Það kemur kannski einhverjum á óvart, miðað við vinsældir og útbreiðslu merkisins hér á landi á síðustu árum, að áður en ég fékk Model Y-rafbíla lánaða hjá Tesla-umboðinu, tvo í röð, fyrst bláan árgerð 2024 og svo hvítan árgerð 2025, hafði ég aldrei áður ekið Teslu
Meira