Greinar miðvikudaginn 26. mars 2025

Fréttir

26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

„Hann Tófú er alveg ómótstæðilegur“

„Ég fór að verða vör við köttinn Tófú hérna síðasta sumar,“ segir Elísabet Bogadóttir Berndsen, deildarstjóri á Litlu- og Minni-Grund, en kötturinn hefur vanið komur sínar inn á dvalarheimilið Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Allt að 25% hækkun á áskriftum

Miklar hækkanir eru boðaðar á áskriftarverði hjá sjónvarpsstöðvum Sýnar frá og með næstu mánaðamótum. Efnisveitan Stöð 2+ með auglýsingum hækkar úr 3.990 krónum á mánuði í 4.990 krónur. Nemur hækkunin um 25 prósentum Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

„Það gilda mjög ákveðnar reglur“

„Við birtum engar upplýsingar í þessum tilvikum nema það sé með vitund eða beinlínis komið frá viðkomandi,“ segir Friðrik Skúlason, einn aðstandenda Íslendingabókar. Morgunblaðinu barst ábending frá lesanda um að forvitnilegt gæti verið… Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Brynjólfur jarðsunginn

Útför Brynjólfs Bjarnasonar var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. Brynjólfur lést 16. mars síðastliðinn, 78 ára að aldri. Brynjólfur gegndi margvíslegum stjórnunarstöðum um dagana og tengdist yfir 60 fyrirtækjum og félagasamtökum á ferlinum Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Ekki hirt um farþegaupplýsingar

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir það furðu gegna að íslensk stjórnvöld hafi ekki hirt um það svo árum skipti að afla nauðsynlegra upplýsinga um farþega og áhafnir einstakra flugfélaga evrópskra sem fljúga til og frá Íslandi, enda standi lög til annars Meira
26. mars 2025 | Fréttaskýringar | 453 orð | 3 myndir

Enn ein gönguljós á Hringbraut

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt að hefja samtal við Vegagerðina um að setja upp nýja ljósastýrða gangbraut á Hringbraut. Henni er ætlaður staður við Sæmundargötu, nálægt háskólanum Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Enski boltinn styrkir stöðuna

Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri fjölmiðla- og fjarskiptafélagsins Sýnar, segir að ítarleg viðskiptaáætlun liggi til grundvallar kaupum fyrirtækisins á þriggja ára sýningarrétti á enska boltanum sem hefur göngu sína á Sýn næsta haust Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Eyða tíma í tvö nær eins frumvörp

Fyrir Alþingi liggja tvö frumvörp til breytinga á lögum um sýslumenn og eru frumvörpin að efni til harla lík. Þau voru lögð fram á Alþingi með skömmu millibili, en flutningsmaður frumvarpsins sem fyrr kom fram er Jón Gunnarsson fyrrverandi… Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 315 orð | 4 myndir

Framkvæmt á fullu á Þórshöfn

Miklar framkvæmdir eru núna í gangi á Þórshöfn. Ísfélag Vestmannaeyja reisir stærðarinnar frystigeymslu við hafnarsvæðið og miðar verkinu vel. Þá eru nokkrar íbúðir í byggingu en húsnæðisskortur hefur í gegnum tíðina verið vandi í Langanesbyggð Meira
26. mars 2025 | Erlendar fréttir | 68 orð

Krefst samkomulags um kornflutninga

Ekki náðist samkomulag um vopnahlé í Úkraínustríðinu í viðræðum Bandaríkjamanna og Rússa í fyrradag. Þá var ákveðið að gefa ekki út sameiginlega yfirlýsingu fundarins eftir að Bandaríkjastjórn hafði samráð við Úkraínumenn um efni hennar Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kvikmyndin O (Hringur) heldur áfram að sópa að sér verðlaunum

Kvikmyndin O (Hringur), í leikstjórn Rúnars Rúnarssonar, vann tvenn alþjóðleg kvikmyndaverðlaun um helgina, að því er segir í tilkynningu. Annars vegar var hún valin sú besta í flokki stuttra mynda á kvikmyndahátíðinni í Vilníus og hins vegar hlaut… Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Kvikuhlaup áður en langt um líður

„Landrisið held­ur áfram og jarðskjálft­ar í sam­ræmi við það. Og það stefn­ir allt í að það verði kviku­hlaup áður en mjög langt um líður,“ seg­ir Páll Ein­ars­son, pró­fess­or em­erit­us í jarðeðlis­fræði við Há­skóla Íslands, spurður út í stöðuna á Reykja­nesi Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Lögum ekki framfylgt um árabil

„Furðu sætir að íslensk stjórnvöld hafi um árabil ekki hirt um að afla nauðsynlegra upplýsinga um farþega og áhafnir einstakra evrópskra flugfélaga sem fljúga til og frá Íslandi frá öðru Schengen-ríki og innan þess svæðis sem Schengen-samstarfið tekur til Meira
26. mars 2025 | Fréttaskýringar | 579 orð | 3 myndir

Með flaugarnar á leigu og úrelta báta

Stjórnvöld vestanhafs hafa með ummælum sínum og aðgerðum grafið nokkuð undan því mikla trausti sem í áratugi hefur ríkt á milli Evrópu og Bandaríkjanna. Ekki virðist lengur gefið að Bandaríkin komi Evrópu til hjálpar hernaðarlega, ákveði… Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Munaði 450 milljónum á tilboðum

Hundraða milljóna munur var á hæsta og lægsta tilboði í skógarhöggið í Öskjuhlíðinni. Lægsta tilboðið var frá Tandrabrettum, 19.730.000 kr. Hreinir garðar ehf. buðu 142.544.287 kr. og Garðaþjónusta Sigurjóns átti hæsta tilboðið, 468.720.000 kr Meira
26. mars 2025 | Fréttaskýringar | 995 orð | 2 myndir

Ræddu loftárásirnar í spjallhópi

Nokkrir af helstu ráðgjöfum og ráðherrum Trumps Bandaríkjaforseta deildu mikilvægum upplýsingum um loftárásir Bandaríkjamanna á Húta í Jemen í spjallhóp í snjallsímaforritinu Signal, án þess að gæta að því að blaðamanni hefði verið boðið í hópinn Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 314 orð

Samþykkja sameiningu við VR

Félagsmenn Leiðsagnar, stéttarfélags leiðsögumanna, hafa samþykkt í atkvæðagreiðslu sameiningu félagsins við VR, stærsta stéttarfélag landsins. Sameiningin er háð samþykki beggja félaga og er tillaga um hana á dagskrá aðalfundar VR sem verður haldinn í kvöld Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 72 orð

Segir um smávægileg mistök að ræða

Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti í gær yfir stuðningi við helstu ráðgjafa sína í þjóðaröryggismálum, eftir að í ljós kom að þeir höfðu rætt viðkvæmar upplýsingar um loftárásir Bandaríkjahers á Húta í Jemen í spjallhópi þar sem blaðamanni hafði óvart verið bætt í hópinn Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Setur viðmið um andlátsfréttir

Ríkisútvarpið hefur sett sér viðmið um hvernig að verki skuli staðið þegar greint er frá andláti fólks í fréttum stofnunarinnar. Í kjölfar háværrar gagnrýni á fréttaflutning Ríkisútvarpsins um fráfall Benedikts Sveinssonar, lögmanns, athafnamanns og … Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Skýrsla um barnvæna réttarvörslu

Ný skýrsla umboðsmanns barna um barnvæna réttarvörslu verður kynnt á fundi í fundarsal Þjóðminjasafnsins í dag, miðvikudag, klukkan 12.00. Salvör Nordal umboðsmaður barna setur fundinn, en einnig mun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra ávarpa samkomuna Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 311 orð

Stöðva fjölda svikaskilaboða

Fjarskiptafélögin hér á landi stöðva í hverjum mánuði mikinn fjölda svikasímtala og svikasmáskilaboða í síma (SMS og MMS). Á sex mánaða tímabili á seinasta ári stöðvaði hvert fjarskiptafyrirtæki hér á landi um það bil 100.000 til 150.000 svikasmáskilaboð í síma Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 358 orð | 4 myndir

Sveitarstjórar lýsa þungum áhyggjum

„Ég hef þungar áhyggjur af þessu og þykist vita hvað þetta þýðir fyrir sveitarfélagið Hornafjörð. Þetta þýðir að önnur undirstöðuatvinnugreinin hjá okkur dregur úr fjárfestingu sinni á svæðinu Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Tvöföldun veiðigjalda kölluð leiðrétting

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kynntu í gær breytingar á lögum um veiðigjöld. Lagt er til að breyting verði gerð á skráðu aflaverðmæti sem er til grundvallar útreikningum á álagningu þeirra,… Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Um þrjú þúsund störf sögð í húfi

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir ljóst að forsendur áframvinnslu afla á Íslandi séu brostnar verði tillögur ríkisstjórnarinnar um hækkun veiðigjalds að lögum Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 300 orð | 3 myndir

Uppbygging á Vatnsenda

Síðastliðinn fimmtudag samþykkti meirihluti bæjarráðs Kópavogs úthlutun nokkurra lóða í Vatnsendahvarfi en bærinn hefur unnið að gatnagerð á hæðinni. Í fyrsta lagi að úthluta lóðinni Hallahvarfi 17 til XP7 ehf Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Úrslitin ráðast á toppi og botni

Lokaumferðin í úrvalsdeild karla í handbolta fer fram í kvöld og þar ræðst hvort FH eða Valur verður deildarmeistari og hvort ÍR eða Grótta fellur með Fjölni niður í 1. deild. Allir sex leikir kvöldsins hefjast klukkan 19.30 og FH-ingar vinna deildina ef þeir sigra ÍR í Kaplakrika Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Verkamenn á ystu nöf undir þungu fargi á Ölfusárbrúnni

Steypt er og stoppað í glufur í þeim viðgerðum á Ölfusárbrú á Selfossi sem nú standa yfir. Verkamenn hafa komið sér fyrir á pöllum undir brúargólfinu sem til stendur að tjakka upp og skipta þar um legur sem hreyfa mannvirkið til og létta af því þunga Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 373 orð

Víðtækar áhyggjur af tvöföldun á „landsbyggðarskatti“

„Þetta mun að óbreyttu hafa áhrif á störf, fjárfestingu, tekjur sveitarfélagsins og samfélagið allt. Við erum nýbúin að ganga frá kjarasamningum [við kennara] og erum að vinna í áætlanagerð samkvæmt því og þurfum nú að taka tillit til þessara… Meira
26. mars 2025 | Innlendar fréttir | 671 orð | 4 myndir

Ökumenn fari Óseyrarleiðina

Vinna stendur nú yfir við að endurbæta legur og styrkja steypu í undirstöðum Ölfusárbrúar á Selfossi. Þetta er meðal annars ástæða þess að sett hafa verið upp skilti sitt við hvorn enda brúarinnar með tilmælum um að aðeins einn stór flutningabíll sé á brúnni í einu Meira

Ritstjórnargreinar

26. mars 2025 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Hvað segja aðrir stjórnarmenn?

Yfirmenn Ríkisútvarpsins hafa neitað að svara fyrir símastuldar- og afritunarmál sem komið hefur upp og tengist stofnuninni. Fyrir liggur að sími var tekinn ófrjálsri hendi, farið með hann í Efstaleiti, þar var hann afritaður og gögnunum úr símanum komið til blaðamanna annarra fjölmiðla Meira
26. mars 2025 | Leiðarar | 333 orð

Mælum árangurinn

Skólar eiga að skila árangri í samræmi við fjárframlög Meira
26. mars 2025 | Leiðarar | 357 orð

Ráðherrasetan er hál

Undra fljótt hefur kvarnast úr ríkisstjórninni Meira

Menning

26. mars 2025 | Menningarlíf | 1151 orð | 2 myndir

Ástin og það sem skiptir máli í lífinu

„Í mér býr norsk taug, frá þeim árum þegar ég bjó úti í Noregi, skömmu eftir menntaskóla. Þá kynntist ég norrænni vísnatónlist og nokkrum árum síðar tónlist norsku tónlistarsystkinanna, Lars, Ola og Kari, sem kölluð eru Bremnessystkinin Meira
26. mars 2025 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Miðaldra karlar í mikilli krísu

Stöð 2 sýnir um þessar mundir þætti með þeim félögum; Sveppa, Pétri Jóhanni, Steinda Jr. og Audda Blö, þar sem þeir flandra um heiminn og leysa alls kyns þrautir sem lagðar eru fyrir þá. Alheimsdraumurinn nefnast þættirnir og eru framhald á… Meira
26. mars 2025 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Óskarsverðlaunaleikstjórans Ballals saknað

Hamdans Ballals, palestínsks leikstjóra Óskarsverðlaunaheimildarmyndarinnar No Other Land, er saknað eftir að ísraelskir hermenn réðust á hann á mánudaginn í þorpinu Susiya á Vestur­bakkanum Meira
26. mars 2025 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Réttarhöld yfir Depardieu hafin í París

Réttarhöld yfir franska stórleikaranum Gerard Depardieu, sem ákærður er fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum við tökur á kvikmynd árið 2021, hófust á mánudaginn. AFP greinir frá og segir leikarann hafa sagt fyrir rétti í París í gær að hann væri… Meira
26. mars 2025 | Menningarlíf | 722 orð | 3 myndir

Stolið verk og annað endurbætt

Fyrir ári var bókverki stolið, Svisslendingur ákvað að senda safni bæklinga og ítarefni og fyrir nokkru fannst listamanni tilefni til þess að endurgera gamalt listaverk. Ekki er augljóst að slíkir atburðir skapi ramma utan um nýja sýningu en styrkur … Meira

Umræðan

26. mars 2025 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Að eiga fótum sínum fjör að launa

Á síðasta ári þegar straumur hælisleitenda var mikill ákváðu stjórnvöld í ýmsum Evrópuríkjum að loka landamærum sínum tímabundið þrátt fyrir að það stangaðist á við alþjóðlegar skuldbindingar þeirra Meira
26. mars 2025 | Pistlar | 370 orð | 1 mynd

Í þágu almannahagsmuna

Sjávarútvegurinn er ein mikilvægasta atvinnugrein Íslands og ber að tryggja að auðlindin skili eðlilegum tekjum til samfélagsins. Ríkisstjórnin hefur nú ákveðið að leiðrétta veiðigjöldin, þannig að þau endurspegli betur raunverulegt verðmæti aflans… Meira
26. mars 2025 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd | ókeypis

Minningardagurinn 26. mars

Alkóhólismi er ekki einstaklingssjúkdómur heldur fjölskyldusjúkdómur, sem sundrar öllu sem hann kemst í snertingu við. Meira
26. mars 2025 | Aðsent efni | 96 orð | 1 mynd

Stjórn í basli

Það viðrar ekki sérlega vel á stjórnarheimilinu. Eftir aðeins þriggja mánaða setu hefur einn ráðherra sagt af sér. Vinstristjórnir hafa tilhneigingu til að missa tökin á efnahagsmálunum. Þannig var um vinstristjórn á níunda áratug síðustu aldar Meira
26. mars 2025 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Vitundarvakning um ristilkrabbamein

Víða um heim er nú vakin athygli á baráttunni gegn ristilkrabbameini og er marsmánuður tileinkaður þeirri baráttu á hverju ári. Meira

Minningargreinar

26. mars 2025 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd

Geir Ingi Geirsson

Geir Ingi Geirsson fæddist í Reykjavík 1. júlí 1966. Hann lést á heimili sínu, Sóltúni 7 í Reykjavík, 5. mars 2025. Foreldrar hans voru Sigrún Þórarinsdóttir, f. 17. janúar 1932, d. 12. desember 2015, og Geir Þórðarson matreiðslumeistari, f Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2025 | Minningargreinar | 4156 orð | 1 mynd

Gylfi Jónasson

Gylfi var fæddur í Bolungarvík 19. janúar 1942. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar 13. mars 2025 á gjörgæsludeild Landspítalans. Foreldrar Gylfa voru Jónas Guðmundur Halldórsson sjómaður, f. 1912, d. 1995, og Sigríður Þórlaug Guðríður Magnúsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2025 | Minningargreinar | 3089 orð | 1 mynd

Hulda Bryndís Sigurðardóttir

Hulda Bryndís Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1936. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. mars 2025. Hún var dóttir Vilhelmínu Hólmfríðar Vilhjálmsdóttur frá Vogsósum í Ölfusi, f. 21 Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2025 | Minningargreinar | 171 orð | 1 mynd

Jóhanna Líndal

Jóhanna Líndal fæddist 6. desember 1942. Hún lést 6. mars 2025. Útför Jóhönnu fór fram 17. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2025 | Minningargreinar | 3237 orð | 1 mynd

Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir

Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Hússtjórnarskóla Reykjavíkur, fæddist 10. desember 1947 á Fosshólum í Holtum í Rangárvallasýslu. Hún lést á Háskólasjúkrahúsinu í Uppsölum í Svíþjóð 28 Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2025 | Minningargreinar | 1684 orð | 1 mynd

Sigurður Einarsson

Sigurður Einarsson fæddist í Odda á Fáskrúðsfirði 14. apríl 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 16. mars 2025. Foreldrar hans voru Einar Sigurðsson, f. 8.4. 1897, d. 3.2. 1984, og Þórhildur Þorsteinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2025 | Minningargreinar | 3002 orð | 1 mynd

Sigurður Vilbergsson

Sigurður Vilbergsson fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1949. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. mars 2025. Foreldrar hans voru Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 12.10. 1913, d. 28.4. 2004, og Vilberg Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2025 | Minningargreinar | 2297 orð | 1 mynd

Þóra Margrét Magnúsdóttir

Þóra Margrét Magnúsdóttir fæddist á Lýtingsstöðum í Holtum, Rangárvallasýslu 12. apríl 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi 11. mars 2025. Foreldrar hennar voru Magnús Ingberg Gíslason, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

26. mars 2025 | Í dag | 60 orð

3986

Grípa niður í (8. kafla): fara í 8. kafla og byrja að lesa þar, segir Ísl. nútímamálsorðabók um orðasambandið. Maður grípur niður í kaflann í þolfalli. Líka þekkist að grípa ofan í e-ð en hitt er algengara Meira
26. mars 2025 | Í dag | 219 orð

Af skaða, bænum og Esjunni

Séra Hjálmar Jónsson kastar fram vísu: Farsælt líf er lagt að veði, lítið hirt um skaðann. Þjáningar og þórðargleði, það er niðurstaðan. Ísleifur Gíslason, kaupmaður á Sauðárkróki, var kunnur fyrir kerskniskveðskap: Sagður er Hengillinn óður og ær, af afbrýði Keilir er sjúkur Meira
26. mars 2025 | Í dag | 190 orð

Fjögurra slaga munur N-Allir

Norður ♠ KD72 ♥ 93 ♦ 9 ♣ ÁKG942 Vestur ♠ Á106 ♥ ÁD6 ♦ 1072 ♣ 8765 Austur ♠ 853 ♥ 874 ♦ KG6543 ♣ D Suður ♠ G94 ♥ KG1052 ♦ ÁD6 ♣ 103 Suður spilar 3G Meira
26. mars 2025 | Í dag | 296 orð | 1 mynd

Jón Ingi Björnsson

60 ára Jón Ingi ólst upp í Fossvoginum en hefur búið í Grafarholti síðustu áratugi. Hann hefur verið framkvæmdastjóri hjá íslenska tæknifyrirtækinu Trackwell í 20 ár en áður var hann framkvæmdastjóri hjá Landsteinum Streng og verkfræðingur hjá Landsvirkjun Meira
26. mars 2025 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Lifir enn góðu lífi á Íslandi

David Walliams furðar sig á því að frasi úr grínþáttunum Little Britain, sem hann og Matt Lucas sömdu fyrir um tveimur áratugum, sé enn í nánast daglegri notkun á Íslandi. Það var að minnsta upplifun hans í síðustu Íslandsheimsókn sinni Meira
26. mars 2025 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 d6 2. f4 c5 3. Rf3 Rf6 4. d3 g6 5. c3 Bg7 6. Be3 0-0 7. Rbd2 Rc6 8. h3 Hb8 9. g3 b5 10. Bg2 b4 11. Hc1 bxc3 12. bxc3 Ba6 13. Dc2 Da5 14. Kf2 Rd7 15. Rb3 Da3 16. Hb1 Hfc8 17. Bc1 Da4 18. Hd1 c4 19 Meira
26. mars 2025 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Skorar á seðlabankastjóra að skoða rafmyntir

Rafmyntageirinn, efnahagsstefna Donalds Trumps og skuldasöfnun ríkja er til umræðu í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Gestur þáttarins er Daði Kristjánsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Visku Digital Assets. Meira
26. mars 2025 | Í dag | 764 orð | 4 myndir

Skólastjórn í þrjátíu ár

Sigursveinn Kristinn Magnússon er fæddur 26. mars 1950 í Ólafsfirði og ólst þar upp. Hann gekk þar í barna- og gagnfræðaskóla. Hann lærði ungur á hljóðfæri er hann dvaldi í fóstri tvo vetur hjá Sigursveini D Meira

Íþróttir

26. mars 2025 | Íþróttir | 1293 orð | 3 myndir

Arnar kast-aði mörgum teningum

Arnar Gunnlaugsson stýrði sínum fyrstu leikjum sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á dögunum þegar liðið mætti Kósovó í umspili Þjóðadeildarinnar um sæti í B-deild keppninnar. Fyrri leik liðanna í Pristína í Kósovó lauk með sigri Kósovó, 2:1, þann 20 Meira
26. mars 2025 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Danski knattspyrnumarkvörðurinn William Tönning er genginn til liðs við…

Danski knattspyrnumarkvörðurinn William Tönning er genginn til liðs við KA. William kemur til KA frá sænska félaginu Ängelholm, sem leikur í C-deild Svíþjóðar. William hefur spilað í Svíþjóð, Færeyjum, Danmörku og Nýja-Sjálandi Meira
26. mars 2025 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Frá Val í sænska meistaraliðið

Knattspyrnukonan efnilega Ísabella Sara Tryggvadóttir gengur á næstu dögum til liðs við sænsku meistarana Rosengård, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Rosengård kaupir hana af Val en Ísabella, sem er 18 ára og kom á Hlíðarenda frá KR fyrir tveimur… Meira
26. mars 2025 | Íþróttir | 663 orð | 1 mynd

Óskabyrjun hjá Orra

Þótt íslenska karlalandsliðið í fótbolta sé í miklum mótvindi um þessar mundir er óhætt að segja að frammistaða nýja landsliðsfyrirliðans, Orra Steins Óskarssonar, sé einn af jákvæðustu punktunum í leikjum þess á undanförnum mánuðum Meira
26. mars 2025 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Skoruðu sex gegn Skotunum

Íslenska 21 árs landsliðið í karlaflokki í knattspyrnu vann í gær stórsigur á Skotum, 6:1, í vináttulandsleik í Murcia á Spáni en staðan var 3:0 í hálfleik. Benoný Breki Andrésson var með tvö mörk og stoðsendingu, Haukur Andri Haraldsson skoraði… Meira
26. mars 2025 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Tóku taplausar við bikarnum

Ármann vann KR, 78:66, í lokaumferð næstefstu deildar kvenna í körfubolta í Laugardalnum í gærkvöldi og fékk fyrstudeildarbikarinn afhentan. Ármann vann þar með alla sína 18 leiki í 1. deildinni á leiktíðinni og mun leika í úrvalsdeildinni í haust Meira

Viðskiptablað

26. mars 2025 | Viðskiptablað | 598 orð | 1 mynd

Barn að lögum

Ef maður hefur samræði við stúlku, yngri en 18 ára, sem […] honum hefur verið trúað fyrir til kennslu eða uppeldis, þá varðar það varðhaldi eða fangelsi allt að 4 árum.“ Þessu var breytt árið 1992 og upp frá því hefur ekki skipt máli hvers kyns gerandi og þolandi eru. Meira
26. mars 2025 | Viðskiptablað | 345 orð

Erlendir fjárfestar ekki skilað sér

Íslenski hlutabréfamarkaðurinn hefur undanfarið sýnt sterka fylgni við bandaríska markaðinn, sérstaklega Nasdaq, en minni tengingu við evrópska markaði. „Ef við horfum á síðustu mánuði þá hefur íslenski markaðurinn tekið mjög djúpar lækkanir… Meira
26. mars 2025 | Viðskiptablað | 1585 orð | 1 mynd

Fyrirtækið má ekki missa taktinn

Sameinað fyrirtæki verður með þeim stærri í lyfjabransanum þó það nái ekki inn á topp tuttugu. En það kemur í næstu grúppu þar á eftir. Starfsmenn verða 5.700 og veltan er mest í Bandaríkjunum. En við erum einnig með tekjur frá Kanada, Evrópu, Japan og Ástralíu. Meira
26. mars 2025 | Viðskiptablað | 1479 orð | 1 mynd

Hvernig gerum við börnin klár?

Það var glatt á hjalla í Hvíta húsinu í lok síðustu viku og húsið fullt af grunnskólanemendum. Tilefnið var nýjasta forsetatilskipun Donalds Trumps sem miðar að því að leggja menntamálaráðuneytið niður, eða því sem næst Meira
26. mars 2025 | Viðskiptablað | 643 orð | 1 mynd

Hvítt úr hvítu að þessu sinni hjá Pol Roger

Ég þreytist seint á að fjalla um Pol Roger. Fyrir því er einföld ástæða. Þetta glæsihús frá Épernay hefur í rúma eina og hálfa öld skaffað á markaðinn framúrskarandi góð kampavín. Hér heima þekkja flestir Brut-fjölárgangavínið frá þeim sem skenkt er … Meira
26. mars 2025 | Viðskiptablað | 746 orð | 1 mynd

Icelandair horfir ekki til ytri vaxtar

Icelandair innleiðir nú yfir 400 umbótatillögur í rekstri félagsins. Samkvæmt Boga Nils Bogasyni forstjóra félagsins er þetta hluti af umbreytingarvegferð sem félagið hóf á síðasta ári til þess að bæta rekstur og afkomu félagsins Meira
26. mars 2025 | Viðskiptablað | 358 orð | 1 mynd

Íslandspóstur kvartar sáran yfir samkeppni

Ársskýrsla Íslandspósts var gefin út á aðalfundi félagsins í vikunni. Þar kemur fram yfirlýsing um að 2024 sé fimmta árið í röð sem rekstrarafkoma fyrirtækisins er jákvæð. Það þrátt fyrir ýmsar áskoranir enda hafi hagræðing skilað miklum árangri Meira
26. mars 2025 | Viðskiptablað | 1022 orð | 1 mynd

Ítarleg viðskiptaáætlun liggur fyrir

Næsta haust mun fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækið Sýn taka við sýningum leikja í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, enska boltanum svokölluðum, af Símanum sem hefur haft sýningarréttinn undanfarin ár Meira
26. mars 2025 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd

Sameining flóknari en kaup og sala

Sigurður Óli Ólafsson, forstjóri bandaríska lyfjafyrirtækisins Mallinckrodt, sem hyggst sameinast öðru bandarísku lyfjafyrirtæki, Endo, segir í ítarlegu samtali við ViðskiptaMoggann í dag að fyrirhuguð sameining, sem tilkynnt var um opinberlega 13 Meira
26. mars 2025 | Viðskiptablað | 884 orð | 1 mynd

Síaukin þörf fyrir meiri sérhæfingu

Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður á Lex lögmannsstofu og aðjunkt við lagadeild HR, segir það mikinn ágalla í gildandi lögum að einstaklingum og lögaðilum sem kæra til tiltekinna kærunefnda kunni í framhaldinu vera stefnt fyrir dómstóla til að svara … Meira
26. mars 2025 | Viðskiptablað | 387 orð | 1 mynd

Skorar á seðlabankastjóra að skoða rafmyntir

Rafmyntageirinn, efnahagsstefna Donalds Trumps og skuldasöfnun ríkja er til umræðu í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Gestur þáttarins er Daði Kristjánsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Visku Digital Assets Meira
26. mars 2025 | Viðskiptablað | 295 orð | 1 mynd

Vanvirðing við almenna fjárfesta

Óttar Guðjónsson hagfræðingur gagnrýnir tilboðið sem liggur fyrir í ÍL-sjóðsmálinu og segir upplýsingagjöf, eða skort á henni, vera mikla vanvirðingu við almenna fjárfesta í landinu. „Það að kynna tilboðið ekkert fyrir almennum fjárfestum, þá… Meira
26. mars 2025 | Viðskiptablað | 568 orð | 1 mynd

Viðskipti eru ávallt persónuleg – þrátt fyrir orð Guðföðurins

”   Þegar ég legg þá spurningu fyrir fjárfesta mína hjá Spak Invest hvað þeir leggi einna helst áherslu á við val á fjárfestingarkostum (að frátalinni ávöxtun) er það einkum þrennt sem kemur fram í svörum þeirra: Gagnsæi, lausafjárstaða og samskipti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.