Greinar laugardaginn 22. mars 2025

Fréttir

22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 92 orð | 4 myndir

200 börn stungu í svörðinn

Borgarnes | Hátíðarstemning ríkti í Borgarnesi síðastliðinn fimmtudag þegar skóflum var stungið í svörð fyrir nýju fjölnota íþróttahúsi. Guðveig Lind Eyglóardóttir, forseti bæjarstjórnar Borgarbyggðar, flutti stutt ávarp og bauð síðan yngstu… Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

„Ekkert barn á að vera skilið eftir“

Í könnun sem lögð er fyrir grunnskólanemendur í 4.-10. bekk árlega á vegum Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar kemur í ljós að 85% barna segja fjárhagsstöðu fjölskyldunnar góða, 14% segja hana miðlungs og 1% segja hana slæma eða mjög slæma Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

„Æðsti draumur minn hafði ræst“

„Ég trúi þessu eiginlega ekki enn þá,“ segir Ásta Dóra Finnsdóttir, sem fékk svar frá einum virtasta tónlistarskóla heims, Curtis Institute of Music í bandarísku borginni Fíladelfíu, fyrir viku Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Aðeins Tómas Hrafn sótti um

Ein umsókn um embætti varadómanda við Endurupptökudóm barst dómsmálaráðuneytinu. Tómas Hrafn Sveinsson, formaður umdæmisráðs Barnaverndar Reykjavíkur, sótti um. Hefur umsókn hans verið send dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara til meðferðar Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 431 orð | 10 myndir

Afsagnir ráðherra

Ásthildur Lóa Þórsdóttir er tólfti ráðherrann sem segir af sér embætti á rúmri öld, eða frá árinu 1923. Hér á eftir verða ráðherrarnir taldir upp í tímaröð. Magnús Jónsson 1923 Sagði af sér embætti fjármálaráðherra vegna ásakana um spillingu og eyðslusemi Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Á rétt á biðlaunum

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, fráfarandi barna- og menntamálaráðherra, á lögum samkvæmt rétt á biðlaunum í þrjá mánuði eftir að hún sagði af sér ráðherradómi. Ráðherrar sem láta af embætti sem hafa setið eitt ár eða skemur eiga rétt á þriggja mánaða biðlaunum Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

„Allrar rannsóknar virði“

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að skoða þurfi af hverju Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra aðhafðist ekkert í viku eftir að hafa fengið alvarlegt erindi um barna- og menntamálaráðherra Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 740 orð | 2 myndir

Borgarfjörður á blússandi ferð

Leikdeild Umf. Stafholtstungna sýnir um þessar myndir fjölskylduleikritið Hans klaufa eftir leikhópinn Lottu. Sýningar eru í félagsheimilinu Þinghamri á Varmalandi og eru fyrirhugaðar alla vega út mars Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Carbfix hættir við áform

Car­bfix, dótt­ur­fé­lag OR, hef­ur hætt við áform sín um upp­bygg­ingu niður­dæl­ing­ar­stöðvar fyr­ir kol­díoxíð í Straums­vík und­ir heit­inu Coda Term­inal. Sigla átti með kol­díoxíð í fljót­andi formi til lands­ins og dæla því ofan í jörðina í Straums­vík Meira
22. mars 2025 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Ekki hægt að treysta orðum Moskvu

Moskvuvaldið mun ekki virða neitt samkomulag um vopnahlé í Úkraínu til lengri tíma án þess að Vesturlönd veiti Úkraínu tryggingu fyrir friði. Rússlandsforseti hefur með fyrri verkum sýnt að ekki sé hægt að treysta orðum Moskvu Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Elísabet Indra ráðin til starfa í Hörpu

Elísabet Indra Ragnarsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu. Um 60 umsækjendur voru um starfið sem er yfirumsjón með viðburðum og fjölskyldudagskrá á vegum Hörpu auk annarra verkefna Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 612 orð | 1 mynd

Ellefu daga atburðarás sem leiddi til afsagnar

Ásthildur Lóa Þórsdóttir sagði af sér sem barna- og menntamálaráðherra eftir að í ljós kom að hún hefði haft samræði við unglingsdreng þegar hún var 22 ára gömul. Upphafið að endinum í ráðherrastólnum varð ellefu dögum fyrir afsögn Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Fjögur ár staðfest

Landsréttur staðfesti í gær fjögurra ára dóm yfir Snæþóri Helga Bjarnasyni fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gagnvart fyrrverandi kærustu sinni er hann veittist að henni með kaldrifjuðum hætti í Kópavogsdal í ágúst 2023 Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 713 orð | 2 myndir

Gaf lögreglu skýrslu um Geirfinnsmál

Systir höfundar nýrrar bókar um Geirfinnsmálið gaf í vikunni formlega skýrslu hjá lögreglunni á Suðurlandi þar sem hún kom á framfæri upplýsingum sem systkinin búa yfir um hvarf Geirfinns Einarssonar Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 88 orð

Geirfinnsmálið til lögreglunnar

Soffía Sigurðardóttir, ­systir höfundar nýrrar bókar um Geirfinnsmálið, hefur gefið lögreglunni á Suðurlandi formlega skýrslu um upplýsingar um hvarf Geirfinns Einarssonar árið 1974. Hún, ásamt höfundi og útgefanda bókarinnar, telur Geirfinn hafa látist í átökum Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 114 orð | 6 myndir

Gleði og mislitir sokkar á Bessastöðum

Alþjóðadagur Downs var í gær. Af því tilefni tóku forsetahjónin Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason á móti nokkrum fulltrúum Félags áhugafólks um Downs-heilkennið með athöfn á Bessastöðum. Þar veittu Halla og Björn viðtöku mislitum sokkum og klæddu sig í þá Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Herskip NATO við GIUK-hliðið

Minnst þrjú herskip úr fastaflota Atlantshafsbandalagsins (NATO) eru nú hér við land og lá í gær eitt þeirra við bryggju á Akureyri. Hin tvö voru þá vestur af Vestfjörðum, en áður hafði sést til skipanna út af Austfjörðum Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Hjúkrunarheimili á Loftleiðasvæðinu

„Við erum mjög spennt fyrir þessu svæði og teljum að þarna muni fara vel um fólk,“ segir Guðni Aðalsteinsson, forstjóri fasteignafélagsins Reita. Reitir eru nú á lokametrunum við vinnu að undirbúningi þess að breyta fyrrverandi… Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 238 orð | 2 myndir

Hús kynslóðanna er nú í byggingu í Borgarnesi

Framkvæmdir eru hafnar við byggingu fjögurra hæða fjölbýlis­húss í Borgarnesi, þar sem á sama stað verða nemendagarðar Menntaskóla Borgarfjarðar og íbúðir fyrir sextíu ára og eldri. „Það má ef til vill segja að þetta sé hús kynslóðanna,“ segir Inga… Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 129 orð

Hætta á að nýjar veirur berist hingað

Mikil hætta er á að nýjar ­veirur berist til landsins með þeim farfuglum sem nú flykkjast til landsins. Farfuglarnir koma frá slóðum þar sem töluvert hefur verið um sýkingar í fuglum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun (MAST) Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Kauptaxti verður hækkaður

Kauptaxtar kjarasamninga á almennum vinnumarkaði hækka um 0,58% frá 1. apríl næstkomandi. Ástæða hækkunarinnar er sú að kauptaxtaauki, sem samið var um í kjarasamningunum, verður virkjaður þá. Það er gert vegna þess að launavísitala á almennum… Meira
22. mars 2025 | Fréttaskýringar | 467 orð | 2 myndir

Keypt áður en Elon Musk tók fásinnu

Töluverð umræða hefur verið að undanförnu um Tesla sem framleiðanda og tengingar kaupanda bifreiða félagsins og fyrirtækisins sjálfs við helsta eiganda þess, Elon Musk. Sá starfar þessa dagana sem helsti niðurskurðarhnífur í opinberum rekstri og… Meira
22. mars 2025 | Fréttaskýringar | 737 orð | 1 mynd

Lífslíkur við fæðingu aukast á ný í Evrópu

Lífslíkur íbúa í Evrópuríkjum við fæðingu jukust milli áranna 2022 og 2023, samkvæmt nýjum tölum sem Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins, hefur birt. Meðal annars jukust lífslíkur Íslendinga við fæðingu úr 82,1 ári í 82,4 ár eftir að hafa lækkað um nærri heilt ár milli áranna 2021 og 2022 Meira
22. mars 2025 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Lítið þokast í viðræðum um stjórn

Línur hafa lítið skýrst í viðræðum stjórnmála­flokka á Græn­landi um myndun nýrrar lands­stjórnar í kjölfar þing­kosninga í síðustu viku þar sem stjórnarflokkarnir IA og Siumut misstu meirihluta sinn Meira
22. mars 2025 | Fréttaskýringar | 738 orð | 6 myndir

Margir merkir munir í Helguskúr

Það er margt sem gleður augað í Helguskúr á Húsavík enda líta þar margir inn í forvitni sinni til þess að sjá þær sjóminjar sem þar eru. Starfsemi í Helguskúr hefur alla tíð verið tengd sjávarútvegi þar sem húsið hefur verið notað undir beitningu, fiskverkun og geymslu veiðarfæra Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Margrét og Hrönn flytja sönglög

Sópransöngkonan Margrét Hannesdóttir og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari halda tónleika í dag, laugardaginn 22. mars, í Neskirkju á vegum 15:15-tónleikasyrpunnar. Á efnisskrá tónleikanna verða sönglög eftir Richard Strauss, Gabriel Faurè, Henry… Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Mikil spenna í bikarúrslitum

Bikarveislan heldur áfram í dag þegar úrslitaleikir bikarkeppni karla og kvenna í körfuknattleik fara fram í Smáranum í Kópavogi. Karlamegin fer fram sannkallaður Reykjavíkur- og erkifjendaslagur þegar KR og Valur eigast við klukkan 16.30 Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Minnast þeirra sem féllu þegar þeir vörðust innrás Rússa

Við dómkirkju heilags Mikaels í Kænugarði stendur veggur alsettur þúsundum mynda af úkraínskum hermönnum, sem fallið hafa fyrir hendi Rússa í innrásarstríði þeirra. Myndirnar töldu þegar nærri fimm þúsund áður en rússneski herinn hóf innrás sína af… Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Myndir ársins afhjúpaðar

Verðlaun fyrir ljósmynd ársins 2024 verða veitt í Ljósmyndasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu 15 í dag klukkan 15. Þá verður sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands og Blaðamannafélags Íslands opnuð um leið Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Ósammála um meint trúnaðarbrot

Konan sem sendi inn erindi til forsætisráðuneytisins til að uppljóstra um framferði Ásthildar Lóu Þórsdóttur, fráfarandi barna- og menntamálaráðherra, segir að ráðuneytið hafi gerst sekt um trúnaðarbrot Meira
22. mars 2025 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Prinsinn hitti menn sína í Eistlandi

Vilhjálmur prins af Wales og ríkisarfi hitti breska heraflann sem staðsettur er í Eistlandi um þessar mundir, en hlutverk hans er að efla eystri varnir Evrópu. Heraflinn telur um 900 manns og starfar undir herstjórn Atlantshafsbandalagsins (NATO) Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Rannsaka gervilistamenn á Spotify

Fjöldi gervilistamanna er orðinn svo mikill á Spotify að ekki er lengur hægt að loka augunum fyrir alvöru málsins. Þetta er mat Guðrúnar Bjarkar Bjarnadóttur, framkvæmdastjóra Stefs, Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Sorpa vill fá 67 milljónir króna

Sorpa hefur farið þess á leit við Úrvinnslusjóð að fá hærri greiðslur frá sjóðnum til að mæta auknum kostnaði byggðasamlagsins vegna handflokkunar drykkjarumbúða frá öðrum blönduðum pappír í fyrra. Alls fer Sorpa fram á að fá rúmar 67 milljónir… Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 132 orð | 5 myndir

Stríðið heldur áfram og lífið gerir það líka

Enn dynja daglega á Úkraínumönnum árásir Rússa, hvort sem er úr lofti á saklausa borgara eða á víglínunni úr norðri og austri, jafnvel þótt færri fréttir séu nú fluttar af því en í upphafi þess stríðs sem hófst með innrás rússneska hersins í febrúar fyrir rúmlega þremur árum Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

Tímalína og trúnaðarsamskipti óljós

Blaðamenn voru varaðir við því í gærmorgun að ríkisstjórnarfundurinn yrði að líkindum óvenjulangur að þessu sinni. Þegar leið að hádegi lukust dyrnar varlega upp og ráðherrarnir læddust út einn af öðrum, brostu vandræðalega og gengu niður hringstigann af fimmtu hæð frekar en að troðast í lyftuna Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Vara við sykri og unnum matvælum

Ný rannsókn sýnir að mataræði sem einkennist af neyslu mikillar fitu, sykurs og unnins matar á meðgöngu getur aukið hættu á taugaþroskaröskunum eins og ADHD og einhverfu hjá börnum. Greint var frá niðurstöðum rannsóknarinnar í vísindatímaritinu Nature Metabolism á dögunum Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Verslun þarf fólk með þekkingu

„Verslunin þarf starfsfólk með sérfræðiþekkingu og þeirri þörf viljum við svara,“ segir dr. Edda Blumenstein, lektor og fagstjóri við Háskólann á Bifröst. Góð aðsókn hefur verið í nám í verslunarstjórnun og þjónustufræðum við viðskiptafræðideild skólans sem hefur nú verið endurmetið Meira
22. mars 2025 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Vilja að börn fái frítt í strætó

Fulltrúar í ungmennaráði Grafarvogs hafa lagt fram tillögu um að frítt verði í strætó fyrir 18 ára og yngri á höfuðborgarsvæðinu. Þetta taki gildi 1. janúar 2027. Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur var samþykkt að vísa tillögunni til umsagnar Strætó bs Meira
22. mars 2025 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Öll flugumferð féll niður um Heathrow

Allt flug um Heathrow-flugvöll í Lundúnum féll niður eftir að eldur braust út í spennistöð skammt frá. Víðtækt rafmagnsleysi varð í kjölfarið og misstu m.a. 16 þúsund heimili allt rafmagn. Vonast var í gær til þess að hægt yrði að opna aftur á flugumferð á miðnætti Meira

Ritstjórnargreinar

22. mars 2025 | Staksteinar | 159 orð | 2 myndir

Blekkingar á svik ofan

Meðal þess fjölmarga sem rýrt hefur trúverðugleika Flokks fólksins þannig að ekkert er eftir er svik flokksins í Evrópumálum. Frambjóðendur flokksins stilltu sér fyrir kosningar upp sem einum eindregnustu andstæðingum aðildar að Evrópusambandinu en… Meira
22. mars 2025 | Reykjavíkurbréf | 1604 orð | 1 mynd

Stjórnin verður ekki trúverðug lengur

Nú verður fróðlegt að sjá hvernig Trump gengur með að ljúka Úkraínustríðinu. Því hafði hann lofað í síðustu kosningum að hann myndi gera. Það hefur þó vissulega dregist, enda varla við mann að eiga þar sem Pútín forseti Rússlands er. Meira
22. mars 2025 | Leiðarar | 259 orð

Þvert á það sem fyrr var haldið

Vantar eitthvað í skilning okkar á alheiminum? Meira
22. mars 2025 | Leiðarar | 372 orð

Öllu tjaldað til

Nýtt skeið hernaðaruppbyggingar að hefjast í Þýskalandi Meira

Menning

22. mars 2025 | Kvikmyndir | 889 orð | 2 myndir

Einfaldur Mikki fjölfaldaður

Laugarásbíó, Smárabíó og Sambíóin Mickey 17 ★★★½· Leikstjórn: Bong Joon-ho. Handrit: Bong Joon-ho, byggt á skáldsögunni Mickey7 eftir Edward Ashton. Aðalleikarar: Robert Pattinson, Naomi Ackie, Steven Yeun, Toni Collette og Mark Ruffalo. Bandaríkin og Suður-Kórea, 2025. 137 mín. Meira
22. mars 2025 | Menningarlíf | 651 orð | 3 myndir

Ekki hefðbundinn ljósmyndari

„Já, þetta kom á óvart. Ég átti ekki von á að vinna,“ segir Pétur Thomsen ljósmyndari og myndlistarmaður en hann hlaut Íslensku myndlistarverðlaunin í flokknum myndlistarmaður ársins fyrir sýninguna Landnám í Hafnarborg Meira
22. mars 2025 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

Emilie og Helga Páley opna sýningar sínar

Sýningar þeirra Emilie Palle Holm, Brotinn vefur, og Helgu Páleyjar Friðþjófsdóttur, Í fullri fjöru, verða opnaðar í dag, laugardaginn 22. mars, kl Meira
22. mars 2025 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Hörputónleikar í Hofi á morgun

Í tilefni þess að Hof hefur eignast konserthörpu verða sérstakir hörputónleikar haldnir þar á morgun, sunnudaginn 23. mars, klukkan 16. Segir í tilkynningu að tónleikarnir séu til þess gerðir að kynna hljóðfærið forvitnum tónlistaráhugamönnum Meira
22. mars 2025 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Ingibjörg Elsa og Björg flytja ný verk

Flautuleikarinn Björg Brjánsdóttir og Ingibjörg Elsa Turchi bassaleikari og tónskáld halda tónleika á morgun, sunnudaginn 23. mars, kl. 20 í Hafnarborg. Í tilkynningu kemur fram að flutt verði ný verk sem séu afrakstur frjós samstarfs þeirra á milli … Meira
22. mars 2025 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Mars konur í Listasal Mosfellsbæjar

Samsýningin Mars konur verður opnuð í dag, laugardaginn 22. mars, kl. 14-16 í Listasal Mosfellsbæjar. Segir í tilkynningu að þar komi Elísabet Stefánsdóttir, Þóra Sigurþórsdóttir og Fríða Gauksdóttir saman en þær skipi Mars konur Meira
22. mars 2025 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Orri og Magga Messi algerlega óstöðvandi

„Þúsundir skólabarna á miðstigi um allt land flykkjast nú í Þjóðleikhúsið til að sjá ævintýri vinanna Orra óstöðvandi og Möggu Messi lifna við í glænýrri sýningu,“ segir í tilkyningu frá leikhúsinu Meira
22. mars 2025 | Menningarlíf | 1016 orð | 2 myndir

Ósköp venjulegur Ísfirðingur

Tónlistarkonan Árný Margrét gaf nýverið út breiðskífuna I Miss You, I Do, sem hefur að geyma tíu lög eins og fyrsta breiðskífa hennar, They only talk about the weather, sem kom út árið 2022 Meira
22. mars 2025 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Stórsveitamaraþon í Hörpu á morgun

Árlegt Stórsveitamaraþon fer fram í Flóa, Hörpu, á morgun, sunnudaginn 10. mars, kl. 13-16.30. Segir í tilkynningu að þar muni Stórsveit Reykjavíkur að vanda bjóða til sín öllum stórsveitum landsins, ungum sem öldnum, nemendum sem atvinnumönnum, og leiki hver sveit í u.þ.b Meira
22. mars 2025 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Sýna bannaða ­heimildarmynd

Heimildarmyndin Orsugiak eða Hið hvíta gull Grænlands verður sýnd í dag, laugardaginn 22. mars, kl. 16 í Norræna húsinu. Myndin fjallar um námuvinnslu Danmerkur á kryólíti í Ivittuut á vesturströnd Kalaallit Nunaat, sem stóð yfir frá 1854 til… Meira
22. mars 2025 | Tónlist | 519 orð | 3 myndir

Yfir mörk og mæri

Metnaðurinn í kringum Mörsug er eftirtektarverður og allt það sem kemur saman í þessum flókna skurðpunkti leggst á eitt. Meira
22. mars 2025 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Þjóðverjar gefa út Mikilvægt rusl

Þýðingarrétturinn á Mikilvægu rusli, nýjustu skáldsögu Halldórs Armands Ásgeirssonar, var á dögunum seldur til Þýskalands. Það er alþjóðlegi útgáfurisinn HarperCollins sem tryggði sér réttinn að bókinni, að því er segir í tilkynningu Meira
22. mars 2025 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Þættir sem munu sitja lengi í manni

Ég horfði á fyrsta þáttinn af Adolescence á mánudaginn síðasta, en þættirnir eru sýndir á streymisveitunni Netflix. Ég var þreyttur eftir erfiða helgi og hafði hugsað mér að horfa á einn þátt og halda svo í svefn en þau plön fóru algjörlega út um þúfur Meira

Umræðan

22. mars 2025 | Pistlar | 487 orð | 2 myndir

Á Vífilsgötu eða Fífilsgötu

Nýverið kom fram í fréttum að örnefnanefnd hefði gert Reykjavíkurborg að endurnefna götuna Bjargargötu í Vatnsmýri, vegna hættu á ruglingi við götuna Bjarkargötu við Tjörnina. Ekki veit ég hvort eða hvernig borgin bregst við, kemur í ljós (hún hefur … Meira
22. mars 2025 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Blindflug eða langtímasýn?

Greinin varðar skýrslu fjármálaráðherra um langtímahorfur í efnahagsmálum. Gagnrýnt er að lykil óvissuþættir koma hvergi fram í skýrslunni. Meira
22. mars 2025 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Einmanaleiki og einangrun eldra fólks

Fyrir 10 árum heimsótti ég hvert einasta hjúkrunarheimili á Íslandi, sem þá voru hátt í 70 talsins, á 30 dögum í þeim tilgangi að halda tónleika og syngja og spila með íbúum. Þessi reynsla gaf mér góðan samanburð og ég skynjaði svo vel hvernig félagslegar aðstæður skiptu máli Meira
22. mars 2025 | Aðsent efni | 758 orð | 2 myndir

Forræðishyggja í jafnréttisbúningi

Miðaldra afturhaldssinnar vilja auka frelsi foreldra í fæðingarorlofi. Meira
22. mars 2025 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Hagsmunir ofbeldismanna og hagsmunir barna

Þeir sem hér er veitt hæli verða að aðlagast samfélaginu. Meira
22. mars 2025 | Aðsent efni | 248 orð

Mexíkóborg, mars 2025

Mont Pelerin-samtökin eru alþjóðlegt málfundafélag frjálslyndra fræðimanna, sem þeir Friedrich A. von Hayek, Milton Friedman og fleiri stofnuðu árið 1947. Á þingi þeirra í Mexíkóborg 16.-19. mars 2025 kynnti ég nýútkomna bók mína, sem evrópsku… Meira
22. mars 2025 | Aðsent efni | 329 orð | 2 myndir

Mikilvægi sjúkraflugs um Reykjavíkurflugvöll

Á síðasta ári var farið í 943 sjúkraflug, með 973 sjúklinga. Það er aukning um 3% í sjúkraflugum á milli áranna 2023 og 2024. Meira
22. mars 2025 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Mæðraveldismanían

Ef við kvenvæðum allar stofnanir þjóðfélagins verður allt gott, ekki satt? … Svo af hverju er allt verra í vestræna valkyrjumesta draumalandinu? Meira
22. mars 2025 | Pistlar | 551 orð | 4 myndir

Sautján sigrar á Skákþingi Vestmannaeyja

Hver skyldi hafa unnið flest skákþing hér innanlands allt frá þeim tíma er kappskákin varð alvörukeppnisgrein í byrjun 20. aldar? Telja má öruggt að Eyjamaðurinn Sigurjón Þorkelsson eigi það sérstaka met en á dögunum bar hann sigur úr býtum á… Meira
22. mars 2025 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Til fundar við fólkið

Við ætlum að efla og stækka flokkinn á landsvísu, tryggja trausta stjórnun í sveitarfélögum um allt land og sýna að sjálfstæðisstefnan skilar árangri. Meira
22. mars 2025 | Pistlar | 753 orð

Yfirráð með lagarökum

Hér er því lýst að alþjóðalög gera smáþjóð með sterk rök að vopni kleift að auka yfirráðarétt sinn. Gæsla svæðisins er vandasöm. Meira

Minningargreinar

22. mars 2025 | Minningargrein á mbl.is | 959 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiríkur Kristinn Kristófersson

Eiríkur Kristinn Kristófersson fæddist í Reykjavík 21. desember 1943. Hann lést 8. mars 2025.Foreldrar hans voru Kristófer Ingimundarson, f. 10. ágúst 1903 á Brúnastöðum í Hraungerðishreppi, d. 3. nóvember 1975, og Kristín Jónsdóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2025 | Minningargreinar | 3421 orð | 1 mynd

Eiríkur Kristinn Kristófersson

Eiríkur Kristinn Kristófersson fæddist í Reykjavík 21. desember 1943. Hann lést 8. mars 2025. Foreldrar hans voru Kristófer Ingimundarson, f. 10. ágúst 1903 á Brúnastöðum í Hraungerðishreppi, d. 3. nóvember 1975, og Kristín Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2025 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Guðrún Steingrímsdóttir

Guðrún Steingrímsdóttir fæddist 23. febrúar 1957. Hún lést 6. mars 2025. Jarðarför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2025 | Minningargreinar | 1127 orð | 1 mynd

Inga Guðmundsdóttir

Inga Guðmundsdóttir fæddist 13. júlí 1949 á Brjánslæk á Barðaströnd. Hún lést 8. mars 2025 á sjúkrahúsinu á Akranesi. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jóhann Einarsson, f. 3.4. 1893, d. 14.11. 1980, og Kristín Theódóra Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2025 | Minningargreinar | 2419 orð | 1 mynd

Ólöf Fríða Gísladóttir

Ólöf Fríða Gísladóttir, oftast kölluð Fríða, fæddist 30. nóvember 1927 á Ölkeldu í Staðarsveit. Hún lést á heimili sínu á Hjúkrunarheimilinu Bæjarási í Hveragerði 21. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Þórðarson, f Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2025 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir

Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir var fædd 8. júlí 1936. Ragna lést 21. febrúar 2025. Útför fór fram 1. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
22. mars 2025 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Þóra Hafdís Þórarinsdóttir

Þóra Hafdís Þórarinsdóttir fæddist 30. maí 1938. Hún lést 28. desember 2024. Útför hennar fór fram 3. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Skoðanaglaði ísframleiðandinn

Ísframleiðandinn Ben & Jerry’s hefur höfðað mál gegn móðurfélagi sínu, Unilever, og sakað það um að brjóta gegn samningum um samruna fyrirtækjanna með því að reka forstjórann David Stever án samþykkis stjórnarinnar Meira
22. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 291 orð | 1 mynd

Uppgjör skýrist á fundi 10. apríl

Í síðustu viku var kynnt að viðræðunefnd fjármála- og efnahagsráðherra ásamt ráðgjafa 18 lífeyrissjóða hefði mótað tillögur um uppgjör HFF-bréfa svokallaðra, sem greiða mun fyrir slitum ÍL-sjóðs (áður Íbúðalánasjóðs) Meira

Daglegt líf

22. mars 2025 | Daglegt líf | 789 orð | 3 myndir

Orðabók byrjaði sem heimabrugg

Ég kom fyrst til Íslands fyrir 38 árum, en það stóð ekki til að setjast hér að, ég kom til að læra íslensku og ætlaði að staldra við í þrjú ár, en hér er ég enn,“ segir Stanislaw Bartoszek, málfræðingur og skjalaþýðandi, sem fæddur er og uppalinn í Póllandi Meira

Fastir þættir

22. mars 2025 | Í dag | 55 orð

3983

Það skuggalega orðtak skugga ber á e-ð merkir e-ð ber sorgarblæ; e-ð spillir e-u jákvæðu eða dregur úr því eins og frá greinir í Merg málsins. Geri maður eitthvað af sér er viðbúið að skugga beri á orðstír manns Meira
22. mars 2025 | Í dag | 273 orð

Af gátu, hæl og Kanarí

Deleríum de Gran Canaria er yfirskrift vísu Hallmundar Guðmundssonar: Svo tóri ég hér dag frá degi, - dável ég lífsblómið vökva Ef eitthvað bull annað hér segi, þá allmikið ég er að skrökva. Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni: Hann var pabba orfi á, oní jörðu rekinn sá Meira
22. mars 2025 | Í dag | 187 orð

Bláþráður S-Allir

Norður ♠ KD9 ♥ 54 ♦ D43 ♣ K9865 Vestur ♠ Á10 ♥ ÁKG8732 ♦ 2 ♣ DG3 Austur ♠ 865 ♥ 1096 ♦ ÁG6 ♣ Á1072 Suður ♠ G7432 ♥ D ♦ K109875 ♣ 4 Suður spilar 4♠ doblaða Meira
22. mars 2025 | Dagbók | 108 orð | 1 mynd

Fellir mál Ásthildar Lóu ríkisstjórnina?

Mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur, fráfarandi barna- og menntamálaráðherra, eru í hámæli um þessar mundir. Hver verður eftirleikurinn? Er ríkisstjórnin í hættu? Í nýjasta þætti Spursmála er leitað svara við þessum spurningum og fleirum Meira
22. mars 2025 | Í dag | 1416 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Hraustir menn – Bláa messan í tilefni af Mottumars kl. 20. Karlakór Kjalnesinga og Karlakórinn Svanir syngja, kórstjórar Lára Hrönn Pétursdóttir og Sigríður Elliðadóttir Meira
22. mars 2025 | Í dag | 604 orð | 5 myndir

Mikill bóndi í útgerðarmanninum

Hermann Thorstensen Ólafsson fæddist í Grindavík 22. mars 1955. Æskuárin í Grindavík voru skemmtileg og er margs að minnast frá þeim tíma. „Ég var átta ára þegar faðir minn tók við fjárbúinu á Stað og kom þá strax í ljós að það var mikill bóndi í stráknum Meira
22. mars 2025 | Dagbók | 71 orð | 1 mynd

Nýtt frá Spacestation

Íslenska hljómsveitin Spacestation gaf út sína fyrstu plötu, Reykjavík Syndrome, aðfaranótt föstudags. Meðal laganna eru Í draumalandinu og Hvítt vín, sem hafa þegar vakið mikla athygli. Það fyrrnefnda hlaut titilinn Rokklag ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum í síðustu viku Meira
22. mars 2025 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Seltjarnarnes Dagur Emilsson fæddist 7. október 2024 kl. 00.39. Hann vó…

Seltjarnarnes Dagur Emilsson fæddist 7. október 2024 kl. 00.39. Hann vó 3.725 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Valgerður Halldórsdóttir og Emil Þór Guðmundsson. Meira
22. mars 2025 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 c5 2. b3 Rf6 3. Bb2 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Rf3 Rc6 6. Rc3 e5 7. e3 Rxc3 8. Bxc3 Bd6 9. Bb5 Bd7 10. Db1 De7 11. Bd3 h6 12. 0-0 0-0 13. g3 Bh3 14. He1 Dd7 15. Rh4 Re7 16. f4 Rc6 17. f5 Be7 18. Rf3 Bf6 19 Meira
22. mars 2025 | Árnað heilla | 148 orð | 1 mynd

Torfi Guðbrandsson

Torfi Þorkell Guðbrandsson fæddist 22. mars 1923 á Heydalsá í Steingrímsfirði og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðbrandur Björnsson, f. 1889, d. 1946, og Ragnheiður Guðmundsdóttir, f. 1894, d. 1972 Meira
22. mars 2025 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Valgerður Halldórsdóttir

40 ára Vala ólst upp í Mosfellsbæ en býr á Seltjarnarnesi og er stoltur Seltirningur í dag. Hún er með BSc-próf í iðnaðarverkfræði frá HÍ og er rekstrarstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Rocky Road. Vala situr í stjórn Símans og Símans Pay Meira

Íþróttir

22. mars 2025 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Andrea Rut skaut Breiðabliki í úrslit

Andrea Rut Bjarnadóttir reyndist hetja Breiðabliks þegar liðið tók á móti Val í undanúrslitum deildabikars kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í gær. Leiknum lauk með naumum sigri Breiðabliks, 2:1, en Andrea Rut skoraði sigurmarkið á lokamínútum leiksins Meira
22. mars 2025 | Íþróttir | 379 orð | 2 myndir

Danski knattspyrnumaðurinn Patrick Pedersen hefur skrifað undir nýjan…

Danski knattspyrnumaðurinn Patrick Pedersen hefur skrifað undir nýjan samning við Val sem gildir út tímabilið 2026 og inniheldur möguleika á því að framlengja til eins árs til viðbótar. Pedersen er mikil markamaskína og hefur skorað 116 mörk í 189 leikjum fyrir Val í efstu deild Meira
22. mars 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Fyrirliðinn frá í nokkrar vikur

Nikolaj Hansen, fyrirliði karlaliðs Víkings úr Reykjavík í fótbolta, er meiddur aftan í læri og missir af þeim sökum af fyrstu leikjum Íslandsmótsins. Þetta tilkynnti Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkinga, í samtali við fótbolta.net en Hansen tognaði … Meira
22. mars 2025 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Grótta hleypti lífi í botnbaráttuna

Ída Margrét Stefánsdóttir var markahæst hjá Gróttu þegar liðið tók á móti Stjörnunni í 19. umferð úrvalsdeildar kvenna í handbolta á Seltjarnarnesi í gær. Leiknum lauk með öruggum sigri Gróttu, 30:21, en Ída Margrét gerði sér lítið fyrir og skoraði átta mörk í leiknum Meira
22. mars 2025 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Jóhann getur spilað 100. leikinn

Jóhann Berg Guðmundsson var í gær kallaður inn í landsliðshópinn í fótbolta fyrir seinni leikinn við Kósovó í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Jóhann kemur inn í hópinn í staðinn fyrir Mikael Anderson sem dró sig úr hópnum vegna meiðsla Meira
22. mars 2025 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Komast Valskonur í úrslitaleiki?

Valskonur eru staddar í Slóvakíu þar sem þær mæta Mihalovce á morgun í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópubikars kvenna í handknattleik. Mihalovce er í öðru sæti sameiginlegrar deildar Slóvakíu og Tékklands og hefur unnið mjög sannfærandi… Meira
22. mars 2025 | Íþróttir | 533 orð | 3 myndir

Mikil spenna í bikarúrslitum

Bikarveislan heldur áfram í dag þegar úrslitaleikir bikarkeppni karla og kvenna í körfuknattleik fara fram í Smáranum í Kópavogi. Karla megin fer fram sannkallaður Reykjavíkur- og erkifjendaslagur þegar KR og Valur eigast við klukkan 16.30 Meira
22. mars 2025 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Mæta Bosníuliði á Ásvöllum

Haukar leika í dag fyrri leik sinn gegn Izvidac frá Bosníu í átta liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik en hann hefst á Ásvöllum klukkan 17. Liðin mætast aftur í Bosníu um næstu helgi. Izvidac hefur slegið út Sassari frá Ítalíu, Motor frá … Meira
22. mars 2025 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Sannfærandi gegn Ungverjum

Ísland vann sannfærandi sigur á Ungverjalandi, 3:0, í vináttulandsleik U21 árs karla í knattspyrnu í gær en leikið var á Pinatar Arena í Murcia á Spáni. Hilmir Rafn Mikaelsson skoraði með skalla á 15 Meira
22. mars 2025 | Íþróttir | 752 orð | 2 myndir

Þurfum að finna lausnir

Ísland mætir Kósovó í seinni leik liðanna í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Estadio Nueva Condomina-vellinum í Murcia á Spáni á morgun, sunnudag, klukkan 17. Er um heimaleik Íslands að ræða en leikurinn var færður til… Meira

Sunnudagsblað

22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 87 orð

Andabær fyllist af risaeðlum og núna þurfa allir að standa saman.…

Andabær fyllist af risaeðlum og núna þurfa allir að standa saman. Borgarstjórinn kallar Georg, grænjaxlana og Jóakim á fund til að leysa málið í sameiningu. Hexía fer óvart of langt aftur í tímann og hittir þar forföður Pjakks Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 1564 orð | 3 myndir

Barnið loks „fundið“ einni öld síðar

Ég hef velt því fyrir mér hvernig Elínu hefur liðið í Danmörku á þessum árum með þrjú barna sinna heima á Íslandi og búin að gefa nýfæddan drenginn til ættleiðingar. Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 138 orð | 2 myndir

Enn Queen í tálknum

„Ég held að það gæti gerst,“ svaraði Brian May, gítarleikari Queen, spurður að því í tímaritinu Mojo á dögunum hvort hin ólseiga og goðsagnakennda breska rokksveit ætti eftir að senda frá sér nýtt efni Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 614 orð | 2 myndir

Epoché – listin að efast

Hverju áttu að trúa? Hvað er rétt? Sextus og félagar myndu segja við þig: Efastu! Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Er að fara yfir óútgefið Van Halen-efni

Útgáfa Alex van Halen upplýsti í samtali við hollenska blaðið De Telegraph á dögunum að hann væri nú að fara gegnum óútgefnar upptökur með þeim bræðrum, Eddie og honum sjálfum, en bróðir hans féll frá árið 2020 Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 539 orð | 2 myndir

Er að opna fyrir túlkun áhorfenda

Ég held að verkin endurspegli áhuga minn á tímanum, mannlegri hegðun og sálarlífi fólks. Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 1513 orð | 4 myndir

Frá Hrútafirði til Singapúr

Landið er á stærð við Langjökul en hér búa sex milljónir manna. Hér er sama hitastigið allt árið, um þrjátíu gráður, og þrúgandi raki. Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 1337 orð | 1 mynd

Hnitmiðaðra og skilvirkara eftirlit

Þetta myndi klárlega valdefla sjúklinginn og auka hans þátt og ábyrgð í eigin eftirliti. Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 126 orð | 1 mynd

IceGuys droppa nýrri ísbombu!

Strákasveitin IceGuys gaf út lagið „Stígðu inn“ á miðnætti aðfaranótt föstudags og hefur það þegar vakið athygli fyrir sterkt 90's-yfirbragð. Beðið hefur verið eftir laginu með eftirvæntingu og það er talið líklegt til að slá í gegn, líkt og fyrri lög sveitarinnar Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 347 orð | 6 myndir

Í guðanna bænum lesið þessa bók

Ég er alin upp við mikinn bóklestur og virðingu við bækur. Það var toppurinn eftir sundferð að fara á Bókasafnið í Hveragerði, sem lyktaði af þykku teppi, gömlum blaðsíðum og ótal ævintýrum. Allir fjölskyldumeðlimir völdu sér bók og það var heilög… Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 171 orð

Kona skilur nestisbox eftir í strætó og annar farþegi bendir henni á það.…

Kona skilur nestisbox eftir í strætó og annar farþegi bendir henni á það. „Takk en þetta var viljandi. Nestið er fyrir manninn minn, hann vinnur á tapað fundið-skrifstofunni.“ „Skrifar þú alltaf svona hægt?“ „Nei, bara þegar ég skrifa til ömmu, hún… Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 634 orð | 1 mynd

Konur og ógnin mikla

Sumum karlmönnum virðist finnast það verulega óþægileg að konur safnist saman í valdastöður og séu áberandi í þjóðfélaginu. Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 196 orð | 1 mynd

Kristrún skýri málið

Mikilvægt er að Kristrún Frostadóttir skýri nákvæmlega frá því hver aðkoma hennar var að máli Ásthildar Lóu Þórsdóttur, fráfarandi barna- og menntamálaráðherra. Ljóst er að hún og ráðuneyti hennar voru að einhverju marki upplýst fyrir viku um… Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 351 orð | 1 mynd

Kútter Framsókn

Hann er ritari og fer með flokksstarfið. Hún er varaformaður. Þetta er fólkið um borð í Kútter Framsókn sem berst nú í brimgarðinum og þarf að ná krafti í seglin því hann er sá flokkur sem á kannski flesta sveitarstjórnarmenn á Íslandi.“… Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 789 orð

Land hinna frjálsu, heimkynni hugdjarfra

Menn geta talað um frið og aftur frið, en það er enginn friður Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 489 orð

Martröð bílablaðamannsins

Ég lá á flautunni og hjartað barðist ótt og títt, enda sat ég undir stýri á sautján milljón króna bíl sem ég átti ekkert í. Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Morð framið í Hvíta húsinu

Morð Uzo Aduba þarf að taka á honum stóra sínum í nýjum Net­flix-þáttum, The Residence, en þar leikur hún lögreglumann sem fær það hlutverk að rannsaka morð sem framið er í fjölmennu matarboði í Hvíta húsinu og hvorki fleiri né færri en 157 manns liggja undir grun Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 3377 orð | 5 myndir

Notuðum þyrluna eins og leigubíl

Það voru ekki komnir farsímar þarna en við vorum með símboða og þeir byrjuðu að suða án afláts á sama augnablikinu um kvöldið. Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 167 orð | 1 mynd

Ónotalegir við krakka

Ein frá Mosfellssveit ritaði Velvakanda í Morgunblaðinu bréf í mars 1985 og sagði farir sína alls ekki sléttar. „Um daginn var ég í búð þar sem fullorðinn maður var að versla. Hann var búinn að vera að versla í korter og afgreiðslustúlkan brosti faman í hann allan tímann Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 365 orð | 1 mynd

Skatturinn skoði

Árið 2019 ákvað Arion banki að selja Ásthildi Lóu Þórsdóttur, fráfarandi barna- og menntamálaráðherra, fasteign í Garðabæ fyrir 55 milljónir króna. Það var sama fjárhæð og þau höfðu greitt fyrir eignina 12 árum fyrr en síðan misst hana á nauðungaruppboði Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Stúlkan er ekki stúlka

Drama „Michael, ég er ekki viss um að hún sé lítil stúlka,“ segir Kristine Bennett við bónda sinn í myndaflokknum Good American Family sem nálgast má á streymisveitunum Hulu og Disney+. Þar á hún við barnið sem þau hafa ættleitt frá Úkraínu, Nataliu Grace, sem á að vera sjö ára Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

Ted Lasso alls ekki hættur

Endurkoma Sparkspéverðlaunamyndaflokkurinn Ted Lasso snýr aftur á Apple TV+ eftir allt saman en sem kunnugt er grétu aðdáendur hans og gnístu tönnum eftir að tilkynnt var að þriðja serían yrði sú síðasta Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 831 orð | 1 mynd

Tónlistin gefur mér mest

Aðalpíanókennarinn minn segir reyndar að ég eigi að fara til New York og reyna fyrir mér á klúbbunum þar. Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 325 orð | 1 mynd

Trúi þessu varla sjálfur

Hvað ertu að gera í San Francisco? Ég er búinn að vera nemi hjá San Francisco-flokknum í ár, sem er frábært og alveg ómetanlegt. Þetta hefur verið uppáhaldsárið mitt. Margir flottir danshöfundar hafa komið hingað og við nemarnir lærum þá verkin… Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 982 orð | 5 myndir

Tvær ljóskur betri en ein

Hvað eiga rokkhljómsveitirnar The Bangles og The Runaways sameiginlegt? Fyrir utan hið augljósa, þær voru báðar einvörðungu skipaðar konum. Jú, sami bassaleikari átti aðild að hvorri tveggja, Michael Steele Meira
22. mars 2025 | Sunnudagsblað | 599 orð | 3 myndir

Ævintýrajóga fyrir börnin

Mér finnst ótrúlega mikilvægt að við séum meðvituð um andlega líðan barnanna okkar og ég held að við mættum vera duglegri að staldra aðeins við í stað þess að þjóta áfram. Börnin okkar eru í svo mörgu; skóla, íþróttum og tómstundum og við leyfum kannski ekki börnunum okkar að vera börn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.