Greinar föstudaginn 21. febrúar 2025

Fréttir

21. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

„Hjörtu heillar þjóðar eru í molum“

Isaac Herzog Ísraelsforseti lét þau orð falla í gær að hjörtu heillar þjóðar væru í molum eftir að palestínsku hryðjuverkasamtökin Hamas afhentu Rauða krossinum fjögur lík ísraelskra borgara sem haldið hafði verið í gíslingu samtakanna síðan liðsmenn þeirra réðust inn í Ísrael 7 Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Borgarstjóri vinstrimeirihluta óráðinn

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa flokkarnir fimm sem staðið hafa í meirihlutaviðræðum í borgarstjórn Reykjavíkur undanfarna daga ekki enn gengið frá verkaskiptingu sín á milli. Þar mæna flestir á stól borgarstjóra en ekkert mun hafa verið ákveðið, hvað þá innsiglað um það Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 309 orð

Bæturnar gætu dregist aftur úr

Sú breyting sem lögð er til í frumvarpsdrögum félags- og vinnumarkaðsráðherra að tengja fjárhæðir elli- og örorkulífeyris almannatrygginga við launavísitölu mælist misvel fyrir í umsögnum. Markmiðið er að bæta stöðu þeirra sem fá greiðslur… Meira
21. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Evrópuleiðtogar á leið vestur um haf

Donald Trump Bandaríkjaforseti mun eiga fundi með leiðtogum Frakklands og Bretlands í næstu viku. Karoline Leavitt, talsmaður Hvíta hússins, sagði við blaðamenn að Emmanuel Macron Frakklandsforseti myndi eiga fund með Trump á þriðjudag og á… Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

FH og Fram með eins stigs forskot

FH og Fram eru áfram með eins stigs forskot á toppi úrvalsdeildar karla í handbolta eftir sannfærandi sigra í gær í 18. umferð deildarinnar. Valur fylgir fast á hæla þeirra í þriðja sætinu, stigi á eftir toppliðunum eftir tíu marka sigur gegn nýliðum Fjölnis á Hlíðarenda, 35:25 Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fimm flokka meirihluti í Reykjavík

Fyrirhugað er að nýr meirihluti fimm flokka taki við völdum í borgarstjórn Reykjavíkur í dag, hreinn vinstrimeirihluti Samfylkingar, Pírata, Sósíalistaflokks, Flokks fólksins og Vinstri-grænna. Fátt liggur að sögn fyrir um verkaskiptingu eða… Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Fresta byggingu hótels á Granda

ÞG Verk hefur sett fyrirhugaða hóteluppbyggingu á Granda á ís vegna óvissu í ferðaþjónustu. Þorvaldur Gissurarson, forstjóri og eigandi ÞG Verks, staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið. Þegar Morgunblaðið ræddi við Þorvald um verkefnið 23 Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Fyrstu skref í móttökuskóla

Fullt tilefni er til þess að endurskoða hvernig staðið er að skipulagi skólamála í Reykjavíkurborg og koma á fót sérstöku úrræði, móttökudeild, fyrir erlenda nemendur, þannig að þeir læri tungumálið og aðlagist betur íslensku skólakerfi Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Hraunbúar í 100 ár

Skátafélagið Hraunbúar í Hafnarfirði var stofnað 22. febrúar 1925 og verður því 100 ára á morgun. Tímamótanna verður þá minnst með sérstakri hátíðardagskrá í skátaheimilinu Hraunbyrgi, Hjallabraut 51, klukkan 14:00-17:00 Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Ísland háskattaland miðað við önnur lönd

Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins segja að Íslands sé orðið að háskattalandi. Tilefnið er mikil hækkun gjalda á nýjar íbúðir í Reykjavík, sem fjallað var um í ViðskiptaMogganum á miðvikudag, en þau eru talin munu nema 5,5 milljónum króna á hverja íbúð Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Laxey heldur áfram að fjárfesta

Eyjamenn og Ísfirðingar hafa ákveðið að leggjast saman á árarnar við framleiðslu á eldislaxi í þeim skilningi að Laxey og Ístækni hafa gert með sér samstarfssamning. Forráðamenn fyrirtækjanna undirrituðu í vikunni samning um afhendingu á… Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 1598 orð | 3 myndir

Ljótleikinn víki fyrir fegurðinni í húsagerðarlist

„Tilefnið er að margir hafa fengið nóg af ljótum byggingum sem eru farnar að þrengja að fólki og mannlífi, þar með talið í miðborginni. Að okkar mati er þetta byggða umhverfi ómannvænlegt,“ segir Egill Sæbjörnsson, myndlistarmaður í… Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Merki um viðsnúning á húsnæðismarkaði

Merki eru um viðsnúning á fasteignamarkaði til meiri virkni í byrjun yfirstandandi árs, þar sem ekki hafa verið teknar fleiri íbúðir af sölu í janúarmánuði síðan í ársbyrjun 2021 þegar vextir voru í lágmarki Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Mótmæla lokun flugbrautar

„Þetta er þverpólitísk samstaða allra þeirra sveitarstjórna sem verða að geta treyst á öryggi innanlandsflugsins bæði þegar kemur að áætlunarflugi og sjúkraflugi,“ segir Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, um lokun austur/vestur-flugbrautar Reykjavíkurflugvallar Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 658 orð | 2 myndir

Móttökuskóla fyrir erlend börn

Kortleggja þarf vandann strax, finna úrræði og fara nýjar leiðir varðandi móttöku erlendra barna í grunnskólana í Reykjavík til þess að laga þau að íslensku skólakerfi og samfélagi. Þetta segja þau Helgi Áss Grétarsson og Marta Guðjónsdóttir,… Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

M/V Lista siglir nú í Þorlákshöfn

M/V Lista, leiguskip Smyril Line Cargo, er nú í reglulegum siglingum til og frá Þorlákshöfn og er þar skv. áætlun á föstudögum. Að utan kemur skipið frá Rotterdam í Hollandi með viðkomu í Færeyjum. Þetta er stærsta skip sem nokkru sinni hefur komið… Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 107 orð

Óskuðu eftir fresti fram á hádegi

Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga óskaði í gær eftir fresti til há­deg­is í dag til að taka af­stöðu til inn­an­hústil­lögu sem rík­is­sátta­semj­ari lagði fram í kjara­deilu kenn­ara. Kennarasambandið samþykkti tillöguna en rétt áður en… Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Segja Ísland orðið að háskattalandi

Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins eru sammála um að Ísland teljist vera háskattaríki. Tilefnið er fyrirspurn Morgunblaðsins vegna umfjöllunar í síðasta ViðskiptaMogga um hækkun gjalda á nýjar íbúðir í Reykjavík Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Spennandi að vera í minnihluta

„Ég hugsa að við eigum alveg að geta verið frekar þéttur minnihluti og veitt þeim gott aðhald,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, en þau Friðjón R. Friðjónsson eru gestir Dagmála í dag. „Saman verður þessi minnihluti Framsóknar,… Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Staldraðu við opnuð í Hafnarborg þar sem átta listamenn sýna verk

Staldraðu við er yfirskrift sýningar sem er opnuð í dag, föstudaginn 21. febrúar, kl. 18 í Hafnarborg. Segir í tilkynningu að þar megi finna verk eftir átta listamenn frá Englandi og Íslandi og á sýningunni sé sjónum beint að list sem ferli og getu… Meira
21. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Strætisvagnar sprungu á götu

Öll umferð strætisvagna og lesta var í gærkvöldi stöðvuð í Ísrael að skipun Miri Regev samgönguráðherra eftir að þrír strætisvagnar sprungu í borginni Bat Yam við Miðjarðarhafsströnd Ísraels, en borgin er skammt sunnan höfuðborgarinnar Tel Aviv Meira
21. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 684 orð | 3 myndir

Úrbóta er þörf við notkun á vefkökum

Allir sem nota netið kannast við vefkökur, cookies á ensku, litla textaskrá sem er vistuð í tölvum og símum þegar vefsíður eru heimsóttar. Í fjarskiptalögum eru reglur um hvenær og hvernig sé heimilt að nota kerfi og búnað, þ.m.t Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Úrslitin ráðast í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöldið

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik náði ekki að tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins 2025 þegar það tapaði, 87:78, í Ungverjalandi í gærkvöld. Martin Hermannsson átti þar stórleik og skoraði 25 stig en það var ekki nóg Meira
21. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Viðræður í hnút hjá Norðuráli

Kjaraviðræður stéttarfélaga starfsmanna hjá Norðuráli við SA og Norðurál eru í hnút að því er fram kemur á vef Verkalýðsfélags Akraness. Þar segir að viðræðurnar séu „nú stál í stál“. Þar segir að enn ríki mikil óvissa um framhaldið… Meira

Ritstjórnargreinar

21. febrúar 2025 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Hvernig á að keppa við hið opinbera?

Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festar, fjallar í viðtali við Viðskiptablaðið meðal annars um umsvif ríkisins á samkeppnismarkaði og hve erfitt sé fyrir einkafyrirtæki að keppa við hið opinbera. Þessi samkeppni snúist ekki aðeins um sölu á vöru og… Meira
21. febrúar 2025 | Leiðarar | 300 orð

Skattahækkun í dulargervi

Hugmyndaauðgi stjórnlyndra eru fá takmörk sett Meira
21. febrúar 2025 | Leiðarar | 456 orð

Vandi í skólum

Þau ráð sem reynd hafa verið hafa ekki dugað svo að reyna verður önnur Meira

Menning

21. febrúar 2025 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Geta draugar líka fengið kvef?

Ég hef verið að endurnýja kynni mín af Múmínálfunum undanfarið, í félagi við eins og hálfs árs gamla dótturdóttur mína. Henni þykir talsvert til þeirra koma á skjánum. Um daginn horfðum við á þátt þar sem ótti sótti að Múmínsnáðanum fyrir þær sakir að reimt var í Múmínhúsinu Meira
21. febrúar 2025 | Kvikmyndir | 853 orð | 2 myndir

Rauður risi í litlausri Marvel-mynd

Sambíóin, Laugarásbíó og Smárabíó Captain America: Brave New World ★★··· Leikstjórn: Julius Onah. Handrit: Rob Edwards, Malcolm Spellman, Dalan Musson, Julius Onah og Peter Glanz. Aðalleikarar: Harrison Ford, Anthony Mackie, Danny Ramirez, Shira Haas, Carl Lumbly, Xosha Roquemore, Giancarlo Esposito og Tim Blake Nelson. Bandaríkin, 2025. 118 mín. Meira
21. febrúar 2025 | Menningarlíf | 1672 orð | 4 myndir

Tengslin hófust með barnsráni

„Það var auðveld ákvörðun að setja þessa bók saman. Þegar fyrirtækið var að nálgast áttræðisafmælið, í mars 2024, kom Haukur Alfreðsson hjá Sögufélagi Loftleiða að máli við mig og lagði til að ég gerði veglega ljósmyndabók um sögu félagsins, bók sem gerði þessu mikla Loftleiðaævintýri skil Meira

Umræðan

21. febrúar 2025 | Aðsent efni | 1030 orð | 1 mynd

Kæri vinur, af hverju er Sjálfstæðisflokkurinn svona lítill?

„Mala domestica majora sunt lacrymis.“ Þetta er allt búið, komið í þrot! Og svo á ritari að svara fyrir allar syndir Flokksins frá 1959! Meira
21. febrúar 2025 | Aðsent efni | 912 orð | 1 mynd

Leiðin til velmegunar

Þessi ríki þurfa oft á því að halda sem Pólland sárvantaði fyrir 35 árum og sem það hagnast enn á: þau þurfa góða stjórnarhætti, erlendar fjárfestingar án skuldbindinga en umfram allt pólitískan stöðugleika Meira
21. febrúar 2025 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Lífæðar samfélags í hættu

Ég hef ferðast um land allt síðastliðnar vikur í aðdraganda landsfundar sjálfstæðismanna og lagt við hlustir hvað brennur mest á landsbyggðinni. Skórinn virðist alls staðar kreppa á sama stað – samgöngur milli landshluta eru í ólestri og víða er vegakerfið hrunið eða að hruni komið Meira
21. febrúar 2025 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Niðurstöður síðustu kjarasamninga vonbrigði

Furðu sætir að fólkið á lægstu launum sem sinnir mjög krefjandi og erfiðum störfum skuli ekki vera komið með vinnutímastyttinguna. Meira
21. febrúar 2025 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Stefnuleysi vegna læknaskorts

Það er tímabært að ríkið hætti að skella skollaeyrum við eðlilegri kröfu um grunnþjónustu, horfist í augu við breytta tíma og komi með alvöru lausnir. Meira

Minningargreinar

21. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2139 orð | 1 mynd

Arnar Sigurðsson

Arnar Sigurðsson, Addi Sandari eins og hann var alltaf kallaður, fæddist 15. nóvember 1931 í Hallsbæ á Hellissandi á Snæfellsnesi. Hann lést á Borgarspítalanum 28. janúar 2025. Foreldrar hans voru Sigurður Magnússon, múrari og verkstjóri í frystihúsinu á Hellissandi, f Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1472 orð | 1 mynd

Gísli Þór Ólafsson

Gísli Þór Ólafsson fæddist á Sauðárkróki 1979. Hann lést á HSN Sauðárkróki 11. febrúar 2025. Foreldrar hans eru Ólafur Þorbergsson, f. 1954, og Guðrún Kristín Sæmundsdóttir, f. 1960. Systkini Gísla Þórs eru Bjarnhildur Svava Ólafsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2428 orð | 1 mynd

Grétar Berg Svavarsson

Grétar Berg Svavarsson fæddist á Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 12. júlí 1965. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 8. febrúar 2025. Móðir hans var Sigríður Svavarsdóttir, f. 6. janúar 1945, d. 18 Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1239 orð | 1 mynd

Guðni Ósmann Ólafsson

Guðni Ósmann Ólafsson fæddist í Ólafsfirði 12. ágúst árið 1946. Hann lést á sjúkrahúsinu á Siglufirði 6. febrúar 2025. Foreldrar Guðna voru Ólafur Meyvant Jóakimsson skipstjóri, f. 11. maí 1924, d. 1 Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2025 | Minningargreinar | 3782 orð | 1 mynd

Hrólfur Hreiðarsson

Hrólfur Hreiðarsson fæddist í Reykjavík 17. janúar 1979. Hann lést á heimili sínu, Fléttuvöllum 7 í Hafnarfirði, 7. febrúar 2025. Foreldrar Hrólfs eru Hreiðar Sigurjónsson, f. 30.12. 1951, og Fríða Ragnarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1694 orð | 1 mynd

Hörður Gunnarsson

Hörður Gunnarsson fæddist 24. ágúst 1939 í Reykjavík. Hann lést á Landakotsspítala 17. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Gunnar Kristinsson fangavörður, f. 1913, d. 1982 og Svanhildur Guðmundsdóttir verkakona, f Meira  Kaupa minningabók
21. febrúar 2025 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Sigurveig G. Einarsdóttir

Sigurveig G. Einarsdóttir fæddist 6. júní 1936 á Víkingavatni í Kelduhverfi. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð 1. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Einar Benediktsson, f. 13. júní 1905, d. 26. júní 1990 og Kristín Björnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

AviLabs haslar sér völl í Asíu

Íslenska upplýsingatæknifyrirtækið AviLabs gerði nýlega samning við lággjaldaflugfélagið AirAsia um notkun á hugbúnaðinum Plan3. Hugbúnaðarlausnin Plan3 gerir flugfélögum kleift að draga úr kostnaði og bæta upplifun farþega þegar raskanir eiga sér… Meira
21. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Tekjurnar jukust milli ára

Tekjur af erlendum ferða­mönnum á þriðja ársfjórðungi 2024 námu tæplega 241 milljarði króna saman­borið við 235 milljarða á þriðja ársfjórðungi 2023. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Á tólf mánaða tímabili frá október 2023 til september 2024… Meira
21. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 549 orð | 1 mynd

Umtalsverðar verðhækkanir á kaffi

Heimsmarkaðsverð á kaffi hefur hækkað gríðarlega undanfarna mánuði, sem mun að öllum líkindum leiða til umtalsverðra verðhækkana fyrir neytendur. Þetta segir Guðmundur Halldórsson, framkvæmdastjóri Te & kaffi, í samtali við Morgunblaðið, en fyrirtæki hans fer ekki varhluta af ástandinu Meira

Fastir þættir

21. febrúar 2025 | Í dag | 65 orð

3958

„Þetta er ekki rétt, hefur Sarah Miles (sem m.a. er á nippinu að fá taugaáfall) staðhæft við eiginmann sinn. – Ég hef aldrei farið í rúmið með Burt Reynolds.“ Úr Alþýðublaðinu 1973 Meira
21. febrúar 2025 | Í dag | 320 orð

Af presti, frægð og loðnu

Bjarki Karlsson er innvígður og innmúraður ásatrúarmaður, en þó þykir honum Hallgrímur Pétursson besta skáld okkar fyrr og síðar. Bjarki lét verða sitt morgunverk í gær að hnýta saman stuðlafall: Besta‘ og mesta boðnar- þreskta -mjöðinn sóknarpresti Saur- í -bæ seldi gestumblindi dræ Meira
21. febrúar 2025 | Í dag | 210 orð | 1 mynd

Hildur Hálfdánardóttir

30 ára Hildur fæddist á Ísafirði og ólst þar upp. Hún segir að það hafi verið mjög gaman að vera barn á Ísafirði og mikið frelsi. Hún var í fótbolta frá fimm ára aldri þar til hún varð 23 ára. Hún spilaði með BÍ/Bolungarvík og eftir að hún flutti suður sextán ára spilaði hún með Fram í Reykjavík Meira
21. febrúar 2025 | Í dag | 187 orð

Innsæi V/Enginn

Norður ♠ K63 ♥ Á976 ♦ 7 ♣ ÁKG92 Vestur ♠ G754 ♥ 3 ♦ ÁK1094 ♣ 1065 Austur ♠ D10 ♥ D1054 ♦ 8532 ♣ 874 Suður ♠ Á982 ♥ KG82 ♦ DG6 ♣ D3 Suður spilar 6♥ Meira
21. febrúar 2025 | Í dag | 710 orð | 3 myndir

Leita stöðugt leiða til að gera betur

Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík og bjó fyrstu tvö æviárin í Hafnarfirði. Hún fluttist með foreldrum sínum og eldri bróður til Svíþjóðar þar sem þau dvöldu í níu ár, lengst af í úthverfi Gautaborgar Meira
21. febrúar 2025 | Dagbók | 95 orð | 1 mynd

Lenti uppi í hval fyrir slysni

Kajakræðarinn Adrián Simancas lenti í ótrúlegu atviki í Magellan­sundi í Chile þegar hnúfubakur gleypti hann – en spýtti honum síðan út aftur. „Ég lokaði augunum en þegar ég opnaði þau áttaði ég mig á að ég var inni í munninum á einhverju,“ sagði… Meira
21. febrúar 2025 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 e6 5. Bg5 Be7 6. e3 0-0 7. Bd3 Rbd7 8. 0-0 He8 9. Dc2 dxc4 10. Bxc4 Rd5 11. Bxe7 Dxe7 12. a3 Rxc3 13. bxc3 e5 14. Rd2 Rf6 15. Rf3 e4 16. Re5 Be6 17. Bxe6 Dxe6 18. c4 c5 19 Meira
21. febrúar 2025 | Dagbók | 33 orð | 1 mynd

Spennt fyrir minnihlutasamstarfi

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir og Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúar eru gestir Dagmála í dag. Þórdís Lóa er frelsinu fegin og spennt fyrir því að vera í minnihluta. Samhljómur sé með Viðreisn, Sjálfstæðisflokki og Framsókn. Meira

Íþróttir

21. febrúar 2025 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Arnór Smárason hefur látið af störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá…

Arnór Smárason hefur látið af störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. Arnór er að flytja til Svíþjóðar ásamt fjölskyldu sinni. Hann verður tæknilegur ráðgjafi knattspyrnudeildar Vals og mun halda áfram vinnu við innleiðingu á nýrri stefnu í… Meira
21. febrúar 2025 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Freyr vill fá Loga til Bergen

Freyr Alexandersson, þjálfari norska knattspyrnufélagsins Brann, hefur mikinn áhuga á því að fá bakvörðinn Loga Tómasson til liðs við sig. Norski miðillinn Bergens Tidende fjallar um hugsanleg vistaskipti Loga til Brann, en hann er samningsbundinn Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni Meira
21. febrúar 2025 | Íþróttir | 689 orð | 2 myndir

Gamla góða Fjalla- baksleiðin rifjuð upp

Einhverra hluta vegna hefur það loðað við íslensk landslið í ýmsum greinum að fara helst „Fjallabaksleiðina“ þegar kemur að því að vinna sér sæti á stórmótum. Óhætt er að segja að körfuboltalandslið karla sé komið á þá gömlu og góðu… Meira
21. febrúar 2025 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Gísli Þorgeir meiddist á ökkla

Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður þýska handboltafélagsins Melsungen og íslenska landsliðsins, fór meiddur af velli þegar Magdeburg tók á móti Aalborg í B-riðli Meistaradeildarinnar í Þýskalandi á miðvikudaginn Meira
21. febrúar 2025 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Ísland vann í Skotlandi

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hafði betur gegn Skotlandi í vináttulandsleik í Cumbernauld í Skotlandi í gær. Leiknum lauk með 3:1-sigri Íslands þar sem þær Hrefna Jónsdóttir og Freyja Stefánsdóttir skoruðu mörk Íslands í fyrri hálfleik Meira
21. febrúar 2025 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Skrifaði undir í Vesturbænum

Knattspyrnumaðurinn Atli Sigurjónsson hefur framlengt samning sinn við KR og mun hann leika með liðinu næstu tvö tímabil. Atli var samningslaus eftir síðasta tímabil og var því án félags í tæpa þrjá mánuði Meira
21. febrúar 2025 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Toppliðin með eins stigs forskot

Garðar Ingi Sindrason var markahæstur hjá Íslandsmeisturum FH með átta mörk þegar liðið vann fjögurra marka sigur gegn Gróttu, 27:23, í 18. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta í Kaplakrika í Hafnarfirði í gær Meira
21. febrúar 2025 | Íþróttir | 599 orð | 2 myndir

Ævintýrinu lauk í Aþenu

Ævintýri Víkings úr Reykjavík í Sambandsdeild Evrópu í knattspyrnu karla lauk með afar dramatískum og svekkjandi hætti í gærkvöldi þegar liðið tapaði fyrir Panathinaikos, 2:0, í síðari leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar Meira

Ýmis aukablöð

21. febrúar 2025 | Blaðaukar | 1067 orð | 3 myndir

„Ævintýrin gerast í Evrópu“

Evrópuferðir er nýleg íslensk ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í að skipuleggja eftirminnilegar ferðir til Evrópu. Ferðirnar eru þaulskipulagðar með það að markmiði að stytta ferðalöngum sporin og láta draumaferðalagið sem býr í hugum þeirra verða… Meira
21. febrúar 2025 | Blaðaukar | 940 orð | 4 myndir

„Ferðin seldist upp á fjórum tímum“

Áslaug María Magnúsdóttir viðskiptastjóri Bændaferða hefur haft það að atvinnu að búa til spennandi hópferðir fyrir Bændaferðir frá árinu 2008. Hún er því hafsjór af upplýsingum um hvaða lönd, staði og hótel er best að heimsækja fyrir upplifun í útlöndum Meira
21. febrúar 2025 | Blaðaukar | 1464 orð | 4 myndir

„Pasta á Ítalíu er engin kaloríubomba“

„Þeim finnst magnað að fólk panti sér heilan bolla af flóaðri mjólk eftir hádegis- eða kvöldmat. Þeir skilja ekki hvernig maginn ræður við þetta eftir máltíð. Espresso er bara þeirra kaffi, líka eftir kvöldmat.“ Meira
21. febrúar 2025 | Blaðaukar | 980 orð | 7 myndir

„Þessi ferð var sannarlega hverrar mínútu virði“

„Halla var meðal annars búin að leigja risastóran uppblásin kút með botni sem við drógum út á sjó þar sem við settum niður akkeri. Þar lágum við í sólbaði, úti á Karíbahafi. Þvílík veisla! Og veðrið var fullkomið, 25-30 gráður alla daga og sól.“ Meira
21. febrúar 2025 | Blaðaukar | 1480 orð | 9 myndir

Kolfinna fór ein til Afríku og sér ekki eftir því

Í Taílandi er notað annað letur en við þekkjum úr íslensku og ensku, sem gerði það að verkum að kennslan reyndist mér meira krefjandi. Það var samt sem áður mjög góð upplifun og ég lærði að nýta látbragð og líkamsstöðu meira í kennslu. Meira
21. febrúar 2025 | Blaðaukar | 1420 orð | 3 myndir

Láta barneignir ekki stoppa ferðalögin

Við höfum bæði alltaf haft gaman af ferðalögum en þessi mikli áhugi byrjaði eftir fimm mánaða Asíureisu sem við fórum í árið 2014,“ segja þau. Farið þið í ferðalag á hverju ári? „Við förum árlega í nokkrar ferðir, venjulega í eina til… Meira
21. febrúar 2025 | Blaðaukar | 24 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Elísa…

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Elísa Margrét Pálmadóttir elisamargret95@gmail.com Guðrún Sigríður Sæmundsen gss@mbl.is Auglýsingar Ásgeir Aron Ásgeirsson asgeiraron@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Meira
21. febrúar 2025 | Blaðaukar | 9 orð

Ævintýraferð í Karíbahafið

Þorbjörg Marinósdóttir fór með vinkonum sínum í eftirminnilega ferð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.