„Við fögnum þessum fyrirætlunum og munum styðja þær, því það er lykilatriði að þessi framkvæmd, sem er löngu ákveðin, komist af stað,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, fyrrverandi umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, í samtali við Morgunblaðið
Meira