Greinar fimmtudaginn 19. desember 2024

Fréttir

19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

1,2 milljarða skuld vegna Skessunnar

Hafnarfjarðarbær hefur gert ráð fyrir milljarði króna í greiðslu fyrir knatthúsið Skessuna í fjárhagsáætlun árið 2025. FH skuldar hins vegar tæpar 1.200 milljónir króna í tengslum við byggingu hússins Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Annað aflahæsta línuskipið

Unnið var að löndun úr línuskipi Vísis hf., Páli Jónssyni GK-7, í Grindavíkurhöfn í gær, en skipið kom til hafnar í gærmorgun með um 160 tonna afla. Páll Jónsson GK er að líkindum annað aflahæsta línuskipið á þessu ári með um 5.500 tonn, en… Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Aukafjárveiting vegna Baldurs

Við afgreiðslu fjáraukalaga ársins 2024 á Alþingi var gert ráð fyrir 200 milljóna króna framlagi vegna ófyrirséðs kostnaðar við viðgerð á Breiðafjarðarferjunni Baldri. „Þessi kostnaður verður til af kaupverði, flutningi ferjunnar, kostnaði… Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 752 orð | 2 myndir

Án upphrópana og fordæminga

„Ef það er einhver tilgangur með þessari bók þá er það að vekja umræðu um þessi mál. Ég mun ekki eiga síðasta orðið um þessi málefni en hef vonandi opnað umræðuna frekar,“ segir Rúnar Helgi Vignisson, rithöfundur og kennari í ritlist,… Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

„Upplifi mig ekki sem ruslatunnu“

Díana Ósk Óskarsdóttir, prestur, teymisstjóri og faglegur handleiðari á Landspítalanum, hefur alla tíð haft mikla þörf og ástríðu fyrir að hjálpa fólki í bágri stöðu. Hjartagæska Díönu og eiginleikar hennar hafa gert það að verkum að fólk hefur í… Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 930 orð | 4 myndir

Blankur og gerðist metsöluhöfundur

„Ég ólst upp í Gressvik hér í Fredrikstad og af skólagöngu minni fer ekki miklum sögum,“ segir viðmælandinn hispurslaust og brosir út í annað þar sem hann situr í hjólastól með sixpensara á höfði andspænis blaðamanni í nýrri og… Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Brautskráning á hausti 11. janúar

Þótt kennslu í flestum framhaldsskólum á haustönn sé nú lokið verður starf í Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) alveg fram á föstudag. Með því er unnið upp það sem niður féll í verkfalli kennara skólans sem stóð frá 29 Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 279 orð

Búseti krefst stöðvunar

„Við hjá Búseta teljum einboðið, eftir yfirlýsingar frá fulltrúum Reykjavíkurborgar síðustu daga, að borgin stöðvi framkvæmdir við Álfabakka 2,“ segir Bjarni Þór Þórólfsson framkvæmdastjóri Búseta um umdeilda byggingu vöruhúss við Álfabakka í Suður-Mjódd Meira
19. desember 2024 | Erlendar fréttir | 89 orð

Dómstóll kærði sjálfan sig

Héraðsdómur í Glostrup í Danmörku hefur kært sjálfan sig til embættis persónuverndar í Danmörku fyrir að birta nöfn vitna og aðrar persónuupplýsingar í dómi sem kveðinn var upp í síðustu viku þegar Bretinn Sanjay Shah var dæmdur í 12 ára fangelsi… Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 410 orð | 3 myndir

Eiginhandaráritanir fræga fólksins

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Formennirnir funduðu áfram um stjórnarmyndun

For­menn Sam­fylk­ing­ar, Viðreisn­ar og Flokks fólks­ins funduðu eftir hádegi í gær og skrif á stjórn­arsátt­mála voru enn í full­um gangi. Þetta upplýsti Ingi­leif Friðriks­dótt­ir, aðstoðarmaður Þor­gerðar Katrín­ar Gunn­ars­dótt­ur for­manns Viðreisn­ar, um í sam­tali við mbl.is síðdegis í gær Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 908 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hófust á undan leyfinu

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
19. desember 2024 | Fréttaskýringar | 521 orð | 6 myndir

Færir borgarbúa nær hver öðrum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
19. desember 2024 | Fréttaskýringar | 975 orð | 5 myndir

Hálf öld frá mannskæðum flóðum

Á morgun verður þess minnst í Neskaupstað að hálf öld verður þá liðin frá hörmulegum atburðum í bænum þegar snjóflóð féllu á byggðina með þeim afleiðingum að 12 létu lífið. Þessir atburðir eru vel þekktir og hafa áður verið rifjaðir upp hér á síðum… Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Húsið fokhelt án byggingarleyfis

„Við erum enn að bíða eftir skipulagi á þessari lóð á Rangárflötum 6,“ segir Haraldur Birgir Haraldsson, skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþings ytra, en á lóðinni sem er sunnan megin við Stracta-hótelið á Hellu er engu að síður risið fokhelt hús Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Jólatónleikarnir Jólavinir Improv Ísland fara fram á laugardaginn

Öllu verður tjaldað til þegar spunaleikhópurinn Improv Ísland kemur fram á einstökum jólatónleikum er bera yfirskriftina Jólavinir Improv Ísland í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardaginn, 21. desember, að því er segir í tilkynningu Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

KSÍ vill varanlegt áfengisleyfi

Skiptar skoðanir eru um þá ósk Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) að fá varanlegt leyfi vegna áfengisveitinga á leikjum á Laugardalsvelli. Til þessa hefur verið veitt leyfi fyrir hvern einstakan viðburð Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Landað úr þremur skipum Vísis í Grindavíkurhöfn

Unnið var hörðum höndum í Grindavíkurhöfn í gær, en þá var afla landað úr þremur skipum Vísis hf. sem öll komu til hafnar í gærmorgun. Þetta voru línubátarnir Sighvatur GK-57 og Páll Jónsson GK-7 sem og togskipið Jóhanna Gísladóttir GK-357 Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Maður yfirbugaður með rafbyssu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra beittu rafbyssu við yfirbugun á þriðjudag. Er þetta í fyrsta sinn sem slíku vopni er beitt í aðgerðum lögreglu hér á landi. Ríkislögreglustjóri greindi frá þessu í tilkynningu í gær Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Matseðlar bara á ensku á mörgum veitingastöðum

Neytendastofa hefur skoðað matseðla og markaðsefni veitingastaða í miðbæ Reykjavíkur vegna ábendinga um notkun erlendra tungumála í markaðssetningu í miðbænum. „Tekin var skoðun á 83 veitingastöðum og kom í ljós að aðeins tveir höfðu engan matseðil við inngöngudyr Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Mikill áhugi erlendis á ljósmyndum RAX

Ragnar Axelsson ljósmyndari og Einar Geir Ingvarsson hönnuður hafa opnað galleríið Qerndu (qerndu.com), þar sem skrifstofa þeirra er á 2. hæð á Laugavegi 3 í Reykjavík. „Unnendur ljósmynda Ragnars vilja sjá og eignast ljósmyndaprent og hérna getum við tekið á móti þeim,“ segir Einar Meira
19. desember 2024 | Fréttaskýringar | 624 orð | 3 myndir

Mikilvægi reiðufjár í verslun og þjónustu

Baksvið Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
19. desember 2024 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Notkun á kolum hefur aldrei verið meiri en í ár

Brennsla kola til raforkuframleiðslu hefur aldrei verið meiri en á þessu ári þrátt fyrir alþjóðleg markmið um að draga úr kolanotkun, samkvæmt skýrslu sem Alþjóðaorkumálastofnunin, IEA, birti í gær. Segir stofnunin að samtals 8,77 milljörðum tonna… Meira
19. desember 2024 | Fréttaskýringar | 499 orð | 3 myndir

Nýtt fjölbýlishús byggt í Skeifunni

Borgarráð hefur samþykkt samkomulag Reykjavíkurborgar við Eik fasteignafélag hf. um uppbyggingu á Skeifunni 7 og Skeifunni 9. Lóðirnar eru á milli Skeifunnar og Suðurlandsbrautar. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hafði tekið jákvætt í fyrirspurn um málið í ágúst 2023 Meira
19. desember 2024 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Rússlandsher sækir fast fram

Rússlandsher sækir nú af mikilli hörku gegn sveitum Úkraínu í Kúrsk og austurhluta Donetsk. Víglínan í Úkraínu er nú um 1.200 km löng og segir yfirmaður allra herja í Úkraínu, Oleksandr Sirskí, menn sína þreytast Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Samið um orkuskipti

Samningur hefur verið gerður um að Rarik leggi háspennulögn úr Kelduhverfi að Dettifossi og Grímsstöðum á Fjöllum. Guðlaugur Þ. Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Magnús Þ. Ásmundsson forstjóri Rarik undirrituðu samninginn í gær Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 1241 orð | 2 myndir

Sektað vegna skorts á leikföngum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sekt fyrir að setja ekki leikföng í búr

Matvælastofnun hefur lagt dagsektir, tíu þúsund kr. á dag, á minkabúið Dalsbú í Mosfellsbæ til að knýja fram úrbætur á velferð minkanna. MAST fer fram á að umhverfisauðgandi hlutir á borð við bolta, kubba eða rör verði settir í minkabúrin til að veita minkunum örvun og bæta líðan þeirra Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

SKE varar við umræðu um verð

Samkeppniseftirlitið, SKE, varar keppinauta og hagsmunasamtök við því að taka þátt í opinberri umræðu um mögulegar verðhækkanir á ýmsum mikilvægum neytendavörum á markaði. Slík opinber umfjöllun geti farið gegn samkeppnislögum Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Spretthópur fjallar um gufubaðsreglur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Stórleikur kvöldsins í Njarðvík

Fjórir leikir í síðustu umferð ársins í úrvalsdeildinni í körfuknattleik fara fram í kvöld og stórleikur umferðarinnar er tvímælalaust á dagskrá í Njarðvík þar sem heimamenn taka á móti toppliði Stjörnunnar Meira
19. desember 2024 | Erlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

SÞ hvetja til frjálsra kosninga í Sýrlandi

Geir Pedersen, sérlegur sendimaður Sameinuðu þjóðanna í Sýrlandi, hvatti í gær til þess að frjálsar kosningar yrðu haldnar í Sýrlandi sem fyrst. Pedersen, sem hefur verið erindreki SÞ í Sýrlandi frá árinu 2018, sagði mikilvægt að nýir valdhafar í… Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 1356 orð | 4 myndir

Táknræn fyrir ævintýri síðustu ára

Arna er ávallt með marga bolta á lofti og er hæfileikarík á mörgum sviðum. Hún er stílisti, tísku- og matarunnandi og heldur úti matarvefnum Fræ.com. Einnig er hún eigandi netverslunarinnar Rokyo.is Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð

Tíu mál á borði sáttasemjara

Deilum sem eru á borði ríkissáttasemjara fer smám saman fækkandi. Í gær voru tíu óleystar kjaradeilur í vinnslu hjá embættinu. Nýlega hefur náðst samkomulag og kjarasamningar verið undirritaðir í sex málum sem vísað hafði verið til sáttameðferðar Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Tugir barna veikt­ust í hópsýkingu

Sjö ung börn á Húsa­vík greind­ust með salmo­nellu fyrr á þessu ári. Síðar greind­ust til­felli á fleiri landsvæðum og hjá fólki á ólík­um aldri. Komið hefur fram að börn­in borðuðu öll hefðbund­inn mat, þar með talið kjúk­ling og egg Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Undirbúa opnun í Bláfjöllum

Stefnt er að því að opna skíðasvæðið í Bláfjöllum á morgun en til stóð að opna það í gær, miðvikudag. Mikill vindur hefur verið á svæðinu undanfarna daga og þurfti því að fresta opnuninni. Stefnt er að því að opna nokkrar brekkur, þar á meðal Drottninguna og Kónginn auk nokkurra barnabrekkna Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Þrjú teymi hanna nýja Þjóðarhöll

Þrjú teymi hafa verið valin til þátttöku í samkeppnisútboði um hönnun og byggingu nýrrar Þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir í Laugardal. Forval var auglýst í síðastliðið vor og liggja niðurstöður þess fyrir Meira
19. desember 2024 | Innlendar fréttir | 1365 orð | 2 myndir

Ættardraugur nítján kynslóða

Emil B. Karlsson, viðskiptafræðingur og löggiltur skjalaþýðandi, hefur gefið út óvenjulega bók sem jafnframt er fjölskyldusaga. Nánar tiltekið hefur hann ritað sögu arfgengrar heilablæðingar og fléttað saman við sögu fjölskyldu sinnar og fleiri fjölskyldna Meira

Ritstjórnargreinar

19. desember 2024 | Leiðarar | 402 orð

Breytingar í Kanada

Spár benda til róttækra breytinga Meira
19. desember 2024 | Staksteinar | 196 orð | 2 myndir

Skattaþráhyggja Samfylkingarinnar

Hrafnar Viðskiptablaðsins krunkuðu í gær um „yfirvofandi stjórnarsamstarf sem virðist ætla að vera stofnað um Reykjavíkurmódelið svokallaða – það er að segja auknar álögur, verri þjónustu og skuldasöfnun.“ Meira
19. desember 2024 | Leiðarar | 244 orð

Þegar borgin bregst

Góð reynsla er af einkareknum leikskólum Meira

Menning

19. desember 2024 | Tónlist | 527 orð | 8 myndir

„Dót, jóladót, nokkrar plötur með …“

Stærsta platan í ár er vafalítið plata spjallþáttastjórnandans Jimmys Fallons, Holiday Seasoning Meira
19. desember 2024 | Menningarlíf | 346 orð | 1 mynd

Að velja örlög sín sjálf

Nína Sæmundsson vann Deyjandi Kleópötru í Kaupmannahöfn árið 1925 eftir tveggja ára starfsdvöl í París. Vorið eftir sýndi Nína gifsafsteypu af höggmyndinni í Art Center við 56. stræti í New York við góðar undirtektir Meira
19. desember 2024 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Algjörar skvísur haustsýning Hafnarborgar

Listráð Hafnarborgar hefur valið Algjörar skvísur sem haustsýningu Hafnarborgar árið 2025, úr fjölda tillagna sem bárust fyrr á árinu í gegnum árlegt opið kall safnsins, að því er segir í tilkynningu Meira
19. desember 2024 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Alltaf pláss fyrir geimverur

Sugar er sakamálasería með Colin Farrell í aðalhlutverki sem sjá má á Apple TV. Farrell leikur einkaspæjarann John Sugar sem rannsakar hvarf ungrar konu. Það er eins og Sugar geymi innra með sér leyndarmál Meira
19. desember 2024 | Menningarlíf | 651 orð | 1 mynd

Begga Sól slátrar dónaköllum

Almar Atlason, myndlistarmaður og nú rithöfundur, vakti þjóðarathygli í desember árið 2015 þegar hann dvaldi nakinn í glerkassa í heila viku í Listaháskóla Íslands í Laugarnesi. Gjörningurinn lagðist misjafnlega í fólk, eins og við mátti búast,… Meira
19. desember 2024 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Bráðabirgðalögbann sett á þekkt lag Adele

Brasilíski dómarinn Victor Torres hefur sett bráðabirgðalögbann sem kveður á um að Sony og Universal taki lag stórstjörnunnar Adele, „Million Years Ago“, samstundis úr spilun á heimsvísu ellegar eigi fyrirtækin yfir höfði sér 8.000 dollara sekt, sem … Meira
19. desember 2024 | Bókmenntir | 958 orð | 4 myndir

Dansinn í listflórunni

Fræðirit Listdans á Íslandi ★★★★★ Eftir Ingibjörgu Björnsdóttur. Hið íslenska bókmenntafélag, 2024. Innb., 331 bls., fjöldi ljósmynda. Meira
19. desember 2024 | Bókmenntir | 563 orð | 3 myndir

Ég datt út úr deginum

Skáldsaga Rúmmálsreikningur II ★★★★½ Eftir Solvej Balle. Steinunn Stefánsdóttir þýddi. Benedikt bókaútgáfa, 2024. Kilja, 202 bls. Meira
19. desember 2024 | Fólk í fréttum | 1790 orð | 7 myndir

Fagurfræði sem hægt er að bjóða fólki upp á

Lopedro er nýtt hönnunarfyrirtæki í eigu Loga Pedro Stefánssonar, sem leit dagsins ljós fyrir aðeins nokkrum vikum. Logi er vöruhönnuður úr Listaháskóla Íslands og hefur starfað við hönnun síðan hann útskrifaðist Meira
19. desember 2024 | Fólk í fréttum | 760 orð | 4 myndir

Fallegt að sjá fullorðna karlmenn gráta

„Ég fæ pínu kvíðahnút í magann, en það er gott,“ sagði Hera Björk Þórhallsdóttir, stórsöngkona og fasteignasali, í samtali við Bráðavaktina á K100 um liðna helgi. Hera mætti í hljóðverið til þeirra Hjálmars og Evu Ruzu í jólaskapi, þar… Meira
19. desember 2024 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Fischersund listasamsteypa á DesignTalks

Lilja og Ingibjörg Birgisdætur í listasamsteypunni Fischersundi munu koma fram á alþjóðlegu ráðstefnunni DesignTalks sem fram fer í Hörpu 2. apríl 2025 undir þemanu Uppspretta. Segir í tilkynningu að jafnframt muni aðrir meðlimir taka þátt í að búa… Meira
19. desember 2024 | Menningarlíf | 1233 orð | 6 myndir

Líflegar sögur í jólapakkann

Kveðja Stellu með stæl Stella segir bless ★★★★· eftir Gunnar Helgason. Mál og menning, 2024. Harðspjalda, 196 bls. Með bókinni Stella segir bless lýkur Gunnar Helgason átta bóka röð sinni um Stellu og fjölskyldu hennar sem byrjaði með bókinni Mamma klikk (2015) Meira
19. desember 2024 | Menningarlíf | 844 orð | 1 mynd

Mozart við kertaljós í fjórum kirkjum

„Þetta er í þrítugasta og annað sinn sem við höldum kertaljósatónleika í kirkjum á aðventunni, við byrjuðum á þessu árið 1993 þegar við sem skipuðum hópinn þá komum heim úr námi og við höfum haldið okkar dampi síðan, gert þetta árlega,“… Meira
19. desember 2024 | Menningarlíf | 410 orð | 5 myndir

Sannfærandi íslensk samtímatónlist

De Lumine – Icelandic works for solo violin ★★★★½ Verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Huga Guðmundsson og Viktor Orra Árnason. Sif Margrét Tulinius (fiðla). Ulysses Arts UA240090, árið 2024. Heildartími 62 mín Meira
19. desember 2024 | Bókmenntir | 777 orð | 3 myndir

Sannleikurinn sagna bestur

Skáldsaga Þegar sannleikurinn sefur ★★★½· Eftir Nönnu Rögnvaldardóttur. Iðunn, 2024. Innb., 240 bls. Meira
19. desember 2024 | Bókmenntir | 1206 orð | 3 myndir

Skáld með skýr sérkenni

Fræðirit Svipur brotanna: Líf og list Bjarna Thorarensen ★★★★· Eftir Þóri Óskarsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2024. Innbundin, 486 bls., myndir, skrár. Meira
19. desember 2024 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Snerting á stuttlista Óskarsverðlaunanna

Kvik­mynd­in Snert­ing eft­ir Baltas­ar Kor­mák hef­ur verið val­in á stutt­lista Óskar­sverðlaun­anna 2025 í flokkn­um besta er­lenda kvik­mynd­in. Myndin á því enn mögu­leika á að verða til­nefnd til Óskar­sverðlaun­anna en þær til­nefn­ing­ar verða til­kynnt­ar 17 Meira
19. desember 2024 | Bókmenntir | 681 orð | 3 myndir

Sólirnar í gini ljónsins

Glæpasaga Kvöldið sem hún hvarf ★★★★½ Eftir Evu Björgu Ægisdóttur. Veröld, 2024. Innb., 368 bls. Meira
19. desember 2024 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Spænska leikkonan Marisa Paredes látin

Spænska stórleikkonan Marisa Paredes lést á þriðjudag í Madrid, 78 ára að aldri. Variety greinir frá því að banamein hennar hafi verið hjartabilun. Þar segir jafnframt að Paredes hafi leikið í 75 kvikmyndum á ferlinum en verði eflaust helst minnst… Meira
19. desember 2024 | Myndlist | 933 orð | 4 myndir

Voldug afmælissýning þjóðarsafns

Listasafn Íslands Innsýn, útsýn – Listasafn Íslands í 140 ár ★★★★½ Sýningin stendur til 30. mars 2025. Opið er alla daga klukkan 10-17. Meira

Umræðan

19. desember 2024 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Efla þarf verslun í Grafarholti og Úlfarsárdal

Borgarstjórn á ekki að flækjast fyrir borgarbúum heldur stuðla að því að líf þeirra sé sem best og einfaldast. Meira
19. desember 2024 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Fórnarkostnaður og ávinningur

Hver er ávinningur þess að efna gefin heit, því fórnin liggur þá í auknum útgjöldum í formi launa fyrir hið opinbera? Meira
19. desember 2024 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Hinn opinberi sannleikur og karlar sem fæða börn

Ef þessu er leyft að viðgangast getur almenningur ekki dregið aðrar ályktanir en að hatursorðræða sé ekkert annað en bara orðræða sem stjórnvöld hata. Meira
19. desember 2024 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Með hækkandi sól

Það eru spennandi tímar fram undan í stjórn landsins þar sem Valkyrjurnar þrjár munu halda um stjórnartaumana ef að líkum lætur með öflugum liðsmönnum og ég er svo heppin að hafa verið kjörin til að taka þátt í þeirri vinnu fram undan til heilla fyrir land og þjóð Meira
19. desember 2024 | Aðsent efni | 964 orð | 2 myndir

Vort lán býr í oss sjálfum – Athafnasaga Ingvars Vilhjálmssonar

Þrátt fyrir gífurlegar sveiflur í íslensku efnahagslífi og þá óvissu, sem sjávarútvegurinn býr við af náttúrlegum orsökum, tókst Ingvari jafnan að sigrast á erfiðleikum. Meira

Minningargreinar

19. desember 2024 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Bragi Straumfjörð Jósepsson

Bragi Straumfjörð Jósepsson fæddist í Stykkishólmi 6. febrúar 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð 11. desember 2024. Foreldrar hans voru Jósep Ingvar Jakobsson, f. 1905, d. 1942, og Jóhanna Bjarnrós Bjarnadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1301 orð | 1 mynd | ókeypis

Bragi Straumfjörð Jósepsson

Bragi Straumfjörð Jósepsson fæddist í Stykkishólmi 6. febrúar 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð 11. desember 2024. Foreldrar hans voru Jósep Ingvar Jakobsson, f. 1905, d. 1942, og Jóhanna Bjarnrós Bjarnadóttir, f. 1907, d. 1943. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2024 | Minningargreinar | 1116 orð | 1 mynd

Böðvar Þorvaldsson

Böðvar Þorvaldsson fæddist 2. janúar 1940 á Útibleiksstöðum, Vestur-Húnavatnssýslu. Hann lést 9. desember 2024 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Foreldrar Böðvars voru hjónin Þorvaldur Kristmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2024 | Minningargreinar | 1923 orð | 1 mynd

Elías Vilhjálmur Einarsson

Elías Vilhjálmur Einarsson veitinga- og leiðsögumaður fæddist 25. desember 1942. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 27. nóvember 2024. Foreldrar Elíasar voru hjónin Gunnþórunn Erlingsdóttir húsmóðir og Einar G Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2024 | Minningargreinar | 993 orð | 1 mynd

Gísli Vilhjálms Ákason

Gísli Vilhjálms Ákason fæddist í Ólafsfirði 28. febrúar 1934. Hann lést 8. desember 2024 á Vífilsstöðum. Gísli var sonur hjónanna Áka Þorsteinssonar verkamanns og Sigurbjargar Elínar Guðmundsdóttur húsmóður Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2024 | Minningargreinar | 1395 orð | 1 mynd

Guðrún Ósk Isebarn

Guðrún Ósk Sigurjónsdóttir Isebarn fæddist 23. nóvember 1920. Hún lést á Hrafnistu í Laugarási 8. desember 2024. Foreldrar hennar voru Sigurjón Jónsson, f. 29. nóvember 1873, d. 28. nóvember 1932, og Ingiríður Jóhannesdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2024 | Minningargreinar | 1622 orð | 1 mynd

Gunnar Jónsson

Gunnar Jónsson fæddist 5. október 1935 á Völlum í Svarfaðardal. Hann lést 28. nóvember 2024 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, f. 25. maí 1905, d. 21. febrúar 1988, og Anna Arnfríður Stefánsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2024 | Minningargreinar | 1481 orð | 1 mynd

Hörn Harðardóttir

Hörn fæddist 14. október 1938 í Reykjavík. Hún andaðist í Reykjavík 10. desember 2024. Foreldrar hennar voru Hörður Ágústsson, f. 29.12. 2013, d. 23.2. 1979 og Guðríður Ingibjörg Einarsdóttir, f. 28.3 Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2024 | Minningargreinar | 915 orð | 1 mynd

Ingvar Georg Ormsson

Ingvar Georg Ormsson fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1922. Hann lést á Hrafnistu Nesvöllum 7. desember 2024. Foreldrar Georgs voru Ormur Ormsson, f. 4. mars 1891, d. 26. des. 1965, og kona hans, Helga Kristmundardóttir húsfreyja frá Hólshúsi, f Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2024 | Minningargreinar | 1453 orð | 1 mynd

Jóhannes Jónsson

Jóhannes Jónsson fæddist í Hafnarfirði 9. september 1940. Hann lést 7. desember 2024 á líknardeild Landspítalans Landakoti. Foreldrar hans voru hjónin Jón Guðnason pípugerðarmaður, f. 26.12. 1903, d Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2024 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd

Jón Geir Ágústsson

Jón Geir Ágústsson byggingartæknifræðingur og fyrrverandi byggingarfulltrúi á Akureyri fæddist 7. ágúst 1935 á Tjörn í Ólafsfirði. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 10. desember 2024. Foreldrar hans voru Ágúst Jónsson byggingarmeistari og Margrét Magnúsdóttir húsmóðir Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2024 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

Jónína Katrín Jónsdóttir

Jónína Katrín Jónsdóttir fæddist á Sauðárkróki 2. febrúar 1955. Hún lést í Reykjavík 2. desember 2024. Foreldrar Jónínu eru Katrín Fjóla Jóelsdóttir, f. 1.6. 1929, og Jón Þórarinsson, f. 17.10. 1917, d Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2024 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Marína Birta Sjöfn Geirsdóttir

Marína Birta Sjöfn Geirsdóttir (Marsí) fæddist í Reykjavík 16. desember 1940. Hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 8. desember 2024. Foreldrar Marsíar voru Sólveig Jónsdóttir, fædd 15. september 1911, dáin 10 Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2024 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Ólafur Stephensen Björnsson

Ólafur Stephensen Björnsson fæddist í Reykjavík 23. janúar 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 8. desember 2024. Ólafur var sonur hjónanna Ingibjargar Ólafsdóttur Stephensen húsmóður, f Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2024 | Minningargreinar | 1054 orð | 1 mynd

Sigurður St. Helgason

Sigurður St. Helgason fæddist 19. ágúst 1940 í Reykjavík. Hann lést 6. desember 2024 á Landakotsspítala. Foreldrar Sigurðar voru Helgi Guðmundsson, pípulagningameistari í Reykjavík, f. 16.2. 1902, d Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2024 | Minningargreinar | 1814 orð | 1 mynd

Sólveig Ásbjarnardóttir

Sólveig Ásbjarnardóttir fæddist á Guðmundarstöðum í Vopnafirði 26. janúar 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli Kleppsvegi 9. desember 2024. Foreldrar hennar voru Ásbjörn Stefánsson, bóndi á Guðmundarstöðum Vopnafirði, f Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2024 | Minningargreinar | 432 orð | 1 mynd

Valbjörn Sæbjörnsson

Valbjörn Sæbjörnsson fæddist 25. júlí 1959 í Reykjavík. Hann lést 12. desember í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans eru Sæbjörn Jónsson, f. 19. október 1938. d. 7. ágúst 2006, og Valgerður Valtýsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2024 | Minningargreinar | 952 orð | 1 mynd

Þórður Þorsteinsson

Þórður Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 24. október 1938. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. desember 2024. Foreldrar hans voru Ingigerður Þórðardóttir, f. 21.1. 1912, d. 11.1. 2017, og Þorsteinn Bjarnason, f Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2024 | Minningargreinar | 605 orð | 1 mynd

Þráinn Guðmundsson

Þráinn Guðmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 24. júní 1943. Hann lést 6. desember 2024. Þráinn var sonur hjónanna Sigurbjargar Jónsdóttur frá Miðbæli undir Austur-Eyjafjöllum og Guðmundar Þorsteinssonar frá Eystri-Sólheimum í Mýrdal Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

19. desember 2024 | Sjávarútvegur | 617 orð | 1 mynd

Hvert kíló skilar Íslendingum meira

Samþætt virðiskeðja í sjávarútvegi hér á landi styður við að virðisauki aflans (vinnslan) eigi sér frekar stað innanlands en erlendis. Þetta sést líklega best með því að bera saman sjávarútveg í Noregi og á Íslandi, en hvert kíló af útfluttum fiski… Meira
19. desember 2024 | Sjávarútvegur | 304 orð | 1 mynd

Náðu að bjarga sjón háseta

Skjót viðbrögð áhafnarinnar á Frosta ÞH-299 komu líklega í veg fyrir að einn skipverjanna yrði fyrir miklu tjóni eftir að hafa fengið klórblandaðan sjó í augun 10. desember síðastliðinn, að því er segir í atvikaskýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA) Meira

Viðskipti

19. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

4% lækkun tekna fjölmiðla

Tekjur fjölmiðla árið 2023 lækkuðu um 4%. Lækkunina má alfarið rekja til samdráttar í auglýsingatekjum sem lækkuðu um 12% á milli ára. Á sama tíma jukust tekjur af notendum aðeins um 1,6%. Stærstan hluta samdráttar í tekjum fjölmiðla er að rekja til … Meira
19. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Bann vofir yfir TikTok í janúar

Samfélagsmiðillinn TikTok hefur áfrýjað til Hæstaréttar Bandaríkjanna til að stöðva framgang laga sem skylda kínverskt móðurfélag fyrirtækisins, ByteDance, að losa sig við TikTok-appið fyrir 19. janúar nk Meira
19. desember 2024 | Viðskiptafréttir | 385 orð | 1 mynd

Markaðurinn verði hægur á næstunni

Árshækkun vísitölu íbúðaverðs mældist 10,6% í nóvember en til samanburðar mældist hún 8,7% í október. Þetta kemur fram í tölum frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Mánaðarhækkun vísitölu íbúðaverðs var 0,83% í nóvember en hún var 0,18% í október Meira

Daglegt líf

19. desember 2024 | Daglegt líf | 899 orð | 3 myndir

Áhersla á hlátur, samveru og fíflagang

Við erum allar frekar náttúrulegar týpur sem vaða í verkin, lítið um hik eða tepruskap þar sem við förum saman. Ef ætti að lýsa okkur þremur, þá erum við ótrúlega mikið til í allt. Kannski þess vegna sem við erum svona góðar vinkonur Meira

Fastir þættir

19. desember 2024 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

17.000 perur á Furuvöllum

Furuvellir 19 í Hafnarfirði hafa vakið athygli landsmanna með um 17.000 jólaperum, að sögn Gunnars Óskarssonar eiganda hússins. Gunnar hefur unnið markvisst að jólaskreytingum síðan 2016, en byrjaði að skreyta húsið strax árið 2004 Meira
19. desember 2024 | Í dag | 289 orð

Af gamni, potti og afmæli

Það er full ástæða fyrir ljóðavini að samgleðjast Pétri Stefánssyni með stórafmælið. Fær hann góðar kveðjur frá Vísnaþættinum. Auðvitað fer best á því að vísan komi frá honum sjálfum: Ekki er lífsins leiðin hál, ég luma á gleðitárum Meira
19. desember 2024 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

Leitar Guðs jafnt á góðum stundum sem slæmum

Díana Ósk Óskarsdóttir, prestur á Landspítala, fag­legur handleiðari og teymisstjóri í stuðningsteymi starfsfólks, er gestur Ást­hildar Hannes­dóttur í Dagmálum í dag. Þar ræðir hún jólin, trú og hefðir og ýmislegt fleira áhugavert. Meira
19. desember 2024 | Í dag | 169 orð

Lokasögn í einu stökki A-AV

Norður ♠ G1043 ♥ K54 ♦ 6 ♣ Á7632 Vestur ♠ 5 ♥ Á10862 ♦ D10753 ♣ K9 Austur ♠ 76 ♥ DG973 ♦ – ♣ DG10854 Suður ♠ ÁKD982 ♥ – ♦ ÁKG9842 ♣ – Suður spilar 7♠ Meira
19. desember 2024 | Í dag | 900 orð | 3 myndir

Maður tveggja heima

Lúðvík S. Georgsson fæddist 19. desember 1949 í Reykjavík. Ársgamall flutti hann á Kvisthaga í Vesturbænum – framtíðarheimilið. „Þar hefi ég unað mér vel, með KR-svæðið í göngufjarlægð.“ Skólaganga Lúðvíks var hefðbundin, Melaskóli, Hagaskóli og MR Meira
19. desember 2024 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 0-0 5. c4 c6 6. b3 Re4 7. d4 d5 8. Bb2 a5 9. Rc3 Rxc3 10. Bxc3 Bf5 11. cxd5 cxd5 12. Re5 Rc6 13. Rxc6 bxc6 14. Dd2 a4 15. Bb4 axb3 16. axb3 Dd7 17. Dc3 Db7 18. Bc5 Bf6 19 Meira
19. desember 2024 | Í dag | 215 orð | 1 mynd

Sævar Pétursson

50 ára Sævar ólst upp á Húsavík og svo Vopnafirði til 16 ára aldurs er hann flutti til Reykjavíkur. Hann býr núna á Akureyri. Eftir að hafa lokið stúdentsprófi frá Framhaldsskólanum á Laugum hélt hann í nám í íþróttafræðum í Hamilton á Nýja-Sjálandi Meira
19. desember 2024 | Í dag | 56 orð

Til þess er tónlistarmeðferð að maður læknist af því sem hrjáir mann. Að…

Til þess er tónlistarmeðferð að maður læknist af því sem hrjáir mann. Að læknast af e-u merkir að batna sjúkdómur, að ná sér af sjúkdómi: „Ég læknaðist af hálsbólgunni.“ „Læknaðist af tónlist Mozarts“ er annað… Meira

Íþróttir

19. desember 2024 | Íþróttir | 1002 orð | 2 myndir

„Hættulegur leikur að ofhugsa þessa hluti“

Víkingur úr Reykjavík heimsækir LASK til Linz í Austurríki í lokaumferð deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í mikilvægum leik fyrir Víkinga í kvöld. Víkingur getur með hagstæðum úrslitum komist áfram í umspil um sæti í 16-liða úrslitum Meira
19. desember 2024 | Íþróttir | 394 orð | 2 myndir

Belginn Yves Vanderhaeghe hefur verið ráðinn þjálfari belgíska…

Belginn Yves Vanderhaeghe hefur verið ráðinn þjálfari belgíska knattspyrnuliðsins Kortrijk í stað Freys Alexanderssonar sem var sagt upp störfum í fyrrakvöld Meira
19. desember 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Enn einn titill Real Madrid

Real Madrid vann Pachuca frá Mexíkó, 3:0, í úrslitaleik álfukeppni FIFA í Luisail í Katar í gær. Kylian Mbappé kom Real-liðinu yfir á 37. mínútu en Rodrygo skoraði annað mark liðsins á 53. Vinicius Junior skoraði svo þriðja markið úr vítaspyrnu Meira
19. desember 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Giannis bestur í Las Vegas

Grikkinn Giannis Antetokounmpo var í aðalhlutverki í fyrrinótt þegar Milwaukee Bucks lagði Oklahoma City Thunder að velli, 97:81, í úrslitaleik bikarkeppni NBA í körfuknattleik í Las Vegas. Giannis var í leikslok valinn besti leikmaður keppninnar en … Meira
19. desember 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Guðrún komin í betri stöðu

Guðrún Brá Björgvinsdóttir lék þriðja hring úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó í gær á þremur höggum undir pari, 70 höggum, en Ragnhildur Kristinsdóttir á einu yfir pari, 74 höggum. Guðrún er þar með í 71 Meira
19. desember 2024 | Íþróttir | 1055 orð | 4 myndir

Mikið svigrúm til bætinga

Kantmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta eru allir á besta aldri en þeir fimm leikmenn sem spiluðu flesta leiki í þessari stöðu á árinu 2024 eru á aldrinum 22 til 26 ára. Þeir eru flestir komnir með ágætis reynslu eftir að hafa komið inn í… Meira
19. desember 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Nýr þjálfari á nýju ári

Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ vonast til þess að ráða nýjan þjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á nýju ári. Þetta sagði hann í samtali við mbl.is og Morgunblaðið. „Þjálfaraleitin gengur vel en mér finnst ólíklegt að við fáum nýjan þjálfara í jólagjöf Meira
19. desember 2024 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Það ríkir mikil spenna fyrir nýjum þjálfara íslenska karlalandsliðsins í…

Það ríkir mikil spenna fyrir nýjum þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Norðmaðurinn Åge Hareide lét af störfum í lok nóvember og hafa margir þjálfarar verið orðaðir við starfið. Nýr þjálfari hoppar beint út í djúpu laugina því fram undan … Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.