Greinar fimmtudaginn 20. febrúar 2025

Fréttir

20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

362 milljóna hagræðing

Áætlað er að hagræðing innan Stjórnarráðsins vegna niðurlagningar menningar- og viðskiptaráðuneytisins nemi rúmum 362 milljónum kr. Hagræðingin mun að miklu leyti koma fram á yfirstandandi ári. Þetta kemur fram í minnisblaði sem forsætisráðuneytið sendi til Alþingis Meira
20. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 691 orð | 1 mynd

492 þúsund tonn frá upphafi stríðs

Innrásarstríð Rússa í Úkraínu hefur haft lítil áhrif á vilja evrópskra vinnsla til að stunda viðskipti með rússneskt sjávarfang ef marka má gagnagrunn markaðseftirlitsstofnunar Evrópu fyrir sjávar- og fiskeldisafurðir (EUMOFA) Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Allt greitt, steinþegjandi og hljóðalaust

„Það er allt frágengið. Það kom hingað maður á þeirra vegum og kíkti á allt sem var bilað eða ónýtt. Hann var snöggur að meta þetta. Við sendum svo reikning fyrir nýjum tækjum og viðgerðum á öðrum. Þetta var allt saman greitt steinþegjandi og… Meira
20. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir valdaránstilraun

Paulo Gonet Branco, ríkissaksóknari í Brasilíu, ákærði í fyrradag Jair Bolsonaro, fyrrverandi forseta landsins, og 33 aðra fyrir meinta valdaránstilraun í janúar 2023, en þá réðst fjölmennur hópur stuðningsmanna forsetans á forsetahöllina í… Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Bríet gleður börn með sérstökum tónleikum

Söngkonan Bríet er ein vinsælasta tónlistarkona landsins. Hún spilaði fyrst og söng fyrir matargesti á Íslenska barnum í Reykjavík þegar hún var 15 ára, en kom í raun ekki fram opinberlega fyrr en þremur árum síðar, þegar hún hélt tónleika með eigin efni á Kaffi Flóru í Laugardal Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Ekki alveg með á nótunum

„Vandamálið nær aftur að efnahagshruninu þegar viðhald vega var stórlega skorið niður og hefur ekki náðst upp aftur. Þetta eru 15-16 ár þar sem viðhaldsféð hefur verið 10 milljarðar á ári þegar það hefði þurft að vera 20 milljarðar,“ segir Sigþór Sigurðsson framkvæmdastjóri Colas Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Fátt um svör við fyrirspurn

Engin svör hafa borist frá dómsmálaráðuneytinu við ítrekuðum fyrirspurnum Morgunblaðsins um hvað liði auglýsingu um embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum, sem enn hefur ekki verið auglýst laust til umsóknar Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Fleiri hótelgestir yfir vetrartímann

Snjólétt er á landinu um þessar mundir og víða þykir það heldur óvenjulegt á þessum árstíma eins og nærri má geta. Í gær var til að mynda 8 stiga hiti á Akureyri þar sem eitt vinsælasta skíðasvæði landsins er að finna Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Fluttu inn rúmt tonn af rússneskum ýsuflökum

Í júní á síðasta ári voru flutt inn 1.185 kíló af rússneskri ýsu til Íslands og var verðmæti hennar 5.380 evrur eða 792.420 íslenskar krónur, sem gerir 668,7 krónur á hvert kíló. Samkvæmt skráningu Hagstofu Íslands er um að ræða landfryst, millilögð eða lausfryst ýsuflök Meira
20. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 618 orð | 3 myndir

Friðargæsla djarft en alveg óútfært útspil

Forsætisráðherra Bretlands segist reiðubúinn til að senda breskt herlið til Úkraínu í þeim tilgangi að taka þar þátt í fjölþjóðlegri friðargæslu. Ákvörðun þessi var ekki tekin af léttúð, að sögn ráðherrans Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Gefur skakka mynd

„Við sjálfstæðismenn höfum margítrekað bent á hversu óeðlilegt er að færa matsvirðisbreytingar á eignum Félagsbústaða inn í samstæðureikning Reykjavíkurborgar,“ segir Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn… Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Goðsagnir sameina krafta sína

Stór þáttur í hinni rómuðu fiskidagshátíð á Dalvík var sjálf fiskisúpan og af því tilefni hafa veitingastaðirnir í Hörpu, La Primavera og Hnoss, ákveðið að vera með sérstakan fiskidagsmatseðil um næstu helgi þar sem stjarnan verður sérlöguð fiskidagssúpa Meira
20. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 1902 orð | 5 myndir

Hringurinn þrengist um Efstaleiti

Þann 5. október 2021 lagði eiginkona Páls Steingrímssonar staðreyndir byrlunarmálsins á borðið. Hún viðurkenndi undanbragðalaust að hún hefði laumað svefnlyfi í bjór sem hann síðan drakk. Og hún fullyrti einnig að hún hefði afhent fjölmiðlamönnum síma hans meðan hann lá milli heims og helju Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Landburður af ljómandi fínum vertíðarþorski

Góð veiði hefur verið að undanförnu hjá bátum sem gerðir eru út frá höfnum Snæfellsbæjar og landburður hefur verið af ljómandi fínum vertíðarfiski. Á föstudag í síðustu viku fiskuðu skipverjar á Bárði SH 81 rétt tæp 80 tonn og voru netin svo bunkuð að tvær landanir þurfti Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Lína Langsokkur í Þjóðleikhúsið

Þjóðleikhúsið frumsýnir Línu Langsokk á Stóra sviðinu í september í leikstjórn Agnesar Wild og þýðingu Þórarins Eldjárn. „Hver kynslóð þarf að kynnast sterkustu stelpu í heimi sem lætur sig ekki muna um að lyfta hestinum sínum á góðum degi eða … Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Margra ára bið eftir viðgerð á tröppum

Verkefnastjóra hjá skrifstofu framkvæmda og viðhalds hjá Reykjavíkurborg hefur verið falið að skoða og meta ástand á tröppum norðan Seljaskóla í Efra-Breiðholti. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fluttu fyrst tillögu í borgarráði fyrir tæpum átta … Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Málið verði rannsakað upp á nýtt

Jón Ármann Steinsson, útgefandi bókarinnar Leitin að Geirfinni, hefur ritað ráðuneytisstjóranum í dómsmálaráðuneytinu bréf þar sem fram kemur að öll gögn sem urðu til við rannsóknir vegna bókarinnar verði afhent dómsmálaráðherra Meira
20. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 1040 orð | 3 myndir

Mengaður jarðvegur í Skerjafirði

Jarðvegur á flugvallarsvæðinu í Vatnsmýri, þar sem hverfið Nýi Skerjafjörður á að rísa, er að stórum hluta mengaður. Þetta sýna rannsóknir sem verkfræðistofan Efla framkvæmdi. Magn og mengandi innihald mengaðasta jarðvegsins er með þeim hætti að… Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Mun fara yfir byrlunarmálið

Logi Einarsson menningarmálaráðherra hyggst fara yfir þátt Ríkisútvarpsins í byrlunarmálinu, en vill ekkert segja um hvort það leiði til frekari aðgerða. Í umfjöllun Morgunblaðsins um byrlunarmálið hefur verið varpað ljósi á óvenjuleg vinnubrögð… Meira
20. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 690 orð | 2 myndir

Selenskí og Trump skiptust á skotum

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti gagnrýndi í gær Trump Bandaríkjaforseta og sagði hann búa í heimi rangupplýsinga. Féllu ummæli Selenskís á blaðamannafundi í Kænugarði eftir að Trump gaf í skyn í fyrrakvöld að Úkraínumenn og Selenskí bæru ábyrgð á… Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Skattframtalið brátt aðgengilegt

Ný styttist í að Íslendingar þurfi að ganga frá skattframtali vegna tekna ársins 2024. Framtal einstaklinga verður aðgengilegt á þjónustuvef Skattsins frá og með 28. febrúar, eða eftir rúma viku. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Skattsins Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Starfsfólk RÚV huldi slóðina

Margvísleg gögn sýna með óyggjandi hætti að konan sem byrlaði Páli Steingrímssyni skipstjóra ólyfjan átti í nánum samskiptum við starfsfólk Ríkisútvarpsins í aðdraganda þess að hún var yfirheyrð í fyrsta sinn hjá lögreglu Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Styrkjamálið er rétt að byrja

Styrkjamálið svonefnda kann að leiða til mikilla breytinga á fjármálum og fjármögnun stjórnmálaflokka, segja stjórnarandstöðuþingmennirnir Vilhjálmur Árnason og Bergþór Ólason. Í gær var kynnt að tvö frumkvæðismál varðandi opinbera styrki yrðu tekin … Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Sölvi bjartsýnn fyrir stórleikinn

„Taugarnar eru bara mjög slakar myndi ég segja. Undirbúningurinn er búinn að ganga rosa vel. Við erum búnir að hafa góðan tíma til þess að undirbúa okkur hérna í Grikklandi,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari karlaliðs Víkings úr… Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 272 orð

Telur borgina ekki fara að lögum

„Í framhaldi af fyrri samskiptum og umfjöllun eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga (EFS) óskar nefndin eftir sjónarmiði Reykjavíkurborgar er varðar mat og flokkun tiltekinna eigna í reikningsskilum sveitarfélagsins.“ Þær… Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Tré falla á meðan unnið er að aðgerðaáætlun

Trjáfellingar í Öskjuhlíð standa yfir á meðan Reykjavíkurborg vinnur að aðgerðaáætlun um hvernig standa skuli að fellingu 1.400 trjáa. Austur/vestur-flugbraut Reykjavíkurflugvallar er ennþá lokuð. Í gær unnu 10-12 manns að því að fella tré með keðjusögum Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 1425 orð | 5 myndir

Tweed-jakkinn var dauðasök

„Ég var í Samtökum frjálslyndra vinstrimanna og var blaðamaður hjá Nýju landi – frjálsri þjóð, en þeir sögðust ekki eiga pening. Ég held þeir hafi nú hreinlega verið hræddir um að ég færi mér að voða þarna og ekki viljað að ég… Meira
20. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Umfangsmiklir styrkir til AfD orka tvímælis

Þýski jaðarhægriflokkurinn Alternative für Deutschland, AfD, hefur verið sakaður um að hafa þegið ólögleg fjárframlög í aðdraganda sambandsþingkosninganna sem fara fram á sunnudaginn. Þýska fréttatímaritið Der Spiegel og austurríska dagblaðið Der… Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Vegur salt milli hefða og nútíma

Vænst er að í sumar ljúki endurbyggingu á Laxabakka; húsi sem er bræðingur af torfbæ og timburhúsi og stendur á Öndverðarnesi í Grímsnesi, skammt fyrir neðan brúna yfir Sog. Þetta er nákvæm endurbygging á byggingu sem þarna var reist árið 1942 af Ósvaldi Knudsen, kvikmyndagerðarmanni og málara Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 577 orð | 2 myndir

Vilja vinnslu á bókum aftur heim

Ný tækjalína til bókagerðar sem keypt hefur verið í Prentmet Odda skapar að mati stjórnenda þar tækifæri til þess að vinnsla á bókum færist aftur heim að einhverju leyti. Hin nýju tæki sem sett voru upp fyrir nokkrum vikum eru meðal annars brotvél fyrir stórar arkir og vél til að sauma arkir bókanna Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Vill fækka sýslumannsembættum

Frumvarp sem kveður á um fækkun sýslumannsembætta í eitt hefur verið lagt fram á Alþingi, en flutningsmaður er Jón Gunnarsson fyrrverandi dómsmálaráðherra. Auk hans er Hildur Sverrisdóttir þingflokksmaður Sjálfstæðisflokksins flutningsmaður frumvarpsins Meira
20. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 732 orð | 2 myndir

Yfir 110 milljarðar til almennings

Tekjur ríkisins, sveitarfélaga og lífeyrissjóða af rekstri viðskiptabankanna á síðasta ári, þ.e. Íslandsbanka, Landsbankanum, Arion banka og Kviku banka, námu ekki undir 110 milljörðum króna miðað við áætlaðar skattgreiðslur sem féllu til af rekstri … Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Yfir 90 tímar af upplestri

Allar 66 bækur íslensku biblíuþýðingarinnar, sem kom út árið 2007, hafa verið hljóðritaðar. Hljóðbókin er aðgengileg án endurgjalds á vefnum biblian.is/hljodbok. Einnig er hægt að hlusta á hana á hljóðbókaveitum eins og Storytel og í biblíuappinu Youversion (bible.com) Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 853 orð | 3 myndir

Þekking á gervigreind er gloppótt

Langur tími mun líða og miklar rannsóknir og þróunarstarf þarf áður en hægt er að endurskapa mannlega greind í tölvu. Þekkingin kemur stig af stigi eftir því sem rannsóknum vindur fram. Þá er skilningur almennings – og stundum líka sérfræðinga – á nútíma gervigreindartækni oft gloppóttur Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Þúsundir ferða með mengaðan jarðveg

Jarðvegur á flugvallarsvæðinu í Vatnsmýri, þar sem hverfið Nýi Skerjafjörður á að rísa, er að stórum hluta mengaður. Þetta sýna rannsóknir. Áætla sérfræðingar að mengaðasti hluti jarðvegsins geti verið allt að 45 þúsund rúmmetrar Meira
20. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 105 orð

Öryggi er teflt í voða vegna tregðu

Óheft aðgengi að Reykjavíkurflugvelli er lífsnauðsyn fyrir sjúkraflug, segir í bókun sem Samtök sveitarfélaga á Austurlandi gerðu nýlega. Stjórnin telur, líkt og fleiri eystra hafa reifað, óásættanlegt að öryggi og aðgengi landsbyggðar að vellinum í … Meira

Ritstjórnargreinar

20. febrúar 2025 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Auknar álögur á útflutningsgreinar

Ríkisstjórnin hefur valið að setja helstu útflutningsatvinnuvegi þjóðarinnar í uppnám með því að boða aukna skattheimtu og aðrar breytingar sem ekki hafa verið útfærðar en lýsa litlum skilningi á því hvað atvinnulífið þarf til að vaxa og dafna Meira
20. febrúar 2025 | Leiðarar | 289 orð

Óheyrilegur kostnaðarauki

50% vöxtur kostnaðar á hvern nemanda á fáum árum kallar á endurskoðun Meira
20. febrúar 2025 | Leiðarar | 432 orð

Óverjandi stefna

Sérstök umræða á Alþingi staðfestir efnahagslega sóun strandveiða Meira

Menning

20. febrúar 2025 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Baráttusaga kvikmyndastjörnu

Sú sem þetta skrifar las einhvers staðar að ekki væri hægt að horfa á heimildamyndina Super/Man: The Christopher Reeve Story án þess að fella tár. Það reyndust orð að sönnu því ljósvakahöfundur táraðist við áhorfið þegar myndin var nýlega sýnd á heimildasjónvarpsstöð Sky Meira
20. febrúar 2025 | Fólk í fréttum | 283 orð | 12 myndir

Dragðu fram það besta þótt það sé bannað á Alþingi

Það að velja sér gallabuxur getur verið heilmikil listgrein. Gallabuxur þurfa að passa á líkamann og með réttu sniði er hægt að draga fram það allra besta. Útvíðar gallabuxur njóta mikilla vinsælda þessa dagana Meira
20. febrúar 2025 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Egill Sæbjörnsson sendir frá sér ilmvatn

Egill Sæbjörnsson listamaður hefur sett á markað ilmvatn sem heitir „Out of Controll“ og er til sölu í versluninni MDC í Berlín. „Þetta er ilmvatn sem ég þróaði árið 2017 í kringum það þegar ég sýndi á Feneyjatvíæringnum Meira
20. febrúar 2025 | Menningarlíf | 1099 orð | 4 myndir

Halda áfram að ryðja brautina

Róttækni, samvinna og tengslanet kvenna er viðfangsefni sýningar sem ber heitið Ólga: frumkvæði kvenna í íslenskri myndlist á 9. áratugnum og opnuð verður á Kjarvalsstöðum á laugardag. Um er að ræða samsýningu átta kvenna en þetta er þriðja og… Meira
20. febrúar 2025 | Leiklist | 938 orð | 2 myndir

Hulduefni heimilislífsins

Þjóðleikhúsið Heim ★★★½· Eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur. Leikstjórn: Magnús Geir Þórðarson. Leikmynd og búningar: Filippía I. Elísdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson. Hljóðhönnun: Aron Þór Arnarsson og Gísli Galdur Þorgeirsson. Leikendur: Almar Blær Sigurjónsson, Hilmar Guðjónsson, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir, Selma Rán Lima og Sigurður Sigurjónsson. Frumsýnt í Kassanum í Þjóðleikhúsinu föstudaginn 7. febrúar 2025. Meira
20. febrúar 2025 | Kvikmyndir | 943 orð | 1 mynd

Hægfara andlát á þýskum dögum

Bíó Paradís Sterben/ Að deyja ★★★½· Leikstjórn og handrit: Matthias Glasner. Aðalleikarar: Lars Eidinger, Corinna Harfouch, Lilith Stangenberg, Ronald Zehrfeld, Robert Gwisdek, Anna Bederke, Hans-Uwe Bauer og Saskia Rosendahl. Þýskaland, 2024. 180 mín. Meira
20. febrúar 2025 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Kristín og Anton Helgi flytja syrpu

Kristín Lárusdóttir sellóleikari og skáldið Anton Helgi Jónsson flytja ljóða- og tónlistarsyrpuna Birta myrkursins í Fríkirkjunni við Tjörnina í dag, 20. febrúar, kl. 12. Í tilkynningu segir að þau blandi saman „orðum og hljómum sem magna bæði fram… Meira
20. febrúar 2025 | Menningarlíf | 313 orð | 1 mynd

Pólitísk skírskotun

Magnús Tómasson sýndi skúlptúrverkið Herinn sigursæli á einkasýningu árið 1969 í Galleríi SÚM sem var til húsa við Vatnsstíg í Reykjavík. Á sýningunni voru þrívíð verk unnin úr iðnaðar­efnum, málmum, járni og plasti Meira
20. febrúar 2025 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Pöbbkviss, upplestur, samsöngur og opnun

Fjöldi viðburða er í boði í Hannesarholti næstu daga. Níels Thibaud Girerd verður með pöbbkviss í kvöld kl. 20 um m.a. dægurmál, sögu, landafræði og íþróttir. Bókvit nefnist viðburður sem haldinn verður á laugardag kl Meira
20. febrúar 2025 | Fólk í fréttum | 522 orð | 8 myndir

Spennan magnast fyrir lokakvöldið

Keppendur sem komust áfram í Söngvakeppninni eru þessa dagana í óvenjulegum undirbúningi fyrir lokakvöldið, sem fer fram í beinni útsendingu á RÚV á laugardag, 22. febrúar. Í þessari viku hafa þau Ágúst, Bjarni Ara, Dísa og Júlí, VÆB, Tinna og… Meira
20. febrúar 2025 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Sýknaður af ákæru um líkamsárás

Rapparinn A$AP Rocky, eða Rakim Mayers, var í vikunni sýknaður af ákæru um líkamsárás. Hann var sakaður um að hafa árið 2021 skotið í átt að öðrum rappara, Terell Ephron, sem hann átti í ágreiningi við Meira
20. febrúar 2025 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Sýningaropnun og listamannaspjall

„Listasafn Íslands kynnir með ánægju hina rómuðu sýningu Hildigunnar Birgisdóttur, Þetta er mjög stór tala – Commerzbau, sem var framlag Íslands til tvíæringsins í Feneyjum árið 2024 Meira
20. febrúar 2025 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Tímabundið skjól í Bíó Paradís á mánudag

Tímabundið skjól nefnist heimild­armynd sem frumsýnd verður í Bíó Paradís 24. febrúar kl. 18.30, en þann dag verða þrjú ár liðin frá innrás Rússa í Úkraínu. „Anastasiia Bortuali, sem leikstýrir sinni fyrstu kvikmynd, flúði sjálf frá Úkraínu ásamt fjölskyldu sinni árið 2022 Meira
20. febrúar 2025 | Bókmenntir | 866 orð | 3 myndir

Þessi maður er argasti dóni

Skáldsaga Leiðin í hundana ★★★★★ Eftir Erich Kästner. Elísa Björg Þorsteinsdóttir íslenskaði. Ugla, 2024. Kilja, 268 bls. Meira

Umræðan

20. febrúar 2025 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Breytinga er þörf í Reykjavík

Á síðasta þriðjungi kjörtímabilsins verður að taka á þeim vandamálum sem við er að glíma í rekstri og þjónustu Reykjavíkurborgar. Meira
20. febrúar 2025 | Pistlar | 349 orð | 1 mynd

Friður felst í því að efla varnir

Þess er minnst um heim allan að 80 ár eru síðan seinni heimsstyrjöldinni lauk en hún fól í sér mestu mannfórnir í veraldarsögunni. Víða hefur verið háð stríð eftir seinni heimsstyrjöldina en ekkert í líkindum við hana Meira
20. febrúar 2025 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Leiðtogi nýs tíma

Áslaug Arna er öflugur leiðtogi og boðberi nýs tíma í Sjálfstæðisflokknum. Meira
20. febrúar 2025 | Aðsent efni | 173 orð | 1 mynd

Munaðarlausir lyklatúristar

Allt kemur til okkar að utan, og það nýjasta er að borgaryfirvöld á Ítalíu hafa ákveðið að banna svokölluð lyklabox, sem gerðu fólki kleift að leigja út svefnstaði með kóðalyklum, þannig að gestur og leigusali þurftu aldrei að hittast Meira
20. febrúar 2025 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Ný ríkisstjórn og framtíð orkumála á Íslandi

Orkumál eiga ekki að vera vettvangur fyrir skotgrafir og upphrópanir. Við þurfum samvinnu, faglega nálgun og lausnamiðaða stefnu. Meira
20. febrúar 2025 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd

Skýr skilaboð til erlendra afbrotamanna

Við höfum ekki farið varhluta af auknum þrýstingi á fangelsiskerfi okkar, m.a. vegna skipulagðrar glæpastarfsemi og erlendra brotamanna. Meira

Minningargreinar

20. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1484 orð | 1 mynd

Anna Jensdóttir

Anna Jensdóttir bókasafnsfræðingur fæddist 6. febrúar 1939 á Ísafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni þann 4. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Jens Albert Hólmgeirsson, síðast fulltrúi hjá Tryggingastofnun ríkisins, úr Önundarfirði, f Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1545 orð | 1 mynd

Björn Björnsson

Björn Björnsson fæddist í Reykjavík 2. janúar 1945. Hann lést á Vífilsstöðum 31. janúar 2025. Foreldrar hans voru Valgerður Bjarnadóttir, fædd 2. júlí 1922, dáin 6. janúar 2001, og Björn Bjarnason, fæddur 7 Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2025 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Elísabet M. Brand

Elísabet M. Brand fæddist 30. desember 1945. Hún lést 7. febrúar 2025. Útför fór fram 17. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1845 orð | 1 mynd

Helga Gunnarsdóttir

Helga Gunnarsdóttir fæddist á Húsavík 16. október 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga (HSN) á Húsavík 9. febrúar 2025. Foreldrar Helgu voru Gunnar Maríusson, fæddur 17. október 1906 á Húsavík, látinn 9 Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1777 orð | 1 mynd

Sigurður Ingi Guðmundsson

Sigurður Ingi Guðmundsson fæddist í Reykjavík 28. júní 1957. Hann lést á líknardeild Landspítalans 4. febrúar 2025 eftir stutta en erfiða baráttu við krabbamein. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Þorsteinsson, f Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1233 orð | 1 mynd

Steinn Þorgeirsson

Steinn Þorgeirsson fæddist í Reykjavík 18. júní 1937. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Guðbjörg Steinsdóttir húsmóðir og Þorgeir Guðnason málarameistari en Lýður Pálsson frá Hlíð gekk honum í föðurstað Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2025 | Minningargreinar | 86 orð | 1 mynd

Örn Guðmundsson

Örn Guðmundsson fæddist 17. janúar 1944. Hann lést 29. janúar 2025. Útförin fór fram 11. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Enn eru merki um svigrúm til neyslu

„Enn eru merki um að landsmenn hafi svigrúm til neyslu þrátt fyrir langvarandi hávaxtastig,“ segir í Hagsjá Landsbankans. Þar segir einnig að kortavelta aukist með hverjum mánuðinum, utanlandsferðir í janúar hafi aldrei verið jafnmargar… Meira

Daglegt líf

20. febrúar 2025 | Daglegt líf | 1198 orð | 3 myndir

Fór að vinna daginn eftir útskrift

Ég byrjaði að starfa á barnadeildinni á Landakoti daginn eftir að ég útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur, þá rúmlega tvítug. Ég fór í hjúkrun af því að ég vildi starfa við barnahjúkrun, en ég fór að sinna börnum með svefnvanda miklu seinna,“… Meira

Fastir þættir

20. febrúar 2025 | Í dag | 60 orð

3957

„Athugið: Beygingin kakkar í ef.et. er upprunaleg en kökks virðist álíka algeng í nútímamáli“ segir í Ísl. beygingarlýsingu. „Dæmi eru þó fá“ bætir hún við, enda fátítt að sjá setningar á borð við „Þetta var svo… Meira
20. febrúar 2025 | Í dag | 771 orð | 3 myndir

„Ég er ekki Tenerife-týpan“

Jakob Már Ásmundsson fæddist 20. febrúar 1975 á Kópavogsbraut í Kópavogi. „Ég ólst að mestu upp á Hlíðarveginum á athafnasvæði Breiðabliks og þar sem Smáralindin er í dag,“ segir Jakob og að æskan hafi verið góð í Kópavoginum Meira
20. febrúar 2025 | Í dag | 267 orð

Af limrum, rímum og Dylan

Það er jafnan fagnaðarefni þegar limrubækur fæðast. Vigfús M. Vigfússon var að gefa út safn af ferðasögum í fimm línum og fleiri svipmyndir. Af því tilefni yrkir hann: Ef ferðast ég sumurin fögur fæðast oft örlitlar sögur sem fljúga út í geim en falla svo heim og fléttast í fimmlínu bögur Meira
20. febrúar 2025 | Í dag | 174 orð

Fyrirbyggjandi aðgerð V-AV

Norður ♠ Á9 ♥ Á873 ♦ K532 ♣ 1097 Vestur ♠ 2 ♥ KDG62 ♦ D986 ♣ KD5 Austur ♠ G1085 ♥ 1095 ♦ G10 ♣ G642 Suður ♠ KD7643 ♥ 4 ♦ Á74 ♣ Á83 Suður spilar 4♠ Meira
20. febrúar 2025 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Hella Hera Rós Einarsdóttir fæddist 1. júlí 2024 á HSU á Selfossi. Hún vó…

Hella Hera Rós Einarsdóttir fæddist 1. júlí 2024 á HSU á Selfossi. Hún vó 3.604 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Írena Rós Haraldsdóttir og Einar Magnús Einarsson. Meira
20. febrúar 2025 | Í dag | 148 orð | 1 mynd

Jón Ingi Sigurðsson

30 ára Jón Ingi fæddist á Akranesi en ólst upp í Borgarnesi. Hann var mikill sundkappi og var í unglingalandsliðinu í sundi og náði góðum árangri þar. Jón Ingi er vélvirki og lærði einnig til flugvirkja hjá Flugskóla Íslands Meira
20. febrúar 2025 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Loðnir listamenn selja verk sín

Dýr í Animal Adventure Park í New York undirbúa sig undir afar óvenjulegt listaverkauppboð sem hægt verður að fylgjast með í marsmánuði. Mörgæsir, flóðsvín, letidýr og gíraffar hafa verið að skapa sín eigin meistaraverk, sem verða boðin upp á góðgerðarviðburðinum Dream Big Gala þann 15 Meira
20. febrúar 2025 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e5 3. dxe5 d4 4. Rf3 Rc6 5. h3 Be6 6. e3 Bb4+ 7. Bd2 dxe3 8. fxe3 Bxd2+ 9. Dxd2 Dxd2+ 10. Rbxd2 Rb4 11. Rd4 0-0-0 12. a3 Hxd4 13. exd4 Rc2+ Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu Meira
20. febrúar 2025 | Dagbók | 34 orð | 1 mynd

Styrkjamálið engan veginn búið

Ekkert útlit er fyrir að styrkjamálinu svonefnda ljúki í bráð, en í gær var kynnt að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis myndi taka það til rannsóknar. Þingmennirnir Vilhjálmur Árnason og Bergþór Ólason ræða það allt. Meira

Íþróttir

20. febrúar 2025 | Íþróttir | 1203 orð | 2 myndir

„Staðan sem við viljum vera í“

Ísland getur í dag tryggt sér sæti í lokakeppni Evrópumóts karla í körfuknattleik, Eurobasket 2025, þegar liðið mætir Ungverjalandi í fimmtu og næstsíðustu umferð undankeppninnar í Szombathely. Leikurinn hefst klukkan 17 að íslenskum tíma Meira
20. febrúar 2025 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Bakvörður dagsins var viðstaddur þegar Víkingur úr Reykjavík vann magnaðan…

Bakvörður dagsins var viðstaddur þegar Víkingur úr Reykjavík vann magnaðan sigur á Panathinaikos í fyrri leiknum í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar karla í fótbolta fyrir viku í Helsinki Meira
20. febrúar 2025 | Íþróttir | 1001 orð | 2 myndir

Bjartsýnn á að halda áfram að skrifa söguna

„Taugarnar eru bara mjög slakar myndi ég segja. Undirbúningurinn er búinn að ganga rosa vel. Við erum búnir að hafa góðan tíma til þess að undirbúa okkur hérna í Grikklandi,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari karlaliðs Víkings úr… Meira
20. febrúar 2025 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Fengu styrk í fyrsta sinn í sjö ár

Knattspyrnusamband Íslands fékk 24,6 milljónir króna úr Afrekssjóði ÍSÍ en þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem KSÍ fær úthlutun úr sjóðnum. Alls var rúmlega 519 milljónum króna úthlutað úr sjóðnum í lok síðasta árs en nú hafa bæst við 637 milljónir… Meira
20. febrúar 2025 | Íþróttir | 449 orð | 2 myndir

Forráðamenn knattspyrnuliðs Barcelona á Spáni hafa mikinn áhuga á…

Forráðamenn knattspyrnuliðs Barcelona á Spáni hafa mikinn áhuga á kólumbíska sóknarmanninum Luis Díaz. Það er spænski miðillinn Sport sem greinir frá þessu en Díaz, sem er 28 ára gamall, er samningsbundinn enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool Meira
20. febrúar 2025 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Frá Akranesi til Noregs?

Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Odd íhuga að leggja fram tilboð í Hinrik Harðarson framherja ÍA. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu en Hinrik, sem er tvítugur, skoraði sjö mörk og lagði upp önnur fimm til viðbótar í 26 leikjum með ÍA í Bestu deildinni á síðustu leiktíð Meira
20. febrúar 2025 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Tæpur fyrir landsleikina

Albert Guðmundsson meiddist í baki í tapi Fiorentina gegn Como á heimavelli í 25. umferð ítölsku A-deildarinnar í fótbolta um síðustu helgi. Football Italia greinir frá því að Albert verði frá næstu vikurnar og hann gæti því misst af landsleikjunum… Meira
20. febrúar 2025 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Um 100 Víkingar í stúkunni í kvöld

Á bilinu 80 til 100 stuðningsmenn Víkings úr Reykjavík mæta til Aþenu til þess að styðja við karlaliðið þegar það mætir Panathinaikos í síðari leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í fótbolta Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.