Þjóðleikhúsið Blómin á þakinu ★★★½· Eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur og Brian Pilkington í leikgerð Agnesar Wild. Leikstjóri: Agnes Wild. Leikmynd, búningar og brúður: Eva Björg Harðardóttir. Tónlist: Sigrún Harðardóttir. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Leikendur: Edda Arnljótsdóttir, Dagur Rafn Atlason, Inga Sóllilja Arnarsdóttir og Örn Árnason. Frumsýning á Litla sviði Þjóðleikhússins í Kassanum laugardaginn 15. mars 2025.
Meira