Greinar þriðjudaginn 1. apríl 2025

Fréttir

1. apríl 2025 | Fréttaskýringar | 756 orð | 2 myndir

„Fjarfellir í væntum og manndauði“

Um þessar mundir eru 150 ár síðan mikið sprengigos varð í Öskju. Eldgosið sjálft stóð yfir í aðeins nokkrar klukkustundir en það tók mennina og landið mörg ár að vinna úr afleiðingum þess. Áhrifanna gætti einna helst á Jökuldal þar sem öskulagið var þykkast um 20 sentimetrar Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

„Það vantaði íslensk leikföng fyrir hunda“

„Þetta er lokaverkefnið okkar í Menntaskólanum við Sund á vegum JA Ungra frumkvöðla,“ segir Birna Kolbrún Jóhannsdóttir, ein úr hópnum sem hefur stofnað veffyrirtækið Urri.is þar sem hægt er að kaupa hundaleikföng úr endurnýtanlegum efnum Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Áskoranir uppi í meðferðarúrræðum

Vinna er hafin við allar þær 25 aðgerðir sem kynntar voru á síðasta ári til að sporna gegn ofbeldi meðal barna og gegn börnum. Þá hefur áætlun fyrir innleiðingu og eftirfylgni til næstu tveggja ára verið mótuð Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Báðu lögreglu að hýsa slasaða

Tveir slasaðir sjómenn fengu ekki aðhlynningu heilbrigðisstarfsfólks septembernótt eina í fyrra eftir slys um borð í togaranum Sólborgu RE-27. Hjálparliðum var sagt að ekki væri hægt að taka við slösuðum í sjúkrahúsinu á Ísafirði fyrr en klukkan… Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

„Það var þeirra ákvörðun að fara“

„Það er búið að standa til í mörg ár að starfsemi Kornax víki úr Sundahöfn. Það var þeirra ákvörðun að fara og fyrirtækið er búið að gera sínar ráðstafanir og hefur ekki óskað eftir frestun á uppsögn eins og hefur verið veitt að minnsta kosti 2-3 sinnum Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

„Þarf að hætta draumapólitík“

„Það þarf að hætta þessari draumapólitík og horfast í augu við þá staðreynd að áætlunar- og sjúkraflug er ekki að fara frá Reykjavíkurflugvelli næstu 15-20 árin. Það er raunveruleikinn sem við búum við,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir… Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Bútasaumur á Flóttamannaleið

Svokölluð Flóttamannaleið er orðin ansi illa farin og holótt á löngum köflum. Endurbygging vegarins er löngu tímabær. Engar stærri viðhaldsaðgerðir eru þó á dagskrá en gert er ráð fyrir að fara í holuviðgerðir í sumar Meira
1. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Dómur útilokar Le Pen frá framboði

París. | AFP. Marine Le Pen leiðtogi Þjóðfylkingarinnar var í gær dæmd í fjögurra ára fangelsi og meinað að bjóða sig fram til pólitísks embættis næstu fimm árin. Tvö ár af fangelsisdómnum eru skilorðsbundin og mun hún afplána tvö ár utan fangelsis með rafrænt ökklaband Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Endurskoða þurfi samninga

Á fundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) í lok janúar lagði Skúli Þór Helgason stjórnarmaður OR fram tillögu og bókun er varðar raforkusamninga við stórnotendur. Skúli bendir á að á næstu þremur árum renni út raforkusölusamningar við stórnotendur … Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Erlend kona fórst við grjóthrun á hringveginn

Grjót hrundi á bíl þriggja erlendra ferðamanna á hringveginum undir Eyjafjöllum í gær. Ökumaður bílsins er látinn. Ferðamennirnir, sem allt voru konur, óku bíl sínum í austurátt þegar stórt grjót lenti á honum Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 71 orð

Finnst of langt gengið í frumvarpi

Frumvarp sem rýmka mun verulega heimildir fólks til að halda gæludýr í fjöleignarhúsum gengur of langt að mati Hildar Ýrar Viðarsdóttur formanns Húseigendafélagsins. Frumvarpið er lagt fram af Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, og kveður… Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Frumvarp um grásleppuveiðar

Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna í atvinnuveganefnd hafa boðað umræður á fundi nefndarinnar í dag um frumvarp um grásleppuveiðar sem var ekki á þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar. Frumvarpið miðar að því að endurvekja fyrra fyrirkomulag um… Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Glórulaus gullhúðun tilskipunar

„Það væri langeðlilegast að fella þetta ákvæði brott. Ég held að það sé alveg óhætt að fullyrða að þegar þetta var innleitt að óþörfu hafi gullið ekki verið sparað því það er sérstaklega skrifað inn í tilskipunina að hún gildi ekki um… Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 122 orð

Gullið ekki sparað við innleiðingu

Tilskipun Evrópusambandsins um endurmenntun atvinnubílstjóra, sem kveður á um að bílstjórar þurfi á fimm ára fresti að setjast á skólabekk sér til endurmenntunar, er dæmi um gullhúðun Evróputilskipunar að mati Þorgríms Sigmundssonar þingmanns Miðflokksins og segir hann gullið ekki hafa verið sparað Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Halla fékk fjöður

Landssöfnun Lions, Rauðu fjöðrinni, var ýtt úr vör í gær þegar Höllu Tómasdóttur forseta Íslands var afhent fyrsta fjöðrin. Það gerði Geirþrúður Fanney Bogadóttir sem er fjölumdæmisstjóri Lions á Íslandi Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 792 orð | 2 myndir

Hópur sem er mikilvægt að mæta

„Af reynslu og úr rannsóknum vitum við að fólk kemur mjög misjafnlega út úr krabbameinsmeðferð. Þetta er hópur sem er mjög mikilvægt að mæta og því förum við í þetta verkefni, sem hefur margþætt gildi,“ segir Sigríður Gunnarsdóttir,… Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Hvor úrslitaleikurinn fer fram á Hlíðarenda?

Valskonur komast að því snemma í dag hvort þær leiki fyrri eða seinni úrslitaleik Evrópubikarsins í handknattleik á heimavelli sínum á Hlíðarenda. Þær mæta Porrino frá Spáni í úrslitaleik einvígisins en leikið verður helgarnar 10./11 Meira
1. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Krafsað í gömul háhýsi Berlínar

Stórvirkar vinnuvélar rifu í sig háhýsi í miðborg Berlínar í Þýskalandi, nánar tiltekið við Alexanderplatz. Hús þetta var reist sem íbúðarhús snemma á áttunda áratug síðustu aldar og var í sovéskum anda, sem mörgum finnst heldur þunglamalegur og niðurdrepandi á að líta Meira
1. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Liðsmenn hvattir til vopnaburðar

Vígamenn hryðjuverkasamtaka Hamas um heim allan eru hvattir til að grípa til vopna og mótmæla þeim áformum Bandaríkjaforseta að flytja íbúa Gasa burt frá svæðinu. Vill forsetinn sjá fólkið flytja til Egyptalands eða Jórdaníu Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 280 orð

Litlar breytingar á fjármálaáætlun

Ríkisstjórnin hélt upp á 100 daga afmæli sitt í gær og kynnti nýja fjármálaáætlun fyrir 2026-2030. Oddvitar stjórnarinnar lögðu áherslu á traust og trúnað í samstarfinu, en að áherslan fram á við yrði á efnahagslegan stöðugleika, fyrirhyggju og fyrirsjáanleika Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Norlandair tekur við af Mýflugi

Vegagerðin hefur fyrir hönd ríkisins samið við flugfélagið Norlandair um að fljúga tíu flugferðir á viku milli Hafnar í Hornafirði og Reykjavíkur á tímabilinu 1. apríl til 31. ágúst nk. Umræddur samningur er til þess að brúa bilið fram að gildistöku … Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin á að segja satt

„Forystumenn ríkisstjórnarinnar sögðu fyrir helgi að ekki ætti að hækka skatta á einstaklinga, en strax eftir helgi komu skattahækkanirnar í ljós, þótt reynt sé að fela þær í texta fjármálaætlunarinnar Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin fagnar 100 daga afmæli

Reglulegum ríkisstjórnarfundi var flýtt um dag og haldinn í gærmorgun, í og með til þess að fagna því að ríkisstjórnin hefði ríkt í 100 daga, en einnig til þess að koma málum inn í þingið í tæka tíð Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Skortir greiningu á afleiðingum

Helsta áhyggjuefnið vegna stórfelldrar hækkunar veiðigjalds er að vinnsla fari úr landi, að sögn Guðrúnar Arndísar Jónsdóttur, forstöðumanns Sjávarútvegsmiðstöðvar Háskólans á Akureyri. „Ég óttast að það kunni að fara töluvert meira óunnið úr landi Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Spegla sig í vegglistaverki við Gróttu

Vegglistaverkið Litaveita vekur athygli margra sem fá sér göngutúr í útivistarparadísinni við Gróttu á Seltjarnarnesi. Verkið er eftir Þórdísi Erlu Zoëga og er undir áhrifum frá náttúrufegurðinni og hinu mikla sjónarspili sem himinninn býður upp á þar Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 488 orð | 3 myndir

Telur langt gengið með frumvarpi um gæludýr

Frumvarp Ingu Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, um breytingar á lögum um fjöleignarhús í þá veru að rýmka mjög heimildir til gæludýrahalds í fjöleignarhúsum, gengur of langt að mati Húseigendafélagsins Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Unicef og RKÍ safna vegna Mjanmar

Rauði krossinn og Unicef á Íslandi hófu um helgina neyðarsöfnun fyrir þolendur jarðskjálftanna í Mjanmar, þar sem talið er að hátt í tvö þúsund manns hafi farist og þúsundir særst, þar á meðal mörg börn Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Vilja athuga fleiri jarðgöng í Reykjavík

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn leggja til að Reykjavíkurborg leiti samstarfs við Vegagerðina til að kanna möguleika á frekari jarðgangagerð í höfuðborginni. „Við sjáum gríðarleg tækifæri í því að ráðast í frekari jarðgangagerð í… Meira
1. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Yfir 2.000 látnir eftir skjálftann

Herforingjastjórnin í Mjanmar segir yfir 2.000 látna eftir jarðskjálftann mikla sem reið yfir á föstudaginn síðasta. Hátt í 4.000 eru særðir og um 300 er enn saknað. Tala látinna mun því eflaust hækka á næstunni Meira
1. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Þórunn, Brynjar og Unndór Egill sýna í Hönnunarsafni Íslands

Þrjár sýningar verða opnaðar í dag, þriðjudaginn 1. apríl, klukkan 18 í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi, í tengslum við HönnunarMars 2025. Segir í tilkynningu að um sé að ræða sýningar vöruhönnuðanna Þórunnar Árnadóttur og Brynjars Sigurðarsonar og myndlistarmannsins Unndórs Egils Jónssonar Meira

Ritstjórnargreinar

1. apríl 2025 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Daði Már hafnar norsku leiðinni

Mjög virðist skorta upp á að ríkisstjórnin hafi viðhaft nægilegt samráð við áform um verulegar breytingar á stjórn fiskveiða. Hugsanlega ætti Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra að leita ráða hjá Daða Má Kristóferssyni, dósent í… Meira
1. apríl 2025 | Leiðarar | 597 orð

Stutt á milli vina

Þetta er ekki einhlítt Meira

Menning

1. apríl 2025 | Menningarlíf | 1047 orð | 7 myndir

„Þið eruð frábær, alveg frábær …“

Splitting Tongues hristu svo rækilega upp í kvöldinu með myljandi öfgarokkskeyrslu. Meira
1. apríl 2025 | Menningarlíf | 1015 orð | 2 myndir

Ástin bankar upp á á Norðurlandi

„Það fylgir þessu svolítið óraunveruleg tilfinning,“ segir Sæunn Gísladóttir um útgáfu sinnar fyrstu skáldsögu, Kúnstpásu. „Ég fékk gæsahúð þegar ég fékk myndir af kápunni og sá nafnið mitt Meira
1. apríl 2025 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Þegar eiturefni skaða börnin

Á Netflix má nú finna bresku míníseríuna Toxic Town. Í fjórum þáttum er þar rakin sagan af afleiðingum eiturefna fyrir bæinn Corby. Í Corby var mikill stáliðnaður allt frá 1930 en ákveðið var að loka þar stórri verksmiðju í byrjun níunda áratugarins Meira

Umræðan

1. apríl 2025 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Hagræðing í vegagerð

Stjórnvöld fara oft í framkvæmdir á röngum forsendum og hafa ekki kjark til að endurskoða þær þegar kostnaður margfaldast. Meira
1. apríl 2025 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Íslenskur sjávarútvegur er óvinurinn

Stjórnvöld eru ranglega að skapa þau hughrif að íslenskur sjávarútvegur sé óvinur þjóðarinnar til að réttlæta ofurskattlagningu á atvinnugreinina. Meira
1. apríl 2025 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Kostnaður heimavarnarliðs

Við getum komið upp raunhæfum vörnum (betri en eru í dag) á eigin vegum með lágmarksmannskap. Meira
1. apríl 2025 | Aðsent efni | 162 orð | 1 mynd

Milljarður til eða frá

„Eftir mánuð áttu milljón“ stendur í Atómstöðinni en nú er allt talið í milljörðum. Það er eins og það hafi allt í einu komið einhver voðaleg skekkja inn í kerfið og stökkbreytt því. Að einhverju leyti getur ástæðan fyrir þessari… Meira
1. apríl 2025 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Mæður með fíknisjúkdóm

Tengsl móður og barns eru rofin og afskræmd fyrir lífstíð. Karlmenn og feður fá allt annan hljómgrunn og viðmót í samfélaginu þegar bata er náð. Meira
1. apríl 2025 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Sögulegar kjarabætur

Ég hef setið í stjórnarandstöðu seinustu tvö kjörtímabil og barist gegn göllum almannatryggingakerfisins í tugi ára þar á undan. Allan þann tíma hafa öryrkjar og eldra fólk eins og ég hlustað á stjórnmálaflokka lofa að leiðrétta kjaragliðnun örorku… Meira

Minningargreinar

1. apríl 2025 | Minningargreinar | 2109 orð | 1 mynd

Ágústa Björk Bjarnadóttir

Ágústa Björk Bjarnadóttir (Labba) fæddist á Strandbergi í Vestmannaeyjum 2. febrúar 1939 en bjó frá fimm ára aldri í Garðshorni. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. mars 2025. Foreldrar hennar voru Ásta Haraldsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2025 | Minningargreinar | 1181 orð | 1 mynd

Guðmundur Óskar Hermannsson

Guðmundur Óskar Hermannsson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 25. maí 1950. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 16. mars 2025. Foreldrar hans voru Þórdís Ólafsdóttir, f. 2. maí 1922, d. 2. júlí 1982, og Hermann Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2025 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Marta Jane Guðmundsdóttir

Marta Jane fæddist í Reykjavík 25. desember 1976. Hún lést 7. mars 2025. Útför Mörtu fór fram 21. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2025 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Trausti Pétursson

Trausti Pétursson fæddist 28. apríl 1937. Hann lést 8. mars 2025. Útför Trausta fór fram 25. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2025 | Minningargreinar | 849 orð | 1 mynd

Þorsteinn Héðinsson

Þorsteinn Héðinsson fæddist 13. maí 1954. Hann lést 19. mars 2025. Foreldrar hans eru Héðinn Skúlason, f. 26. ágúst 1929, d. 11. nóvember 1996, og Guðrún Nanna Þorsteinsdóttir, f. 14. júlí 1931. Systkini Þorsteins eru: Margrét Héðinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Formúlan gangi ekki upp

Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2026-2030 var kynnt í gærmorgun. Í henni kemur fram að árið 2027 verði ríkissjóður hallalaus og hið opinbera frá og með árinu 2028. Hvort tveggja er ári fyrr en fyrri áætlun gerði ráð fyrir, að því er segir í tilkynningu Meira
1. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Nákvæmlega sama um hækkanir

Donald Trump forseti Bandaríkjanna hyggst leggja 25% toll á innfluttar bifreiðar og íhluti. Að hans mati er það gert til að hvetja framleiðendur til að flytja framleiðslu sína til Bandaríkjanna og þar með styrkja efnahag landsins Meira
1. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 523 orð | 1 mynd

Vill endurskoða samninga við stóriðju

Á fundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) í lok janúar lagði Skúli Þór Helgason stjórnarmaður OR fram tillögu og bókun er varðar raforkusamninga við stórnotendur. Skúli bendir þar á að á næstu þremur árum renni út raforkusölusamningar við… Meira

Fastir þættir

1. apríl 2025 | Í dag | 64 orð

3991

Ef mér býður e-ð í grun þá grunar mig e-ð. „Þótt ríkisstjórnin lofi að hækka ekki skatta býður mér í grun að hún muni svíkja það.“ Leiki mér hinsvegar forvitni á e-u langar mig til að vita það, mér þætti gaman að vita… Meira
1. apríl 2025 | Í dag | 258 orð

Af síma, Esju og syndum

Ragnar Ingi Aðalsteinsson gaukaði að vísnaþættinum vísu úr hversdagsleikanum: Ljá mér styrk og lífsfögnuð léttu þrautatímann, að ég finni, góði guð, gleraugun og símann. Ingólfur Ómar Ármannsson sendi þættinum einnig línu: „Stundum skýst upp í … Meira
1. apríl 2025 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Ásta Guðjónsdóttir

100 ára Ásta fæddist í Litla-Kollabæ í Fljótshlíð þar sem hún ólst upp hjá foreldrum sínum. Hún flutti síðan til Reykjavíkur og hefur búið þar til þessa dags, lengst af í Efstalandi 10 og Heiðargerði 116 Meira
1. apríl 2025 | Dagbók | 40 orð | 1 mynd

Flókið að festast í ofbeldishring

Átakið Á allra vörum stendur nú fyrir sinni tíundu landssöfnun og í ár er kastljósinu beint að byggingu nýs Kvennaathvarfs. Í þætti dagsins ræða þær Guðný Pálsdóttir og Elísabet Sveinsdóttir um átakið í ár ásamt Lindu Dröfn Gunnarsdóttur framkvæmdastýru Kvennaathvarfsins. Meira
1. apríl 2025 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Garðabær Helena Glóey Gunnlaugsdóttir fæddist 19. júní 2024 kl. 0.57. Hún…

Garðabær Helena Glóey Gunnlaugsdóttir fæddist 19. júní 2024 kl. 0.57. Hún vó 4.445 g og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Gunnlaugur Jón Ingason og Kristín Óskarsdóttir. Meira
1. apríl 2025 | Í dag | 1041 orð | 3 myndir

Lengst af notað hönd og hug

Hafsteinn Reykjalín Jóhannesson er fæddur 1. apríl 1940 á Hauganesi í Eyjafirði og ólst þar upp. „Margir leggja áherslu á að allir fari í háskólanám. En ég eins og fleiri fór aðra leið, gegnum Iðnskólann og verklegt nám Meira
1. apríl 2025 | Í dag | 198 orð

Óvænt slemma A-NS

Norður ♠ 3 ♥ ÁD65 ♦ G753 ♣ 8652 Vestur ♠ ÁKDG82 ♥ 7 ♦ ÁKD82 ♣ 3 Austur ♠ 105 ♥ 109842 ♦ 10964 ♣ D10 Suður ♠ 9764 ♥ KG3 ♦ - ♣ ÁKG974 Suður spilar 6♣ dobluð Meira
1. apríl 2025 | Í dag | 152 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. 0-0 0-0 7. He1 c5 8. d5 exd5 9. Rh4 Re4 10. cxd5 Bxh4 11. Bxe4 Bg5 12. Rc3 f5 13. Bg2 d6 14. f4 Bf6 15. e4 fxe4 16. Rxe4 Bd4+ 17. Kh1 h6 18. Dg4 Kh8 Staðan kom upp á 20 ára afmælismóti skákfélagsins Goðans sem lauk fyrir skömmu í Mývatnssveit Meira
1. apríl 2025 | Dagbók | 74 orð | 1 mynd

Útskýrir íslenskan einkahúmor

Grínistinn Ólafur Waage hefur slegið í gegn með nýju myndbandi á YouTube þar sem hann útskýrir séríslenskan einkahúmor fyrir enskumælandi áhorfendum. Myndbandið, sem var birt um helgina, hefur þegar hlotið yfir 15 þúsund áhorf Meira

Íþróttir

1. apríl 2025 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

„Maður kemur í manns stað,“ er einn af þessum sígildu frösum…

„Maður kemur í manns stað,“ er einn af þessum sígildu frösum úr heimi íþróttanna. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, á eflaust eftir að nota hann eða eitthvað sömu merkingar í þessari viku Meira
1. apríl 2025 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Elísa kemur í stað Glódísar Perlu

Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, verður ekki með í leikjunum gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni sem fram fara á Þróttarvellinum í Reykjavík á föstudag og þriðjudag. Glódís glímir við meiðsli í hné, hefur misst úr leiki … Meira
1. apríl 2025 | Íþróttir | 828 orð | 2 myndir

Engin ástæða til að skæla

„Þetta er búið að vera svolítið strembið undirbúningstímabil. Við erum búnir að missa meira en við höfum sótt. En við erum ennþá í grunninn með kjarnann okkar. Við erum líka búnir að vera svolítið óheppnir, margir leikmenn hafa verið meiddir á … Meira
1. apríl 2025 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Fjölnir og Ármann unnu aftur

Fjölnir og Ármann unnu bæði sterka útisigra í öðrum leikjum sínum í átta liða úrslitum umspils 1. deildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Fjölnir vann Þór á Akureyri, 109:104, og Ármann vann Selfoss 110:91 fyrir austan fjall Meira
1. apríl 2025 | Íþróttir | 405 orð | 1 mynd

Magnaður sigur Grindavíkur

Grindavík vann magnaðan sigur á deildarmeisturum Hauka, 91:86, eftir æsispennandi framlengdan fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik í Ólafssal á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöldi Meira
1. apríl 2025 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Norðmaðurinn Erling Haaland, næstmarkahæsti leikmaður ensku…

Norðmaðurinn Erling Haaland, næstmarkahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, fór meiddur af velli í fyrradag þegar Manchester City vann Bournemouth, 2:1, í átta liða úrslitum bikarkeppninnar Meira
1. apríl 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Saka snýr aftur á völlinn í kvöld

Enski knattspyrnumaðurinn Bukayo Saka er tilbúinn í slaginn með Arsenal á ný eftir þriggja mánaða fjarveru vegna meiðsla í læri. Mikel Arteta knattspyrnu­stjóri félagsins greindi frá því í gær að Saka gæti spilað í kvöld þegar Arsenal mætir Fulham í 30 Meira
1. apríl 2025 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Sá leikjahæsti heldur á brott

Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Müller yfirgefur þýska stórveldið Bayern München þegar samningur hans rennur út í sumar. Þýski miðillinn Bild greindi frá í gær. Müller, sem er 35 ára gamall, er uppalinn hjá félaginu og hefur leikið með því allan sinn feril Meira
1. apríl 2025 | Íþróttir | 526 orð | 2 myndir

Stefnir á Evrópumótið

„Þetta er frábært tækifæri fyrir mig sem þjálfara og ég er mjög spenntur,“ sagði Pekka Salminen, nýráðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, í samtali við Morgunblaðið í höfuðstöðvum KKÍ í Laugardal í gær Meira
1. apríl 2025 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Tryggvi úr leik næstu vikur

Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, verður frá keppni næstu vikur eftir að hafa meiðst á kálfa í leik með Bilbao gegn Dijon í undanúrslitum Evrópubikarsins síðastliðið miðvikudagskvöld Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.