Greinar miðvikudaginn 12. febrúar 2025

Fréttir

12. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 270 orð

Álfabakkakærunni vísað frá nefndinni

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað stjórnsýslukæru Búseta vegna Álfabakka 2 frá. Meðan málið var til meðferðar hjá úrskurðarnefndinni barst tilkynning frá byggingarfulltrúanum í Reykjavík um að framkvæmdir við kjötvinnsluna yrðu tafarlaust stöðvaðar Meira
12. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Deilt um regluverk gervigreindar

Fjöldi þjóðarleiðtoga kom saman í París í gær og fyrradag til þess að sækja eina stærstu ráðstefnu sem haldin hefur verið til þessa um framtíð gervigreindar. Varaforseti Bandaríkjanna, JD Vance, ávarpaði ráðstefnuna í gær og varaði hann þar ríki… Meira
12. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Ekki hægt að endurvinna fernur

Sorpa hefur neyðst til að breyta fyrirkomulagi endurvinnslu á pappír í kjölfar þess að bilun kom upp hjá fyrirtækinu sem sér um flokkun hans. Fyrirtækið Stena Recycling í Gautaborg hefur séð um að flokka drykkjarfernur frá öðrum pappír fyrir Sorpu og sent í sérhæfða endurvinnslu Meira
12. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 514 orð | 3 myndir

Finnar á vaktinni á öryggissvæðinu

Fimmtíu manna flugsveit frá Finnlandi sinnir um þessar mundir loftrýmisgæslu á Íslandi og er það í fyrsta skipti eftir að Finnar gengu í Atlantshafsbandalagið. Finnska sveitin er með aðsetur á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli Meira
12. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Gaman að gleðja viðskiptavinina

Nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík, IMFR, fór fram síðastliðinn laugardag og þá var Jón Albert Kristinsson bakarameistari útnefndur heiðursiðnaðarmaður IMFR 2025. „Ég er ánægður en fyrst og fremst hissa á því að fólk muni eftir verkum mínum,“ segir hann um útnefninguna Meira
12. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 70 orð

Handtóku meinta mafíósa á Sikiley

Lögreglan í Palermo handtók í gær nærri 150 manns í víðfeðmum aðgerðum sem beindust gegn Sikileyjarmafíunni. Rúmlega 1.200 lögregluþjónar tóku þátt í aðgerðunum, sem eru þær mestu sem lögreglan hefur ráðist í gegn mafíunni frá árinu 1984 Meira
12. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Heitir viðbrögðum við tollum Trumps

Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, sagði í gær að Kanadamenn myndu streitast gegn öllum tollum sem Bandaríkjastjórn vill leggja á stálinnflutning til Bandaríkjanna, en Trump Bandaríkjaforseti undirritaði í fyrradag forsetatilskipanir um 25%… Meira
12. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hófust handa við að fella hærri trén í Öskjuhlíðinni

Starfsmenn á vegum Reykjavíkurborgar hófu grisjun skógarins í Öskjuhlíð í gærmorgun. Ástæðan er lok­un­ á aust­ur/vest­ur-flug­braut­inni þar sem hæstu trén þykja ógna flu­gör­yggi. Að þessu sinni verða felld 40-50 tré sem skaga hæst upp úr hlíðinni Meira
12. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Hæsta hlutfall atvinnulausra frá því í apríl 2022

Skráð atvinnuleysi á landinu í janúar sl. var 4,2% og er það hæsta hlutfall atvinnulausra í einum mánuði frá því í apríl árið 2022. Atvinnuleysi í janúar hækkaði úr 3,8% í desember og það var 3,8% í janúar fyrir ári Meira
12. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Kvartettinn Toy Music kemur fram á tónleikum á Björtuloftum í kvöld

Jazzklúbburinn Múlinn heldur áfram með vordagskrá sína með tónleikum í kvöld, miðvikudaginn 12. febrúar, kl. 20 á Björtuloftum í Hörpu. Segir í tilkynningu að þar muni saxófónleikararnir Ólafur Jónsson og Haukur Freyr Gröndal koma fram ásamt þeim Nico Moreaux á bassa og Erik Qvick á trommum Meira
12. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Launakostnaður hefur stóraukist

Launakostnaður vegna ríkisstarfsmanna sem sinna stjórnsýslu í málefnum hælisleitenda hér á landi hefur stóraukist á undanförnum árum og athygli vekur að enda þótt opinber fjárframlög til málaflokksins hafi lækkað um u.þ.b Meira
12. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Lenda í vanskilum vegna Þórkötlu

„Við erum með mál þar sem Þórkatla hefur ekki viðurkennt kröfur um dráttarvexti vegna greiðsludráttar. Þegar greiðsludráttur verður hjá Þórkötlu leiðir það til greiðsludráttar hjá okkar umbjóðendum sem síðan hafa þurft að greiða dráttarvexti… Meira
12. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Málið aftur komið til borgarinnar

„Búseti telur úrskurð kærunefndar að vissu leyti skiljanlegan þar sem byggingarfulltrúi tók nýja ákvörðun í málinu eftir að kæran var send nefndinni,“ segir Erlendur Gíslason, lögmaður hjá Logos, sem gætir hagsmuna Búseta vegna byggingar vöruhússins við Álfabakka 2 Meira
12. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Málum fjölgar á borði sáttasemjara

Kjaraviðræðum sem vísað hefur verið til embættis ríkissáttasemjara hefur fjölgað nokkuð að undanförnu. Í gær voru alls 17 mál sem vísað hefur verið til sáttameðferðar í vinnslu hjá ríkissáttasemjara Meira
12. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Sex smáhýsi fyrir heimilislaust fólk

Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði vinna nú að breytingu á aðalskipulagi bæjarins til að koma fyrir sex smáhýsum fyrir heimilislausa. Breyta á þúsund fermetra svæði austan við verslunina Fjarðarkaup og norðan við lóðina Hólshraun 5 í íbúðasvæði svo af þessu megi verða Meira
12. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Skyndihjálparfólk ársins

Rauði krossinn á Íslandi veitti skyndihjálparfólki ársins viðurkenningu í tilefni 112-dagsins í gær. Þrír einstaklingar sem saman björguðu lífi urðu fyrir valinu. Hrafnkell Reynisson hneig niður á bílastæði og fór í hjartastopp Meira
12. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 608 orð | 3 myndir

Stefnir í fjölda mála gegn Þórkötlu og NTÍ

Á sjötta tug fasteignaeigenda í Grindavík íhugar nú stöðu sína þar sem þeir telja að fasteignafélagið Þórkatla og Náttúruhamfaratrygging Íslands (NTÍ) hafi brotið á rétti þeirra. Sem dæmi hefur Þórkatla breytt verði fasteigna einhliða eftir… Meira
12. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Steypuvinna við Álfabakka

„Hér er sko ekki slegið slöku við, og frekar spýtt í heldur en hitt. Þeir byrjuðu klukkan sjö í morgun. Á þessum bæ þarf sko ekki að stilla neina vekjaraklukku,“ segir einn íbúi hússins við Árskóga 7 um framkvæmdir sem hófust fyrir framan húsið hjá honum snemma í morgun Meira
12. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Tilkynnt tjón eru flest fyrir austan

Vátryggingafélagi Íslands höfðu í gær borist um 100 tilkynningar um tjón sem hlaust af óveðrinu sem gekk yfir landið í síðustu viku. Um 70 tilvik þar sem tjón varð á húsum eru komin á skrá. Sömuleiðis hefur verið látið vita um tjón á nokkrum tugum bíla Meira
12. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 446 orð | 3 myndir

Tómas, Örn, Diddú og Jónas

„Góð skáld eiga alltaf erindi við samfélagið, ekki síst þegar ljóðin hafa boðskap og hugsun,“ segir Örn Árnason leikari. Hann er nú með í undirbúningi kvöldskemmtun sem verður í Salnum í Kópavogi 22 Meira
12. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Vopnahléið sagt hanga á bláþræði

Vopnahlé Ísraelsmanna og hryðjuverkasamtakanna Hamas hékk í gær á bláþræði, en báðir aðilar saka hinn um að hafa brotið gegn skilmálum vopnahlésins. Hamas-samtökin lýstu því yfir í fyrradag að þau myndu ekki láta gísla úr haldi næstkomandi laugardag … Meira
12. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Þreifingar um vinstrimeirihluta

Fimm oddvitar í borgarstjórn áttu í viðræðum um mögulega myndun vinstrimeirihluta í Reykjavík í gær. Að sögn gekk samtal þeirra vel, þótt ekkert væri ákveðið annað en að þeir myndu hittast aftur klukkan níu í morgun Meira
12. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Þrjú efstu lið úrvalsdeildarinnar unnu öll leiki sína

Valur, Haukar og Fram unnu öll góða sigra í 15. umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í gærkvöldi. Um þrjú efstu lið deildarinnar er að ræða og hafa þau verið í sérflokki á tímabilinu. Þá sérstaklega Valur sem er með sex stiga forskot á toppnum en Haukar í öðru sæti eiga leik til góða Meira

Ritstjórnargreinar

12. febrúar 2025 | Leiðarar | 504 orð

Járnfrúar minnst

Samtal eða enn skemmtilegra eintal gleymist seint Meira
12. febrúar 2025 | Staksteinar | 199 orð | 2 myndir

Spunatal um ­flugvallarmál

Það verður að teljast nokkuð kostulegt að fylgjast með Samfylkingunni á harðaflótta undan stefnu sinni í flugvallarmálinu. Meirihlutinn í borginni sprakk meðal annars vegna langvarandi andstöðu flokksins við flugvöllinn, sem hefur orðið til þess að… Meira

Menning

12. febrúar 2025 | Menningarlíf | 1021 orð | 2 myndir

„Réð ekki við löngunina til að ögra“

„Í raun byrjaði þetta ævintýri þegar systir mín gaf mér sjálfsævisögu Marlene Dietrich fyrir rúmum þremur árum á þýsku. Þá vissi ég ekki mikið um hana en byrjaði að lesa bókina og það var einhver tónn í henni sem var svo persónulegur Meira
12. febrúar 2025 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Hádegishittingur með Þórunni Árnadóttur

Hádegishittingur með hönnuði er heiti á nýjum dagskrárlið í Hönnunarsafni Íslands sem fram fer í dag, miðvikudaginn 12. febrúar, kl. 12.15 sem og framvegis annan miðvikudag í mánuði. Að sögn Sigríðar Sigurjónsdóttur safnstjóra er hugmyndin sú að… Meira
12. febrúar 2025 | Myndlist | 768 orð | 4 myndir

Námslán Unu fyrirgefast hér með

Gallerí Fyrirbæri Fyrirgef mér námslánin mín ★★★½· Verk eftir Unu Ástu Gunnarsdóttur. Sýningin stendur til 28. febrúar. Opið virka daga kl. 12-16 og eftir samkomulagi. Meira
12. febrúar 2025 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Séð og heyrt aftur og aftur og …

Ljósvaka skilst að það sé enn verið að sýna heimildarþætti Þorsteins J. um tímaritið Séð og heyrt. Stöð 2 hefur verið með þættina á sunnudagskvöldum og endursýnt kvöldið eftir, og kannski oftar Meira
12. febrúar 2025 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

The Smashing Pumpkins á leið til Íslands

Bandaríska hljómsveitin The Smashing Pumpkins er á leiðinni til Íslands í fyrsta skipti og mun halda sannkallaða stórtónleika í Laugardalshöll 26. ágúst, að því er segir í tilkynningu. Almenn miðasala hefst á föstudaginn, 14 Meira

Umræðan

12. febrúar 2025 | Pistlar | 366 orð | 1 mynd

Aukið gagnsæi í sjávarútvegi

Hin stórgóða sjónvarpssería Verbúðin sem Vesturport skapaði fyrir nokkrum árum dró fram magnaða mynd af upphafi kvótakerfisins á Íslandi. Þættirnir sýndu ekki aðeins í hvaða umhverfi núverandi stjórnkerfi fiskveiða var sett á laggirnar heldur drógu… Meira
12. febrúar 2025 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Ólögmæt greiðsla til Flokks fólksins – ríkissjóður á endurkröfurétt

Í íslenskum rétti gildir meginreglan að þeim sem fær ranglega greidda peninga ber að endurgreiða þá. Meira

Minningargreinar

12. febrúar 2025 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

Guðmundur Júlíus Júlíusson

Guðmundur Júlíus Júlíusson fæddist í Reykjavík 26. október 1959. Hann lést á heimili sínu 2. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Þuríður Ingibjörg Gunnarsdóttir húsmóðir, f. 9. maí 1917, d. 17. október 1985, og Júlíus Guðmundsson efnafræðingur, f Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1436 orð | 1 mynd

Hildur Þorsteinsdóttir

Hildur Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 3. júlí 1944. Hún lést á Landspítalanum 2. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Sveinsson kaupfélagsstjóri, f. 2. maí 1924 á Góustöðum á Ísafirði, d Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2453 orð | 1 mynd

Ingibjörg Björgvinsdóttir

Ingibjörg Björgvinsdóttir fæddist 30. september 1924 á Bólstað í Austur-Landeyjum. Hún lést á Hrafnistu Hafnarfirði 4. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Jarþrúður Pétursdóttir, húsfreyja og saumakona, f Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2025 | Minningargreinar | 3120 orð | 1 mynd

Jóhanna J. Thors Einarsdóttir

Jóhanna Jórunn Thors Einarsdóttir fæddist þann 8. september 1937. Hún lést á Landakoti 2. febrúar 2025. Foreldrar Jóhönnu voru Einar Baldvin Guðmundsson, f. 28.12. 1903, d. 4.2. 1974, hrl., og Kristín Ingvarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2025 | Minningargreinar | 3610 orð | 1 mynd

Jóna Ólafsdóttir

Jóna Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur B.Sc., fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1955. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. febrúar 2025. Foreldrar Jónu voru Ólafur Gísli Jóhannesson stýrimaður, f Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1588 orð | 1 mynd

Sigríður Anna Þorgrímsdóttir

Sigríður Anna Þorgrímsdóttir (Anna Sigga) fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1947. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 31. janúar 2025 í faðmi fjölskyldunnar. Foreldrar hennar voru Aðalheiður Sigríður Skaptadóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2025 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Þórhildur Svava Þorsteinsdóttir

Þórhildur Svava Þorsteinsdóttir fæddist 4. febrúar 1931 í Götu í Vetleifsholtshverfi í Ásahreppi. Hún lést á dvalarheimilinu Lundi á Hellu 6. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Tyrfingsson, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

12. febrúar 2025 | Í dag | 59 orð

3950

Ekki er óalgengt að menn reyni að gera eitthvað „til hlýtar“, og er lofsvert út af fyrir sig. En hlít, sem þýðir fullnusta, er með í-i. Að kunna umferðarreglurnar til hlítar merkir að kunna þær upp á tíu – fullkomlega Meira
12. febrúar 2025 | Í dag | 296 orð

Af lægðum, skóm og Njáli

Gunnari Rögnvaldssyni á Löngumýri í Skagafirði varð að orði þegar hann leit enn eina veðurlægðina leggjast yfir landið Þessa ljótu lægðaspá sem lemur utan kofann. Gul og rauð og græn og blá, gerði Veðurstofan Meira
12. febrúar 2025 | Dagbók | 103 orð | 1 mynd

Ekki efni í borgarstjóra

Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, var léttur í viðtali við Ísland vaknar á K100. Þar kom meðal annars til tals hvort hann væri efni í næsta borgarstjóra, sem hann hafnaði með bros á vör Meira
12. febrúar 2025 | Í dag | 195 orð

Geim og slemma S-Enginn

Norður ♠ D732 ♥ - ♦ Á942 ♣ D10875 Vestur ♠ 8 ♥ ÁKD10987 ♦ KD765 ♣ - Austur ♠ K95 ♥ 6432 ♦ G1083 ♣ 96 Suður ♠ ÁG1064 ♥ G5 ♦ - ♣ ÁKG432 Suður spilar 6♠ Meira
12. febrúar 2025 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Sigurbjörn Hermannsson (1.798) hafði svart gegn Gauta Páli Jónssyni (2.152) Meira
12. febrúar 2025 | Dagbók | 27 orð | 1 mynd

Skýr tónn hafi komið á óvart

Gestir í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna voru þeir Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka og Valdimar Ármann, fjárfestingarstjóri Arctica sjóða. Í þættinum var rætt um vaxtalækkun og efnahagshorfur. Meira
12. febrúar 2025 | Í dag | 278 orð | 1 mynd

Snorri Páll Gunnarsson

30 ára Snorri Páll er fæddur í Reykjavík en uppalinn þar og víða erlendis. Faðir hans var í utanríkisþjónustunni og bjó fjölskyldan í New York, Brussel, Reykjavík, Ósló og Nýju-Delí. „Það eru forréttindi að fá að búa hluta ævinnar utan landsteinanna Meira
12. febrúar 2025 | Í dag | 605 orð | 3 myndir

Sækir innblástur í íslenska náttúru

Védís Jónsdóttir er fædd 12. febrúar 1965 á Akranesi og ólst upp í Melaleiti, sem stendur við ósa Borgarfjarðar. „Sem barn elskaði ég að teikna og búa til föt.“ Védís gekk í Heiðarskóla og síðan í 9 Meira

Íþróttir

12. febrúar 2025 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Ari aðstoðar Ólaf Inga á Spáni

Ari Freyr Skúlason, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, verður aðstoðarþjálfari U21-árs landsliðs karla þegar liðið mætir Ungverjalandi og Skotlandi í vináttuleikjum í mars. Ísland mætir Ungverjum 21 Meira
12. febrúar 2025 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Dramatísk endurkoma Real gegn City

Real Madríd vann dramatískan 3:2-sigur á Manchester City í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla á Etihad-l­eikvanginum í Manchester í gærkvöldi Meira
12. febrúar 2025 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

Efstu liðin á sigurbraut

Fram vann sterkan sigur á Stjörnunni, 30:28, í 15. umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal í gærkvöldi. Fram heldur kyrru fyrir í þriðja sæti þar sem liðið er með 22 stig. Stjarnan er í fimmta sæti með tíu stig Meira
12. febrúar 2025 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Ekki með vegna fráfalls móður

Tiger Woods, frægasti kylfingur allra tíma, verður ekki með á Genesis Invitational-mótinu þar sem hann er enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar. Móðir hans Kultida Woods féll frá 4. febrúar síðastliðinn og var tilkynnt um þátttöku Tigers á mótinu þremur dögum eftir andlátið Meira
12. febrúar 2025 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

KA samdi við Norðmann

Knattspyrnumarkvörðurinn Jonathan Rasheed er kominn til KA frá Värnamo í Svíþjóð. Markvörðurinn er fæddur í Svíþjóð en er með norskt og nígerískt ríkisfang. Rasheed er 33 ára gamall og mun veita Steinþóri Má Auðunssyni samkeppni um markvarðarstöðuna hjá KA-mönnum Meira
12. febrúar 2025 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Leikur ekki með Árbæingum

Knattspyrnukonan Guðrún Karítas Sigurðardóttir verður ekki með Fylki á komandi leiktíð þar sem hún er ólétt að öðru barni sínu en Fylkir leikur í 1. deildinni í sumar. Guðrún skoraði þrjú mörk í 18 leikjum í Bestu deildinni á síðustu leiktíð og 15 mörk í 17 leikjum í 1 Meira
12. febrúar 2025 | Íþróttir | 285 orð | 2 myndir

Skoski knattspyrnumaðurinn Kieran Tierney er búinn að semja við Celtic í…

Skoski knattspyrnumaðurinn Kieran Tierney er búinn að semja við Celtic í heimalandinu og mun skipta yfir til félagsins frá Arsenal í sumar þegar samningur hans við enska félagið rennur út. Tierney þekkir vel til hjá Celtic en hann kom til Arsenal árið 2017 frá Celtic Meira
12. febrúar 2025 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Valur sannfærandi í toppslagnum

Bikarmeistarar Vals fóru illa með Íslands- og deildarmeistara FH þegar liðin áttust við í toppslag í 16. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik á Hlíðarenda í gærkvöldi. Valur vann að lokum með sjö mörkum, 33:26 Meira
12. febrúar 2025 | Íþróttir | 1100 orð | 2 myndir

Þetta á að vera gaman

Knattspyrnukonan Alexandra Jóhannsdóttir er spennt fyrir komandi keppnistímabili í sænsku úrvalsdeildinni en hún gekk til liðs við Íslendingalið Kristianstad á dögunum frá Fiorentina á Ítalíu. Alexandra, sem er 24 ára gömul, skrifaði undir tveggja… Meira

Viðskiptablað

12. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 614 orð | 1 mynd

Er forsætisráðherra að smána fjárfestingu?

” Fjárfesting drífur efnahagslífið áfram. Meira
12. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 295 orð | 1 mynd

Finnst skorta dýpri umræðu um vexti

Gunnar Erlingsson, skuldabréfamiðlari í Markaðsviðskiptum hjá Arion banka, segir að sér finnist skorta dýpri umræðu um muninn á stýrivöxtum og markaðsvöxtum. „Manni finnst stundum eins og umræðan sé þannig að reikna megi með að markaðsvextir… Meira
12. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 373 orð | 1 mynd

Hafa takmarkaða trú á stöðugleikareglunni

Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í síðustu viku að stýrivextir yrðu lækkaðir um 50 punkta og standa þeir því nú í 8%. Gestir í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna voru þeir Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka og Valdimar Ármann, fjárfestingarstjóri Arctica sjóða Meira
12. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 276 orð | 1 mynd

Í öllum löndum með heilbrigðiskerfi

Sveinn Sölvason, forstjóri stoðtækjafyrirtækisins Emblu Medical, segir í ítarlegu samtali við ViðskiptaMoggann að fyrirtækið sé í dag með starfsemi í nær öllum löndum sem eru með einhvers konar heilbrigðiskerfi Meira
12. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 2179 orð | 1 mynd

Jákvætt virði í stóra samhenginu

   Heilbrigðismarkaðurinn er stór og flókinn. Lyfjafyrirtækin eru einna stærst og margir að keppast um sömu fjármunina. Meira
12. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 943 orð | 3 myndir

Kaupin styrkja alþjóðlega stöðu félagsins

Hjörtur útskýrir að kaupin á Kohinoor hafi átt sér nokkurn aðdraganda og að vegferðin hafi í raun byrjað í ársbyrjun 2024 ári eftir að gengið var frá samningi um kaup á öllu hlutafé í norska félaginu Mørenot Meira
12. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 496 orð | 2 myndir

Lítill hópur fólks getur valdið miklum skaða

Leiðtogar kennara vita sem er að þeir hafa ekki efni á að fara í allsherjarverkföll, né vilja þeir fá yfir sig almenna reiði samfélagsins. Því reyndu þeir að velja úr skóla sem að þeirra mati myndu ekki rugga samfélaginu of mikið Meira
12. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 817 orð | 1 mynd

Mikilvægt að hækka ekki skatta

Ísak Einar Rúnarsson, forstöðumaður málefnasviðs Samtaka atvinnulífsins, segir mikilvægt að íslensk stjórnvöld gæti viðskiptahagsmuna lands og þjóðar komi til tollastríðs milli Evrópu og Bandaríkjanna og miklu máli skipti að Ísland og Noregur verði undanskilin varnaraðgerðum ESB í tollamálum Meira
12. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 331 orð | 1 mynd

Ný kynslóð kælibúnaðar í verin

Meðal þess sem gagnaversfyrirtækið Borealis Data Center hyggst nota 21 milljarðs króna fjármögnun í, sem sagt var frá á mbl.is í síðustu viku, er uppbygging á næstu kynslóð gagnavera til að styðja við fjölbreyttar þarfir viðskiptavina, m.a Meira
12. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 1218 orð | 1 mynd

Ráðist til atlögu við þá ósnertanlegu

Nýlega datt ég ofan í fyrirlestraröð Dorsey Armstrong um mýtur og goðsagnir miðalda. Armstrong, sem kennir miðaldabókmenntir við Purdue-háskóla, hefur sérstakan áhuga á Artúr konungi og þeim sögum sem hafa verið sagðar um hann allt fram til okkar… Meira
12. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 522 orð | 1 mynd

Ríkislausn fyrir tilnefningarnefndir?

”  Á borði félaganna liggur nú bréf frá næststærsta lífeyrissjóði landsins, LIVE, þar sem komið er á framfæri gagnrýni á þetta verklag tilnefningarnefnda og félögin hvött til að endurskoða það í anda aukins gagnsæis og til að tryggja skilvirkari aðkomu hluthafa að vali stjórnarmanna. Meira
12. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 557 orð | 1 mynd

Snákurinn er nú tekinn við af drekanum

Þann 29. janúar síðastliðinn gekk ár snáksins í garð hjá Kínverjunum vinum okkar. Tók við af ári drekans. Dýrslegar nafngiftir áranna rekja sögu sína langt aftur um aldir og dýrin eru tólf talsins. Vísa hvert og eitt til hvers þess árs sem það tekur … Meira
12. febrúar 2025 | Viðskiptablað | 877 orð | 1 mynd

Tækifæri felast í aðgreiningunni

Hermann Björnsson forstjóri Sjóvár segir að félagið sjái þau tækifæri sem felist í að vera með tryggingafélag sem sé ótengt fjármálafyrirtækjum. Sjóvá er svo gott sem eina tryggingafélagið á markaðnum hér á landi sem er ekki annaðhvort hluti af fjármálafyrirtæki eða í samstarfi við slíkt Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.