Greinar fimmtudaginn 23. janúar 2025

Fréttir

23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Ákærðir fyrir stórfellda kannabisrækt

Þrír karl­menn á þrítugs- og fer­tugs­aldri hafa verið ákærðir af embætti héraðssak­sókn­ara fyr­ir stór­fellda kanna­bis­rækt­un í Mos­fells­bæ. Rækt­un­in var stöðvuð af lögreglu í júní árið 2021. Menn­irn­ir eru ákærðir fyr­ir stór­fellt… Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 163 orð | 3 myndir

Árleg Eyjamessa í Bústaðakirkju

Mannlífi og menningu í Vestmannaeyjum verða gerð skil í guðsþjónustu sem verður í Bústaðakirkju í Reykjavík næstkomandi sunnudag, 26. janúar, og hefst kl. 13. Þetta er hin svokallaða Eyjamessa, en slík er í þessari kirkju gjarnan um þetta leyti í janúar, sbr Meira
23. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Bindur enda á DEI-verkefni

Búið er að binda enda á allar aðgerðir alríkisins til þess að auka hlut minnihlutahópa í alríkisstofnunum með svonefndri jákvæðri mismunun. Þetta var staðfest í gær, en Donald Trump Bandaríkjaforseti undirritaði forsetatilskipun þess efnis á mánudagskvöldið, fyrsta dag sinn í embætti Meira
23. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 531 orð | 2 myndir

Bjarni með 14. lengsta ráðherraferil

Bjarni Benediktsson, sem nú hættir þátttöku í stjórnmálum, er í 14. sæti yfir þá íslensku ráðherra sem lengst hafa verið í embætti. Fyrsti ráðherrann var skipaður 1904. Bjarni var samfellt ráðherra í 11 ár og tæpa sjö mánuði Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Cornucopia frumsýnd á Íslandi

Kvikmyndin Cornucopia er nýjasta verk úr smiðju tónlistarkonunnar Bjarkar. Myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi 1. febrúar og síðar á árinu um heim allan. „Kvikmyndin er einstakt tækifæri fyrir landsmenn til að sjá stórbrotna… Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Diljá íhugar formannsframboð

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, staðfestir að hún hafi átt í samtölum við flokkssystkin sín til þess að kanna grundvöllinn til framboðs. „Ég útiloka ekkert í þeim efnum Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 92 orð

Dregur í efa meint­an vilja löggjafans

„Ég dreg í efa að það hafi verið vilji löggjafans að ætla sér að undanskilja vatnsaflsvirkjanir með þessu lagaákvæði,“ segir Hafsteinn Dan Kristjánsson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, í samtali við Morgunblaðið Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Dregur í efa vilja löggjafans um bann

„Teljist óljóst orðalag lagaákvæðis og loðin ummæli í nefndaráliti nægjanleg til að víkja frá túlkun lagaákvæðis til samræmis við EES-rétt, sérstaklega þegar lagaákvæði er beinlínis ætlað að innleiða EES-reglu, verður vart önnur ályktun dregin … Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Dynjandisheiði nú í sambandi

Sendar, sem þjóna í senn farsímum og Tetra-kerfum viðbragðssveita, voru á dögunum settir upp á Dynjandisheiði á Vestfjörðum þar sem nú er heilsársvegur. Búnaði þessum var valinn staður nærri svonefndu Urðarfelli, norðarlega á heiðinni ofan við Dynjandisvog þar sem ekið er upp úr Arnarfirði Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Eignarrétturinn varinn í Jónsbók

Jón Jónsson lögmaður ritaði athyglisverða grein í Bændablaðið þar sem hann bendir á að til sé lagatexti varðandi eignarhald eyja og skerja. Eftir endurskoðaðar kröfur ríkisins í eyjar og sker, eða svæði 12, ná kröfur ríkisins enn til fjölmargra eyja Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 958 orð | 5 myndir

Endurspeglar höfnina, hafið og nafnið

Engir diskar eru eins og sótti Guðbjörg innblástur sinn í umhverfi staðarins við höfnina og gerði matardiskana í samráði við Varun Kukreti, yfirmatreiðslumann hjá The Reykjavik Edition og veitingastaðnum, og samstarfsmann hans Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 1365 orð | 2 myndir

Enginn hlustar þar til allir deyja

„Manndrápum með skotvopnum hefur fjölgað margfalt hérna í Svíþjóð síðustu ár. Ef við lítum á tölfræðina síðasta áratuginn eða svo voru átta manns skotnir til bana í Svíþjóð fyrir tíu árum, en árið 2022 voru þeir 63, miklu fleiri en í Danmörku, … Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Fagna ákvörðun lögreglustjórans

„Við erum ánægð með að ákvörðun lögreglunnar um að hætta rannsókninni sé í samræmi við væntingar okkar. Þetta gefur okkur tækifæri til að loka þessum kafla og einbeita okkur að áframhaldandi vinnu að sjálfbærri laxaframleiðslu,“ segir Stein Ove Tveiten, forstjóri Arctic Fish Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Fjóla til starfa í Grímsnesinu

Fjóla Steindóra Kristinsdóttir hefur verið ráðin sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps, skv. því sem sveitarstjórn leiddi til lykta á fundi sínum í gær. Ráðningin stendur út yfirstandandi kjörtímabil sem lýkur á vormánuðum næsta árs Meira
23. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 775 orð | 2 myndir

Fær hundrað daga til að koma á friði

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur falið sérstökum erindreka sínum í málefnum Úkraínu og Rússlands, Keith Kellogg, að binda enda á Úkraínustríðið á næstu hundrað dögum. Óvíst þykir hins vegar hvort Kellogg, sem er fyrrverandi undirhershöfðingi í… Meira
23. janúar 2025 | Erlendar fréttir | 439 orð | 3 myndir

Grafa upp fornminjar að nýju

Áratug eftir að vígamenn úr röðum íslamista fóru ránshendi um ævafornu borgina Nimrúd, eitt helsta fornminjasvæði Íraks, fást fornleifafræðingar nú við það vandasama verk að setja aftur saman fjársjóði borgarinnar úr tugþúsundum brota Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hugað að heilsunni og horft til himins með hækkandi sól

Landsmenn nýta sér hækkandi sól og huga að heilsunni á nýju ári. Konan hér á myndinni hugaði að núvitund á Laugarnestanga í sólarupprásinni í vikunni þar sem stillt og fallegt veður lék við borgarbúa Meira
23. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 797 orð | 2 myndir

Hulduheimur Flokks fólksins

Flokkur fólksins er um margt sérstæður stjórnmálaflokkur og ekki aðeins fyrir þær sakir að flokkurinn sé í reynd ekki skráður stjórnmálaflokkur. Þegar litið er til skipulags flokksins, eins og það birtist í samþykktum hans, forræðis hans,… Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Hvert er þitt G-vítamín?

„Við höfum undanfarin fimm ár dregið fram mikilvægi geðræktar með þessum hætti,“ segir Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar, en á morgun fer af stað árlegt átak Geðhjálpar þar sem seld eru dagatöl með geðræktandi ráðum, sem Grímur kallar G-vítamín Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 650 orð | 3 myndir

Íbúar í Hull minnast sjóslysa

Á sunnudaginn verður þess minnst í ensku hafnarborginni Hull að 70 ár eru liðin frá því að 40 sjómenn drukknuðu þegar bresku togararnir Lorella og Roderigo fórust við Íslandsstrendur. Athöfnin er raunar til að minnast allra togarasjómanna frá Hull… Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Landi forseti á Gimli

Sigrún Ásmundsson, dóttir Gunnvarar Daníelsdóttur og Snorra Ásmundssonar, flutti á fimmta ári með foreldrum sínum frá Íslandi 1970, ólst upp í Winnipeg til 15 ára aldurs, þegar fjölskyldan flutti nær Gimli, býr í Vancouver, varð kanadískur… Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Leyft að færa völl nær stúku

Knattspyrnusambandi Íslands (KSÍ) hefur verið veitt framkvæmdaleyfi vegna færslu Laugardalsvallar og uppsetningar á hybrid-hitunarkerfi. KSÍ lagði inn umsókn 9. janúar sl. og á fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur 16 Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Ljóðin lifa og góð skáldverk eftirsótt

„Fólk les og kaupir bækur hvað sem sagt er. Ljóðin lifa og góðar skáldsögur standa alltaf fyrir sínu og eru eftirsóttar,“ segir Eiríkur Ágúst Guðjónsson, hjá Bókinni við Klapparstíg í Reykjavík Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

LSS og sveitarfélögin ná árangri

Skriður komst í gær á viðræður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) og sveitarfélaganna. „Þetta var mjög góður fundur og við náðum ágætisárangri í að setja okkur markmið, hvert við ætlum að stefna og hvernig við ætlum að leysa málin Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 338 orð

Númer Arion nýtt til svika

„Þetta er bara ein gerð svikatilrauna sem við sjáum á Íslandi þar sem verið er að „spoof-a“ íslensk símanúmer þannig að móttakandi símtals telur sig vera að fá hringingu úr íslensku númeri,“ segir Hákon Lennart Akerlund,… Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Nýr vefur opnaður um flóttann mikla

Athöfn sem haldin verður í Eldheimum í Vestmannaeyjum í kvöld, í tilefni af því að 52 ár eru frá upphafi eldgossins á Heimaey, verður helguð Ingibergi Óskarssyni sem hefur síðasta rúma áratug safnað saman upplýsingum um brottflutning íbúa frá Eyjum nóttina sem gosið hófst Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Ófyrirsjáanlegt tjón blasir við

Álfabakki 2 ehf. og Reykjavíkurborg hafa sent úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála umsagnir sínar vegna stjórnsýslukæru Búseta um verkstöðvun við Álfabakka 2 og að byggingarleyfi verði fellt úr gildi Meira
23. janúar 2025 | Fréttaskýringar | 702 orð | 1 mynd

Óvíst að markmið stjórnvalda um vernd náist

Ekki liggur fyrir mótuð starfsáætlun um hvernig íslensk yfirvöld hyggjast ná markmiði um að vernda 30% hafsvæðisins umhverfis Ísland fyrir 2030 líkt og stjórnvöld segjast stefna að. Aðeins 1,6% af tæplega 760 þúsund ferkílómetra efnahagslögsögu… Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Reyndi að drepa sambýliskonu sína

Karlmaður sem réðst á fyrrverandi sambýliskonu sína og barnsmóður á Vopnafirði í október hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps og stórfellt brot í nánu sambandi. Maðurinn hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 4 Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Ræða um sólarpönk, siðferði, framtíðarheimili, dýr og náttúru

Myndum af veröld framtíðar verður brugðið upp á viðburði þeim sem verður í Borgarbókasafninu í Grófinni í Reykjavík næstkomandi laugardag, 25. janúar, en þessi dagskrá stendur milli klukkan 10-17. Yfirskriftin er Framtíðarfestival Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Segir ekkert um samtöl við Dag

Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, segir að Degi B. Eggertssyni sé ætlað hlutverk innan þingflokksins líkt og öðrum þingmönnum, það komi betur í ljós þegar þing kemur saman Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Skoða breytingu á hraðahindrun

„Niðurstaða fundarins var sú að Reykjavíkurborg ætlar að athuga hvort hægt sé að breyta þessu fyrirkomulagi á hraðahindruninni sem er væntanlega uppsprettan að þessari leiðni sem veldur titringi,“ segir Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis í samtali við Morgunblaðið Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Skólaþorp við Laugardalsvöll

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur mun á næstunni bjóða út kaup á færanlegum kennslustofum sem settar verða upp á bílastæði Laugardalsvallar við Reykjaveg. Verkefnið hefur fengið heitið „Skólaþorpið í Laugardal.“ Borgarráð veitti nýlega heimild fyrir útboðinu Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Stefna á 28 þúsund tonna laxeldi

Aurora fiskeldi ehf. hefur birt matsáætlun vegna fyrirhugaðrar landeldisstöðvar fyrir lax á Grundartanga og hefur framleiðslugetan verið tvöfölduð frá því sem upphaflega var áformað. Stefnt er að því að ársframleiðslan verði um 28 þúsund tonn en… Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Stemning og stuð í Zagreb

Mikil stemning var á meðal íslenskra áhorfenda í Zagreb í gær en viðureign Íslands og Egyptalands á heimsmeistaramóti karla í handknattleik hófst þar klukkan 19.30. Bæði lið voru með fullt hús stiga og því barist um efsta sætið í milliriðlinum Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Sænska skálmöldin hefur stigmagnast

„Hverfi innflytjenda sæta einangrun, lögreglan fer ekki þangað, félagsþjónustan dregur sig út þaðan, aðgengi að eiturlyfjum er ekki flókið og þá er auðvelt að reikna það sem eftir stendur af dæminu,“ segir Diamant Salihu,… Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Tók ekki afstöðu um sök fyrir dómi

Maður­inn sem er ákærður fyr­ir að hafa banað móður sinni í Breiðholti á síðasta ári hef­ur beðið um frest til að taka af­stöðu um sök í mál­inu. Aðalmeðferð máls­ins hefst 19. mars næstkomandi. Þing­fest­ing fór fram fyrir Héraðsdómi Reykja­vík­ur í gær Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Tónlistin fær að fljóta óþvinguð

Og brosandi Borgfirðingar með gleði í hjarta sungu með svo allt fór á flug. Meira
23. janúar 2025 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Þetta er rétta skrefið á ferlinum

Knattspyrnumaðurinn Ólafur Guðmundsson segir að hann hafi talið það vera rétta skrefið fyrir sig á ferlinum að ganga til liðs við norska liðið Aalesund, sem keypti hann af FH fyrir nokkrum vikum. Hann segir að aðstæðurnar í Noregi séu mun betri en á Íslandi Meira

Ritstjórnargreinar

23. janúar 2025 | Staksteinar | 225 orð | 2 myndir

Loftslagsmál og dyggðaflöggun

Nú þegar Donald Trump forseti Bandaríkjanna hefur dregið land sitt út úr Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál er lítið eftir af því samkomulagi. Það var aldrei til mikils enda stórir og vaxandi framleiðendur, svo sem Kína, ekki mikið að láta slíkt… Meira
23. janúar 2025 | Leiðarar | 697 orð

Óboðlegur óskýrleiki

Virkjunarmál eiga að ráðast á málefnalegum forsendum, ekki gloppum í lögum Meira

Menning

23. janúar 2025 | Menningarlíf | 232 orð | 1 mynd

155 milljónir til sviðslista

Tilkynnt hefur verið úthlutun úr sviðslistasjóði 2025 en sviðslistaráð veitir að þessu sinni 98 milljónir króna til 12 atvinnusviðslistahópa og fylgja þeim 102 mánuðir úr launasjóði sviðslistafólks (ígildi 57 milljóna) Meira
23. janúar 2025 | Fólk í fréttum | 1012 orð | 3 myndir

Eins og að kíkja í dagbókina

„Tónlistin hefur alltaf verið mín leið til að tjá mig og vinna úr tilfinningum. Þetta byrjaði sem þerapía.“ Meira
23. janúar 2025 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Elsku Madeira og töfraraunsæið

Gaman er að koma á nýja staði, sem ég gerði nýlega þegar ég flaug með litlum fyrirvara með góðri vinkonu til Madeira. Þessi portúgalska eyja undan ströndum Afríku er unaðsreitur, mikil náttúrufegurð, allt gróið milli fjalls og fjöru, brattlendi… Meira
23. janúar 2025 | Menningarlíf | 350 orð | 1 mynd

Hrein samhverfa

Mercati di Traiano-safnið á Keisaratorgi hinnar gömlu Rómaborgar varðveitir og sýnir ekki aðeins fornminjar heldur efnir einnig til sýninga þar sem þekktum alþjóðlegum listamönnum er boðið að sýna verk sín Meira
23. janúar 2025 | Menningarlíf | 1104 orð | 4 myndir

Í stóru blokkinni hans Egils

Egill Sæbjörnsson listamaður keypti nýlega gamla myllu rétt fyrir utan Berlín þar sem hann er með íbúðir, vinnuaðstöðu og verkstæði. Í daglegu tali gengur myllan undir heitinu „Blokkin“ og þar er rými fyrir ýmiss konar listsköpun en… Meira
23. janúar 2025 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Listamaðurinn Yann Toma flytur fyrirlestur

Yann Toma verður fyrsti gestur ársins 2025 í fyrirlestraröðinni Umræðuþræðir en fyrirlestur hans mun fara fram í kvöld, 23. janúar, kl. 20 í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Toma er franskur listamaður búsettur í París og New York og er listamanna-áheyrnarfulltrúi (e Meira
23. janúar 2025 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Málþing til heiðurs Sigríði Björnsdóttur

Listasafn Íslands stendur fyrir málþingi um listmeðferð til heiðurs Sigríði Björnsdóttur í dag, fimmtudaginn 23. janúar. Málþingið sem er undir yfirskriftinni Art Can Heal hefst kl. 14 á ávarpi Ingibjargar Jóhannsdóttur safnstjóra en það stendur til kl Meira
23. janúar 2025 | Fólk í fréttum | 1864 orð | 2 myndir

Sjaldgæft verkefni á lífsleiðinni

Helga Ingunn Stefánsdóttir, búninga- og leikmyndahöfundur, hannaði búningana í leiknu þáttunum um Vigdísi Finnbogadóttur en í þeim eru rúmlega 100 hlutverk og yfir 500 aukaleikarar tóku þátt í gerð þeirra Meira
23. janúar 2025 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Sýna fallegustu bækur í heimi

Sýningin Fallegustu bækur í heimi verður opnuð á Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi í dag, fimmtudaginn 23. janúar, klukkan 17. Keppnin Fallegustu bækur í heimi hefur verið haldin frá árinu 1963 með það að markmiði að hvetja til aukins alþjóðlegs samtals um bókahönnun Meira
23. janúar 2025 | Menningarlíf | 598 orð | 1 mynd

Tilnefningar Hagþenkis 2024

Tilkynnt var í gær hvaða tíu bækur eru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir útgáfuárið 2024. Viðurkenning Hagþenkis verður veitt við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni seinnipartinn í febrúar og… Meira
23. janúar 2025 | Menningarlíf | 1167 orð | 3 myndir

Vigdís okkar allra

RÚV Vigdís ★★★★· Leikstjórn: Björn Hlynur Haraldsson og Tinna Hrafnsdóttir. Handrit: Jana María Guðmundsdóttir, Björg Magnúsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir. Aðalleikarar: Nína Dögg Filippusdóttir, Elín Hall, Sigurður Ingvarsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Guðjón Davíð Karlsson. Ísland, 2025. 234 mín. Meira

Umræðan

23. janúar 2025 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Ábyrg ríkisfjármál lykill að framþróun

Við lifum á einkar áhugaverðum tímum í alþjóðamálum. Valdaskipti í Bretlandi og Bandaríkjunum, yfirvofandi kosningar í Þýskalandi, þrengri efnahagsstaða Evrópusambandsins, áframhaldandi stríðsátök í Úkraínu og stórmerkilegar vendingar í… Meira
23. janúar 2025 | Aðsent efni | 755 orð | 2 myndir

Esjan, Viðey, sagan og útsýnið frá Laugarnestanga, eign okkar allra

Laugarnes, Esjan og hjartað í Viðey mynda sögulega og náttúrufarslega einingu sem líkja má við Þingvelli. Vantar aðeins ígildi þjóðgarðsstimpils. Meira
23. janúar 2025 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Jón Baldvin Hannibalsson slátrar aðildarumsókn að ESB

Hér hef ég vakið athygli á ummælum mannsins sem er guðfaðir EES, undirritaði EES fyrir Íslands hönd. Meira
23. janúar 2025 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

Úlfakreppa við Álfabakka

Gímaldið er stórt og frekt í umhverfi sínu og því skilgetið afkvæmi ofurþéttingarstefnu vinstriflokkanna. Meira

Minningargreinar

23. janúar 2025 | Minningargreinar | 881 orð | 1 mynd

Ágústa Þorgilsdóttir

Ágústa Þorgilsdóttir fæddist á Ísafirði 8. nóvember 1936. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Móbergi 12. janúar 2025. Foreldrar Ágústu voru Agnes Lára Magnúsdóttir, f. 18.10.1915, d. 19.12.2009, og Þorgils Árnason, f Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2025 | Minningargreinar | 2164 orð | 1 mynd

Brynjólfur G. Brynjólfsson

Brynjólfur Guðjón Brynjólfsson fæddist á Eyrarbakka 26. september 1946. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. janúar 2025. Foreldrar hans voru Brynjólfur H. Guðjónsson, f. 19.11. 1915, d. 6.7. 1946, og Fanney G Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2025 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Guðni Reykdal Magnússon

Guðni Reykdal Magnússon fæddist 28. mars 1935. Hann lést 19. desember 2024. Útförin fór fram 7. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2025 | Minningargreinar | 2490 orð | 1 mynd

Guðrún Valgerður Bóasdóttir

Guðrún Valgerður Bóasdóttir (Systa), fæddist 3. mars 1957 á Eskifirði. Hún lést á heimili sínu laugardaginn 11. janúar 2025. Foreldrar hennar voru hjónin í Hátúni á Eskifirði, Guðrún Ingibjörg Björnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2025 | Minningargreinar | 1329 orð | 1 mynd

Hrefna Jónsdóttir

Hrefna Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júní 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. janúar 2025. Foreldrar hennar eru Guðbjörg Guðsteinsdóttir, húsfreyja á Nesjavöllum, f. 20. maí 1909, d Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2025 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

Jón Elías Þráinsson

Jón Elías Þráinsson fæddist 27. nóvember 1969. Hann lést 5. janúar 2025. Útförin fór fram 22. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2025 | Minningargreinar | 948 orð | 1 mynd

Louise Christine Kjartansson

Louise Christine Kjartansson (fædd Wagener) fæddist 23. janúar 1935 í Breinig í Þýskalandi. Hún lést í Kópavogi 17. febrúar 2023. Foreldrar hennar voru Katharina Wagener (fædd Münch), f. 1906 og Wilhelm Wagener, f Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2025 | Minningargreinar | 1609 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist 16. maí 1952. Hún lést 7. janúar 2025. Útför hennar fór fram 22. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2025 | Minningargreinar | 939 orð | 1 mynd

Sigrún Árnadóttir

Sigrún Árnadóttir fæddist á Akranesi 30. október 1946. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða 10. janúar 2025. Sigrún var dóttir hjónanna Árna Halldórs Árnasonar, f. 7. júní 1915, d. 11. apríl 1991, og Steinunnar Þórðardóttur, f Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2025 | Minningargreinar | 1033 orð | 1 mynd

Sæmundur Guðmundsson

Sæmundur Guðmundsson frá Kvígindisfirði fæddist 1. ágúst 1930. Hann andaðist 3. janúar 2025. Sæmundur ólst upp í Kvígindisfirði þar sem foreldrar hans voru með búskap. Þau voru Guðmundur Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2025 | Minningargreinar | 2962 orð | 1 mynd

Una Björk Harðardóttir

Una Björk Harðardóttir fæddist í Reykjavík 28. september 1946. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. janúar 2025. Foreldrar Unu voru Kristbjörg Benediktsdóttir, f. 1917, d. 2010, og Hörður Hjartarson, f Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2025 | Minningargreinar | 1919 orð | 1 mynd

Þorsteinn Vigfússon

Þorsteinn Vigfússon fæddist 7. febrúar 1935 á Húsatóftum á Skeiðum. Hann lést 13. janúar 2025 á Ási í Hveragerði. Foreldrar Þorsteins voru hjónin Vigfús Þorsteinsson, f. 1894, d. 1974 og Þórunn Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. janúar 2025 | Sjávarútvegur | 154 orð | 1 mynd

Loðna á norðursvæðinu

„Árni [Friðriksson] var að kasta á loðnu, en það hefur verið lítið hjá Heimaey,“ upplýsir Guðmundur J. Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar, í samtali við 200 mílur á mbl.is í gær, spurður hvort sést hafi til loðnu á norðursvæði loðnuleiðangursins Meira

Viðskipti

23. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir ánægðir með 2024

Áætlun Landssamtaka lífeyrissjóða (LL) gerir ráð fyrir að raunávöxtun íslenskra lífeyrissjóða bæði fyrir samtryggingu og séreign hafi verið jákvæð um 6,5% á síðasta ári. Áætlunin taki mið af vegnu meðaltali alls eignasafns íslenskra lífeyrissjóða en … Meira
23. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Norðmenn leysa skráningu Cybertruck

Samkvæmt frétt Finansavisen hafa einkaaðilar leyst skráningarmál Cybertruck í Noregi. Ekki hefur fengist leyfi til að skrá bílana í Evrópu þrátt fyrir að þeir renni ljúflega um götur Bandaríkjanna. Nú hefur Norwegian Machinery unnið þétt með yfirvöldum í Noregi til að fá bílinn skráðan Meira
23. janúar 2025 | Viðskiptafréttir | 393 orð | 1 mynd

Sjá mikil tækifæri í samstarfinu

Íslandsbanki og VÍS skrifuðu í dag undir samstarfssamning. Rauði þráðurinn í samstarfinu er að viðskiptavinir, sem eru í viðskiptum við bæði félög, njóta sérstaks ávinnings í vildarkerfum beggja félaga Meira

Daglegt líf

23. janúar 2025 | Daglegt líf | 258 orð | 2 myndir

Jöklar og rannsóknir á þeim verða í brennidepli næsta áratuginn

Sitthvað merkilegt bætist í ár inn á almanak Sameinuðu þjóðanna sem standa fyrir alþjóðlegum dögum til að efla alþjóðlega vitund og aðgerðir á tilteknum sviðum. Alls eru nú 216 alþjóðlegir dagar á vegum SÞ og þeim er að fjölga Meira
23. janúar 2025 | Daglegt líf | 595 orð | 3 myndir

Syngja hið mikla meistarastykki

Fátt er skemmtilegra að syngja en þetta. Svið þessa meistarastykkis tónbókmenntanna er breitt og atriði mörg og krefjandi. Fjölbreytnin er slík að þessu má líkja við konfektkassa sem fullur er af girnilegum og góðum molum,“ segir Íris Sveinsdóttir, formaður Óperukórsins í Reykjavík Meira

Fastir þættir

23. janúar 2025 | Í dag | 67 orð

3937

Að etja er m.a. að eiga í baráttu: „Ég á við vanda að etja, launin passa ekki útgjöldunum.“ Að etja kappi við e-n er að keppa: „Ég atti kappi við hundinn minn á hlaupabrautinni og tapaði.“ Þar var við ofurefli að etja:… Meira
23. janúar 2025 | Í dag | 345 orð

Af Hitler, Tító og Stalín

Ekki er það á hverjum degi sem jafnmörg stórmenni koma við sögu. Hjörtur Laxdal rakari á Sauðárkróki átti sama afmælisdag og Stalín. Hjörtur hallaðist til vinstri og óskaði bandamönnum sigurs í seinna stríði Meira
23. janúar 2025 | Í dag | 674 orð | 3 myndir

Alltaf verið mikið í íþróttum

Baldur Úlfar Haraldsson fæddist 23. janúar 1965 í Reykjavík. Hann var skírður Baldur eftir móðurafa sínum og Úlfar eftir frænda sínum, fræknum skíðakappa sem fluttist til Bandaríkjanna um miðja síðustu öld Meira
23. janúar 2025 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Benedikt Gunnar Ófeigsson

50 ára Benedikt er Reykvíkingur, ólst upp í Hlíðahverfi en býr í dag í Seljahverfi. Hann er með BS-gráðu í eðlisfræði og meistaragráðu í jarðeðlisfræði, hvort tveggja frá Háskóla Íslands. Hann er fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofunni þar sem hann hefur unnið síðan 2011 Meira
23. janúar 2025 | Dagbók | 35 orð | 1 mynd

Fjör og fjörbrot í stjórnmálum

Nóg er að gerast í stjórnmálum þessa dagana og á næstu vikum færist meira fjör í leikinn. Sjálfstæðiskonurnar Hildur Björnsdóttir og Diljá Mist Einarsdóttir ræða stöðu og horfur á Alþingi, í borg og forystu Sjálfstæðisflokksins. Meira
23. janúar 2025 | Í dag | 183 orð

Forvörn S-AV

Norður ♠ 852 ♥ 10984 ♦ Á764 ♣ 84 Vestur ♠ G1097 ♥ D762 ♦ D105 ♣ 75 Austur ♠ KD643 ♥ – ♦ G98 ♣ 109632 Suður ♠ Á ♥ ÁKG32 ♦ K32 ♣ ÁKDG Suður spilar 6♥ Meira
23. janúar 2025 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Melahverfi, Hvalfjarðarsveit Stúlka Kristjánsdóttir fæddist 14. janúar…

Melahverfi, Hvalfjarðarsveit Stúlka Kristjánsdóttir fæddist 14. janúar 2025 kl. 2.03. Hún vó 2.882 g og var 48,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristján Valur Sigurgeirsson og Arney Þyrí Guðjónsdóttir. Meira
23. janúar 2025 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. c4 dxc4 3. e3 a6 4. a4 c5 5. Bxc4 Rc6 6. d4 e6 7. 0-0 Rf6 8. Rc3 cxd4 9. exd4 Rb4 10. Re5 Be7 11. Bg5 0-0 12. He1 He8 13. Hc1 Rbd5 14. Df3 Rxc3 15. bxc3 Hf8 16. Bd3 h6 17. Bxf6 Bxf6 18. De4 g6 Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem… Meira
23. janúar 2025 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Sló heimsmet með lærunum

Tyrkneska konan Gözde Doğan náði óvenjulegu heimsmeti með því að kremja fimm vatnsmelónur með lærunum á aðeins 60 sekúndum. Í myndbandi sem heimsmetabók Guinness birti má sjá hana leysa þetta verkefni af miklu öryggi, þar sem hún splundrar hverri melónunni á eftir annarri Meira

Íþróttir

23. janúar 2025 | Íþróttir | 670 orð | 2 myndir

Eins gott og það verður

„Það er hrikalega góð tilfinning að vera kominn hingað. Það hefur verið tekið vel á móti mér. Það eru góðir leikmenn í liðinu og gott umhverfi til þess að geta orðið betri leikmaður,“ sagði knattspyrnumaðurinn Ólafur Guðmundsson í samtali við Morgunblaðið Meira
23. janúar 2025 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Girma sú dýr-asta frá upphafi

Útlit er fyrir að Naomi Girma verði dýrasta knattspyrnukona heims en Englandsmeistarar Chelsea eru í þann veginn að kaupa hana af San Diego Wave í Bandaríkjunum fyrir um 900 þúsund pund, 155 milljónir íslenskra króna Meira
23. janúar 2025 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Íslenskur sigur gegn Portúgal

Ísland lagði Portúgal að velli, 2:1, í fyrsta leiknum á alþjóðlegu móti U17 ára liða stúlkna í knattspyrnu í Portúgal í gær. Portúgal var yfir í hálfleik, 1:0. Rebekka Sif Brynjarsdóttir jafnaði á 59 Meira
23. janúar 2025 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Jafntefli Svía og Portúgala

Svíar og Portúgalar skildu jafnir, 37:37, í æsispennandi leik í milliriðli þrjú á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Bærum í Noregi í gærkvöldi. Portúgal stendur því vel að vígi á toppi riðilsins en Svíar eru stigi á eftir þeim og bæði lið eru ósigruð Meira
23. janúar 2025 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson gæti verið á förum frá…

Knattspyrnumaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson gæti verið á förum frá hollenska stórliðinu Ajax en hann hefur fengið takmörkuð tækifæri í vetur eftir að hafa verið fastamaður í fyrravetur Meira
23. janúar 2025 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Slóvenía og Króat-ía með fjögur stig

Bæði Slóvenía og Króatía eru komin með fjögur stig í milliriðli fjögur, riðli Íslands, á heimsmeistaramóti karla í handknattleik eftir örugga sigra gegn Argentínu og Grænhöfðaeyjum í tveimur fyrri leikjum gærdagsins í Zagreb Meira
23. janúar 2025 | Íþróttir | 1311 orð | 2 myndir

Spennt fyrir nýrri áskorun á Spáni

Árið 2025 byrjaði svo sannarlega með látum hjá knattspyrnukonunni Ásdísi Karenu Halldórsdóttur en hún skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við spænska félagið Madrid CFF á dögunum. Ásdís Karen, sem er 25 ára gömul, heyrði fyrst af áhuga… Meira
23. janúar 2025 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Það var áhugavert að fylgjast með Hákoni Arnari Haraldssyni á stóra…

Það var áhugavert að fylgjast með Hákoni Arnari Haraldssyni á stóra sviðinu í fyrrakvöld. Hann var mættur með franska liðinu Lille á einhvern erfiðasta útivöll í Evrópu, og mótherjarnir líklega besta knattspyrnulið álfunnar um þessar mundir Meira
23. janúar 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Þriðji sigurinn hjá stúlkunum

Íslenska stúlknalandsliðið í íshokkíi, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hélt áfram sigurgöngu sinni í 2. deild B á heimsmeistaramótinu í Istanbúl í Tyrklandi í gær. Ísland vann þá sannfærandi sigur á Mexíkó, 5:1, og er með fullt hús stiga, níu… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.