Greinar mánudaginn 7. apríl 2025

Fréttir

7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

7.000 manns bíða eftir ökuskírteini

Um 7.000 manns bíða nú eftir ökuskírteini. Ástæðan er sú að þegar framleiðsla ökuskírteina hófst aftur á Íslandi, eftir að þau höfðu verið framleidd í Ungverjalandi í rúman áratug, safnaðist upp biðlisti Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 539 orð | 1 mynd

Ágreiningur um lögmæti eignamats

Ágreiningur er uppi á milli Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar um lögmæti þess að meta eignir Félagsbústaða á gangverði í samstæðureikningi borgarinnar. Þetta má ráða af svari fjármála- og áhættustýringarsviðs… Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Áhyggjur af mengun í Varmá

„Við höfum áhyggjur af þessu, þetta er hluti af umhverfi íbúa í Ölfusi og gesta þeirra. Áin rennur fram hjá nokkuð þéttbýlu svæði, eins og Bæjarþorpinu og Bláengi þar sem allnokkrir búa. Síðan er þetta veiðiá og við höfum verið að beina því… Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Friðrik Ólafsson, skákmeistari

Friðrik Ólafsson, skákmeistari og fyrrverandi skrifstofustjóri Alþingis, lést á líknardeild Landspítalans 4. apríl, 90 ára að aldri. Friðrik fæddist 26. janúar 1935 í Reykjavík og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Sigríður Ágústa Dorothea Símonsdóttir húsmóðir og Ólafur Friðriksson skrifstofumaður Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Fækkun gæti skilað milljarða tapi

Ný tollastefna Donalds Trumps Bandaríkjaforseta getur haft neikvæð áhrif á ferðaþjónustuna hér á landi. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir þungt hljóð í sínum félagsmönnum Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Gömul eldstöð minnir á sig

Órói á Torfajökulssvæðinu sótti aftur í sig veðrið á níunda tímanum í gærkvöldi eftir að hafa dottið niður á laugardag. Sérfræðingar segja að óróinn tengist líklega breytingum í háhitakerfi á svæðinu Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Hreppamenn og Sprettur saman í kór

Karlakór Hreppamanna og Sprettskórinn undirbúa söngferð til Vesturheims í sumar með því að halda þrenna tónleika sameiginlega á næstu dögum. Atli Guðlaugsson stjórnar báðum kórunum og því hæg heimatökin að sameina þá, alls um 80 söngmenn Meira
7. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Ísraelsher viðurkennir mistök í árás

Ísraelsher hefur viðurkennt „mistök“ í tengslum við árás á viðbragðsaðila í suðurhluta Gasa 23. mars. Herinn réðst á bílalest með sjúkrabílum Rauða hálfmánans, bíl Sameinuðu þjóðanna og slökkviliðsbíl frá palestínskum viðbragðsaðilum skammt frá borginni Rafah Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 826 orð | 2 myndir

Kirkjuvörðurinn er með hvítan kraga

„Kirkjan er minn staður,“ segir sr. Steinunn Anna Baldvinsdóttir, prestur við Seljasókn í Reykjavík. Hún kom til starfa við Seljakirkju í Breiðholtinu fyrir ellefu árum sem æskulýðsfulltrúi og kirkjuvörður og var þá raunar flestu kunnug… Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Linda tilnefnd til Þýsku barnabókaverðlaunanna 2025

Rit- og myndhöfundurinn Linda Ólafsdóttir hefur verið tilnefnd til Þýsku barnabókaverðlaunanna, Deutschen Jugendliteraturpreis, 2025 fyrir bók sína Ég þori! Ég get! Ég vil! Þegar íslenskar konur höfðu svo hátt að allur heimurinn heyrði í þeim Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Lögregla óttast reiði í garð Ísraels

Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri segir að ráðleggingar til HSÍ um að tveir umspilsleikir kvennalandsliðsins í handbolta gegn Ísrael verði spilaðir fyrir luktum dyrum helgist af vinnu greiningardeildar Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 154 orð

Minnist stórbrotins skákmeistara

„Hann var sannur brautryðjandi skáklistarinnar á Íslandi og vakti kornungur athygli fyrir glæsileg tilþrif á skákmótum hér á landi og víða erlendis. Hvert afrekið rak annað þar til hann var útnefndur stórmeistari og komst í hóp áskorenda til… Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Mæta Svisslendingum á morgun

Kvennalandslið Íslands í fótbolta býr sig undir seinni heimaleikinn í þessari törn en eftir markalaust jafntefli gegn Noregi á föstudag leikur liðið gegn Sviss á Þróttarvellinum í Laugardal á morgun klukkan 16.45 Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Refsiramminn ekki fullnýttur

Freydís Jóna Freysteinsdóttir, prófessor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands, og Helga Katrín Hjartardóttir félagsráðgjafi kynntu á dögunum niðurstöður rannsóknar um ofbeldi í nánum samböndum eins og það birtist í dómum Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Ríkisendurskoðun hafi verið vanhæf

Ríkisendurskoðun brást í eftirliti sínu með Íslandspósti. Þá var stofnunin vanhæf til að gera úttekt á Póstinum í ljósi starfa sinna fyrir fyrirtækið. Þessu er haldið fram í erindi sem Félag atvinnurekenda sendi innviðaráðuneytinu og fleiri aðilum í stjórnkerfinu vegna Póstsins Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Segir öryggi verulega ábótavant

Jóhanna Þorbjörg Magnúsdóttir, formaður öryggisnefndar Landssambands hestamannafélaga, segir öryggi hestamanna við Gaulverjarbæjarveginn, þjóðveg nr. 33, sem liggur frá Hringveginum við Selfoss niður í Gaulverjabæ, verulega ábótavant Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Stjórnvöld geta ekki spilað einleik

Brýnasta verkefni sjávarútvegsins er að ná betri samskiptum við stjórnvöld, að mati Guðmundar Kristjánssonar, forstjóra Brims hf., en Guðmundur var einróma kosinn formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á ársfundi á föstudag Meira
7. apríl 2025 | Fréttaskýringar | 697 orð | 3 myndir

Sum börn ekki mætt í skólann í tvö ár

Skólaforðun barna í íslenskum grunnskólum er viðamikið vandamál sem virðist færa sig niður í yngstu bekki grunnskóla. Til eru dæmi þar sem börn allt niður í fyrsta bekk mæta ekki í skólann í lengri tíma Meira
7. apríl 2025 | Fréttaskýringar | 704 orð | 3 myndir

Sækist eftir samtali við stjórnvöld

„Það sem nauðsynlegt er að gera núna er að fara vel yfir þau þingmál sem ríkisstjórnin er búin að leggja fram varðandi sjávarútveginn og ná samtali við stjórnvöld um þau, því það eru gríðarlegar breytingar sem stjórnvöld eru að leggja… Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Táningar handteknir í Leifsstöð

Tvær táningsstúlkur voru handteknar fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning á Keflavíkurflugvelli fyrir viku. Þær flugu til Íslands frá Þýskalandi og eru með evrópskt ríkisfang. Önnur þeirra er sautján ára að verða átján, og því undir lögaldri, en hin er fædd árið 2005 og verður tvítug á þessu ári Meira
7. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Tugir þúsunda mótmæltu Trump

Tugir þúsunda fjölmenntu á götur bandarískra stórborga um helgina til að mótmæla stefnum Donalds Trumps Bandaríkjaforseta. Mótmælin eru þau umfangsmestu frá því Trump tók aftur við forsetastólnum í Hvíta húsinu Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Ungir ballettdansarar léku listir sínar á stóra sviðinu

Ungir ballettdansarar léku á als oddi á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í gær þegar vorsýning Dansgarðsins fór þar fram fyrir fullu húsi. Ballettverkið Paquita var sett í nýjan búning með frumsýndum nútímadansverkum ásamt því að sýnt var sögulega dansverkið „Rooster“ Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 287 orð

Uppgjör borgarinnar er án lagastoðar

„Við höfum í gegnum árin ítrekað lýst yfir áhyggjum okkar af þeim reikningsskilaaðferðum sem Reykjavíkurborg notast við og tökum undir þær athugasemdir sem Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur sent borginni,“ segir Hildur… Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Vilja bæta aðgengi slökkviliða að vatni

Brunavarnasvið Húsnæðis- og mannvirkjunarstofnunar (HMS), Félag slökkviliðsstjóra á Íslandi (FSÍ) ásamt Fagráði vatnsveitna SAMORKU, samtaka orku- og veitufyrirtækja á Íslandi hafa hafið samstarf er varðar samræmda úttekt á slökkvivatni vatnsveitna á Íslandi Meira
7. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Villt um fyrir Alþingi

Ríkisendurskoðun var vanhæf til að gera úttekt á Íslandspósti vegna starfa sinna fyrir fyrirtækið, að mati Félags atvinnurekenda. FA hefur nú sent erindi þess efnis til innviðaráðuneytisins. FA segir Ríkisendurskoðun m.a Meira
7. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Ætlar ekki að gefast upp

Marine Le Pen, leiðtogi frönsku þjóðfylkingarinnar (RN), heitir því að gefast ekki upp á draumum sínum um forsetaframboð eftir að hafa verið dæmd fyrir pólitískt fjármálamisferli í síðustu viku. Le Pen var dæmd í fjögurra ára fangelsi, þar af tvö ár … Meira

Ritstjórnargreinar

7. apríl 2025 | Leiðarar | 729 orð

Frjáls eða ófrjáls fjölmiðlun

Tvö afar ólík frumvörp um fjölmiðla liggja fyrir Alþingi Meira
7. apríl 2025 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Þingið bjargi ­borgarbörnunum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og nokkrir aðrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins reyna nú á Alþingi að bregðast við aðgerðaleysi Reykjavíkurborgar í leikskólamálum. Og reyndar ekki aðeins aðgerðaleysi, heldur beinni viðleitni borgaryfirvalda til að hindra uppbyggingu leikskóla í borginni Meira

Menning

7. apríl 2025 | Menningarlíf | 1263 orð | 5 myndir

Sá fyrsti mótar leiðina

Undir háu reynitré og myndarlegum legsteini í elsta hluta Hólavallagarðs hvíla hjónin Sigfús Eymundsson (1837-1911) og Sólveig Daníelsdóttir Eymundsson (1845-1917). Við leit að leiðinu gekk ég hjá gröfum annarra nafnkunnra manna – þarna eru… Meira
7. apríl 2025 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Sindri, vinur minn á skjánum

Það skiptir mann máli að fréttamenn og þulir séu vinalegir á skjánum. Enginn er vinalegri en Sindri Sindrason. Einn daginn er maður kannski ósköp niðurlútur eftir að vera búinn að frétta af barnamorðum á Gasa, mannfalli í Úkraínu og nýjum tilskipunum Donalds Trump sem fela í sér mannréttindabrot Meira
7. apríl 2025 | Menningarlíf | 815 orð | 2 myndir

Skreppur heim til að syngja í Hofi

„Hér er komið vor, sól og blíða, grasið orðið grænt og trén hafa laufgast,“ segir Harpa Ósk Björnsdóttir sópransöngkona, þar sem hún er úti að hjóla í blíðunni í Basel í Sviss, en þar hefur hún búið frá því í ágúst í fyrra Meira

Umræðan

7. apríl 2025 | Aðsent efni | 693 orð | 2 myndir

Í ölduróti tímans – Sviðsmyndin Jötunheimar árið 2025

Að öllum líkindum erum við í dag að upplifa þá stöðu sem fjallað er í sviðsmyndinni Jötunheimar. Meira
7. apríl 2025 | Aðsent efni | 925 orð | 1 mynd

Ritskoðun í boði Sameinuðu þjóðanna

Sameinuðu þjóðirnar eru að reyna að stjórna því sem fólk getur heyrt, lesið og hugsað um loftslagsbreytingar. Meira
7. apríl 2025 | Pistlar | 381 orð | 1 mynd

Sýndarsamráð og EBS-aðlögun

Framganga stjórnarliða, með ráðherra Viðreisnar í fararbroddi, hefur verið brött í veiðigjaldamálinu. Þegar atvinnuvegaráðherra birti drög að frumvarpi um breytingar á veiðigjaldinu svokallaða í samráðsgátt stjórnvalda, þann 25 Meira

Minningargreinar

7. apríl 2025 | Minningargreinar | 1864 orð | 1 mynd

Kári Friðriksson

Kári Friðriksson fæddist á Stafnesi á Raufarhöfn 29. desember 1934. Hann lést á Hrafnistu Laugarási 24. mars 2025. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Hansdóttir frá Þórkötlustöðum við Grindavík, f. 1903, d Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2025 | Minningargreinar | 3686 orð | 1 mynd

Lea Rakel Lárusdóttir Möller

Lea Rakel Lárusdóttir Möller fæddist í Stykkishólmi 4. janúar 1929. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. mars 2025. Foreldrar Leu Rakelar voru hjónin Ásta Þorbjörg Pálsdóttir úr Höskuldsey, f. 1900, d Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2025 | Minningargreinar | 4291 orð | 1 mynd

Sigríður Steinunn Stephensen

Sigríður Steinunn Stephensen (Sigga Steina) fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1961. Hún lést á heimili sínu 25. mars 2025. Foreldrar hennar voru Ólafur Stephensen barnalæknir, f. 18.7. 1934, d. 25.6. 1980, og Guðrún Theodóra Sigurðardóttir sálfræðingur, f Meira  Kaupa minningabók
7. apríl 2025 | Minningargreinar | 1335 orð | 1 mynd

Vigdís Jónsdóttir

Vigdís Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1927. Hún lést á Vífilsstöðum 21. mars 2025. Vigdís var dóttir hjónanna Jóns Kristóferssonar skipstjóra, f. 1883, og Þórunnar Guðmundsdóttur, f. 1896 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Prada skrefi nær kaupum á Versace

Endanleg ákvörðun um kaup ítalska tískuhússins Prada á Versace verður tekin síðar í þessari viku. Reuters greindi frá þessu á sunnudag og hefur eftir ónafngreindum heimildarmanni sem þekkir vel til málsins Meira
7. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 910 orð | 2 myndir

Sjálfbærnin ekki kvöð heldur áskorun

Komal Singh sótti Ísland heim fyrr í mánuðinum í tilefni af HönnunarMars og síðastliðinn föstudag tók hún þátt í pallborðsumræðum um fjármagn og hönnun í höfuðstöðvum Landsbankans. Jafnframt leiddi hún umræður í sýningarsal Polestar á laugardag þar… Meira

Fastir þættir

7. apríl 2025 | Í dag | 63 orð

3996

Við og við rekur hval á fjörur og fólk drífur að til að skoða hræið, jafnvel þótt halda verði fyrir nefið. Ef rekinn hvalur „vekur upp áhuga“ skal þó minnt á að sé orðasambandið notað svona merkir það að kalla e-ð fram að nýju Meira
7. apríl 2025 | Dagbók | 98 orð | 1 mynd

„Ég hugsaði bara um barnið mitt“

Kóreskur maður í Bangkok stökk yfir brotna göngubrú á 50. hæð í leit að eiginkonu og eins árs dóttur eftir öflugan jarðskjálfta. Skjálftinn, sem reið yfir 28. mars og átti upptök í Mjanmar, fannst víða og olli skemmdum í Bangkok Meira
7. apríl 2025 | Í dag | 260 orð

Af útgerð, tári og víni

Í óefni stefnir á Sandi. Hólmfríður Bjartmarsdóttir sagðist ekkert hafa ort, enda brennivínslaus og væri því líklega komin með ritstíflu eins og rithöfundar kvarta yfir stundum: Vont er að líða vísnaskort vísnaþurrð er ekkert grín, en sálma gæti ég eflaust ort ef ég fengi messuvín Meira
7. apríl 2025 | Í dag | 239 orð | 1 mynd

Carl Théodore Marcus Boutard

50 ára Carl er fæddur 1975 í Kiruna í Svíþjóð og stundaði nám við Listaháskóla Íslands í Reykjavík og Malmö Art Academy. Auk þess hefur hann lært arkitektúr við Konunglega tækniháskólann í Stokkhólmi Meira
7. apríl 2025 | Í dag | 179 orð

Einspili flaggað V-Enginn

Norður ♠ 1083 ♥ D4 ♦ Á864 ♣ 9432 Vestur ♠ ÁG97642 ♥ 6 ♦ G2 ♣ G85 Austur ♠ K5 ♥ G872 ♦ 1097 ♣ ÁK106 Suður ♠ D ♥ ÁK10953 ♦ KD53 ♣ D7 Suður spilar 4♥ Meira
7. apríl 2025 | Í dag | 638 orð | 4 myndir

Jafnréttisrannsóknir í Kaupmannahöfn

Steinunn Valdís Óskarsdóttir er fædd 7. apríl 1965 á fæðingarheimili Reykjavíkur og ólst upp í Laugarneshverfinu. Hún stundaði hefðbundið grunnskólanám í Laugarnes- og Laugalækjarskóla auk menntaskólagöngu í Menntaskólanum við Sund Meira
7. apríl 2025 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 Rf6 2. g3 c5 3. Bg2 g6 4. b3 Bg7 5. Bb2 Rc6 6. c4 0-0 7. 0-0 d6 8. d4 cxd4 9. Rxd4 Bd7 10. Rc3 Rxd4 11. Dxd4 Bc6 12. Rd5 Re8 13. Dd2 e6 14. Bxg7 Rxg7 15. Re3 Dc7 16. Hfd1 Hfd8 17. Rg4 Re8 18. Dg5 Bxg2 19 Meira

Íþróttir

7. apríl 2025 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Dagur sigraði þrefalt

Dagur Benediktsson frá Ísafirði og María Kristín Ólafsdóttir úr Skíðagöngu félaginu Ulli urðu í gær Íslandsmeistarar í 15 km göngu með frjálsri aðferð á Skíðamóti Íslands í skíðagöngu sem lauk á Akureyri Meira
7. apríl 2025 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Efstu liðin öll í basli

Liverpool þarf enn ellefu stig úr síðustu sjö leikjum sínum til að tryggja sér enska meistaratitillinn í knattspyrnu eftir að liðið tapaði 3:2 fyrir Fulham í fjörugum leik í London í gær. Fyrsta tap toppliðsins síðan í september Meira
7. apríl 2025 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Eintómir heimasigrar

Afturelding og Valur tóku skref í átt að undanúrslitunum um Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik á laugardaginn með því að sigra ÍBV og Stjörnuna á heimavöllum í fyrstu leikjum átta liða úrslitanna Meira
7. apríl 2025 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

KA leikur til úrslita

KA leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitil karla í blaki en Hamar náði í oddaleik gegn Þrótti úr Reykjavík þegar leikir númer tvö í undanúrslitum úrslitakeppninnar fóru fram í gær. KA sótti Aftureldingu heim í Mosfellsbæ og þar unnu heimamenn fyrstu hrinuna 25:22 Meira
7. apríl 2025 | Íþróttir | 413 orð | 3 myndir

Rúnar dýrmætur fyrir ÍA

Glæsilegt mark Rúnars Más Sigurjónssonar færði Skagamönnum góðan útisigur í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta, 1:0, á Framvellinum í Úlfarsárdal í gærkvöld. Rúnar átti erfitt uppdráttar á síðasta tímabili þegar hann sneri heim eftir… Meira
7. apríl 2025 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Staðan alls staðar 2:0

Valur og Njarðvík eru komin í 2:0 í einvígjum sínum gegn Þór frá Akureyri og Stjörnunni í átta liða úrslitunum um Íslandsmeistaratitil í körfuknattleik og geta því tryggt sér sæti í undanúrslitunum þegar liðin mætast í þriðja sinn á miðvikudagskvöldið Meira
7. apríl 2025 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Sterk staða Tindastóls

Tindastóll er kominn í verulega góða stöðu gegn Keflavík, 2:0, í átta liða úrslitunum um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik en Grindvíkingar jöfnuðu hins vegar í gærkvöld metin í 1:1 gegn Íslandsmeisturum Vals Meira
7. apríl 2025 | Íþróttir | 610 orð | 4 myndir

Þórir Jóhann Helgason lagði upp jöfnunarmark Lecce í gær þegar liðið gerði…

Þórir Jóhann Helgason lagði upp jöfnunarmark Lecce í gær þegar liðið gerði jafntefli við Venezia, 1:1, í botnbaráttuslag í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.