Greinar föstudaginn 4. apríl 2025

Fréttir

4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

10,5 milljarðar í nýtt Marriott-hótel

Fasteignafélagið Íþaka áformar að hefja í haust uppbyggingu 304 herbergja hótels í Borgartúni í Reykjavík. Jóhann Sigurðsson, sem rekur Hótel Cabin í Borgartúni, Hótel Örk í Hveragerði og Hótel Klett í Mjölnisholti, mun reka hótelið, sem áformað er að opna vorið 2028 Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

„Förum yfir allar sviðsmyndir“

„Veðurstofan er búin að vera að vinna fyrir okkur nýtt áhættumat í vetur, aðallega varðandi flóðamál sem gætu komið annars vegar niður Skjálfandafljót og hins vegar niður Jökulsá á Fjöllum,“ segir Hermann Karlsson, fulltrúi Almannavarna og lögreglumaður á Norðurlandi Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Árstíðir fagna Vetrarsól

Hljómsveitin Árstíðir hefur gefið út söngplötuna Vetrarsól og fylgir henni eftir með útgáfutónleikum víðs vegar um landið. Platan inniheldur 12 lög á íslensku sem eiga það flest sameiginlegt að vera samin eða útsett af íslenskum tónskáldum fyrir sönghópa og kóra Meira
4. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

Bandaríkin standa sterk innan NATO

Bandaríkin hafa ekki í hyggju að yfirgefa Atlantshafsbandalagið (NATO) eða snúa baki við bandamönnum sínum þar. Þau leggja hins vegar áherslu á að aðildarríki bandalagsins leggi meira að mörkum til að tryggja sameiginlegar varnir, þ Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

„Þetta kemur ekki á óvart“

„Leitin að húsnæði fyrir Konukot hefur staðið mjög lengi,“ segir Kristín I. Pálsdóttir framkvæmdastjóri Rótarinnar sem sér um rekstur Konukots samkvæmt þjónustusamningi við Reykjavíkurborg Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Bílastæðahús Nýja Landspítalans tekið í notkun í sumar

Framkvæmdir við byggingar Nýja Landspítalans ganga vel. Bílastæðahúsið fremst á myndinni er langt komið og stefnt er að því að taka húsið í notkun í sumar, að sögn Gunnars Svavarssonar, framkvæmdastjóra Nýs Landspítala Meira
4. apríl 2025 | Fréttaskýringar | 582 orð | 4 myndir

Byggja Moxy-hótel í Borgartúni

Fasteignafélagið Íþaka áformar að hefja í haust uppbyggingu 304 herbergja hótels í Borgartúni í Reykjavík. Á lóðinni eru nú tæplega 3.000 fermetra byggingar, sem verða fjarlægðar, og verður hótelið um 12 þúsund fermetrar ofanjarðar Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Farið eftir hefðbundnu verklagi

„Við teljum það gagnrýnisvert að Samgöngustofa hafi gefið út opinbera skýrslu án þess að leita gagna eða upplýsinga frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða,“ segir Súsanna Björg Ástvaldsdóttir yfirlæknir og framkvæmdastjóri lækninga á stofnuninni Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Fyrirliði Íslands í fyrsta skipti

Ingibjörg Sigurðardóttir er fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspyrnu í fyrsta skipti þegar það mætir Noregi í Þjóðadeildinni á Þróttarvellinum í Reykjavík í dag. Viðureign liðanna hefst klukkan 16.45 og er gríðarlega mikilvæg í baráttunni um annað … Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Fæli frá þá gesti sem borga mest

„Ég undrast þessi áform verulega og ekki síður afstöðu Framsóknarflokksins sem sleit nýlega meirihlutasamstarfi vegna ágreinings um flugvöllinn. Nú situr flokkurinn hjá og ég furða mig á því,“ segir Snorri Másson alþingismaður eftir að… Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Guðmundur Einarsson

Guðmundur Einarsson, viðskiptafræðingur og fv. forstjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík, lést á Landspítalanum 1. apríl, á 82. aldursári. Guðmundur fæddist 25. júní 1943 í Reykholti í Borgarfirði og ólst þar upp við búskap og gróðurhúsaræktun Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Hraðpúslað í harðri keppni við klukkuna

Mörgum þykir það skemmtileg dægradvöl og góð hugarleikfimi að raða saman stórum púsluspilum. En félagar í Hinu íslenska púslsambandi hafa tekið þennan leik upp á hærra stig og æfa nú stíft fyrir fyrsta mótið í hraðpúsli, sem haldið verður á laugardaginn Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Inga Sæland skipar bara sitt fólk

Óhætt er að segja að fulltrúar Flokks fólksins séu alláberandi í nýkjörinni stjórn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, HMS, en félags- og húsnæðismálaráðherra, Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, skipaði nýja stjórn yfir stofnunina fyrir rúmum hálfum mánuði Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Líkur á samdrætti í BNA

Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku segir að það komi sér ekki á óvart að sjá að greiningaraðilar séu farnir að taka möguleikann á samdrætti í Bandaríkjunum alvarlega. Væntingakannanir meðal bæði heimila og fyrirtækja í Bandaríkjunum benda til … Meira
4. apríl 2025 | Fréttaskýringar | 693 orð | 2 myndir

Læknar ósáttir við reglugerð um vottorð

Læknar eru ósáttir við reglugerð sem Alma Möller heilbrigðisráðherra setti í janúar um vottorð, álitsgerðir, faglegar upplýsingar og skýrslur heilbrigðisstarfsmanna. Segja þeir að skilgreining á hugtakinu vottorð í reglugerðinni sé ekki í samræmi… Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Mosfellsbær með 877 milljóna afgang

Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2024 var lagður fyrir fund bæjarráðs í gær. Rekstrarniðurstaða A og B hluta bæjarins er jákvæð um 877 milljónir. Niðurstaðan er sögð í góðu samræmi við fjárhagsáætlun, segir í tilkynningu Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Njáll Torfason

Njáll Torfason aflraunamaður lést á Maspalomas á Kanaríeyjum 1. apríl, 75 ára að aldri. Njáll fæddist 28. febrúar 1950. Foreldrar hans voru Torfi Bryngeirsson, afreksmaður í frjálsum íþróttum, og Jóhanna Pétursdóttir húsfreyja Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 260 orð

Sendu kvörtun til ráðuneytisins

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa sent erindi til innviðaráðuneytisins vegna stjórnsýslu Reykjavíkurborgar í máli er lýtur að meintu vanhæfi Björns Gíslasonar borgarfulltrúa. Eins og komið hefur fram í Morgunblaðinu hefur verið efast um hæfi … Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Sterkari rekstur og skuldir lægri

Heildarrekstur Garðabæjar á síðasta ári var gerður upp með tæplega 1,2 milljarða kr. í plús. Þetta sýnir ársreikningur bæjarfélagsins sem hefur verið lagður fyrir bæjarstjórn til umræðu. Almar Guðmundsson bæjarstjóri segir þetta í tilkynningu umfram væntingar Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Stuðkarlar höfðu engu gleymt

Mikið fjör var í Valsheimilinu í gær á endurfundum þar sem margir er tengdust Melavellinum komu saman. Í gær voru 99 ár frá því að völlurinn, sem var sunnan Hringbrautar og gegnt Þjóðminjasafninu, var tekinn í notkun Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 520 orð | 3 myndir

Tilhugalíf refanna á fullu á Hornströndum

Búast má við að minnsta kosti fimm óðulum með yrðlinga í austanverðri Hornvík næsta sumar, en sú er niðurstaða vettvangsferðar sem farin var á vegum Náttúrufræðistofnunar á Hornstrandir, þar sem fylgst var með lífríki svæðisins undir lok vetrar Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Tollarnir skárri en reiknað var með

„Við höfðum gert greiningar á því sem við töldum að myndi gerast en svo fór þetta betur en við reiknuðum með og nokkuð öðruvísi,“ segir Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra um tollana sem Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti í fyrradag Meira
4. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Tollar Trumps „mikið áfall“

Víðtækar tollahækkanir Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á innflutningi til Bandaríkjanna frá löndum um allan heim vöktu hörð viðbrögð víða. Stjórnvöld í Kína sögðu að þau „væru algjörlega á móti“ nýjum tollum á útflutning sinn og hétu… Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Tófurnar í tilhugalífi

Refir á Hornströndum eru flestir taldir í góðu standi og er þess vænst að yrðlingar verði í a.m.k. fimm óðulum í austanverðri Hornvík á sumri komanda. Í vettvangsferð á vegum Náttúrufræðistofnunar í mars sl Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 701 orð | 2 myndir

Veittu vilyrði fyrir þéttingu

Fulltrúar meirihlutans í borgarráði Reykjavíkur samþykktu í gær að veita vilyrði fyrir uppbyggingu félagslegra íbúða á fyrirhuguðum þéttingarreitum í Grafarvogi. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins kusu á móti tillögunum Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Vill heimila fækkun fulltrúa í borgarstjórn

Fram er komið á Alþingi frumvarp sem kveður á um afnám þeirrar lagaskyldu sem mælir fyrir um að í sveitarfélagi þar sem íbúar séu fleiri en 100 þúsund talsins, skuli fjöldi sveitarstjórnarmanna vera 23 hið fæsta, en 31 að hámarki Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 376 orð

Þjóðir heims sæta misháum tollum

Ísland og Noregur sleppa betur frá tollum Bandaríkjanna en aðrar Norðurlandaþjóðir sem fá á sig 20% toll þar sem þær eru í Evrópusambandinu. Í fyrrakvöld tilkynnti Donald Trump Bandaríkjaforseti 10% lágmarkstoll á allar innfluttar vörur til Bandaríkjanna og enn hærri gagntolla á fjölda ríkja Meira
4. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Öskufall og reykur geta spillt umferð

„Vegagerðin býr yfir mikilli reynslu af því að leggja vegi yfir nýrunnið hraun, ef svo illa færi að hraun rynni yfir Reykjanesbraut,“ segir Bergþóra Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs hjá Vegagerðinni, vegna breytinga á… Meira

Ritstjórnargreinar

4. apríl 2025 | Staksteinar | 198 orð | 2 myndir

Skattahækkun á fjölskyldurnar

Eftir að hafa lagt til atlögu við helstu undirstöðuatvinnugrein þjóðarinnar með gríðarlegum skattahækkunum, atlögu sem enn sér ekki fyrir endann á, hefur ríkisstjórnin ákveðið að rétt sé að leggja til fjölskyldunnar Meira
4. apríl 2025 | Leiðarar | 687 orð

Tollheimtumaðurinn

Verndartollar Trumps fela í sér ógnir en tollar eru ekki svarið heldur frjáls verslun Meira

Menning

4. apríl 2025 | Menningarlíf | 1292 orð | 3 myndir

Forvitni er lykilatriði

Davíð Már Stefánsson kann vel við sig í miðbæ Reykjavíkur þar sem hann býr með unnustu sinni, nýfæddum syni þeirra og hundi í fallegu timburhúsi sem er með þeim elstu í bænum. Davíð nam í nokkur ár við háskólann Columbia í New York en hluta þess tíma dvaldi hann og starfaði í Los Angeles Meira
4. apríl 2025 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Kildare læknir var stökkpallurinn

Fréttir af andláti leikarans Richards Chamberlains vöktu minningar um sjónvarpsþættina um James Kildare lækni, sem sýndir voru í sjónvarpinu fyrir rúmlega hálfri öld. Þættirnir voru stökkpallur fyrir Chamberlain, sem sagði eitt sinn í viðtali að frægðin hefði verið dásamleg Meira
4. apríl 2025 | Menningarlíf | 479 orð | 4 myndir

Vegið og metið

Tónlist Sinfóníuhljómsveit Ísland: 75 ára afmæli Glaðaspraða, hátíðarforleikur og Darraðarljóð ★★★★· Píanókonsert nr. 5 ★★★★★ Ein Heldenleben ★★★½· í Hörpu (MLM) „Það var því mikið um dýrðir [...] þegar hljómsveitin fagnaði 75 ára afmæli sínu… Meira

Umræðan

4. apríl 2025 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Að binda eða binda ekki kyn við ofbeldi

Vinnu í ofbeldismálum er brýnt að haga út frá bestu þekkingu og horfa til málsatvika óháð kyni gerenda og þolenda. Meira
4. apríl 2025 | Aðsent efni | 133 orð | 1 mynd

Átta milljón farþegar

Um átta milljónir ferðamanna fara nú um Keflavíkurflugvöll á hverju ári, sem þýðir að um 55 þúsund flugferðir eru farnar um völlinn og meðaleyðsla flugvélar er átta til tíu tonn af þotueldsneyti, sem aftur þýðir að heildarjarðefnaeldsneytisnotkun er … Meira
4. apríl 2025 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Ertu meðal þeirra heppnu útvöldu?

Rannsóknin Lífsgæði eftir krabbamein býður 16.000 Íslendingum að taka þátt til að bæta líf og heilsu krabbameinsgreindra. Meira
4. apríl 2025 | Aðsent efni | 1319 orð | 1 mynd

Farsælasti hagsmunahópurinn í Washington

Ótakmarkaðan stuðning Bandaríkjanna við Ísrael má rekja til áhrifaríkra hagsmunahópa. Meira
4. apríl 2025 | Aðsent efni | 905 orð | 1 mynd

Fjölmyntahagkerfi

Óskandi væri að vitræn umræða færðist í gjaldmiðlamál í landi hér. Umræðan á að snúast um gjaldmiðil sem greiðslumynt, varðveislumynt og lántökumynt. Meira
4. apríl 2025 | Aðsent efni | 1747 orð | 6 myndir

Frelsi til að skapa

Getur verið að frelsisöldin hafi aðeins verið skammvinn og mannkynið muni aftur síga í hið gamla far ofstjórnar og látlausra staðbundinna stríða? Meira
4. apríl 2025 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Varðstaða um íslenska hagsmuni?

Síðastliðið miðvikudagskvöld kynnti Bandaríkjaforseti fyrirætlanir sínar um álagningu innflutningstolla á flest ríki heimsins. Forsetinn hyggst þess utan ná sér niður á þeim löndum sem, að hans mati, hafi á einhvern hátt leikið Bandaríkin grátt í viðskiptum landanna á milli Meira

Minningargreinar

4. apríl 2025 | Minningargreinar | 4660 orð | 1 mynd

Brynjar Pálsson

Júlíus Brynjar Pálsson fæddist 10. júní 1936. Hann lést 18. mars 2025. Foreldrar hans voru Sigurlaug Júlíusdóttir húsmóðir, f. 11.9. 1918, d. 20.8. 1991, og Páll Sigurðsson, rakarameistari í Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2025 | Minningargreinar | 2471 orð | 1 mynd

Hreinn Ólafsson

Hreinn Ólafsson fæddist á Laugabóli í Mosfellsdal 17. júlí 1934. Hann lést 13. mars 2025. Foreldrar hans voru Ólafur Gunnlaugsson frá Meiri-Hattardal í Álftafirði, f. 15.7. 1904, d. 12.7. 1966 og Ólafía Andrésdóttir frá Hrísbrú, f Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2025 | Minningargreinar | 3507 orð | 1 mynd

Jón Björnsson

Jón Björnsson fæddist í Geitavík, Borgarfirði eystri, 2. júlí 1945. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á dvalarheimilinu Hrafnistu Laugarási 25. mars 2025. Foreldrar hans voru Björn Jónsson bóndi, f. 6.7 Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2025 | Minningargreinar | 2014 orð | 1 mynd

Jón Þormar Pálsson

Jón Þormar Pálsson fæddist á Hvassafelli undir Eyjafjöllum 25. júní 1966. Hann varð bráðkvaddur skammt frá heimili sínu 22. mars 2025. Foreldrar hans voru Vilborg Sigurjónsdóttir, f. 8.11. 1930 (látin), og Páll Magnússon, f Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2025 | Minningargreinar | 3756 orð | 1 mynd

Sif Bjarnadóttir

Sif Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1958. Hún lést á Landspítalanum 12. mars 2025. Foreldrar Sifjar voru Bjarni Sigurðsson, f. 19. maí 1920, d. 2. október 1991, sóknarprestur á Mosfelli í Mosfellsdal, síðar prófessor í guðfræði við Háskóla Íslands, og Aðalbjörg S Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2025 | Minningargreinar | 1349 orð | 1 mynd

Steinfríður Ólafsdóttir

Steinfríður Ólafsdóttir fæddist á Siglufirði 27. júlí 1931. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Siglufirði 20. mars 2025. Foreldrar hennar voru Ólafur Kristinn Gottskálksson, f. 11.2. 1887, d. 4.11. 1958, og Ólína Sigríður Björnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2025 | Minningargreinar | 672 orð | 1 mynd

Sturla Bragason

Sturla Bragason, alltaf kallaður Stulli Braga, fæddist í Reykjavík 16. apríl 1950. Hann lést á Landspítalanum 8. mars 2025. Foreldrar hans voru Bragi Einarsson, f. 1930, d. 1994, og Margrét Bettý Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2025 | Minningargreinar | 1379 orð | 1 mynd

Sævar Þór Reinaldsson

Sævar Þór Reinaldsson fæddist á Patreksfirði 20. júlí 1963 en ólst að mestu upp í Reykjavík. Hann lést á heimili sinu eftir stutta og erfiða baráttu við krabbamein 25. mars 2025. Foreldrar hans voru Reinald Sævar Antonsson, f Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2025 | Minningargreinar | 324 orð | 1 mynd

Unnur Dröfn Þórarinsdóttir

Unnur Dröfn Þórarinsdóttir fæddist 4. janúar 1977. Hún lést 8. mars 2025. Útför Unnar Drafnar fór fram 21. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2025 | Minningargreinar | 1837 orð | 1 mynd

Unnur Gígja Baldvinsdóttir

Unnur Gígja Baldvinsdóttir fæddist að Stóra-Eyrarlandi á Akureyri 22. mars 1933. Hún lést 28. mars 2025 á hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum. Foreldrar hennar voru Snjólaug Hlíf Baldvinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2025 | Minningargreinar | 797 orð | 1 mynd

Valdimar Karlsson

Valdimar Karlsson var fæddur í Reykjavík 21. desember 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans 23. mars 2025 eftir stutt veikindi. Hann var sonur Hjördísar Árnadóttur, f. 14.11. 1919, d. 10.2. 2002 og Karls Kristins Valdimarssonar, f Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2025 | Minningargreinar | 937 orð | 1 mynd

Þorsteinn Bjarnason

Þorsteinn Bjarnason fæddist á Bæ í Hrútafirði 12. október 1936. Hann lést á Mánateigi á Hrafnistu í Laugarási 2. mars 2025. Foreldrar hans voru Bjarni Þorsteinsson, kennari og skólastjóri barnaskólans á Borðeyri, rithöfundur og bóndi, f Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2025 | Minningargreinar | 996 orð | 1 mynd

Þórir Guðmundur Gunnlaugsson

Þórir Guðmundur Gunnlaugsson fæddist á Ísafirði 2. ágúst 1944. Hann lést á Landspítalanum 20. mars 2025. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Aðalbjörg Stefánsdóttir Richter, f. 21. maí 1921, d. 8. desember 1981, og Gunnlaugur Guðmundsson f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

4. apríl 2025 | Í dag | 60 orð

3994

„Það stendur á netinu að þegar aðfangadag beri upp á gamlársdag sé stutt í heimsendi.“ Það er stutt í heimsendi – hann verður fljótlega (og best að fara að hamstra klósettpappír) Meira
4. apríl 2025 | Í dag | 271 orð

Af eldgosi, elli og ísblómi

Hafsteinn Reykjalin Jóhannesson fylgdist með eldsumbrotunum á Reykjanesi: 1. apríl gos upp gaus, við Grindavíkur bæinn. Eins og fjandinn léki laus, en lést um miðjan daginn. Ísblómið með var víst ekki aprílgabb og varð það Jóni Jens Kristjánssyni að … Meira
4. apríl 2025 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Misskilja stundum Bollagrínið

Leikkonan Berglind Halla mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar þar sem unnusti hennar, Bolli Már, tók á móti henni ásamt Þór Bæring. Tilefnið var að kynna sýninguna Tvíhleypuna í Tjarnarbíói, en spjallið fór fljótt í aðra átt Meira
4. apríl 2025 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 c5 3. Bg2 Rc6 4. d4 e6 5. 0-0 Rf6 6. c4 Be7 7. cxd5 exd5 8. Rc3 h6 9. b3 Re4 10. Bb2 Bf6 11. Ra4 Bg4 12. Hc1 b6 13. dxc5 Bxb2 14. Rxb2 Rxc5 Staðan kom upp í flokki alþjóðlegra meistara á hraðmóti sem nefnt er Sex daga mót sem lauk fyrir skömmu í Búdapest í Ungverjalandi Meira
4. apríl 2025 | Í dag | 170 orð

Trompsparnaður A-NS

Norður ♠ G1032 ♥ K84 ♦ D4 ♣ 10973 Vestur ♠ 4 ♥ D1096 ♦ 83 ♣ D9652 Austur ♠ K98 ♥ G53 ♦ ÁKG1092 ♣ G Suður ♠ ÁD765 ♥ Á72 ♦ 765 ♣ ÁK Suður spilar 4♠ Meira
4. apríl 2025 | Í dag | 307 orð | 1 mynd

Una Sighvatsdóttir

40 ára Una ólst upp í Mosfellsbænum en líka á Hólum í Hjaltadal eitt eftirminnilegt ár á meðan móðir hennar stundaði nám við bændaskólann. „Tvennt frá mínum æskuárum stendur upp úr sem sérstaklega mótandi lífsreynsla, þessi vetur á Hólum og… Meira
4. apríl 2025 | Í dag | 963 orð | 3 myndir

Vöfflur, vinkonur og veisla í dag

Anna Lúðvíksdóttir fæddist 4. apríl 1975 í Reykjavík og ólst upp að mestu í Laugarneshverfinu í Reykjavík að undanskildum árunum 1977-1979 þegar foreldrar hennar stunduðu framhaldsnám í London í Kanada Meira

Íþróttir

4. apríl 2025 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

„Mjög góð og líka aðeins ógnvænleg“

„Tilfinningin er mjög góð og líka svona aðeins ógnvænleg. En jú, ég er bara spennt,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, sem er fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu í fjarveru Glódísar Perlu Viggósdóttur í leikjunum við Noreg og Sviss Meira
4. apríl 2025 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Chelsea fór upp í Meistaradeildarsæti

Chelsea styrkti stöðu sína í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild karla í knattspyrnu í gærkvöld með því að sigra Tottenham, 1:0, í Lundúnaslag á Stamford Bridge en það var síðasti leikurinn í 30. umferð deildarinnar Meira
4. apríl 2025 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Finnur samdi til ársins 2028

Körfuknattleiksþjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson hefur framlengt samning sinn við Val til ársins 2028 en hann hefur þjálfað karlalið félagsins frá 2020. Undir stjórn Finns varð Valur Íslandsmeistari 2022 og aftur á síðasta ári Meira
4. apríl 2025 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

ÍBV í úrslitakeppnina en Grótta er fallin

ÍBV tryggði sér í gærkvöld sjötta og síðasta sætið í úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna í handknattleik. Stjarnan þarf hins vegar að fara í umspil eftir að hafa endað í sjöunda sæti og Grótta er fallin niður í 1 Meira
4. apríl 2025 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Jón hættur eftir langan feril

Knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson hefur lagt skóna á hilluna vegna meiðsla. Síðasti leikur hans á ferlinum var því sigurleikur Víkings gegn Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í Helsinki í febrúar Meira
4. apríl 2025 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

KA og Þróttur með sannfærandi sigra

KA og Þróttur úr Reykjavík eru með undirtökin í undanúrslitum Íslandsmóts karla í blaki eftir sigra á heimavelli í fyrstu leikjunum í gærkvöld. KA vann Aftureldingu örugglega í KA-heimilinu á Akureyri, 3:0, en hrinurnar enduðu 25:20, 25:17 og 25:12 Meira
4. apríl 2025 | Íþróttir | 300 orð | 2 myndir

Óvænt byrjun í Njarðvík

Álftanes gerði góða ferð í Reykjanesbæ og sigraði Njarðvík, 95:89, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta í gærkvöldi. Njarðvík endaði í þriðja sæti í deildarkeppninni með 30 stig, aðeins tveimur minna en deildarmeistarar Tindastóls Meira
4. apríl 2025 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Skíðagangan af stað á Akureyri

Skíðamót Íslands hefst í Hlíðarfjalli á Akureyri í dag og stendur yfir til sunnudags. Í dag er keppt í sprettgöngu með frjálsri aðferð og þar hefjast úrslit í yngri flokkum klukkan 15.50 en í fullorðinsflokkum klukkan 16.30 Meira
4. apríl 2025 | Íþróttir | 451 orð | 2 myndir

Slegist um mikilvæg stig á Þróttarvelli

Mikilvæg stig eru í húfi þegar Ísland tekur á móti Noregi á óvenjulegum stað í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, á Þróttarvellinum í Laugardal, klukkan 16.45 í dag. Leikurinn er í þriðju umferðinni af sex í 2 Meira
4. apríl 2025 | Íþróttir | 286 orð | 2 myndir

Snæfríður Sól Jórunnardóttir, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Símon Elías…

Snæfríður Sól Jórunnardóttir, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Símon Elías Statkevicius verða á meðal keppenda á sterku alþjóðlegu sundmóti sem hefst í Bergen í Noregi í dag og lýkur á sunnudag Meira
4. apríl 2025 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Versta staða Íslands í 13 ár

Ísland er í 74. sæti á nýjum heimslista FIFA fyrir karlalandsliðin í knattspyrnu og fellur um fjögur sæti frá síðasta mánuði. Þetta er versta staða landsliðsins í tólf ár, eða síðan Ísland var í 92. sæti í mars árið 2013 Meira

Veldu dagsetningu

PrevNext
April 2025
SuMoTuWeThFrSa
  12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930   
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.