Greinar þriðjudaginn 29. október 2024

Fréttir

29. október 2024 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Allt bendir til þess að Trump sigri

Nú þegar aðeins vika er þar til Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu bendir allt til þess að Donald Trump forsetaframbjóðandi Repúblikana verði næsti forseti Bandaríkjanna. Þetta segir Friðjón Friðjónsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í nýjasta þætti Dagmála Meira
29. október 2024 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Banna starfsemi UNRWA í Ísrael

Ísraelska þingið samþykkti í gær með yfignæfandi meirihluta frumvarp til laga sem bannar starfsemi flóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu, UNRWA, í Ísrael og í austurhluta Jerúsalem. 92 þingmenn af 120 greiddu atkvæði með frumvarpinu en einungis tíu voru á móti því Meira
29. október 2024 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Degi brá að sjá skilaboðin

Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs og fyrrverandi borgarstjóri, sagði í gærkvöldi að sér hefði brugðið við að sjá skilaboð sem Kristrún Frostadóttir sendi, þar sem kjósanda var ráðlagt að strika út nafn Dags auk þess sem hann var fullvissaður… Meira
29. október 2024 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ég óska ykkur friðar og frelsis

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti kom til Íslands í gær og hélt rakleiðis til Þingvalla, þar sem Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók á móti honum. Þeir gengu til um klukkustundar langs fundar í Þingvallabænum, en sögðu nokkur orð við blaðamenn á hlaðinu Meira
29. október 2024 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Formaður VR í leyfi vegna framboðs

Boðað hef­ur verið til stjórn­ar­fund­ar í VR í kvöld en þar hyggst Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son formaður VR til­kynna stjórn­inni að hann taki sér leyfi frá störf­um á meðan kosn­inga­bar­átt­an stend­ur yfir Meira
29. október 2024 | Innlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Gild framboð verða tilkynnt 3. nóvember

Frestur til að skila inn framboðslistum til landskjörstjórnar fyrir komandi alþingiskosningar rennur út kl. 12.00 fimmtudaginn 31. október nk. Hverjum framboðslista skal fylgja undirrituð yfirlýsing hvers frambjóðanda um að hann hafi leyft að nafn… Meira
29. október 2024 | Innlendar fréttir | 639 orð | 2 myndir

Hamrað á stuðningi Norðurlanda

Það var hvasst, kalt og vott á Þingvöllum þegar Volodimír Selenskí Úkraínuforseta bar að garði síðdegis í gær. Hann steig út úr bíl sínum, snaraðist úr jakkanum og arkaði í gegnum suddann að Þingvallabænum, þar sem Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók á móti gestinum Meira
29. október 2024 | Fréttaskýringar | 727 orð | 2 myndir

Háar fjárhæðir undir í langvinnu deilumáli

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
29. október 2024 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Hlutdeildarlán til kaupa á 61 íbúð en 145 sóttu um

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun samþykkti umsóknir um hlutdeildarlán til kaupa á 61 íbúð af alls 145 umsóknum sem bárust um úthlutun lánanna í október. Alls var sótt um hlutdeildarlán upp á 1.879 milljónir kr Meira
29. október 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ítreka stuðning Norðurlandanna

Forsætisráðherrar Norðurlandanna ítrekuðu í gær stuðning sinn við Úkraínu á fundi sínum með Volodimír Selenskí Úkraínuforseta á Þingvöllum. Fóru ráðherrarnir þar m.a. yfir í hverju sá stuðningur væri falinn og mikilvægi þess fyrir alþjóðasamfélagið að Úkraínumenn bæru sigur úr býtum gegn Rússum Meira
29. október 2024 | Innlendar fréttir | 263 orð

Lágtekjufólk styður Flokk fólksins

Viðreisn og Sjálfstæðisflokkur sækja hlutfallslega mest fylgi sitt til fólks með tekjur yfir milljón á mánuði, en Samfylkingin og Miðflokkurinn fá næstmest fylgi sitt úr þeim tekjuhópi. Þetta leiðir skoðanakönnun í ljós sem Prósent gerði fyrir Morgunblaðið og birtist um helgina Meira
29. október 2024 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Lýsa yfir áhyggjum við Kínverja

Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna lýsti því yfir í gær að um það bil 10.000 norðurkóreskir hermenn væru nú komnir til austurhluta Rússlands í herþjálfun, en talið er að þessu herliði sé ætlað að styrkja herafla Rússa á vígvellinum í Úkraínu Meira
29. október 2024 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Lögin innblásin af íslenskum ljóðum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
29. október 2024 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Lögreglan fari einnig eftir lögum

Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í stóru fíkniefnamáli vegna glæpahóps sem grunaður er um innflutning, vörslu, sölu og dreifingu fíkniefna. Sakborningar málsins eru 15. Þeir voru upprunalega 18 en þrír ákærðu hafa játað sök og hafa mál þeirra því verið skilin frá stóra málinu Meira
29. október 2024 | Erlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Mannfjöldi mótmælti kosningum

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
29. október 2024 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ráðherrarnir lentu með stuttu millibili

Mikill viðbúnaður var á Reykjavíkurflugvelli um eftirmiðdaginn í gær þegar forsætisráðherrar Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar mættu þar einn af öðrum á einkaþotum sínum. Lentu þoturnar þar með svo stuttu millibili að beðið var þar til allar þrjár höfðu lent áður en farþegum þeirra var hleypt út Meira
29. október 2024 | Innlendar fréttir | 351 orð | 3 myndir

Ráðherra stendur frammi fyrir tveimur áskorunum

Isavia undirrbýr nú umsókn til Samgöngustofu um færslu girðingar við Reykjavíkurflugvöll vegna fyrirhugaðrar íbúðabyggðar í Skerjafirði. Þessi vinna var sett af stað vegna tilmæla Svandísar Svavarsdóttur þáverandi innviðaráðherra Meira
29. október 2024 | Innlendar fréttir | 183 orð | 2 myndir

Selenskí fer til fundar við Höllu

Forseti lýðveldisins, Halla Tómasdóttir, tekur á móti Volodimír Selenskí Úkraínuforseta á Bessastöðum í dag kl. 8.30 og munu forsetarnir ræða þar ýmis mál í samskiptum ríkjanna. Þá er áætlað að Selenskí hitti einnig fulltrúa Alþingis Meira
29. október 2024 | Innlendar fréttir | 819 orð | 1 mynd

Skrif Jóns lærða þýdd á frönsku

Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
29. október 2024 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Tvær sýningar, Parabóla og Óstöðugt land, opnaðar í Gerðarsafni

Tvær sýningar verða opnaðar í Gerðarsafni á morgun, miðvikudaginn 30. október, kl. 18. Annars vegar sýning Finnboga Péturssonar, Parabóla, og hins vegar sýning Gunndísar Ýrar Finnbogadóttur og Þorgerðar Ólafsdóttur, Óstöðugt land Meira
29. október 2024 | Innlendar fréttir | 251 orð

Umboðsmaður ítrekar fyrirspurn

Umboðsmaður Alþingis hefur með bréfi, sem Morgunblaðið hefur undir höndum, ítrekað tilmæli sín til matvælaráðuneytisins um að ráðuneytið láti umboðsmanni í té þær upplýsingar og skýringar sem hann óskaði eftir í framhaldi af kvörtun Hvals hf Meira
29. október 2024 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Verkfall kennara hafið

Fundi samninganefnda Kennarasambands Íslands (KÍ), ríkisins og sveitarfélaga lauk um kvöldmatarleytið í gærkvöldi án árangurs og hófst því verkfall kennara í níu skólum á miðnætti í gær. Kennarar í fjórum skólum til viðbótar munu leggja niður störf í nóvember náist samningar ekki fyrir þann tíma Meira
29. október 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Vélar LHG og Isavia ekki seldar

Núverandi fyrirkomulag flugrekstrar Landhelgisgæslunnar og Isavia er best í fjárhagslegu tilliti. Þörf er á að auka viðveru flugvélar Landhelgisgæslunnar og með tilliti til viðbragðsgetu og þjónustustigs er samrekstur véla stofnananna besta fyrirkomulagið þótt það gæti reynst kostnaðarsamara Meira
29. október 2024 | Fréttaskýringar | 657 orð | 2 myndir

Vinnustaðir verðlaunaðir

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Meira
29. október 2024 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

X lokar reikningi í nafni Khameinis

Samfélagsmiðillinn X lokaði í gær reikningi sem birti tilkynningar á hebresku fyrir hönd Alis Khameneis erkiklerks og æðsta leiðtoga Írans skömmu eftir að reikningurinn var opnaður. Stutt tilkynning birtist á síðunni þar sem kom fram að X lokaði reikningum sem brytu gegn reglum samfélagsmiðilsins Meira
29. október 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Þýska Íslendingaliðið mætir Val

Landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson og liðsfélagar þeirra í þýska liðinu Melsungen mæta Val í Evrópudeildinni í handbolta á Hlíðarenda í kvöld. Þau mættust fyrir viku í Þýskalandi og vann Melsungen þá 15 marka sigur Meira

Ritstjórnargreinar

29. október 2024 | Staksteinar | 238 orð | 2 myndir

Alltaf útbærir

Stjórnmálamenn hafa margir haft þann kæk að blása upp fundi hér og þar um meint mikilvægi. Meira
29. október 2024 | Leiðarar | 405 orð

Forystumenn í felum

Stjórnmálamenn sem ekki þora að ræða óþægileg mál eiga engan trúnað kjósenda skilinn Meira
29. október 2024 | Leiðarar | 299 orð

Heimsókn Selenskís

Norðurlöndin eiga að styðja Úkraínu af öllum mætti Meira

Menning

29. október 2024 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Atwood hlýtur H.C. Andersen-verðlaun

Kanadíski rithöfundurinn Magaret Atwood tók við bókmenntaverðlaunum H.C. Andersens í Óðinsvéum í Danmörku á sunnudag. Í þakkarræðu sinni sagði Atwood það mikinn heiður að hljóta þessi verðlaun og tilheyra hópi verðlaunahafa, segir í Ugeavisen Meira
29. október 2024 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Flytja lög og ljóð eftir konur í Salnum

Bryndís Guðjónsdóttir og Eva Þyri Hilmarsdóttir flytja lög og ljóð eftir konur á hádegistónleikum í Salnum í Kópavogi á morgun, miðvikudaginn 30. október, kl. 12.15. Í tilkynningu segir m.a.: „Lögin, sem eru allt of sjaldan flutt, spanna yfir rúma… Meira
29. október 2024 | Tónlist | 669 orð | 2 myndir

Hinn mikli máttur tónlistarinnar

Harpa Yo-Yo Ma leikur Elgar Hildur Guðnadóttir ★★★★· Elgar ★★★★★ Stravinskíj ★★★★½ Tónlist: Hildur Guðnadóttir (The Fact of the Matter), Edward Elgar (Sellókonsert), Igor Stravinskíj (Petrúshka, svíta). Einleikari: Yo-Yo Ma. Kór: Söngflokkurinn Hljómeyki. Kórstjóri: Stefan Sand. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. Tónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 24. október 2024. Meira
29. október 2024 | Menningarlíf | 796 orð | 2 myndir

Mikil breidd í fantasíumyndum

Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Northern Lights – Fantastic Film Festival verður haldin í annað sinn á Akureyri dagana 31. október til 3. nóvember og verða sýndar 47 myndir sem falla í flokka fantasíu, kvikunar, hryllings og vísindaskáldskapar Meira
29. október 2024 | Fjölmiðlar | 165 orð | 1 mynd

Riddari réttlætisins í borg englanna

Þriðja serían af lögfræðiþáttunum Lincoln Lawyer er nýkomin á Netflix. Fyrri seríurnar tvær voru meinlaust gaman, en ekki mjög tilþrifamikið. Þættirnir eru byggðir á bókum glæpasagnahöfundarins Michaels Connellys, sem er einn af betri glæpahöfundum… Meira
29. október 2024 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Rúnar Rúnarsson átti bestu stuttmyndina

Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar O (Hringur) var valin besta evrópska stuttmyndin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á Spáni. Með þessum verðlaunum verður myndin í hópi þeirra sem taka þátt í forvali til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2025 Meira
29. október 2024 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Stínu Ágústsdóttur

Í tilefni af útgáfu plötunnar Yours Unfaithfully heldur Stína Ágústsdóttir útgáfutónleika annað kvöld, 30. október, á Bird Rvk, Tryggvagötu 24. Stína er ein fremsta djass- og djasspopptónlistarkona landsins, að því er segir í tilkynningu, og hefur á … Meira

Umræðan

29. október 2024 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Afeitrum umræðuna

Tíðar endurtekningar á því að Carbfix sé að flytja inn skaðlegan úrgang eða rusl og dæla honum niður eru rangar. Meira
29. október 2024 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Á skóflunni

Framsókn kynnti lista sína um allt land um liðna helgi. Þá skipar öflugt og vinnusamt fólk með mikla reynslu og ólíkan bakgrunn sem vill láta gott af sér leiða fyrir samfélagið. Að sama skapi er ánægjulegt að sjá nýtt fólk bætast í hópinn og efla… Meira
29. október 2024 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Einkavæðing orkunnar

Þetta er sú afskræmda mynd „samkeppni“ sem við verðum að gera okkur að góðu. Fari hún og veri þar sem sólin aldrei skín. Meira
29. október 2024 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Fitubjúgur eða lipedema, hvað er það?

Þrálát fitusöfnun sem ekki lætur undan megrunarráðum er vel þekkt og meðferðin gagnast mörgum. Meira
29. október 2024 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Sérstaða kennara í réttindabaráttu þeirra

Kennurum er ætlað að nota rödd sína í vinnuumhverfi sem setur munnlega kennslu í uppnám og ætlað að skila árangri. Meira
29. október 2024 | Aðsent efni | 164 orð | 1 mynd

Teknókratía

Stundum kemur upp rakið afturhvarf til fortíðar, þar sem gamlar kenningar eða kreddur eru vaktar upp. Þær þykja kannski sniðugar um stund og menn halda að toppnum í stjórnviskunni hafi loksins verið náð Meira
29. október 2024 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Örlagatími fyrir umhverfi mannkyns og Norðurlönd sérstaklega

Nýlegar rannsóknir benda til að hægt hafi á flutningi hlýsjávar úr suðri til norðurs sem haft geti hörmulegar afleiðingar við Norður-Atlantshaf. Meira

Minningargreinar

29. október 2024 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Erlendur Friðriksson

Erlendur Friðriksson fæddist 17. apríl 1953. Hann lést 7. september 2024. Útför Erlends fór fram 23. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2024 | Minningargreinar | 787 orð | 1 mynd

Eyrún Eva Gunnarsdóttir

Eyrún Eva Gunnarsdóttir fæddist 25. október 1991. Hún lést 28. september 2024. Útförin Eyrúnar fór fram 14. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2024 | Minningargreinar | 1131 orð | 1 mynd

Guðrún Esther Árnadóttir

Guðrún Esther Árnadóttir fæddist 13. ágúst 1940. Hún lést 1.október 2024. Útför Guðrúnar fór fram 21. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2024 | Minningargreinar | 603 orð | 1 mynd

Haukur Árnason

Haukur Árnason fæddist á Akureyri 29. janúar 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga 29. september 2024. Foreldrar hans voru Árni Valdimarsson og Ágústa Gunnlaugsdóttir. Systkini Hauks voru Sverrir, Ragnar, Emma, Hreinn og Unnur Berg sem lifir bróður sinn Meira  Kaupa minningabók
29. október 2024 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Hjörtur Lárus Harðarson

Hjörtur fæddist 12. febrúar 1951. Hann lést 11. október 2024. Útför hans fór fram 18. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2024 | Minningargreinar | 346 orð | 1 mynd

Kristinn Már Stefánsson

Kristinn Már Stefánsson fæddist 3. júní 1945. Hann lést 13. september 2024. Útför fór fram 10. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2024 | Minningargreinar | 644 orð | 1 mynd

Magnea Magnúsdóttur

Magnea Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1944. Hún lést á Selfossi 2. október 2024. Magnea giftist Óskari Björgvinssyni ljósmyndara í Vestmannaeyjum, f. 5.9. 1942, d. 12.11. 2002. Þau skildu Meira  Kaupa minningabók
29. október 2024 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

Óskar Sigurþór Maggason

Óskar Sigurþór Maggason fæddist 13. nóvember 1965. Hann lést 23. september 2024. Útför hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2024 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

Tryggvi Kristjánsson

Tryggvi Kristjánsson fæddist 28. september 1936. Hann lést 17. september 2024. Útför Tryggva fór fram 7. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2024 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Þorbjörg Þóroddsdóttir

Þorbjörg Þóroddsdóttir fæddist 23. ágúst 1938. Hún lést 1. október 2024. Útför hennar fór fram 11. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2024 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Þorsteinn Magnús Jónsson

Þorsteinn Magnús Jónsson fæddist 30. desember 1930. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 15. október 2024. Foreldrar hans voru hjónin Jón Þorsteinsson frá Eyvindartungu í Laugardal, f. 14 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. október 2024 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Bílarisinn andstuttur

Samkvæmt frétt Financial Times/FT.com mun bílaframleiðandinn Volkswagen að líkindum loka þremur verksmiðjum sínum í Þýskalandi, segja upp fólki og lækka laun um 10%. Slík lokun myndi kalla á uppsagnir tugþúsunda starfsmanna og yrði það í fyrsta sinn … Meira
29. október 2024 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd

Vegir og vandi Vegagerðarinnar

Ökumenn þekkja flestir að götur höfuðborgarinnar geta verið erfiðar yfirferðar og þá sérstaklega í rigningu vegna rása í veginum. Morgunblaðið hafði samband við Vegagerðina sem ber ábyrgð á stofnæðum borgarinnar Meira

Fastir þættir

29. október 2024 | Í dag | 289 orð

Af fjalli og fyrsta vetrardegi

Grátt er í fjöllum fyrir norðan og Björn Ingólfsson á Grenivík deildi mynd af því á fésbók með útsýni af Höfðanum. Björk Pálsdóttir sendi honum kveðju: Upp á fjalli hátt hátt, horft í norðurátt átt, allt er orðið grátt grátt, gengur í vetur brátt brátt Meira
29. október 2024 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Ásta Birna Gunnarsdóttir

40 ára Ásta Birna ólst upp í Grafarvogi en býr í Mosfellsbæ. Hún er með meistaragráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands og vinnur í Fjallakofanum við innkaup og sölu. Ásta Birna er fv. landsliðskona í handbolta og fór tvisvar á Evrópumót og einu sinni á heimsmeistaramót Meira
29. október 2024 | Í dag | 1051 orð | 3 myndir

Gekk á hundrað fjöll á árinu

Birna Bragadóttir fæddist 29. október 1974 í Reykjavík. „Foreldrar mínir vilja meina að það sé vestfirskt blóð í mér þar sem þau störfuðu á Núpi í Dýrafirði og segja mig nefnda eftir Birnu sem gekk á land fyrir vestan árið sem ég fæddist.“ Fyrsta árið bjó Birna í risíbúð í Kópavogi Meira
29. október 2024 | Í dag | 180 orð

Heimsleikar í Argentínu. V-NS

Norður ♠ 3 ♥ KDG765 ♦ ÁK10 ♣ DG10 Vestur ♠ DG109872 ♥ 43 ♦ 8743 ♣ – Austur ♠ K ♥ Á1098 ♦ D652 ♣ 8543 Suður ♠ Á654 ♥ 2 ♦ G9 ♣ ÁK9762 Suður spilar 6♣ Meira
29. október 2024 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Marta Karlsdóttir

30 ára Marta er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og býr þar. Hún er með meistaragráðu í leikskólafræðum frá Háskóla Íslands og er hópstjóri á leikskólanum Sóla. Áhugamálin eru fjölskyldan, vinir og ferðalög Meira
29. október 2024 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. Bc4 Bg7 4. c3 d6 5. d4 cxd4 6. cxd4 Rf6 7. Rc3 0-0 8. 0-0 Rxe4 9. Bxf7+ Hxf7 10. Rxe4 h6 11. Db3 Db6 12. Dxb6 axb6 13. Be3 Rc6 14. a3 Be6 15. Rc3 Bg4 16. d5 Bxf3 17. dxc6 Bxc6 18 Meira
29. október 2024 | Í dag | 64 orð

Sögnin að fremja er oft í slæmum félagsskap. Þótt hægt sé að fremja afrek…

Sögnin að fremja er oft í slæmum félagsskap. Þótt hægt sé að fremja afrek og hetjudáðir er oftar talað um að fremja morð, valdarán eða hryðjuverk og við liggur að maður lofi Guð þegar maður sér heimskupör Meira
29. október 2024 | Dagbók | 76 orð | 1 mynd

Tryllti lýðinn í tvífarakeppni

Timothée Chalamet vakti mikla athygli þegar hann mætti óvænt í tvífarakeppni í New York sem YouTube-stjarnan Anthony Po skipulagði. Hann stillti sér upp með krullhærðum tvíförum sínum, þar á meðal í búningum úr hlutverkum sínum eins og Willy Wonka og Paul Atreides Meira

Íþróttir

29. október 2024 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

Fanney Inga Birkisdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu,…

Fanney Inga Birkisdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur samið við sænska félagið Häcken. Häcken, sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni, kaupir hana af uppeldisfélaginu Val. Fanney Inga er aðeins 19 ára gömul en hefur staðið í… Meira
29. október 2024 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Friðþjófur Thorsteinsson skoraði 12 mörk í þremur leikjum fyrir Fram árið…

Friðþjófur Thorsteinsson skoraði 12 mörk í þremur leikjum fyrir Fram árið 1918. Ingvar Elísson skoraði 15 mörk í níu leikjum fyrir ÍA árið 1960. Þórólfur Beck skoraði 16 mörk í átta leikjum fyrir KR árið 1961 Meira
29. október 2024 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Ísak Snær var bestur í 27. umferðinni

Ísak Snær Þorvaldsson, sóknarmaður Breiðabliks, var besti leikmaðurinn í 27. og síðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Ísak lék frábærlega í fyrrakvöld þegar Blikar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn og skoraði tvö fyrri mörk þeirra í sigrinum á Víkingi, 3:0 Meira
29. október 2024 | Íþróttir | 610 orð | 1 mynd

Ólýsanlegt og sturlað

Arnór Gauti Jónsson varð á sunnudag Íslandsmeistari í fótbolta í fyrsta skipti er Breiðablik vann sannfærandi 3:0-útisigur á Víkingi í úrslitaleik í lokaumferð Bestu deildarinnar. Arnór kom til Breiðabliks frá Fylki fyrir tímabilið og var í stóru hlutverki síðari hluta þess Meira
29. október 2024 | Íþróttir | 194 orð | 2 myndir

Ten Hag rekinn og United í viðræður við Amorim

Hollendingurinn Erik ten Hag var í gær rekinn sem knattspyrnustjóri Manchester United. Ten Hag var ráðinn til United sumarið 2022 eftir að hann náði góðum árangri með Ajax í heimalandinu. Tímabil United hefur alls ekki verið gott, því liðið er í 14 Meira
29. október 2024 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

Tvöfaldur spænskur sigur á Ballon d'Or-hátíðinni í París

Spænska knattspyrnufólkið Rodri og Aitana Bonmatí hlaut í gær Gullboltann, Ballon d'Or, á verðlaunahátíð í París. Rodri var að vinna til verðlaunanna í fyrsta skipti en Bonmatí annað árið í röð. Rodri átti sinn þátt í að spænska landsliðið varð… Meira
29. október 2024 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Úrslitin réðust í lokin í Nashville

Bandaríkin, besta kvennalandslið heims í knattspyrnu, náði ekki að tryggja sér sigur gegn Íslandi í vináttulandsleik þjóðanna í Nashville í fyrrakvöld fyrr en í lok uppbótartíma. Lokatölur urðu 3:1, alveg eins og í fyrri leiknum í Austin þremur dögum áður Meira
29. október 2024 | Íþróttir | 777 orð | 2 myndir

Var skrítin tilfinning

Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk þegar þýska liðið Melsungen vann sannfærandi heimasigur á Val, 36:21, í Evrópudeildinni í handbolta fyrir viku. Þau mætast síðan aftur á heimavelli Vals á Hlíðarenda klukkan 19.45 í kvöld Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.