Greinar mánudaginn 10. mars 2025

Fréttir

10. mars 2025 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

„Var-a sandr né sær né svalar unnir“

Fellibylurinn Alfreð hefur gert Austur-Áströlum ýmsa skráveifu síðustu daga og valdið þeim búsifjum, meðal annars íbúum Suðaustur-Queensland þar sem hundruð þúsunda heimila voru án rafmagns í gær vegna skemmda á rafmagnslínum er meðal annars höfðu orðið undir fallandi trjám Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Athöfnum fækkar hjá Siðmennt

Athöfnum á vegum Siðmenntar fækkaði um tæp 16% á síðasta ári en alls voru þær 452 árið 2024 samanborið við 536 árið áður. Siðmennt er félag siðrænna húmanista og býður upp á trúarlega hlutlausa athafnaþjónustu fyrir húmanista og aðra sem standa á tímamótum, að því er segir á heimasíðu þeirra Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 692 orð | 2 myndir

Áhrif á afrakstur loðnustofns

„Það er alveg ljóst að fjölgun hnúfubaks hefur áhrif á afrakstur loðnustofnsins í það minnsta, en það er svo önnur spurning hversu mikið það er. Hnúfubakur hefur verið friðaður frá miðri síðustu öld og síðan þá hefur ekki verið umræða á… Meira
10. mars 2025 | Erlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Biðlar til stríðandi fylkinga að vægja

Ahmed Sharaa Sýrlandsleiðtogi kallar eftir friði í landinu í kjölfar blóðugra átaka síðustu daga sem mannréttindasamtökin Syrian Observatory for Human Rights, SOHR, segja hafa kostað yfir eitt þúsund mannslíf, þar af 745 líf almennra borgara Meira
10. mars 2025 | Fréttaskýringar | 639 orð | 3 myndir

Erfið staða bókarinnar mikið áhyggjuefni

Við vitum það að hér eins og annars staðar er lestur bóka að minnka, í það minnsta hefðbundinn lestur. Staðan fer versnandi enda hefur bókin aldrei verið í eins harðri samkeppni við aðra afþreyingarmöguleika,“ segir Margrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 394 orð | 3 myndir

Fólki fjölgar og þörf er á meira húsnæði

Hefjast þarf handa við mikla íbúðauppbyggingu í Borgarbyggð á næstu árum svo að húsnæðisframboð og vænt íbúafjölgun í sveitarfélaginu haldist í hendur. Áætlað er að íbúum fjölgi um 882 á næstu fimm árum, en til að slíkt gangi upp þarf umtalsvert fleiri íbúðir Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Golþorski með galopinn kjaft hampað hátt í Grindavík

Góð veiði hefur verið að undanförnu hjá bátum sem fiska við suðurströndina, eins og jafnan gerist á þessum tíma vetrar. Skipverjar á Auði Vésteins SU voru í gær rétt út af Hópsnesinu við Grindavík og þar á fínni fiskislóð Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Hafa takmörkuð tækifæri til hreyfingar

„Hugmyndin er að börn með skerta hreyfigetu geti stundað íþróttir hjá sínu íþróttafélagi, eins og hver annar.“ Þetta segir Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir, sem stendur fyrir vikulegum körfuboltaæfingum fyrir börn með skerta hreyfigetu hjá… Meira
10. mars 2025 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Handsprengja fannst í garði

Nokkur ein­býlis­hús og parhús í Bålsta-hverfinu í sænska bænum Håbo, norðvestur af Stokkhólmi, voru rýmd síðdegis í gær eftir að virk handsprengja fannst þar í garði. Lokaði lögregla af stórt svæði vegna fundarins og kallaði til sprengjusveit sem… Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Hver hraðahindrun kostar 20-24 m.kr.

Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að bjóða út framkvæmdir vegna endurgerðar á níu hraðahindrunum á þessu ári. Framkvæmdirnar verða boðnar út í tveimur útboðum en gert er ráð fyrir að þær hefjist í maí og verði lokið í september Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 456 orð

Kvarta undan háttsemi Storytel

„Viðskiptahættir Storytel eru bara þannig að okkar mati að þeir eru ekki í lagi fyrir markaðsráðandi fyrirtæki,“ segir Margrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands (RSÍ). RSÍ hefur sent erindi til Samkeppniseftirlitsins… Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 350 orð

Laun hækkað um helming frá 2023

Samband íslenskra sveitarfélaga sendi í gær út tilkynningu með leiðréttum upplýsingum um laun formanns sambandsins, Heiðu Bjargar Hilmisdóttur. Áður hafði sambandið gefið út að stjórnarlaun Heiðu Bjargar í upphafi árs 2023 hefðu verið 285.087 krónur … Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Liverpool með 15 stiga forskot

Liverpool er með 15 stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar tíu umferðum er ólokið í deildinni. Liverpool vann góðan sigur gegn botnliði Southampton á Anfield á laugardaginn en Arsenal missteig sig gegn Manchester United í stórleik umferðarinnar í gær Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Mesta tjónið sagt vera á Akranesi

Faxaflóahafnir hafa ekki slegið máli á það tjón sem varð í óveðrinu sem gekk yfir suðvesturhluta landsins fyrir skemmstu, en þar skemmdust m.a. varnargarðar og göngustígar á höfuðborgarsvæðinu. Mest varð þó tjónið á Akranesi þar sem unnið er að lengingu hafnargarðsins Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn á matarmarkaðinn

Matarmarkaður Íslands fór fram í Hörpu um helgina, en þar hefur hann farið fram tvisvar sinnum á ári frá árinu 2013. Á markaðnum koma sjómenn, bændur og smáframleiðendur saman og selja afurðir sínar til neytenda Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 357 orð

Mögulega vísindaveiðar á hnúfubak

Til skoðunar er að leggja fram þingsályktunartillögu á Alþingi sem mælir fyrir um að hafist verði handa við að rannsaka afrán hnúfubaks á loðnustofninum á Íslandsmiðum, þar á meðal að skoða mögulegar vísindaveiðar, ef það er það sem þarf til að afla … Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 102 orð

Ný vernd fyrir fólk í ofbeldissambandi

Tryggingafélagið Vörður býður nú upp á nýja vernd fyrir fólk sem hefur orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi. Nýja tryggingarverndin bætist við hefðbundnar heimilistryggingar svo að hún nái til sem flestra og var mótuð með ráðgjöf frá Kvennaathvarfinu Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Næsta gos gæti hafist eftir tíu daga

Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir erfitt að segja til um hvort það sé von á nýju eldgosi á Reykjanesskaga á næstunni eður ei. Komi hins vegar til eldgoss segir hann líklegt að það verði í kringum 20 Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Samþykkir kauptilboð í Herkastalann

Félag í eigu Quang Le, NQ fasteignir, hefur samþykkt kauptilboð ónefnds fasteignafélags í Herkastalann að Kirkjustræti 2. Kaupverð kastalans liggur ekki fyrir eins og er en fasteignamat eignarinnar er rúmar 575 milljónir króna Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Sauðfé rúið fyrir vorið

Sauðfé Fjölskyldu- og húsdýra­garðsins var rúið í gær. Jón Eiríkur Einarsson, bóndi í Mófellsstaðakoti, sá um að halda um klippurnar, en hann hefur séð um að rýja kindurnar í garðinum um árabil. „Það er alltaf gaman að kynna borgarbúum og börnum sveitalífið,“ segir Jón í samtali við Morgunblaðið Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Skiltin ógni umferðaröryggi

Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa hafnað tveimur umsóknum um að breyta eldri auglýsingaskiltum í LED-skilti. Annað skiltið er á lóð bílaumboðsins BL við Sævarhöfða en hitt á lóð bensínstöðvar við Vallargrund á Kjalarnesi Meira
10. mars 2025 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Skíðahneyksli skekur Noreg

„Við höfum svindlað og valdið öllum þeim sem þykir vænt um skíðastökk vonbrigðum, þar með talið okkur sjálfum. Ég vil þess vegna fyrir hönd stökkliðsins okkar biðja afsökunar – keppinauta okkar, almenning, alla áhorfendur,… Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Skorar á Gísla að segja frá fundi

„Ég skora á Gísla að segja undanbragðalaust frá fundi sínum með sakborningunum þennan dag og hvað þeim fór á milli,“ segir Valdimar Olsen í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, en Valdimar var einn þriggja manna sem sátu að ósekju í… Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Telja Storytel fara á svig við lög

Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) hefur sent erindi til Samkeppniseftirlitsins vegna hugsanlegrar misnotkunar á markaðsráðandi stöðu Storytel á bókamarkaði. „RSÍ telur þessa háttsemi Storytel-samstæðunnar ganga á svig við samkeppnislög og hafa… Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Tvö banaslys um helgina

Þrír hafa látist í umferðarslysum síðustu daga. Einn var úrskurðaður látinn á vettvangi eftir alvarlegt umferðarslys skammt frá bænum Krossi á milli Djúpavogs og Breiðdalsvíkur skömmu fyrir hádegi í gær Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 793 orð | 1 mynd

Tæknin gerir starfsfólkið verðmætara

„Uppeldi mitt og störf í leikhúsinu eru góður undirbúningur fyrir störf í þágu launafólks. Ég hef í störfum tileinkað mér að skilja hið stóra samhengi mála. Finna hvernig megi ná samvirkni og sveigjanleika svo að kerfi nýtist á fjölbreyttan hátt Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 431 orð | 3 myndir

Um hundrað nemendur MA taka þátt

„Það hefur allt gengið að óskum og þetta hefur verið mjög skemmtilegt,“ segir Unnur Ísold Kristinsdóttir, formaður Leikfélags Menntaskólans á Akureyri, LMA, sem setur upp leikritið Galdrakarlinn í Oz í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á föstudagskvöld, 14 Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Vík Prjónsdóttir á Prjónavetri í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Hönnunar­verkefn­ið Vík Prjóns­dótt­ir stend­ur á tví­tugu í dag og verða því gerð skil í fyrir­lestri í Lista­safni Sigur­jóns Ólafs­son­ar annað kvöld, þriðjudaginn 11. mars, klukk­an 20. Segir í tilkynningu að teym­ið á bak við Vík Prjóns­dóttur… Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Þurfum 200 fleiri lögreglumenn strax

Formaður Landssambands lögreglumanna telur að fjölga þurfi lögreglumönnum um 200 og það strax til að bregðast við þeim veruleika sem blasir við á Íslandi. Hann vonast til að loforð ríkisstjórnarinnar um að fjölga lögreglumönnum um 50 gangi eftir en… Meira
10. mars 2025 | Innlendar fréttir | 77 orð

Þúsund sagðir fallnir í Sýrlandi

Ahmed Sharaa Sýrlandsleiðtogi biðlar til stríðandi fylkinga í landinu að bera klæði á vopn sín í kjölfar mannfalls síðustu daga er sagt er nema um þúsund týndum lífum. Þar af kveða mannréttindasamtök 745 almenna borgara hafa fallið í hörðum átökum… Meira

Ritstjórnargreinar

10. mars 2025 | Leiðarar | 244 orð

Nýtt rannsóknaskip

Bættar hafrannsóknir eru fagnaðarefni Meira
10. mars 2025 | Leiðarar | 527 orð

Óheppileg afskiptasemi

Loftslagsaðgerðir eru ekki allar þar sem þær eru séðar Meira
10. mars 2025 | Staksteinar | 183 orð | 2 myndir

Ríkisstjórn á hættulegri braut

Þeir eru ófáir sem furða sig á hversu langt Samfylking og Viðreisn eru tilbúin að ganga fyrir ríkisstjórnarsamstarfið. Páll Vilhjálmsson skrifar um eitt grófasta dæmið, aðförina að frjálsum fjölmiðlum: „Umfjöllun Morgunblaðsins um styrkjamál… Meira

Menning

10. mars 2025 | Menningarlíf | 47 orð | 5 myndir

Hákon Pálsson ljósmyndari fékk að mynda stemninguna í Þjóðleikhúsinu

Íslenski söngleikurinn Stormur eftir þær Unu Torfa og Unni Ösp, sem einnig leikstýrir verkinu, var frumsýndur á Stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu á fimmtudaginn í síðustu viku. Hákon Pálsson ljósmyndari Morgunblaðsins fékk að gægjast baksviðs fyrir æfingu og smella af nokkrum skemmtilegum myndum af leikurunum og aðstandendum sýningarinnar. Meira
10. mars 2025 | Menningarlíf | 1345 orð | 2 myndir

Kaflaskil í íslenskri blaðaútgáfu

Breytingar á íslenskri blaðaútgáfu eftir 1874 Kaflaskil urðu í íslenskri blaðaútgáfu árið 1874. Þá voru starfandi tvö blöð sem höfðu verið gefin út til lengri tíma (Þjóðólfur og Norðanfari) en ritstjórar þeirra (Jón Guðmundsson og Björn Jónsson)… Meira
10. mars 2025 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Þriggja mínútna sviðsljósið

Ljósvakahöfundur er áhugasamur áhorfandi sjónvarpsfrétta. Í þeim þáttum er vinsælt að fá alls kyns fólk til að tjá sig. Það getur verið stjórnmálamaður að útskýra eitthvað, stjórnmálafræðingur að tjá sig um nýjasta útspil Trumps eða læknir að tjá sig um ástandið í heilbrigðiskerfinu og svo framvegis Meira

Umræðan

10. mars 2025 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Bibas – er þetta frétt?

J.K. Rawling: Að taka börn í gíslingu er fyrirlitlegt og algjörlega óafsakanlegt. Meira
10. mars 2025 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Enn af framkomu stjórnvaldsins við eldri ökumenn

Hvað er hér á ferðinni; stæk forræðishyggja eða kannski bara þekkingarleysi stjórnvaldsins á viðkomandi málaflokki? Meira
10. mars 2025 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Hvað gerði Gísli Guðjónsson fyrir rannsókn Geirfinnsmálsins?

Miðað við hvernig Gísli kemst að orði mætti halda að hann ætti heiðurinn af lausn Geirfinnsmálsins. En það er ekki rétt, Geirfinnsmálið er óleyst. Meira
10. mars 2025 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn fyrir RÚV

Skýrsla Viðskiptaráðs þar sem umhverfi fjölmiðla á Íslandi er tekið fyrir, undir yfirskriftinni Afsakið hlé, er allrar athygli verð. Í henni er dregin upp dökk mynd af stöðu einkarekinna fjölmiðla sem finna sig í harðri samkeppni við Ríkisútvarpið ohf Meira
10. mars 2025 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Skattaspor og veiðigjöld íslensks sjávarútvegs í alþjóðlegu samhengi

Íslenskur sjávarútvegur greiðir meira til ríkisins en hann fær, ólíkt flestum öðrum ríkjum. Ríkisstyrkir annarra landa skapa ósanngjarna samkeppni. Meira
10. mars 2025 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Skipulag fyrir fólk

Skipulag er fyrir fólk! Þetta gleymist oft þegar skipulaginu er stjórnað af aðilum sem vinna út frá öðrum forsendum. Meira
10. mars 2025 | Aðsent efni | 845 orð | 1 mynd

Varnir Íslands

Stórveldin reka hagsmunapólitík, við eigum að gera það líka. Við eigum að halda okkur til hlés, sjá hvað gerist á næstu árum. Meira

Minningargreinar

10. mars 2025 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd

Ásta S. Þórðardóttir Fjeldsted

Ásta Sigrún Þórðardóttir Fjeldsted fæddist 3. apríl 1937 í Hergilsey á Breiðafirði. Hún lést á lyflækningadeild sjúkrahússins á Akranesi þann 7. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Þórður Valgeir Benjamínsson og Þorbjörg Sigurðardóttir, bændur í Hergilsey og síðar í Flatey á Breiðafirði Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2025 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Elín Pétursdóttir

Elín Pétursdóttir fæddist 12. mars 1940. Hún lést 23. febrúar 2025. Útför Elínar fór fram 5. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2025 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

Elmar Þórðarson

Elmar Þórðarson fæddist 16. júní 1951. Hann lést 20. febrúar 2025. Útför hans fór fram í kyrrþey 3. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2025 | Minningargrein á mbl.is | 861 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðni Alexander Snorrason

Guðni Alexander Snorrason fæddist 9. september 2004 í Reykjavík.Hann lést í Hafnarfirði 31. janúar 2025.Hann var sonur Elsu Guðnadóttur sem er búsett í Svíþjóð og Snorra Einarssonar sem er látinn. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2025 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

Guðni Alexander Snorrason

Guðni Alexander Snorrason fæddist 9. september 2004 í Reykjavík. Hann lést í Hafnarfirði 31. janúar 2025. Hann var sonur Elsu Guðnadóttur sem er búsett í Svíþjóð og Snorra Einarssonar sem er látinn. Kistulagning fór fram 20 Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2025 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Hafsteinn Jónsson

Hafsteinn Jónsson fæddist 14. október 1956. Hann lést 28. desember 2024. Útför Hafsteins var gerð frá Lindakirkju 14. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2025 | Minningargreinar | 1041 orð | 1 mynd

Hilmar Tómas Guðmundsson

Hilmar Tómas Guðmundsson fæddist 27. febrúar 1967. Hann lést 21. febrúar 2025. Útför hans fór fram 7. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2025 | Minningargreinar | 1005 orð | 1 mynd

Hulda Hrönn M. Helgadóttir

Hulda Hrönn M. Helgadóttir fæddist 6. júní 1961. Hún lést 17. febrúar 2025. Útför Huldu fór fram 7. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2025 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þórhallsdóttir

Ingibjörg Þórhallsdóttir fæddist í Höfn, Bakkafirði, 24. febrúar 1940. Hún lést á Landspítalanum 15. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Dýrleif Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 28. febrúar 1903, d Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2025 | Minningargreinar | 736 orð | 1 mynd

Ingunn Sigurðardóttir

Ingunn Sigurðardóttir fæddist í Súðavík við Álftafjörð 31. júlí 1926. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu, Laugarási, 30. janúar, á 99. aldursári. Foreldrar Ingunnar voru Ólöf Halldórsdóttir frá Neðri-Miðvík í Aðalvík, f Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2025 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

Olga Guðnadóttir

Olga Guðnadóttir fæddist 27. júní árið 1948 á Akureyri. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 28. febrúar 2025, umvafin fjölskyldu sinni. Foreldrar Olgu voru Guðni Friðriksson, f. 31.3 Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2025 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

Rúnar Tavsen

Rúnar Pétursson Tavsen fæddist 3. febrúar 1953 á Hofsósi. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 20. febrúar 2025. Foreldrar Rúnars voru Aðalheiður Bára Vilhjálmsdóttir, f. 31.10. 1922, d. 3.10. 1960, og Pétur Andreas Tavsen, f Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2025 | Minningargreinar | 658 orð | 1 mynd

Sigurður Egilsson

Sigurður Egilsson fæddist í Reykjavík 29. október 1930. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 26. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Guðrún Eiríksdóttir húsmóðir, f. 22. ágúst 1900, d. 21. maí 1990, og Egill Daníelsson deildarstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2025 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Sigurður Guðleifsson

Sigurður Guðleifsson fæddist 5. febrúar 1963. Hann lést 15. febrúar 2025. Útför Sigurðar fór fram 6. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2025 | Minningargreinar | 499 orð | 1 mynd

Þórir Ólafsson

Þórir Ólafsson fæddist 16. apríl 1943 í Voðmúlastaðamiðhjáleigu. Hann lést 8. febrúar 2025. Hann var sonur hjónanna Ólafs Guðjónssonar og Bóelar Kristjánsdóttur. Systkinahópurinn var stór, þau eru í aldursröð: Guðjón Erlingur, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd

Fá að styrkja símasambandið

Bandarísk fjarskiptayfirvöld tilkynntu á föstudag að Starlink, dótturfyrirtæki geimflaugafélagsins SpaceX, yrði leyft að auka styrkleikann í gagnasendingum á milli gervihnatta félagsins og farsíma á jörðu niðri Meira
10. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 1 mynd

Tollastríð Kanada og Kína harðnar

Stjórnvöld í Kína tilkynntu á laugardag að nýir refsitollar yrðu lagðir á kanadíska matvöru frá og með 20. mars. Kínverska viðskiptaráðuneytið segir þessum nýju tollum ætlað að hefna fyrir 100% toll á kínverska rafbíla og 25% toll á kínverskt stál… Meira
10. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 308 orð | 1 mynd

Verðhjöðnun varð í Kína í febrúar

Kínverska neysluverðsvísitalan lækkaði um 0,7% í febrúar og er það öllu meiri lækkun en markaðsgreinendur áttu von á, en könnun Bloomberg sýndi að þeir reiknuðu með 0,4% samdrætti. Er þetta í fyrsta skipti í 13 mánuði sem opinberar tölur sýna verðhjöðnun í Kína Meira

Fastir þættir

10. mars 2025 | Í dag | 62 orð

3972

Auðvitað hefur maður eitthvað á samviskunni. Aðrir þó ábyggilega meira. Þá er réttast að saka þá um það, ásaka þá fyrir það. Og þá er tilvalið að nota orðasambandið að gefa e-m e-ð að sök Meira
10. mars 2025 | Í dag | 246 orð

Af bolla, níði og stormi

Gunnar J. Straumland veltir fyrir sér hvenær maður notar tvöfalt ell og hvenær ekki á bolludegi – og mótar það í limru: Hún freistaði Bolla ein bolla í bolla sem átti hún Solla sem vart náði að tolla í vinnu en drolla hún vildi með kallinum Kolla Meira
10. mars 2025 | Dagbók | 74 orð | 1 mynd

Gervigreindin tók yfir útvarpið

Ólafur Kristjánsson, betur þekktur sem Óli Tölva, ræddi ótrúlegar framfarir gervigreindar í Skemmtilegri leiðinni heim á K100 og sýndi hvernig tæknin hefur þróast á ógnarhraða. Til að prófa mátt hennar fékk hann ChatGPT til að útbúa spurningaleik fyrir þáttastjórnendur, sem sló rækilega í gegn Meira
10. mars 2025 | Í dag | 883 orð | 3 myndir

Hlakkar óendanlega til framhaldsins

Áslaug Sigvaldadóttir er fædd 10. mars 1965 í Reykjavík en ólst upp fyrstu árin á Syðra-Lágafelli í Miklaholtshreppi, en fjölskyldan flutti síðan suður haustið 1968, í Vesturbæ Reykjavíkur. „Ég á mjög góðar minningar tengdar æskuslóðunum,… Meira
10. mars 2025 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Ingvi Arnar Sigurjónsson

50 ára Ingvi ólst upp í Hveragerði en býr á Seltjarnarnesi. Hann er rekstrarfræðingur að mennt frá Tækniháskóla Íslands og er rekstrarstjóri heildsölu hjá Símanum. Hann situr í stjórn knattspyrnudeildar Gróttu og áhugamálin eru hestamennska og útivist Meira
10. mars 2025 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Bára Lovísa Auðunsdóttir fæddist 25. júlí 2024 kl. 9.30. Hún vó…

Reykjavík Bára Lovísa Auðunsdóttir fæddist 25. júlí 2024 kl. 9.30. Hún vó 4.185 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Auðunn Rúnar Gissurarson og Stefanía Ósk Þórisdóttir. Meira
10. mars 2025 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 Rc6 4. Be2 a6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 Dc7 7. 0-0 Rxd4 8. Dxd4 b5 9. Bg5 Bb7 10. Had1 Bc6 11. Rd5 Da7 12. Dd3 Hc8 13. Dg3 d6 14. Be3 Db7 15. Rb6 Hd8 16. c4 Rf6 17. f3 h5 18. e5 h4 19 Meira
10. mars 2025 | Í dag | 196 orð

Trompfimi S-Enginn

Norður ♠ K8 ♥ K8643 ♦ G632 ♣ 85 Vestur ♠ 5 ♥ G7 ♦ D10974 ♣ D9742 Austur ♠ 10963 ♥ D1052 ♦ K85 ♣ 106 Suður ♠ ÁDG742 ♥ Á9 ♦ Á ♣ ÁKG3 Suður spilar 6♠ Meira

Íþróttir

10. mars 2025 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Bikarinn stefnir hraðbyri á Anfield

Liverpool er komið með aðra hönd á Englandsmeistarabikarinn í fótbolta eftir sigur gegn Southampton, 3:1, í 28. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield í Liverpool á laugardaginn. Will Smallbone kom Southampton yfir undir lok fyrri hálfleiks en Darwin Núnez jafnaði metin fyrir Liverpool á 51 Meira
10. mars 2025 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Íslendngarnir misstu af sæti í úrslitunum

Langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon hafnaði í 9. sæti í sínum undanriðli í 3.000 metra hlaupi á Evrópumótinu innanhúss í Apeldoorn í Hollandi á laugardaginn. Baldvin Þór kom í mark á tímanum 7:58,56 mínútum og var talsvert frá Íslandsmeti sínu í greininni, sem er 7:39,94 mínútur Meira
10. mars 2025 | Íþróttir | 350 orð | 3 myndir

KA tvöfaldur meistari

KA er bikarmeistari í karla- og kvennaflokki í blaki eftir sigra í úrslitaleikjum bikarkeppninnar í Digranesi í Kópavogi á laugardaginn. Kvennalið KA hafði betur gegn HK eftir oddahrinu í úrslitunum en Akureyringar höfðu betur gegn Aftureldingu á leið sinni í úrslitaleikinn, 3:1 Meira
10. mars 2025 | Íþróttir | 666 orð | 4 myndir

Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson þarf að gangast undir…

Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson þarf að gangast undir skurðaðgerð eftir að hafa meiðst á öxl á æfingu með félagsliði sínu Lech Poznan í síðustu viku. Gísli Gottskálk, sem er einungis tvítugur, hefur komið af krafti inn í pólska… Meira
10. mars 2025 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir

Sviptingar á botninum

Ásbjörn Friðriksson fór á kostum hjá Íslandsmeisturum FH þegar liðið vann fimm marka sigur gegn Aftureldingu í 20. umferð úrvalsdeildarinnar í handbolta í Kaplakrika í gær, 34:29, en Ásbjörn skoraði níu mörk í leiknum Meira
10. mars 2025 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Tvöfaldur sigur SR gegn Akureyringum

SR gerði góða ferð á Akureyri og lagði þar SA í bæði karla- og kvennaflokki í lokaumferðum Íslandsmótsins í íshokkí á laugardaginn. Karlalið SR sigraði með gullmarki, 7:6, í framlengingu en liðið var undir 2:5 í öðrum leikhluta Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.