Greinar þriðjudaginn 25. febrúar 2025

Fréttir

25. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 322 orð | 3 myndir

Andlitið búið til úr 360 starfsmönnum

Eins og landsmenn hafa vafalítið tekið eftir hefur ný talskona ráðgjafarfyrirtækisins Deloitte á Íslandi kvatt sér hljóðs með áberandi hætti upp á síðkastið, á samfélagsmiðlum og í auglýsingum í fjölmiðlum og á skiltum Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 1548 orð | 15 myndir

Atburðarásin í Efstaleiti og víðar

Allt bendir nú til þess að hið svokallaða byrlunarmál muni hljóta umfjöllun á vettvangi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Málið komst í hámæli á ný eftir að Páll Steingrímsson skipstjóri mætti í ítarlegt viðtal á vettvangi Spursmála 7 Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

„Þetta var ekki stóra vertíðin“

„Þetta var ekki stóra vertíðin,“ segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, Binni, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, í samtali við Morgunblaðið, en Gullberg VE 292, uppsjávarveiðiskip fyrirtækisins, skaust á loðnumiðin… Meira
25. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Friður ekki það sama og uppgjöf

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á sameiginlegum blaðamannafundi hans og Emmanuel Macron Frakklandsforseta í Hvíta húsinu í gær að hann væri að brjóta upp hefðbundna utanríkisstefnu Bandaríkjanna sem hann kallaði „mjög vitlausa“ Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 82 orð

Fulltrúar skipafélaga funda á Íslandi

Fulltrúar erlendra skipafélaga sem reka stóran hluta þeirra skemmtiferðaskipa sem hingað til lands koma funduðu með sveitarstjórnarmönnum af landsbyggðinni í gær vegna innviðagjalds sem tekið var upp um áramótin Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Fundað um flugvöllinn á fjölmennum fjarfundi

Eftir að felld voru um 500 tré í Öskjuhlíð um helgina, sem hindrað hafa flug til og frá austur/vestur-flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli, var í gær efnt til fjarfundar Reykjavíkurborgar, Samgöngustofu, Isavia og tíu bæjar- og sveitarstjóra Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Fyrirlestur í dag um Þúfu 46

Listafólkið Karólína Baldvinsdóttir og Kristján Helgason halda erindi í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni „Þúfa 46“ í dag, þriðjudag, kl. 17. Erindið er hluti af fyrirlestraröðinni Þriðjudagsfyrirlestri Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Grænn dagur til heiðurs látnum syni

Jökull Frosti Sæberg var aðeins fjögurra ára gamall þegar hann lést af slysförum fyrir tæplega fjórum árum. Faðir hans, Daníel Sæberg Hrólfsson, var staðráðinn í að nýta þann sára harm sem fylgdi sonarmissinum til að láta gott af sér leiða og halda minningu sonar síns á lofti Meira
25. febrúar 2025 | Erlendar fréttir | 771 orð | 3 myndir

Ísland svarar kalli Úkraínu

Ísland mun ásamt öðrum norrænum ríkjum og Eystrasaltsríkjunum styðja við eitt herfylki í úkraínska hernum. Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir aðkomu Íslands vera fyrst og fremst í formi fjárstuðnings og mögulega þjálfunar Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Konukot flytji í Ármúlann

Eftir talsverða leit hefur fundist nýtt húsnæði fyrir Konukot. Flytur það í Ármúla 34 ef áformin ganga eftir. Núverandi húsnæði við Eskihlíð stenst ekki lengur kröfur. Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa Reykjavíkur 11 Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Kvóta úthlutað í Grímsey

Tólf útgerðir í Grímsey skipta með sér 300 þorskígildistonnum af aflamarki Byggðastofnunar í eynni. Ná aflaheimildirnar til þessa og næstu tveggja fiskveiðiára. Stærsta einstaka úthlutunin er til AGS ehf Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Leika gegn Frökkum í Le Mans

Ísland leikur í kvöld annan leik sinn í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu þegar liðið mætir öflugu liði Frakka í frönsku borginni Le Mans. Leikurinn hefst klukkan 20.10 að íslenskum tíma og er sýndur beint á RÚV 2 Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Mál sem þessi eru vandmeðfarin

„Þetta er ákveðið vandamál sem við erum að horfa upp á í skólakerfinu. Við erum stundum með þolanda og geranda í sama skóla og þurfum bara að tryggja að þeir séu ekki í nálægð hvor við annan. En það er alltaf áskorun,“ segir Steinn… Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Merkilegar tölur á afmælisdegi Þóru

„Ég leyfi lífinu að koma til mín og gríp tækifærin þegar þau bjóðast,“ segir afmælisbarnið Þóra Björk Þórsdóttir. Dagsetningin lítur skemmtilega út á blaði – 250225 – og okkar kona 25 ára í dag Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Miðaldur íbúa hækkar jafnt og þétt

Íslendingar eru ung þjóð í samanburði við flestar aðrar Evrópuþjóðir. Miðgildi aldurs eða miðaldur á Íslandi var 37 ár í upphafi seinasta árs, sem þýðir að helmingur landsmanna var yngri og hinn helmingurinn eldri en miðgildið segir til um Meira
25. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 473 orð | 3 myndir

Nýtt kalt stríð á Eystrasalti

Sænsk stjórnvöld tilkynntu á föstudaginn að þau væru að rannsaka meint skemmdarverk á einum neðansjávarkapli í Eystrasalti, en það er að minnsta kosti tíunda atvikið á síðustu þremur árum, þar sem grunur leikur á um skemmdarverk eða fjölþátta aðgerðir af hálfu Rússa Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Ragnar Þór fékk um 10 milljóna eingreiðslu frá VR

Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins, fékk greidd biðlaun og ótekið orlof eftir að hann sagði af sér sem formaður VR í byrjun desember, en starfslokauppgjör hans nam um 10 milljónum króna samkvæmt heimildum Morgunblaðsins Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 371 orð

Rannsóknarnefnd skoði Ríkisútvarpið

Í ítarlegu erindi sem Eva Hauksdóttir, lögmaður Páls Steingrímssonar skipstjóra, hefur sent formanni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis er það mál rakið sem verið hefur til umfjöllunar á síðum Morgunblaðsins undanfarna daga Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Risaáfangi í höfn og meistaranám næst

Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík veitti 28 nýsveinum viðurkenningu, silfur- eða bronspening, fyrir framúrskarandi árangur á sveinsprófi á liðnu ári á 17. Nýsveinahátíð IMFR fyrir skömmu. Meistarafélög viðkomandi iðngreina tilnefna einstaklingana, en… Meira
25. febrúar 2025 | Fréttaskýringar | 584 orð | 2 myndir

Strandabyggð vill sameinast öðrum

Sveitarstjórn ákvað að kalla formlega eftir viðbrögðum við beiðni um óformlegar þreifingar um sameiningu Strandabyggðar við Reykhólahrepp og Dalabyggð, sem eru tvö af okkar helstu samstarfssveitarfélögum,“ segir Þorgeir Pálsson sveitarstjóri Strandabyggðar í samtali við Morgunblaðið Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Svipur er kominn á stóra byggingu

Uppsteypu er nú lokið og svipur kominn á tvær nýjar byggingar í hinum nýja miðbæ á Selfossi. Þetta eru hús á lóðunum Eyravegi 3-5, sem eru syðst og vestast á miðbæjarsvæðinu, og eru í stíl við aðrar byggingar þar Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Tilfinningaþrungin minningarstund

Tæplega sextíu manns söfnuðust saman á Kænugarðstorgi í gær. Þrjú ár voru síðan Rússland réðst inn í Úkraínu og markar dagurinn þrjú ár af sársauka, missi og seiglu fyrir Úkraínumenn. Iryna Hordiienko, verkefnafulltrúi í málefnum fólks á flótta hjá… Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

Vilja endurskoðun á innviðagjaldinu

Fulltrúar erlendra skipafélaga sem reka stóran hluta þeirra skemmtiferðaskipa sem koma til Íslands funduðu í gær með sveitarstjórnarmönnum af landsbyggðinni um innviðagjald sem tekið var upp um áramótin Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Vill rannsóknarnefnd vegna RÚV

Lögmaður Páls Steingrímssonar hefur sent stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis beiðni um að skipuð verði sérstök rannsóknarnefnd til þess að rannsaka þátt Ríkisútvarpsins í svokölluðu byrlunarmáli Meira
25. febrúar 2025 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Þriggja ára hryllingur

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sótti í gær leiðtogafund í Kænugarði í Úkraínu en þá voru nákvæmlega þrjú ár liðin frá því innrás Rússlands í landið hófst. Kristrún tók meðal annars þátt í minningarathöfn um úkraínska hermenn sem hafa fallið… Meira

Ritstjórnargreinar

25. febrúar 2025 | Staksteinar | 217 orð | 2 myndir

Fyrirsjáanleg fórn

Úkraína er í mikilli angist og hefur sú reynsla farið versnandi síðustu þrjú ár eða svo. Þó getur hún horft stolt um öxl, bæði hún öll og sá veraldarhluti sem vildi landinu vel. En flest þeirra landa töldu að Pútín myndi sigra, þótt mildingur sendi varnarliðinu vopn, seint og illa Meira
25. febrúar 2025 | Leiðarar | 707 orð

Þriggja ára hryllingur

Rússar hafa skilið eftir sig slóð blóðsúthellinga og eyðileggingar í Úkraínu Meira

Menning

25. febrúar 2025 | Menningarlíf | 56 orð | 5 myndir

Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín, Berlinale, lauk um helgina með verðlaunahátíð

Á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín er keppt um hina frægu Gull- og Silfurbirni. Aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullbjörninn, hlaut Norðmaðurinn Dag Johan Haugerud en hann tók nýverið við Kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs. Hann sótti Ísland heim í október og kom fram á Norrænum kvikmyndadögum í Bíó Paradís. Af því tilefni ræddi hann við Morgunblaðið og viðtal var birt 9. október. Meira
25. febrúar 2025 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Ákæra gegn vini Liams Payne felld niður

Áfrýjunardómstóll í Argentínu hefur fellt niður ákæru fyrir manndráp af gáleysi gagnvart þremur einstaklingum sem sakaðir voru um að hafa orðið valdir að dauða Liams Payne, söngvara hljómsveitarinnar One Direction Meira
25. febrúar 2025 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Conclave sigurvegari kvöldsins hjá SAG

Kvikmyndin Conclave stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins á verðlaunahátíð Sambands kvikmynda- og sjónvarpsleikara í Bandaríkjunum, Screen Actors Guild (SAG), um helgina, samkvæmt frétt AFP Meira
25. febrúar 2025 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Hvaða skál er þessi ofurskál?

Einhver umtalaðasti íþróttaviðburður heims er hin svokallaða „ofurskál“ í Bandaríkjunum, úrslitaleikurinn í ruðningi sem bandarískir kalla fótbolta. Skálin fór fram fyrr í mánuðinum og voru það Ernirnir frá Fíladelfíu, Philadephia… Meira
25. febrúar 2025 | Leiklist | 435 orð | 2 myndir

Snöggi bletturinn

Tjarnarbíó Kafteinn Frábær ★★★★· Eftir Alistair McDowall. Íslensk þýðing: Ævar Þór Benediktsson. Leikstjórn: Hilmir Jensson. Tónlist: Svavar Knútur. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Leikari: Ævar Þór Benediktsson. Frumsýnt í Tjarnarbíói miðvikudaginn 12. febrúar 2025. Meira
25. febrúar 2025 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

VÆB keppir fyrir Íslands hönd í Basel

Bræðurnir Matthías Davíð og Hálfdán Helgi Matthíassynir báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar 2025 sem fram fór um helgina. Þeir mynda saman hljómsveitina VÆB og kepptu með lagið „Róa“ Meira
25. febrúar 2025 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Ýrúarí í Sigurjónssafni í kvöld

Ýr Jóhannsdóttir, Ýrúarí, kynnir verk sín og listsköpun í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20. Viðburðurinn er hluti af svonefndum Prjónavetri í safninu, þar sem ljósi er „varpað á prjónahönnun og stöðu íslensks prjónaiðnaðar Meira

Umræðan

25. febrúar 2025 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Að þora, geta og vilja

Einn af leiðtogum samstarfsflokkanna í borgarstjórn segir að þeir hafi fundið lendingu í helstu mikilvægum málefnum borgarinnar. Hver trúir því? Meira
25. febrúar 2025 | Aðsent efni | 901 orð | 3 myndir

Hvað gerðist í Leigufélagi aldraðra?

Helstu viðskiptamenn Leigufélags aldraðra sátu einnig í stjórn félagsins. Meira
25. febrúar 2025 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Hvalveiðar eru slæmar fyrir vörumerkið Ísland

Endurupptaka hvalveiða mun óhjákvæmilega leiða til neikvæðrar umfjöllunar fyrir Ísland á alþjóðavettvangi. Meira
25. febrúar 2025 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Kyrrstaðan rofin í húsnæðismálum

Síðastliðinn föstudag var myndaður nýr meirihluti í Reykjavík. Helstu áherslumál meirihlutans eru þau sömu og áherslur nýrrar ríkisstjórnar; að rjúfa kyrrstöðu síðustu ára í uppbyggingu á húsnæði á viðráðanlegum kjörum Meira
25. febrúar 2025 | Aðsent efni | 1280 orð | 1 mynd

Nýlenduveldið Rússland

Raunar var það svo að t.d. á nítjándu öld voru Úkraínumenn ekki taldir vera þjóð í gögnum þáverandi stjórnvalda Rússlands heldur „þjóðflokkur“. Meira
25. febrúar 2025 | Aðsent efni | 1088 orð | 1 mynd

Ólögmæt framlög og réttmæti framboðs stjórnmálaflokks sem ekki er skráður

Sumir flokkar leiðréttu stöðu sína fljótt, en aðrir héldu áfram að njóta styrkja þrátt fyrir að hafa ekki uppfyllt skilyrðin sem sett voru í lögum. Meira

Minningargreinar

25. febrúar 2025 | Minningargrein á mbl.is | 1125 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóna Guðrún Gunnarsdóttir

Jóna Guðrún Gunnarsdóttir fæddist á Seltjarnarnesi þann 21. ágúst 1946. Hún lést á Sóltúni heilsusetri þann 5. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Magnús Gunnar Magnússon f. 11.1. 1920, d. 1.8. 1986 og Kristín Guðlaug Bárðardóttir f. 21.12. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2025 | Minningargreinar | 1898 orð | 1 mynd

Jóna Guðrún Gunnarsdóttir

Jóna Guðrún Gunnarsdóttir fæddist á Seltjarnarnesi 21. ágúst 1946. Hún lést á Sóltúni heilsusetri 5. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Magnús Gunnar Magnússon, f. 11.1. 1920, d. 1.8. 1986, og Kristín Guðlaug Bárðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2837 orð | 1 mynd

Óskar Guðjón Vigfús Guðnason

Óskar Guðjón Vigfús Guðnason fæddist 23. júní 1944. Hann lést 17. febrúar 2025. Útför Óskars fór fram 24. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2025 | Minningargreinar | 2060 orð | 1 mynd

Ragnhildur G. Guðmundsdóttir

Ragnhildur Guðrún Guðmundsdóttir fæddist 21. desember 1933. Hún lést 11. febrúar 2025. Útför Ragnhildar fór fram 24. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2025 | Minningargreinar | 662 orð | 1 mynd

Sigurður Bjarklind

Sigurður Bjarklind fæddist 7. desember 1947. Hann lést 10. febrúar 2025. Útför Sigurðar fór fram 24. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2025 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Trausti Bergmann Óskarsson

Trausti Bergmann Óskarsson fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1950. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 11. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Svava Júlíusdóttir, f. 21. desember 1927, d. 13. júní 1966 og Óskar Sigurðsson, f Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2025 | Minningargreinar | 875 orð | 1 mynd

Þórunn Baldursdóttir

Þórunn Baldursdóttir fæddist 9. september 1919 að Þúfnavöllum í Hörgárdal. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 11. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Baldur Guðmundsson, f. 15. janúar 1897, d. 8. apríl 1992, bóndi á Þúfnavöllum og síðar þingvörður á… Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. febrúar 2025 | Viðskiptafréttir | 279 orð | 1 mynd

Spilling á viðburðastöðum

Ingólfur Arnarson framkvæmdastjóri HljóðX, sem sérhæfir sig í uppsetningu tæknibúnaðar fyrir tónleika, ráðstefnur, vörusýningar o.fl., segir að spilling ríki hjá opinberum viðburðastöðum. Vinátta og frændhygli útiloki aðila eins og HljóðX frá… Meira

Fastir þættir

25. febrúar 2025 | Í dag | 45 orð

3961

Afrakstur: afurðir, það sem framleitt er; samheiti m.a. ávinningur og uppskera. „Hann lokaði augunum og naut afraksturs kosningabaráttunnar – ráðherraembættisins.“ „Afrakstur dýraríkisins á Afríku eru einkum húðir og… Meira
25. febrúar 2025 | Í dag | 251 orð

Af kisu og páskaeggjum

Hurð skall nærri hælum með páskaeggin þetta árið, ef marka má brag Jóns Jens Kristjánssonar: Sat ég um kveld með sinni þungu sigið var myrkur á holdrosamegin á heimsins gæru huga ég leiddi þá að duglausir kaupmenn hér draga lappir og daufheyra… Meira
25. febrúar 2025 | Í dag | 182 orð

Frumleg hindrun S-AV

Norður ♠ G5 ♥ K95 ♦ G972 ♣ K874 Vestur ♠ K9 ♥ DG8742 ♦ 6 ♣ ÁG32 Austur ♠ ÁD2 ♥ Á6 ♦ K54 ♣ D10965 Suður ♠ 1087643 ♥ 103 ♦ ÁD1083 ♣ – Suður spilar 4♠ doblaða Meira
25. febrúar 2025 | Dagbók | 44 orð | 1 mynd

Grænn dagur í minningu Jökuls Frosta

Árið 2021 varð Daníel Sæberg Hrólfsson fyrir þeirri sáru lífsreynslu að missa fjögurra ára gamlan son sinn, Jökul Frosta, af slysförum. Í Dagmálum dagsins ræðir hann opinskátt um fráfall sonar síns og styrktarviðburðinn Græna daginn sem hann stendur fyrir til minningar um Jökul Frosta. Meira
25. febrúar 2025 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Kvörtuðu undan kattarlegri hegðun

Kennslukona við Marsden State High School í Queensland í Ástralíu hefur vakið mikla athygli víða um heim en hún var sökuð um furðulega, kattarlega hegðun í kennslustundum. Var hún m.a. sögð hvæsa á nemendur, ganga á fjórum fótum og láta þá kalla sig „fröken Purr“ Meira
25. febrúar 2025 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Ósk Freygerðar Vífilsdóttir

40 ára Ósk er Reykvíkingur, ólst upp í Efstasundi og býr í Skipasundi. Hún er með BA-gráðu í hótelstjórnunar- og ferðamálafræði frá IHTTI í Neuchatel í Sviss og er fjármálafulltrúi hjá Berjaya-hótelum Meira
25. febrúar 2025 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Tumi Óskarson fæddist 14. ágúst 2024 kl. 00.34 á Landspítalanum…

Reykjavík Tumi Óskarson fæddist 14. ágúst 2024 kl. 00.34 á Landspítalanum við Hringbraut. Hann vó 3.100 g og var 49 cm langur. Móðir hans er Ósk Freygerðar Vífilsdóttir. Meira
25. febrúar 2025 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. c4 dxc4 3. Da4+ Rd7 4. Dxc4 Rgf6 5. g3 e6 6. Bg2 c5 7. 0-0 a6 8. a4 b5 9. Dc2 Bb7 10. d3 Be7 11. Rc3 Bc6 12. Rd2 Bxg2 13. Kxg2 0-0 14. Rf3 Db6 15. Db3 Hab8 16. Bf4 Hb7 17. axb5 axb5 18. e4 Dc6 19 Meira
25. febrúar 2025 | Í dag | 732 orð | 4 myndir

Var í gullaldarliði Keflavíkur

Magnús Trausti Torfason fæddist 25. febrúar 1945. „Ég var getinn í Keflavík (Gömlu búð), fæddur á Eyrarbakka (Norðurbæ) og alinn upp í Keflavík á Hafnargötunni. Þar ólst upp kraftmikill hópur. Mikið fjör Meira

Íþróttir

25. febrúar 2025 | Íþróttir | 915 orð | 2 myndir

Ég var í smá sjokki

„Ég var í smá sjokki,“ sagði hlaupakonan Eir Chang Hlésdóttir í samtali við Morgunblaðið um 21 árs gamalt Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss sem hún sló á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum innanhúss í Laugardalshöll á sunnudag Meira
25. febrúar 2025 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Farinn frá Ungverjalandi

Sóknarmaðurinn Þorleifur Úlfarsson hefur yfirgefið ungverska knattspyrnufélagið Debrecen. Þorleifur gekk í raðir félagsins frá Houston Dynamo í Bandaríkjunum í janúar í fyrra en lék aðeins þrjá leiki Meira
25. febrúar 2025 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Fyrir tæplega níu árum skrifaði Kristján Jónsson viðhorfsgrein um…

Fyrir tæplega níu árum skrifaði Kristján Jónsson viðhorfsgrein um körfuboltalandslið karla og framtíð þess á íþróttasíðu Morgunblaðsins. Árangur liðsins í undankeppni EM 2017 og frammistaða U20 ára landsliðsins voru að hans mati vísbending um nokkuð bjarta framtíð hjá A-landsliðinu Meira
25. febrúar 2025 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Haukur færir sig til Þýskalands

Haukur Þrastarson er á leiðinni til þýska handknattleiksfélagsins Rhein-Nekar Löwen í sumar. RT Handball segir frá en Haukur mun yfirgefa Dinamo Búkarest í Rúmeníu eftir aðeins eitt ár hjá félaginu. Haukur, sem er uppalinn hjá Selfossi, gekk ungur… Meira
25. febrúar 2025 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Knattspyrnudómarinn Marco Ortíz á yfir höfði sér allt að sex mánaða bann…

Knattspyrnudómarinn Marco Ortíz á yfir höfði sér allt að sex mánaða bann fyrir samskipti sín við Lionel Messi eftir leik Inter Miami og Kansas City í Meistarabikar Norður- og Mið-Ameríku síðastliðið fimmtudagskvöld Meira
25. febrúar 2025 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Mæta Frökkum í Þjóðadeildinni í Le Mans í kvöld

Ísland mætir Frakklandi í öðrum leik sínum í A-deild Þjóðadeildar kvenna í knattspyrnu í frönsku borginni Le Mans í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 20.10. Íslenska liðið kom til Le Mans frá Zürich í Sviss þar sem það gerði markalaust jafntefli í fyrsta leiknum á föstudaginn Meira
25. febrúar 2025 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Risasigur Valsmanna

Valur vann afar sannfærandi sigur á Grindavík, 6:0, í riðli 1 í deildabikar karla í knattspyrnu á Hlíðarenda í gærkvöld. Valur er í efsta sæti riðilsins með 10 stig, Þróttur úr Reykjavík í öðru með sex, ÍA í þriðja með fimm, Grindavík í fjórða með þrjú og Fjölnir í fimmta og neðsta sæti án stiga Meira
25. febrúar 2025 | Íþróttir | 686 orð | 1 mynd

Stefna á fyrsta sigurinn á EM

Ísland er sem fyrr fámennasta þjóðin sem hefur komist í lokakeppni Evrópumóts karla í körfuknattleik en eftir sigurinn glæsilega á Tyrkjum í Laugardalshöllinni í fyrrakvöld er íslenska liðið á leið þangað í þriðja skipti Meira
25. febrúar 2025 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Stórsigur Íslendingaliðsins

Bergischer vann mikilvægan útisigur á Dormagen, 35:26, í þýsku B-deild karla í handknattleik í gærkvöld. Eftir sigurinn er Bergischer, sem Arnór Þór Gunnarsson stýrir, í efsta sæti B-deildarinnar með 30 stig, þriggja stiga forystu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.