Ísland verður í fyrsta skipti í C-deild Þjóðadeildar UEFA í karlaflokki þegar næsta keppni fer af stað haustið 2026. Ósigurinn í einvíginu við Kósovó á dögunum, 5:2 samanlagt, þýðir að Kósovó, sem endaði í öðru sæti í sínum riðli C-deildar, tekur sæti Íslands í B-deildinni
Meira