Greinar þriðjudaginn 8. apríl 2025

Fréttir

8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 508 orð

1.700 íbúðir áformaðar í Breiðholti

„Eftir stórslys vinstrimeirihlutans í borginni um að leyfa risavaxið stálgrindarhús fyrir framan nefið á íbúum við Árskóga 7 hefur orðið mikil vakning um skipulagsmál og íbúar eru uggandi um hvað verði næst,“ segir Helgi Áss Grétarsson, fyrsti varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Barnamenning­arhátíðir í gangi

Barnamenningarhátíðin í Reykjavík hefst í dag og stendur fram á pálmasunnudag, 13. apríl. Sams konar hátíð hófst á Akureyri 1. apríl sl. og stendur til 27. apríl. Börnum býðst að fara á fjölbreytta viðburði og sýningar, gjaldfrjálst Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 422 orð | 3 myndir

„Geitur eru afskaplega forvitnar skepnur“

„Við erum búin að vera með geitur í næstum því 60 ár,“ segir Vilhjálmur Grímsson, bóndi á Rauðá í Þingeyjarsveit. Lengi vel var Rauðá eini bærinn í sveitinni sem var með geitur, en Vilhjálmur segir að nokkrir hafi bæst við Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Fer fram á afsökunarbeiðni frá Kristrúnu

„Mér er mjög misboðið, að hún skuli standa í pontu Alþingis og eiginlega segja mig ljúga,“ segir Ólöf Björnsdóttir, fyrrverandi tengdamóðir barnsföður Ásthildar Lóu Þórsdóttur fyrrv. ráðherra, í samtali við Morgunblaðið Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Forsetahjónin í Noregi

For­seti Íslands Halla Tóm­asdóttir og eig­inmaður henn­ar Björn Skúla­son hefja í dag þriggja daga rík­is­heim­sókn sína til Nor­egs þar sem farið verður bæði til Ósló­ar og Þránd­heims. Segir frá þessu í tilkynningu frá skrifstofu forseta Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 351 orð

Frumvarpsgerð ráðherra fordæmd

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) gagnrýna harðlega vinnubrögð atvinnuvegaráðherra við gerð frumvarps um tvöföldun veiðigjalda, sérstaklega þá knappan tíma til athugasemda og skort á gögnum. „Það má heita sérstakt ef fólk er að tala fyrir … Meira
8. apríl 2025 | Fréttaskýringar | 819 orð | 2 myndir

Hanna Katrín átalin fyrir fúsk

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) sendu í gær bréf til Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra, þar sem vinnubrögð ráðherra í tengslum við stórfellda hækkun á veiðigjaldi eru harðlega gagnrýnd og sögð einkennast af leyndarhyggju, ógagnsæi og brotum á upplýsingalögum Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 124 orð | 2 myndir

Kaffivagninn gengur í endurnýjun lífdaga

„Það er verið að setja nýja hnjá- og mjaðmaliði í Kaffivagninn, eins og gamla fólkið á Íslandi í dag,“ segir Axel Óskarsson, veitingamaður í Kaffivagninum á Grandagarði, í samtali við Morgunblaðið Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Málþing á vegum Prjónaveturs á HönnunarMars haldið í dag

Efnt verður til málþings á vegum Prjónaveturs á HönnunarMars í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í dag, 8. apríl, klukkan 15.30 þar sem ýmsir aðilar með reynslu og þekkingu af prjónahönnun og framleiðslu koma saman og fjalla um kosti þess og galla að… Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Mikil hreyfing á mörkuðunum vestanhafs

Mikið var um að vera í kauphöllinni í Wall Street í gær, en hlutabréfavísitölur þar féllu nokkuð í verði við upphaf viðskipta. Fylgdu markaðirnir þar þróuninni á helstu mörkuðum í Asíu og Evrópu fyrr um daginn Meira
8. apríl 2025 | Fréttaskýringar | 595 orð | 3 myndir

Minni líkur á ósigri en endamark óljóst

Úkraínuher er nú í sterkari stöðu til að koma í veg fyrir ósigur gegn innrásarliði Rússlands á vígvellinum, borið saman við sama tíma í fyrra. Varnir Úkraínu, þ. á m. loftvarnir og varnarlínur á jörðu niðri, eru sterkari og herinn er betur í stakk búinn til að framkvæma flóknar samræmdar aðgerðir Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Misboðið og vill afsökunarbeiðni

Ólöf Björnsdóttir, fyrrverandi tengdamóðir barnsföður Ásthildar Lóu Þórsdóttur, kveðst í samtali við Morgunblaðið misboðið með því að Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hafi í ræðupúlti Alþingis sakað hana um eiginlega lygi Meira
8. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 956 orð | 1 mynd

Myrkur mánudagur á mörkuðum

Allir helstu hlutabréfamarkaðir í Asíu og Evrópu tóku skarpa dýfu í gær og var tapið einkum knúið af ótta fjárfesta við afleiðingar yfirvofandi tollastríðs á milli Bandaríkjanna og Kína. Þá gáfu forsvarsmenn Evrópusambandsins til kynna að þeir vildu … Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Persónuvernd kannar málið ef kvörtun berst

Ólöf Björnsdóttir, fyrrverandi tengdamóðir barnsföður Ásthildar Lóu Þórsdóttur, kveður sér ekki hafa hugkvæmst að senda Persónuvernd erindi vegna meðferðar forsætisráðuneytisins á persónuupplýsingum hennar Meira
8. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Rannsaka aðild erlendra ríkja

Stjórnvöld í Þýskalandi sögðust í gær vera að rannsaka hvort erlend ríki hefðu átt aðild að ýmsum árásum sem framdar hafa verið á þýskri grund undanfarna tólf mánuði. Árásarmennirnir hafa í flestum tilfellum reynst vera hælisleitendur, og voru… Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 264 orð

Ráðherra boðaði til skyndifundar

Heilbrigðisráðuneytið efndi til skyndifundar í gær með fulltrúum Lyfjastofnunar, Landspítala, embættis landlæknis, tollayfirvalda, lögreglunnar, Rannsóknarstofu í lyfja- og eiturefnafræði, Afstöðu og Matthildi skaðaminnkun, um leiðir til að bregðast … Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 271 orð | 4 myndir

Ráðherrar tjá sig ekki um ráð lögreglu

Hvorki Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra né Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, vilja tjá sig um það ráð sem ríkislögreglustjóri gaf Handknattleikssambandi Íslands að halda handboltalandsleiki Íslands og Ísraels fyrir luktum dyrum Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Stefna á stækkun í 42 þúsund tonna eldi á ári

Fyrirtækið Laxey hf. áformar að stækka landeldisstöð sína í Vestmannaeyjum og jafnframt að reisa aðra seiðaeldisstöð í Vestmannaeyjum. Laxey hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna umhverfismats stækkunar landeldisstöðvar sinnar við… Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Stórfelld þétting Breiðholtsbyggðar

Til stendur að byggja 17 hundruð íbúðir á ýmsum lóðum og svæðum í Breiðholti. Sem dæmi má nefna 100 íbúðir við tjörnina í Seljahverfi, 50 íbúðir á fótboltavelli í Hólahverfi og sjö íbúðir fyrir Félagsbústaði norðan Stekkjarbakka við Elliðaárdalinn Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 76 orð

Sækja um stækkun á laxeldi í Eyjum

Fyrirtækið Laxey hf. hyggst stækka landeldisstöð sína fyrir lax við Viðlagafjöru í Vestmannaeyjum og sækja um leyfi fyrir allt að 42 þúsund tonna eldi á ári. Laxey er einnig með áform um að reisa aðra seiðaeldisstöð fyrirtækisins á athafnasvæði… Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Taka húsnæðismál Ríkisútvarpsins til skoðunar

Stjórnendur Ríkisútvarpsins vega nú og meta kosti þess að flytja starfsemi RÚV úr Efstaleiti. Húsnæðismál voru rædd á fundi stjórnar Ríkisútvarpsins fyrir skemmstu og segir útvarpsstjóri að á næstunni verði framtíðarþörf fyrir húsnæði metin Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Tefla til heiðurs Friðriki Ólafssyni

Reykjavíkurskákmótið, Reykjavik Open, hefst í Hörpu á morgun, 9. apríl, og stendur til 15. apríl. Mótið í ár var kynnt sem afmælismót Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga, sem fagnaði 90 ára afmæli sínu 26 Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Varði 20 skot í kveðjuleiknum

Aron Rafn Eðvarðsson, fyrrverandi landsliðsmark­vörður í handknattleik, lék í gærkvöld síðasta leik sinn á ferlinum. Hann varði 20 skot þegar Haukar töpuðu öðru sinni fyrir Fram og féllu út í átta liða úrslitum Íslandsmótsins og Aron staðfesti við… Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Vill meiri stuðning á landamærum

„Við þurfum að vakna,“ segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum og þar með yfirmaður landamæraeftirlits á Keflavíkurflugvelli ásamt tollinum. Úlfar segist ekki bara geta sent minnisblöð um ástandið Meira
8. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Þingmenn á faraldsfæti í vikunni

Óvenjumikið er um fundahöld íslenskra alþingismanna í útlöndum þessa vikuna. Alls sækja 16 þingmenn fundi erlendis eða 25% þingsins. Að meðtöldum aðstoðarmönum eru 20 manns í útlöndum á vegum Alþingis þessa vikuna Meira

Ritstjórnargreinar

8. apríl 2025 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Fram fjáðir menn í flokkum tveimur

Ekki kemur beinlínis á óvart að innan Sósíalistaflokksins logi allt í deilum um ofríki flokksforingjans og fjárreiðurnar. Bæði Gunnar Smári Egilsson og sósíalísk hreyfing á heimsvísu eiga sér sína sögu varðandi alræðið og öreigana Meira
8. apríl 2025 | Leiðarar | 410 orð

Friðrik Ólafsson allur

Helgi Ólafsson: Bestu skákir Friðriks þóttu bæði glæsilegar og glæfralegar Meira
8. apríl 2025 | Leiðarar | 292 orð

Heimild til hagræðingar

Fráleitt er að þvinga borgina til að halda uppi allt of mörgum borgarfulltrúum Meira

Menning

8. apríl 2025 | Menningarlíf | 727 orð | 3 myndir

Mikil geðbrigði og skapsveiflur

„Við erum alveg í skýjunum, ég er enn þar uppi og ekki alveg búin að átta mig á hvað þetta þýði fyrir okkur og hvað sé fram undan. Það mun taka sinn tíma að melta þetta, en við erum fyrst og fremst öll mjög ánægð,“ segir Agnes Ósk… Meira
8. apríl 2025 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Siðleysingjar eru gott sjónvarpsefni

Allir sem eru með áskrift að Netflix vita væntanlega af nýlegum þáttum veitunnar sem nefnast Apple Cider Vinegar og margir eru búnir að horfa á þá, enda hin fínasta afþreying. Þættirnir eru líka mjög fínir þegar kemur að því að hneykslast á því hversu siðblint fólk getur verið og auðtrúa Meira
8. apríl 2025 | Menningarlíf | 721 orð | 5 myndir

Úr dýpstu iðrum

Geðbrigði luku svo kvöldi með hreint út sagt ótrúlegri frammistöðu eins og ég lýsi hér að framan. Meira

Umræðan

8. apríl 2025 | Aðsent efni | 742 orð | 3 myndir

Hvers vegna dregur Landspítalinn úr upplýsingagjöf?

Getur verið að stjórnendur spítalans telji að hægt sé að fela alvarlegan skaða af völdum bóluefnanna fyrir landsmönnum? Meira
8. apríl 2025 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Ógæfa Íslendinga í orkumálum

Samkeppnin sem átti að vera svo hagstæð fyrir neytendur hefur snúist að því er virðist upp í einhvers konar löglega ræningjastarfsemi. Meira
8. apríl 2025 | Pistlar | 393 orð | 1 mynd

Réttlæti fyrir námsmenn

Samkvæmt frumvarpi menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra verður stuðningi við námsmenn breytt þannig að fleiri fái hluta námslána sinna breytt í styrk. Lög um Menntasjóð námsmanna frá 2020 höfðu það markmið að tryggja jafnt aðgengi að… Meira
8. apríl 2025 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Tenging Vopnafjarðar við Hérað

Óþolandi er að sveitarstjórn Fljótsdalshéraðs skuli tefla hugmyndinni um Sprengisandsveg í 800-900 m hæð milli Egilsstaða og Reykjavíkur gegn öllum jarðgöngum sem tryggja öryggi íbúanna á suðurfjörðunum Meira
8. apríl 2025 | Aðsent efni | 156 orð | 1 mynd

Vakning í skólamálum

Það þurfti að ganga verulega illa þar til skólarnir, foreldrar og samfélagið áttuðu sig á hversu margt hefur farið úrskeiðis í skólakerfinu síðustu nokkuð mörg ár, og að nú væru síðustu forvöð að breyta um kúrs Meira

Minningargreinar

8. apríl 2025 | Minningargreinar | 1250 orð | 1 mynd

Anna Brynjúlfsdóttir

Anna Brynjúlfsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 13. júlí 1955. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. apríl 2025. Foreldrar hennar voru Brynjúlfur Jónatansson, rafvirkjameistari frá Breiðholti í Vestmannaeyjum, f Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2025 | Minningargrein á mbl.is | 1174 orð | 1 mynd | ókeypis

Frosti Guðlaugsson

Frosti Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1966. Hann lést 26. mars 2025 á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2025 | Minningargreinar | 2673 orð | 1 mynd

Frosti Guðlaugsson

Frosti Guðlaugsson fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1966. Hann lést 26. mars 2025 á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði. Foreldrar hans eru Guðlaugur Bragi Gíslason, f. 26. ágúst 1939, og Haflína Hafliðadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2025 | Minningargreinar | 926 orð | 1 mynd

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson fæddist 4. september 1933. Hann lést 21. mars 2025. Guðmundur Rúnar var jarðsunginn 2. apríl 2025. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2025 | Minningargreinar | 1124 orð | 1 mynd

Hákon Halldórsson

Hákon var fæddur 7. mars 1937 í Heiðarbæ í Villingaholtshreppi. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvöllum, Eyrarbakka, 24. mars 2025. Foreldrar hans voru Halldór Guðbrandsson, f. 1903, d. 1976, og Heiðrún Björnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2025 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Helga Sjöfn Helgadóttir

Helga Sjöfn Helgadóttir fæddist 25. júní 1975. Hún lést 17. mars 2025. Útför Helgu Sjafnar fór fram 3. apríl 2025. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2025 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Hólmfríður Bjarnadóttir

Hólmfríður Sigríður Bjarnadóttir fæddist 19. maí 1928. Hún lést 1. mars 2025. Útför fór fram 28. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2025 | Minningargreinar | 1248 orð | 1 mynd

Kristján Gunnarsson

Kristján Gunnarsson fæddist 25. apríl 1948 á Akureyri, fjórði í röð fimm systkina. Hann lést 24. mars 2025. Foreldrar hans voru Guðrún Björnsdóttir, f. 11. nóvember 1916, d. 19. mars 1957, og Gunnar H Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2025 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

Lea Rakel Lárusdóttir Möller

Lea Rakel Lárusdóttir Möller fæddist 4. janúar 1929. Hún lést 20. mars 2025. Útför Leu Rakelar fór fram 7. apríl 2025. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2025 | Minningargreinar | 1875 orð | 1 mynd

Steinþóra Ingimarsdóttir

Steinþóra Ingimarsdóttir fæddist í Reykjavík 30. október 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 30. mars 2025. Foreldrar hennar voru Jónína Þóra Sigurjónsdóttir frá Gerðum í Garði, f. 13 apríl 1910, d Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2025 | Minningargreinar | 153 orð | 1 mynd

Valdimar Karlsson

Valdimar Karlsson var fæddur 21. desember 1943. Hann lést 23. mars 2025. Útför Valdimars fór fram 4. apríl 2025. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2025 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Vigfús Þór Árnason

Vigfús Þór Árnason fæddist 6. apríl 1946. Hann lést 27. febrúar 2025. Útför hans fór fram 13. mars 2025. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Hlutabréf lækka enn í kjölfar tollastefnu

Síðustu daga hafa íslensk hlutabréf lækkað verulega í kjölfar tollatilkynningar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta þann 1. apríl. Vísitala stærstu félaga í Kauphöllinni, OMX Iceland 15, hefur lækkað um tæp 5% frá byrjun þessa mánaðar, samhliða skörpum lækkunum á mörkuðum víða um heim Meira
8. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 295 orð | 1 mynd

Líklega undanþágur frá tollum

Eftir að Alvotech greindi frá því að lyfjavörur þess væru undanþegnar nýjum tollum í Bandaríkjunum hafa margir velt því fyrir sér hvort önnur íslensk heilbrigðisfyrirtæki, eins og Kerecis og Embla Medical, sleppi einnig við gjöldin Meira
8. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Nýjar reglur um stjórnarmenn

Stjórn Íslandspósts var breytt á síðasta aðalfundi félagsins í lok mars. Í stjórn eru nú Pétur Már Halldórsson (formaður), Hrefna Kristín Jónsdóttir, Einar S. Magnússon, Rakel Heiðmarsdóttir og Sara Sigurðardóttir Meira
8. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 314 orð | 1 mynd

Skuldabréfafjárfestar bjartsýnir

Gunnar Erlingsson, skuldabréfamiðlari í markaðsviðskiptum Arion banka, segir í samtali við Morgunblaðið að skuldabréfafjárfestar séu nú bjartsýnni á verðbólgu til skamms tíma en í upphafi árs. Þannig vænta þeir nú aðeins 2,9% verðbólgu til eins árs, en um 3,5% í upphafi árs Meira

Fastir þættir

8. apríl 2025 | Í dag | 54 orð

3997

Lýsingarorðið endasleppur: snubbóttur, sem hættir skyndilega, beygist í öllum kynjum og því er ljóst að ýmislegt getur verið endasleppt. En sé það í kvenkyni, eins og t.d Meira
8. apríl 2025 | Í dag | 353 orð

Af Trump, loðnu og leiðindum

Jón Jens Kristjánsson hjó eftir því að Trump lagði tolla á eyju sem er óyggð, þó að nokkuð sé þar af mörgæsum og selum. Harðskeytta aðgerð ég tollana tel Trump þessu fári veldur þarna kvað mörgæsum síst verða um sel (og selunum varla heldur) Meira
8. apríl 2025 | Dagbók | 98 orð | 1 mynd

Drukknaði nánast í glimmeri fertug

„Ég giska á að fertugs-eitthvað sé betra en 30 og eitthvað.“ Þetta sagði Tinna Miljevic við systur sína Evu Ruzu í Bráðavaktinni á K100 á afmælisdaginn sinn – og hver veit nema hún hafi rétt fyrir sér Meira
8. apríl 2025 | Í dag | 774 orð | 4 myndir

Fornsögur, fjölskyldan og réttvísin

Drífa Pálsdóttir er fædd 8. apríl 1945 í Reykjavík en alin upp á Selfossi. Drífa stundaði nám í barnaskólanum og 1. bekk unglingaskólans þar og tvo vetur í Skógaskóla. Síðan lá leiðin í Menntaskólann á Laugarvatni og loks í lagadeild Háskóla Íslands Meira
8. apríl 2025 | Dagbók | 23 orð | 1 mynd

Herða þurfi löggæslu á landamærum

Í þætti dagsins ræðir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, löggæslu á landamærum á Keflavíkurflugvelli sem hann telur að þurfi að herða til muna. Meira
8. apríl 2025 | Í dag | 185 orð

Horft lengra A-NS

Norður ♠ 52 ♥ K9863 ♦ K954 ♣ G6 Vestur ♠ Á873 ♥ ÁD ♦ G8763 ♣ 102 Austur ♠ 6 ♥ G104 ♦ ÁD102 ♣ 97543 Suður ♠ KDG1094 ♥ 752 ♦ – ♣ ÁKD8 Suður spilar 4♠ Meira
8. apríl 2025 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Los Cristianos, Tenerife Chloé Líf De Wilde fæddist 8. mars 2025 kl.…

Los Cristianos, Tenerife Chloé Líf De Wilde fæddist 8. mars 2025 kl. 00.38. Hún vó 3.375 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Birta Eik F. Óskarsdóttir og Lennert De Wilde. Meira
8. apríl 2025 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Óskar Hörður Gíslason

60 ára Óskar er fæddur og uppalinn á Patreksfirði og býr þar. Hann er skipstjórnarmenntaður, vélstjórnarmenntaður, sjúkraflutningamaður að mennt og fiskeldisfræðingur og starfar við laxeldi hjá Arctic Fish Meira
8. apríl 2025 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Skákmóti öðlinga (+40) sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Sigurvegari mótsins, Sigurbjörn Björnsson (2.305), hafði svart gegn Davíð Stefánssyni (1.790) Meira

Íþróttir

8. apríl 2025 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Arnór tryggði Malmö sigurinn

Arnór Sigurðsson, landsliðs­maður í knattspyrnu, stimplaði sig inn hjá Svíþjóðarmeisturum Malmö í gærkvöld. Arnór, sem kom til félagsins á dögunum frá Blackburn Rovers, tryggði Malmö sigur á Elfsborg á heimavelli, 2:1, en hann kom inn á sem… Meira
8. apríl 2025 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Álftanes og Stjarnan í góðum málum

Álftnesingar halda áfram að koma á óvart eftir sigur á Njarðvík, 107:96, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik á Álftanesi í gærkvöldi. Álftanes er komið í 2:0 en þrjá sigra þarf til að komast áfram í undanúrslitin Meira
8. apríl 2025 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

FH mætir Fram í undanúrslitunum

FH og Fram mætast í undanúrslitunum um Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik. Þetta varð ljóst í gærkvöld eftir að FH gerði út um einvígi sitt við HK og Fram sömuleiðs sitt einvígi við Hauka. Bæði enduðu 2:0 og samkvæmt dagskrá… Meira
8. apríl 2025 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Fyrsta rauða spjaldið í deildarleik

Gylfi Þór Sigurðsson hóf ekki ferilinn með Víkingi eins og best varð á kosið. Eftir aðeins 55 mínútur gegn ÍBV í fyrstu umferð Bestu deildarinnar á Víkingsvellinum í gærkvöld var hann rekinn af velli fyrir að brjóta illa á Eyjamanninum Bjarka Birni… Meira
8. apríl 2025 | Íþróttir | 152 orð

KA byrjar bikarvörnina á heimavelli

Bikarmeistarar KA í knattspyrnu karla hefja titilvörnina á heimavelli gegn Austfjarðaliðinu KFA á föstudaginn langa, 18. apríl. Dregið var til 32 liða úrslita keppninnar í gær en þar mæta liðin tólf úr Bestu deildinni til leiks ásamt þeim 20 liðum sem komast áfram úr 2 Meira
8. apríl 2025 | Íþróttir | 513 orð | 1 mynd

Lykilleikur gegn Sviss á Þróttarvelli

Óhætt er að segja að viðureign Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta á Þróttarvellinum í dag sé algjör lykilleikur í 2. riðli keppninnar. Frakkland er með níu stig, Noregur fjögur, Ísland tvö og Sviss eitt og það er því ljóst að tapi annað … Meira
8. apríl 2025 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Newcastle í fimmta sætið

Newcastle styrkti verulega stöðu sína í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöld þegar liðið vann öruggan úti­sigur á Leicester í ensku úrvalsdeildinni, 3:0. Newcastle fór þar með upp fyrir Manchester City og Aston Villa í fimmta … Meira
8. apríl 2025 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Selfyssingurinn Perla Ruth Albertsdóttir dró sig í gær út úr landsliðshópi…

Selfyssingurinn Perla Ruth Albertsdóttir dró sig í gær út úr landsliðshópi kvenna í handknattleik fyrir leikina tvo gegn Ísrael í vikunni. Perla tilkynnti í gær að hún væri barnshafandi Meira
8. apríl 2025 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Sú ákvörðun að leyfa ekki áhorfendum að fylgjast með kvennalandsleikjum…

Sú ákvörðun að leyfa ekki áhorfendum að fylgjast með kvennalandsleikjum Íslands og Ísraels í handbolta á Ásvöllum annað kvöld og á fimmtudagskvöldið er sérstök, svo ekki sé meira sagt. Ísraelsk landslið hafa spilað frammi fyrir áhorfendum víðs vegar um Evrópu eftir að átökin á Gasa hófust, m.a Meira
8. apríl 2025 | Íþróttir | 154 orð

Sætur sigur gegn Spánverjum

Kvennalandslið Íslands í íshokkí fór vel af stað á heimsmeistaramótinu í Bytom í Póllandi í gær þegar það sigraði Spánverja eftir framlengingu og bráðabana, 3:2. Sunna Björgvinsdóttir kom Íslandi yfir á 12 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.