Greinar mánudaginn 24. mars 2025

Fréttir

24. mars 2025 | Fréttaskýringar | 1661 orð | 1 mynd

„Hún var fyrirmyndarnemandi“

Móðir stúlku í grunnskóla í Garðabæ segist ekki lengur þekkja dóttur sína. Stúlkan mætir nú varla í skólann, neytir áfengis og fíkniefna, og hangir með hópi jafnaldra sinna sem beitir önnur börn ofbeldi Meira
24. mars 2025 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Boðar til kosninga í Kanada

Mark Carney, nýr forsætisráðherra Kanada, hefur boðað skyndikosningar sem haldnar verða 28. apríl. Miðað við kannanir stefnir í æsispennandi kosningabaráttu á milli Frjálslynda flokksins og Íhaldsflokksins Meira
24. mars 2025 | Innlendar fréttir | 238 orð | 3 myndir

Brautin gæti opnast á miðnætti

Sá hluti trjáa í Öskjuhlíð sem út af stóð til þess að unnt yrði að opna austur-vestur-flugbraut Reykjavíkurflugvallar hefur verið felldur. Gangi allt eftir verður flugbrautin opnuð á miðnætti í kvöld Meira
24. mars 2025 | Innlendar fréttir | 302 orð

Einhver einn karl sem getur ákveðið

Kjartan Þorbjörnsson, Golli, gagnrýndi lögregluna á Suðurnesjum harðlega á árlegri sýningu Blaðaljósmyndarafélags Íslands um helgina, en hann er formaður félagsins. Í samtali við Morgunblaðið bendir hann á að ekkert sé vitað um hvað gerist í… Meira
24. mars 2025 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Ekki sammála því að mikið hafi gengið á

Tveir ríkisráðsfundir voru haldnir í röð í gær þar sem Halla Tómasdóttir forseti Íslands veitti Ásthildi Lóu Þórsdóttur lausn sem mennta- og barnamálaráðherra og Guðmundur Ingi Kristinsson kom inn í ríkisstjórnina í stað hennar Meira
24. mars 2025 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Fáránleg ákvörðun lögreglu

„Það sem ég er að vitna í er náttúrulega það sem er að gerast í febrúar 2024, þá er verið að hleypa hundruðum manns inn á svæðið til að tæma hús og þetta var náttúrulega alveg fáránleg ákvörðun,“ segir Kjartan Þorbjörnsson,… Meira
24. mars 2025 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Fékk óvænt bíl að gjöf

Sunnlendingurinn Kristján Magnússon fékk heldur betur óvæntan glaðning þegar hann fór í Reykjanesbæ með pabba sínum og bróður síðasta föstudag. Kristján, sem er fatlaður einstaklingur, þurfti nýjan bíl þar sem sá gamli var kominn að þolmörkum og þá… Meira
24. mars 2025 | Innlendar fréttir | 82 orð

Fleiri Íslendingar hafa verið í Curtis

Þau leiðu mistök urðu á baksíðu Morgunblaðsins sl. laugardag að sagt var að Ásta Dóra Finnsdóttir væri eini Íslendingurinn sem hefði komist inn í Curtis Institute of Music. Hið rétta er að hún er fyrsti píanóleikarinn frá Íslandi sem kemst inn í skólann Meira
24. mars 2025 | Innlendar fréttir | 151 orð | 2 myndir

Guðmundur Ingi nýr ráðherra

Guðmundur Ingi Kristinsson var skipaður mennta- og barnamálaráðherra í gær af Höllu Tómasdóttur forseta Íslands á ríkisráðsfundi. Var hann skipaður á seinni ríkisráðsfundi gærdagsins, en á þeim fyrri veitti forseti Ásthildi Lóu Þórsdóttur lausn frá hinu sama ráðherraembætti Meira
24. mars 2025 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Illa útfært og sparnaður óljós

Mikilvægt er að tillögur um hagræðingu í ríkisrekstri séu ræddar af ábyrgð og í samhengi við stefnumörkun í ríkisfjármálum þar sem bæði er horft á tekjur og útgjöld. Þetta segir í ályktun miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um þær formlegu tillögur… Meira
24. mars 2025 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Í fremstu röð í tæp sextíu ár

„Ég er enn með „götsið“, og á meðan það er til staðar og ég trúi að ég geti unnið, þá held ég áfram,“ segir hinn magnaði afreksíþróttamaður Sigurbjörn Bárðarson í Dagmálum í dag. Hann segir breytingar hafa orðið á ræktunarstarfi íslenska hestsins Meira
24. mars 2025 | Fréttaskýringar | 765 orð | 2 myndir

Lét prenta peninga eftir innrás Rússa

Seðlabankinn tók að prenta peninga eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að enn fari öll viðskipti á Íslandi fram í gegnum alþjóðleg kortafyrirtæki og þess vegna hafi verið algjörlega nauðsynlegt að bankinn ætti þessa seðla Meira
24. mars 2025 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Magnea í Listasafni Sigurjóns

Magnea Einarsdóttir heldur fyrirlestur í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar þriðjudaginn 25. mars kl. 20 undir merkjum Prjónaveturs. Þar fjallar hún um verk sín og reynslu af því að starfa sem prjónahönnuður á Íslandi Meira
24. mars 2025 | Innlendar fréttir | 104 orð

Móðir lýsir ólýsanlegum aðstæðum

„Ég er búin að lenda í ólýsanlegum aðstæðum með þetta barn mitt síðan í desember, sem mér hefði aldrei getað dottið í hug að gæti gerst á svona stuttum tíma,“ segir móðir stúlku í grunnskóla í Garðabæ, sem féll í mikla óreglu eftir að kennarar lögðu niður störf í vetur Meira
24. mars 2025 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Nýr ráðherra segir að það þurfi að „taka til“

Guðmundur Ingi Kristinsson, nýr mennta- og barnamálaráðherra, tók við lyklunum að ráðuneytinu í gær í kjölfar síns fyrsta ríkisráðsfundar. „Ég ætla að afhenda þér þetta lyklakort að ráðuneytinu og óska þér innilega góðs gengis Meira
24. mars 2025 | Innlendar fréttir | 923 orð | 2 myndir

Svali í loftinu og hægir á bráðnun jökla

„Staða jökla segir mikið um náttúrufar hvers tíma,“ segir Andri Gunnarsson, formaður Jöklarannsóknafélags Íslands. „Undanfarin ár höfum við séð lítillega draga úr þeirri miklu hlýnun í veðri sem hófst laust fyrir aldamót Meira
24. mars 2025 | Erlendar fréttir | 643 orð | 2 myndir

Til viðræðna eftir dráp helgarinnar

Fulltrúar Bandaríkjanna og Úkraínu komu saman til fundar í Sádi-Arabíu í gær, til viðræðna um einhvers konar vopnahlé í varnarstríði Úkraínumanna gegn Rússum. Í Washington segjast menn vonast eftir „raunverulegum framförum“ á meðan í… Meira
24. mars 2025 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Turn er táknmynd og nú vantar lyftuna

„Við viljum að lyftan verði komin í turninn áður en árið er úti,“ segir Daníel Ágúst Gautason, prestur við Lindakirkju í Kópavogi. Meðal safnaðarins þar stendur nú yfir söfnun á fé til kaupa og uppsetningar á turni kirkjunnar Meira
24. mars 2025 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Valur bikarmeistari karla og Njarðvík bikarmeistari kvenna

Valur tryggði sér á laugardagskvöld bikarmeistaratitil karla í körfuknattleik í fimmta sinn með öruggum sigri á erkifjendunum í KR, 96:78, í úrslitaleik í Smáranum í Kópavogi. Fyrr um daginn hafði Njarðvík tryggt sér bikar­meistaratitil kvenna í… Meira
24. mars 2025 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Var lögreglu- og verslunarmaður

Guðmundur Ingi Kristinsson, nýr mennta- og barnamálaráðherra, fæddist í Reykjavík 14. júlí 1955. Hann er sonur þeirra Kristins Jónssonar og Andreu Guðmundsdóttur sem bæði eru látin. Eiginkona Guðmundar Inga er Hulda Margrét Baldursdóttir og eiga þau fjóra syni Meira
24. mars 2025 | Innlendar fréttir | 318 orð

Vill meta gagn menntakerfis

Mikilvægt er að í menntakerfinu verði að finna einhverja mælikvarða á árangur. Þetta segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Morgunblaðið og mbl.is hafa undanfarið ár fjallað ítarlega um skólakerfið á Íslandi, skort á samræmdum mælikvörðum og óskýrar … Meira
24. mars 2025 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Þingflokkurinn mun hlaupa hratt

Almenningur á að geta treyst því að ráðamenn fari með vald sitt af ábyrgð og í samræmi við hagsmuni þjóðar. Endurteknar fréttir af framferði forystufólks í 100 daga ríkisstjórn gefa hins vegar tilefni til að álykta að ekki sé rétt haldið á málum Meira
24. mars 2025 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Öllum sleppt úr haldi eftir árásir

Hópslagsmál brutust út að kvöldi laugardags og stunguárás gerð á Ingólfstorgi með þeim afleiðingum að tveir voru fluttir á sjúkrahús. Báðir tveir hafa verið útskrifaðir af sjúkrahúsi en mildi þykir að ekki hafi farið verr, að mati lögreglu Meira

Ritstjórnargreinar

24. mars 2025 | Staksteinar | 222 orð | 2 myndir

Allt á hvolfi eftir kosningar

Málefni Flokks fólksins voru mjög til umræðu í nýjasta þætti Spursmála, enda fátt meira rætt þessa dagana manna á meðal hvar sem komið er. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður var einn gesta þáttarins og greindi ástandið í ríkisstjórninni og Flokki fólksins ágætlega Meira
24. mars 2025 | Leiðarar | 791 orð

Fjármálareglur

Hugarfarið ræður mestu um ríkisútgjöld og skattlagningu Meira

Menning

24. mars 2025 | Menningarlíf | 248 orð | 1 mynd

52 styrkir veittir til þýðinga íslenskra bóka

Miðstöð íslenskra bókmennta veitti samtals 7.050.000 krónur í 37 styrki til þýðinga íslenskra bóka á erlend mál í fyrri úthlutun ársins, en alls bárust 57 umsóknir. „Veittir voru styrkir til erlendra þýðinga íslenskra bóka á 22 tungumál, m.a Meira
24. mars 2025 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Bókameistarar ræða heimsbókmenntirnar

„Bókameistarar er heiti á nýjum leshring fyrir þau sem langar að lesa skemmtilegar og djúpar heimsbókmenntir sem mótað hafa heilu samfélögin,“ segir í kynningu á nýjum leshring sem Borgarbókasafnið stendur fyrir Meira
24. mars 2025 | Menningarlíf | 1503 orð | 3 myndir

List til bjargar lífi

Heimsstyrjöldin síðari lék meginland Evrópu grátt en afleiðingar hennar fyrir lítið eyríki nyrst í Atlantshafi voru í mörgu tilliti ekki eins válegar. Hér varð til dæmis í aðdraganda stríðsins eins konar menningarlegt landnám snjallra tónlistarmanna … Meira
24. mars 2025 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Mýkra en skuggi í Gallerí Göngum

Mýkra en skuggi nefnist sýning sem Alfa Rós Pétursdóttir hefur opnað í Gallerí Göngum. „Alfa er myndlistarkona sem brúar bilið milli samtímalistar og hefðbundins handverks Meira
24. mars 2025 | Leiklist | 431 orð | 2 myndir

Sveitin í sálinni

Þjóðleikhúsið Blómin á þakinu ★★★½· Eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur og Brian Pilkington í leikgerð Agnesar Wild. Leikstjóri: Agnes Wild. Leikmynd, búningar og brúður: Eva Björg Harðardóttir. Tónlist: Sigrún Harðardóttir. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Leikendur: Edda Arnljótsdóttir, Dagur Rafn Atlason, Inga Sóllilja Arnarsdóttir og Örn Árnason. Frumsýning á Litla sviði Þjóðleikhússins í Kassanum laugardaginn 15. mars 2025. Meira
24. mars 2025 | Fjölmiðlar | 166 orð | 1 mynd

Þættir sem breska þingið ræðir um

Ljósvakahöfundur lauk við að horfa á bresku Netflix-dramaþættina The Adol­escence, sem hafa hlotið gríðarlegt lof gagnrýnenda og fengið metáhorf. Aðal­persóna þáttanna er 13 ára gamall drengur sem er handtekinn og sakaður um að hafa stungið skólasystur sína til bana Meira

Umræðan

24. mars 2025 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Aðeins friðarsamningar koma til greina

Sigur á Rússum í Úkraínustríðinu er ávísun á kjarnorkustyrjöld. Meira
24. mars 2025 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

„Siðfræðingurinn“ og synduga konan

Guð eða siðfræðingurinn forði okkur frá því að finnast, allt með öllu, jafnvel bara krúttleg þessi litla ástarsaga. Meira
24. mars 2025 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Hræðum okkur ekki til Brussel

Norðurlöndin eru okkar nánustu samstarfsaðilar í Evrópu og mikilvægt er að Ísland sé virkur þátttakandi í norrænu varnarsamstarfi. Meira
24. mars 2025 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Hver er kostnaðurinn af EES-samningnum?

Kostnaður af veru Íslands í EES er mikill, af framansögðu má áætla hann um 250 milljarða sem Íslendingar greiða með samningnum á hverju ári. Meira
24. mars 2025 | Aðsent efni | 246 orð | 1 mynd

Óargadýr í samfélagi okkar

Það er okkar að standa á móti markaðssetningu áfengisiðnaðarins til að ná heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna fyrir 2030 og draga úr notkun áfengis. Meira
24. mars 2025 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Tíminn, trúin og sjálfstæðisfólk

Gildi trúarinnar stuðla að samheldni sem þarf til að standast þau ófyrirsjáanlegu áföll sem tíminn færir fyrr eða síðar. Meira
24. mars 2025 | Pistlar | 376 orð | 1 mynd

Vaklandi valkyrjur

Síðasta vika var ein af mörgum snúnum fyrir ríkisstjórnina sem nú hefur verið við völd í rúma þrjá mánuði. Þegar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar, ein valkyrjanna, mætti til Bessastaða á ríkisráðsfund sagði hún daginn vera góðan Meira
24. mars 2025 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Þegar það hentar þeim

Ég þarf að dúsa í strætó helminginn af menntaskólaárunum bara vegna þess að ég fæddist ekki í janúar heldur í desember. Meira

Minningargreinar

24. mars 2025 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

Anna Björg Halldórsdóttir

Anna Björg Halldórsdóttir fæddist 3. maí 1948. Hún lést 3. mars 2025. Útför Önnu Bjargar fór fram 19. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2025 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Egilsdóttir

Anna Sigríður Egilsdóttir fæddist 2. maí 1936. Hún lést 25. febrúar 2025. Útför Önnu Sigríðar fór fram 7. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2025 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

Bjarney Þorbjörg Þórðardóttir

Bjarney Þorbjörg Þórðardóttir fæddist á Hólmavík 5. febrúar árið 1953. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 27. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Þórður Gísli Bjarnason og María Sigríður Þorbjörnsdóttir, bændur á Ljúfustöðum … Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2025 | Minningargreinar | 2163 orð | 1 mynd

Bryndís Hrönn Kristjánsdóttir

Bryndís Hrönn Kristjánsdóttir fæddist á Siglufirði 10. maí 1958. Hún lést á heimili sínu 9. mars 2025. Bryndís, eða Binna eins og hún var alltaf kölluð, var dóttir hjónanna Kristjáns H. Rögnvaldssonar f Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2025 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

Halldór Brynjar Ragnarsson

Halldór Brynjar Ragnarsson fæddist 18. maí 1937. Hann lést 28. febrúar 2025. Útför hans fór fram 14. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2025 | Minningargreinar | 179 orð | 1 mynd

Helgi Steinar Karlsson

Helgi Steinar Karlsson 3. maí 1936. Hann lést 26. febrúar 2025. Útför Helga Steinars fór fram 13. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2025 | Minningargreinar | 913 orð | 1 mynd

Hörður Jónasson

Hörður Jónasson fæddist á Húsavík 13. janúar 1955. Hann lést á heimili sínu Árholti Húsavík 6. mars 2025. Hann var sonur hjónanna Huldu Þórhallsdóttur húsmóður í Árholti, f. 11.7. 1921, d. 4.7. 2021, og Jónasar Egilssonar, deildarstjóra KÞ á Húsavík, f Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2025 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

Jensína Sigurborg Jóhannsdóttir

Jensína Sigurborg Jóhannsdóttir fæddist 23. desember 1941. Hún lést 7. mars 2025. Útför Jensínu fór fram 18. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2025 | Minningargreinar | 1472 orð | 1 mynd

Kristján Gissurarson

Kristján Gissurarson fæddist í Vestmannaeyjum 1. febrúar 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 21. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Gissur Ó. Erlingsson, f. 21.3. 1909, 18.3. 2013, og Margrét Mjallhvít Linnet, f Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2025 | Minningargreinar | 3661 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist 10. maí 1957. Hann lést 10. mars 2025. Útför Sigurðar fór fram 20. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2025 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd

Sigurhanna Gunnarsdóttir

Sigurhanna Gunnarsdóttir fæddist 21. desember 1932. Hún lést 26. febrúar 2025. Útför hennar fór fram 11. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 895 orð | 2 myndir

900 milljóna viðskipti í fyrra

Umsvif íslenska verslunartæknifyrirtækisins Smartgo hafa vaxið jafnt og þétt en á þessu ári standa vonir til að sprenging verði í notkun þeirra fyrirtækja sem nota kerfið sem Smartgo hefur þróað. Sérstaða Smartgo felst í því að hafa smíðað sölukerfi … Meira
24. mars 2025 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Reyna að koma bílum til BNA áður en tollar hækka

Skipaflutningafélög segja flutning á bílum frá Evrópu- og Asíumarkaði til Bandaríkjanna hafa aukist mjög. Erfiðlega gengur að anna eftirspurn enda bílaflutningaskip ekki á hverju strái en FT greinir frá að um þessar mundir berist nokkrum þúsundum fleiri bílar en venjulega til bandarískra hafna Meira

Fastir þættir

24. mars 2025 | Í dag | 56 orð

3984

„Þá greindi á um það hvorum við værum skyldari, simpönsum eða órangútönum.“ Þannig er orðasambandið notað ef menn eru ósammála um eitthvað, til dæmis í ættfræði. Mennina greindi á um þetta, ekki „mönnunum“ Meira
24. mars 2025 | Í dag | 272 orð

Af vindi, gleymsku og ríki

Góð kveðja barst frá Guðna Guðmundssyni á Þverlæk í Holtum, kúabónda í áratugi og síðar skógarbónda. Þegar verslun með lofttegundina sem veldur hlýnun jarðar kom fyrst til tals á aðalfundi Skógarbænda fyrir þó nokkrum árum, þá varpaði hann fram á… Meira
24. mars 2025 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Akureyri Saga Tómasdóttir fæddist 26. september 2024 kl.18.45 á Akureyri.…

Akureyri Saga Tómasdóttir fæddist 26. september 2024 kl.18.45 á Akureyri. Hún vó 4.202 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Salka Sigurðardóttir og Tómas Leó Halldórsson. Meira
24. mars 2025 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Enn fullur eldmóðs

Landsliðseinvaldur íslenska landsliðsins í hestaíþróttum, Sigurbjörn Bárðarson, er gestur Eggerts Skúlasonar í Dagmálum í dag. Þar fer hann yfir stórbrotna sögu sína sem spannar marga áratugi. Meira
24. mars 2025 | Í dag | 827 orð | 3 myndir

Félagsmálin helstu áhugamálin

Magndís Alexandersdóttir fæddist 24. mars 1945 á Stakkhamri í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi. „Ég er uppalin í hópi níu systkina heima á Stakkhamri, í miklu frelsi í nánd við náttúruna. Ég fór snemma að taka þátt í öllum almennum… Meira
24. mars 2025 | Dagbók | 99 orð | 1 mynd

Liverpool-goðsögn dásamar Ísland

Liverpool-goðsögnin John Arne Riise mætti nýverið í hljóðver K100 þar sem hann ræddi við Evu Ruzu og Bolla í Ísland vaknar. Í viðtalinu fór hann um víðan völl, ræddi feril sinn, æskuárin og hvernig hann lagði hart að sér til að ná árangri Meira
24. mars 2025 | Í dag | 203 orð

Óskastund A-NS

Norður ♠ Á7 ♥ D107 ♦ 53 ♣ ÁDG875 Vestur ♠ G3 ♥ ÁG65 ♦ G1064 ♣ 963 Austur ♠ K9865 ♥ 9832 ♦ D7 ♣ K2 Suður ♠ D1042 ♥ K4 ♦ ÁK982 ♣ 104 Suður spilar 3G Meira
24. mars 2025 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Salka Sigurðardóttir

30 ára Salka ólst upp í Kópavogi en býr á Akureyri. Hún er með BSc-gráðu í sálfræði frá HR og starfar sem verkefnastjóri einstaklingsstuðnings hjá Akureyrarbæ. Áhugamálin eru útivist, að fara á skíði, elda góðan mat, hlusta á tónlist og verja góðum stundum með fjölskyldu og vinum Meira
24. mars 2025 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 b6 3. Bg2 Bb7 4. 0-0 e6 5. b3 Rf6 6. d4 Rbd7 7. Bb2 Be7 8. c4 0-0 9. Rc3 c5 10. Re1 He8 11. Hc1 Hc8 12. cxd5 exd5 13. dxc5 Rxc5 14. Rf3 Rfe4 15. Bh3 Re6 16. Rxe4 dxe4 17. Hxc8 Bxc8 18 Meira

Íþróttir

24. mars 2025 | Íþróttir | 464 orð | 2 myndir

Alls ekki nógu gott

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er fallið niður í C-deild Þjóðadeildarinnar eftir slæmt tap fyrir Kósovó, 3:1, í Murcia á Spáni í gærkvöldi. Um heimaleik Íslands var að ræða vegna vallarmála á Íslandi Meira
24. mars 2025 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Auðvitað svekkjandi

„Við byrjum leikinn vel, skorum mark og tilfinningin var góð. Síðan lentum við á eftir í einvígjunum og það er undir okkur komið að vera klárir þar. Þetta eru einfaldir hlutir sem við verðum að gera betur í, allir sem einn Meira
24. mars 2025 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Fannst lítið á þetta

„Þetta er þungt. Við þurf­um að bæta okk­ur á öll­um sviðum, líka í ein­földu hlut­un­um. Fyrsti bolti, seinni bolti. Kó­sovó vann þetta sann­gjarnt, við þurf­um að átta okk­ur á því. Það eru tveir leik­ir í sum­ar þar sem við þurf­um að slípa margt … Meira
24. mars 2025 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Haukar unnu fyrri leikinn

Haukar eru í fínni stöðu eftir fyrri leik sinn gegn bosníska liðinu Izvidac í 8-liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik á Ásvöllum á laugardag. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Hauka, 30:27, sem fara því með gott veganesti í síðari leikinn í Bosníu sem fer fram næsta laugardag Meira
24. mars 2025 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Naumt tap Vals í Slóvakíu

Valur mátti þola 25:23-tap fyrir Michalovce frá Slóvakíu í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópubikars kvenna í handknattleik ytra í gær. Staðan er því prýðileg fyrir síðari leik liðanna sem fer fram á Hlíðarenda næstkomandi sunnudag Meira
24. mars 2025 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Valur og Njarðvík meistarar

Valur er bikarmeistari karla í körfuknattleik í fimmta sinn eftir að hafa unnið öruggan sigur á erkifjendum sínum og nágrönnum í KR, 96:78, í úrslitaleik og Reykjavíkurslag í Smáranum í Kópavogi á laugardag Meira
24. mars 2025 | Íþróttir | 634 orð | 3 myndir

Valur varð á laugardag deildabikarmeistari karla í knattspyrnu í fimmta…

Valur varð á laugardag deildabikarmeistari karla í knattspyrnu í fimmta skipti eftir endurkomusigur á Fylki, 3:2, í úrslitaleik í Árbænum. Fylkir komst í 2:0 snemma leiks með mörkum frá Guðmundi Tyrfingssyni og Benedikt Daríusi Garðarssyni áður en… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.