Greinar laugardaginn 5. apríl 2025

Fréttir

5. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

130 þúsund ára loðfíll rannsakaður

Hún er 1,2 metra breið yfir axlirnar, tæplega tveir metrar að lengd og vegur um 180 kíló. Það er loðfílskálfurinn sem vísindamenn gáfu nafnið Jana og er einn best varðveitti loðfíll sögunnar. Jana litla var rúmlega eins árs þegar hún drapst, en það… Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 285 orð | 4 myndir

Aflabrögð eru góð á Eyjólfsklöppinni

Aflabrögð voru með ágætum í róðri á Kap VE 4 nú á fimmtudag. Báturinn, sem Vinnslustöðin gerir út, er á netum og einn fárra á landinu þar sem enn er fiskað með slíku móti. Netin voru djúpt um 20 sjómílur vestur af Vestmannaeyjum þar sem heitir Eyjólfsklöpp Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 716 orð

„Get ég verið sjálfbjarga heima?“

„Við erum að horfa á íslenskar aðstæður og hvað við þurfum ef við missum rafmagn eða vatn, eða komumst ekki að heiman af einhverjum ástæðum,“ segir Aðalheiður Jónsdóttir, teymisstjóri neyðarvarna hjá Rauða krossinum, um viðlagakassann sem miðar við að vera sjálfum sér nægur í a.m.k Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

„Þeir setja kíkinn fyrir blinda augað“

Heilbrigðisráðherra gat ekki svarað fyrirspurn Nönnu Margrétar Gunnlaugsdóttur þingmanns Miðflokksins um hvernig kostnaður á bráðamóttöku og heilsugæslu væri sundurliðaður. Í svari ráðherrans kemur fram að sjúklingar séu flokkaðir í sjúkratryggða og ósjúkratryggða Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Björg er nýr framkvæmdastjóri

Björg Ásta Þórðardóttir er nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Hún tekur við starfinu af Þórði Þórarinssyni sem hefur gegnt því í ellefu ár. Þetta kemur fram í tilkynningu flokksins. Björg Ásta nam lögfræði við Háskóla Íslands og hefur m.a Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Býst við töfum á umferð í þrjú ár

Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, segir ekki hjá því komist að það verði tafir á umferð þegar hluti Sæbrautarinnar verður lagður í stokk. Reiknað sé með að verkið hefjist 2027 og að því ljúki 2030 Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 277 orð

Ekkert aðhafst vegna tolla

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir mikilvægt að EFTA-ríkin á Evrópska efnahagssvæðinu (EES) tryggi að staða þeirra á innri markaði Evrópusambandsins (ESB) sé virt, þó að þau séu ekki í tollabandalagi ESB Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Ekki er gerð krafa um löglærðan sýslumann

„Það er alveg rétt að ekki er gerð krafa um það í frumvarpinu að sýslumaðurinn sé löglærður, enda er meðal annars verið að horfa til þess að í starfi embættis sýslumanna reynir ekki síst á stjórnun og rekstur og með því að útvíkka skilyrðið og … Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 696 orð | 2 myndir

Ekki vanþörf á öflugu aðhaldi

„Mér sýnist ekki vanþörf á því að ríkisstjórninni sé og verði veitt öflugt aðhald,“ segir Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir þingmaður Miðflokksins. Flokkurinn jók fylgi sitt verulega í kosningunum í nóvember síðastliðnum og þingmenn flokksins, sem áður voru tveir, eru nú átta Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 691 orð | 2 myndir

Erum ekki í tollabandalagi ESB

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir nauðsynlegt að fylgjast grannt með afleiðingum verndartollasetningar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, en telur þó ástæðulaust að bregðast sérstaklega við að svo stöddu Meira
5. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Fimm látnir í drónaárás Rússa

Fimm manns létust í drónaárás Rússa á Karkív í Úkraínu í fyrrinótt. Yfir 30 manns særðust í árásinni að sögn stjórnvalda í Kænugarði. Bæði Rússar og Úkraínumenn hafa lagt meira kapp á að gera árásir úr lofti að undanförnu á sama tíma og Donald Trump … Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Fiskiskipum heldur áfram að fækka

Fiskiskipum hefur hefur fækkað töluvert á undanförnum árum og voru 1.531 í árslok 2024. Til samanburðar voru fiskiskip hér á landi 1.814 talsins árið 2014. Þetta kemur fram á heimasíðu Hagstofu þar sem vitnað er til talna frá Samgöngustofu Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Gengið um gleðinnar dyr

Glaumur og gleði einkenndi fas nemenda á peysufatadaginn sem haldinn var samkvæmt hefð hjá Kvennaskóla Reykjavíkur í gær. Venjan á rætur að rekja til stofnunar skólans árið 1874 þegar hefð skapaðist fyrir því að nemendur væru í íslenskum búningi í skólanum Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Greiðir fyrir aðgengi að strætó

Við kynningu á breyttu deiliskipulagi vegna uppbyggingar í Safamýri 58-60 tóku fulltrúar borgarinnar fram að gott aðgengi væri að þjónustu strætó á lóðinni. Það er nú komið í ljós með því að verið er að reisa aðra hæðina í nýju fjölbýlishúsi í… Meira
5. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Grænland verði ekki háð Kína

Marco Rubio utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að Bandaríkin muni ekki leyfa því að gerast að Grænland verði háð Kína. „Danmörk ætti að einbeita sér að þeirri staðreynd að Grænlendingar vilja ekki vera hluti af Danmörku,“ sagði Rubio við… Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Háskólinn haldi stöðu og styrk

Í ljósi umræðu um mögulega sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst er mikilvægt að tryggja að fyrrnefndi skólinn haldi sérstöðu sinni og styrk svo að hann verði áfram drifkraftur menntunar, rannsókna og samfélags á Norðurlandi Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Hilmar Guðlaugsson

Hilmar Guðlaugsson, múrari og fv. borgarfulltrúi í Reykjavík, lést 2. apríl, 94 ára að aldri. Hilmar fæddist 2. desember 1930 í Reykjavík og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðlaugur Þorsteinsson, sjómaður, fisksali og hafnsögumaður, og Guðrún Jónsdóttir húsmóðir Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Hlýtt loft yfir land- inu næstu daga

Hlýtt loft verður yfir land­inu næstu dag­ana og gæti hiti náð allt að 20 stig­um, að sögn veður­fræðings. „Það er hæð aust­ur af land­inu við Fær­eyj­ar sem er að fikra sig í átt­ina að Bret­lands­eyj­um og hún mun dæla til okk­ar sunna­nátt­um með … Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hverfa á braut eftir meira en hálfa öld á vaktinni

Vaktaskipti urðu í Brauðhúsinu í Grímsbæ í vikunni þegar bræðurnir Guðmundur og Sigfús Guðfinnssynir hurfu á braut en bakaríið hefur verið í eigu fjölskyldunnar í meira en hálfa öld; faðir þeirra, Guðfinnur Sigfússon, stofnaði það 1973 Meira
5. apríl 2025 | Fréttaskýringar | 527 orð | 3 myndir

Íbúðir á bensínlóð við Birkimel

Uppbygging íbúðarhúsnæðis á bensínstöðvarlóðum í Reykjavík heldur áfram. Nú er röðin komin að lóð Orkunnar, áður Skeljungs, við Birkimel. Þetta verða eflaust eftirsóttar íbúðir enda í nágrenni við Landsbókasafnið, Eddu, Hótel Sögu, Melaskóla og Háskólabíó Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Kalmann til Þórshafnar

Rithöfundurinn Joachim B. Schmidt skapaði í tveimur skáldsögum sínum hina sérstæðu persónu Kalmann Óðinsson sem er sjálfskipaður „sjeriff“ á Raufarhöfn og fer þar sínar eigin leiðir í tilverunni Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 631 orð | 1 mynd

Langtímaáætlun um Grynnslin

Vinna er hafin við umhverfismat vegna langtímaáætlunar um dýpkun svonefndra Grynnsla, grynninga framan við Hornafjarðarós sem hafa takmarkað djúpristu skipa sem sigla yfir þau. Grynnslin eru sandrif sem myndast fyrir framan sjávarfallaósa við… Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Mótmæla öllum framkvæmdum

„Það kom okkur mjög á óvart. Þetta eru tillögur sem voru bornar upp á íbúafundi fyrir rúmum tveimur vikum, fóru þá í ferli og athugasemdum við þær má skila inn til 5. maí. Fresturinn átti að renna út 11 Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 379 orð | 3 myndir

Norðurþing og Carbfix í samstarf

Íbúar Húsavíkur og nærsveita fjölmenntu á íbúafund í fyrradag þar sem Carbfix, dótturfyritæki OR, og sveitarstjórn Norðurþings kynntu viljayfirlýsingu um uppbyggingu niðurdælingarstöðvar fyrir koldíoxíð á Bakka við Húsavík auk annarra verkefna sem snúa að nýtingu innviða í héraðinu Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 616 orð | 1 mynd

Ríkispósturinn enn niðurgreiddur

Það er komið í ljós hversu misráðið það var að færa eftirlit með póstþjónustu frá Póst- og fjarskiptastofnun til Byggðastofnunar, samhliða því sem Byggðastofnun eigi að framkvæma byggðastefnu stjórnvalda Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Sálmaspuni á föstu í Dómkirkjunni

Boðið verður upp á sálmaspuna á föstu í Dómkirkjunni laugardaginn 5. apríl kl. 17. Verða þá fluttir sálmar eftir Sigurð Flosason við texta eftir Aðalstein Ásberg og fleiri skáld. Yfirskrift tónleikanna er „Af jörðu, með vonarglóð í augum… Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 729 orð | 3 myndir

Skagaströnd sambandslaus tvisvar

Tvisvar í vetur skapaðist hættuástand á Skagaströnd og í nærsveitinni. Það var vegna þessa að í bæði skiptin fór ljósleiðarinn í sundur og þá varð sveitarfélagið algjörlega sambandslaust við umheiminn Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 49 orð

Skýrsla RNSA

Þau mistök urðu í frétt í blaðinu í gær, um viðbrögð Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða í máli tveggja slasaðra skipverja í september síðastliðnum, að talað var um að Samgöngustofa hefði gefið út skýrslu um málið Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Starfsmannamál Faxaflóahafna á borði Sameykis

„Það eina sem ég get staðfest er að það hafa mál frá félagsfólki sem starfar hjá Faxaflóahöfnum komið hingað inn og eru á borðinu í kjaradeildinni hjá Sameyki, en ég get ekki tjáð mig efnislega um málin eða efni þeirra,“ segir Kári… Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 88 orð

Stofnun stuðlar að niðurgreiðslum

Byggðastofnun hefur með aðferðafræði sinni við ákvörðun gjaldskrár Íslandspósts fest niðurgreiðslur til handa Póstinum í sessi. Með því og fleiri yfirsjónum hefur Byggðastofnun vanrækt lögbundið eftirlitshlutverk sitt með starfsemi Póstsins Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Stokkagerðin hefst árið 2027

Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, segir nú miðað við að framkvæmdir við að setja hluta Sæbrautar í stokk hefjist árið 2027. Þá sé nú miðað við að verklok verði árið 2030. Forhönnun sé lokið og verkhönnun að hefjast en það sé lokastigið í hönnunarferlinu Meira
5. apríl 2025 | Fréttaskýringar | 630 orð | 3 myndir

Stórefla ætti þjálfun og hernaðaraðstoð

Aðildarríki Atlantshafsbandalagsins (NATO) þurfa að stórefla hernaðarstuðning sinn við Úkraínu og auka um leið gæði þeirrar þjálfunar sem verðandi hermenn Úkraínuhers fá áður en þeir eru sendir inn á vígvöllinn Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Sveinn til starfa hjá Samorku í Brussel

Sveinn Helgason hefur verið ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs hjá Samorku, með starfsstöð í Brussel og Reykjavík. Þessi nýja staða er liður í að efla enn frekar samstarf Samorku við erlend systursamtök, vöktun á þróun Evrópureglna, hagsmunagæslu og upplýsingamiðlun á þessu sviði Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Sögulegur leikur í Kópavogi

Íslandsmótið í knattspyrnu hefst í 114. skipti í kvöld þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti nýliðum Aftureldingar í Bestu deild karla á Kópavogsvellinum klukkan 19.15. Þar mætast m.a. bræðurnir Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, og Anton Ari Einarsson, markvörður Breiðabliks Meira
5. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd

Vill framtíðarsýn, ekki 4 ára sýn

Ólafur Helgi Marteinsson, fráfarandi formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, sagði í opnunarerindi sínu á ársfundi samtakanna í Silfurbergi í Hörpu í gær að það væri með ólíkindum að grundvallaratvinnugrein þjóðarinnar þyrfti að sæta því að … Meira
5. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Yoon Suk Yeol vikið úr embætti

Yoon Suk Yeol hefur verið leystur úr embætti forseta Suður-Kóreu. Stjórnlagadómstóll landsins komst að þeirri niðurstöðu í gær, en þingið hafði áður samþykkt vantraust á Yoon. Vantraustið var samþykkt í desember og var hann þá fyrst leystur úr embætti Meira

Ritstjórnargreinar

5. apríl 2025 | Staksteinar | 181 orð | 2 myndir

Áfram gakk, í fúski og ábyrgðarleysi

Á annars ágætum fundi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi í gær fóru ráðherra greinarinnar og aðrir fulltrúar stjórnarflokkanna ekki leynt með að ríkisstjórnin hygðist hvergi láta sér bregða þó að óvissa hefði aukist um viðskiptaumhverfið, ekki síst eftir tolla á íslenskar afurðir í Bandaríkjunum Meira
5. apríl 2025 | Reykjavíkurbréf | 1363 orð | 1 mynd

Vandræði nær og fjær

Ekki getur nokkur maður vestra borið á móti því að Trump forseti sé með eindæmum starfsamur og fljótur til. Þeir eru hins vegar til sem hefði þótt mun betra ef forsetinn gengi hægar um en hann gerir, þótt fáir myndu af heilindum óska sér þess að hann væri mun líkari í umgengni við þjóð sína og Joe Biden var, en hann var óneitanlega langoftast „úti að aka“. Meira
5. apríl 2025 | Leiðarar | 795 orð

Vígvæðing Evrópu

Ógnin af Rússum hefur breytt andrúmsloftinu Meira

Menning

5. apríl 2025 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

100 manns flytja Carmina Burana

Kammerkór Hafnarfjarðar í samstarfi við þrjá aðra kóra flytur Carmina Burana eftir Carl Orff í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði á morgun kl. 17. Einsöngvarar eru Bryndís Guðjónsdóttir sópran, Þorsteinn Freyr Sigurðsson tenór og Jón Svavar Jósefsson baritón Meira
5. apríl 2025 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Alverund Jónu Hlífar opnuð í Hafnarborg

Sýning Jónu Hlífar Halldórsdóttur Alverund verður opnuð í dag kl. 15 í Hafnarborg. „Á sýningunni vinnur Jóna Hlíf með samspil texta og mynda og kannar sköpunarmátt tungumálsins – hvernig það tengir okkur og gerir okkur fært að tjá okkur, … Meira
5. apríl 2025 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Á mörkum tónlistar og myndlistar

Bæjarlistamaður Kópavogs, Kristófer Rodriguez Svönuson, og strengjaleikarar kammerhópsins Cauda Collective standa fyrir tónleikum sem nefnast „Skjól: strengir og skinn“ í Gerðarsafni í kvöld kl 20 Meira
5. apríl 2025 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Bára Gísladóttir hlýtur virt verðlaun

Bára Gísladóttir kontrabassaleikari og tónskáld hlýtur heiðursverðlaun Carl Nielsen og Anna Marie Carl-Nielsen. Verðlaunin þykja ein virtustu menningarverðlaun Danmerkur. Í frétt Edition S segir að Bára sé eitt eftirsóttasta tónskáld sinnar… Meira
5. apríl 2025 | Tónlist | 500 orð | 3 myndir

Dimmu í dagsljós breytt

Hantering hennar á sígildu bárujárnsrokki hefur verið einkar sannfærandi enda valinn maður í hverju vélarrúmi. Meira
5. apríl 2025 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Fiskabúrsfréttaskýring um rokk

Fílalagsþátturinn um GCD-flokkinn er það fyndnasta sem sést hefur í íslensku sjónvarpi á seinni tímum. Ég veinaði á löngum köflum úr hlátri heima í stofu, svo hundinum stóð ekki á sama. En hafa ber í huga að ég er í grunninn mjög alvörugefinn maður og aumingja skepnan því óvön svona galsa Meira
5. apríl 2025 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Fjallað um rannsóknir í þjóðfræði

Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing í dag, laugardag, með yfirskriftinni „Nýjar rannsóknir í þjóðfræði“ í Þjóðarbókhlöðunni, fyrirlestrasal á 2. hæð. Hefst það kl. 13.30. Flutt verða nokkur erindi, það fyrsta fjallar um birtingarmyndir… Meira
5. apríl 2025 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Himna kóngsins herbergi í Eddu

Sönghópurinn Cantores Islandiae flytur brot úr „Þorlákstíðum“ auk söngva úr íslenskum og evrópskum handritum frá 15. öld til heiðurs Maríu guðsmóður. Í kynningu segir að Þorlákur Þórhallsson Skálholtsbiskup og María hafi gegnt mikilvægu… Meira
5. apríl 2025 | Menningarlíf | 1425 orð | 3 myndir

Hvað gerir okkur mennsk?

„Það má rekja þessa plötu til covid þegar ég var lokaður inni með sellóið mitt og hafði góðan tíma til að spila á það en upptökutæknin er orðin þannig að ég gat verið að taka upp 20 selló saman á einfaldan hátt,“ segir Eyþór Arnalds,… Meira
5. apríl 2025 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Íslensk þáttaröð heimsfrumsýnd í Cannes

Íslenska sjónvarpsþáttaröðin Reykjavík Fusion verður heimsfrumsýnd á Cannes Series-hátíðinni sem fer fram í lok apríl. Þáttaröðin er sú fyrsta frá Íslandi sem valin er til frumsýningar á hátíðinni, en hún er framleidd af íslenska fyrirtækinu ACT4 og … Meira
5. apríl 2025 | Menningarlíf | 350 orð | 11 myndir

Keppt til úrslita í Músíktilraunum

Úrslitarimma Músíktilrauna 2025 verður háð í Hörpu á morgun, sunnudag, og hefst kl. 17.00. Alls 42 hljómsveitir og einherjar kepptu um sæti í úrslitum í lok síðustu og í upphafi þessarar viku og eftir standa þau tíu atriði sem keppa í kvöld, átta… Meira
5. apríl 2025 | Kvikmyndir | 882 orð | 2 myndir

Mikið líturðu vel út, beibí!

Laugarásbíó og Smárabíó Black Bag ★★★★· Leikstjórn: Steven Soderbergh. Handrit: David Koepp. Aðalleikarar: Cate Blanchett, Michael Fassbender, Marisa Abela, Tom Burke, Naomie Harris, Regé-Jean Page og Pierce Brosnan. Bandaríkin, 2025. 94 mín. Meira
5. apríl 2025 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Norræn trú, kirkjur og búseta í erindum

Íslenskir og erlendir sérfræðingar munu flytja erindi um norræna trú, kirkjur og búsetu á 11. öld í Skagafirði, íslensku kirkjuklæðin og ­Vínlandssögur í fagurbókmenntum, á málþingi í Þjóðminjasafni Íslands í dag, 5 Meira
5. apríl 2025 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Samtal eldri og yngri listamanna

Sýning Félags íslenskra myndlistarmanna (FÍM), Hinn mildi vefur kynslóða, verður opnuð á Hlöðulofti Korpúlfsstaða í dag kl. 17. Í tilkynningu kemur fram að þetta sé fyrsta stóra sýningarverkefni FÍM um nokkurt skeið og undirstriki hvernig félag eins … Meira
5. apríl 2025 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Springsteen gefur út sjö „týndar“ plötur

Bruce Springsteen hefur nú ákveðið að leyfa aðdáendum sínum að njóta sjö nýrra platna sem eru að fullu tilbúnar en hafa aldrei áður verið gefnar út. BBC greinir frá og hefur eftir talsmönnum Sony Music að upptökurnar, sem séu frá árunum 1983-2018,… Meira

Umræðan

5. apríl 2025 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Að reka fyrirtæki – og ríkissjóð

Talað er um að hækka afgjald útgerðarinnar um 10 milljarða, sem þýðir að þessir fjármunir duga rétt fyrir um 2,5-3 dögum af rekstri ríkissjóðs. Meira
5. apríl 2025 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Átt þú erfitt með svefn?

Æði margir telja að það sé í lagi að nota svefnlyf til langs tíma. En það er mikill misskilningur. Meira
5. apríl 2025 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Baráttan um borgina er hafin

Það er löngu tímabært að snúa við áralangri óheillaþróun í rekstri og umhverfi borgarinnar – og við erum klár í verkefnið. Meira
5. apríl 2025 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Bútsja, þremur árum síðar

Það mátti heyra konur konur snökta í þögninni þegar gengið var að minnismerkinu um borgarana sem rússneski herinn drap, nauðgaði og pyntaði í bænum Bútsja í Úkraínu fyrir þremur árum. Ég var viðstödd athöfn 31 Meira
5. apríl 2025 | Aðsent efni | 265 orð | 1 mynd

Er ameríski draumurinn úti?

Það var ekki lítil hjálp sem heimurinn fékk frá Bandaríkjamönnum þegar þeir gengu inn í stríðið 1940 og tók þó sex ár að sigra nasismann. Síðan þá hefur okkur þótt sjálfsagt að BNA sé í fararbroddi vestrænna gilda, verjandi allt sem gott er, lýðræði, frelsi og almennar framfarir Meira
5. apríl 2025 | Pistlar | 464 orð | 2 myndir

Frumsagan

Árið 2012 kom út metnaðarfull bók eftir Michael Witzel, prófessor í sanskrít við Harvardháskóla: The Origins of the World’s Mythologies. Witzel er sérfræðingur í Vedabókunum indversku og japanskri goðafræði Meira
5. apríl 2025 | Aðsent efni | 1089 orð | 1 mynd

Kostnaður af gerðum Trumps hleðst upp

Margir eru hissa á að helmingur kjósenda í Bandaríkjunum skuli hafa kosið Trump í ljósi hegðunar hans og fyrri ákvarðana í embætti. Meira
5. apríl 2025 | Pistlar | 605 orð | 5 myndir

Leyniþræðir í skákum Spasskís

Í ársbyrjun 1956 varð Boris Spasskí, þá nýorðinn 19 ára, efstur á sovéska meistaramótinu í fyrsta sinn en jafnir honum að vinningum urðu Mark Taimanov og Júrí Averbakh. Í aukakeppni um titilinn sem Taimanov vann kom þessi staða upp: Sovéska… Meira
5. apríl 2025 | Aðsent efni | 297 orð

Tvö ólík stríð

Samtök eldri sjálfstæðismanna sýndu mér þann sóma að biðja mig að tala á fundi þeirra 26. mars 2025, og kynnti ég þar nýútkomna bók mína, Conservative Liberalism, North and South: Grundtvig, Einaudi and their Relevance Today Meira
5. apríl 2025 | Pistlar | 767 orð

Umræður um varnir taka flugið

Hugsanlega réð tillit til VG og varnarleysisstefnu flokksins miklu um þögn stjórnvalda um öryggis- og varnarmál frá 2017. Meira
5. apríl 2025 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Úr fátækt í farsæld

Íslenskur sjávarútvegur hefur verið burðarás í hagþróun þjóðarinnar úr fátækt í eina mestu farsæld sem þekkist á byggðu bóli í dag. Meira

Minningargreinar

5. apríl 2025 | Minningargreinar | 1402 orð | 1 mynd

Anna Kristín Arngrímsdóttir

Anna Kristín Arngrímsdóttir fæddist 16. júlí 1948. Hún lést 7. febrúar 2025. Útför fór fram 27. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2025 | Minningargreinar | 2368 orð | 1 mynd

Ester Rafnsdóttir

Ester Rafnsdóttir snyrtifræðingur fæddist í Reykjavík 18. mars 1972. Hún lést 3. mars 2025. Foreldrar hennar eru Auður Kristjánsdóttir, fv. starfsmaður sundlaugarinnar í Breiðholti, f. 24. júlí 1947, og Rafn Sævar Heiðmundsson stálsmiður, f Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2025 | Minningargreinar | 89 orð | 1 mynd

Guðmunda Dýrfjörð

Guðmunda Dýrfjörð fæddist 20. nóvember 1944. Hún lést 22. mars 2025. Útför Guðmundu fór fram 2. apríl 2025. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2025 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Guðrún Bjarkadóttir

Guðrún Bjarkadóttir fæddist 1. apríl 1974. Hún lést 20. mars 2025. Útför Guðrúnar fór fram 3. apríl 2025. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2025 | Minningargreinar | 1096 orð | 1 mynd

Hafsteinn Þór Sæmundsson

Hafsteinn Þór fæddist á Ólafsfirði 16. desember 1948. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 26. mars 2025. Hafsteinn Þór er sonur þeirra Halldóru Gestsdóttur og Sæmundar Pálma Jónssonar Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2025 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Hörður Bergsteinsson

Hörður Bergsteinsson fæddist 4. október 1942. Hann lést 9. mars 2025. Útför Harðar fór fram 2. apríl 2025. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2025 | Minningargreinar | 1130 orð | 1 mynd

Ingunn Bryndís Norðdahl

Ingunn Bryndís Norðdahl fæddist í Reykjavík 16. mars 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 6. febrúar 2025. Foreldrar hennar voru Kristín Kristjánsdóttir frá Efri-Vaðli á Barðaströnd, f. 1892, d Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2025 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Jón Þormar Pálsson

Jón Þormar Pálsson fæddist 25. júní 1966. Hann lést 22. mars 2025. Útför fór fram 4. apríl 2025. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2025 | Minningargrein á mbl.is | 898 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Guðríður Karlsdóttir

Margrét Guðríður Karlsdóttir fæddist á Birnustöðum í Laugardal 27. desember 1943. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 22. mars. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2025 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

Margrét Guðríður Karlsdóttir

Margrét Guðríður Karlsdóttir fæddist á Birnustöðum í Laugardal 27. desember 1943. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 22. mars 2025. Foreldrar hennar voru Ásmar Karl Gunnlaugsson, f. 16. ágúst 1909, d Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2025 | Minningargreinar | 220 orð | 1 mynd

Már Guðmundsson

Már Guðmundsson fæddist 19. ágúst 1939. Hann lést 5. mars 2025. Útförin fór fram 20. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2025 | Minningargreinar | 2922 orð | 1 mynd

Tinna Hrund Birgisdóttir

Tinna Hrund Birgisdóttir fæddist 5. desember 1982. Hún lést 20. mars 2025. Útförin fór fram 3. apríl 2025. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2025 | Minningargreinar | 415 orð | 1 mynd

Valgerður Kristjánsdóttir

Valgerður Kristjánsdóttir fæddist 5. nóvember 1932. Hún lést 15. febrúar 2025. Útför Valgerðar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 93 orð | 1 mynd

Alvotech undanþegið tollum Trumps

Þrátt fyrir nýja 10% almenna tolla á innfluttar vörur frá Íslandi til Bandaríkjanna og hærri tolla á einstök lönd, segir Alvotech, stærsta lyfjafyrirtæki landsins, að það verði ekki fyrir áhrifum. „Við metum það sem svo að þessar tollahækkanir muni engin áhrif hafa á okkur Meira
5. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 280 orð | 1 mynd

Efasemdir um lögmæti og jafnræði

Lögfræðilegar og siðferðilegar spurningar hafa risið vegna tilboðs ríkisins til eigenda bréfa ÍL-sjóðs vegna svokallaðra HFF-bréfa. Samkvæmt nýrri greinargerð frá Óttari Guðjónssyni hagfræðingi eru uppi verulegar efasemdir um hvort tilboðið standist skilmála bréfanna og lög Meira
5. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 488 orð | 1 mynd

Verri spá fyrir ferðaþjónustuna

Arion banki hefur gefið út nýja hagspá fyrir árin 2025-2027 undir yfirskriftinni: „Með vindinn í fangið“. Þar kemur fram að hagvöxtur í ár verði svipaður og áður var talið, þrátt fyrir versnandi horfur í útflutningi Meira

Daglegt líf

5. apríl 2025 | Daglegt líf | 1038 orð | 3 myndir

Kirkjunni sæmir besta hljóðfærið

Skálholtskirkja er stórkostlegt tónlistarhús, hljómurinn í henni er á heimsmælikvarða, hann er guðdómlegur. Samt hefur aldrei í langri sögu kirkjunnar verið almennilegt píanó þar. Reyndar er lítið rafmagnspíanó til í kirkjunni, en það er alls ekki… Meira

Fastir þættir

5. apríl 2025 | Í dag | 56 orð

3995

Mikið finnst manni dúfum hafa fækkað, a.m.k. heyrir maður nú sjaldnar einkennishljóð þeirra, kurr í hvorugkyni. Kurr í karlkyni hefur hins vegar farið mjög vaxandi og finnst manni þetta ill skipti Meira
5. apríl 2025 | Í dag | 271 orð

Af strokki, skjá og skífu

Hvað getur verið betra en að byrja daginn á góðum brag eftir Magnús Halldórsson: Að standa við strokk sinn og glingra, er staða sem forðum var kunn. Og margt líka þjóðinni þyngra, að þrælast við árar og hlunn Meira
5. apríl 2025 | Í dag | 646 orð | 5 myndir

Hefur verið Gulla í Skalla í 41 ár

Guðlaug Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 5. apríl 1945 og ólst upp til tíu ára aldurs á Stað á Seltjarnarnesi og gekk þar í Mýrarhúsaskóla. Þá fluttist fjölskyldan í Árbæinn og hefur Guðlaug búið þar meira og minna síðan Meira
5. apríl 2025 | Í dag | 197 orð

Innistæðulaust stökk N-Enginn

Norður ♠ – ♥ ÁD9652 ♦ D ♣ 1096432 Vestur ♠ G52 ♥ 84 ♦ G1042 ♣ KDG8 Austur ♠ K9643 ♥ D ♦ ÁK987 ♣ 75 Suður ♠ ÁD1087 ♥ K1073 ♦ 653 ♣ Á Norður spilar 5♥ redobluð Meira
5. apríl 2025 | Í dag | 990 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11 Meira
5. apríl 2025 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Gísli Anh Tuan Trinh fæddist 27. júlí 2024 kl. 01.16. Hann vó…

Reykjavík Gísli Anh Tuan Trinh fæddist 27. júlí 2024 kl. 01.16. Hann vó 3.340 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Hanna Þóra Tran og Tuan Qnoc Trinh. Meira
5. apríl 2025 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 Bg4 4. 0-0 Rbd7 5. h3 Bh5 6. d4 e6 7. c4 c6 8. cxd5 exd5 9. Re5 Rxe5 10. dxe5 Re4 11. Bxe4 dxe4 12. Rc3 Bg6 13. Db3 Db6 14. Be3 Dxb3 15. axb3 a5 16. Hfd1 Bb4 Staðan kom upp í flokki alþjóðlegra meistara á hraðmóti sem… Meira
5. apríl 2025 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Theódóra Mathiesen

50 ára Theódóra ólst upp í Mosfells­bæ en býr í Skerjafirði í Reykjavík. Hún er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og starfar sem bókari hjá bókhaldsstofunni ECIT Virtus. Áhugamálin eru skíði, en Theódóra er fv Meira
5. apríl 2025 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Vorboðarnir mættir í Laugardalinn

Fyrstu kiðlingarnir ársins eru fæddir í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum og minna á að vorið sé á næsta leiti. Fyrsti þeirra kom í heiminn 26. mars og fleiri hafa bæst í hópinn. Pylsusalan er einnig hafin að nýju, en Bæjarins beztu hefur verið opnuð… Meira
5. apríl 2025 | Árnað heilla | 150 orð | 1 mynd

Þorsteinn Þorsteinsson

Þorsteinn Þorsteinsson fæddist 5. apríl 1880 á Brú í Biskupstungum. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Narfason, f. 1829, d. 1904, og Sigrún Þorsteinsdóttir, f. 1838, d. 1894. Þorsteinn lauk stúdentsprófi frá MR 1902 og Cand.polit.-námi frá Hafnarháskóla 1908 Meira

Íþróttir

5. apríl 2025 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Bruno og Nuno bestir

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, var í gær útnefndur besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og þá var landi hans frá Portúgal, Nuno Espírito Santo, valinn knattspyrnustjóri mánaðarins vegna frammistöðu Nottingham Forest Meira
5. apríl 2025 | Íþróttir | 172 orð | 2 myndir

Dagur og Kristrún Íslandsmeistarar

Dagur Benediktsson frá Ísafirði og Kristrún Guðnadóttir úr Skíðagöngufélaginu Ulli í Reykjavík urðu í gær Íslandsmeistarar í sprettgöngu með frjálsri aðferð í Hlíðarfjalli á Akureyri. Þar hófst Skíðamót Íslands í skíðagöngu en keppnin heldur áfram í dag og lýkur á morgun Meira
5. apríl 2025 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

FH og Fram standa vel að vígi

FH og Fram eru komin með forystu í sínum einvígjum í átta liða úrslitunum um Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik en áttu afar ólíka leiki gegn HK og Haukum í gærkvöld. FH hafði talsverða yfirburði gegn HK í Kaplakrika og sigraði 32:21 eftir… Meira
5. apríl 2025 | Íþróttir | 210 orð

Fleiri færi en í síðustu leikjum

„Við vildum meira en eitt stig,“ sagði sóknarkonan Sveindís Jane Jónsdóttir við Morgunblaðið eftir leik. Hún var sátt við að íslenska liðið skyldi skapa sér færi en ekki eins sátt við nýtinguna á þeim Meira
5. apríl 2025 | Íþróttir | 217 orð

Harður slagur um 2. sætið

Keppnin í Þjóðadeildinni er hálfnuð eftir leiki gærdagsins og línurnar farnar að skýrast aðeins. Frakkland vann Sviss nokkuð örugglega á útivelli, 2:0, með mörkum frá Sandy Baltimore og Selmu Bacha í fyrri hálfleiknum og stefnir á sannfærandi sigur í riðlinum Meira
5. apríl 2025 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Haukakonur með bakið upp við vegg

Grindavík er óvænt komin í 2:0 gegn Haukum í átta liða úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta eftir 87:73-heimasigur í öðrum leik liðanna í gærkvöldi. Haukar unnu deildarmeistaratitilinn með sannfærandi hætti á meðan Grindavík rétt komst í úrslitakeppnina Meira
5. apríl 2025 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Heimaleikirnir í Grindavík

Grindvíkingar ætla að spila heimaleiki sína í 1. deild karla í knattspyrnu í ár á sínum heimavelli en þeir höfðu aðsetur í Safamýri í Reykjavík á síðasta ári vegna náttúruhamfaranna í nágrenni bæjarins Meira
5. apríl 2025 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Kristján sá besti í Danmörku

Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, var í gær valinn besti leikmaðurinn í mars í dönsku úrvalsdeildinni. Þar hefur hann leikið afar vel með liði Skanderborg sem er í þriðja sæti þegar tveimur umferðum er ólokið og er á leið í úrslitakeppnina um danska meistaratitilinn Meira
5. apríl 2025 | Íþróttir | 197 orð | 2 myndir

Stöngin út gegn Noregi

Ekkert mark var skorað í viðureign Íslands og Noregs í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta á Þróttarvellinum í gær og íslenska liðið er því með tvö stig eftir þrjá leiki af sex í riðlinum. Þetta er annað markalausa jafntefli Íslands í þremur… Meira
5. apríl 2025 | Íþróttir | 215 orð

Vörnin var í góðu lagi

Leikurinn var á margan hátt ágætlega spilaður af íslenska liðinu. Norska liðið virkaði heldur sterkara á vellinum í heild en Ísland fékk fleiri góð færi til að skora og var nær sigri. Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru… Meira

Sunnudagsblað

5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 1378 orð | 1 mynd

Aldrei áður farið í mál við hið opinbera

Við erum ekki í einhverjum pólitískum andspyrnuleik heldur erum aðeins að berjast fyrir því að lögum og reglum sé fylgt. Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Andrúmsloftið súrnar á stefnumóti

Ráðgáta Einstæð móðir og ekkja, Violet, er að fara á sitt fyrsta stefnumót í mörg ár á flottu veitingahúsi. Það verður henni mikill léttir að sjá að maðurinn, Henry, er bæði meira heillandi og myndarlegri en hún bjóst við Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 351 orð | 6 myndir

Búin að lesa öll bindi Kennaratalsins 12 ára

Ég hef verið alæta á bækur frá því að faðir minn kenndi mér að lesa fimm ára gamalli. Hann færði mér í hverri viku bækur úr Borgarbókasafninu. Ég fékk snemma áhuga á ættfræði og 12 ára var ég búin að lesa öll bindi Kennaratalsins Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Dansveisla á stóra sviðinu

Getur þú sagt mér frá þessari vorsýningu? Þetta er vorsýning Dansgarðsins, Klassíska listdansskólans og Óskanda, og er í raun uppskeruhátíð okkar til að sýna afrakstur vetrarins. Við erum með nemendur allt frá þriggja ára aldri sem taka þátt í sýningunni Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 973 orð | 3 myndir

Enn kitla Bítlarnir

Þegar breski leikstjórinn Sir Sam Mendes tók ákvörðun um að ráðast í það þrekvirki að segja sögu sjálfra Bítlanna á hvíta tjaldinu gerði hann sér fljótt grein fyrir því að ein mynd myndi ekki duga til að gera efninu skil og hvorki heldur tvær né þrjár Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 137 orð | 2 myndir

Fer að stela frá vinum sínum

Þegar Andrew Cooper, vellauðugur framkvæmdastjóri vogunarsjóðs, missir vinnuna sína þarf hann að hugsa út fyrir rammann. Hann þarf að sjá fyrir sjálfum sér, eiginkonu og börnum á táningsaldri, sem að vonum eru góðu vön Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 373 orð | 1 mynd

Heimildir þingsins ríkar

Alþingi hefur ríkar heimildir til þess að setja á laggirnar rannsóknarnefndir. Þetta segir Flóki Ásgeirsson lögmaður Blaðamannafélagsins. Hann er gestur Spursmála og ræðir þar hið svokallaða byrlunarmál og hvort þingið sé bært til þess að efna til rannsóknarnefndar um aðkomu Ríkisútvarpsins að því Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 683 orð | 3 myndir

Hjartaknúsari með leyndarmál

Hann sagðist í áratugi haft skömm á sjálfum fyrir sér fyrir að hafa ekki treyst sér til að vera hann sjálfur vegna þess að hann vildi vernda karlmennskuímyndina. Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 213 orð | 1 mynd

Ísland sæki tækifærin

Ísland verður að sæta færis nú á tímum þegar mikil óvissa ríkir í heimsbúskapnum. Um þetta eru fyrrverandi ráðherrar Framsóknarflokksins, þau Lilja Dögg Alfreðsdóttir og Willum Þór Þórsson, sammála. Þau eru gestir Spursmála að þessu sinni og fara yfir fréttir vikunnar Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd

Í undirheimum Lundúnaborgar

Glæpir Sjónvarp Símans Premium hefur hafið sýningar á nýjum breskum glæpamyndaflokki, MobLand eftir Ronan Bennett. Hermt er af Harrigan-fjölskyldunni sem hefur sterk ítök í undirheimum Lundúnaborgar Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 165 orð | 1 mynd

Lengsti miði landsins

Borgarbúar sem voru að spóka sig í góða veðrinu í miðbæ Reykjavíkur snemma í apríl 1965 ráku upp stór augu þegar grá Ferguson-dráttarvél birtist á götunum með fánum skrýdda heykerru í togi. Á kerruna var letrað stórum stöfum „lengsti miði… Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 139 orð | 1 mynd

Lét hjólastólinn ekki aftra sér

Michael Maze, fyrrverandi mótokrosskappi frá Kaliforníu, hefur verið í hjólastól frá árinu 2015 eftir alvarlegt slys. Á dögunum lét hann ekkert – ekki einu sinni lömun frá brjósthæð og niður – stöðva sig þegar kom að einu stærsta augnabliki lífs hans Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Loksins með píanóballöðu

Ballaða Á 11. breiðskífu bandaríska málmbandsins Machine Head, Unatoned, sem kemur út 25. apríl, verður að finna píanóballöðu, Scorn að nafni. Robb Flynn, gítarleikari og söngvari, kveðst vera veikur fyrir slíkum lagasmíðum og nefnir Elton John og… Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Með kynlíf á heilanum

Kynvera Michelle Williams fer með aðalhlutverkið í nýjum bandarískum gamandramamyndaflokki, Dying for Sex, sem hóf göngu sína í Hulu-veitunni núna fyrir helgina. Hann fjallar um konu sem skilur við eiginmann sinn til 15 ára og hyggst uppgötva sig… Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 578 orð | 2 myndir

Ný leikmotta fyrir yngstu börnin

Innblásturinn er fenginn frá gamalli mottu; bílamottu, sem margir áttu og muna eftir. Við tengdum öll við þá mottu og vildum í raun endurnýja hana í þeim tilgangi að fá krakka til að leika sér meira. Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 656 orð | 1 mynd

Ofurheit ást á stjórnmálaflokki

Engin pólitísk stefna er það góð að ástæða sé til að fylgja henni í blindni. Ætíð þarf að vera rými fyrir efa. Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 18 orð

Ripp, Rapp og Rupp vilja kanna eldfjöll og enda í ferð með Andrési,…

Ripp, Rapp og Rupp vilja kanna eldfjöll og enda í ferð með Andrési, Andrésíu – og Hábeini! Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 1321 orð | 5 myndir

Safn um Milan Kundera

Ætlunin er að vera þarna með reglulega viðburði um evrópska menningu, aðallega bókmenntir, einkum skáldsöguna sem var líf og yndi Milans, og fá gesti héðan og þaðan úr heiminum til að fjalla um það efni.“ Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 2152 orð | 2 myndir

Sterka frænkan sem verður rektor

Fólk sem vann fyrir mig í rektorsframboði mínu heyrði daglega: Ég ætla ekki að kjósa enn eina konuna. Það að ég er kona var ekki að vinna með mér hjá öllum. Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 826 orð

Stöndum vörð um orðspor Íslands

Heimurinn er að breytast og það er ljóst að það mun reyna á stöðu okkar sem sjálfstæð og fullvalda þjóð. Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 414 orð | 1 mynd

Uggandi sveitarfélög

Sveitarfélög sem byggja afkomu sína í ríkum mæli á starfsemi sjávarútvegsins vilja skýrari svör frá meirihlutanum á Alþingi um það hvaða áhrif hann telji að tvöföldun veiðigjalda á útgerðarfélög muni hafa á byggðir landsins Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 653 orð | 1 mynd

Við sjálf erum huldufólkið

Við erum land huldufólksins. Já, það er til eftir allt saman, þessar ósýnilegu verur sem lifa lífinu við hlið okkar. Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 2003 orð | 6 myndir

Vildum hætta áður en við yrðum bornir út

Brauðhúsið verður áfram þjóðlegt bakarí fyrir fastakúnna og nágrennið, en Hygge er meira á alþjóðlegu nótunum. Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 389 orð | 1 mynd

Viltu ekki hafa veisluna þína fína?

Gestgjafinn gekk svo á milli gesta með boxið fína og opnaði það með tilþrifum. Þá spruttu sígaretturnar út eins og blómvöndur. Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 101 orð

Vinkonan spyr Mæju: „Af hverju ertu með giftingarhringinn á vitlausri…

Vinkonan spyr Mæju: „Af hverju ertu með giftingarhringinn á vitlausri hendi?“ Mæja svarar: „Af því að ég er gift vitlausum manni!“ „Elskan,“ kallaði svangi eiginmaðurinn, „hvar er maturinn?“ Eiginkonan svarar: „Á blaðsíðu 24 í matreiðslubókinni!“… Meira
5. apríl 2025 | Sunnudagsblað | 688 orð | 2 myndir

Þá verður eitthvað óvænt til

Það skemmtilega við samstarfið er að maður veit ekki hvað hinn ætlar að gera og þá verður eitthvað óvænt til. Meira

Veldu dagsetningu

PrevNext
April 2025
SuMoTuWeThFrSa
  12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930   
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.