Greinar miðvikudaginn 16. apríl 2025

Fréttir

16. apríl 2025 | Fréttaskýringar | 698 orð | 3 myndir

„Keðjuverkandi hringavitleysa“

Málefni Kvikmyndaskóla Íslands hafa verið mikið til umræðu síðustu vikur eftir að rekstrarfélag skólans fór í þrot. Síðan tilkynnt var að skólinn væri gjaldþrota og starfsfólk hefði ekki fengið greidd laun hefur allt kapp verið lagt á að tryggja að… Meira
16. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Afmæli Vigdísar Finnbogadóttur fagnað með útgáfu verka hennar

Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands árin 1980 til 1996 og fyrsti lýðræðislega kjörni kvenþjóðhöfðingi heimsins, fagnaði í gær 95 ára afmæli sínu og var af þessu tilefni boðið til sýningarinnar Ljáðu mér vængi: Ævi og áhrif Vigdísar Finnbogadóttur … Meira
16. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Atvinnuþátttaka mest á Íslandi

Atvinnuþátttaka fólks á aldrinum 20-64 ára var hvergi meiri í fyrra en á Íslandi í þeim 30 Evrópulöndum sem nýr samanburður Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, nær til. Mældist atvinnuþátttaka fólks á þessum aldri 87% á Íslandi og hefur ekki verið meiri frá 2017 Meira
16. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ánægður með viðræðurnar í Óman

Æðstiklerkur Írans, Ali Khamenei, sagði í gær að hann væri ánægður með hinar óbeinu viðræður sem Íransstjórn átti við Bandaríkjamenn í Óman um helgina. Khamenei sagði í yfirlýsingu sinni að hann væri þó „mjög svartsýnn“ á fyrirætlanir… Meira
16. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

„Umtalsvert meira en aðrir“

Nýgerðir kjarasamningar starfsmanna hjá Norðuráli og Elkem Ísland á Grundartanga eru tengdir við launavísitölu Hagstofunnar. Eru þeim tryggðar hækkanir samkvæmt 95% af launavísitölu sem verða á hverju ári á vísitölunni frá 1 Meira
16. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Eldri borgarar þurfa að sanna ökuhæfni sína

„Ég fagna því að þingmenn hafi sýnt frumkvæði í því að taka málið upp á Alþingi,“ segir Pétur J. Eiríksson um frumvarp Miðflokksins til breytinga á endurnýjun ökuskírteina eldri borgara. Pétur skrifaði grein í Morgunblaðið í byrjun febrúar sl Meira
16. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Feðgin sigurvegarar í keppninni Gettu betur

Menntaskólinn í Hamrahlíð sigraði Menntaskólann á Akureyri í Gettu betur, nýafstaðinni spurningakeppni framhaldsskólanna. Valgerður Birna Magnúsdóttir var í sigurliði MH en Magnús Teitsson, faðir hennar, var í sigurliði MA 1991 og 1992 Meira
16. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Fjölsótt samverustund á Sauðárkróki

Samverustund var haldin í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í gær vegna umferðarslyssins alvarlega sem varð í nágrenni Hofsóss á föstudaginn, en þar slösuðust fjórir ungir piltar á aldrinum 17 til 18 ára alvarlega og liggja tveir þeirra enn á gjörgæsludeild Meira
16. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Frysta styrki til Harvard-háskóla

Bandaríkjastjórn tilkynnti í fyrrakvöld að hún hefði fryst styrki frá bandaríska alríkinu til Harvard-háskóla, eftir að stjórn háskólans hafnaði kröfum Hvíta hússins um breytingar á stefnu hans. Styrkirnir nema um 2,2 milljörðum bandaríkjadala, eða sem nemur um 280 milljörðum íslenskra króna Meira
16. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Góðar tölur sem gefa svigrúm

„Útkoman var framar vonum og erum við stolt af útkomunni,“ segir Heimir Örn Árnason, formaður bæjarráðs Akureyrar. Árs­reikningar bæjar­ins fyrir árið 2024 eru komnir til umfjöllunar í bæjarráði og bíða afgreiðslu Meira
16. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 635 orð | 1 mynd

Kröfugerð steytir á skeri

Það er mat óbyggðanefndar að ríkið eigi ekki tilkall til þeirra eyja og skerja sem fyrir landi liggja og eru innan 2 kílómetra fjarlægðar frá fastalandinu, en slíkar eyjar og sker séu hlutar þeirra jarða sem næst liggja, svo framarlega sem staðhættir eða aðrar aðstæður mæli ekki gegn því Meira
16. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Maghsoodloo sigraði á Reykjavík Open

Íranski stórmeistarinn Parham Maghsoodloo varð efstur á Reykjavíkurskákmótinu í Hörpu, sem lauk í gær. Hlaut hann 7½ vinning af 9 mögulegum og tryggði sér sigurinn í lokaumferðinni. Á skak.is segir að sigurinn hafi verið einstaklega… Meira
16. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Meistararnir með sex í fyrsta leik

Íslandsmeistarar Breiðabliks hófu titilvörnina í Bestu deild kvenna í fótbolta með miklum látum í gærkvöldi en Kópavogsliðið skoraði fimm mörk á fyrstu 33 mínútunum gegn Stjörnunni í fyrstu umferðinni Meira
16. apríl 2025 | Fréttaskýringar | 641 orð | 2 myndir

Miklar aðfinnslur við veiðigjaldafrumvarp

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) sendu í gær frá sér ítarlega umsögn um frumvarpsdrög Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra um breytingar á lögum um veiðigjald, sem hún kynnti ásamt Daða Má Kristóferssyni fjármálaráðherra hinn 25 Meira
16. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Milljónir á flótta undan stríðinu

Fólk sem neyddist til að flýja flóttamannabúðir í Zamzam í Súdan bíður hér eftir matvælum á nýjum áningarstað í flóttamannabúðum í nágrenni Tawila í Darfúr-héraði. Sameinuðu þjóðirnar áætla að um 400 manns hafi fallið og um 400.000 hafi neyðst til… Meira
16. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Músík í Mývatnssveit í 27. sinn

Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit verður haldin í 27. sinn um páskana. Tónleikar verða í félagsheimilinu Skjólbrekku í kvöld, á skírdag, kl. 20 þar sem tónlist eftir Schubert, suðræn sönglög og aríur ásamt íslenskri tónlist munu hljóma Meira
16. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 371 orð

Óbyggðanefnd fellst á rök landeigenda

Óbyggðanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að krafa ríkisins um að eyjar og sker við landið verði þjóðlendur eigi ekki við rök að styðjast og er vísað í því samhengi til ákvæða í lögbókinni Jónsbók sem leidd var í lög árið 1281 Meira
16. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 791 orð | 6 myndir

Páskalífið ljúft – Akureyrarferð og hrossastúss – Lambahryggur á Laugarvatni – Svíþjóð og svo í Skorradalinn &

„Ég sagði já við gigginu,“ segir Soffía Björg Óðinsdóttir söngkona úr Borgarfirði. Með Fríðu Dís af Suðurnesjum verður Soffía á Uppanum á Akureyri að kvöldi föstudagsins langa. Þar ætlar Fríða að syngja og flytja sín eigin lög en Soffía… Meira
16. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Sakir bornar á yfirmenn Faxaflóahafna

Stjórnendur Faxaflóahafna eru bornir þungum sökum í tölvupósti sem Bjarni Sigfússon vélstjóri, fyrrverandi starfsmaður Faxaflóahafna, sendi öllum fulltrúum í sveitarstjórnum þeirra sveitarfélaga sem eiga fyrirtækið Meira
16. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Sá stærsti síðan kerfið tók við sér

Jarðskjálfti af stærðinni 3,7 mældist við Grjótárvatn í Ljósufjallakerfi í gærmorgun og var hann sá stærsti sem mælst hefur á svæðinu frá því að fyrst varð þar vart við aukna skjálftavirkni árið 2021 Meira
16. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Verða að fá fleiri loftvarnarkerfi

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að Úkraínumenn þyrftu að fá send fleiri loftvarnarkerfi og eldflaugar fyrir slík kerfi sem fyrst, en Selenskí fundaði í gær með Mark Rutte framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins, sem heimsótti hafnarborgina Ódessa óvænt í gær Meira
16. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Vinnubrögð ráðherra gagnrýnd

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) gagnrýna vinnubrögð og málatilbúnað Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra við gerð frumvarpsdraga um hækkun veiðigjalda. Þar er bæði vikið að formlegum kröfum, sem gera verði til stjórnarfrumvarpa, og efnislegum þáttum og forsendum þess Meira

Ritstjórnargreinar

16. apríl 2025 | Staksteinar | 175 orð | 2 myndir

Hannaðar kannanir um veiðigjöld

Atvinnuvegaráðherrann Hanna Katrín Friðriksson treystir sér illa í rökræðu um tvöföldun veiðigjalda en fagnaði niðurstöðu Maskínukönnunar um að 75% svarenda telji útgerðina geta borgað meira. Aðferðarfræðin og gildi svaranna eru þó hæpin; margur… Meira
16. apríl 2025 | Leiðarar | 797 orð

Heimatilbúinn vandi

Almenningur er þvingaður í húsnæðisform sem hann vill ekki Meira

Menning

16. apríl 2025 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

38 milljónum úthlutað úr Myndlistarsjóði

Alls var 38 milljónum króna til 61 verkefnis úthlutað úr Myndlistarsjóði fyrr í þessum mánuði. Samkvæmt tilkynningu frá sjóðnum bárust 253 umsóknir og sótt var um styrki fyrir tæplega 290 milljónir króna Meira
16. apríl 2025 | Menningarlíf | 854 orð | 3 myndir

„Fáránleikinn alltaf skammt undan“

„Ég er að reyna að vekja spurningar um samband okkar við umhverfið og hvernig við erum að stuðla að því að heimurinn breytist mjög hratt og af okkar völdum,“ segir listamaðurinn Heimir Björgúlfsson Meira
16. apríl 2025 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Astrópía ratar aftur á hvíta tjaldið um sinn

Kvikmyndin Astrópía (2007) í leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar verður sýnd í Sambíóunum dagana 16. og 17. apríl. „Myndin var ein vinsælasta kvikmynd ársins þegar hún kom út og hefur orðið að ákveðinni kultklassík meðal íslenskra áhorfenda Meira
16. apríl 2025 | Fjölmiðlar | 169 orð | 1 mynd

Hlaðvarp tileinkað barlífinu í Boston

Mér var nýlega bent á hlaðvarpsþætti af menningarlega sinnuðum hagfræðingi þar sem Ted Danson og Woody Harrelson leggjast saman á árarnar sem þáttarstjórnendur. Þættirnir hófu göngu sína fyrir tæpu ári og Ljósvaki er því ekki fyrstur með fréttirnar Meira
16. apríl 2025 | Dans | 846 orð | 2 myndir

Stafræn nánd

Tjarnarbíó Soft Shell ★★★½· Danshöfundur og listrænn stjórnandi: Katrín Gunnarsdóttir. Skapað í samstarfi við dansarana Ásgeir Helga Magnússon og Sögu Kjerúlf Sigurðardóttur. Dramatúrgísk ráðgjöf: Rósa Ómarsdóttir. Leikmynd og búningar: Eva Signý Berger. Lýsing: Jóhann Friðrik Ágústsson. Hljóð: Brett Smith. Dansarar: Ásgeir Helgi Magnússon og Saga Kjerúlf Sigurðardóttir. Katrín Gunnarsdóttir/Menningarfélagið Tær frumsýndi í Tjarnarbíói fimmtudaginn 10. apríl 2025. Meira

Umræðan

16. apríl 2025 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Atlaga að grunnatvinnuvegum þjóðarinnar

Aukin skattheimta á grunnatvinnuvegina minnkar þjóðartekjur, skerðir lífskjör og rýrir opinberar skatttekjur þegar til lengdar lætur. Meira
16. apríl 2025 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Gagnrýni á dómskerfið

Tilvísun til tíðaranda er ekkert annað en aðferð til að heimila dómendum að setja nýjar lagareglur án þess að hafa til þess nokkurt lýðræðislegt umboð. Meira
16. apríl 2025 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Kemur sumar í sumar?

Það er ákveðin eftirvænting sem fylgir dymbilvikunni. Við Íslendingar vitum vel hvað hún boðar. Ekki bara súkkulaði, páskasælu og minningu frelsarans. Heldur líka að nú sé stutt í íslenska vorið. Svo kemur jafnvel sumar (eða einhvers konar vonbrigði sem áttu að kallast sumar) Meira
16. apríl 2025 | Aðsent efni | 837 orð | 1 mynd

Réttlæti í Reykjavík

Auðlindirnar eiga aðeins heima í höndum sanngjarnra og réttlátra einstaklinga og einungis til leigu og aldrei til eignar. Meira

Minningargreinar

16. apríl 2025 | Minningargreinar | 1544 orð | 1 mynd

Gunnar Theodór Þorsteinsson

Gunnar Theodór Þorsteinsson, Teddi, fæddist á Ísafirði á sjómannadaginn, 2. júní 1957. Hann lést 4. apríl 2025 í Reykjavík. Teddi var sonur hjónanna Bríetar Theodórsdóttur, f. 21. ágúst 1927, d. 22. febrúar 2002, og Þorsteins Jóakimssonar, f Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2025 | Minningargreinar | 2488 orð | 1 mynd

Hafdís Björk Jóhannesdóttir

Hafdís Björk Jóhannesdóttir fæddist á Akureyri 27. september 1942. Hún lést á heimili sínu 28. mars 2025. Móðir Hafdísar var Halldóra Þórhalla Lilja Aðalsteinsdóttir, f. 4. desember 1913, d. 25. júní 1991 Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2025 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

Jóhann Helgason

Jóhann Helgason húsasmiður, Jói í Syðstabæ, fæddist í Ólafsfirði 1. október 1940. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Siglufirði 1. apríl 2025. Foreldrar hans voru Helgi Jóhannesson, smiður með meiru, f. 20.12 Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2025 | Minningargrein á mbl.is | 1057 orð | 1 mynd | ókeypis

Júlíana Sóley Gunnarsdóttir

Júlíana Sóley Gunnarsdóttir fæddist 8. júní 1956 í Hafnarfirði. Hún lést í faðmi fjölskyldu, eftir stutta en erfiða baráttu við krabbamein á Líknardeild Landspítalans, 2. apríl 2025.Foreldrar Sóleyjar voru Gunnar Þór Ísleifsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2025 | Minningargreinar | 1651 orð | 1 mynd

Júlíana Sóley Gunnarsdóttir

Júlíana Sóley Gunnarsdóttir fæddist 8. júní 1956 í Hafnarfirði. Hún lést í faðmi fjölskyldu, eftir stutta en erfiða baráttu við krabbamein á Líknardeild Landspítalans, 2. apríl 2025. Foreldrar Sóleyjar voru Gunnar Þór Ísleifsson, f Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2025 | Minningargreinar | 2161 orð | 1 mynd

Sigurður Ágúst Finnbogason

Sigurður Ágúst Finnbogason fæddist í Hafnarfirði 5. júní 1939. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. mars 2025. Foreldrar hans voru Finnbogi Hallsson, f. 25. nóvember 1902, d. 17. nóvember 1988, og Ástveig Súsanna Einarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2025 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Þórarinn A. Guðjónsson

Þórarinn A. Guðjónsson fæddist 12. ágúst 1931 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 6. apríl 2025. Foreldrar hans voru Guðjón Karlsson vélstjóri, f. 27. nóvember 1901, d. 15. maí 1966, og kona hans, Sigríður Markúsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

16. apríl 2025 | Í dag | 48 orð

4004

Það er eins með dálæti og uppáhald, maður hefur hvort tveggja á einhverju, ekki „af“. „Fimmtán ára með dálæti á sauðfjárrækt; „Stríðsherra með sérstakt dálæti á samfélagsmiðlum“; „Skammast sín fyrir dálæti sitt á… Meira
16. apríl 2025 | Í dag | 252 orð

Af vanda, hreti og skrifstofumanni

Ósammála“ er yfirskrift limru sem Helgi Einarsson gaukar að þættinum: Konan hún kemst í vanda ef karlinum fer að standa á sama' um allt hér, frá henni svo fer í hitann til sólarlanda. Eyjólfur Ó Meira
16. apríl 2025 | Í dag | 353 orð | 1 mynd

Eiríkur Óli Dagbjartsson

60 ára Eiríkur Óli er borinn og barnfæddur Grindvíkingur. Hann fékk fyrst að fara með afa sínum í Grímsey á sjó sjö ára gamall og síðar með afa sínum í Grindavík á Ólafi GK 33, en síðar varð hann skipstjóri á sama skipi Meira
16. apríl 2025 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Evrópa regluvætt sig úr samkeppni

Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF), var gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Rætt var um framtíð og rekstrarumhverfi fjármálafyrirtækja, ársfund SFF og fleira. Meira
16. apríl 2025 | Í dag | 180 orð

Fáir punktar N-Allir

Norður ♠ K5 ♥ 4 ♦ D10953 ♣ Á10987 Vestur ♠ 874 ♥ KG52 ♦ ÁK ♣ D643 Austur ♠ DG3 ♥ D109876 ♦ G ♣ G72 Suður ♠ Á10962 ♥ Á3 ♦ 87642 ♣ K Suður spilar 5♦ Meira
16. apríl 2025 | Í dag | 861 orð | 5 myndir

Ísfirska stúlkan á Nesinu

Ólöf Guðfinnsdóttir fæddist á Ísafirði 16. apríl 1955. „Ég fæddist í stofunni hjá ömmu og afa á Fjarðarstræti 7,“ segir Ólöf. Hún ólst upp með foreldrum sínum á Ísafirði, elst þriggja systkina Meira
16. apríl 2025 | Dagbók | 75 orð | 1 mynd

PBT endurtók 20 ára gamalt atriði

Patrik Atlason, einnig þekktur sem Prettyboitjokkó, steig á svið með Skítamóral í Háskólabíói og söng lagið Ennþá – rúmum 20 árum eftir að hann flutti það fyrst í Morgunsjónvarpi Stöðvar 2, aðeins tíu ára gamall Meira
16. apríl 2025 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í gær í Hörpu. Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson (2.461) hafði hvítt gegn Þjóðverjanum Ferdinand Unzicker (2.241). 42 Meira

Íþróttir

16. apríl 2025 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Adam tekur sér frí frá fótbolta

Markvörðurinn Adam Ingi Benediktsson hefur tekið sér frí frá knattspyrnu um ótiltekinn tíma af persónulegum ástæðum. Félag hans, Östersund í Svíþjóð, skýrði frá þessu í gær. Adam er 22 ára, hann kom til Östersund á síðasta ári frá Gautaborg og spilaði 15 leiki í sænsku B-deildinni Meira
16. apríl 2025 | Íþróttir | 409 orð | 2 myndir

Bilbao frá Spáni, lið Tryggva Snæs Hlinasonar, leikur í kvöld fyrri…

Bilbao frá Spáni, lið Tryggva Snæs Hlinasonar, leikur í kvöld fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikar FIBA á heimavelli sínum gegn PAOK frá Grikklandi. Seinni leikurinn fer fram í Saloniki í Grikklandi eftir viku Meira
16. apríl 2025 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Guðmundur bestur í annarri umferð

Guðmundur Baldvin Nökkvason, miðjumaður Stjörnunnar, var besti leikmaðurinn í annarri umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Guðmundur átti góðan leik þegar Garðabæjarliðið vann ÍA, 2:1, í hörkuleik í fyrrakvöld Meira
16. apríl 2025 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Haukar og Selfoss bæði í góðri stöðu

Haukar og Selfoss stigu stór skref í átt að undanúrslitunum um Íslandsmeistaratitil kvenna í handknattleik í gærkvöld með því að vinna heimaleikina gegn ÍBV og ÍR í fyrstu umferðinni. Leikir númer tvö fara fram í Vestmannaeyjum og Skógarseli á… Meira
16. apríl 2025 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

KR sigraði í Hveragerði

KR-konur gerðu sér lítið fyrir í gærkvöld og unnu útisigur á Hamri/Þór, 89:85, í fyrsta úrslitaleik umspilsins um sæti í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik en leikið var í Hveragerði. Vinna þarf þrjá leiki og sá næsti fer fram á Meistaravöllum á föstudag klukkan 17 Meira
16. apríl 2025 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Meistarar í miklum ham

Íslandsmeistarar Breiðabliks sendu út skýr skilaboð í gærkvöld um að ekki standi til að skila Íslandsbikarnum í mótslok í haust. Blikakonur gengu gjörsamlega frá Stjörnunni á fyrstu 33 mínútunum á Kópavogsvelli, þá var staðan orðin 5:0 og eftirleikurinn var þeim grænklæddu afar auðveldur Meira
16. apríl 2025 | Íþróttir | 283 orð | 2 myndir

Mikið fagnað í Garðabæ

Garðabæjarliðin Álftanes og Stjarnan urðu í gærkvöldi síðustu liðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta en þau unnu einvígi sín við Njarðvík og ÍR 3:1. Álftanes mætir Tindastóli í undanúrslitum og Stjarnan og Grindavík eigast við Meira
16. apríl 2025 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

PSG og Barcelona í undanúrslitin

París SG frá Frakklandi og Barcelona frá Spáni tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar karla í knattspyrnu í gærkvöld með því að slá út Aston Villa frá Englandi og Dortmund frá Þýskalandi, en töpuðu þó bæði sínum leikjum Meira
16. apríl 2025 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Samantha varð fyrst til að skora

Bandaríski framherjinn Samantha Smith skoraði tvö fyrstu mörkin í Bestu deild kvenna í fótbolta á tímabilinu 2025 en hún kom Breiðabliki í 2:0 gegn Stjörnunni á fyrstu 16 mínútunum á Kópavogsvelli í gærkvöld Meira
16. apríl 2025 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Síðasta tímabilið hjá Katrínu

Knattspyrnukonan Katrín Ásbjörnsdóttir úr Breiðabliki skýrði frá því á Instagram í gær að nýhafið tímabil yrði hennar síðasta á ferlinum. Katrín, sem er 32 ára, slasaðist í úrslitaleik Breiðabliks og Vals í lokaumferð Bestu deildarinnar síðasta haust og hefur ekki spilað síðan Meira
16. apríl 2025 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Tindastóll fær tvær frá Val

Tindastóll hefur stækkað hóp sinn fyrir baráttuna í Bestu deild kvenna í fótbolta. Í gær fékk félagið tvær 17 ára stúlkur lánaðar frá Val, Hrafnhildi Sölku Pálmadóttur og Kötlu Guðnýju Magnúsdóttur. Hrafnhildur hefur leikið níu leiki með Stjörnunni í Bestu deildinni og var í láni hjá HK í 1 Meira

Viðskiptablað

16. apríl 2025 | Viðskiptablað | 351 orð | 1 mynd

168 milljarða tap og skattgreiðendur sáttir?

Ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp til fjáraukalaga og óskað eftir heimild Alþingis til útgáfu ríkisskuldabréfa að fjárhæð 510 milljarðar króna. Tilgangurinn er að ljúka uppgjöri við kröfuhafa Íbúðalánasjóðs (ÍL-sjóðs) og slíta starfsemi hans endanlega Meira
16. apríl 2025 | Viðskiptablað | 284 orð | 1 mynd

Ákveðin hjarðhegðun í gangi á markaðnum

Hermann Björnsson forstjóri Sjóvár segir að ákveðin hjarðhegðun virðist vera í gangi á markaðnum. Nú sé greinilega enn og aftur í tísku að sameina banka og tryggingafélög. Sjóvá er eina stóra tryggingafélagið á Íslandi í dag sem ekki er í eigu banka eða er í nánu samstarfi við slík fyrirtæki Meira
16. apríl 2025 | Viðskiptablað | 578 orð | 1 mynd

Dregið mjög úr áhuga á Íslandi á lykilmörkuðum

Pétur Óskarsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að þrátt fyrir að fjöldi Kínverja sé enn undir því sem hann var fyrir heimsfaraldur bendi þróunin til þess að áhugi þeirra á Íslandi sé að aukast á ný Meira
16. apríl 2025 | Viðskiptablað | 369 orð | 1 mynd

Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni

Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF), var gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Rætt var um framtíð og rekstrarumhverfi fjármálafyrirtækja, ársfund SFF sem haldinn var á dögunum og ýmislegt fleira Meira
16. apríl 2025 | Viðskiptablað | 1272 orð | 1 mynd

Frjálst fólk greiðir með reiðufé

Mér finnst það til marks um pólitískt og fjárhagslegt heilbrigði þegar það er útbreiddur siður hjá þjóðum að nota reiðufé. Greiðslukortin eru handhæg, og þjóna sínu hlutverki ágætlega, en það er eitthvað alveg sérstakt við það að greiða með seðlum… Meira
16. apríl 2025 | Viðskiptablað | 1212 orð | 1 mynd

Ísland komið á stóra sviðið

Í gær var kauphallarbjöllu bandarísku Nasdaq-kauphallarinnar í New York hringt í tilefni af því að nýr íslenskur kauphallarsjóður fyrir íslenska hagkerfið, GlacierShares Nasdaq Iceland ETF, var tekinn til viðskipta í Bandaríkjunum Meira
16. apríl 2025 | Viðskiptablað | 268 orð | 1 mynd

Landsbyggðin ber uppi skattsporið

Skattspor íslensks sjávarútvegs nam 86,3 milljörðum króna árið 2023, samkvæmt nýrri greiningu KPMG fyrir Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Þar er skattspor skilgreint sem allar greiðslur fyrirtækja til ríkis, sveitarfélaga og lífeyrissjóða, auk innheimtra skatta fyrir hönd yfirvalda Meira
16. apríl 2025 | Viðskiptablað | 826 orð | 1 mynd

Netárásir varða allt samfélagið

Jóhanna Vigdís tók nýlega við sem yfirmaður hjá netöryggisfyrirtækinu Keystrike, hún segist sjá mikla aukningu í háþróuðum viðverandi árásum, þar sem árásarhópar hakka sig inn í netkerfi fyrirtækja í gegnum tölvur starfsmanna Meira
16. apríl 2025 | Viðskiptablað | 796 orð | 4 myndir

Nú er kominn tími til að prófa rúmenskt

Auðvitað skiptir máli hvar vín eru ræktuð, en það þýðir ekki að góð vín séu hvergi annars staðar framleidd en í Frakklandi, á Ítalíu og kannski í Napa-dalnum í Kaliforníu. Eitt af mínum uppháldsvínum uppgötvaði ég fyrir einskæra heppni þegar ég bjó um skeið í Aþenu Meira
16. apríl 2025 | Viðskiptablað | 733 orð | 1 mynd

Óviss áhrif af óróleika á mörkuðum

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að áhrifin af óróleika á alþjóðamörkuðum vegna nýrrar tollastefnu Bandaríkjastjórnar séu óviss. Ef áhrifin verða á þann veg að draga úr útflutningi frá landinu og lækka hrávöruverð mun það leiða til kólnunar í hagkerfinu og lægri verðbólgu, að hans sögn Meira
16. apríl 2025 | Viðskiptablað | 611 orð | 1 mynd

Rökræðið

” Í almennri umræðu hefur fólk þá oft tilhneigingu til að umgangast aðeins þau sjónarmið sem staðfesta eigin skoðanir þess. Meira
16. apríl 2025 | Viðskiptablað | 2833 orð | 1 mynd

Samruni banka og tryggingafélaga engin nýlunda

  Það yrði mjög óvarlegt af t.d. Landsbankanum að refsa viðskiptavini sínum með verri kjörum ef hann kysi að vera áfram hjá Sjóvá. Meira
16. apríl 2025 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

Tollastefna Trumps

Bandaríkin hafa tilkynnt 90 daga frestun á frekari tollahækkunum og veitt tímabundnar undanþágur á tilteknar vörur og lönd, þar á meðal snjalltæki og bíla. Þetta hefur haft róandi áhrif á markaði í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu, þar sem hlutabréf hafa hækkað síðustu daga Meira
16. apríl 2025 | Viðskiptablað | 625 orð | 1 mynd

Um vitnaskyldu verjenda

” Þagnarskyldan er ein helsta skylda lögmanna og er skilyrði fyrir því að lögmenn geti sinnt störfum sínum af kostgæfni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.