„Þessi áform eru í fullkomnu samræmi við stefnu Viðreisnar sem er sú að það sem greitt er fyrir afnot af sjávarauðlindinni, veiðigjaldið, ráðist af markaðsverði,“ segir Ingvar Þóroddsson, þingmaður Viðreisnar í Norðausturkjördæmi, í samtali við Morgunblaðið
Meira