Greinar þriðjudaginn 11. mars 2025

Fréttir

11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 568 orð

5,8 milljarðar til varnar Úkraínu

Frá því að her Rússlands réðst inn í Úkraínu í febrúar árið 2022 hefur Ísland varið um 11,5 milljörðum króna í stuðning við Úkraínu. Meirihluti þess fjár flokkast undir varnartengdan stuðning, eða 5,8 milljarðar króna Meira
11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

58 sveitarfélög uppfylltu ekki skyldur sínar

Sex sveitarfélög af 64 sveitarfélögum uppfylltu allar reglur um stoð- og stuðningsþjónustu samkvæmt niðurstöðum frumkvæðisathugunar Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála sem birtar voru í gær. Niðurstöðurnar sýna að reglur um notendasamninga… Meira
11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Anna Júlía hlutskörpust í keppni um útilistaverk á Héðinsreitnum

Verk Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur, Rif, bar sigur úr býtum í samkeppni á vegum Reykjavíkurborgar um útilistaverk í Vesturvin á Héðinsreit í Vesturbæ Reykjavíkur. Í umsögn dómnefndar segir m.a. að verkið sé bæði þátttökuverk og gagnvirkur áttaviti þar … Meira
11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi mjakast upp á við

Atvinnuleysi á landinu jókst lítillega í seinasta mánuði og hækkaði úr 4,2% í janúar í 4,3% í febrúar. Hefur atvinnuleysið farið smám saman vaxandi frá mánuði til mánaðar allt frá miðju seinasta sumri Meira
11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

„Ég tek undir það heilshugar“

„Ég tek undir það heilshugar. Allir félagsmenn mínir sem komið hafa nálægt nótaveiði hafa horft upp á fjölgun á hnúfubak ár frá ári,“ segir Árni Sverrisson, formaður Félags skipstjórnarmanna, í samtali við Morgunblaðið, en álits hans var … Meira
11. mars 2025 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Binda vonir við viðræðurnar

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti heimsótti í gær Sádi-Arabíu, en ráðgert er að fulltrúar Úkraínu og Bandaríkjastjórnar muni funda í Jeddah í dag og ræða þar stöðuna sem komin er upp í samskiptum ríkjanna Meira
11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Einvígið um titilinn hefst í kvöld

Einvígi Fjölnis og Skautafélags Akureyrar um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí kvenna hefst í kvöld þegar liðin mætast í Egilshöllinni í Reykjavík klukkan 19.45. Vinna þarf þrjá leiki til að verða meistari en liðin spila annan hvern dag þar til úrslit ráðast Meira
11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 326 orð

Einvígi Spasskís og Fischers forsendan

Héraðsdómur Reykjaness hefur rift kaupsamningi á taflborði sem tengist skákeinvígi þeirra Boris Spasskí og Bobby Fischer á Íslandi árið 1972. Bandaríkjamaðurinn Noah Siegel höfðaði mál á hendur Páli G Meira
11. mars 2025 | Erlendar fréttir | 597 orð | 1 mynd

Georgescu áfrýjar niðurstöðu yfirkjörstjórnar

Calin Georgescu, forsetaframbjóðandi í Rúmeníu, tilkynnti í gær að hann hygðist áfrýja niðurstöðu yfirkjörstjórnar landsins, en hún ákvað á sunnudag að Georgescu væri ekki gjaldgengur til þess að bjóða sig fram til forseta í forsetakjörinu í maí Meira
11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Grindavíkurfílingur í vestanátt á Álftanesi

Fyrir margt löngu sagði Grindvíkingurinn Einar Dagbjartsson, flugstjóri hjá Icelandair, að þegar hann hætti að vinna sem atvinnuflugmaður yrði smábátaútgerð lifibrauðið en ekki bara áhugamálið og nú er þetta að raungerast Meira
11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hefur óskað eftir frekari fjárveitingu

Eyjólfur Ármannsson samgönguráðherra lýsti ánægju sinni með fundinn með sveitarstjórnarmönnunum og sagði hann hafa verið mikilvægan. „Ástandið á vegum Vesturlands er grafalvarlegt og kallar á aðgerðir Meira
11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Herjólfur siglir að nýju í Landeyjahöfn

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur siglir nú að nýju í Landeyjahöfn eftir miklar frátafir að undanförnu. Alveg frá 14. febrúar fram til síðastliðins sunnudags, 9. mars, sigldi skipið jafnan frá Eyjum til og frá Þorlákshöfn, þá að jafnaði tvær ferðir á dag Meira
11. mars 2025 | Fréttaskýringar | 685 orð | 2 myndir

Hver er arftaki Justins Trudeaus?

Mark Carney, verðandi forsætisráðherra Kanada og nýkjörinn leiðtogi Frjálslyndra, er tiltölulega nýr í stjórnmálum og verður annar forsætisráðherra í sögu Kanada sem ekki er með sæti á þingi. Hann er almennt talinn meiri miðjumaður en forveri hans,… Meira
11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Maðurinn sem lést var á áttræðisaldri

Íslendingur á áttræðisaldri lést eftir alvarlegt bílslys á sunnudag skammt frá bænum Krossi í Berufirði, á milli Djúpavogs og Breiðdalsvíkur. Ökumaður og farþegi voru í hvorum bíl, en í öðrum bílnum voru ferðamenn Meira
11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 315 orð

Níu milljónir til Landakotskirkju

Landakotskirkja fær hæsta styrkinn til friðlýstra kirkna eða níu milljónir króna við úthlutun Minjastofnunar Íslands úr húsafriðunarsjóði vegna verkefna á árinu 2025. Stærstu einstöku styrkirnir í flokknum friðlýst hús og mannvirki fara til… Meira
11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Reisa fjarstýrðan flugturn

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í fyrirspurn frá Isavia innanlandsflugvöllum ehf. um leyfi til að setja upp 30 metra hátt myndavélamastur fyrir fjarstýrðan flugturn á Reykjavíkurflugvelli Meira
11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Ríkið tekur við börnum í vanda

Unnið er að samkomulagi milli ríkis og sveitarfélaga um að ábyrgð á þjónustu við börn með fjölþættan vanda færist alfarið til ríkisins. Er m.a. átt við börn með miklar þroska- og geðraskanir, sem glíma við fíkni- og hegðunarvanda og hafa verið… Meira
11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Skortur á faglærðu fólki hamlar vexti

„Ef ekki tekst að fjölga nemendum í iðn- og tækninámi, eða ef þessi hluti skólakerfisins er ekki efldur, mun það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir íslenskt samfélag og efnahag,“ segir Árni Sigurjónsson, formaður Samtaka iðnaðarins Meira
11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Tekin í gagnið í sumar

Áformað er í sumar að hleypa umferð á tvöfaldaðan kafla Reykjanesbrautar, frá Krýsuvíkurvegi og suður fyrir Straumsvík. Þarna er malbikun að mestu lokið, en eftir er vinna við frágang og merkingar ásamt vinnu við undirgöng Meira
11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Undirstöður reistar fyrir göngubrú yfir Sæbraut

Vinna við undirstöður fyrir göngubrú yfir Sæbraut, um miðja vegu milli gatnamóta Súðarvogs og Kleppsmýrarvegar, er vel á veg komin vestan megin brautarinnar. Þegar henni verður lokið hefst vinna við undirstöður austan megin Meira
11. mars 2025 | Fréttaskýringar | 636 orð | 3 myndir

Vandræðin við kjarabaráttu Heiðu

Mjög þrengist um Heiðu Björgu Hilmisdóttur borgarstjóra á vettvangi Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS), þar sem hún hefur verið formaður frá 2022. Þar veldur þung umræða um launakjör hennar miklu Meira
11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Varla samið í svo sterkri stöðu

Davíð Rúdolfsson, framkvæmdastjóri Gildis lífeyrissjóðs, sagði í samtali við mbl.is í gær tillögur ÍL-sjóðs og fjármála- og efnahagsráðuneytisins að uppgjöri ÍL-sjóðs endurspegla „sterka“ stöðu skuldabréfaeigenda í málinu Meira
11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Vilja sjá áætlun um vegaúrbætur vestra

Stjórn samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, SSV, ásamt 11 bæjar- og sveitarstjórum fundaði með forsætis- og samgönguráðherra í stjórnarráðinu í gær vegna ástandsins í vegamálum á vesturhluta landsins Meira
11. mars 2025 | Erlendar fréttir | 262 orð

Þotueldsneyti lak í Norðursjó

Mikill eldur kviknaði í gær þegar gámaflutningaskipið Solong sigldi á olíuflutningaskipið Stena Immaculate þar sem það lá við akkeri í Norðursjó skammt undan austurströnd Englands. Þurfti að flytja alla í áhöfnum beggja skipa í land í hafnarborginni … Meira
11. mars 2025 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ökumaðurinn sem lést á níræðisaldri

Karlmaður á níræðisaldri lést í árekstri sem varð á Hrunavegi við Flúðir á laugardaginn var milli tveggja fólksbíla. Maðurinn sem lést í árekstrinum ók jeppa en í hinum bílnum var kona á áttræðisaldri Meira

Ritstjórnargreinar

11. mars 2025 | Leiðarar | 292 orð

Dagur B. segir ríkisstjórn fyrir

en fékk enga eftirtekt, sem best fór á Meira
11. mars 2025 | Staksteinar | 183 orð | 2 myndir

Fjárfestingarstefna neyðarsjóða

Hrafnarnir í Viðskiptablaðinu „heyra að á fjármálamarkaði er fátt talað meira um en hinn nýstofnaða neyðarsjóð Ragnars Þórs Ingólfssonar, þingmanns Flokks fólksins, og fjölskyldu hans Meira
11. mars 2025 | Leiðarar | 371 orð

Stefnuleysi

Borgin bannar sum skilti en ekki önnur, en fjölgar eigin skiltum Meira

Menning

11. mars 2025 | Tónlist | 583 orð | 3 myndir

Afmælisveisla í Hörpu

Harpa Glaðaspraða, hátíðarforleikur og Darraðarljóð ★★★★· Píanókonsert ★★★★★ Ein Heldenleben ★★★½· Tónlist: Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir (Glaðaspraða), Jón Leifs (Darraðarljóð), Ludwig van Beethoven (Píanókonsert nr. 5) og Richard Strauss (Ein Heldenleben). Einleikari: Víkingur Heiðar Ólafsson. Kórar: Kór Hallgrímskirkju og Kór Langholtskirkju (Steinar Logi Helgason og Magnús Ragnarsson kórstjórar). Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. 75 ára afmælistónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu 6. mars 2025. Meira
11. mars 2025 | Menningarlíf | 50 orð | 5 myndir

Árni Sæberg ljósmyndari brá sér baksviðs fyrir æfingu í Borgarleikhúsinu

Þetta er Laddi, í leikstjórn Ólafs Egils Egilssonar, var frumsýnd á Stóra sviðinu á föstudaginn í Borgarleikhúsinu. Árni Sæberg ljósmyndari Morgunblaðsins brá sér baksviðs og fangaði þar nokkur skemmtileg augnablik hjá leikurunum, hljómsveitinni og öðrum aðstandendum sýningarinnar en í verkinu er farið yfir fjölbreyttan feril Ladda sem spannar 60 ár. Meira
11. mars 2025 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Sextett Eiríks Rafns ásamt Marínu Ósk

Sextett Eiríks Rafns ásamt ­Marínu Ósk kemur fram á tónleikum í vordagskrá Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20. „Samstarf sextettsins og ­Marínu er um ársgamalt og teygði sig meðal annars á Jazzhátíð Reykjavíkur síðasta haust Meira
11. mars 2025 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Stefán Ragnar til Berlínarfílharmóníunnar

Stefán Ragnar Höskuldsson flautuleikari bar á föstudaginn var sigur úr býtum í prufuspili um stöðu fyrsta flautuleikara við Berlínarfílharmóníuna, sem er ein virtasta hljómsveit í heimi. Sá háttur er hafður á hjá sveitinni að þar þurfa þátttakendur… Meira
11. mars 2025 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Sögulegur rígur magnast á ný

Mikil spenna og eftirvænting hljóp í þá sem fylgjast með bandaríska körfuboltanum þegar eigandi Dallas Maveriks tók þá óskiljanlegu ákvörðun að selja hinn geðþekka Slóvena Luka Doncic til Los Angeles Lakers Meira

Umræðan

11. mars 2025 | Pistlar | 397 orð | 1 mynd

Breytt lög um sorgarleyfi

Á dagskrá þingfundar í dag er mikilvægt frumvarp sem snýr að breytingum á lögum um sorgarleyfi. Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram frumvarpið í þeim tilgangi að bæta aðstæður fjölskyldna sem lenda í þeim erfiðu aðstæðum að missa ástvin Meira
11. mars 2025 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Dyggðaflöggunin er að drepa okkur

Fátt er jafn heillandi og að halda ræður berandi geislabaug gjafmildi við dynjandi lófatak alþjóðlegra sperrileggja á ráðstefnum í New York og París. Meira
11. mars 2025 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Er EES-samningurinn Íslandi ofviða?

Neitunarvald EFTA er óvirkt; að hafna reglum frá ESB felur í sér hótanir um uppnám samningsins, því er verulegur ákvarðanahalli í upptöku reglna. Meira
11. mars 2025 | Aðsent efni | 170 orð | 1 mynd

Hvað þarf marga kaffipakka?

Frændi minn, sem býr i hinni sparsömu Skandinavíu og kemur stundum í heimsókn á Klakann, undrar sig á nýjum hátimbruðum þjónustuhöllum, sem hann rekst sífellt á í hvert skipti sem hann sem hann á hér leið um Meira
11. mars 2025 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Náttúruvernd og ættjarðarást

Náttúruverndin í mínu lífi hefur alltaf verið samofin ættjarðarástinni. Meira
11. mars 2025 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Nú skiptir atkvæði þitt máli

Við þurfum VR sem stendur fast fyrir félagsfólk og lætur ekki aðrar stéttir taka forskot á réttindi og launakjör. Meira
11. mars 2025 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Tíminn, frelsið og sjálfstæðisfólk

Frelsi þjóðarinnar til hugarfars, eigin skoðanamyndunar og ákvarðana á grunni frjálsrar umræðu er það sem okkur ber að varðveita. Meira

Minningargreinar

11. mars 2025 | Minningargreinar | 801 orð | 1 mynd

Guðni Þorvaldur Jónsson

Guðni Þorvaldur Jónsson járnsmíðameistari fæddist í Neskaupstað 16. febrúar 1928. Hann andaðist á Hrafnistu Laugarási 22. febrúar 2025. Foreldrar Guðna voru Jón Pétursson, f. 1903, d. 1987, og kona hans Katrín Guðnadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2025 | Minningargreinar | 1810 orð | 1 mynd

Guðrún Margrét Nielsen Friðriksdóttir

Guðrún Margrét Nielsen Friðriksdóttir fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn Seltjarnarnesi 15. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Friðrik K. Magnússon heildsali í Reykjavík, fæddur 8 Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2025 | Minningargreinar | 3944 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Þorfinnsson

Gunnlaugur Þorfinnsson fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1928. Hann lést á Landspítalanum 7. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Ólöf Runólfsdóttir, f. 18. nóvember 1896, d. 2. janúar 1991, húsmóðir í Reykjavík, og Þorfinnur Guðbrandsson múrarameistari, f Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2025 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Hrólfur Hreiðarsson

Hrólfur Hreiðarsson fæddist 17. janúar 1979. Hann lést 7. febrúar 2025. Útför Hrólfs fór fram 21. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2025 | Minningargreinar | 1012 orð | 1 mynd

Rögnvar Ragnarsson

Rögnvar Ragnarsson fæddist á Eskifirði 9. maí 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð Eskifirði 28. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Ragnar Sigþór Sigtryggsson, f. 28. nóvember 1904, d. 8. september 1971, og Guðrún Hallgrímsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2025 | Minningargrein á mbl.is | 800 orð | 1 mynd | ókeypis

Rögnvar Ragnarsson

Rögnvar Ragnarsson fæddist á Eskifirði 9. maí 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð Eskifirði 28. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2025 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Sigurður V. Sigurjónsson

Sigurður V. Sigurjónsson fæddist 12. október 1944. Hann lést 4. febrúar 2025. Útför Sigurðar hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2025 | Minningargreinar | 1379 orð | 1 mynd

Sigurhanna Gunnarsdóttir

Sigurhanna Gunnarsdóttir fæddist á Húsavík 21. desember 1932. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu 26. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Elín Málfríður Jónsdóttir húsfreyja og Gunnar Maríusson, bóndi á Bakka, Tjörnesi Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2025 | Minningargreinar | 1421 orð | 1 mynd

Örn Sigurðsson

Örn Sigurðsson fæddist 30. ágúst 1942 á Siglufirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 21.2. 2025. Foreldrar Arnar voru Sigrún M. Arnórsdóttir matráðskona, frá Upsum í Svarfaðardal, f. 30.1. 1913, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 273 orð | 1 mynd

Bandaríkjadalur gefur eftir

Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka telur að tollastríð sem Donald Trump Bandaríkja forseti heyr nú gegn Kanada, Mexíkó, Kína og fleiri þjóðum sé helsta orsökin fyrir skarpri lækkun dollarsins síðastliðna daga gagnvart helstu gjaldmiðlum heims Meira
11. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 405 orð | 1 mynd

Kríta sækir 4 milljarða fjármögnun

Fjártæknifyrirtækið Kríta hefur gengið frá fjögurra milljarða króna fjármögnunarsamningi við evrópska sjóðinn WinYield General Partners. Samningurinn styrkir lánabók Kríta og opnar dyr fyrir hraðari vöxt og aukna markaðssókn Meira
11. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Um 651 milljarður fellur á ríkið

Viðræðunefnd fjármála- og efnahagsráðherra og ráðgjafar 18 lífeyrissjóða hafa mótað tillögur um uppgjör HFF-bréfa sem greiða mun fyrir slitum ÍL-sjóðs (áður Íbúðalánasjóðs). Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var í gær Meira

Fastir þættir

11. mars 2025 | Í dag | 60 orð

3973

Forliðurinn blá- getur táknað ystu brún eða mörk e-s: glasið stóð á blábrúninni á borðinu, og fái ég inni yfir blánóttina er kvöldið liðið og mér verður hent út um leið og morgnar Meira
11. mars 2025 | Í dag | 242 orð

Af bernsku, útliti og hval

Pétur Stefánsson skoðaði gamalt myndaalbúm og velti útlitinu fyrir sér: Öllu hjá mér aftur fer, orðinn grár og hokinn. Bernskuljóminn af mér er endanlega fokinn. Björn Ingólfsson mælti til hans uppörvunarorð: Ef að dæmt er útlitið allt er málið þér í hag Meira
11. mars 2025 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Elva Björk Magnúsdóttir

30 ára Elva er fædd og uppalin á Akranesi en býr í Reykjavík. Hún er matreiðslumeistari og bókari að mennt og er rekstrar- og viðskiptastjóri Matartímans, sem er í eigu Sölufélags garðyrkjumanna. Matartíminn sérhæfir sig í þjónustu við mötuneyti, með sérstakri áherslu á leik- og grunnskóla Meira
11. mars 2025 | Í dag | 184 orð

Eyjakeppni A-Allir

Norður ♠ G94 ♥ D987 ♦ Á9 ♣ ÁD83 Vestur ♠ D10752 ♥ K105 ♦ KD108 ♣ 5 Austur ♠ K83 ♥ G64 ♦ G64 ♣ G974 Suður ♠ Á6 ♥ Á32 ♦ 7532 ♣ K1062 Suður spilar 3G Meira
11. mars 2025 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Nýr Snape veldur miklum titringi

Fregnir um að breski leikarinn Paapa Essiedu sé líklegur til að feta í fótspor Alans Rickmans í hlutverki Severusar Snape í væntanlegri Harry Potter-þáttaröð HBO hafa vakið sterk viðbrögð. Sumir aðdáendur gagnrýna valið þar sem Essiedu, sem er… Meira
11. mars 2025 | Í dag | 148 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 c6 5. b3 Bd6 6. Bb2 0-0 7. Dc2 e5 8. cxd5 cxd5 9. Rb5 Rc6 10. Rxd6 Dxd6 11. d4 Re4 12. a3 Dg6 13. g3 Staðan kom upp í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla Meira
11. mars 2025 | Í dag | 681 orð | 4 myndir

Sýningarstjórn í nær aldarfjórðung

Markús Þór Andrésson fæddist 11. mars 1975 í Zürich í Sviss þar sem fjölskylda hans dvaldi í nokkur ár vegna verkfræðistarfa föður hans, en þau fluttust fljótlega heim og bjuggu þá lengst af í Breiðholti þar sem Markús gekk í Ölduselsskóla ásamt bróður sínum, Frímanni Meira
11. mars 2025 | Í dag | 25 orð

Þau leiðu mistök urðu í laugardagsblaðinu 8. mars að rangt ættartré fylgdi…

Þau leiðu mistök urðu í laugardagsblaðinu 8. mars að rangt ættartré fylgdi með afmælisgreininni um Sigmar Ólaf Maríusson. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira

Íþróttir

11. mars 2025 | Íþróttir | 865 orð | 2 myndir

„Ekki gerst síðan ég man eftir mér“

„Við höfum lagt mikla vinnu í þetta síðustu ár og að vinna deildina hefur ávallt verið okkar markmið,“ sagði Kolbrún María Garðarsdóttir, fyrirliði deildarmeistara Fjölnis og landsliðskona í íshokkí, í samtali við Morgunblaðið Meira
11. mars 2025 | Íþróttir | 1030 orð | 2 myndir

„Samt með betra lið“

„Það er sól, frábært veður og hótelið er allt í lagi. Við kvörtum ekkert,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, í samtali við Morgunblaðið frá Chalkida í Grikklandi þar sem Ísland mætir Grikklandi í… Meira
11. mars 2025 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Fleiri mörk eftir en fyrir þrítugt

Cristiano Ronaldo skoraði eitt markanna í sigri Al Nassr á Esteghlal, 3:0, í Meistaradeild Asíu í knattspyrnu í gærkvöldi. Markið var hans 464. síðan hann varð þrjátíu ára og er hann því kominn með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir Meira
11. mars 2025 | Íþróttir | 294 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn Sævar Atli Magnússon verður samningslaus hjá Lyngby í…

Knattspyrnumaðurinn Sævar Atli Magnússon verður samningslaus hjá Lyngby í Danmörku eftir tímabilið, en hann kom til félagsins sumarið 2021. Hingað til hafa viðræður á milli Sævars og félagsins ekki gengið upp og er honum því frjálst að semja við annað félag í sumar Meira
11. mars 2025 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Liðsauki fyrir leikinn stóra?

Liverpool og París SG eigast við í stórleik dagsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar karla í knattspyrnu á Anfield í kvöld. Staðan er 1:0 fyrir Liverpool eftir fyrri leikinn í París en þar skoraði Harvey Elliott sigurmarkið eftir að Parísarliðið… Meira
11. mars 2025 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Mikill liðsstyrkur til Valsmanna

Norski knattspyrnumaðurinn Marius Lundemo hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Lundemo, sem er varnarsinnaður miðjumaður, lék síðast með Lilleström en hann hefur einnig spilað fyrir APOEL Nicosia, Bærum og Rosenborg Meira
11. mars 2025 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Mikilvægur sigur Newcastle

Newcastle vann mikilvægan útisigur á West Ham, 1:0, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í Lundúnum í gær. Eftir leikinn er Newcastle með 47 stig í sjötta sæti deildarinnar en West Ham er í 16. sæti með 33 Meira
11. mars 2025 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Nýtt keppnisfyrirkomulag í Evrópumótum karla í fótbolta hefur reynst vel í…

Nýtt keppnisfyrirkomulag í Evrópumótum karla í fótbolta hefur reynst vel í vetur. Í Meistaradeild, Evrópudeild og Sambandsdeild var ekki riðlakeppni heldur voru öll 36 liðin í hverri deild í einum hópi og hvert lið lék sex til átta leiki við jafnmarga mismunandi mótherja Meira
11. mars 2025 | Íþróttir | 244 orð

Vill meiri stuðning frá Háskóla Íslands

Kolbrún María er í meistaranámi í félagsráðgjöf hjá HÍ. Hún viðurkenndi að það væri erfitt að stunda íshokkí af fullum krafti í krefjandi námi, þar sem hún fái ekki nægilegan stuðning frá skólayfirvöldum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.