflestu réttum landsins ef hreinlega ekki orðin sú fjárflesta Meira
9. september 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sinfó spilar tölvuleikjatónlist

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur tvenna tölvuleikjatónleika þar sem farið verður í „stórkostlegt ferðalag um fjarlæga framtíð, vandasöm völundarhús, töfraheima og hamfaraveröld í gegnum magnaða tónlist úr tölvuleikjum“, eins og segir í tilkynningu Meira
9. september 2024 | Fréttaskýringar | 2881 orð | 5 myndir

Skýjaborgir stjórnvalda í Laugardal

Baksvið Hólmfríður María Ragnhildard. hmr@mbl.is Meira
9. september 2024 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Stjórnarandstæðingur flúinn til Spánar

Edmundo González Urrutia, frambjóðandi Lýðræðisbandalagsins, helsta stjórnarandstöðuflokks Nicholás Maduro forseta Venesúela, hefur flúið land og hlotið pólitískt hæli á Spáni. González var fluttur með aðstoð spænska hersins og flaug með spænskri herflugvél úr landi í gær Meira
9. september 2024 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Vandinn virðist vera orðinn meiri

Úlfur Einarsson, forstöðumaður meðferðarheimilisins Stuðla, segir að lokun á meðferðadeild heimilisins í sumar hafi verið nauðsynleg en að hún hafi klárlega haft áhrif. Þá segir hann að biðlistar eftir meðferð hafi lengst óvenjumikið það sem af er hausti Meira
9. september 2024 | Innlendar fréttir | 111 orð

Verðbólgan brýnasta verkefnið

Á morgun verður 155. löggjafarþing Alþingis sett en Bjarni Benediktsson forsætisráðherra heldur stefnuræðu sína á miðvikudagskvöld. Þá verður fjárlagafrumvarp fyrir árið 2025 kynnt og fyrsta umræða um það fer fram á fimmtudag Meira
9. september 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Þá voru svakaleg læti í Tyrkjunum

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, rifjaði upp sögulegan sigur Íslands í Tyrklandi árið 2017 á blaðamannafundi í Izmir í gær en þjóðirnar mætast þar í kvöld klukkan 18.45 í Þjóðadeildinni Meira
9. september 2024 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Þjóðverjar rannsaka kolefnissvikamyllur

Þýsk yfirvöld segjast hætt að veita kolefnisheimildir sem samsvara 215.000 tonnum af koltvísýringslosun til nokkurra olíufyrirtækja vegna gruns um svikamyllu tengda loftslagsverkefnum í Kína. Stjórnvöld í Þýskalandi hafa hafið rannsóknir á… Meira

Ritstjórnargreinar

9. september 2024 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Tjáningarfrelsið

Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og kennari, fjallaði um það á bloggi sínu í liðinni viku að Hæstiréttur hefði hafnað áfrýjunarbeiðni blaðamannanna Þórðar Snæs Júlíussonar og Arnars Þórs Ingólfssonar um að endurskoða sýknudóm Landsréttar í máli tvímenninganna gegn Páli. Meira
9. september 2024 | Leiðarar | 782 orð

Umrót í Þýskalandi

Þýska miðjan minnkar áfram ef ekki er hlustað á kjósendur Meira

Menning

9. september 2024 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Heimildamynd um merkilegar konur

Ljósvakahöfundur horfði á þriggja þátta heimildamynd á erlendri stöð um konur sem tóku þátt í stríðsaðgerðum í seinna stríði, Women on the Frontline. Fjallað var um konur sem voru njósnarar, í flugher, blaðamenn á vígvelli og jafnvel leyniskyttur Meira
9. september 2024 | Menningarlíf | 571 orð | 5 myndir

Maður sem tranaði sér ekki fram

Sjaldséð grafíkverk Arnars Herbertssonar eru nú til sýnis í Safnasafninu á Svalbarðseyri við Eyjafjörð. Sýningin ber heitið Útsala en um er að ræða djúpþrykk frá tímabilinu 1967-1971 sem listamaðurinn Joe Keys endurprentaði á þessu ári Meira
9. september 2024 | Menningarlíf | 1390 orð | 2 myndir

Stríð í Þjóðleikhúsinu

Þegar Sinfóníuhljómsveit Íslands og Þjóðleikhúsið tóku til starfa vorið 1950 bundu menn vonir við það að veruleg samlegðaráhrif gætu orðið af starfsemi þeirra. Í leikhúsinu yrðu færðar upp óperur og söngleikir, auk þess sem hefðbundin leikrit kölluðu stundum á tónlist Meira

Umræðan

9. september 2024 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

13,9% í pottinum

Sjálfstæðisflokkurinn hefur fjarlægst mjög fólkið í landinu með margvíslegum hætti, og þarf alveg bráðnauðsynlega að byrja á því að tala við þjóð sína á því tungumáli sem hún skilur. Meira
9. september 2024 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Enginn niðurskurður? Í alvöru?

Fjármálaráðherra, sem mun kynna fyrsta fjárlagafrumvarp sitt á morgun, sagði í viðtali á RÚV á föstudag að hvorki væri að vænta skattahækkana né niðurskurðar í væntanlegu fjárlagafrumvarpi. Það er jákvætt að engar beinar skattahækkanir séu áformaðar … Meira
9. september 2024 | Aðsent efni | 650 orð | 2 myndir

Saman á nýrri vegferð?

Það má ekki líta svo á að Isavia og Landsvirkjun hafi starfað í óþökk eigenda sinna. Meira
9. september 2024 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Uppfærsla samgöngusáttmálans eykur umferðartafir

Það er furðuleg afstaða að halda að þær þúsundir höfuðborgarbúa sem daglega bíða í löngum bílaröðum á Reykjanesbrautinni bíði einnig með öndina í hálsinum eftir brúnni yfir í Kársnesið. Meira

Minningargreinar

9. september 2024 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

Anna Gísladóttir

Anna Gísladóttir fæddist 30. desember 1924. Hún lést 25. ágúst 2024. Útför fór fram 6. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2024 | Minningargreinar | 614 orð | 2 myndir

Árni Sigurður Guðmundsson og Guðrún Ástvaldsdóttir

Árni Sigurður Guðmundsson frá Neðri-Fitjum í Víðidal fæddist 9. júní 1936. Hann lést 23. júní 2020. Guðrún Ástvaldsdóttir frá Þrastarstöðum í Kjós fæddist 8. ágúst 1940. Hún lést 17. júlí 2024. Þau hjónin hófu búskap á æskuheimili Sigga á Neðri-Fitjum Meira  Kaupa minningabók
9. september 2024 | Minningargreinar | 1554 orð | 1 mynd

Björgvin Ólafur Sveinsson og Rósa G. Benediktsdóttir

Björgvin Ólafur Sveinsson fæddist 3. desember 1949 á Djúpavogi. Hann lést 22. ágúst 2024. Björgvin bjó á Djúpavogi til fullorðinsára. Árið 1969 fór á hann á vertíð í Sandgerði og kynnist þar Rósu G. Benediktsdóttur og hefja þau sinn búskap þar Meira  Kaupa minningabók
9. september 2024 | Minningargreinar | 1093 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónína Þórðardóttir

Ingibjörg Jónína Þórðardóttir (Lilla frá Skálanesi) fæddist 11. ágúst 1932. Hún lést 25. ágúst 2024. Útför fór fram 6. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2024 | Minningargreinar | 836 orð | 1 mynd

Jón Bjarni Jóhannesson

Jón Bjarni Jóhannesson fæddist 17. september 1942 í Hlíðarhaga, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 24. ágúst 2024. Foreldrar Jóns voru Jóhannes Jóhannesson, f Meira  Kaupa minningabók
9. september 2024 | Minningargreinar | 1454 orð | 1 mynd

Karl Kristján Sigurðsson

Karl Kristján Sigurðsson fæddist í Rómaborg á Ísafirði 14. maí 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 1. september 2024. Foreldrar hans voru Sigríður Ingibjörg Salómónsdóttir, f. 1886, d Meira  Kaupa minningabók
9. september 2024 | Minningargreinar | 1009 orð | 1 mynd

Matthías Hrafn Þórarinsson

Matthías Hrafn Þórarinsson fæddist 15. apríl 2018. Hann lést 28. ágúst 2024. Faðir hans var Þórarinn Gíslason, f. 31. júlí 1962, d. 12. desember 2023. Foreldrar hans voru Gísli Bergsveinn Ólafur Lárusson, f Meira  Kaupa minningabók
9. september 2024 | Minningargreinar | 499 orð | 1 mynd

Ólafur Magnússon

Ólafur Magnússon fæddist 5. október 1930. Hann lést 14. júlí 2024. Útför fór fram í kyrrþey 25. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2024 | Minningargreinar | 1027 orð | 1 mynd

Ólína Margrét Jónsdóttir

Ólína Margrét Jónsdóttir (Lína) fæddist 1. ágúst 1945. Hún lést 30. ágúst 2024. Útför hennar fór fram 6. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2024 | Minningargreinar | 1929 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist á Háeyri í Vestmannaeyjum 17. maí 1931. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. ágúst 2024. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Jónsson skipasmiður, f. 14. október 1888, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. september 2024 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Vænta risasekta vegna dræmrar rafbílasölu

Luca de Meo, forstjóri Renault, varar við því að evrópskir bílaframleiðendur gætu fengið á sig allt að 15 milljarða evra sekt ef sala rafbíla tekur ekki að glæðast. Þessi ummæli lét hann falla á laugardag í viðtali hjá útvarpsstöðinni France Inter… Meira

Fastir þættir

9. september 2024 | Í dag | 253 orð

Af göngum, lakki og hárblásara

Það gengur á ýmsu fyrir norðan. Davíð Hjálmar Haraldsson lenti í hífandi roki á morgungöngunni: Í fárviðrinu fauk allt jarðfast grjót - fannst þó aftur nyrst á Látraströnd – af blágreni kom barrið eins og spjót og boraðist í gegnum vinstri hönd Meira
9. september 2024 | Í dag | 321 orð | 1 mynd

Anna María Sigurðardóttir

50 ára Anna María er Keflvíkingur, fædd þar og uppalin. „Foreldrar mínir byggðu hús í Keflavík árið áður en ég fæddist og bjó ég í því þar til ég fór að búa sjálf. Lífið snerist um íþróttir á barna- og unglingsárunum í Keflavík og fram að barneign Meira
9. september 2024 | Í dag | 695 orð | 4 myndir

Eilíft náttúrubarn

Aldís Gyða Davíðsdóttir fæddist 9. september 1984 í Reykjavík og ólst að mestu upp í Selási. Hún fór einnig oft í sveitina hjá afa sínum og ömmu í Landeyjum. „Við stofnuðum leikhóp í bílskúrnum hjá Ingu frænku þegar við vorum um 7 ára sem ég… Meira
9. september 2024 | Í dag | 181 orð

Multi-þoka. V-NS

Norður ♠ KG64 ♥ DG962 ♦ 965 ♣ 6 Vestur ♠ 5 ♥ K10 ♦ ÁK8432 ♣ 10872 Austur ♠ 98732 ♥ 74 ♦ DG107 ♣ 53 Suður ♠ ÁD10 ♥ Á853 ♦ – ♣ ÁKDG94 Suður spilar 6♣ Meira
9. september 2024 | Í dag | 61 orð

Orðasambandið e-ð á (ekki) fyrir e-m að liggja er örlögþrungið. Eigi e-ð…

Orðasambandið e-ð á (ekki) fyrir e-m að liggja er örlögþrungið. Eigi e-ð fyrir mér að liggja þýðir það að þetta mun koma fyrir mig, framtíðin ber þetta í skauti sér Meira
9. september 2024 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 c5 2. e3 Rf6 3. d4 e6 4. d5 d6 5. Re2 exd5 6. cxd5 g6 7. Rec3 Bg7 8. Bb5+ Bd7 9. Bd3 0-0 10. 0-0 Ra6 11. e4 Rc7 12. a4 a6 13. Bf4 De7 14. Ra3 Rh5 15. Be3 b5 16. axb5 axb5 17. Raxb5 Hxa1 18. Dxa1 Bxb5 19 Meira
9. september 2024 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Yngri en Brad Pitt og Tom Cruise

Internetið virðist vera að missa sig yfir óvæntri staðreynd sem hefur farið víða um samfélagsmiðla síðustu misserin. Staðreyndin áhugaverða, sem internetið virðist eiga erfitt með að melta, er aldur Tim Walz, varaforsetaefnis bandaríska… Meira

Íþróttir

9. september 2024 | Íþróttir | 470 orð | 2 myndir

Einvígi milli ÍBV og Fjölnis

Gríðarleg spenna er í toppbaráttu 1. deildar karla í fótbolta fyrir lokaumferðina um næstu helgi en að lokinni 21. og næstsíðustu umferðinni um helgina skilja aðeins sex stig að efstu sex liðin. Ljóst er að annað hvort ÍBV eða Fjölnir vinnur deildina og fer beint upp í Bestu deildina Meira
9. september 2024 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Fram í efstu deild í fyrsta sinn frá 1988

Fram leikur í Bestu deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili og verður þar með í efstu deild í fyrsta sinn í 37 ár, eða frá árinu 1988. Fram vann stórsigur á 1. deildarmeisturum FHL, 5:0, í lokaumferðinni í Úlfarsárdal á laugardaginn Meira
9. september 2024 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

Geta komist í góða stöðu

Ísland mætir Tyrklandi í öðrum leik sínum í Þjóðadeild karla í fótbolta á Gürsel Aksel-vellinum í Izmir á vesturströnd Tyrklands klukkan 18.45 í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21.45 að staðartíma og verður því spilað til tæplega miðnættis í þessari þriðju stærstu borg Tyrklands Meira
9. september 2024 | Íþróttir | 577 orð | 4 myndir

Grótta fór vel af stað í úrvalsdeild karla í handknattleik á laugardaginn…

Grótta fór vel af stað í úrvalsdeild karla í handknattleik á laugardaginn og sigraði KA, 29:25, á Seltjarnarnesi í síðasta leik fyrstu umferðar deildarinnar. Jón Ómar Gíslason skoraði 9 mörk fyrir Gróttu og Jakob Ingi Stefánsson 7, og Magnús Gunnar… Meira
9. september 2024 | Íþróttir | 130 orð

Sextán ára hetja hjá Skagfirðingum

Tindastóll tryggði sér áframhaldandi sæti í Bestu deild kvenna í fótbolta með afar sannfærandi sigri á Fylki, 3:0, á Sauðárkróki á laugardaginn, í næstsíðustu umferð neðri hluta deildarinnar. Mörkin komu öll á fyrsta hálftímanum og hin 16 ára gamla… Meira
9. september 2024 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Sporting og Twente voru of stórir bitar

Breiðablk og Valur eru bæði úr leik í Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir að hafa tapað úrslitaleikjum í fyrstu umferð keppninnar á laugardaginn. Sporting Lissabon frá Portúgal vann Breiðablik í hörkuleik á Kópavogsvelli, 2:0, en Valskonur áttu… Meira
9. september 2024 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Valur slapp og FH fær Gummersbach

Fjögur Íslendingalið eru á leið til landsins í vetur eftir að Valur tryggði sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á laugardaginn. Valur og FH verða bæði í riðlakeppninni en FH fékk sæti þar sem Íslandsmeistari og… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.