Aðalhæð hússins samanstendur af forstofu, rúmgóðri stofu, eldhúsi, þvottahúsi, borðstofu, þremur svefnherbergjum, gestasalerni, baðherbergi með sturtu/baðkari og bílskúr. Á neðri hæð, sem er með sérinngangi, er stofa, baðherbergi, svefnherbergi, herbergi sem er nýtt sem fataherbergi og geymsla
Meira