Greinar laugardaginn 8. mars 2025

Fréttir

8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

17 styrkir til félags- og velferðarmála

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, veitti styrki í vikunni til félagasamtaka sem starfa á málefnasviði félags- og velferðarmála, alls um 180 milljónir kr. Veittir voru 17 styrkir til reksturs og fjölbreyttra verkefna sem varða m.a Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 247 orð

40% með einkenni kulnunar

Ríflega 40% háskólakennara mælast með mikil eða mjög mikil einkenni kulnunar og eru þ.a.l. í hættu á kulnunarröskun samkvæmt nýrri rannsókn sem byggð er á könnun meðal háskólafólks. Önnur könnun frá árinu 2022 benti í sömu átt Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 895 orð | 4 myndir

„Eins og að vakna upp í allt öðru lífi“

„Ég fékk covid í febrúar 2022 og varð ekkert rosalega veikur, en var lengi veikur,“ segir Gunnar Helgi Guðjónsson, sem hefur glímt við langvarandi covid í þrjú ár. „Svo hélt ég bara áfram að vera með hita, en píndi mig áfram, mætti … Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

„Það er nokkuð vandasöm vinna“

„Það er mjög sérstakt að það séu 30 milljarðar inni á sjóði stofnunar sem ber ábyrgð á skuldbindingum upp á marga tugi milljarða og að þetta fé hafi ekki verið nýtt til þess að greiða niður óhagstæð lán og taka lán á betri kjörum fyrir það sem … Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Allra veðra von í miðbæ Reykjavíkur

Talsvert snjóaði um tíma í höfuðborginni í gær en á milli skein sólin og bræddi mestu fönnina. Vegfarendur létu ekki veðrið á sig fá og voru sumir við öllu búnir eins og má sjá á mynd þessari þegar regnhlíf var notuð til að verjast snjókomunni Meira
8. mars 2025 | Fréttaskýringar | 563 orð | 3 myndir

Allt að 550 íbúðir verði á lóð BL

Bifreiðaumboðið BL ehf. hefur sent fyrirspurn til Reykjavíkurborgar um breytingu á notkun lóðar fyrirtækisins nr. 2 við Sævarhöfða úr viðskipta- og þjónustulóð í íbúðarlóð, samkvæmt tillögu Arkís arkitekta Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Áhöfninni á Vigra var sagt upp

Áhöfninni á Vigra RE 71 hefur verið sagt upp störfum, en skipið er í eigu sjávarútvegsfyrirtækisins Brims hf. Alls var 52 sjómönnum sagt upp, en þeir munu fá forgang í laus skiprúm á öðrum fiskiskipum fyrirtækisins Meira
8. mars 2025 | Erlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Ákall um að loftárásum verði hætt

Forseti Úkraínu ítrekaði í gær ákall um að samið yrði um hlé á loftárásum á mikilvæga innviði í Úkraínu eftir að Rússar gerðu umfangsmikla flugskeyta- og drónaárás á orkuinnviði í Úkraínu í gærmorgun Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ánægð með skrefið til Þýskalands

„Tilfinningin er frábær. Ég er mjög ánægð með þetta næsta skref hjá mér,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið. Hún skrifaði á fimmtudag undir tveggja ára samning við þýska félagið… Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

„Full ástæða til rannsóknar“

Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi yfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segist sannfærður um að rétt hafi verið að rannsaka sakborningana Sindra Snæ Birgisson og Ísidór Nathansson á grundvelli hryðjuverkaákvæðis Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Brauð með engu fyrir endurnar

Fuglarnir á Reykjavíkurtjörn eru vel fóðraðir árið um kring, þó reyndar geti verið hart í ári í mestu kuldatíðinni. Starfsmenn Reykjavíkur eru duglegir að mæta með afganga frá velviljuðum fyrirtækjum og veitingastöðum Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 69 orð

Dagsetningabrengl

Í grein um minnisblöð Loga Einarssonar menningarráðherra í blaðinu í gær brenglaðist dagsetning minnisblaðs um breytta afstöðu hans til stuðnings við einkarekna fjölmiðla. Þar átti að standa: „Undir lok janúar kallar ráðherra eftir öðru… Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 1415 orð | 2 myndir

Drekkt í vinnu og í hættu á kulnun

Háskólakennarar upplifa mikið álag í störfum sínum, sem hefur aukist til mikilla muna á undanförnum árum. Nýjar rannsóknir leiða í ljós að hætta á kulnun er orðin verulegt vandamál í háskólasamfélaginu Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fundað um spilakassarekstur HÍ

Samtök áhugafólks um spilafíkn standa fyrir hádegisfundi á mánudag í samstarfi við hóp kennara og nemenda í Háskóla Íslands sem vilja að skólinn hætti rekstri spilakassa. Sem kunnugt er hefur Háskólinn frá árinu 1993 fjármagnað nýjar byggingar sínar og viðhald á þeim með rekstri spilakassa Meira
8. mars 2025 | Erlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Gare du Nord lokað vegna gamallar sprengju

Sprengja frá tímum síðari heimsstyrjaldar í nágrenni Gare du Nord-lestarstöðvarinnar í París setti ferðaáform þúsunda í uppnám í gær. Öllum lestarferðum til og frá lestarstöðinni var aflýst, þar á meðal ferðum Eurostar milli Lundúna og Parísar Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Geir Lysne stýrir Stórsveitinni

Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Silfurbergi Hörpu annað kvöld, sunnudaginn 9. mars, kl. 20. Stjórnandi, útsetjari og höfundur hluta tónlistarinnar er Norðmaðurinn Geir Lysne. Í tilkynningu segir að hann sé „afar spennandi tónskáld og einn af … Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af lyfjanotkun í eldi

Fisksjúkdómanefnd veitti þrettán sinnum á síðasta ári heimild til lyfjameðferðar á tólf eldissvæðum gegn fiski- og laxalús. „Hafrannsóknastofnun hefur bent á í umsögnum til Fisksjúkdómanefndar og Matvælastofnunar að stofnunin lýsi yfir… Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Hafnarskúrinn tvöfaldaður

Grundarfjarðarbær hlaut nýverið veglegan styrk frá Evrópusambandinu, ESB, vegna verkefnisins Life Icewater. Um er að ræða samstarfsverkefni Umhverfisstofnunar og 22 annarra stofnana og sveitarfélaga Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Hættu rannsókninni á föðurnum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu felldi niður rannsókn á þeim anga hryðjuverkamálsins er snýr að Guðjóni Valdimarssyni, föður Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 754 orð | 2 myndir

Japanir bjóða Íslendinga velkomna

Keizo Takewaka, nýr sendiherra Japans á Íslandi, segir heimsókn Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, til Japans í maí verða mikilvægan áfanga í samskiptum ríkjanna. Jafnframt gefist þá gott tækifæri til að kynna Ísland fyrir Japönum sem séu áhugasamir um land og þjóð Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Laun formanns nær þrefaldast

Laun Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra vegna formennsku hennar í Sambandi íslenskra sveitarfélaga hafa hátt í þrefaldast frá árinu 2023. Í upphafi árs voru stjórnarlaun formanns sambandsins 762.921 króna á mánuði, en þau voru 285.087 krónur í upphafi árs 2023 Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Loðnuskuldin við Noreg gerð upp

Ekkert verður af því að þeim aflaheimildum í loðnu sem komu í hlut Norðmanna þegar aflamark ársins var ákveðið, verði úthlutað til íslenskra útgerða. Um er að ræða 479 tonn. Þess í stað líta stjórnvöld svo á að skuld Íslendinga við Norðmenn sem… Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Lómagnúpur flýgur til Dublin í dag

Önnur vélin af gerðinni Airbus A321LR hefur nú verið tekin inn í flota Icelandair. Sú kom til landsins um síðustu helgi og fer fyrstu áætlunarferðina í dag, laugardag. Þá er stefnan sett á Dublin á Írlandi Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Lúðrar til Blush og Sorpu

Gerður Arinbjarnardóttir, jafnan kennd við Blush, tók við tvennum verðlaunum á íslensku auglýsingaverðlaununum Lúðrinum í gær. Verðlaunin voru veitt samstarfi Blush og Sorpu í flokkunum hljóðauglýsingar og umhverfisauglýsingar Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 89 orð

Með kíló af kókaíni í nærklæðunum

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt konu í tólf mánaða fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum gaf út ákæru á hendur konunni, Jessicu Sandoval Perez, fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot með því að hafa laugardaginn 14 Meira
8. mars 2025 | Fréttaskýringar | 1558 orð | 3 myndir

Mæla gegn lúsalyfjanotkun í eldi

Á síðasta ári veitti fisksjúkdómanefnd heimild til 13 lyfjameðhöndlana gegn fiskilús fyrir lax á 12 eldissvæðum í fimm fjörðum og tveggja meðhöndlana gegn fiskilús á regnbogasilungi á tveimur eldissvæðum í tveimur fjörðum Meira
8. mars 2025 | Fréttaskýringar | 665 orð | 3 myndir

Niðurgreiðsla rafbíla versta loftslagsaðgerðin

Niðurgreiðsla rafmagnsbíla er ekki bara óskilvirk leið til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, heldur sú versta,“ segir Sigríður Á. Andersen alþingismaður Miðflokksins í samtali við Morgunblaðið, en fyrr í vikunni kom til orðaskipta á… Meira
8. mars 2025 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Nærri 1,2 milljónir hafa snúið heim

Nærri 300 þúsund flóttamenn hafa snúið til Sýrlands frá öðrum löndum eftir að Bashar al-Assad, fyrrverandi forseta landsins, var steypt af stóli í desember sl. að sögn Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 139 orð

Réttindamál covid sjúklinga í lamasessi

„Ég hef í gegnum þetta ferli kynnst ungu fólki með langvarandi covid sem var mjög virkt í sínu lífi, uppi á fjöllum, hjólandi eða í ræktinni, sem er núna eins og það sé á síðasta æviskeiðinu og eru sum með göngugrind eða í hjólastól,“ segir Gunnar… Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Ríkið dragi til baka kröfur sínar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins hefur lagt fram frumvarp í annað sinn um breytingar á heimildum óbyggðanefndar um að taka ekki landsvæði utan strandlengju meginlandsins til meðferðar Meira
8. mars 2025 | Fréttaskýringar | 1285 orð | 2 myndir

Samgöngustofa svaf á verðinum

Rekstrarvandi WOW air tók að teiknast upp þegar uppgjör ársins 2017 lá fyrir. Tapið reyndist 2,4 milljarðar króna. Enn syrti í álinn á fyrstu mánuðum ársins 2018 og kvisast tók út að hökt væri á rekstrinum Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 655 orð | 4 myndir

Segja Dag ekki fara með rétt mál

Þorgeir Pálsson fyrrverandi flugmálastjóri segir Dag B. Eggertsson þingmann Samfylkingarinnar ekki fara með rétt mál í umræðum um Reykjavíkurflugvöll. Nánar tiltekið varðandi skýrslu um öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar sem kynnt var í september 2017 Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 389 orð | 7 myndir

Sex nýsköpunarverkefni halda áfram

Drift EA á Akureyri, ný miðstöð frumkvöðla og nýsköpunar, hefur valið sex nýsköpunarverkefni áfram til að fá sérstaka og heildstæða aðstoð og ráðgjöf næstu 12 mánuðina. Alls fengu 14 verkefni inngöngu fyrr í vetur í svonefndan nýsköpunarhraðal er nefnist Slipptakan Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Skattadagur Lögréttu í HR á morgun

Lögrétta, félag laganema við Háskólann í Reykjavík, heldur sinn árlega skattadag á morgun, sunnudag, þar sem framteljendur geta komið í HR og fengið aðstoð við skattframtölin, sér að kostnaðarlausu. Nemendur sem lokið hafa 3 Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Stofna fyrirtæki á Nýfundnalandi

Landsvirkjun Power í samstarfi við Growler Energy áformar að stofna félagið Vinland Power, um verkefnaþróun á sviði endurnýjanlegra orkugjafa. Fyrirtækið mun hafa aðsetur í kanadíska fylkinu Nýfundnalandi og Labrador Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir

Svefnlyf skammvinn og þeim fylgir áhætta

Anna Birna Almarsdóttir, prófessor við Kaupmannahafnarháskóla, er verkefnisstjóri átaksverkefnisins „Vitundarvakning og valdefling eldra fólks um notkun svefnlyfja“ sem Alma D. Möller heilbrigðisráðherra setur opinberlega af stað á mánudag Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Tollastríð bítur lítið á þorskinn

Það kann að vera lítil ástæða til að óttast innflutningstolla á íslenskar sjávarafurðir til Bandaríkjanna, að minnsta kosti í tilfelli þorsksins þar sem hann er orðinn dýr hágæðavara og er víða að finna kaupendur sem tilbúnir eru að greiða hátt verð Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 82 orð

Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun

Landsréttur hefur dæmt karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun sem átti sér stað árið 2019. Maðurinn hafði verið sýknaður í héraði. Fram kemur í dómi Landsréttar að 21 mánuður dómsins sé bundinn skilorði Meira
8. mars 2025 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Tvær atvinnuvegasýningar í haust

Sýningarfyrirtækið Ritsýn efnir til tveggja atvinnuvegasýninga í Laugardalshöll í haust. Annars vegar er það sýningin Sjávarútvegur/Iceland Fishing Expo 2025 sem er haldin 10. til 12. september og hins vegar Iðnaðarsýningin 2025 er stendur frá 9 Meira

Ritstjórnargreinar

8. mars 2025 | Leiðarar | 717 orð

Frjálsir fjölmiðlar

Fjölmiðlastyrkir í höndum stjórnvalda geta veikt miðlana fremur en styrkt Meira
8. mars 2025 | Reykjavíkurbréf | 1712 orð | 1 mynd

Sé skemmdarverk ekki stöðvað fer illa

Samkvæmt reglum Demókrataflokksins, sem Biden hafði aldrei heyrt um, voru aðeins tvær persónur sem gætu fengið yfirráð yfir þrútnum sjóðum flokksins, og miklum mun öflugri en það sem Repúblikanar höfðu náð að raka saman. Þótt Biden myndi vel að hann hefði vaknað töluvert áður en kappræðunni lauk bætti Obama þessum reglum við, sem Biden hafði aldrei heyrt um. Meira
8. mars 2025 | Staksteinar | 193 orð | 2 myndir

Snöggar að setja ofan í við Dag

Hrafnar Viðskiptablaðsins taka eftir ýmsu og ráku augun í það á dögunum að Dagur B. Eggertsson, „sérstakur stuðningsfulltrúi Samfylkingarinnar á Alþingi, er að reyna að gera sig gildandi í umræðum um alþjóðamál eftir að hann var kjörinn… Meira

Menning

8. mars 2025 | Tónlist | 530 orð | 3 myndir

„Ég sé svo vel í gegn …“

Egill er í stuði eins og áður segir. Söngurinn er sterkur, blíður, fallegur, kerskinn og allt þar á milli. Meira
8. mars 2025 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Anna Júlía opnar sýninguna ECHO LIMA

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir opnar sýningu sína ECHO LIMA í BERG Contemporary í dag, laugardaginn 8. mars, klukkan 16 en sýningin stendur til og með 26. apríl. Segir í tilkynningu að heiti sýningarinnar sé merkið „EL“ úr kerfinu sem standi fyrir… Meira
8. mars 2025 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Einar Falur opnar sýningu sína í dag

Samtal við Sigfús Í fótspor Sigfúsar Eymundssonar er yfirskrift á sýningu Einars Fals Ingólfssonar sem verður opnuð í dag, laugardaginn 8. mars, klukkan 14 í Þjóðminjasafninu Meira
8. mars 2025 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Friðarvaka í Fríkirkjunni fer fram í dag

Leikhúslistakonur senda út ákall um frið með ljóðalestri og tónlist á viðburði sem ber yfirskriftina Friðarvaka í Fríkirkjunni, milli kl. 16 og 21 í dag, laugardaginn 8. mars, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Meira
8. mars 2025 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd

Heiðra alþjóðlegan baráttudag kvenna

Listasafn Reykjavíkur stendur fyrir sérstakri dagskrá í tengslum við alþjóðlegan baráttudag kvenna í dag, laugardaginn 8. mars. Af því tilefni verður til að mynda sýningin List er okkar eina von! opnuð í Hafnarhúsi klukkan 15 Meira
8. mars 2025 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Hnignandi heimur milljónamæringa

Dramatíska gamanserían White Lotus hefur með fyrri þáttaröðum veitt áhorfendum innsýn í ljótari hlið peninga og forréttinda, en með nýjustu þáttaröðinni er áhorfendunum ögrað meira en áður. Þáttaröðin er ekki komin út í heild sinni en útgefnir… Meira
8. mars 2025 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Magnús Helgason sýnir í Listvali

Sýningin Geislapinnar Magnúsar 2025 með verkum eftir Magnús Helgason var opnuð í Listvali í gær. Titill sýningarinnar Geislapinnar Magnúsar 2025 er sagður vísa í þá orku sem birtist í verkunum Meira
8. mars 2025 | Kvikmyndir | 838 orð | 2 myndir

Minna er meira

Sambíóin A Real Pain ★★★★· Leikstjórn og handrit: Jesse Eisenberg. Aðalleikarar: Jesse Eisenberg, Kieran Culkin, Will Sharpe, Jennifer Grey, Kurt Egyiawan, Liza Sadovy og Daniel Oreskes. Bandaríkin og Pólland, 2024. 90 mín. Meira
8. mars 2025 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Sextíu kílóin koma út í Bandaríkjunum

Þýðingarrétturinn á margverðlaunuðum þríleik Hallgríms Helgasonar, Sextíu kíló af sólskini, Sextíu kíló af kjaftshöggum og Sextíu kíló af sunnudögum, var á dögunum seldur á einu bretti til Bandaríkjanna Meira
8. mars 2025 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Síðustu tónleikar starfsársins

Síðustu tónleikar Kammermúsíkklúbbsins á starfsárinu 2024-2025 fara fram á morgun, sunnudaginn 9. mars, í Norðurljósum Hörpu og hefjast kl. 16. Þá leikur Strokkvartettinn Siggi verk eftir Beethoven og Sjostakovítsj auk nýrra verka eftir Úlfar Inga Haraldsson og Unu Sveinbjarnardóttur Meira
8. mars 2025 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Sýningin Í lát opin í dag og á morgun

Sýningin Í lát, með verkum Kristínar Elvu Rögnvaldsdóttur, stendur nú yfir í Mjólkurbúðinni á Akureyri. Segir í tilkynningu að sýningin verði opin í dag og á morgun, þann 8 Meira
8. mars 2025 | Menningarlíf | 813 orð | 6 myndir

Tímalaus klassík Lynch á tjaldinu

Sambíóin í Kringlunni ætla að bjóða upp á sérstakan kvikmyndaviðburð 10.-31. mars þar sem bandaríska kvikmyndaleikstjórans Davids Lynch verður minnst en hann lést í janúar, 78 ára að aldri. Þá verða fjórar af hans eftirminnilegustu myndum sýndar,… Meira
8. mars 2025 | Menningarlíf | 833 orð | 2 myndir

Viðurkenning sem skiptir máli

Birgitta Björg Guðmarsdóttir, Ingunn Ásdísardóttir og Rán Flygenring hlutu Fjöruverðlaunin 2025, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára á Íslandi, sem voru afhent í 19. sinn í Höfða á fimmtudag. Birgitta Björg fékk verðlaun í flokki fagurbókmennta fyrir… Meira

Umræðan

8. mars 2025 | Pistlar | 848 orð

Á tíma alvörunnar

Íslensk stjórnvöld verða að gæta sín á því að falla ekki í sömu gryfjuna í þessu efni og þau gerðu í útlendingamálunum: að telja sér trú um að eitthvað annað eigi við um Ísland. Meira
8. mars 2025 | Pistlar | 467 orð | 2 myndir

Dótarímur

Komið hingað blessuð börn/burt með skjá og síma,“ segir Þórarinn Eldjárn í upphafsorðum Dótarímna. Brýnasta mál nútímans er einmitt að eiga stund með börnunum. Í þetta sinn nýtir Þórarinn sér rímnaformið og þá um leið mansönginn þar sem… Meira
8. mars 2025 | Pistlar | 575 orð | 4 myndir

Fjölnir Íslandsmeistari skákfélaga annað árið í röð

Skákdeild Fjölnis vann sannkallaðan yfirburðasigur á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í Rimaskóla um síðustu helgi. Eins og verið hefur síðustu keppnistímabil tefldu sex efstu lið í efstu deildar tvöfalda umferð en eftir fyrri hluta keppninnar var… Meira
8. mars 2025 | Aðsent efni | 726 orð | 2 myndir

Frá framtíðarvitund til aðgerða – stjórnsýsla handan morgundagsins

Kjarni langtímastefnu er að viðurkenna getu okkar til að móta framtíðina með tilliti til þarfa framtíðarkynslóða. Meira
8. mars 2025 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Landlæknir verður ráðherra

Landlæknisembættið var enda holdgervingur gamaldags hugsunar og fordóma í garð einkaframtaksins í stjórnartíð Ölmu Möller þar. Meira
8. mars 2025 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Plast úti um allt

Framleiðendur kenna neytendum um plastvandann. Meira
8. mars 2025 | Aðsent efni | 566 orð | 5 myndir

Skóli án aðgreiningar – hvers vegna?

Skóli án aðgreiningar er ekki fjarlæg hugmynd sem ómögulegt er að hrinda í framkvæmd. Víða er markvisst unnið að innleiðingu inngildandi starfshátta. Meira
8. mars 2025 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Stormur í lífi fólks

Stundum geisar stormur í lífi fólks. Það upplifa flestir á einhverjum tímapunkti, oft á þeim árum þar sem við erum að reyna að finna út úr því hver við erum, hvaða leið við viljum fara og hvað við viljum standa fyrir í lífinu Meira
8. mars 2025 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Styrkleiki og sérstaða Íslands í utanríkismálum

Það er ekki ráðlegt að opna á deilur um aðild að Evrópusambandinu og færa þar með allan fókus utanríkisstefnu landsins yfir í það verkefni. Meira
8. mars 2025 | Aðsent efni | 307 orð

Tollheimta og sjórán

Fyrir rás viðburðanna lentu Íslendingar undir stjórn Danakonungs árið 1380, þegar Danakonungur, Ólafur Hákonarson, þá tíu ára, var kjörinn konungur Noregs. Móðir Ólafs, Margrét, dóttir Valdimars Danakonungs, var ríkisstjóri Meira
8. mars 2025 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Við höldum áfram

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Ísland trónir í efsta sæti á alþjóðavettvangi yfir mesta kynjajafnréttið og hefur gert um árabil. Meira

Minningargreinar

8. mars 2025 | Minningargreinar | 1548 orð | 1 mynd

Ari Hermann Einarsson

Ari Hermann Einarsson fæddist 22. apríl 1938. Hann lést 22. febrúar 2025. Útför fór fram 7. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2025 | Minningargreinar | 251 orð | 1 mynd

Einar G. Norðfjörð

Einar Guðberg Norðfjörð fæddist 10. júní 1943. Hann lést 21. janúar 2025. Útför Einars fór fram 4. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2025 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Guðrún Guðlaugsdóttir

Guðrún Guðlaugsdóttir fæddist 7. október 1926. Hún lést 11. febrúar 2025. Útför fór fram 7. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2025 | Minningargreinar | 1264 orð | 1 mynd

Hilmar Fjeldsted Lúthersson

Hilmar Fjeldsted Lúthersson fæddist 26. ágúst 1938. Hann lést 20. febrúar 2025. Útför hans fór fram 7. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2025 | Minningargreinar | 713 orð | 1 mynd

Kristján Jóhann Jónsson

Kristján Jóhann Jónsson fæddist 8. mars 1933 í Aðalstræti 17 á Vatneyri í Patreksfirði. Hann lést á líknardeild Landspítalans 22. nóvember 2024. Foreldrar hans voru Ingibjörg Rannveig Guðmundsdóttir húsmóðir og Jón Ingibjörn Jónsson, trésmiður og verkstjóri Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2025 | Minningargreinar | 698 orð | 1 mynd

Magnea Halldórsdóttir

Magnea Halldórsdóttir fæddist 3. ágúst 1948. Hún lést 27. febrúar 2025. Útför Magneu fór fram 7. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2025 | Minningargreinar | 944 orð | 1 mynd

Margrét Brandsdóttir

Margrét Brandsdóttir fæddist í Reykjavík 13. janúar 1949. Hún lést 11. febrúar 2025 á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum. Foreldrar hennar voru Rósa (Sigurrós) Einarsdóttir, f. 1918, d. 2002, og Brandur Jónsson, f Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2025 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

Marta Finnsdóttir

Marta Finnsdóttir, Káranesi í Kjós, fæddist 7. mars 1943. Hún lést 27. febrúar 2025. Hún var dóttir hjónanna Finns Bjarna Kristjánssonar og Svanhvítar S. Thorlacius. Systkin Mörtu eru: Kristján, f. 1944, Guðfinna, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Mesti halli í ársfjórðungi eins langt og gögn ná

Halli af viðskiptum við útlönd á fjórða ársfjórðungi síðasta árs mældist 92 milljarðar króna. Kemur þetta fram í gögnum Seðlabankans. Tilgreint er í Hagsjá, greiningardeild Landsbankans, að hallinn á fjórða ársfjórðungi skýrist nær eingöngu af… Meira
8. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 729 orð | 1 mynd

Verktakar taka mikla áhættu

Einar Páll Kjærnested, sölustjóri hjá Byggingafélaginu Bakka ehf., sem er að reisa sextíu íbúðir sem sniðnar eru að hlutdeildarlánakerfinu, í samstarfi við HMS og Mosfellsbæ, segir það skjóta skökku við að lokað sé fyrir umsóknir í kerfinu Meira

Daglegt líf

8. mars 2025 | Daglegt líf | 1202 orð | 3 myndir

Allt sem tengist íslensku ullinni

Kötturinn er í fullu starfi hér og mjög duglegur við músaveiðar, heldur öllu hreinu hjá okkur. Þetta er gömul og geðvond læða sem heitir Fínó,“ segir Margrét Gunnarsdóttir á Ísabakka þegar hún kynnir köttinn sem tekur á móti blaðamanni í Ullarverinu í Hrunamannahreppi, rétt utan við Flúðir Meira

Fastir þættir

8. mars 2025 | Í dag | 53 orð

3971

kollvarpa (e-u) merkir að fella e-ð gersamlega: kollvarpa lýðræðinu í landinu. Að umturna (e-u) merkir að setja e-ð á hvolf en líka að gjörbreyta e-u: eigandinn ætlar að umturna veitingahúsinu er orðabókardæmi Meira
8. mars 2025 | Í dag | 242 orð

Af baunum, bekk og gátu

Pétur Stefánsson fékk sér restina af baunasúpunni í hádeginu: Baunasúpan þenur þind, þess nú heyrast merkin. Mér er ljúft að leysa vind og lina magaverkinn. Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi: Sérhvert… Meira
8. mars 2025 | Í dag | 195 orð

Bolabragð N-Enginn

Norður ♠ 74 ♥ ÁG4 ♦ 642 ♣ DG865 Vestur ♠ 632 ♥ 876 ♦ Á1075 ♣ 1073 Austur ♠ ÁD1085 ♥ D10932 ♦ KD8 ♣ – Suður ♠ KG9 ♥ K5 ♦ G93 ♣ ÁK942 Suður spilar 3G Meira
8. mars 2025 | Árnað heilla | 144 orð | 1 mynd

Jónas Jónsson

Jónas fæddist 9. mars 1930 á Ystafelli í Köldukinn, S-Þing. Foreldrar hans voru hjónin Jón Sigurðsson, f. 1889, d. 1969, og Sigfríður Helga Friðgeirsdóttir, f. 1893, d. 1972. Jónas lauk stúdentsprófi frá MA 1952 og búfræðinámi frá Hólum 1953 Meira
8. mars 2025 | Í dag | 1010 orð | 3 myndir

Lét ekki slæmt slys stöðva sig

Sigmar Ólafur Maríusson fæddist 8. mars 1935 í Hvammi í Þistilfirði í Norður-Þingeyjarsýslu. Hann ólst upp í Þistilfirði þar sem hann átti heimili fram yfir tvítugt en hann missti móður sína aðeins sjö ára gamall Meira
8. mars 2025 | Í dag | 1355 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Sólveig Sigurðardóttir, sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Öskudagssunnudagaskólinn kl Meira
8. mars 2025 | Dagbók | 95 orð | 1 mynd

Sá hvorki ljósið né JC

Hjálmar Örn er ótrúlega hress eftir hjartaáfall sem hann fékk fyrir tæpri viku. Hann lýsti upplifuninni sem ógeðslegum sársauka, þar sem allt hefði verið í „slómó“ en hann ræddi um þessa eftirminnilegu lífsreynslu í Ísland vaknar í gær Meira
8. mars 2025 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rge7 4. Rc3 Rg6 5. d4 exd4 6. Rxd4 Bc5 7. Be3 Rxd4 8. Bxd4 Bxd4 9. Dxd4 0-0 10. g3 d6 11. f4 a6 12. Be2 He8 13. 0-0-0 b5 14. h4 h6 15. Bf3 Hb8 16. e5 Be6 17. g4 b4 18. Re2 Rxh4 19 Meira
8. mars 2025 | Í dag | 214 orð | 1 mynd

Örn Þorvaldsson

80 ára Örn fæddist 9. mars 1945 og verður því áttræður á morgun. Hann er sonur Þrúðar Ólafsdóttur Briem kennara, f. 1908, d. 1974, og Þorvaldar Guðmundssonar, f. 1907, d. 1982, síðar bónda að Bíldsfelli í Grafningi Meira

Íþróttir

8. mars 2025 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Ármann og ÍA upp í efstu deild

ÍA leikur í efstu deild karla í körfubolta á næstu leiktíð í fyrsta skipti í aldarfjórðung en liðið tryggði sér sigur í 1. deildinni í gærkvöldi með sigri á Fjölni á útivelli, 106:97. Victor Bafutto skoraði 22 stig fyrir ÍA Meira
8. mars 2025 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Handknattleikskonan Lovísa Thompson hefur skrifað undir nýjan samning við…

Handknattleikskonan Lovísa Thompson hefur skrifað undir nýjan samning við Íslandsmeistara Vals sem gildir til næstu rúmra tveggja ára, til sumarsins 2027. Lovísa, sem er 25 ára vinstri skytta, leikstjórnandi og öflugur varnarmaður, hefur leikið með Val frá árinu 2018 Meira
8. mars 2025 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Háspenna í grannaslagnum

Grindavík er ein í fimmta sæti úrvalsdeildar karla í körfubolta með 22 stig eftir sigur á grönnum sínum í Njarðvík, 122:115, í framlengdum spennuleik í Smáranum í gærkvöldi er 20. umferðinni lauk. Grindvíkingar eiga því enn möguleika á að enda í… Meira
8. mars 2025 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

HK og KA leika til úrslita í bikarnum

HK og KA mætast í bikarúrslitum kvenna í blaki í dag, laugardag, eftir að þau unnu leiki sína í undanúrslitum í gær en leikið var í Digranesi, þar sem úrslitaleikirnir fara einnig fram. HK tryggði sér sætið í úrslitum með sigri á Álftanesi, 3:0 en allar þrjár hrinurnar voru nokkuð jafnar Meira
8. mars 2025 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Íslandsmeistari til Danmerkur

Handknattleiksmaðurinn Jóhannes Berg Andrason, hægri skytta Íslandsmeistara FH, hefur samið við danska úrvalsdeildarfélagið Holstebro, sem Arnór Atlason þjálfar. Gengur hann til liðs við Holstebro að yfirstandandi tímabili loknu Meira
8. mars 2025 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Landsliðið leikur á Þróttaravelli

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur heimaleiki sína við Noreg og Sviss í Þjóðadeildinni í næsta mánuði á Þróttaravelli. Vegna framkvæmda á Laugardalsvelli, sem verður ekki leikfær fyrr en í júní, þarf að leita annarra lausna Meira
8. mars 2025 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Liðstyrkur í Fossvoginn

Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er gengin til liðs við Víking úr Reykjavík en hún skrifaði undir tveggja ára samning í Fossvoginum. Þórdís, sem er 31 árs gömul, kemur til félagsins frá Val en hún hefur einnig leikið með Breiðabliki,… Meira
8. mars 2025 | Íþróttir | 778 orð | 2 myndir

Risastórt skref að taka

„Tilfinningin er frábær. Ég er mjög ánægð með þetta næsta skref hjá mér,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið. Hún skrifaði á fimmtudag undir tveggja ára samning við þýska félagið… Meira
8. mars 2025 | Íþróttir | 841 orð | 2 myndir

Stefnan sett á Ólympíuleika

Skíðamaðurinn Jón Erik Sigurðsson hafnaði í 22. sæti í svigi á heimsmeistaramóti unglinga í Tarvisio á Ítalíu í vikunni. Jón var í 26. sæti eftir fyrri ferðina, náði sjöunda besta tímanum í seinni ferðinni og endaði í 22 Meira

Sunnudagsblað

8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 492 orð | 3 myndir

Alltaf á flugi og nóg að gerast

Það hefur reynst mér mjög vel í starfi sem galleríeigandi að vera skapandi manneskja með grunn í sviðslistum. Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 84 orð

Andrés keppir óvænt í skíðakeppni utanbrautar, þar sem honum tekst enn og…

Andrés keppir óvænt í skíðakeppni utanbrautar, þar sem honum tekst enn og aftur að klúðra málunum fyrir Jóakim frænda. Hexía De Trix heldur áfram að reyna að ræna happaskildingi Jóakims og í þetta skiptið reynir hún að venjast hvítlauk til að geta komist nær honum Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

Eðlileg starfsmannavelta

Samvinnuþýður Dani Filth, söngvari og leiðtogi enska öfgamálmbandsins Cradle of Filth, kannast alls ekki við að vera erfiður í samstarfi en mikil starfsmannavelta hefur verið í bandinu frá því það var stofnað 1991 Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 842 orð | 1 mynd

Ekki gerður til geimferða

Það er hægt að verja manninn fyrir geislun en hún torveldar landnám á Mars og hvaða áhrif mun minna þyngdarafl hafa á vöðva og bein? Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 147 orð | 2 myndir

Ert’ að fíla manninn Lynch?

Sambíóin eru ekki bara að vinna með nýjustu og heitustu kvikmyndirnar, heldur lauma þau einni og einni gamalli ræmu á tjaldið inn á milli. Þannig eru í gangi þessar vikurnar Mánudagar með David Lynch, bandaríska leikstjóranum hugmyndaríka sem féll frá fyrir skemmstu Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 286 orð | 7 myndir

Felli alltaf tár á sömu blaðsíðunni

Því miður les ég talsvert minna núna en þegar ég var yngri. En ég hef það þó fyrir reglu að vera alltaf með a.m.k. eina bók á náttborðinu. Núna er það nýjasta bók Jóns Kalmans, hún lofar góðu eins og við var að búast Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 2814 orð | 2 myndir

Horfði bara dolfallinn á trommuleikarann

Í mörgum aðgerðum, og ekki síst heilaaðgerðum, er það svo að ef eitthvað fer illa getur allt farið til andskotans. Þá getur fólk látið lífið, lamast eða fengið annan varanlegan skaða fyrir lífstíð. Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 2295 orð | 1 mynd

Hægláta leyniskyttan

Bros er svo miklu meira virði en efnislegir hlutir – og ómetanlegt að geta fært fólki það. Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 1149 orð | 3 myndir

Höfuðið er slæmt hverfi

Ég hafði reynt að svipta mig lífi og var inni á geðdeild. Ég gæti ekki nefnt eitt einasta lag með Lamb of God en þeir voru með bókina þína, Dark Days, þar inni. Ég las hana og hún hjálpaði mér að setja mínar eigin raunir í samhengi Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 720 orð | 3 myndir

Jafngildir húsbroti

En það væri góð niðurstaða ef við fengjum algerlega á hreint hvort þetta má eða ekki Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Lafði Gaga með glænýja poppplötu

Popp Bandaríska poppstirnið Lady Gaga, eða Lafði Gaga, eins og Hið íslenska royalistafélag kallar hana, sendi fyrir helgina frá sér sína áttundu breiðskífu og þá fyrstu í heil fimm ár. Mayhem kallast gripurinn, hvorki meira né minna, en ku þó ekki vera óður til samnefnds norsks svartmálmsbands Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 985 orð | 3 myndir

Leikarinn sem sló aldrei feilnótu

Ef þú ferð að líta á þig sem stjörnu þá hefurðu strax skert hæfileika þína til að túlka aðrar manneskjur. Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 122 orð | 8 myndir

Markaður bókaunnenda

Á síðasta ári seldum við rétt rúmlega 100.000 bækur á 18 dögum. Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 377 orð | 1 mynd

Mýktin sigrar hörkuna

Um hvað er platan þín nýja? Hinir gæfustu lifa af, sem er titill plötunnar, er frasi úr bókinni minni Stríð og kliður sem kom út 2021. Hugmyndin er að mýktin sigri þegar til lengdar lætur hörkuna. Annars eru þessi lög samin á 15 ára tímabili – … Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 413 orð

Ógnin úr vestri

Engin er virðingin fyrir fólki í hörmulegu stríði, engin samúð, aðeins grín og glens og sjúklegar hugmyndir um auð og völd. Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 148 orð

Robbi ræningi segir við vin sinn: „Getur þú lánað mér 2 milljónir,…

Robbi ræningi segir við vin sinn: „Getur þú lánað mér 2 milljónir, bara í þetta sinn? Ég get borgað þér til baka um leið og bönkunum verður lokað!“ Múrarinn hringir í yfirmann sinn og segist vera veikur Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 579 orð | 1 mynd

Senuþjófur á landsfundi

Hún var að tala fyrir heimsmynd sem byggist á friði og frelsi. Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

Sorgmæddur hundur

Vinátta Naomi Watts stendur í stórræðum í sinni nýjustu kvikmynd sem heitir einfaldlega The Friend. Gamall vinur hennar, sem Bill Murray leikur, geispar golunni og skilur eftir sig risavaxinn hund af gerðinni stóridani, sem Watts tekur í góðmennsku sinni að sér Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 835 orð

Talar þú fyrir frelsi?

„Friður“ í skjóli kúgara er enginn friður í huga þeirra sem hann þekkja á eigin skinni. Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Tveir fyrir einn frá De Niro

Tvöfaldur Robert De Niro leikur ekki bara einn mafíósa í sinni nýjustu mynd, heldur tvo, sem báðir voru í raun og sann uppi og elduðu grátt silfur saman fyrir nokkrum áratugum. Við erum að tala um Vito Genovese og Frank Costello Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 120 orð | 1 mynd

Vara við því að sleppa gullfiskum út í náttúruna

Bandarísk yfirvöld hafa varað við því að sleppa gullfiskum út í náttúruna eftir að risavaxinn gullfiskur fannst í vatni í Pennsylvaníu. Slíkir fiskar geta raskað vistkerfum með því að éta mikið, róta upp botni og fjölga sér stjórnlaust Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 2406 orð | 3 myndir

Við eigum þessi yndislegu börn

Um leið og læknarnir sögðu að þeir hefðu séð eitthvað í segulómun fraus ég en gat samt varla grátið né komið upp orði. Ég varð svo hrædd um hann. Meira
8. mars 2025 | Sunnudagsblað | 151 orð | 1 mynd

Örninn má ekki deyja út

„Úti í Evrópu er það orðið sjaldgæfur viðburður að sjá fugla, að maður nú ekki minnist á verpandi fugla. Það er markmið okkar í Fuglaverndunarfélagi Íslands að skila landinu með ósnertu fuglalífi til afkomenda okkar.“ Þetta sagði Úlfar… Meira

Ýmis aukablöð

8. mars 2025 | Blaðaukar | 690 orð | 4 myndir

Aðstaðan um borð batnar umtalsvert

Guðmundur Þ. Sigurðsson var skipstjóri á Bjarna Sæmundssyni HF 30 og mun stýra hinu nýja skipi, Þórunni Þórðardóttur HF 300. Hann tekur undir að viss eftirsjá sé í gamla skipinu en það var samt komið til ára sinna og þörf á endurnýjun Meira
8. mars 2025 | Blaðaukar | 983 orð | 4 myndir

Er ólíkt rannsóknarskipum annarra þjóða

Það kom í hlut Sverris Péturssonar að hafa eftirlit með smíði nýja skipsins og lætur hann vel af dvölinni á Spáni undanfarin misseri. Það er Armon sem sér um smíði Þórunnar Þórðardóttur HF 300 en sama fyrirtæki smíðaði Huldu Björnsdóttur GK 11 í… Meira
8. mars 2025 | Blaðaukar | 689 orð | 8 myndir

Frumkvöðull með smitandi áhuga

Það var vel til fundið að nýja hafrannsóknaskipið fengi nafn í höfuðið á Þórunni Þórðardóttur sjávarlíffræðingi. Þórunn átti merkilegt lífshlaup og varð hún fyrst íslenskra kvenna til að læra hafrannsóknir, en hjá Hafrannsóknastofnuninni vann hún… Meira
8. mars 2025 | Blaðaukar | 190 orð | 1 mynd

Hagsæld sem grundvallast á rannsóknum og þekkingu

Gárungarnir hafa haft á orði að það væri ekki amalegt ef nýja hafrannsóknaskipið skyldi finna loðnu á siglingu sinni heim til Íslands. Loðnan lætur líklega ekki á sér kræla í bili, en þess verður samt örugg­lega ekki langt að bíða að Þórunn… Meira
8. mars 2025 | Blaðaukar | 827 orð | 4 myndir

Spara hundruð tonna af olíu árlega

Það var Skipasýn sem sá um að gera frumdrög að nýju hafrannsóknaskipi en Sævar Birgisson, skipahönnuður og framkvæmdastjóri Skipasýnar, segir það umtalsvert flóknara verkefni að hanna hafrannsóknarskip en hefðbundinn togara Meira
8. mars 2025 | Blaðaukar | 1142 orð | 2 myndir

Söguleg tímamót í íslenskum hafrannsóknum

Þorsteinn segir mikla eftirvæntingu ríkja meðal starfsmanna Hafrannsóknastofnunar eftir að taka hina nýju Þórunni Þórðardóttur í notkun. „Já. Það er ótrúleg tilhlökkun sem maður skynjar. Bara þessa síðustu daga og vikur, ætli það hafi ekki… Meira
8. mars 2025 | Blaðaukar | 27 orð | 1 mynd

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blaðamenn Ásgeir…

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Auglýsingar Bjarni Ólafur Guðmundsson bog@mbl.is Forsíðumyndina tók Armon fyrir Skipasýn Prentun Landsprent ehf. Meira
8. mars 2025 | Blaðaukar | 233 orð | 11 myndir

Þórunn Þórðardóttir HF 300

 Smíðuð hjá Astilleros Armon Vigo S.A. á Spáni  Smíðaár: 2025  Aðalmál: 69,80 m  Skráningarlengd: 64,90 m  Breidd: 13,20 m  Dýpt á aðalþilfari: 5,90 m  Dýpt á efsta þilfar: 11,00 m  Nafn flokkunarfélags: Bureau Veritas  Brúttótonn: 2.000 … Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.