Greinar þriðjudaginn 15. apríl 2025

Fréttir

15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

25 milljarðar í arð til ríkissjóðs

Öllum stjórnarmönnum í stjórn Landsvirkjunar var skipt út á aðalfundi fyrirtækisins sem haldinn var í gær. Þá var tillaga stjórnarinnar um að greiða 25 milljarða króna arð í ríkissjóð samþykkt á fundinum Meira
15. apríl 2025 | Fréttaskýringar | 690 orð | 2 myndir

Barnungir bófar til leigu í Svíþjóð

Hin eitt sinn friðsæla Svíþjóð breyttist á nokkrum árum í vígvöll glæpagengja, en hvergi í Evrópu eru sprengjuárásir, íkveikjur, skotárásir og opinber banatilræði algengari. Sérstakar áhyggjur vekur að glæpagengin beita börnum og unglingum fyrir sig … Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Dvöldust ólöglega á hættusvæði í Súðavík

„Hér þarf að bregðast við svo að hræðilegir atburðir geti ekki endurtekið sig,“ segir Hlynur Hafberg Snorrason, yfirlögregluþjónn á Vestfjörðum. Við eftirlit lögregluþjóna í Súðavík á sunnudagskvöld kom í ljós að fólk dvaldist í að… Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ekki ástæða til að óttast að hret sé í vændum

Á föstudaginn langa og að minnsta kosti fram á páskadag er útlit fyrir rólegt veður á landinu. Þessu spáir Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, og lætur þann spádóm fylgja að standist núgildandi spá sé ekki ástæða til að óttast hretið góðkunna þessa páskana Meira
15. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Enginn græðir á deilunni

Öryggisgæsla var ströng á alþjóðaflugvellinum Noi Bai í Hanoi í Víetnam þegar Xi Jinping Kínaforseti mætti þangað í tveggja daga opinbera heimsókn. Á flugvellinum beið forsetans stór hópur fólks sem vildi fagna komu hans til landsins og voru margir þeirra með þjóðfána Kína á lofti Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Englendingavík eða Kaupfélagsfjaran

Ekki eru allir rótgrónir íbúar Borgarness sáttir við örnefnið Englendingavík þar í sveitarfélaginu, myndin sem hér birtist er þaðan. Frá þessum örnefnaríg greinir á facebook-síðunni Saga Borgarness sem er þrútin fróðleik Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 762 orð | 2 myndir

Góð samskipti… enn sem komið er

Öryggis- og varnarmál eru mjög í deiglu, sumpart í bland við önnur utanríkismál og því leitaði blaðið til Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra til að inna hana eftir ýmsum þeim álitaefnum Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Grindavík sló meistarana úr leik

DeAndre Kane átti stórleik fyrir Grindavík þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta með endurkomusigri gegn Íslandsmeisturum Vals í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í Smáranum í Kópavogi í gær Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Gæti rústað brúnni yfir á Krímskaga

Friedrich Merz, næsti kanslari Þýskalands, segist opinn fyrir því að senda Úkraínuher langdræg flugskeyti af gerðinni Taurus. Með Taurus væri hægt að stórskaða getu Rússlands til árása og nefndi kanslarinn einkum Kertsj-brú, sem tengir Rússland við Krímskaga, sem mikilvægt skotmark Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Hefur hannað plakat Blúshátíðar í 20 ár

Grafíski hönnuðurinn og listamaðurinn Jón Ingiberg Jónsteinsson, gítarleikari og söngvari í hljómsveitinni CC Fleet Blues Band, hefur séð um útlit á öllu markaðsefni fyrir Blúshátíð Reykjavíkur undanfarin 20 ár Meira
15. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Herinn skipuleggur sorphirðuna

Sérfræðingar á vegum breska hersins hafa verið kallaðir út til að aðstoða bæjaryfirvöld í Birmingham á Englandi, en sorphirðufólk þar lagði niður störf hinn 11. mars sl. og hefur rusl legið óhirt í borginni síðan Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 301 orð

Hæstiréttur viðurkennir mistök

Mistök voru gerð þegar Hæstiréttur Íslands tók ákvörðun um að synja stefnanda máls um áfrýjunarleyfi án þess að hafa yfirfarið öll málsgögn. Voru gögnin send réttinum en bárust ekki dómurunum fyrir handvömm Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 687 orð | 2 myndir

Kostnaðurinn orðinn hátt í 100 milljónir

Kostnaður ríkissjóðs, vegna aðkeyptrar lögfræðiþjónustu í tengslum við kröfur sem ríkið gerði um að eyjar og sker við landið yrðu þjóðlendur, nemur rúmum 96 milljónum króna á þriggja ára tímabili sem tekur til áranna 2023, 2024 og 2025 Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kvartett Helgu Laufeyjar kemur fram á tónleikum Múlans

Kvartett píanóleikarans Helgu Laufeyjar Finnbogadóttur kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans annað kvöld, miðvikudagskvöldið 16. apríl, kl. 20 á Björtuloftum Hörpu. Auk Helgu Laufeyjar koma fram þeir Jón Óskar Jónsson á trommur, Guðjón Steinar … Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 563 orð | 2 myndir

Orkuver reist við Fjallið eina?

Áform eru uppi um að reisa virkjun í landi sveitarfélagsins Ölfuss í grennd við Fjallið eina norður af Geitafelli. Virkjunin hefur fengið vinnuheitið Bolaölduvirkjun. Stefnt er að virkjun með framleiðslugetu allt að 100 MW (megavött) af rafmagni og 133 MW af varma Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 322 orð

Óvíst hvort Trump-áhrifa gætir

Ekki er víst að mikil fækkun vesturevrópskra ferðamanna til Bandaríkjanna í mars síðastliðnum borin saman við fjölda ferðamanna í mars í fyrra gefi rétta mynd af þróuninni í ferðabransanum. Er því ekki öruggt að fækkunin hafi umfangsmikil áhrif hér… Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Spáir hæglætisveðri um páskahátíðina

„Við liggjum í einhverri norðanátt næstu daga sem ætti enn þá að vera við lýði á skírdag, þá ætti að vera svöl norðanátt og éljagangur fyrir norðan, en þurrt hérna syðra,“ segir Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur á Veðurstofu… Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Starfshópur fer yfir reglur um dvalarleyfi hér á landi

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp til að yfirfara reglur um dvalarleyfi á Íslandi. Gert er ráð fyrir að hópurinn skili tillögugerð sinni til ráðherra 1. júlí. Ráðuneytið tilkynnti þetta í gær Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Sænsk börn taka að sér leigumorð

Glæpaöldunni í Svíþjóð virðist ekki vera að linna, en nú er svo komið að glæpagengin hafa komið sér upp eins konar tilboðsmarkaði glæpa á netinu, þar sem menn geta tekið að sér viðvik á borð við sprengjuárás eða aftöku á keppinautum Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 282 orð

Tugmilljarðatjón af völdum veiðigjalda

Tvöföldun veiðigjalda, eins og ríkisstjórnin hyggst innleiða, gæti rýrt verðmæti skráðra sjávarútvegsfyrirtækja í Kauphöllinni um 53 milljarða króna og dregið verulega úr hvata til fjárfestinga í greininni vegna minni arðsemi Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Útför Friðriks Ólafssonar

Útför Friðriks Ólafssonar, stórmeistara í skák og fyrrverandi skrifstofustjóra Alþingis, sem lést 4. apríl síðastliðinn, fór fram frá Hallgrímskirkju í Reykjavík í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Sveinn Valgeirsson dómkirkjuprestur jarðsöng Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Vara við hættu og nýjum holum

Nýjar sprungur hafa komið í ljós í móbergsstapanum Valahnúk við Reykjanestá. Lögreglan á Suðurlandi varar við aðstæðum á svæðinu auk þess sem varað er við jarðsigi eða holumyndun í nágrenni við Brúna milli heimsálfa Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Verðmæti geta glatast

Á 95 ára afmæli sínu, sem hún fagnar í dag, á Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, enga ósk heitari en þá, að þjóðin beri gæfu til þess að standa vörð um náttúru landsins og íslenska tungu um ókomin ár Meira
15. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Veturinn er búinn í Bláfjöllum

Vetrarvertíð í Bláfjöllum er lokið, samkvæmt tilkynningu sem gefin var út í gær. Vænst hafði verið að snjóa myndi eitthvað um helgina, sem varð ekki. Allar skíðaleiðir í brekkum og á brautum eru í sundur ásamt lyftusporum eftir hlýindi undanfarið Meira
15. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Yrði stærsta herskip N-Kóreu

Gervihnattamyndir sem teknar voru yfir Norður-Kóreu nýverið sýna það sem sérfræðingar telja víst að sé herskip í skipasmíðastöð. Ef satt reynist er þetta stærsta herskip sem einræðisríkið hefur framleitt til þessa Meira
15. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Þjóðverjar opna á Taurus-flaugar

Leiðtogi kristilegra demókrata og næsti Þýskalandskanslari, Friedrich Merz, segist opinn fyrir því að senda Úkraínuher langdræg flugskeyti af gerðinni Taurus. Kænugarður hefur lengi kallað eftir vopnakerfinu sem sprengt getur upp skotmörk í allt að 500 kílómetra fjarlægð Meira

Ritstjórnargreinar

15. apríl 2025 | Leiðarar | 518 orð

Ljúka skal töpuðu stríði

Pútín er ekki vinur Trumps eða annarra Meira
15. apríl 2025 | Staksteinar | 213 orð | 2 myndir

Pólitík ræður ­umfram skynsemi

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar í pistli á mbl.is um „skattalegan feluleik“ ríkisstjórnarinnar og segir: „Það er viðkvæmt fyrir nýja ríkisstjórn að tala um skattahækkanir. Þess vegna er hækkun á auðlindaskatti kynnt sem… Meira
15. apríl 2025 | Leiðarar | 211 orð

Tjáningu þarf að vernda

Frumvarp liggur fyrir Alþingi um aukna vernd Meira

Menning

15. apríl 2025 | Menningarlíf | 475 orð | 1 mynd

15 ólíkar bækur tilnefndar

Tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2025 voru kynntar í Iðnó við Vonarstræti í gær. Alls voru 15 bækur í þremur flokkum tilnefndar, en fimm bækur eru tilnefndar í hverjum flokki, það er flokki barna- og ungmennabóka frumsaminna á… Meira
15. apríl 2025 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

Frumsýna Ride the Cæclone í Iðnó

Leikfélagið Gnosis frumsýnir söngleikinn Ride the Cæclone eftir Jacob Richmond og Brooke Maxwell í Iðnó 15. apríl kl. 20. Verkið fjallar um sex unglinga sem láta lífið í rússíbanaslysi og ranka við sér í limbói milli lífs og dauða Meira
15. apríl 2025 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Mario Vargas Llosa látinn, 89 ára

Perúska Nóbelsskáldið Mario Vargas Llosa lést á sunnudag, 89 ára að aldri. Börn hans greindu frá andlátinu á samfélagsmiðlinum X en eins dags þjóðarsorg var lýst yfir í Perú í gær. Hópur fólks safnaðist saman fyrir framan heimili hans þegar fregnir… Meira
15. apríl 2025 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Stabat Mater í Fella- og Hólakirkju

Stabat Mater við tónlist Giovannis B. Pergolesi verður flutt í Fella- og Hólakirkju á föstudaginn langa kl. 14. Flytjendur eru Vera Hjördís Matsdóttir sópran, Erla Dóra Vogler mezzósópran, Matthías Stefánsson fiðluleikari og Arnhildur Valgarðsdóttir píanóleikari Meira
15. apríl 2025 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Steinunn Ketilsdóttir til Dansverkstæðisins

Steinunn Ketilsdóttir, dansari og danshöfundur, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Dansverkstæðisins. Hún tekur við af Tinnu Grétarsdóttur sem hefur verið ráðin til starfa hjá Listahátíð í Reykjavík, að því er segir í tilkynningu Meira
15. apríl 2025 | Kvikmyndir | 864 orð | 2 myndir

Út og suður í hugarheimi Marteins

Bíó Paradís Veðurskeytin ★★★·· Leikstjórn: Bergur Bernburg. Handrit: Jón Atli Jónasson og Bergur Bernburg. Kvikmyndataka: Anders Koch og Bergur Bernburg. Tónlist: Kjartan Holm og Sindri Már Sigfússon. Klipping: Kristján Loðmfjörð og Bergur Bernburg. Framleidd af Firnindi Films og Sagafilm. Ísland, 2025. 82 mín. Meira
15. apríl 2025 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Þú öskrar ekki í lýsingum á golfi

Norður-Írinn Rory McIlroy felldi tár á Augusta-golfvellinum í Bandaríkjunum á sunnudagskvöld er honum tókst loksins að sigra á Masters og klæðast græna jakkanum. Ljósvaki felldi líka tár og eflaust langflestir sem horfðu á útsendingu frá… Meira

Umræðan

15. apríl 2025 | Aðsent efni | 250 orð | 1 mynd

Bókun 35 skýlaust stjórnarskrárbrot

Steininn tekur alveg úr með hinu umdeilda frumvarpi um bókun 35 frá ESB. Meira
15. apríl 2025 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Einelti – hinar földu afleiðingar

Því lengur sem ástandið varir, því alvarlegri verða sálrænar afleiðingar eineltis. Þess vegna er nauðsynlegt að það sé strax tekið á málum af festu. Meira
15. apríl 2025 | Aðsent efni | 756 orð | 2 myndir

Hvar er best að búa?

Borgarlínan verður í göngufæri fyrir 70% heimila, minnkar losun og sparar stórfé í samgöngum. Hvar er best að búa? Meira
15. apríl 2025 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Stórfelld húsnæðisuppbygging

Með undirritun viljayfirlýsingar ASÍ, BSRB og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu í Úlfársdal og víðar er blað brotið í stefnu borgarinnar í húsnæðismálum. Einnig er afar farsælu samstarfi Reykjavíkurborgar og verkalýðshreyfingarinnar gert hærra undir höfði en áður Meira
15. apríl 2025 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Þegar háskóli bregst nemendum sínum

Engir nýir nemendur verða teknir inn í starfstengt diplómanám við HÍ næsta skólaár – til að spara. Meira

Minningargreinar

15. apríl 2025 | Minningargreinar | 1650 orð | 1 mynd

Anna Margrét Hólm Guðbjartsdóttir

Anna Margrét Hólm fæddist í Reykjavík 18. apríl 1955. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 4. apríl 2025. Foreldrar hennar voru Guðbjartur Hólm Guðbjartsson frá Króki á Kjalarnesi, f Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2025 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

Guðlaug Björnsdóttir

Guðlaug Björnsdóttir (Laula) fæddist á Dalvík 8. febrúar 1939. Hún lést á Dvalarheimilinu Dalbæ, Dalvík, 5. apríl 2025. Foreldrar hennar voru Björn Z. Gunnlaugsson, f. 13.12. 1915, d. 2.8. 2003, og Ingibjörg Valdemarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2025 | Minningargreinar | 1419 orð | 1 mynd

Gunnar Már Torfason

Gunnar Már Torfason fæddist 26. júní 1924 í Hafnarfirði. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 5. apríl 2025. Foreldrar hans voru hjónin Torfi Björnsson vélstjóri, f. 1884, d. 1967, og María Ólafsdóttir, húsmóðir f Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2025 | Minningargreinar | 2676 orð | 1 mynd

Jón Már Ólason

Jón Már Ólason fæddist í Reykjavík 6. október 1948. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 5. apríl 2025. Foreldrar Jóns Más voru Óli Björgvin Jónsson, f. 1918, d. 2005, og Guðný Guðbergsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2025 | Minningargreinar | 1819 orð | 1 mynd

Kristjana Sigmundsdóttir

Kristjana Sigmundsdóttir fæddist í Reykjavík 28. júlí 1956. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans eftir snögg veikindi 29. mars 2025. Foreldrar hennar eru Bryndís Magnúsdóttir Zoëga og Sigmundur Indriði Júlíusson, bæði fædd árið 1934 Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2025 | Minningargreinar | 3274 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Unnur Jóhannesdóttir

Sigurbjörg Unnur Jóhannesdóttir fæddist á heimili foreldra sinna í Reykjavík 2. desember 1929. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 8. apríl 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Ásgeirsson verkamaður, f Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2025 | Minningargrein á mbl.is | 948 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurbjörg Unnur Jóhannesdóttir

Sigurbjörg Unnur Jóhannesdóttir fæddist á heimili foreldra sinna í Reykjavík 2. desember 1929. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 8. apríl 2025. Meira  Kaupa minningabók
15. apríl 2025 | Minningargreinar | 800 orð | 1 mynd

Unnsteinn Borgar Eggertsson

Unnsteinn Borgar Eggertsson fæddist á Hellissandi 28. október 1951. Hann lést á Gran Canaria 18. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Eggert Benedikt Sigurmundsson skipstjóri, f. 27. janúar 1920, d. 5. mars 2004, og Unnur Benediktsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Gjaldþrota Kambar til sölu

Hildur Ýr Viðarsdóttir, lögmaður og skiptastjóri þrotabúsins Kamba byggingarvara ehf., sem var úrskurðað gjaldþrota 2. apríl síðastliðinn, óskar eftir tilboðum í allar eignir búsins og rekstur sem það hafði með höndum Meira
15. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Google fjárfestir í jarðhita

Bandaríski tæknirisinn Google hefur skrifað undir sögulegan orkusölusamning við sænska fjárfestingarfélagið Baseload Capital um nýtingu jarðhita í Taívan – fyrsta samning sinnar tegundar sem Google gerir í landinu Meira
15. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 539 orð | 1 mynd

Stefnan byggð á veikum grunni

Stjórnvöld áforma að 45% nýrra íbúða í Reykjavík fari í niðurgreidd húsnæðisúrræði utan almenns markaðar á næstu árum. Viðskiptaráð hefur gefið út úttekt á stefnunni og segir þar meðal annars að stefnan feli í sér ógagnsæja meðgjöf til… Meira

Fastir þættir

15. apríl 2025 | Í dag | 62 orð

4003

Vik sést varla nema í nokkrum orðtökum þar sem það merkir ýmist (smá)hreyfing eða smáverk (ellegar greiði). Að gera sér hægt um vik er eitt þeirra Meira
15. apríl 2025 | Í dag | 225 orð

Af hestum, vori og kaffilögg

Ingólfur Ómar Ármannsson gaukar að þættinum tveim hestavísum: Hringar makkann hófaknör höfuð frakkur reisir. Vakur Blakkur frár í för fróns um slakka þeysir. Skeifnabrjótur býsna knár bylti hnjótum ungur Meira
15. apríl 2025 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Ásgeir Ingi Gunnarsson

30 ára Ásgeir ólst upp í Árbænum og Kópavogi en býr í Grafarvogi. Hann er með BA-leiklistargráðu frá Arts University Bournemouth í Englandi og síðustu verkefni hans á leiklistarsviðinu voru uppistandssýningin Ofhugsun fyrir áramót og svo lék hann í… Meira
15. apríl 2025 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Enn að jafna sig eftir Coachella

Gítarleikari Queen, Brian May, segist enn vera að jafna sig eftir ógleymanlegt kvöld á Coachella um helgina. Hann steig óvænt á svið með poppstjörnunni Benson Boone og tóku þeir saman lagið Bohemian Rhapsody við gífurlegar undirtektir Meira
15. apríl 2025 | Dagbók | 53 orð | 1 mynd

Erfiðara að verja bikar en vinna hann

Besta deild kvenna í knattspyrnu hefst í dag, 15. apríl, þegar Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Stjörnunni og Þróttur fær nýliða Fram í heimsókn. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, Helena Ólafsdóttir og Þóra Helgadóttir fóru yfir spá… Meira
15. apríl 2025 | Í dag | 875 orð | 4 myndir

Góð örlög að verða tónlistarkennari

Þórir Þórisson fæddist 15. apríl 1945 á Ísafirði. Hann sleit barnsskónum á Ísafirði og hóf tónlistarnám við Tónlistarskólann þar. Hann lauk prófi frá Verslunarskóla Íslands 1964. Á verslunarskólaárunum stundaði hann jafnframt nám við Tónlistarskólann í Reykjavík Meira
15. apríl 2025 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Emil Óríon Ásgeirsson fæddist 24. október 2024 kl. 20.32. Hann…

Reykjavík Emil Óríon Ásgeirsson fæddist 24. október 2024 kl. 20.32. Hann vó 4.208 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Ásgeir Ingi Gunnarsson og María Egilsdóttir. Meira
15. apríl 2025 | Í dag | 185 orð

Rétta slemman A-NS

Norður ♠ ÁKD82 ♥ KD543 ♦ 9 ♣ G2 Vestur ♠ 73 ♥ 1086 ♦ 108642 ♣ 1053 Austur ♠ G1096 ♥ Á92 ♦ 7 ♣ D9764 Suður ♠ 54 ♥ G7 ♦ ÁKDG53 ♣ ÁK8 Suður spilar 6G Meira
15. apríl 2025 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. f3 Bg7 4. e4 d6 5. Rc3 0-0 6. Rge2 e5 7. Be3 c6 8. d5 cxd5 9. cxd5 a6 10. Dd2 Rbd7 11. g4 h5 12. h3 Rh7 13. Hg1 h4 14. 0-0-0 b5 15. b3 Rb6 16. Kb2 b4 17. Rb1 a5 18. Rc1 Bd7 19. Df2 Rc8 20 Meira

Íþróttir

15. apríl 2025 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna í knattspyrnu hefst í kvöld á tveimur leikjum.…

Besta deild kvenna í knattspyrnu hefst í kvöld á tveimur leikjum. Íslandsmeistarar Breiðabliks og Stjarnan mætast í Kópavogi og Þróttur úr Reykjavík og Fram mætast í Laugardalnum. Annað kvöld munu síðan Tindastóll og FHL mætast á Sauðárkróki,… Meira
15. apríl 2025 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Besti árangurinn frá upphafi

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí náði sínum besta árangri frá upphafi og tryggði sér 3. sætið í A-riðli 2. deildar á HM í íshokkí sem haldið var í Póllandi. Ísland vann Kínverska Taípei, eða Taívan, á mánudaginn og endaði með 11 stig í sterkum riðli Meira
15. apríl 2025 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Daníel gæti tekið við Keflvíkingum

Daníel Andri Halldórsson kemur sterklega til greina sem næsti þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta. Þetta herma heimildir mbl.is og Morgunblaðsins en Daníel lét af störfum sem þjálfari kvennaliðs Þórs á mánudaginn Meira
15. apríl 2025 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Fyrirliði Lyngby til Akureyrar

KA hefur samið við danska knattspyrnumanninn Marcel Römer um að leika með liðinu á tímabilinu. Römer, sem er 33 ára gamall, er varnartengiliður sem kemur frá danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby, þar sem hann var fyrirliði en hann hefur leikið með Lyngby frá árinu 2019 Meira
15. apríl 2025 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Grindavík sló meistarana úr leik

DeAndre Kane átti stórleik fyrir Grindavík þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta með endurkomusigri gegn Íslandsmeisturum Vals í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í Smáranum í Kópavogi í gær Meira
15. apríl 2025 | Íþróttir | 631 orð | 2 myndir

Mikil dramatík í Reykjavíkurslag

Jóhannes Kristinn Bjarnason bjargaði stigi fyrir KR þegar liðið tók á móti Val í Reykjavíkurslag 2. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta á gervigrasvellinum í Laugardal í gær. Leiknum lauk með jafntefli, 3:3, en Jóhannes Kristinn skoraði… Meira
15. apríl 2025 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Nýliðarnir styrkja sig

Handknattleiksmarkvörðurinn Patrekur Guðni Þorbergsson er genginn til liðs við Þór Akureyri. Patrekur kemur til Þórs frá HK en hann var aðalmarkvörður varaliðs félagsins í 1. deildinni á síðustu leiktíð Meira
15. apríl 2025 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Skrifuðu undir á Hlíðarenda

Knattspyrnukonurnar Lillý Rut Hlynsdóttir og Helena Ósk Hálfdánardóttir hafa skrifað undir nýja samninga við bikarmeistara Vals. Lillý Rut skrifaði undir samning út tímabilið 2028 og Helena Ósk út tímabilið 2027 Meira
15. apríl 2025 | Íþróttir | 102 orð

Sögulegt hjá Færeyjum

Færeyjar leika á HM kvenna í handbolta í fyrsta skipti í sögunni í lok árs er mótið verður haldið í Þýskalandi og Hollandi. Færeyska liðið tryggði sér sætið á lokamótinu með sigri á Litáen í umspilinu Meira
15. apríl 2025 | Íþróttir | 865 orð | 2 myndir

Var fáránlega erfitt

„Það leggst mjög vel í mig. Ég er mjög spennt að byrja þetta tímabil eftir langan og strangan vetur,“ sagði knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir, sóknarmaður Íslandsmeistara Breiðabliks, í samtali við Morgunblaðið Meira

Bílablað

15. apríl 2025 | Bílablað | 582 orð | 1 mynd

„Er þetta bíllinn sem þú keyptir?“

Eflaust munu tónlistarunnendur fjölmenna í Dómkirkjuna á skírdag en þá býður Valgeir Guðjónsson til páskaveislu með föruneyti og munu tónleikarnir að stórum hluta byggjast á plötunni Fuglakantatan. Fer miðasala fram á tix.is Meira
15. apríl 2025 | Bílablað | 1392 orð | 2 myndir

Allt annað mál að þvo bíla í dag

Jökull Helgason hjá Classic Detail á Bíldshöfða 16 segir að upphaflega hafi það vakað fyrir stofnendum verslunarinnar að starfrækja eins konar „nördabúð“ fyrir bílaáhugafólk: „Við sáum fyrir okkur að þjónusta fólk sem er eins og… Meira
15. apríl 2025 | Bílablað | 1440 orð | 10 myndir

Fágaður sportjeppi sem gleður

Torres EVX frá KGM er glæsilegur rafmagnaður bíll sem kemur að mörgu leyti á óvart. Hann er lipur á veginum, rúmgóður og gjörvilegur í alla staði. Ég myndi lýsa honum sem sportjeppa, þrátt fyrir að hann uppfylli ekki ströngustu kröfur þeirrar skilgreiningar verandi framhjóladrifinn Meira
15. apríl 2025 | Bílablað | 711 orð | 3 myndir

Hvaða rafbílar eru handan við hornið?

Það vakti mikla athygli í síðustu viku þegar kínverski bílaframleiðandinn BYD svipti hulunni af nýrri rafhlöðutækni sem á að gera það mögulegt að bæta um 470 km drægni á tómar rafhlöður með aðeins fimm mínútna hleðslu Meira
15. apríl 2025 | Bílablað | 1184 orð | 9 myndir

Mýkri, hljóðlátari og þéttari

Það kemur kannski einhverjum á óvart, miðað við vinsældir og útbreiðslu merkisins hér á landi á síðustu árum, að áður en ég fékk Model Y-rafbíla lánaða hjá Tesla-umboðinu, tvo í röð, fyrst bláan árgerð 2024 og svo hvítan árgerð 2025, hafði ég aldrei áður ekið Teslu Meira

Ýmis aukablöð

15. apríl 2025 | Blaðaukar | 708 orð | 1 mynd

Bauð Vigdísi og biskupi far heim

Ég náði í bílinn, við spjölluðum saman og þegar ég leit til hægri á Vigdísi og svo á biskupinn í baksýnisspeglinum fylltist ég þakklæti. Ég var með króníska gæsahúð því þetta var afar sérstök stund. Meira
15. apríl 2025 | Blaðaukar | 685 orð | 2 myndir

„Hafa verður náttúruvernd í heiðri allar stundir“

Hafa verður náttúruvernd í heiðri allar stundir.“ Þessi orð mælti Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, á fimmtíu ára afmæli Landverndar. Vigdís hefur verið verndari Landverndar í nærri aldarfjórðung, frá því 2002 og er enn Meira
15. apríl 2025 | Blaðaukar | 647 orð | 3 myndir

„Land, þjóð og tunga, þrenning sönn og ein“

Hún ferðaðist um landið, hitti og heillaði fjölda manns. Áratugum síðar mundi hún nöfn, tilefni og tíðindi. Það get ég staðfest sem sjónarvottur að slíkum endurfundum. Meira
15. apríl 2025 | Blaðaukar | 886 orð | 3 myndir

Bjartsýnisverðlaun og Hörrinn sem þorði

Það er líka umhugsunarvert að Hörri var mikilvægur áhrifavaldur í því að Vigdís varð forseti. Samt þekkja konur á Íslandi ekki þennan mann sem var áhrifamaður í jafnréttismálum á Íslandi. Meira
15. apríl 2025 | Blaðaukar | 1077 orð | 5 myndir

Draumarnir eru gullþræðirnir í vefnum

En allt frelsi, jafnt frelsi þjóða sem einstaklinga, krefst aga. Agi hvers einstaklings, í hugsun og háttemi, getur aldrei leitt til annars en farsældar allrar þjóðarinnar. Meira
15. apríl 2025 | Blaðaukar | 777 orð | 2 myndir

Efasemdirnar hurfu þegar ég hugsaði til Vigdísar

Það var vorblær í lofti þótt komið væri undir lok júní þegar Íslendingar skunduðu á Þingvöll árið 1930 til að minnast þess að þúsund ár voru liðin frá stofnun Alþingis 930. Vorblær í lofti, því á hátíðinni var Ísland að springa út frammi fyrir umheiminum í fyrsta sinn Meira
15. apríl 2025 | Blaðaukar | 1190 orð | 1 mynd

Flutti okkur áratugi inn í framtíðina

Vigdís ekki bara gjörbreytir forsetaembættinu, heldur líka íslensku samfélagi í heild. Maður furðar sig stundum á láni okkar Íslendinga að hafa kosið hana árið 1980. Þegar maður horfir til baka til þess árs, á hana og virðulegu karlana þrjá, sem einnig voru í kjöri, þá er augljóst hvar framtíðin lá Meira
15. apríl 2025 | Blaðaukar | 129 orð | 5 myndir

Fyrirmenni fyrirferðarmikil

Ýmsir þjóðarleiðtogar lögðu leið sína til landsins í tíð Vigdísar Finnbogadóttur á Bessastöðum. Þeirra frægust líklega Ronald Reagan Bandaríkjaforseti og Elísabet II Englandsdrottning. Reagan kom við á Bessastöðum meðan hann var á landinu vegna… Meira
15. apríl 2025 | Blaðaukar | 942 orð | 3 myndir

Geislinn frá henni lyftir okkur ennþá

Daginn sem Vigdís Finnbogadóttir var sett í embætti forseta Íslands, 1. ágúst 1980, var Jónatan Garðarsson á ferðalagi ásamt unnustu sinni og vinafólki þeirra í Suðvestur-Frakklandi. Þau voru akandi og skammt frá bænum Royan stöðvaði lögreglan bílinn Meira
15. apríl 2025 | Blaðaukar | 632 orð | 2 myndir

Hér hljóma mörg tungumál á hverjum degi

Það hlýtur að vera dýrmætt fyrir litla þjóð að eiga fólk sem er vel menntað í erlendum tungumálum. Þess vegna er brýnt að efla samtalið á milli ólíkra námsgreina og einnig á milli háskólans og samfélagsins. Meira
15. apríl 2025 | Blaðaukar | 173 orð | 2 myndir

Hættir til að líta á náttúru og menningu sem sjálfsagðan hlut

Eitt af ævintýrum lífs míns fólst í því að gegna æðsta og virtasta embætti þjóðarinnar um sextán ára skeið. Á þeirri vegferð varð mér tíðrætt um þau sameiginlegu verðmæti, sem fólgin eru í okkar fagra landi og þeirri menningu sem mannlíf hefur þróað hér í aldanna rás Meira
15. apríl 2025 | Blaðaukar | 257 orð | 5 myndir

Pólitík og plöntur

Þegar ég kem að heimsækja fólkið finnst mér að það þekki mig og ég þekki það. Okkur er ákaflega auðvelt að skiptast á skoðunum og tala saman. Meira
15. apríl 2025 | Blaðaukar | 791 orð | 3 myndir

Samtal tveggja vina sem hefur ekki verið slitið

Hún gat verið þannig að fólk féll nánast í yfirlið af aðdáun. Ég upplifði það ekki síður í útlöndum en hér. Meira
15. apríl 2025 | Blaðaukar | 808 orð | 3 myndir

Tignarleg ró og raunveruleg manngæska

Þjóðin bar gæfu til að velja Vigdísi, en það sem meira var – hún valdi okkur – hélt utan um, blés anda í brjóst, lyfti, hvatti og setti í samhengi. Meira
15. apríl 2025 | Blaðaukar | 553 orð | 3 myndir

Vigdís breytti ásýnd Íslands

Hún er auðvitað konan sem fyrir næstum 45 árum kollvarpaði hugmyndum heimsbyggðarinnar um það hvernig leiðtogi ætti að vera. Meira
15. apríl 2025 | Blaðaukar | 757 orð | 3 myndir

Vigdís mótaði nýjar brautir

Alkunna er að kjör Vigdísar markaði tímamót í baráttu kvenna fyrir jafnrétti, áhrifin einnig ríkuleg í öðrum löndum. Orðræðan ætíð í þessum anda; sýndi hvernig forseti getur breytt viðhorfum og samfélagssýn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.