Greinar laugardaginn 1. febrúar 2025

Fréttir

1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 657 orð | 1 mynd

Aukin áhersla á samtal um varnarmál

Bæði utanríkisráðherra og forsætisráðherra segja að stjórnvöld eigi í nánum samskiptum við önnur ríki Norðurlanda um öryggis- og varnarmál, þótt ráðherrar eigi ekki kost á að sækja alla fundi. Ekki þurfi að óttast að sá málaflokkur sé vanræktur,… Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

„Þú selur ekki launþega“

„Margt í þessu er óljóst. Að okkar mati gengur það ekki upp ef allir leikmenn yrðu launþegar, það snertir meðal annars vinnulöggjöfina. Við þurfum að koma okkur saman um hvernig við ætlum að hafa umhverfi íþróttamanna sem launþega, það er ekki … Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Bjóða börnum að koma með tillögur að úrbótum

Börn og ungmenni fá tækifæri í dag til að koma athugasemdum sínum um strætókerfið til skila og leggja til tillögur að úrbótum á samráðsfundi ráðgjafarhóps umboðsmanns barna, ungmennaráðs Unicef og Strætó með kjörnum fulltrúum sveitarstjórna Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Byggingarfulltrúi tekur frumkvæði með verkstöðvun

„Að sjálfsögðu gleðjast Búseti og íbúar við Árskóga yfir þeim tíðindum að byggingarfulltrúi hafi stöðvað framkvæmdir við kjötvinnslu í vöruhúsinu við Álfabakka,“ segir Bjarni Þór Þórólfsson framkvæmdastjóri Búseta Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 779 orð | 2 myndir

Dagur kvenfélagskvenna í dag

Lífið í Húnabyggð gengur nokkurn veginn sinn vanagang. Lægðir fara hjá með mismiklum tilþrifum. Æðarfuglinn líður hægt um við ströndina og hverfur við og við undir yfirborðið í leit að æti. Snjótittlingarnir fljúga í hópum milli garða þar sem fóður er að fá og hrafnarnir fara um tveir og tveir saman Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Danmörk í fjórða úrslitaleikinn í röð með stórsigri á Portúgal

Danmörk verður andstæðingur lærisveina Dags Sigurðssonar í Króatíu í úrslitaleik HM 2025 í handbolta karla á morgun. Það varð ljóst í gærkvöldi þegar Danmörk gjörsigraði Portúgal, 40:27, í undanúrslitum í Ósló í Noregi Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 135 orð | 5 myndir

Danspartí í upphafi kvennaárs

Konur og kvár á öllum aldri létu til sín taka á dansgólfinu í Iðnó á fimmtudagskvöldið. Danspartíið var fyrsti viðburður kvennaárs 2025. Í ár er hálf öld frá því að konur á Íslandi lögðu niður launuð sem og ólaunuð störf sín á kvennafrídeginum svokallaða Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 119 orð

Enski boltinn truflaði flugumferðarstjóra

Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) hefur birt lokaskýrslu um alvarlegt flugumferðaratvik þar sem hætta á árekstri skapaðist á milli tveggja flugvéla við Reykjavíkurflugvöll í febrúar í fyrra. Nefndin segir að fótboltaleikur í sjónvarpinu hafi… Meira
1. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Fetar í fótspor frænda síns í súmó

Um 3.500 manns lögðu leið sína til Meiji-hofsins í Tókýó í gærmorgun til þess að hylla súmóglímukappann Hoshoryu (fyrir miðju), en hann tryggði sér fyrr í vikunni réttinn til þess að kalla sig stórmeistara (j Meira
1. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Flugritar farþegaþotunnar fundnir

Leitarmenn í Washington-borg fundu í gær flugrita farþegaþotunnar sem hrapaði í Potomac-fljótið á miðvikudagskvöldið eftir árekstur við Blackhawk-þyrlu Bandaríkjahers. Sagði öryggisráð samgöngumála í Bandaríkjunum, NTSB, að flugritarnir væru komnir… Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

Garðyrkjunni verði komið í skjól

„Með því að tryggja stöðugt framboð raforku til almenna markaðarins væri garðyrkjunni komið í betra skjól,“ segir Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokks og áður orkumálastjóri. „Kaup garðyrkjubænda á raforku eru ekki meiri en svo að þeir teljast ekki stórnotendur, eins og álverin Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Háaloftið veitti Joris innblástur fyrir sýninguna Þráin til vaxtar

Þráin til vaxtar er yfirskrift á sýningu Joris ­Rademakers sem verður opnuð í Hannesarholti í dag, laugardaginn 1. febrúar, kl. 14-16 og stendur til 19. febrúar. Segir í tilkynningu að þar nálgist Joris hugtökin vöxt, hreyfingu og tíma út frá mismunandi sjónarhornum Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Hæpin stjórnsýsla meirihlutans

Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og fulltrúi flokksins í forsætisnefnd, furðar sig á þeirri ákvörðun Þórdísar Lóu Þórhallsdóttur forseta borgarstjórnar að hliðra til málum fyrir næsta borgarstjórnarfund, sem er á dagskrá… Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 992 orð | 4 myndir

Íþróttafélögin ráða ráðum sínum

Íþróttafélögin sem fengu nýverið bréf frá skattinum, varðandi skil á opinberum gjöldum, koma saman til fundar eftir helgina þar sem ræða á hvernig félögin ætla að bregðast við tilmælum skattstjóra. Minnti skattstjóri m.a Meira
1. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 256 orð | 2 myndir

Landris nálgast einn metra við Öskjuvatn

Lítil smáskjálftahrina mældist við Öskju snemma í gærmorgun. Skjálftarnir voru ekki stórir, eða á bilinu 0,2 til 1,6 að stærð. Benedikt Gunnar Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga á Veðurstofu Íslands, segir skjálftavirkni í Öskju vera með minnsta… Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Olga Ágústsdóttir

Olga Ágústsdóttir, fyrrverandi fornbókasali, lést síðastliðinn föstudag, 24. janúar, á 90. aldursári. Olga fæddist í Bolungarvík 29. júlí 1935 en ólst upp á Ísafirði og í Æðey. Foreldrar Olgu voru hjónin Valgerður Kristjánsdóttir húsmóðir og kennari … Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 250 orð

Ráðherra ekki upplýstur

Hanna Katrín Friðriksson, nýr atvinnuvegaráðherra, var ekki upplýst um að Sigurjón Þórðarson, verðandi formaður atvinnuveganefndar Alþingis, hefði hagsmuna að gæta þegar kom að þeirri ákvörðun að boða stóreflingu strandveiða á komandi sumri Meira
1. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 645 orð | 3 myndir

Ráðherra vill beita sér fyrir flugstöð

Eyjólfur Ármannsson samgönguráðherra hefur hug á að efla Reykjavíkurflugvöll og beita sér fyrir því að ný flugstöð verði byggð. Þetta kemur fram í skriflegu svari upplýsingafulltrúa innviðaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Refur greindist með fuglaflensu

Fuglainflúensa greindist í ref sem aflífaður var í Skagafirði fyrr í þessari viku, en sýni sem tekin voru úr refnum voru send Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum sem komst að þessari niðurstöðu. Frá þessu er greint á heimasíðu Matvælastofnunar Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 299 orð

SÍS samþykkir innanhússtillögu

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) samþykkti í gær innanhússtillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga. Tillagan jafngildir kjarasamningi verði hún samþykkt og hefur Kennarasamband Íslands (KÍ) frest til… Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Skerðingu byggðakvóta er mótmælt

Mikilli skerðingu á byggðakvóta þeim sem Langanesbyggð hefur haft er mótmælt í umfjöllun sveitarstjórnar. Fyrir fiskveiðiárið 2023-2024 fékk Þórshöfn, hvar búa um 350 manns, úthlutuð 102 þorskígildistonn en fyrir fiskveiðiárið 2024-2025 fer þessi kvóti niður í 32 tonn sem er tæplega 70% skerðing Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Skýrslan kom út á undan svarinu

Á síðasta fundi borgarráðs Reykjavíkur þann 30. janúar var lögð fram að nýju fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um skýrslu vegna Hvassahrauns, sem var fyrst lögð fram 13. júní 2024. Einnig var málið tekið fyrir á fundi skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, þann 28 Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Stundar strandveiðar og hyggst efla til muna

Sigurjón Þórðarson, sem senn tekur við hlutverki formanns atvinnuveganefndar, hefur gert út bátinn Sigurlaugu SK 138 til strandveiða hin síðari ári. Hann hefur verið ötulasti baráttumaður eflingar þeirra veiða á vettvangi Flokks fólksins Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Um 700 manns á ferðakaupstefnu

Icelandair Mid-Atlantic-ferðakaupstefnan hófst í Laugardalshöll í gær, í 30. sinn, og stendur yfir helgina. Kaupstefnan er sú stærsta sinnar tegundar hér á landi, segir í fréttatilkynningu, en þar hittast kaupendur og seljendur ferðaþjónustu beggja… Meira
1. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Uppreisnarmenn enn í sóknarhug

Uppreisnarhópurinn M23 hélt áfram sókn sinni í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í gær, en hópurinn nýtur stuðnings stjórnvalda í nágrannaríkinu Rúanda. Hópurinn náði fyrr í vikunni landamæraborginni Goma á sitt vald en leiðtogar hans hafa heitið því að þeir muni sækja alla leið að höfuðborginni Kinshasa Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Úr snjónum á Ströndum á alþjóðlegt mót ytra

Systkinin Árný Helga og Stefán Þór, börn Sigríðar Drífu Þórólfsdóttur og Birkis Þórs Stefánssonar í Tröllatungu á Ströndum og nemendur í Verkmenntaskólanum á Akureyri, keppa á gönguskíðum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, EYOF, sem fer fram í Bakuriani og Batumi í Georgíu 9.-16 Meira
1. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Útlendingafrumvarp fellt á þingi

Þýska þingið felldi í gær frumvarp um herta innflytjendalöggjöf með 350 atkvæðum gegn 338. Kristilegu flokkarnir CDU og CSU lögðu frumvarpið fram eftir að þeir fengu samþykkta umdeilda þingsályktun á miðvikudaginn með stuðningi hægrijaðarflokksins AfD Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 521 orð

Velktist í kerfinu í hálft fimmta ár

Íslenska ríkið var sýknað af kröfu Palestínumanns nokkurs sem sótti um alþjóðlega vernd hér á landi í júlí 2020, en var synjað um efnismeðferð umsóknar sinnar á grundvelli þess að hann hafði þá þegar fengið slíka vernd í Grikklandi Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Vongóðir um sæti í starfshópi ráðherra

Leigubílstjórar eru vongóðir um að nýr ráðherra samgöngumála skipi fulltrúa frá þeim í starfshóp sem nú vinnur að endurskoðun laga um leigubifreiðar, en forveri ráðherrans í embætti skipaði engan úr hópi leigubílstjóra í starfshópinn sem skipaður var í byrjun nóvember sl Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Vonskuveður gerði ökumönnum lífið leitt í borginni

Vonskuveður gekk yfir landið í gær. Gular og appelsínugular veðurviðvaranir voru í gildi á öllu landinu og rigndi mikið bæði á Suðausturlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Eins og sjá má á myndinni hér að ofan gerði rigningin borgarbúum lífið leitt Meira
1. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Þörf fyrir tvöfalt fleiri augnskurðlækna

„Ég myndi segja tvöfalt fleiri,“ svarar María Soffía Gottfreðsdóttir augnskurðlæknir spurð að því hversu margir sérfræðingar á því sviði þyrftu að vera við augnsjúkdómadeild Landspítalans. Sex skurðlæknar eru nú við deildina en enginn þeirra nýkominn úr námi Meira

Ritstjórnargreinar

1. febrúar 2025 | Reykjavíkurbréf | 1737 orð | 1 mynd

Afi Trumps og „spænska veikin“

Eitt fórnarlambanna er Frederick Trump, tæplega fimmtugur innflytjandi frá Þýskalandi. Hann veikist hastarlega ... og deyr daginn eftir, alveg grunlaus um það að rúmum hundrað árum síðar verði sonarsonur hans umtalaðasti maður veraldar og eigi undir högg að sækja vegna veirufaraldurs í ætt við spænsku veikina. Meira
1. febrúar 2025 | Staksteinar | 217 orð | 2 myndir

Árásir á blaðamenn

Vanstillingin innan og umhverfis stjórnarráðið er orðin heldur mikil og vonandi að stjórnarþingmenn og ráðherrar fari að átta sig á stöðu sinni og ábyrgð. Í gær var sendur út á mbl.is þátturinn Spursmál undir stjórn Stefáns Einars Stefánssonar blaðamanns og bar þar margt á góma eins og jafnan Meira
1. febrúar 2025 | Leiðarar | 720 orð

Morð í beinni útsendingu

Hinn myrti hafði brennt Kóraninn og Svíar útiloka ekki aðild erlendra afla Meira

Menning

1. febrúar 2025 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Ástríður opnar sýninguna Shades of Blue

Ástríður J. Ólafsdóttir opnar sýninguna Shades of Blue í Port9 í dag, laugardaginn 1. febrúar, kl. 17-20. Í tilkynningu segir að Ástríður hafi alist upp á Ítalíu og menntað sig þar í myndlist en verið búsett á Íslandi síðustu ár og haldið hér fjölda sýninga Meira
1. febrúar 2025 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Baldoni sendir Lively afsökunarbeiðni

Talskilaboð frá leikstjóranum Justin Baldoni til leikkonunnar Blake Lively, þar sem hann biður hana afsökunar á hrokafullum viðbrögðum sínum, hafa nú litið dagsins ljós. Variety greinir frá því að upphaflega hafi Daily Mail sagt frá sex mínútna… Meira
1. febrúar 2025 | Menningarlíf | 252 orð | 1 mynd

Bjargey Birgisdóttir hlýtur styrkinn í ár

Minningarsjóður Jean-Pierres Jacquillats styrkir árlega unga tónlistarmenn í námi erlendis en sjóðurinn var stofnaður í apríl 1987, innan við ári eftir að Jacquillat lést í bílslysi. Styrkþeginn í ár heitir Bjargey Birgisdóttir en hún hóf fiðlunám… Meira
1. febrúar 2025 | Menningarlíf | 535 orð | 1 mynd

Frönsk impressjónísk veisla

Cauda Collective heldur tónleika í Hannesarholti 7. febrúar klukkan 20.15. Yfirskrift tónleikanna er Franskur febrúar. Þetta eru þriðju tónleikarnir í tónleikaröð Cauda Collective í Hannesarholti Meira
1. febrúar 2025 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar með Eyþóri í dag

Eyþór Franzson Wechner, organisti í Blönduóskirkju, flytur verk eftir Bach, Vierne og Franck á Klais-orgelið í Hallgrímskirkju á hádegistónleikum sem hefjast klukkan 12 í dag, laugardaginn 1. febrúar Meira
1. febrúar 2025 | Menningarlíf | 1084 orð | 2 myndir

Hálfgerður óperusöngleikur

Kammeróperan, í samstarfi við Borgarleikhúsið, frumsýnir gamanóperuna Brúðkaup Fígarós eftir Mozart í nýrri íslenskri leikgerð og þýðingu Bjarna Thors Kristinssonar annað kvöld, sunnudaginn 2 Meira
1. febrúar 2025 | Kvikmyndir | 878 orð | 2 myndir

Hefndin er ekki sæt

Bíó Paradís og Smárabíó Greifinn af Monte Cristo / Le Comte de Monte-Cristo ★★★★· Leikstjórn og handrit: Matthieu Delaporte og Alexandre de La Patellière, byggt á skáldsögu Alexandre Dumas eldri. Aðalleikarar: Pierre Niney, Bastien Bouillon, Anaïs Demoustier, Anamaria Vartolomei og Laurent Lafitte. Frakkland, 2024. 178 mín. Meira
1. febrúar 2025 | Tónlist | 502 orð | 3 myndir

Í raun- sem draumheimum

Grípandi gúmmelaði sem gæti bara verið eftir Nýdönsk. Svo skrítið lag í raun. Dempað, gotabundið vers og svo stóreflis viðlag. Meira
1. febrúar 2025 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Ísland á Feneyjatvíæringnum í arkitektúr

Fyrr í vikunni skrifuðu fulltrúar frá Listasafni Reykjavíkur og Miðstöð hönnunar og arkitektúrs undir samstarfssamning um sýninguna Hraunmyndanir (e. Lavaforming) sem verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í arkitektúr 2025 Meira
1. febrúar 2025 | Menningarlíf | 884 orð | 2 myndir

Nútímabrúðkaup eru í raun leikrit

„Fólk sem er á svipuðum aldri og ég, um þrítugt, og hefur lesið verkið eða séð rennsli, það tengir mikið við þessar pælingar, sérstaklega pör. Verkið nær þá væntanlega að setja eitthvað í orð á sviði sem er kannski ekki komið mikið upp á yfirborðið Meira
1. febrúar 2025 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Vafningar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Sýningin Vafningar með verk­um Helgu Pál­ínu Bryn­jólfs­dótt­ur og Sigur­jóns Ólafs­son­ar verður opnuð í Lista­safni Sigur­jóns Ólafs­son­ar í dag, laugar­dag­inn 1. febrúar, kl Meira
1. febrúar 2025 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Þrjár ólíkar myndir á Bíóteki á morgun

Bíótekið er viðburður sem fram fer í Bíó Paradís á morgun, sunnudaginn 2. febrúar, en þar verða þrjár ólíkar kvikmyndir sýndar sem eiga það „eitt sameiginlegt að vera stórkostlegar og ætlaðar öllum sem hafa áhuga á kvikmyndalist“, að því er segir í tilkynningu Meira
1. febrúar 2025 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Önnur lota rann út í sandinn

Sjónvarpsaugnablik ársins 2024 var án nokkurs vafa viðtalið sem Telma Tómasson fréttamaður tók við Magnús Þór Jónsson, formann Kennarasambands Íslands, í beinni útsendingu á Stöð 2 vegna skæruverkfalla sem þá stóðu yfir Meira

Umræðan

1. febrúar 2025 | Aðsent efni | 285 orð | 1 mynd

Að fá að hvíla í mætti og undri kærleikans

Leyfðu okkur að upplifa og finna að við erum umlukt kærleika þínum, sem bregst okkur aldrei. Meira
1. febrúar 2025 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Alvöruhugleiðsla fyrir alla

Sahaja-hugleiðsla er einföld, kostar ekkert og virkar vel fyrir okkur til að bæta andlega og líkamlega heilsu. Meira
1. febrúar 2025 | Pistlar | 444 orð | 2 myndir

Augasteinar Njáls og Jakobs

Pétur Gunnarsson skrifaði bráðsnjalla grein í Skírni 2014, Um handfrjálsan búnað hugans og höfund Njálu (sjá: https://timarit.is/page/7027645#page/n41/mode/2up). Njáls saga er þar í fyrirrúmi og Pétur sýnir með dæmum hvernig höfundur hennar leitar… Meira
1. febrúar 2025 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Brunaliðið

Á eftir vetri kemur sumar. Á eftir ísöld kemur hitaskeið. Maðurinn getur ekki haft áhrif á árstíðir jarðar. Meira
1. febrúar 2025 | Aðsent efni | 218 orð

Gull og grjót

Páll Ólafsson orti fræga vísu um Arnljót Ólafsson: Mér er um og ó um Ljót, ég ætla hann vera dreng og þrjót, Í honum er gull og grjót, hann getur unnið mein — og bót. Vísan gæti sem best átt við um Donald Trump, nýkjörinn Bandaríkjaforseta Meira
1. febrúar 2025 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Helfararinnar minnst á Íslandi

Þeim fækkar hratt sem lifðu af helför nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Þeim sem geta lýst hryllilegum þjáningum fólksins í fangabúðunum og ótrúlegri seiglu þeirra sem þrátt fyrir allt voru svo heppin að lifa af Meira
1. febrúar 2025 | Pistlar | 800 orð

Kyrrstöðustjórn kemur til þings

Löngu tímabært að þing komi saman, stefnuræða forsætisráðherra verði flutt og kynnt hvaða frumvörp nýir ráðherrar ætla að leggja fyrir þingið. Meira
1. febrúar 2025 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Lögum þetta rugl og það strax

Tryggingagjaldið í núverandi mynd hefur tilhneigingu til að hafa áhrif á ákvarðanir fyrirtækja, sem gengur gegn hugmyndinni um hlutlausan skatt. Meira
1. febrúar 2025 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Michael Phelps gegn sundkappanum að austan

Við eigum að setja okkar eigin markmið um að hætta að kaupa orku með erlendum gjaldeyri og stefna að frekari sjálfbærni í orkumálum og orkuskiptum. Meira
1. febrúar 2025 | Aðsent efni | 754 orð | 2 myndir

Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur og borgarstjóra

Kæmi einhver í leikhúsið ef ekki væru leikarar á sviðinu? Hefur mikilvægi leiklistar í Borgarleikhúsinu vikið fyrir millistjórnendum á skrifstofunni? Meira
1. febrúar 2025 | Pistlar | 569 orð | 4 myndir

Viðureign Gukesh og Giri var hlaðin spennu

Í efsta flokki stómótsins í Wijk aan Zee sem borið hefur nafn stáliðjufyrirtækisins Tata Steel frá árinu 2007 var þátttaka nýbakaðs heimsmeistara, Dommaraju Gukesh, sérstakt fagnaðarefni Meira
1. febrúar 2025 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Vill Viðskiptaráð rifta kjarasamningum?

Barnafjölskyldur hafa þurft að taka á sig þungar byrðar vegna ófremdarástands í húsnæðismálum og hávaxtastefnu Seðlabankans. Meira

Minningargreinar

1. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1209 orð | 1 mynd

Ásta Björnsdóttir

Ásta Björnsdóttir fæddist 5. júní 1934. Hún lést 23. desember 2024. Foreldrar hennar voru Sigríður G. Þorleifsdóttir, f. 8. maí 1909, d. 20.1. 2003 og Björn S. Jónsson, f. 29. mars 1915, d. 4. júní 1995 Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2025 | Minningargreinar | 746 orð | 1 mynd

Björgvin Björgvinsson

Björgvin Björgvinsson fæddist 4. október 1943 í Reykjavík. Hann lést á Landakotsspítala 23. desember 2024. Björgvin var kjörsonur afa síns og ömmu, Björgvins Friðrikssonar bakarameistara, f. 1901, d Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2025 | Minningargreinar | 672 orð | 1 mynd

Guðjón Friðjónsson

Guðjón Friðjónsson fæddist á Hóli 29. júní 1948. Hann lést 4. janúar 2025. Faðir: Friðjón Jónsson, fæddur 6. maí 1903, dáinn 5. maí 1991. Móðir: Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir, fædd 24. júní 1915, dáin 14 Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1623 orð | 1 mynd

Hjördís Alda Ólafsdóttir

Hjördís Alda Ólafsdóttir fæddist á Ísafirði 16. maí 1927. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 17. janúar 2025. Foreldrar hennar voru Ólafur Ágúst Halldórsson fiskimatsmaður, f. 1895, d. 1976, og Guðríður Brynjólfsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1468 orð | 1 mynd

Hólmfríður Gísladóttir

Hólmfríður Gísladóttir fæddist 6. september 1935. Hún lést 23. janúar 2025. Útför Hólmfríðar fór fram 31. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2025 | Minningargreinar | 761 orð | 1 mynd

Ingibjörg Helgadóttir

Ingibjörg Helgadóttir fæddist í Stafni í Reykjadal 26. júní 1932. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 10. október 2024. Foreldrar hennar voru Helgi Sigurgeirsson, f. 13.9. 1904, d. 21.7. 1991 og Jófríður Stefánsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1548 orð | 1 mynd

Magnhildur Ólafsdóttir

Magnhildur Ólafsdóttir fæddist í Vestur-Skaftafellssýslu 4. júlí 1942. Hún lést 3. janúar 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Þórunn Sveinsdóttir, f. 1910, d. 2005, og Ólafur Jón Hávarðsson, f. 1910, d Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2025 | Minningargreinar | 201 orð | 1 mynd

Ólöf María Jóakimsdóttir

Ólöf María Jóakimsdóttir fæddist 24. desember 1927. Hún lést 18. janúar 2025. Útför fór fram 31. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2025 | Minningargreinar | 225 orð | 1 mynd

Sigurður Hlíðar Brynjólfsson

Sigurður Hlíðar Brynjólfsson fæddist 1. maí 1936. Hann lést 4. desember 2024. Útför Sigurðar fór fram 12. desember 2024. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2927 orð | 1 mynd

Þórhallur J. Ásmundsson

Þórhallur J. Ásmundsson fæddist á Austari-Hóli í Flókadal í Skagafirði 23. febrúar 1953. Hann lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar þann 14. janúar 2025. Foreldrar hans voru hjónin Ásmundur Frímannsson, fæddur á Steinhóli í Flókadal, og Ólöf Sveinbjörg Örnólfsdóttir frá Norðfirði Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2025 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

Örn Bragason

Örn Bragason fæddist 21. október 1949 í Reykjavík. Hann lést á Landakotsspítala í Reykjavík 8. janúar 2025. Foreldrar Arnar voru hjónin Jóhanna Elín Erlendsdóttir húsmóðir, f. 1. júlí 1924, d. 4. júní 2001 og Bragi Sigurðsson, sjómaður og verkstjóri, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 377 orð | 2 myndir

Aukið svigrúm fyrir fasteignaeigendur

Hili birti tilkynningu í vikunni þar sem lýst er yfir mikilli ánægju með viðtökur landsmanna við framboði þeirra á nokkurs konar lánsfé fyrir fasteignaeigendur. Hili er norskt fyrirtæki sem gengur út á sjóðahugmynd sem býður upp á þá nýjung að… Meira
1. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Icelandair með yfir 700 þátttakendur á kaupstefnu

Icelandair Mid Atlantic-ferðakaupstefnan verður sett í 30. sinn í dag í Laugardalshöll. Kaupstefnan er sú stærsta sinnar tegundar hér á landi og er einn af lykilviðburðunum í íslenskri ferðaþjónustu Meira
1. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 304 orð | 1 mynd

Tregða í þeirri verðbólgu sem eftir er

Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku hefur gefið út nýja greiningu í kjölfar tilkynningar um verðbólgutölur fyrir janúar. Þar mældist ársverðbólgan 4,6% sem er -0,27% lækkun milli mánaða í janúar Meira

Daglegt líf

1. febrúar 2025 | Daglegt líf | 1075 orð | 2 myndir

Álfur kálfur ömmuson hefur orðið

Álfur svaf alltaf uppi í hjá mér, á koddanum mínum, við vorum saman frá morgni til kvölds. Hann var fjölskyldumeðlimur sem hefur auðgað líf mitt að fegurð, dýpt og gleði,“ segir Draumey Aradóttir rithöfundur um Álf, hundinn sem hún kvaddi… Meira

Fastir þættir

1. febrúar 2025 | Í dag | 52 orð

3942

Sönnunarbyrði er sú skylda (málsaðila) að sanna málstað sinn. Í sakamálum, opinberum málum, hvílir hún á ákæruvaldinu en í einkamálum (oftast) á stefnanda Meira
1. febrúar 2025 | Dagbók | 56 orð

9 til 13 Helgarútgáfan Brynjar Már vekur þjóðina á laugardagsmorgnum.…

9 til 13 Helgarútgáfan Brynjar Már vekur þjóðina á laugardagsmorgnum. Léttur og skemmtilegur þáttur með tónlist sem allir elska. 13 til 16 Bráðavaktin Eva Ruza og Hjálmar Örn skemmta þjóðinni með hressilegum uppákomum og spjalli Meira
1. febrúar 2025 | Í dag | 292 orð

Af hamri, þurrki og handbolta

Það var kátt í höllinni að loknum leik Króata og Frakka í Zagreb, og tilfinningar heitar hjá heimamönnum. Gamla goðsögnin Domagoj Duvnjak þakkaði þjálfara sínum með risaknúsi. Hannes Sigurðsson hreifst með: Króatar Frökkunum tóku tak, í tryllingi keyrðu þá aftur á bak Meira
1. febrúar 2025 | Árnað heilla | 144 orð | 1 mynd

Guðmundur Jóhannesson

Guðmundur fæddist 27. janúar 1925 á Seyðisfirði. Foreldrar hans voru Jóhannes Sveinsson, f. 1866, d. 1955, og Elín Júlíana Sveinsdóttir, f. 1883, d. 1952. Guðmundur útskrifaðist sem læknir frá Háskóla Íslands 1955 og sem sérfræðingur í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp í Svíþjóð 1965 Meira
1. febrúar 2025 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Sunna Rut Tandradóttir fæddist 18. júní 2024 kl. 07.23 á…

Hafnarfjörður Sunna Rut Tandradóttir fæddist 18. júní 2024 kl. 07.23 á Landspítalanum. Hún vó 3.796 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Sædís Kjærbech Finnbogadóttir og Tandri Tryggvason. Meira
1. febrúar 2025 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Lilja Magnúsdóttir

60 ára Lilja ólst upp í Reykjavík en býr í Grundarfirði. Hún er skólafulltrúi í Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Áhugamálin eru golf, hestamennska og ferðalög og hún er í golfklúbbnum Vestarr. Fjölskylda Eiginmaður Lilju er Skarphéðinn Ólafsson, f Meira
1. febrúar 2025 | Í dag | 1318 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn og undirleik Krisztinu K. Szklenár. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar Meira
1. febrúar 2025 | Í dag | 180 orð

Röng slemma N-Enginn

Norður ♠ KG10 ♥ 853 ♦ 3 ♣ KDG976 Vestur ♠ D987532 ♥ – ♦ 1065 ♣ 1042 Austur ♠ 4 ♥ KG109742 ♦ D72 ♣ Á8 Suður ♠ Á6 ♥ ÁD6 ♦ ÁKG984 ♣ 53 Suður spilar 6G Meira
1. febrúar 2025 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. Rf3 c6 5. d4 Rf6 6. Bd3 Bg4 7. Be3 Rbd7 8. h3 Bh5 9. De2 e6 10. 0-0-0 0-0-0 11. g4 Bg6 12. Bxg6 hxg6 Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem stendur yfir þessa dagana í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur Meira
1. febrúar 2025 | Dagbók | 106 orð | 1 mynd

Verður „Allt í lagi“ með Pál Óskar

Páll Óskar missti meðvitund heima hjá sér síðastliðinn sunnudag, féll illa og þríbrotnaði í kjálkanum og braut m.a. sjö jaxla. „Það er ógeðslega fyndið að það sé að koma út lag sem heitir Allt í lagi en ég sit heima hjá mér… Meira
1. febrúar 2025 | Í dag | 707 orð | 4 myndir

Ætlaði aldrei að taka þátt í pólitík

Drífa Hjartardóttir fæddist 1. febrúar 1950 í Reykjavík og æskuslóðirnar eru Fálkagata, Grænuhlíð og svo Miðbraut 2 á Seltjarnarnesi. „Ég átti mjög góða æsku þar sem ég bjó við mikið frjálsræði Meira

Íþróttir

1. febrúar 2025 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Danmörk í úrslit HM fjórða skiptið í röð

Danmörk tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitaleik HM 2025 í handbolta karla með því að leggja Portúgal örugglega að velli, 40:27, í undanúrslitum í Ósló í Noregi. Danir hafa orðið heimsmeistarar í þrjú síðustu skipti og eru nú komnir í úrslitaleik HM í fjórða skiptið í röð Meira
1. febrúar 2025 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skoraði mark NAC Breda þegar liðið…

Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skoraði mark NAC Breda þegar liðið gerði jafntefli við Heracles Almelo, 1:1, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Elías Már hefur verið óstöðvandi að undanförnu en hann hefur skorað fimm mörk í… Meira
1. febrúar 2025 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Kristrún nýliði fyrir síðustu EM-leikina

Kristrún Ríkey Ólafsdóttir, tvítug körfuboltakona úr Hamri/Þór, er nýliði í landsliðshópi Íslands sem Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti í gær vegna leikja gegn Tyrklandi og Slóvakíu í undankeppni Evrópumótsins 6 Meira
1. febrúar 2025 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

KR í fjórða sætið með sigri á Keflavík

KR fékk Keflavík í heimsókn á Meistaravelli og vann sterkan sigur, 97:93, í 16. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Með sigrinum fór KR upp úr níunda sæti í það fjórða þar sem liðið er með 16 stig líkt og Valur og Grindavík í sætunum tveimur fyrir neðan Meira
1. febrúar 2025 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Landsliðsmaður til Tindastóls

Tindastóll hefur fengið til sín gríska landsliðsmanninn Dimitrios Agravanis fyrir lokasprett Íslandsmótsins í körfubolta. Bróðir hans, Giannis Agravanis, hefur leikið með Skagfirðingunum í allan vetur Meira
1. febrúar 2025 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Orri gegn Elíasi í umspilinu

Landsliðsmennirnir Orri Steinn Óskarsson og markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson geta mæst í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Lið þeirra, Real Sociedad og Midtjylland, drógust saman í gær. Elías hefur verið frá vegna meiðsla og óvíst hvort hann verði tilbúinn þegar leikirnir fara fram 13 Meira
1. febrúar 2025 | Íþróttir | 71 orð | 2 myndir

Risaslagur í spilinu

Manchester City og Real Madrid mætast í sannkölluðum stórleikjum í umspili Meistaradeildar karla í fótbolta en dregið var í gær og spilað verður 11. til 19. febrúar. Fyrri leikurinn fer fram á Englandi Meira
1. febrúar 2025 | Íþróttir | 978 orð | 2 myndir

Skemmtilegra heima

Hlauparinn fjölhæfi Baldvin Þór Magnússon byrjar nýtt ár með látum því hann bætti tvö Íslandsmet strax í janúarmánuði. Hann byrjaði á að bæta eigið Íslandsmet í 3.000 metra hlaupi innanhúss um rúmar tvær sekúndur er hann kom í mark á 7:45,13 mínútum á móti í Sheffield á Englandi 19 Meira
1. febrúar 2025 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Topplið Vals vann með 16 mörkum

Íslandsmeistarar Vals fóru illa með Stjörnuna þegar liðin mættust í 14. umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í Garðabænum í gærkvöldi. Lokatölur urðu 40:24. Valur er sem fyrr á toppi deildarinnar, nú með 26 stig, sex stigum fyrir ofan Fram í öðru sæti Meira
1. febrúar 2025 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Vigdís samdi við Anderlecht

Belgíska knattspyrnufélagið Anderlecht hefur fest kaup á sóknarmanninum Vigdísi Lilju Kristjánsdóttur frá uppeldisfélaginu Breiðabliki. Skrifaði hún undir tveggja og hálfs árs samning, til sumarsins 2027 Meira

Sunnudagsblað

1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 1005 orð | 3 myndir

13 ára gefin eldri manni

Von mín er sú að myndin hrindi af stað umræðum, vegna þess að þetta er mál sem fólk vill helst ekki ræða,“ segir keníska leikkonan Michelle Lemuya Ikeny í samtali við vef breska ríkisútvarpsins, BBC, en hún fer með aðalhlutverkið í… Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 47 orð

„Vermundur, hvar er heimavinnan þín?“ sagði kennarinn. byrstur. „Hundurinn…

„Vermundur, hvar er heimavinnan þín?“ sagði kennarinn. byrstur. „Hundurinn minn át hana,“ svaraði Vermundur alvarlega. „Vermundur, ég hef verið kennari í 18 ár. Heldur þú virkilega að ég trúi þessari sögu þinni?“ „Þetta er alveg satt,“ mótmælti Vermundur Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 780 orð | 2 myndir

Aukin gjaldtaka í farvatninu

Það er í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar vilji til þess að skoða auðlindagjöld heildstætt, taka þá bara þessar auðlindir okkar og átta okkur á því með auðlindastefnu hvernig við getum tryggt eðlilegt, sanngjarnt, gagnsætt gjald fyrir nýtingu réttarins Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 141 orð | 1 mynd

Ástin rauf milljarðamúrinn

Gömlu brýnin í Foreigner voru á dögunum limuð inn í eftirsóttan elítuklúbb á Spotify þegar slagarinn þeirra sígildi I Want To Know What Love Is frá 1984 náði milljarði spilana á streymis­veitunni. Fyrir í klúbbnum voru listamenn á borð við Bítlana,… Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 635 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn verði bænheyrðir

Eitthvað fannst mér skorta á að forsetinn nýi meðtæki þennan boðskap til fulls ef marka má ræðu hans. Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Eirðarlausasti myndaflokkur allra tíma?

Flakk The White Lotus er einhver eirðarlausasti myndaflokkur sem sögur fara af í sjónvarpi, en honum virðist fyrirmunað að halda sig á sama stað. Fyrst var hann á Hawaii, síðan á Sikiley og í þriðju seríunni, sem frumsýnd verður um miðjan febrúar, verðum við komin til Taílands Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 1928 orð | 5 myndir

Ég er mjög stolt af þessari litlu stelpu

Við vissum ekkert um Ísland en mamma sagði að í versta falli yrði það aldrei verra en þar sem við vorum. Þeim fannst erfitt að fara frá foreldrum sínum og ættingjum en fannst að framtíð barna sinna væri í húfi. Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 443 orð | 4 myndir

Gengur nálægt sér

Þessa vikuna var ég að ljúka við að lesa bók Guðrúnar Evu Mínervudóttur Í skugga trjánna sem ég eins og fleiri fékk í jólagjöf. Bókin er yndisleg aflestrar þrátt fyrir að hún fjalli um erfið viðfangsefni eins og aðdraganda tveggja hjónaskilnaða Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 686 orð | 1 mynd

Gott að hugsa í fjósinu

Það er mjög gott að hugsa í fjósinu. Ég skrifa núna á hverjum degi og finnst það mjög skemmtilegt. Þetta er það sem mig langar til að gera. Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Hollywood bankaði upp á hjá Arnmundi Ernst

Arnmundur Ernst Backman fer með hlutverk í nýrri Fox-seríu, Going Dutch, þar sem hann leikur hollenskan giggaló á móti stórstjörnum. Í Ísland vaknar á K100 sagði hann frá því hvernig hlutverkið kom til hans á óvæntum tíma – rétt þegar hann var … Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 589 orð | 1 mynd

Hvatvísi og dónaskapur

Kjósendahópur hennar er ekki líklegur til að taka því vel ætli hún sér skyndilega að ofmetnast vegna ráðherrastöðu. Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Hvers vegna stökk hún?

Spenna Sálfræðitryllirinn Surface féll í frjóa jörð þegar hann kom fyrst fram á sjónarsviðið 2022. Nú er von á seríu númer tvö og við fylgjumst áfram með Sophie Ellis (Gugu Mbatha-Raw) sem reynir að ná áttum eftir að hafa lifað af sjálfsvígstilraun Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Hættur að feykja flösu

Heilsa Sebastian Bach, sem frægastur er fyrir að hafa verið söngvari bandaríska málmbandsins Skid Row, upplýsir í viðtali við hlaðvarpsþáttinn Come On Over að hann sé hættur að feykja flösu (það er heddbanga) á sviði Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 314 orð | 1 mynd

Í minningu systur

Hvernig kom það til að þú ákvaðst að halda þessa tónleika? Ég, ásamt hljómsveitinni minni, ákvað að halda styrktartónleika fyrir Ljósið í minningu litlu systur minnar, Aprílar Stjörnu. Hún dó úr krabbameini í október 2022 en hafði greinst þremur árum áður Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 1117 orð | 5 myndir

Lífsbreytandi upplifun

Maður tók bókstaflega eitt skref í einu og þurfti svo að ná andanum inni á milli. Þetta var mjög hæg uppganga og gangan tæknilega erfið. Að standa á toppnum var algjörlega magnað. Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 618 orð | 3 myndir

Loks á valdi villihestanna

Villihestar gætu ekki dregið mig í burtu,“ varð Marianne Faithfull að orði þegar hún hjarnaði við á spítala árið 1969 eftir ofneyslu fíkniefna. Orð sem síðar urðu fleyg í lagi The Rolling Stones, hljómsveitar sambýlismanns hennar, Micks Jaggers Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 1453 orð | 2 myndir

Læknum fækkar, aðgerðum fjölgar

Það þarf að eiga sér stað krítískt samtal svo að sú þekking sem við búum yfir í landinu skili sér áfram. Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Nýr lágpunktur í sköpun

Endurkoma Bandaríska leikkonan Cameron Diaz er snúin aftur eftir um tíu ára hlé frá kvikmyndaleik. Hún virðist þó ekki hafa hitt á rétta verkefnið en nýja myndin hennar, Back in Action, hefur verið að fá hraksmánarlega dóma Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Strauk af slysó á sokkaleistunum

Tveir ungir menn voru fluttir á slysadeild eftir bílslys í Reykjavík snemma árs 1985. Var annar þeirra í rannsókn er Morgunblaðið leitaði nánari upplýsinga skömmu áður en blaðið fór í prentun þetta sama kvöld en hinn hafði hlaupið út af slysadeildinni á sokkaleistunum Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 427 orð

Trumpa Grænlendingar sig upp?

Hvað Trump verður búinn að kaupa mörg lönd í millitíðinni skal ósagt látið. Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 2009 orð | 6 myndir

Undrandi að ég væri ekki eskimói

Ég hef aldrei orðið jafn undrandi á ævinni og þegar ég frétti, að ég hefði unnið fyrstu verðlaun fyrir það, sem hér er kallað ljósmyndasaga. Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 804 orð | 5 myndir

Undur á vinnustofu

Vinnustofa listamannsins á síðustu öld og vinnustofa listamannsins í dag eru ólíkir staðir en samt verða til sömu undrin á þessum stöðum. Meira
1. febrúar 2025 | Sunnudagsblað | 42 orð

Það er gæludýradagur í skólanum hennar Lílóar. Hún ætlar að sjálfsögðu að…

Það er gæludýradagur í skólanum hennar Lílóar. Hún ætlar að sjálfsögðu að taka Stitch með sér. Stitch lofar að haga sér vel en lendir óvænt í ótal ævintýrum. Allt fer þó vel að lokum og Líló og Stitch eru alsæl með daginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.