Hilmar Guðlaugsson, múrari og fv. borgarfulltrúi í Reykjavík, lést 2. apríl, 94 ára að aldri. Hilmar fæddist 2. desember 1930 í Reykjavík og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðlaugur Þorsteinsson, sjómaður, fisksali og hafnsögumaður, og Guðrún Jónsdóttir húsmóðir
Meira