Skattspor íslensks sjávarútvegs nam 86,3 milljörðum króna árið 2023, samkvæmt nýrri greiningu KPMG fyrir Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Þar er skattspor skilgreint sem allar greiðslur fyrirtækja til ríkis, sveitarfélaga og lífeyrissjóða, auk innheimtra skatta fyrir hönd yfirvalda
Meira