„Það hefur allt gengið að óskum og þetta hefur verið mjög skemmtilegt,“ segir Unnur Ísold Kristinsdóttir, formaður Leikfélags Menntaskólans á Akureyri, LMA, sem setur upp leikritið Galdrakarlinn í Oz í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á föstudagskvöld, 14
Meira