Greinar laugardaginn 21. september 2024

Fréttir

21. september 2024 | Innlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd

77% telja orkuskort yfirvofandi

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

„Stimpilgjöld eru að verða úrelt“

Stimpilgjald vegna kaupa einstaklinga á íbúðarhúsnæði sem og vegna kaupa einstaklinga á lögbýli verður afnumið, nái frumvarp þess efnis fram að ganga á Alþingi. Frumvarpið er nú lagt fram í tíunda sinn, með því nýmæli að flutningsmenn vilja fella stimpilgjald niður vegna kaupa á lögbýli Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Alþjóðlegir glæpir fara vaxandi

Norrænir dómsmálaráðherrar funduðu í gær í Svíþjóð þar sem helsta málefnið á dagskrá var skipulögð glæpastarfsemi í löndunum. Gunnar Strömmer, dómsmálaráðherra Svía og formaður Norrænu ráðherranefndarinnar á þessu ári, sagði að skipulögð… Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Arnar kallaður fyrir þingnefnd

„Ég byrjaði á að minna nefndarmenn á að þeir væru kallaðir til sinna starfa til að tryggja réttindi samborgara sinna en ekki skerða þau,“ segir Arnar Sigurðsson, vínkaupmaður í Sante. Arnar var kvaddur á fund stjórnskipunar- og… Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Áform um að stofna sjóð um tónverk Jóns Leifs

Fjármálaráðuneytið hefur lagt til að bætt verði við fjárlagafrumvarp næsta árs heimild til að standa að stofnun sjóðs um verk Jóns Leifs tónskálds og ráðstöfun eigna og réttinda úr dánarbúi sonar hans til slíks sjóðs sem annars myndu renna til ríkissjóðs Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Bíða og sjá hvort hræ birnunnar sé sýkt

Hvítabjörninn sem var aflífaður á Höfðaströnd í Jökulfjörðum á fimmtudag var 164 sentimetra birna, að öllum líkindum vetrargömul. Þetta segir Þorvaldur Þór Björnsson, hamskeri hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, í samtali við Morgunblaðið Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Carbfix á Netflix með Bill Gates

Carbfix og niðurdæling koldíoxíðs er umfjöllunarefnið í nýrri fimm þátta stjónarpsseríu á streymisveitunni Netflix sem ber yfirskriftina „What’s Next? The Future with Bill Gates“ og frumsýnd var sl Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fannst látinn á Reynisfjalli

„Þetta var í Reyn­is­fjall­inu og aðstæður voru mjög erfiðar vegna staðsetn­ing­ar­inn­ar,“ sagði Þor­steinn Krist­ins­son, aðal­varðstjóri lög­regl­unn­ar á Suður­landi, við mbl.is um um­fangs­mikla leit að Benedek Incze sem fannst lát­inn í fjall­inu í fyrrakvöld Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Fjöldi ungmenna leitar til Bergsins

„Ég er glöðust og stoltust af því að við erum alltaf hér á þeirra forsendum. Krakkarnir koma hingað og það er hlustað á þau, sama hvað þau vilja tala um,“ segir Sigurþóra Bergsdóttir sem opnaði Bergið fyrir nokkrum árum eftir að hún missti son sinn Berg Snæ úr sjálfsvígi Meira
21. september 2024 | Erlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Fjöldi villtra dýra felldur í Afríku

Áform tveggja Afríkuríkja, Namibíu og Simbabve, um að fella hundruð villtra dýra í löndunum hafa sætt harðri gagnrýni náttúruverndarsamtaka. Miklir þurrkar hafa verið í suðurhluta Afríku og hefur verið lýst yfir neyðarástandi í þessum tveimur löndum og fleiri löndum vegna þeirra Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Fyrsta sjúkraflug á nýjum velli

Fyrsta sjúkraflugið eftir endurbætur á Blönduósflugvelli var í gær þegar vél frá Norlandair sótti sjúkling til að senda suður til Reykjavíkur. Eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu réðst Isavia í endurbætur á vellinum og hlaði hans fyrr í sumar Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Gæludýrin sögð hræðast sigurbombur Valsmanna

Flugeldasýningar Vals komu til umræðu á síðasta fundi íbúaráðs Miðborgar og Hlíða. Félagið hefur það til siðs að fagna hverjum unnum bikar með flugeldasýningu og hefur þetta valdið hræðslu gæludýra í nágrenni við Hlíðarenda Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð

Gæsluvarðhald framlengt

Tveir karlmenn um tvítugt voru í gær úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 17. október í Héraðsdómi Reykjaness. Í tilkynningu lögreglu segir að mennirnir séu grunaðir um fjölda brota, þar á meðal nokkur rán á höfuðborgarsvæðinu í ágúst Meira
21. september 2024 | Fréttaskýringar | 744 orð | 4 myndir

Göngin voru bylting í samgöngum

1996 „Byggðirnar í nágrenni ganganna verða í raun eitt atvinnusvæði.“ Forystugrein Morgunblaðsins Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Halla og Hólmfríður hittust

Vel fór á með Höllu Tómasdóttur forseta og Hólmfríði Sigurðardóttur ljóðskáldi er Halla heimsótti hjúkrunarheimilið Mörk sl. fimmtudag. Þá var haldinn svonefndur réttardagur, eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 181 orð

Hátt í 50 í útkallinu við Krýsuvíkurveg

„Fyrir lögreglumenn er aðkoma á vettvangi, þar sem börn eiga í hlut, ávallt erfið og í samræmi við þá erfiðleika sem almenningur upplifir í málum sem þessum,“ segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild… Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Hefði skilað hallalausum fjárlögum

„Ný ríkisstjórn mun þurfa að ná tökum á ríkisfjármálunum því þau hafa áhrif á allt hitt. Þau hafa gríðarleg áhrif á verðbólguna eins og við höfum séð og þar af leiðandi vextina, á möguleika fólks til að eignast húsnæði Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 254 orð

Heimilt að flytja að hámarki tíu daga milli ára

Garðabær og Almar Guðmundsson bæjarstjóri hafa undirritað viðauka við ráðningarsamning bæjarstjóra um orlofsmál. Samkvæmt honum verður bæjarstjóra heimilt að taka að hámarki með sér tíu ónýtta orlofsdaga yfir á næsta orlofsár Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Héldu á stólunum sínum alla leið á Rauðarárstíg

Síðasti skóladagur nemenda Myndlistaskóla Reykjavíkur í JL-húsinu var í gær en þau flytja í nýtt húsnæði við Rauðarárstíg 10 eftir helgi. Í tilefni breytinganna gengu nemendurnir frá JL-húsinu að nýja húsnæðinu við Rauðarárstíg þar sem hver og einn… Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Horfum upp á ískyggilega þróun í íslensku samfélagi

Miklar samfélagslegar breytingar eru að eiga sér stað sem meðal annars birtast í þeirri ofbeldisöldu sem greint hefur verið frá í fjölmiðlum á umliðnum vikum. Þetta eru þingmennirnir Inga Sæland og Jón Gunnarsson sammála um Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Hverfandi birtist um miðja nótt

Hálslón, uppistöðulón Fjótsdalsstöðvar við Kárahnjúka, fylltist klukkan 1:45 í fyrrinótt. Þar með fór lónið á yfirfall og hinn tilkomumikli foss Hverfandi birtist. Vatninu er veitt um yfirfall við vestari enda Kárahnjúkastíflu niður að… Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Jafndægur að hausti

Haustjafndægur verða á morgun, sunnudaginn 22. september, klukkan nákvæmlega 12:43:36. Jafndægur er sú stund þegar sól er beint yfir miðbaug jarðarinnar. Þetta gerist tvisvar á ári, á vorjafndægri á tímabilinu 19.-21 Meira
21. september 2024 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Kveikja aftur á kjarnaofni

Eigendur bandaríska kjarnorkuversins á Three Mile Island í Pennsylvaníu munu á næstunni hefja raforkuvinnslu í verinu á ný. Mikil eftirspurn er nú eftir kjarnorku vestanhafs og verður orkan seld til tæknirisans Microsoft Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 905 orð | 2 myndir

Landsmenn slegnir óhug

Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 139 orð

Leggja til afnám stimpilgjalda

Sjö þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp á Alþingi sem kveður á um afnám stimpilgjalda af fasteignakaupum einstaklinga og tekur það bæði til kaupa á íbúðarhúsnæði sem og kaupa á lögbýlum Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Líf á landfyllingunni í Neðri-Sandvík

Bónusverslunin í Borgarnesi er sérstök að mörgu leyti. Í henni versla margir ferðamenn sem eiga leið um héraðið sem leiðir til þess að á sumrin margfaldast veltan og bílastæðið er alltaf pakkfullt. Verslunin er með stærri Bónusbúðum og miðað við höfðatölu í Borgarnesi er veltan þar sérstök Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Lífræni dagurinn í dag í þriðja sinn

Lífræni dagurinn verður haldinn hátíðlegur í þriðja sinn í dag, laugardaginn 21. september. Í ár mun dagurinn marka ákveðin tímamót fyrir lífræna ræktun og framleiðslu á Íslandi því aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu er nýkomin út hjá matvælaráðuneytinu Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Norðurljósaveisla næstu fimm árin

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Ríflega fjörutíu mál á árinu sem varða stórfelldan innflutning á fíkniefnum

Frá áramótum hefur 41 mál sem varðar stórfelldan innflutning á fíkniefnum komið til kasta embættis lögreglustjórans á Suðurnesjum. Þetta segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri Suðurnesja. Meðal þess sem lögreglan hefur lagt hald á frá áramótum eru… Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Samstarf við heimafólk mikilvægt í þjóðgarði

„Margt af því sem gert hefur verið í Þórsmörk í tímans rás býr í haginn fyrir að svæðið verði þjóðgarður,“ segir Gísli Gíslason landslagsarkitekt. „Þarna er um margt ágæt aðstaða til að taka á móti ferðafólki og vandaðir… Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Sýning á verkum Louisu Matthías­dóttur opnuð í Listheimum

Málverkasýningin Louisa verður opnuð í dag, laugardaginn 21. september, í Listheimum í Súðarvogi 48 í Reykjavík. Er það sölusýning á málverkum Louisu Matthíasdóttur og verður dóttir hennar, Temma Bell, viðstödd opnunina Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

TF-LIF á Flugsafni Akureyrar

Það var glatt á hjalla á Flugsafni Íslands á Akureyri í gær, en margra mánaða lagfæringum á sögufrægri þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, er nú lokið og vélin orðin sýningarhæf. „Veðurguðirnir glöddust aldeilis með okkur,“ segir Steinunn María Sveinsdóttir safnstjóri Flugsafnsins Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 121 orð

Umhverfið galli fyrir þá sem ganga

„Einn gallinn fyrir gangandi vegfarendur er hvað umhverfið í Reykjavík er leiðinlegt,“ sagði Björn Teitsson borgarfræðingur á Umferðarþingi Samgöngustofu í gær. Björn talaði máli gangandi vegfarenda á þinginu Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Vegstikum skipt út á heiðinni

Starfsmenn Vegagerðarinnar unnu við það í vikunni að skipta út ónýtum vegstikum á Holtavörðuheiði og setja niður nýjar með þar til gerðri vél. Skipta þarf reglulega um stikur sem fara jafnan illa í snjómokstri að vetri til, eða skemmast af öðrum völdum Meira
21. september 2024 | Fréttaskýringar | 749 orð | 3 myndir

Vilja hlusta betur á raddir sjúklinganna

Í byrjun sumars var Marta Jóns Hjördísardóttir hjúkrunarfræðingur ráðin í stöðu talsmanns sjúklinga á Landspítalanum. „Þetta er ekki nýtt starf, Margrét Tómasdóttir sinnti þessu hlutverki áður en það var aðeins öðruvísi uppbyggt, í tíu ár í hlutastarfi með öðru Meira
21. september 2024 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Volkswagen verður að leysa úr eigin vandamálum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Wayne Rooney var aðalástæðan

Wayne Rooney, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, réð úrslitum um að Guðlaugur Victor Pálsson ákvað að fara til enska félagsins Plymouth. Guðlaugur Victor lék áður undir stjórn Rooneys í Bandaríkjunum og hann … Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Þekktir beyglumeistarar í helgarheimsókn

Það er skammt stórra högga á milli hjá systurstöðunum Deigi og Le Kock í Tryggvagötu. Á dögunum kom hinn þekkti hamborgarasérfræðingur George Motz í heimsókn á Le Kock og eldaði sinn frægasta hamborgara eina kvöldstund Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 400 orð

Þekktir leikarar og lúxuskerrur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
21. september 2024 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Þýfið finnst alltaf í Laugardal

Brotist var inn í reiðhjólaverslunina TRI aðfaranótt fimmtudags og fimm hjólum stolið auk þess sem skemmdarverk voru unnin á versluninni. Þetta segir Róbert Grétar Pétursson, framkvæmdastjóri TRI, í samtali við mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

21. september 2024 | Reykjavíkurbréf | 1723 orð | 1 mynd

Gestahúsið dauðagildra?

En viðbragðsaðgerðir Mossads voru ótrúlegar. Á sama tíma sprungu símtæki af smærri gerðinni, sem hinir og þessir menn voru með í vasa sínum, þar sem tekin hafði verið ákvörðun um það, að tilteknir hópar manna í Líbanon skyldu ekki ganga með venjulega síma í vösum sínum, því að ljóst væri orðið að Ísraelsmenn ættu orðið auðvelt með að rekja öll slík samtöl. Meira
21. september 2024 | Leiðarar | 293 orð

Heimildir fréttamanna

Hverjir gæta gæslumannanna? Meira
21. september 2024 | Staksteinar | 247 orð | 1 mynd

Óþjóðalýður og óþarfa stimamýkt

Á örfáum síðustu árum hafa útlendingar sest að á Íslandi í meiri mæli en nokkru sinni og eru nú ríflega fimmtungur landsmanna. Þar er misjafn sauður í mörgu fé og að því var vikið í athyglisverðu viðtali Hauks Holm á Rúv. við Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóra á Suðurnesjum. Meira
21. september 2024 | Leiðarar | 416 orð

Úrræði fyrir ungt fólk

Það er mikilvægt að geta tekið á vandamálum strax Meira

Menning

21. september 2024 | Menningarlíf | 1109 orð | 4 myndir

„Maður bara lætur þetta gerast“

Kvikmyndahátíðin RIFF verður haldin dagana 26. september til 6. október. Hátíðin hefur vaxið og dafnað frá stofnun hennar árið 2004. Um er að ræða einn af stærstu viðburðum borgarinnar og í ár verður fjölbreytnin með mesta móti en sýndar verða kvikmyndir frá um 50 löndum Meira
21. september 2024 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Eftirlits- og hagsmunaaðilar í Undirgöngum

Sýning Geirþrúðar Finnbogadóttur Hjörvar, Eftirlits- og hagsmunaaðilar, stendur nú yfir í Gallerí Undirgöngum við Hverfisgötu 76. Haldin verður leiðsögn um sýninguna á morgun, sunnudaginn 22 Meira
21. september 2024 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Fín ræma en ekki eggjandi hugmynd

Ég sá myndina Air á Amazon Prime fyrir nokkru. Já, þær eru ófáar streymisveiturnar og maður má hafa sig allan við til að muna hvað maður sá hvar. Ég hafði gaman af myndinni enda áhugamaður um níunda áratuginn Meira
21. september 2024 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Fjölskyldudagskrá í Norræna húsinu

Opnun sýningarinnar Tréð á barnabókasafni Norræna hússins verður fagnað í dag, laugardaginn 21. september, kl. 10-14 með vinnusmiðjum, sögustundum, andlitsmálun, kleinum og fleiru Meira
21. september 2024 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Leiðsögn um sýninguna Hendi næst

Listamaðurinn Ragnheiður Gestsdóttir verður með leiðsögn um sýninguna Hendi næst í Ásmundarsafni við Sigtún. Sýningin endurspeglar, að því er segir í tilkynningu, „vaxandi áhuga samtímalistamanna sem og áhorfenda á handverki en jafnframt verður… Meira
21. september 2024 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Listamannaspjall um Óþekkta alúð

Boðið verður upp á listamannaspjall um haustsýningu safnsins, Óþekkta alúð, í Hafnarborg á morgun, sunnudaginn 22. september, kl. 14 með þeim Elsu Jónsdóttur, Patty Spyrakos, Ra Tack og Tinnu Guðmundsdóttur Meira
21. september 2024 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Litróf orgelsins í Akureyrarkirkju

Tónleikar undir yfirskriftinni Litróf orgelsins verða haldnir í Akureyrarkirkju í hádeginu í dag, 21. september, kl. 12. Organistinn Eyþór Ingi Jónsson flytur þar verk eftir Johann Sebastian Bach, Petr Eben, Joseph Haydn, Hauk Guðlaugsson, Hildi… Meira
21. september 2024 | Tónlist | 533 orð | 3 myndir

Lífsins krákustígur

Plöturnar eru einhvers konar popprokk en samt ekki og ávallt eru óvæntir snúningar og skringilegar vendingar í hljómagangi og takti. Meira
21. september 2024 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Skúli ræðir um glæpasagnaskrif

Rithöfundurinn Skúli Sigurðsson spjallar um glæpaskrif í Borgarbókasafninu Spönginni í dag, 21. september, kl. 13.15-14.15. Þar mun hann spjalla um eigin skrif og situr fyrir svörum um listina að skrifa glæpasögur, að því er segir í tilkynningu Meira
21. september 2024 | Kvikmyndir | 901 orð | 2 myndir

Það er gjöf að gleyma

Sambíóin Blink Twice / Blikkaðu tvisvar ★★★★· Leikstjórn: Zoë Kravitz. Handrit: Zoë Kravitz og E.T. Feigenbaum. Aðalleikarar: Naomi Ackie, Channing Tatum, Adria Arjona og Alia Shawkat. Bandaríkin, 2024. 102 mín. Meira
21. september 2024 | Menningarlíf | 851 orð | 2 myndir

Þá þurftu konur að vera sterkar

„Mér finnst gaman að hafa nóg að gera og fór því að fást við þýðingar eftir að hafa starfað lengi í skólakerfinu, bæði sem kennari og skólastjóri. Við megum ekki vinna þegar við eldumst, svo ég tók til hendinni og hef þýtt um tíu bækur Meira

Umræðan

21. september 2024 | Aðsent efni | 630 orð | 3 myndir

Afreksfólk á skíðum í vanda

Opið bréf til ÍSÍ, stjórnmálamanna og fyrirtækja á Íslandi. Meira
21. september 2024 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Churchill og hitaveitan

„Mér datt strax í hug að nota þessa heitu hveri til að hita upp Reykjavík og reyndi að stuðla að framgangi þess, jafnvel meðan á stríðinu stóð.“ Meira
21. september 2024 | Aðsent efni | 269 orð

Dyflinn, september 2024

Samkvæmt Íslendingabók er ég 28. maður frá Melkorku Mýrkjartansdóttur hinni írsku og 31. maður frá Auði djúpúðgu Ketilsdóttur, sem gift var norrænum herkonungi í Dyflinni á Írlandi, en hraktist til Íslands seint á níundu öld, eftir að maður hennar og sonur höfðu verið felldir Meira
21. september 2024 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Græn eða grá, hvatar eða latar

Orkan er undirstaða hagsældar á heimsvísu og eftir því sem orkunotkun landa eykst vex landsframleiðsla og lífskjör batna. Meira
21. september 2024 | Pistlar | 356 orð | 1 mynd

Neytendamál í öndvegi

Í vikunni mælti ég á Alþingi fyrir þingsályktun um stefnu í neytendamálum til ársins 2030. Mikil vinna hefur átt sér stað innan menningar- og viðskiptaráðuneytisins á undanförnum árum til þess að undirbyggja raunverulegar aðgerðir í þágu neytenda Meira
21. september 2024 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Opinn hugbúnaður hjá ríkisstofnunum?

Opinn hugbúnaður eykur sparnað, öryggi og sveigjanleika fyrir ríki og stofnanir, með minni kostnaði, gagnsæi og auknu nýsköpunarfrelsi án leyfisgjalda. Meira
21. september 2024 | Pistlar | 570 orð | 4 myndir

Ótrúlegir yfirburðir Indverja á Ólympíumótinu í Búdapest

Íslensku liðin sem tefla á Ólympíumótinu í Búdapest hafa átt misjöfnu gengi að fagna. Kvennaliðið hefur náð mörgum góðum úrslitum einkum þó Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, sem byrjaði með 5 vinninga úr fyrstu sex skákum sínum Meira
21. september 2024 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Stafræn kennsluaðstoð

Tæknin í dag gerir okkur kleift að framleiða vandað kennsluefni án mikils kostnaðar. Meira
21. september 2024 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Stöðugar framfarir í 75 ár

Þegar við lítum til baka og sjáum hvað höfum náð langt gefur það okkur ástæðu til að fagna saman og líta björtum augum fram um veg. Meira
21. september 2024 | Pistlar | 443 orð | 2 myndir

Upp á gátt

Það bar til tíðinda í síðustu viku að kynnt var ný vefgátt, m.is, sem er ætlað að gera orðabækur og upplýsingar um íslenska tungu enn aðgengilegri en áður fyrir yngra fólk og þau sem eru að læra íslensku sem annað mál Meira
21. september 2024 | Pistlar | 814 orð

Þýsk harka gegn hælisleitendum

Scholz sagði stjórn sína verða að gera allt í hennar valdi til að tryggja að þeir sem ættu ekki og mættu ekki vera í Þýskalandi yrðu fluttir úr landi. Meira

Minningargreinar

21. september 2024 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

Eiríkur Egill Sigfússon

Eiríkur Egill Sigfússon fæddist 2. október 1955. Hann lést 31. ágúst 2024. Útför Eiríks fór fram 14. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2024 | Minningargreinar | 3025 orð | 1 mynd

Friðberg Gísli Emanúelsson

Friðberg Gísli Emanúelsson sjómaður fæddist á Ísafirði 17. desember 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Bergi 6. september 2024. Foreldrar hans voru þau Emanúel Gíslason verkamaður og Guðlaug Árnadóttir húsmóðir Meira  Kaupa minningabók
21. september 2024 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Guðmundur Gunnlaugsson

Guðmundur Gunnlaugsson fæddist 28. febrúar 1942. Hann lést 11. ágúst 2024. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2024 | Minningargreinar | 950 orð | 1 mynd

Hörður Agnarsson

Hörður Agnarsson fæddist 14. ágúst 1969. Hann lést 9. september 2024. Útför hans fór fram 19. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2024 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

Karl Kristján Sigurðsson

Karl Kristján Sigurðsson fæddist 14. maí 1918. Hann lést 1. september 2024. Útför hans fór fram 9. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2024 | Minningargreinar | 284 orð | 1 mynd

Ólafur Ólafsson

Ólafur Ólafsson fæddist 17. október 1939. Hann lést 26. ágúst 2024. Útför fór fram 6. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2024 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

Stella Jónsdóttir Miller

Stella Jónsdóttir (síðar Stella Jónsdóttir Miller) fæddist í Reykjavík 21. september 1924 og lést 16. september 1995 á heimili sínu í Hafnarfirði. Hún ólst upp að Þórsgötu 12 og á Lindargötunni í Miðbæ Reykjavíkur Meira  Kaupa minningabók
21. september 2024 | Minningargreinar | 576 orð | 1 mynd

Þórður Þorgilsson

Þórður Þorgilsson bóndi fæddist 11. desember 1939. Hann lést 29. ágúst 2024 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. Foreldrar hans voru Þorgils Þórðarson, f. 21. apríl 1903, d. 28. janúar 1988, og Hólmfríður Kristjana Björnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. september 2024 | Viðskiptafréttir | 648 orð | 2 myndir

Meirihluti vill aukna orkuöflun

Ísland hefur sett sér markmið í loftslagsmálum og stefnir að kolefnishlutleysi. Ríflega tvöfalda þarf græna orkuframleiðslu á Íslandi til þess að ljúka orkuskiptum að fullu og standa undir aukinni verðmætasköpun Meira

Daglegt líf

21. september 2024 | Daglegt líf | 707 orð | 5 myndir

Við speglum okkur í goðsögum

Ég hef verið að gera þetta meðfram öðru í heilan áratug, meðal annars aðlagað myndir úr öðrum verkefnum hugmyndum mínum í tengslum við tarotspilin. Mér finnst meiri háttar að vera loksins komin með þetta í hendurnar,“ segir Kristín Ragna… Meira

Fastir þættir

21. september 2024 | Árnað heilla | 175 orð | 1 mynd

Bjarni Tryggvason

Bjarni Valdimar Tryggvason fæddist 21. september 1945 í Reykjavík. Foreldrar voru Svavar Tryggvason, f. 1916, d. 2005, og Sveinbjörg Haraldsdóttir, f. 1916, d. 1980. Hann gekk í Austurbæjarskóla en svo fluttist fjölskyldan til Vancouver í Kanada þegar hann var átta ára Meira
21. september 2024 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

GDRN syngur um netgoðsögn

Nútímagoðsögnin „Kisin gretir“ eða „hinn mikli lasanja köturinn“ sem sló svo eftirminnilega í gegn á facebooksíðunni Brask og brall hefur nú fengið sitt eigið lag en það eru GDRN og Baggalútur sem segja sögu hans í laginu „hjuts ess bansi“ Meira
21. september 2024 | Í dag | 52 orð

Grannur er lýsingarorð: grannur maður, vaxtartegund sem enn finnst hér…

Grannur er lýsingarorð: grannur maður, vaxtartegund sem enn finnst hér þrátt fyrir ótæpilegt át; grannur sérhljóði – a, til dæmis. En svo er til atviksorðið grannt sem þýðir nákvæmlega, vandlega Meira
21. september 2024 | Í dag | 220 orð | 1 mynd

Guðrún Arnbjörg Óttarsdóttir

60 ára Guðrún Arnbjörg er fædd á Þórshöfn á Langanesi, ólst upp á Akureyri og gekk í Lundarskóla og Menntaskólann á Akureyri. Hún býr í Grásteinsholti í Rangárþingi ytra. Hún stundaði nám í Kaupmannahöfn um tíma, lauk síðan iðnrekstrarfræði frá Tækniskóla Íslands og síðar MBA frá HÍ Meira
21. september 2024 | Í dag | 182 orð

Heilbrigð skynsemi. S-NS

Norður ♠ G108763 ♥ K ♦ KG94 ♣ 104 Vestur ♠ 2 ♥ DG94 ♦ Á765 ♣ ÁG82 Austur ♠ Á ♥ 76532 ♦ 832 ♣ D653 Suður ♠ KD954 ♥ Á108 ♦ D10 ♣ K98 Suður spilar 4♠ Meira
21. september 2024 | Í dag | 1363 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Kór Árbæjarkirkju mun syngja og leiða almennan safnaðarsöng undir stjórn og undirleik Krisztinu K. Szklenár. Sr. Dagur Fannar Magnússon þjónar fyrir altari og prédikar Meira
21. september 2024 | Í dag | 279 orð

Sjávarföllin stríð og ströng

Páll Jónasson í Hlíð á Langanesi átti vísnagátuna sem endranær og er hún svohljóðandi: Ægir kóngur á þau tvö upp‘ á ránni hanga sjö, feðratungan fjögur á, en fjölmörg gömlum alka hjá. Erla Sigríður Sigurðardóttir kemur með lausnina –… Meira
21. september 2024 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. De2 Bc5 5. d3 0-0 6. Bg5 Be7 7. Rbd2 h6 8. Bxf6 Bxf6 9. 0-0-0 g6 10. Kb1 Bg7 11. Hhg1 Hb8 12. g4 b5 13. Bd5 Re7 14. g5 h5 15. Bb3 a5 16. a4 c6 17. c3 Db6 18. Ba2 Ba6 19 Meira
21. september 2024 | Í dag | 1033 orð | 2 myndir

Traust og hvatning lykilatriðin

Sigurður Brynjar Pálsson er fæddur 21. september 1974 í Reykjavík. Fyrstu árin ólst hann upp í Bakkahverfi í Breiðholti og síðan í Seljahverfinu. „Æskuminningarnar eru ótrúlega góðar og ég ólst upp á afar kærleiksríku og hvetjandi heimili Meira

Íþróttir

21. september 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Aftur í fjórða sæti í Frakklandi

Guðrún Brá Björgvinsdóttir náði í gær fjórða sæti á öðru mótinu í röð á LET Access-mótaröðinni í golfi, þeirri næststerkustu í Evrópu. Þetta er hennar besti árangur og Guðrún er komin upp í 19. sætið á stigalista mótaraðarinnar Meira
21. september 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Anton og Snæfríður fara á HM

Ólympíufararnir Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir verða á meðal keppenda á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug í Búdapest dagana 10.-15. desember. Stjórn Sundsambands Íslands ákvað að velja þau strax en vonast að öðru leyti til þess að senda fjóra til sex keppendur á mótið Meira
21. september 2024 | Íþróttir | 1309 orð | 2 myndir

Fótboltinn í fyrsta sæti

Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er fluttur aftur til Englands eftir þrettán ára fjarveru, en hann skrifaði undir tveggja ára samning við B-deildarfélagið Plymouth Argyle í sumar. Guðlaugur Victor, sem er 33 ára gamall, kom til félagsins … Meira
21. september 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Í dagsbirtunni á Kópavogsvelli

Víkingar leika heimaleiki sína í Sambandsdeild karla í fótbolta á Kópavogsvelli og í dagsbirtu. UEFA tilkynnti þetta í gær en Kópavogsvöllur er eini völlur landsins sem uppfyllir skilyrði fyrir leikina þrjá, nema flóðljós, og þess vegna þarf að leika snemma dags Meira
21. september 2024 | Íþróttir | 492 orð | 2 myndir

Jafna Víkingar met KR-inga?

Víkingar freista þess að jafna met KR frá árunum 1960 til 1964 þegar þeir mæta KA í úrslitaleik bikarkeppni karla í fótbolta á Laugardalsvellinum í dag klukkan 16. KR vann bikarkeppnina fimm fyrstu árin en Víkingar hafa unnið keppnina í fjögur… Meira
21. september 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Markahæst hjá Kristianstad

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, landsliðskona í handknattleik, lét mikið að sér kveða í gærkvöld þegar lið hennar, Kristianstad, vann stórsigur á Skövde í sænsku úrvalsdeildinni, 33:22. Jóhanna skoraði sjö mörk í leiknum og var markahæst í liði Kristianstad Meira
21. september 2024 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Nýliðar Fjölnis náðu í fyrstu stigin

Nýliðar Fjölnis kræktu í sín fyrstu stig í úrvalsdeild karla í handknattleik í gærkvöld þegar þeir lögðu HK að velli í Grafarvogi, 28:27. Eftir stóra skelli gegn ÍR og Fram í fyrstu leikjunum var útlitið ekki gott hjá Fjölni á meðan HK kom verulega… Meira
21. september 2024 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Sextán ára varamaður jafnaði í lokin

Möguleikar Þróttar á að ná einu af fjórum efstu sætum Bestu deildar kvenna í fótbolta eru endanlega úr sögunni eftir jafntefli gegn Víkingi, 1:1, í Reykjavíkurslag í Fossvoginum í gærkvöld. Hulda Ösp Ágústsdóttir kom Víkingi yfir eftir fyrirgjöf Emmu Steinsen og allt stefndi í sigur liðsins Meira
21. september 2024 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Við erum jafngömul, bikarkeppni karla í fótbolta og ég. Bæði árgerð 1960.…

Við erum jafngömul, bikarkeppni karla í fótbolta og ég. Bæði árgerð 1960. Gunnar Guðmannsson og Þórólfur Beck tryggðu KR sigur í fyrstu bikarkeppninni, 2:0 gegn Fram, nokkrum mánuðum eftir að ég kom í heiminn Meira
21. september 2024 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Viktor Freyr Sigurðsson, sem hefur varið mark Leiknis úr Reykjavík…

Viktor Freyr Sigurðsson, sem hefur varið mark Leiknis úr Reykjavík undanfarin ár, hefur samið við knattspyrnudeild Fram til tveggja ára, frá og með áramótum. Viktor er 24 ára gamall og hefur verið aðalmarkvörður Leiknis undanfarin þrjú ár, þar af eitt ár í Bestu deildinni Meira

Sunnudagsblað

21. september 2024 | Sunnudagsblað | 2410 orð | 1 mynd

Að bjarga mannslífum

Hér erum við búin að sýna fram á að með einföldu konsepti og góðu fagfólki er hægt að takast á við allt. Við fáum hingað öll mál; allt frá fyrstu ástarsorginni yfir í alvarlegu málin. Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 655 orð | 1 mynd

Að rétta barni hjálparhönd

Þetta er mál sem snýst um góðvild, gestrisni, skilning og samkennd í garð langveiks barns. Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 21 orð

Ágústa 6…

Ágústa 6 ára Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 343 orð | 6 myndir

Á ættarmóti með gömlum vinum

Yfirleitt er ég með þrjár bækur í takinu. Eina á náttborðinu, eina hljóðbók í símanum og síðan bókina sem er valin fyrir mig í hverjum mánuði. Ég er í leshring ásamt átta góðum vinkonum og við skiptumst á að velja bók fyrir mánaðarlegu fundina okkar Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 468 orð | 1 mynd

„Þörungasnakk“ á ensku?

Kannast einhver við að vera í matvörubúðinni og eyða lunganum af tímanum í að finna starfsmann? Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 62 orð

Brúnó Madrígal er gæddur yfirnáttúrulegri gáfu, líkt og aðrir meðlimir…

Brúnó Madrígal er gæddur yfirnáttúrulegri gáfu, líkt og aðrir meðlimir fjölskyldunnar. Brúnó fær vitranir og ­getur séð inn í framtíðina. En hann er líka ­gæddur annarri yfirnáttúrulegri gáfu sem hann hefur ekki sjálfstraust til þess að láta blómstra: Hann er frábær leikari og elskar leiklist Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Frábær mynd um Christopher Reeve

Heimildarmynd um leikarann Christopher Reeve var nýlega frumsýnd í Bandaríkjunum. Reeve lék Superman í nokkrum myndum við gríðarlegar vinsældir. Hann lamaðist fyrir neðan háls eftir að hafa fallið af hestbaki og vakti aðdáun umheimsins með því að berjast eftir það fyrir umbótum í þágu fatlaðra Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 157 orð | 1 mynd

Færri og lélegri

Fjallað var tæpitungulaust um meistaramót ÍSÍ í Morgunblaðinu í september 1934. Var umgjörðinni hrósað, en spurt hvað segja mætti um árangur og framfarir í frjálsum íþróttum þetta árið: „Í þeim efnum verðum við, eins og annarsstaðar að horfast … Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 372 orð | 1 mynd

Gógó á Rósenberg

Ertu að fara að halda tónleika? Já, ég ákvað að halda tónleika í tilefni af því að ég varð fimmtug í lok ágúst og í stað þess að halda veislu ákvað ég bara að láta fólk borga fyrir að hitta mig og hlusta á mig syngja í leiðinni Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 841 orð

Í hvaða vasa viltu borga

Sú staðreynd sem alltof oft hefur gleymst í þessari umræðu er að húsnæði er alltaf í eigu einhvers … Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 881 orð | 3 myndir

Játningar Dunaway

Faye, heimildarmynd um leikkonuna Faye Dunaway, hefur vakið athygli og fengið góða dóma. Myndin var frumsýnd á Cannes í sumar og hefur síðan verið sýnd víða, þar á meðal á Sky-sjónvarpsstöðinni. Leikstjóri myndarinnar er Laurent Bouzereau, sem er… Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 975 orð | 2 myndir

Jörð kallar tungl

… óskaði mér að við hefðum getað haldið áfram að taka upp og faðmlagið hefði varað að eilífu.“ Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 117 orð | 2 myndir

Konfektmolar Valgeirs

Tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson mun koma fram á tónleikum um næstu helgi þar sem margbreytileikinn verður í fyrirrúmi. Með honum verður Sálmabandið með Svein Valgeirsson dómkirkjuprest í fararbroddi og hið öfluga tónlistarpar austan frá… Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 1208 orð | 7 myndir

List bæði inni og úti

Hugsunin er að bjóða áhorfandanum upp á fagurfræðilega upplifun. Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 2651 orð | 2 myndir

Með þráhyggju fyrir að skrásetja lífið

Við þráum öll að geta stoppað tímann og myndavélin býður upp á það að vissu leyti með því að fanga augnablikið. En svo þýtur tíminn áfram. Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 872 orð | 2 myndir

Mikill metnaður í öllum smáatriðum

Á Deplum er allt innifalið fyrir það sem fólk þarf. Hér þarf ekki að lyfta veski. Hér skipuleggjum við ferðina mikið fyrir komu fólks til okkar. Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

P. Diddy tekinn úr umferð

Gæsluvarðhald Bandaríski rapparinn Sean „Diddy“ Combs, 54 ára, var handtekinn í vikunni eftir fjölda ásakana er varða kynlífsmansal og fjárkúgun. Hann situr nú í gæsluvarðhaldi á Manhattan. Combs, einstaklingur með marga „hatta“ og fjölda gælunafna, … Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Pine farinn af markaðnum

Neistar Leikarinn Chris Pine opinberaði nýtt ástarsamband þegar hann sást ganga hönd í hönd með „óþekktri“ konu á götum Portofino á Ítalíu í liðinni viku. Þetta ku vera fyrsta sambandsopinberun hans síðan hann skildi við leikkonuna Annabelle Wallis (Peaky Blinders) árið 2022 Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 935 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin slær á frest

Heildarkröfur í þrotabú Skagans 3X reyndust nema 13 milljörðum króna, að stærstum hluta almennar kröfur. Ofsótti breski rithöfundurinn Salman Rushdie var sæmdur bókmenntaverðlaunum Laxness af Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra við hátíðlega… Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 766 orð | 1 mynd

Senuþjófurinn frá Sikiley

Þetta var bara eitt sumar – en hvað með það?“ Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 871 orð | 2 myndir

Skáldsaga um sjálfstæða konu

Um leið og handrit er á lokaspretti byrja ég að skipuleggja næstu sögu, enda eru þetta orðnar yfir tuttugu bækur á 36 árum. Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 135 orð | 1 mynd

Vilja faðma Díönu

Leikkonan Elizabeth Debicki heillaði heiminn með túlkun sinni á Díönu prinsessu í The Crown. Þarna birtist Díana ljóslifandi, heillandi og viðkvæm. Debicki fékk nýlega Emmy-verðlaunin fyrir leik sinn í þáttunum en áður hafði hún fengið Golden… Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 150 orð | 1 mynd

Þetta er ungstirnið úr America's Got Talent í dag

David Carmi, sem þekktur er undir nafninu confidenceheist á TikTok þar sem hann fær vegfarendur New York-borgar til að deila því hvað veitir þeim sjálfsöryggi, rakst á dögunum á unga konu sem margir hafa líklega ekki séð í nokkur ár Meira
21. september 2024 | Sunnudagsblað | 144 orð

Þjónninn spyr gestinn: „Hvernig smakkaðist svo?“ „Ég hef nú smakkað betri…

Þjónninn spyr gestinn: „Hvernig smakkaðist svo?“ „Ég hef nú smakkað betri mat.“ „Örugglega ekki hjá okkur!“ „Þjónn, kaffið er ískalt!“ „Takk fyrir ábendinguna, ískaffi er 200 krónum dýrara!“ Maður kemur inn á veitingastað og gefur mjög mikið þjórfé: … Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.