Greinar föstudaginn 3. janúar 2025

Fréttir

3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

33% afplánunarfanga útlendingar

Hlutfall erlendra ríkisborgara af þeim sem afplánuðu dóm á Íslandi árið 2024 var 33%, sem er það mesta frá upphafi. Aldrei í sögunni hafa jafn margir verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald og í fyrra, 298 manns, og þar af voru 70% með erlent ríkisfang Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

343 milljónir frá ESB í skólphreinsun

Pétur G. Markan, bæjarstjóri í Hveragerði, segir styrk frá Evrópusambandinu, að fjárhæð 343 milljónir króna, munu nýtast vel við uppbyggingu nýrrar skólphreinsistöðvar. „Það hefur legið fyrir að við þurfum að efla fráveituna og skólphreinsistöðina Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir að myrða hjónin

Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið ákærður fyrir að myrða hjón á áttræðisaldri á heimili þeirra í Neskaupstað í ágúst síðasta sumar. Ákæran var send til Héraðsdóms Austfjarða 20. desember sl. og verður þingfest í næstu viku Meira
3. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Beitti skotvopni inni á veitingastað

Karlmaður vopnaður skotvopni myrti 12 á veitingahúsi í suðurhluta Svartfjallalands á miðvikudag. Í hópi hinna látnu eru tvö börn. Árásarmaðurinn féll síðar fyrir eigin hendi. Árásin hófst um klukkan 17.30 að staðartíma og segir lögreglan manninn,… Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Byrjar ráðherraferil gegn eigin sannfæringu

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

ESB styrkir Hveragerðisbæ

Evrópusambandið (ESB) hefur styrkt Hveragerðisbæ um tæpar 343 milljónir króna til að byggja nýja skólphreinsistöð og um leið þróa heildstæðar úrgangslausnir og sýna framfarir í meðhöndlun á úrgangi. Þá mun bærinn sýna fram á nýtt eftirlit með seyru… Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Flestir hafa nýtt gámana

„Það hefur gengið vonum framar að fá flugeldaruslið til okkar,“ segir Gunnar Dofri Ólafsson samskiptastjóri Sorpu. Hann segir flesta hafa sett flugeldarusl í sérmerkta flugeldaruslagáma sem komið var upp víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Flokkur fólksins veiki hlekkurinn

Flokkur fólksins er augljóslega veiki hlekkurinn í ríkisstjórnarsamstarfinu og jafnaugljóst að stjórnarandstaðan muni fyrst og fremst herja á hann. Þetta er mat Þórðar Gunnarssonar hagfræðings og Björns Inga Hrafnssonar blaðamanns Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Frelsið í fisfluginu

„Einfaldleikinn í fisfluginu er það sem gerir það svo sérstakt,“ segir Jónas Sverrisson, formaður Fisfélagsins, alltaf kallaður forsetinn af félagsmönnum. „Þetta er flug sem er nær upphafinu Meira
3. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Fundu ummerki eftir forna risa

Fornleifafræðingar á Bretlandi rannsaka nú slóð fótspora sem varðveist hafa í kalksteini, en spor þessi eru um 166 milljóna ára gömul og voru mörkuð af risaeðlum. Alls eru þetta um 200 fótspor og er gönguleiðin forna alls um 150 metra löng. Hugsanlegt er að slóðin sé enn lengri, það mun koma í ljós við frekari rannsókn. Aldrei fyrr hafa álíka minjar fundist á Bretlandseyjum. Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Fylgjast vel með Hvítá

Vatn flæddi úr farvegi Hvítár nærri bænum Brúnastöðum í Flóahreppi og yfir í áveituskurð þar nærri síðdegis í gær. Veðurstofa Íslands, almannavarnir og lögreglan á Suðurlandi hafa fylgst með ástandinu Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fyrsta íslenska myndin á Disney+

Stuttmyndin Fár eftir Gunni Martinsdóttur Schlüter er fyrsta íslenska myndin sem er aðgengileg á streymis­veitunni Disney+. Myndin er í tilkynningu sögð hafa náð eftirtektarverðum árangri á alþjóðlegum vettvangi en hún var heimsfrumsýnd á… Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Háspenna í öllum leikjunum

Úrvalsdeild karla í körfubolta hófst á ný í gærkvöldi eftir jólafrí og er óhætt að segja að keppni hafi farið af stað með miklum látum. Gríðarleg spenna var í öllum þremur leikjum gærkvöldsins og úrslitin réðust á lokasekúndum í venjulegum leiktíma í tveimur leikjum og í framlengingu í þeim þriðja Meira
3. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Hryðjuverkamaðurinn einn á ferð

Hryðjuverkamaðurinn Shamsud-Din Jabbar er talinn hafa verið einn að verki á nýársnótt í New Orleans í Bandaríkjunum. Jabbar ók á pallbifreið inn í mannfjölda á Bourbon-stræti með þeim afleiðingum að fjórtán létu lífið Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Ís á höfninni en bátarnir senn á útleið

Fiskvinnslan í landinu fer aftur á fullt í næstu viku en togarar eru nú margir farnir á sjó. Smærri bátar eru að tínast út og í Ólafsvík reikna karlarnir á bátunum með því að fara í fyrstu róðra ársins í næstu viku Meira
3. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 527 orð | 1 mynd

Íslendingar almennt minna menntaðir

Ef litið er til alþjóðlegs samanburðar á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) eru Íslendingar langt frá því að vera sérstök menntaþjóð. Framboð á ósérhæfðu vinnuafli, vinnuafli sem hefur ekki lokið öðru námi en grunnskólanámi, sem… Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Kvika safnast undir Svartsengi

Nýjustu aflögunargögn frá Veðurstofunni, frá 30. desember, sýna að hraðinn á kvikuinnflæði undir Svartsengi er svipaður og hann var fyrir síðasta eldgos sem hófst 20. nóvember sl. Ef kvikusöfnun verður á svipuðum hraða má gera ráð fyrir að 12… Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 679 orð | 3 myndir

Köldu ljósin við Lækinn í Hafnarfirði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
3. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Mikil trúarhátíð undirbúin

Þessir verkamenn sem hér sjást til hliðar eru í hópi þeirra fjölmörgu sem nú undirbúa hina miklu trúarhátíð hindúa á Indlandi, Maha Kumbh Mela. Þá munu m.a. baða sig um og yfir 30 milljónir pílagríma þar sem fljótin Yamuna og Ganges renna saman Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 256 orð

Ráðamenn líti í eigin barm

Sameina stofnanir, endurreisa stofnanir, herða aðgengi að landamærum, hætta við áform um borgarlínu, stafvæða umsóknar- og afgreiðslukerfi, einfalda regluverk í kringum húsbyggingar, hækka skatt á ferðaþjónustuna, hætta að styrkja Ríkisútvarpið,… Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Stofnun eftirlitsnefndar undirbúin

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Titringurinn ekki hönnunargalli

„Þetta er ekki hönnunargalli og kemur öllum á óvart,“ segir Steve Christer arkitekt spurður hvort hönnunargalla sé um að kenna þegar Smiðja Alþingis titrar undan umferð um Vonarstræti. „Það ber á þessu þegar þyngri vagnar eins og rafmagnsstrætó keyra yfir hraðahindrun við húsið Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 123 orð | 4 myndir

Uppistandari í stól aðstoðarmanns ráðherra

Ráðherrar í ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur ráða nú til sín aðstoðarmenn í gríð og erg. Einn þeirra er Jakob Birgisson sem hefur verið helst kunnur sem uppistandari, en hann verður aðstoðarmaður Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Verk Roni Horn birt á 600 skjáum

Svonefnt Auglýsingahlé Billboard fyrir árið 2025 hófst á nýársdag og lýkur í dag. Fyrirtækið Billboard sér um stafrænar auglýsingar á flettiskiltum og skjáum. Í ár er kynningin helguð listakonunni og Íslandsvininum Roni Horn Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 95 orð

Vinna við Hvammsvirkjun að hefjast

Fyrirtækið Fossvélar ehf. á Selfossi, sem Landsvirkjun samdi við um fyrstu framkvæmdir við Hvammsvirkjun í Þjórsá, hófst handa í desember við undirbúning en í næstu viku flytur fyrirtækið enn fleiri vinnuvélar og tækjabúnað á svæðið Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Virðast ánægð með breytingar síðustu ríkisstjórnar

„Nú virðast ríkisstjórnarflokkarnir ánægðir með þær breytingar sem gerðar hafa verið þrátt fyrir að hafa við afgreiðslu málanna kosið út og suður,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fv Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Þing gæti komið saman í lok janúar

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, starfandi forseti Alþingis, segir í samtali við Morgunblaðið að þing gæti mögulega komið saman í lok janúar. „Ég myndi giska á að það yrði ekki fyrr en í lok mánaðar,“ segir Ásthildur aðspurð en tekur fram að hún geti ekki staðfest það Meira
3. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Æ fullt í golfkennslu í Endurmenntun HÍ

Magnús Birgisson hefur verið golfkennari síðan 1991. Hann hefur haldið námskeið heima og erlendis og þar á meðal þriggja kvölda námskeið í Endurmenntun Háskóla Íslands um árabil, en það næsta verður 6., 8 Meira

Ritstjórnargreinar

3. janúar 2025 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Enginn vissi að engu var lofað

Íslenskukennsla í skólum hefur verið nokkuð til umræðu en kennsla í íslensku fer fram víðar. Hingað til hafa landsmenn skilið orðið loforð á ákveðinn hátt, en það reyndist misskilningur. Meira
3. janúar 2025 | Leiðarar | 502 orð

Er vilji til að spara?

Hefur nýjum ráðamönnum í raun snúist hugur um ríkisútgjöld? Meira
3. janúar 2025 | Leiðarar | 224 orð

Gleymda stríðið

Fáir nefna hörmungar og yfirvofandi hungursneyð í Súdan Meira

Menning

3. janúar 2025 | Bókmenntir | 1059 orð | 4 myndir

Barnaborg

Fræðirit Börn í Reykjavík ★★★★★ Eftir Guðjón Friðriksson. Mál og menning, 2024. Innb., 635 bls. Meira
3. janúar 2025 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Hörð samkeppni við Áramótaskaup

Að venju voru skiptar skoðanir á Áramótaskaupi Ríkisútvarpsins. Miðað við félagsmiðla fannst sumum það frábært og öðrum ömurlegt, en fátt þar á milli. Það eru fullafdráttarlausir dómar, það var í meðallagi, lala, ekki neitt neitt til eða frá Meira
3. janúar 2025 | Menningarlíf | 806 orð | 10 myndir

Popp ársins – Rokk ársins – Tilraunapopp ársins – Jaðarpopp ársins – Dans-/raftónlist ársins – Sýr

Múr er vonarstjarna íslenska öfgarokksins í dag. Sá geiri hefur vakið verðskuldaða athygli á alþjóðavettvangi undanfarin ár og meðlimir Múrs eru nýjustu kyndilberarnir. Frumburður sveitarinnar, samnefnd henni, kom út í ár og er ógurlegur Meira

Umræðan

3. janúar 2025 | Aðsent efni | 640 orð | 3 myndir

Er fyrirtæki „úti í bæ“ að rannsaka umferðarslys?

Takmörkuð rannsókn starfsmanna einkahlutafélagsins kann að leiða til þess að réttarstaða þeirra sem slasast í umferðarslysum verði þung og erfið. Meira
3. janúar 2025 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Framtíðin er ekki eins og hún áður var

Miklar framfarir hafa orðið í áætlanagerð og nú er ótvírætt að dýrari gerð borgarlínu er ótímabær. Meira
3. janúar 2025 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Frekari aðgerða er þörf

Á nýju ári mun hægt og rólega koma í ljós raunverulegt innihald sáttmála nýrrar ríkisstjórnar og um hvað var raunverulega samið á dögunum í desember. Á gamlársdag kom sitthvað í ljós í umræðum formanna flokkanna í Kryddsíldinni Meira
3. janúar 2025 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Nýársheit og hvernig á að ná þeim

Nýársheitið er viljinn, markmiðasetningin tæknin og dagbókin verkfærið. Viljinn einn og sér nægir ekki – hann þarf farveg, vörðu og mælistiku. Meira
3. janúar 2025 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Um tvískinnung í frjettaflutningi

Mál er að linni hvoru tveggja: Stríðinu í Úkraínu og þvælunni sem látin er vera frjettir af því. Meira

Minningargreinar

3. janúar 2025 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Þorkelsson

Aðalsteinn Þorkelsson fæddist 26. janúar 1955 á Hellissandi. Hann lést 22. nóvember 2024 eftir stutt veikindi. Foreldrar hans voru Anna Ólína Unnur Annelsdóttir, f. 31. október 1931, d. 21. desember 2013, og Þorkell Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2025 | Minningargreinar | 2926 orð | 1 mynd

Anna G. Þorsteinsdóttir

Anna G. Þorsteinsdóttir fæddist á Akureyri 28. nóvember 1931. Hún lést á Hrafnistu, Laugarási, 10. desember 2024. Foreldrar Önnu voru Þorsteinn Jónsson, verkamaður á Akureyri, f. 24. des. 1881 í Hrafnsstaðakoti, Svarfaðardal, d Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2025 | Minningargreinar | 3551 orð | 1 mynd

Ásdís Jónsdóttir

Ásdís Jónsdóttir (Dísa) fæddist á Mýri í Bárðardal 22. október 1936. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 7. desember 2024. Ásdís var dóttir hjónanna Jóns Jónssonar frá Mýri í Bárðardal og Friðriku Kristjánsdóttur frá Fremstafelli í Köldukinn Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2025 | Minningargreinar | 806 orð | 1 mynd

Áslaug Jónsdóttir

Áslaug Jónsdóttir fæddist á Akureyri 29. október 1947. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 18. desember 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Arason Jónsson, f. 15. október 1914, d. 15. október 2004, og Elín Málfríður Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2025 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Elín Jónsdóttir

Elín Jónsdóttir fæddist 10. september 1940. Hún lést 26. nóvember 2024. Útförin fór fram 2. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2025 | Minningargreinar | 1043 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 12. maí 1936. Hún lést 7. desember 2024. Foreldrar Sigríðar voru Ólöf Ingimundardóttir frá Bæ í Króksfirði, f. 1909, d. 1987, og Ólafur Helgason frá Gautsdal í Geiradal, f Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2025 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

Sumarrós Magnea Jónsdóttir

Sumarrós Magnea Jónsdóttir fæddist á Akranesi 11. janúar 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. desember 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Pálsson, vélstjóri og vélvirki frá Sólmundarhöfða á Akranesi, f Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2025 | Minningargreinar | 1223 orð | 1 mynd

Svava Ólafsdóttir

Svava Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 28. september 1937. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 10. desember 2024. Foreldrar Svövu voru Guðrún Brandsdóttir, f. 12. júlí 1908 d. 31. desember 1991, og Ólafur Stefánsson, f Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2025 | Minningargreinar | 1293 orð | 2 myndir

Unnsteinn Ólafsson

Unnsteinn Ólafsson fæddist í Reykjavík 7. júlí 1966. Hann lést í Kaupmannahöfn 1. desember 2024. Foreldrar Unnsteins eru Stefanía Erla Gunnlaugsdóttir, f. 2. janúar 1942, og Ólafur J. Unnsteinsson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 437 orð | 1 mynd

Bjartsýnn á rafmyntageirann á árinu 2025

Daði Kristjánsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Visku Digital Assets, segir að árið 2024 hafi verið það ár sem rafmyntir sem eignaflokkur hafi fengið þá viðurkenningu sem þær eigi skilið. Kauphallarsjóðir með Bitcoin voru settir á laggirnar í fyrra … Meira
3. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Stefnt að opnun í Vestmannaeyjum

Stefnt er að því að opna nýtt baðlón og lúxushótel á Skanshöfða í Vestmannaeyjum á árinu 2026. Fram kemur í Eyjafréttum að þetta yrði stærsta og metnaðarfyllsta ferðaþjónustuverkefni í Eyjum frá upphafi Meira
3. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Vilja draga úr matarsóun

Lágvöruverslunin Prís og nýsköpunarfyrirtækið Humble hófu nýlega samstarf sem hefur það markmið að bjóða neytendum upp á enn betra verð á matvælum og draga um leið úr matarsóun. Steinn Arnar Kjartansson, einn stofnenda, segir Humble-appið vera… Meira

Fastir þættir

3. janúar 2025 | Í dag | 64 orð

Að krukka, segir Orðsifjabók, er að „smáskera eða pota í (t.d. í…

Að krukka, segir Orðsifjabók, er að „smáskera eða pota í (t.d. í mein eða kýli)“, en annars að hjakka eða káka við e-ð. Uppruni óljós Meira
3. janúar 2025 | Í dag | 273 orð

Af sól, skoteldum og nýári

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir sendir þættinum góðar kveðjur: „Mér dettur í hug að þú getir kannski notað þessar, nú þegar sól fer að hækka á lofti þó að lítið sjáist til hennar: Bak við fjöllin bjarmi af sól boðar hlýrri daga, er vorið sest á veldisstól og vekur grös í haga Meira
3. janúar 2025 | Í dag | 191 orð | 1 mynd

Arnar Bjarnason

50 ára Arnar fæddist 2. janúar 1975 og átti því stór­afmæli í gær. Hann fæddist í Reykjavík og ólst upp í Hlíðunum en býr í Kópavogi. Arnar er stúdent frá Verzlunarskóla Íslands, lauk iðnrekstrarfræði frá Tækniskóla Íslands og útskrifaðist síðan með … Meira
3. janúar 2025 | Dagbók | 35 orð | 1 mynd

Fjörugt ár fram undan í stjórnmálum

Ný ríkisstjórn er að stíga sín fyrstu skref á nýju ári, en ýmsar áskoranir eru fram undan, þar á meðal í stjórnarsamstarfinu innbyrðis. Þeir Þórður Gunnarsson hagfræðingur og Björn Ingi Hrafnsson spá í pólitísku spilin. Meira
3. janúar 2025 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Íslendingar byrja árið af krafti

Líkamsræktarstöðvar hafa fundið fyrir aukinni aðsókn strax í upphafi árs. Starfsmaður líkamsræktarstöðvarinnar Hreyfingar staðfestir að fjórir hafi beðið í röð við opnun 2. janúar en bendir á að hann búist við að fólk byrji af krafti í dag eða á mánudag Meira
3. janúar 2025 | Í dag | 176 orð

Létt slemma A-NS

Norður ♠ Á872 ♥ K102 ♦ – ♣ ÁKD1083 Vestur ♠ 4 ♥ D8754 ♦ ÁK743 ♣ G5 Austur ♠ DG5 ♥ G96 ♦ DG92 ♣ 642 Suður ♠ K10963 ♥ Á3 ♦ 10865 ♣ 97 Suður spilar 6♠ Meira
3. janúar 2025 | Í dag | 639 orð | 3 myndir

Mikið langlífi í ættinni

Ingunn Erla Stefánsdóttir er fædd 3. janúar 1925 á Minni-Borg í Grímsnesi. „Ég gekk í farskóla í sveitinni og hjálpaði til við heimilisstörf og bústörf. Á Minni-Borg var verslun og samkomuhús sveitarinnar Meira
3. janúar 2025 | Í dag | 181 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 Bd7 13. Rf1 Rc4 14. a4 cxd4 15. cxd4 Hac8 16. axb5 Bxb5 17. Bd3 Hfe8 18. Rg3 Bf8 19 Meira

Íþróttir

3. janúar 2025 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Berglind aftur í Breiðablik

Knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir er komin í raðir Breiðabliks á nýjan leik. Berglind, sem er 32 ára gamall framherji, þekkir vel til í Kópavoginum eftir að hafa leikið með liðinu stærstan hluta ferilsins Meira
3. janúar 2025 | Íþróttir | 558 orð | 2 myndir

Byrjaði aftur með látum

Úrvalsdeild karla í körfubolta hófst á ný í gærkvöldi eftir jólafrí og er óhætt að segja að keppni hafi farið af stað með miklum látum. Gríðarleg spenna var í öllum þremur leikjum gærkvöldsins og úrslitin réðust á lokasekúndum í venjulegum leiktíma í tveimur leikjum og í framlengingu í þeim þriðja Meira
3. janúar 2025 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Friðrik tekur við Haukum

Friðrik Ingi Rúnarsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Hauka í körfuknattleik og tekur hann við af Maté Dalmay sem var sagt upp í byrjun desember. Friðrik hætti sjálfur með kvennalið Keflavíkur um miðjan desember Meira
3. janúar 2025 | Íþróttir | 1263 orð | 2 myndir

Gríðarlega mikill heiður

Landsliðsfyrirliðinn og knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir átti frábært ár en hún varð Þýskalandsmeistari síðasta vor með félagsliði sínu Bayern München, þar sem hún er einnig fyrirliði. Til að toppa árið 2024 var Glódís sæmd heiðursmerki… Meira
3. janúar 2025 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

HSÍ fær áfram hæsta afreksstyrkinn

Handknattleikssamband Íslands fær áfram langhæstu úthlutunina úr afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2025. Úthlutunin í heild er rúmar 519 milljónir króna og hækkar um sjö milljónir frá síðasta ári en framlag ríkisins er óbreytt, 392 milljónir, og hefur verið það sama frá árinu 2019 Meira
3. janúar 2025 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Liverpool og Newcastle eiga fjóra af þeim átta leikmönnum sem koma til…

Liverpool og Newcastle eiga fjóra af þeim átta leikmönnum sem koma til greina í kjörinu á leikmanni desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Trent Alexander-Arnold og Mo Salah koma til greina hjá Liverpool og þeir Alexander Isak og… Meira
3. janúar 2025 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Telma að semja við Rangers

Markvörðurinn Telma Ívarsdóttir er að ganga til liðs við skoska knattspyrnufélagið Rangers. Fótbolti.net greinir frá. Telma, sem er 25 ára gömul, hefur leikið með meisturum Breiðabliks frá árinu 2016 Meira
3. janúar 2025 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Tvö pólsk félög buðu í Gísla

Knattspyrnumaðurinn ungi Gísli Gottskálk Þórðarson er eftirsóttur í Póllandi og hafa Lech Poznan og Rakow bæði lagt fram tilboð í miðjumanninn. Þá hefur hann einnig verið orðaður við Legia frá Varsjá Meira
3. janúar 2025 | Íþróttir | 441 orð | 2 myndir

Þýsku handknattleiksmennirnir Sebastian Heymann og Jannik Kohlbacher hafa…

Þýsku handknattleiksmennirnir Sebastian Heymann og Jannik Kohlbacher hafa báðir þurft að draga sig úr þýska HM-hópnum vegna meiðsla Meira

Ýmis aukablöð

3. janúar 2025 | Blaðaukar | 362 orð | 6 myndir

Alltaf markmiðið að gera betur en árið áður

Hvernig ætlarðu að byrja nýja árið? „1. janúar er einn af skemmtilegustu dögum ársins en þá átti dóttir mín afmæli og dagurinn fór í afmælisdekur fyrir hana. Mér finnst það frábær byrjun á árinu.“ Seturðu þér markmið? „Það er… Meira
3. janúar 2025 | Blaðaukar | 1416 orð | 2 myndir

„MBA-nám í 100% fjarnámi“

Stjórnendanámið er mikið sótt af fólki í vinnu og atvinnurekendur sjá hag sinn í auknum mæli í að senda starfsfólk sitt í námið Meira
3. janúar 2025 | Blaðaukar | 23 orð

Fór í nám til að fá betri laun

Katla Snorradóttir sagði upp vinnunni sinni eftir að hafa fengið launaseðilinn í hendurnar og skráði sig í nám, hún sér ekki eftir því. Meira
3. janúar 2025 | Blaðaukar | 2235 orð | 2 myndir

Helsti vandi skólakerfisins er niðurrifstal sem brýtur börn og foreldra niður

„Góðir kennarar eru fagmenn með djúpa þekkingu hver á sínu fagsviði sem og í uppeldis- og kennslufræðum, kennslukonur og kennslukarlar, hjartahlýjar og hæfileikaríkar manneskjur en alls ekki allar steyptar í sama mót.“ Meira
3. janúar 2025 | Blaðaukar | 545 orð

Hlakkar þú til að vakna í fyrramálið?

Á þessum tíma ársins er viðeigandi að fara yfir farinn veg og meta stöðuna. Yfirleitt vitum við hvort við erum að koma eða fara en oft er þægilegra að láta lífið bara líða hjá án þess að við þurfum sjálf að leggja eitthvað á okkur Meira
3. janúar 2025 | Blaðaukar | 14 orð

Hugrekki til að fylgja hjartanu

Kvensjúkdómalæknirinn Helga Medek sagði upp á Landspítalanum til þess að geta elt drauma sína. Meira
3. janúar 2025 | Blaðaukar | 719 orð | 4 myndir

Launin ýttu Kötlu út á aðra braut

„Þarna, þessa nótt, var eins og ég áttaði mig loksins á því að þetta gæti ekki gengið svona til lengdar og settist því niður við tölvuna og skráði mig aftur í nám og það víðsfjarri heilbrigðismálum.“ Meira
3. janúar 2025 | Blaðaukar | 426 orð | 2 myndir

Óraunhæfir fegurðarstaðlar hafa ýtt undir neikvætt viðhorf

Aðspurð segir hún óraunhæfa fegurðarstaðla hafa ýtt undir neikvætt viðhorf ungmenna til líkama og útlits og vill hún því ólm leggja sitt af mörkum til þess að hjálpa táningsstúlkum að þekkja eigið virði og sýna þeim að sjálfstraust sé hin rétta uppspretta fegurðar Meira
3. janúar 2025 | Blaðaukar | 76 orð | 17 myndir

Sest aftur á skólabekk

Nú er góður tími til að endurnýja fartölvuna ef þess þarf, næla sér í góðan penna og dagatal. Þó að allt sé hægt í tölvunni þá finnst mörgum þægilegra að hafa hlutina skrifaða fyrir framan sig á skrifborðinu Meira
3. janúar 2025 | Blaðaukar | 31 orð

Tók U-beygju

Ástráður Þorgils Sigurðsson breytti um stefnu á miðjum aldri og settist aftur á skólabekk. Eftir að hafa unnið sem viðskipta- fræðingur í Íslandsbanka í 15 ár ákvað hann að læra rafvirkjun. Meira
3. janúar 2025 | Blaðaukar | 876 orð | 1 mynd

Tækifæri framtíðarinnar

Tækni- og nýsköpunarfyrirtæki munu gera mörg fyrirtæki, sem við héldum að myndu lifa að eilífu, úrelt á mettíma Meira
3. janúar 2025 | Blaðaukar | 1856 orð | 3 myndir

Úr skurðaðgerðum í skriftir og leiðsögn

„Þá er ég tvo daga í viku að skera og hitta konur. Restina af vikunni hef ég til að skrifa og fara í ferðir.“ Meira
3. janúar 2025 | Blaðaukar | 31 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Edda…

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Edda Gunnlaugsdóttir edda@mbl.is, Erna Ýr Guðjónsdóttir ernagu@mbl.is, Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir hanna@mbl.is, Guðrún Sigríður Sæmundsen gss@mbl.is Auglýsingar Bylgja Björk Sigþórsdóttir bylgja@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Meira
3. janúar 2025 | Blaðaukar | 1474 orð | 4 myndir

Útskrifaðist fimmtug eftir baráttu við brjóstakrabbamein

Líf hennar tók snarpa U-beygju, alls ekki áfallalausa, fyrir örfáum árum þegar hún elti gamlan draum sinn og skráði sig í nám á heilsunuddbraut Heilbrigðisskólans, sem er innan veggja Fjölbrautaskólans í Ármúla, eftir ríflega 20 ára starf í banka Meira
3. janúar 2025 | Blaðaukar | 1395 orð | 1 mynd

Viðskiptafræðingurinn sem fór í rafvirkjann

„Svo lenti ég í bílslysi, fékk slæmt brjósklos og það var tvísýnt hvort ég gæti haldið áfram sem golfkennari. Ég fann þarna að ég vildi mennta mig meira og þá ekki síst til að tryggja mér atvinnu í framtíðinni.“ Meira
3. janúar 2025 | Blaðaukar | 1119 orð | 2 myndir

Virkt fræðslustarf skapar betri vinnustaði

Vinnustaðir sem eru með virkt fræðslustarf verða því betri vinnustaðir sem skapa meiri verðmæti fyrir viðskiptavini. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.