Greinar miðvikudaginn 5. mars 2025

Fréttir

5. mars 2025 | Fréttaskýringar | 782 orð | 3 myndir

„Við blasir því ekkert annað en þrot“

Flugfélagið WOW air var orðið ógjaldfært í síðasta lagi í nóvember 2018. Þetta staðfesta gögn innan úr félaginu sem Morgunblaðið hefur fengið aðgang að. Þar má meðal annars sjá Stefán Eystein Sigurðsson fjármálastjóra fyrirtækisins útskýra fyrir Páli Rúnari M Meira
5. mars 2025 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Bráðamóttakan verður stækkuð

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í ósk Landspítalans um að koma fyrir færanlegri einingu við bráðamóttökuna í Fossvogi. Samkvæmt greinargerð spítalans til skipulagsfulltrúa er húsnæði bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi í dag of lítið fyrir þá þjónustu sem þar er veitt Meira
5. mars 2025 | Erlendar fréttir | 719 orð | 1 mynd

Evrópa þarf að fylla í tómarúmið

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í gær að ríki Evrópu hygðust stíga upp til þess að veita Úkraínumönnum tafarlausa hernaðaraðstoð, en Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í fyrrakvöld að Bandaríkin hefðu gert hlé á herstuðningi sínum við Úkraínu Meira
5. mars 2025 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Eyða óvissu um Ísafjarðarflugið

Forystufólk Vestfirðinga mun á allra næstu dögum ræða við fulltrúa stjórnvalda og fleiri um þá stöðu sem upp er komin varðandi flug til Ísafjarðar. Icelandair tilkynnti fyrr í vikunni að félagið myndi í sumarlok á næsta ári hætta að fljúga til… Meira
5. mars 2025 | Innlendar fréttir | 874 orð | 6 myndir

Fréttirnar bakslag og fólk er reitt – Ákvörðunin kemur á sérstökum tíma – 20 flugvellir vestra verið teknir úr notku

„Ég hef ekki áhyggjur af því að áætlunarflug til Ísafjarðar leggist af. Stóra verkefnið núna er að eyða þeirri óvissu sem upp er komin og sem betur fer höfum við nokkurn tíma til stefnu,“ segir Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar Meira
5. mars 2025 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Fyllt á tankinn í öllum veðrum

Nokkuð rysjótt veður var í gær á höfuðborgarsvæðinu, þar sem stöku sólskinsstundir skiptust á við snjókomu og jafnvel haglél. Það er ekki alltaf spurt að veðrinu þegar fylla þarf á bensíntankinn, líkt og þessi ökumaður fékk að kynnast á Orkunni á… Meira
5. mars 2025 | Fréttaskýringar | 507 orð | 2 myndir

Gera tillögu um annan sjóvarnargarð utar

Byggingarfulltrúinn í Reykjavík segir sér ekki kunnugt um hvernig byggingarleyfi Fiskislóðar 31 var afgreitt og að óheimilt sé samkvæmt skipulagsreglugerð að byggja á þekktum flóðasvæðum við ár, vötn og sjó Meira
5. mars 2025 | Innlendar fréttir | 648 orð | 2 myndir

Hagræðingartillögur fyrir 71 milljarð

Starfshópur forsætisráðherra um hagræðingu í ríkisrekstri skilaði í gær tillögum sínum til ríkisstjórnarinnar á blaðamannafundi í stjórnarráðinu. Þar er að finna alls 60 tillögur um aukna hagræðingu, en sá hluti þeirra, sem metinn hefur verið til… Meira
5. mars 2025 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Hóflegar tillögur um hagræðingu

Tillögum um hagræðingu í ríkisrekstri, sem unnar voru upp úr ábendingum og tillögum almennings í samráðsgátt, var í gær skilað til ríkisstjórnarinnar, en um þær verður svo fjallað í ríkisstjórn og af viðkomandi ráðherrum Meira
5. mars 2025 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Kirkjutröppunum á Akureyri lokað á ný

Framkvæmdir við endurnýjun á palli fyrir neðan kirkjutröppurnar við Akureyrarkirkju hófust í byrjun vikunnar. Af þeim sökum hefur neðri hluta kirkjutrappanna verið lokað og verða þær lokaðar næstu daga Meira
5. mars 2025 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Lög sem segja sögur, opna rými og landslag og teikna myndir

Mikael Máni Ásmundsson gítarleikari kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans kl. 20 í kvöld, 5. mars, á Björtuloftum í Hörpu. Mikael flytur blöndu af nýjum og gömlum lögum eftir sig og nokkrar ábreiður að auki Meira
5. mars 2025 | Innlendar fréttir | 235 orð | 4 myndir

Með einvalalið

Gestir veittu því athygli að Dagur B. Eggertsson leitaði ráða hjá Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta Íslands, þegar haldið var upp á afmæli Japanskeisara 21. febrúar síðastliðinn. Af því tilefni var Dagur spurður um ráðgjafa og hvort… Meira
5. mars 2025 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Meistararnir sterkari undir lokin

Íslandsmeistarar FH eru með tveggja stiga forskot á toppi úrvalsdeildar karla í handbolta eftir sigur gegn nágrönnum sínum í Haukum í 19. umferð deildarinnar á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær. Leiknum lauk með þriggja marka sigri FH, 28:25, en Jóhannes … Meira
5. mars 2025 | Innlendar fréttir | 663 orð | 2 myndir

Ný heimsmynd kallar á endurmat

Dagur B. Eggertsson, alþingismaður og formaður Íslandsdeildar NATO-þingsins, segir breytingar í heimsmálum kalla á umræðu um kosti nánari samvinnu við Evrópu og Evrópusambandsaðildar á breiðari grunni Meira
5. mars 2025 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Samþykktu nýja kjarasamninginn

Nýr kjarasamningur Kennarasambands Íslands við ríki og sveitarfélög var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta í allsherjaratkvæðagreiðslu meðal félagsfólks aðildarfélaga KÍ. Atkvæðagreiðslu sem hófst sl Meira
5. mars 2025 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Segir aðgerðaáætlunina rýra í roðinu

„Aðgerðaáætlun nýs meirihluta Samfylkingar, Pírata, Sósíalistaflokks, Flokks fólksins og Vinstri-grænna er rýr í roðinu og gefur óljósa hugmynd um hvernig borginni verður stjórnað þá fjórtán mánuði sem eru til kosninga,“ sagði Kjartan… Meira
5. mars 2025 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Uppselt á Þokkabót 50 árum síðar

Hljómsveitin Þokkabót var áberandi í tónlistarlífi landsmanna og nutu þjóðlagaskotin lög hennar töluverðra vinsælda á áttunda áratugnum. Sveitin heldur upp á 50 ára afmælið með tónleikum undir yfirskriftinni „Lífið gengur sinn gang“ í Salnum 21 Meira
5. mars 2025 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Vafi á vernd kallar á herskyldu á ný

Systurflokkar Kristilegra demókrata í Þýskalandi (CDU/CSU), sem nýverið unnu kosningar til þings þar í landi, segjast vilja setja á fót herskyldu á ný. Óvissa í öryggis- og varnarmálum Evrópu vegna skoðana Bandaríkjaforseta kalli á öflugar varnir Meira
5. mars 2025 | Innlendar fréttir | 78 orð

Varnir munu kosta ríkið fjármuni

Dagur B. Egggertsson, alþingismaður og formaður Íslandsdeildar NATO-þingsins, segir auknar varnir munu koma fram í útgjöldum hins opinbera. „Mér finnst augljóst að ef við ætlum að hreyfa okkur hratt í þessu, og ég held að þess sé þörf, hvort… Meira
5. mars 2025 | Erlendar fréttir | 73 orð

Vopnakerfi og skotfæri sett í forgang

Ríkisstjórn Bretlands hefur ákveðið að sneiða hjá öllum óþarfa hindrunum og flýta eins og kostur er framleiðslu á skotfærum og vopnakerfum til hersins. Hið sama á einnig við um herskip til sjóhersins, öllu verður flýtt Meira
5. mars 2025 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

WOW air var í raun gjaldþrota löngu fyrr

Þótt WOW air hafi fallið með brauki og bramli í lok marsmánaðar 2019 var félagið í raun orðið ógjaldfært miklu fyrr. Þetta staðfesta gögn sem ekki hafa komið áður fram og varða samskipti stjórnenda fyrirtækisins mánuðina fyrir fallið Meira
5. mars 2025 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ætla ekki að veita Alvotech leyfi

Nýr meirihluti í borgarstjórn hyggst ekki veita lyfjafyrirtækinu Alvotech leyfi til þess að byggja leikskóla sem myndi þjóna starfsfólki fyrirtækisins. Kom þetta fram í máli Skúla Helgasonar borgarfulltrúa Samfylkingarinnar á fundi borgarstjórnar í gær Meira

Ritstjórnargreinar

5. mars 2025 | Staksteinar | 198 orð | 2 myndir

Forsætisráðherra skilar auðu

Guðrún Hafsteinsdóttir gerði það að sínu fyrsta verki á Alþingi eftir kjör sem formaður Sjálfstæðisflokksins á nýafstöðnum landsfundi að spyrja Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra út í kjarasamninga og þá hættu sem upp væri komin á vinnumarkaði Meira
5. mars 2025 | Leiðarar | 643 orð

Nú fór illa, móðir mín, …

Hverjum var um að kenna? Meira

Menning

5. mars 2025 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Ein og hálf lægð á dag í þráðbeinni

Vinnufélagi hér á blaðinu, Orri Páll Ormarsson, hefur haldið því fram í þessum dagskrárlið að ekki sé til æsilegra sjónvarpsefni en veðurfréttir á Íslandi. Hefur hann skrifað ófáa ljósvakapistlana um íslenska veðurfræðinga sem spreyta sig á því að… Meira
5. mars 2025 | Menningarlíf | 847 orð | 2 myndir

Landmælingar og misskilningur

Loftlínur, landmælingar og hversdagslegur misskilningur einkenna tvær sýningar sem standa nú yfir í Kling & Bang í Marshall-húsinu úti á Granda. Um er að ræða annars vegar sýningu Sólbjartar Veru Ómarsdóttur Misskilningur í skipulagsmálum og… Meira
5. mars 2025 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Strengjakvartett Hans veitir næringu

Kvartett Hans Jóhannssonar fiðlusmiðs mun í dag, miðvikudaginn 5. mars kl. 12.15, koma fram í syrpunni Tónlistarnæring í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. Hans er bæjarlistamaður Garðabæjar og hefur búið til strengjahljóðfæri í rúm 40 ár, bæði fyrir innlenda og erlenda hljóðfæraleikara Meira
5. mars 2025 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Sur la Touche og Brúðurin valdar

Verðlaun kennd við kvikmyndagerðarkonuna Sólveigu Anspach, sem lést árið 2015, verða veitt í áttunda sinn á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavik, RIFF, nú í haust á sérstöku stuttmyndakvöldi. Verðlaunin voru sett á fót árið 2015 til að heiðra… Meira
5. mars 2025 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Söngkonan Angie Stone látin, 63 ára

Bandaríska söngkonan Angie Stone lést í bílslysi um liðna helgi, 63 ára. Hún varð fyrst þekkt með hip-hip-þríeykinu Sequence en hóf síðar sólóferil þar sem hún sló í gegn með sálartónlist. Samkvæmt heimildum Variety var hún á heimleið eftir að hafa… Meira
5. mars 2025 | Menningarlíf | 638 orð | 1 mynd

Tilbúin að deila öllu óhrædd

„Ég hef verið að díla við ansi margt í gegnum tíðina, bæði alls konar furðulegar fóbíur, kvilla, kvíða, ofnæmisköst og bara nefndu það, ég hef lent í mjög undarlegum hlutum,“ segir Unnur Elísabet Gunnarsdóttir, leikkona, tónlistarkona og höfundur… Meira
5. mars 2025 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Þrjátíu listamenn sýna ólíka snaga

Samsýningin Snagar – Hooked var opnuð nýverið í Hakk Gallery, Óðinsgötu 1. Þar sýna 30 hönnuðir, listamenn, handverksfólk og arkitektar veggsnaga í sinni fjölbreyttustu mynd, efni og formi Meira

Umræðan

5. mars 2025 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

Djúpstæðra breytinga þörf á alþjóðavettvangi

Það getur engum dulist að breytt stefna Bandaríkjanna í málefnum NATO og öryggismálum Evrópu mun ganga hart að efnahag álfunnar. Meira
5. mars 2025 | Pistlar | 399 orð | 1 mynd

Hvenær lærum við af sögunni?

Það þarf ekki djúpköfun í mannkynssöguna til að skilja hvaða hryllilegu afleiðingar harðstjórn hefur á samfélög, mannréttindi og á heimsmyndina. Við höfum séð það gerast aftur og aftur að valdamiklir menn hafa, með réttum skilyrðum, á réttum… Meira
5. mars 2025 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Íslenskar allsherjarvarnir og herskylda

Ef Ísland myndi stofna eigin her er einn kosturinn í stöðunni að innleiða herskyldu sem næði til allra landsmanna. Meira
5. mars 2025 | Aðsent efni | 210 orð | 1 mynd

Óskum eftir jafnræði

Við sem veitum gisti- og veitingaþjónustu á landi óskum eftir því að njóta jafnræðis á við erlenda keppinauta sem liggja við hafnarkantinn. Meira
5. mars 2025 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Sparnaðartillögur Grindvíkinga

Grindvíkingum finnst nú kominn tími til að hefja endurgreiðslu á stuðningnum og lykillinn að því er að opna fyrir búsetu þeirra sem það kjósa. Meira
5. mars 2025 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Tryggir ESB-aðild lægri vexti?

Ekki er hægt að fullyrða að upptaka evru leiði sjálfkrafa til lægri vaxta, en hún gæti stuðlað að meiri stöðugleika og aðgangi að stærri markaði. Meira

Minningargreinar

5. mars 2025 | Minningargreinar | 1128 orð | 1 mynd

Auður Guðrún Ragnarsdóttir

Auður fæddist í sumarhúsi foreldra sinna við Álftavatn í Árnessýslu 28. júlí 1942. Hún lést 23. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Einar Ragnar Jónsson, „Ragnar í Smára“, f. 1904, d. 1984 og Björg Ellingsen, f Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2025 | Minningargreinar | 4334 orð | 1 mynd

Elín Pétursdóttir

Elín Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 12. mars 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Pétur Pétursson frá Miðdal í Kjós, f. 10.3. 1895, d. 14.7 Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2025 | Minningargreinar | 1735 orð | 1 mynd

Guðrún Andrésdóttir

Guðrún Andrésdóttir fæddist á Drangsnesi við Steingrímsfjörð 29. júní 1939. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala í Reykjavík 20. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Andrés Guðbjörn Magnússon, f. 8.9 Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2025 | Minningargreinar | 21 orð

Undirskrift vantaði

Við vinnslu Morgunblaðsins 3. mars vantaði undirskrift Jóns Jóhannssonar, Nonni bróðir, við minningargrein hans um Herjólf Guðjónsson. Hlutaðeigandi eru beðin velvirðingar. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2025 | Minningargreinar | 1368 orð | 1 mynd

Úlfar Sigurðsson

Úlfar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 2. janúar 1964. Hann lést á heimili sínu 11. febrúar 2025. Foreldrar hans eru Sigurður Bjarnason skipstjóri, f. 26. júlí 1944, d. 21. júní 1983, og Urður Ólafsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2025 | Minningargrein á mbl.is | 1222 orð | 1 mynd | ókeypis

Víðir Guðmundsson

Víðir Guðmundsson fæddist á Holtahólum 6. júní 1959. Hann lést á heimili sínu 16. febrúar 2025.Foreldrar hans voru Guðmundur Bjarnason, f. 9. júlí 1927, d. 6. nóvember 2001, og Sigríður Ólafsdóttir, f. 13. desember 1928, d. 23. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2025 | Minningargreinar | 858 orð | 1 mynd

Víðir Guðmundsson

Víðir Guðmundsson fæddist á Holtahólum 6. júní 1959. Hann lést á heimili sínu 16. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Guðmundur Bjarnason, f. 9. júlí 1927, d. 6. nóvember 2001, og Sigríður Ólafsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

5. mars 2025 | Í dag | 54 orð

3968

Árferði: tíðarfar (veðrátta) og hagsæld á tilteknu tímabili. „Í núverandi árferði er ljóst að kartöfluuppskeran verður rýr.“ En dugir ekki um hvaða ástand sem er Meira
5. mars 2025 | Í dag | 239 orð

Af forseta, umferð og gervigreind

Rímurnar lifa enn góðu lífi með þjóðinni. Komnar eru út Samtímarímur þar sem Sigurlín Hermannsdóttir, Sigrún Ásta Haraldsdóttir, Gunnar J. Straumland og Helgi Zimsen spreyta sig á rímnagaldrinum. Forsetakosningar 2024 eru yrkisefni Sigurlínar og… Meira
5. mars 2025 | Í dag | 852 orð | 3 myndir

„Ég mun alltaf elska útvarpið“

Lana Kolbrún Eddudóttir fæddist í Reykjavík 5. mars 1965 og ólst upp með annan fótinn í borginni en hinn hjá afa sínum og ömmu, Stefáni og Þórunni í Flögu í Skriðdal. „Ég var ofviti og alltaf á undan í skóla, en naut mín best innan um kýrnar… Meira
5. mars 2025 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Dragdrottning í heimsmetabókina

Marmalade, dragdrottning frá Cardiff í Wales, hefur tryggt sér sæti í Guinness-heimsmetabókinni með stórkostlegum kjól skreyttum 1.862 páskaliljum – fleiri blómum en nokkru sinni áður. Hún saumaði hverja einustu páskalilju í gulan dúk og þurfti að halda þeim rökum til að þær héldust ferskar Meira
5. mars 2025 | Í dag | 189 orð

Glaðvakandi V-Allir

Norður ♠ Á8643 ♥ K72 ♦ 984 ♣ Á10 Vestur ♠ 1095 ♥ DG985 ♦ Á3 ♣ D64 Austur ♠ DG7 ♥ 64 ♦ KG52 ♣ G983 Suður ♠ K2 ♥ Á103 ♦ D1076 ♣ K752 Suður spilar 3G Meira
5. mars 2025 | Dagbók | 23 orð | 1 mynd

Íslensk flugfélög greininni mikilvæg

Staða ferðaþjónustunnar var til umræðu í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Gestur Magdalenu Önnu Torfadóttur í þættinum var Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Meira
5. mars 2025 | Í dag | 217 orð | 1 mynd

Olga Lind Geirsdóttir

50 ára Olga ólst upp á Hvammstanga og er sauðfjárbóndi á Tjörn á Vatnsnesi. Þau hjónin gerðust bændur í Saurbæ, sem er næsti bær við Tjörn, árið 1999 og keyptu Tjörn fyrir nokkrum árum. Þau reka nú sauðfjárbú, með um 600 fjár, í Saurbæ og… Meira
5. mars 2025 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

1. f4 d5 2. Rf3 c5 3. g3 Rc6 4. Bg2 g6 5. d3 Rf6 6. 0-0 Bg7 7. Rc3 d4 8. Re4 Rxe4 9. dxe4 e5 10. f5 Dc7 11. a4 gxf5 12. e3 0-0 13. Rh4 fxe4 14. Bxe4 Re7 15. g4 Bd7 16. Df3 Bc6 17. Bxc6 Dxc6 18. e4 Had8 19 Meira

Íþróttir

5. mars 2025 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Dagur fyrstur Íslendinganna

Dagur Benediktsson náði bestum árangri Íslendinganna þriggja sem kepptu í tíu kílómetra göngu með hefðbundinni aðferð á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu í Þrándheimi í Noregi í gær. Dagur, sem keppir fyrir SFÍ, endaði í 53 Meira
5. mars 2025 | Íþróttir | 914 orð | 2 myndir

Gat ekki sagt annað en já

Birgir Steinn Jónsson, leikstjórnandi Aftureldingar í handknattleik, var í gær tilkynntur sem nýr leikmaður ríkjandi Svíþjóðarmeistara Sävehof. Skrifaði hann undir þriggja ára samning sem tekur gildi í sumar að yfirstandandi tímabili loknu Meira
5. mars 2025 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Hákon hetjan í Meistaradeildinni

Hákon Arnar Haraldsson reyndist hetja Lille þegar liðið heimsótti Borussia Dortmund í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í Dortmund í Þýskalandi í gær. Leiknum lauk með jafntefli, 1:1, en Hákon Arnar jafnaði metin fyrir Lille með laglegri afgreiðslu á 68 Meira
5. mars 2025 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Íslendingaliðin áfram í útsláttarkeppnina

Dagur Gautason skoraði fjögur mörk fyrir Montpellier þegar liðið hafði betur gegn Kriens í 1. riðli Evrópudeildarinnar í handbolta í Sviss í gær. Leiknum lauk með naumum sigri Montpellier, 32:31, en með sigrinum tryggði liðið sér efsta sæti… Meira
5. mars 2025 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Knattspyrnudómarinn Michael Oliver dæmir ekki í ensku úrvalsdeildinni í…

Knattspyrnudómarinn Michael Oliver dæmir ekki í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Oliver dæmdi leik Crystal Palace og Millwall í enska bikarnum á laugardaginn var og missti af stóru atviki þegar Liam Roberts í marki Millwall tæklaði… Meira
5. mars 2025 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Mikið tap hjá Íslendingaliðinu

Sænska knattspyrnufélagið Norrköping er í miklum fjárhagserfiðleikum eftir að félagið tapaði 43,8 milljónum sænskra króna á síðasta ári en það samsvarar tæplega 600 milljónum íslenskra króna. Var tapið mun meira en forráðamenn félagsins gerðu ráð… Meira
5. mars 2025 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Nýliðarnir skutust upp um þrjú sæti

Hamar/Þór gerði góða ferð í Garðabæinn og sigraði Stjörnuna, 78:72, í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í gær. Með sigrinum fór Hamar/Þór upp úr níunda sæti, upp fyrir Stjörnuna og Tindastól og upp í það sjötta Meira
5. mars 2025 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Samningi Danans rift

Samningi danska knattspyrnumannsins Janniks Pohls við þýska félagið Phönix Lübeck hefur verið rift eftir aðeins þrjá vikur í kjölfar þess að hann varð fyrir meiðslum. Pohl gekk til liðs við Phönix frá Fram fyrir mánuði og fyrir tæpri viku komust… Meira
5. mars 2025 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Sigvaldi í liði umferðarinnar

Hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson er í liði umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir glæsilega frammistöðu með Kolstad frá Noregi gegn þýska liðinu Magdeburg í B-riðli keppninnar síðasta fimmtudag Meira
5. mars 2025 | Íþróttir | 511 orð | 2 myndir

Viðsnúningur í nágrannaslag

Íslandsmeistarar FH eru með tveggja stiga forskot á toppi úrvalsdeildar karla í handbolta eftir sigur gegn nágrönnum sínum í Haukum í 19. umferð deildarinnar á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær. Leiknum lauk með þriggja marka sigri FH, 28:25, en Haukar… Meira

Viðskiptablað

5. mars 2025 | Viðskiptablað | 783 orð | 1 mynd

Erfitt að keppa við ríkisstyrkt fyrirtæki

Mikill viðsnúningur var í rekstri Iceland Seafood International á síðasta ári. Ægir Páll Friðbertsson, forstjóri Iceland Seafood, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að það hafi verið ánægjulegt að sjá þessa þróun á rekstrinum og styrkleika… Meira
5. mars 2025 | Viðskiptablað | 870 orð | 3 myndir

Frelsið til að njóta hversdagsins

Mikið er gaman að sjá hvað úrvalið á íslenskum vínmarkaði hefur skánað á undanförnum árum. Einokun og fákeppni hafa hörfað agnarögn svo að andrými hefur skapast fyrir fjölmörg ný fyrirtæki til að spreyta sig á innflutningi á skemmtilegum vínum Meira
5. mars 2025 | Viðskiptablað | 615 orð | 1 mynd

Fyrir hvern er fyrirkomulag innkaupamála á Íslandi?

”  Í norrænum ríkjum er innkaupaþjónusta nær undantekningarlaust veitt á frjálsum markaði. Meira
5. mars 2025 | Viðskiptablað | 315 orð | 1 mynd

Gagnasöfnun eykur skautun þjóðfélagsins

Jón von Tetzchner, eigandi Vivaldi-vafrans, segir að gagnasöfnun tæknirisanna, Google, Meta o.s.frv., sé hættuleg. Áhrifin séu þjóðfélagsleg og birtist í svokallaðri skautun (e. polarization). „Fólk hættir að geta talað saman Meira
5. mars 2025 | Viðskiptablað | 350 orð | 1 mynd

Íslensk flugfélög greininni sérlega mikilvæg

Staða ferðaþjónustunnar var til umræðu í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Gestur þáttarins var Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Í þættinum var rætt um ganginn í atvinnugreininni, skattspor greinarinnar, stöðu… Meira
5. mars 2025 | Viðskiptablað | 359 orð | 1 mynd

Kerfislega mikilvægt og selt fyrir 3,3 ma.kr.

Tilkynnt var í janúar að Framtakssjóðurinn SÍA IV, sem er í rekstri sjóðastýringarfyrirtækisins Stefnis, hafi keypt meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. (ISNIC) nú í janúar. Endanleg viðskipti eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins og er beðið niðurstöðu þess Meira
5. mars 2025 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Mæla með að selja hlutabréf í Heimum

Greiningar og ráðgjafarfyrirtækið IFS (Reitun) mælir með að selja í fasteignafélaginu Heimum. IFS metur virðismatsgengi félagsins um 36,8 krónur á hlut og því sé mælt með að fjárfestar minnki hluti sína í félaginu Meira
5. mars 2025 | Viðskiptablað | 556 orð | 1 mynd

Réttur til að falla frá samningi í sumum neytendakaupum

” Ef vara er keypt á staðnum í verslun þá ber seljandanum engin skylda til að taka við vörunni aftur og leyfa skil á henni en ef hún er keypt á netinu eða í annarri fjarsölu þá ber seljandanum að taka við henni og endurgreiða hana innan 14 daga. Meira
5. mars 2025 | Viðskiptablað | 798 orð | 1 mynd

Ríkið á ekki að vera í samkeppnisrekstri

Guðrún Ragna Garðarsdóttir var ekki nema 32 ára þegar hún tók við forstjórastólnum hjá Atlantsolíu árið 2008. Hún segir, eins og margir aðrir stjórnendur í atvinnulífinu, að hátt vaxtastig og óvissa í alþjóðamálum séu helstu áskoranir sem við stöndum frammi fyrir nú á dögum Meira
5. mars 2025 | Viðskiptablað | 1374 orð | 1 mynd

Síminn þurfi bæði innri og ytri vöxt

Síminn hefur nýverið markað sér nýja stefnu sem kjarnast um að viðhalda traustum og heilbrigðum grunnrekstri á sama tíma og unnið er að vexti og þróun félagsins. Ljóst er að til þess að ná þeim vexti sem stefnt er að mun bæði þurfa innri og ytri vöxt Meira
5. mars 2025 | Viðskiptablað | 1248 orð | 1 mynd

Vinstrið getur sjálfu sér um kennt

Ég er svo afskaplega lánsamur að fá að lifa lífinu á stöðugu flandri um heiminn, með hund og kött í eftirdragi. Það kallar á heilmikið umstang að eiga svona veraldarvön gæludýr en hefur líka veitt mér dýrmæta innsýn í stjórnsýslu og regluverk þjóða: … Meira
5. mars 2025 | Viðskiptablað | 2734 orð | 1 mynd

Það er komið ákveðið ójafnvægi á hlutina

Þetta er farið að minna á kvikmyndina The Matrix og er of langt gengið. Að mínu mati á tölvutækni að hjálpa okkur en ekki að koma í staðinn fyrir aðra hluti. Meira
5. mars 2025 | Viðskiptablað | 376 orð | 1 mynd

Þóknanir þykja stangast á við lög

Ólafur Páll Gunnarsson, framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins og stjórnarmaður Landssamtaka lífeyrissjóða, vakti athygli á háum þóknunum erlendra lífeyristrygginga í aðsendri grein sem birtist í ViðskiptaMogganum á dögunum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.