Óhætt er að segja að fulltrúar Flokks fólksins séu alláberandi í nýkjörinni stjórn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, HMS, en félags- og húsnæðismálaráðherra, Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, skipaði nýja stjórn yfir stofnunina fyrir rúmum hálfum mánuði
Meira