Greinar fimmtudaginn 17. apríl 2025

Fréttir

17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

14 mánaða börn fá pláss á leikskóla

Öllum börnum sem fædd eru í júní 2024 og eldri var boðið leikskólapláss á leikskólum Kópavogs í fyrri úthlutun í leikskóla fyrir haustið. Yngstu börn verða því fjórtán mánaða þegar aðlögun hefst í leikskólum Kópavogs að loknu sumarfríi Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Ákvörðun sem er í mótsögn við lýðheilsustefnu

„Við höfum miklar áhyggjur ef það verður að veruleika að takmarka bílaumferð um Heiðmörkina. Það mun draga úr aðsókn gesta ef fólk þarf að ganga einhverja kílómetra að þeim svæðum þar sem viðburðir eru haldnir,“ segir Jóhannes Benediktsson, formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Berjast fyrir því að taka inn nemendur á hverju ári

„Óskastaðan væri auðvitað að geta tekið inn nemendur árlega en til að það sé mögulegt þurfum við að geta sinnt þjónustunni vel. Við erum að berjast fyrir því að svo verði,“ segir Ástríður Stefánsdóttir, umsjónarmaður starfstengds náms fyrir fólk með þroskahömlun við Háskóla Íslands Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Bílabann í Heiðmörk

Til stendur að banna bílaumferð almennings um Heiðmörk. Bílastæði fyrir almenning verða sett upp í jaðri útivistarsvæðisins. Áfram verður leyfð takmörkuð umferð farartækja á vegum þeirra sem eru með starfsemi á svæðinu, svo sem Veitna og Skógræktarfélags Reykjavíkur Meira
17. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Bólginn eftir eitur blísturnöðru

Þessi 14 ára piltur liggur á sjúkrahúsi einu í Keníu með alvarlega áverka á fæti eftir að hafa verið bitinn af snáki á heimili sínu. Snákurinn kallast á ensku „puff adder“ en á íslensku hefur tegundin verið kölluð hvæsir eða blísturnaðra Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Bæjarstjórinn í Bolungarvík sigraði í sprettgöngunni

Skíðavikan á Ísafirði var sett í gær á Silfurtorgi á Ísafirði. Í framhaldi af því var keppt í sprettgöngu á skíðum í hjarta bæjarins en sóttur var snjór upp á heiði og Hafnarstræti í kjölfarið undirlagt snjó Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 78 orð

Fréttaþjónusta mbl.is um páska

Morgunblaðið kemur næst út laugardaginn 19. apríl. Öflug fréttaþjónusta verður á mbl.is um páskana og hægt að senda ábendingar um fréttir á netfangið frettir@mbl.is. Þjónustuver Árvakurs er opið í dag, skírdag, frá kl Meira
17. apríl 2025 | Fréttaskýringar | 1276 orð | 2 myndir

Gæti haft áhrif á land- og lofthelgi

Íslensk stjórnvöld hafa átt í viðræðum við bresk stjórnvöld á undanförnum misserum vegna fyrirætlana Breta um að hefja geimskot frá nýjum skotpalli, SaxaVord, en hann er staðsettur á eyjunni Únst á Hjaltlandseyjum, einum nyrsta odda Bretlands Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Íbúar beðnir að færa bílana sína

Vorhreinsun Reykjavíkurborgar er í fullum gangi, að því er fram kemur í tilkynningu á heimasíðu borgarinnar. Vorhreinsunin hófst í mars en helstu göngu- og hjólaleiðir eru í forgangi. Hreinsunin er komin vel af stað og er nú komið að húsagötum Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 550 orð | 5 myndir

Íraninn einn efstur á 38. Reykjavíkurskákmótinu

Íraninn Parham Magsoodluu varð einn efstur á 38. Reykjavíkurskákmótinu sem lauk á þriðjudaginn í Hörpu. Magsoodluu hlaut 7½ vinning af 9 mögulegum en þar á eftir komu 10 skákmenn í 2.-11 Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Ísland tilheyrir ekki Ameríku

Tilefni er til þess að fá nafni „Brúarinnar milli heimsálfa“ sem er á Reykjanesskaganum breytt. Þetta segir Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus. Staður þessi hefur verið í fréttum að undanförnu vegna stórrar holu eða jarðvarps sem þar hefur myndast Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkíi stefnir enn hærra

Sunna Björgvinsdóttir, lykilmaður íslenska kvennalandsliðsins í íshokkíi, segir í viðtali í Morgunblaðinu í dag að hún sé hreykin af frammistöðu liðsins í 2. deild A á HM í Póllandi, sem lauk með því að Ísland vann til bronsverðlauna um síðustu helgi Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Jónas Ingimundarson

Jónas Ingimundarson píanóleikari lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. apríl, 80 ára að aldri. Jónas fæddist 30. maí 1944 á Bergþórshvoli í Vestur-Landeyjum, sonur þeirra Guðrúnar Kristjánsdóttur og Ingimundar Guðjónssonar Meira
17. apríl 2025 | Fréttaskýringar | 582 orð | 3 myndir

Kalda stríðið ríkir á vígvöllum Úkraínu

Vestræn vopnakerfi hafa reynst misvel í átökunum í Úkraínu. Á sama tíma og orrustuskriðdrekinn Leopard 2, sem gjarnan er talinn stolt þýska hersins á okkar tímum, hefur fengið svo gott sem falleinkunn á vígvellinum, hafa eldri vopnakerfi sem fyrst… Meira
17. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Klerkur frelsaður úr haldi ræningja

Bandaríski klerkurinn Josh Sullivan, sem starfað hefur undanfarið í Höfðaborg í Suður-Afríku, var í gær frelsaður úr haldi mannræningja. Hafði hann þá verið í haldi ódæðismanna í um viku. Til skotbardaga kom á milli lögreglu og mannræningjanna í aðgerðinni og eru þrír sagðir látnir Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 828 orð | 5 myndir

Kokkurinn sem heillaði Ramsay

Sigurður hefur komið víða við á ferli sínum; allt frá því að vera kosinn matreiðslumaður ársins, keppa í Bocuse d'Or og vinna sem sous chef á einum þekktasta veitingastað heims, Geranium í Kaupmannahöfn Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Kór Breiðholtskirkju flytur Passíu

Passía nefnist verk eftir Ingibjörgu Ýri Skarphéðinsdóttur sem Kór Breiðholtskirkju flytur í Breiðholtskirkju á morgun, föstudaginn langa, kl. 17. „Þessir tónleikar verða þeir síðustu hjá Kór Breiðholtskirkju í núverandi mynd þar sem Örn… Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 768 orð | 2 myndir

Launafólk beri byrðar áformanna

Álitsgerð fjármálaráðs vegna fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar var birt á vef Alþingis í gær, en í síðustu viku var álitsgerð ráðsins vegna fjármálastefnu birt. Óvenjulegt er að svo stutt sé á milli álitsgerðanna en sú nýbreytni átti sér stað að… Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Leigja þyrlurnar næstu sjö árin

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur gengið frá samningum við núverandi leigusala um áframhaldandi leigu á þremur þyrlum fyrir Landhelgisgæsluna. Nýir samningar gilda næstu sjö árin en leigufjárhæðin fyrir þyrlurnar þrjár er í heild rúmir átta milljarðar fyrir árin sjö Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Leigusamningum fjölgaði mikið

Nýskráðir leigusamningar í leiguskrá íbúðarhúsnæðis voru tæplega 14% fleiri á fyrstu þremur mánuðum ársins en á sama tímabili í fyrra. Fram kemur í frétt Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) að alls tóku 4.554 nýir leigusamningar gildi í leiguskrá HMS á fyrsta ársfjórðungi ársins Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 680 orð | 2 myndir

Lýsa efa um forsendur frumvarps

Norska lögfræðistofan Wikborg-Rein bendir í greiningu sinni, sem unnin var fyrir Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, á fjölmarga galla sem stofan telur vera á frumvarpi stjórnvalda um hækkun veiðigjalda með tilliti til álagningar á uppsjávartegundir Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Minni innkaup á eldsneyti en áður

Faxaflóahafnir hafa unnið að orkuskiptum ökutækja á undanförnum árum. Í lok árs 2024 voru 19 af 28 ökutækjum fyrirtækisins svokölluð hreinorkutæki. Skipti yfir í rafmagn hafa þýtt að innkaup á eldsneyti hafa dregist saman um 43% á milli áranna 2021… Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Norðurflug fær nýja þyrlu

Þyrlufyrirtækið Norðurflug hefur fest kaup á nýrri þyrlu. Hún er að sögn Birgis Ómars Haraldssonar forstjóra Norðurflugs af gerðinni Airbus 350 B3+. Þyrlan er sú þriðja í endurnýjunarferli á flota Norðurflugs sem er nú lokið í bili Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Nöfn feðginanna í málinu í Garðabæ

Eiginkona mannsins, sem lést eftir atvik í húsi sínu við Súlunes í Garðabæ á föstudag, var einnig send á sjúkrahús svo að hlúa mætti að henni. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Sá látni hét Hans Roland Löf, tannsmiður, fæddur 1945 Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

ON og Norðurál endurnýja samning

ON Power og Norðurál hafa skrifað undir nýjan raforkusölusamning um afhendingu á 150 megavöttum af raforku frá ON til allt að fimm ára. Samningurinn tekur við af eldri samningi milli aðila. Nýr samningur mun renna út í skrefum til og með 31 Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Óðinn til Ólafsvíkur á sjómannadaginnn

Safnskipinu Óðni verður siglt frá Reykjavík til Ólafsvíkur í tilefni af sjómannadeginum í ár. Farið verður úr Reykjavík að kvöldi fimmtudagsins 29. maí og haldið vestur, þangað sem er 7-8 tíma sigling Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 651 orð | 2 myndir

Ómetanleg heimild

Fimm frummyndir, stórar vatnslitamyndir, úr leiðangri Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar 1752-1757, sem fjallað er um í máli og myndum í ferðabók þeirra, eru loks komnar í leitirnar eftir að hafa verið afskrifaðar um langt skeið Meira
17. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Ótrúlegur skaði á skömmum tíma

Joe Biden fv. Bandaríkjaforseti sparaði ekki stóru orðin í fyrsta opinbera ávarpi sínu eftir að hann yfirgaf Hvíta húsið. Ræðuefnið var ný ríkisstjórn Donalds Trumps forseta og embættisverk hennar til þessa Meira
17. apríl 2025 | Fréttaskýringar | 505 orð | 4 myndir

Óvenjuleg útfærsla aðflugsljósa

Í á annan áratug, eða allt frá árinu 2013, hefur staðið til að auka flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli með því að koma fyrir aðflugsljósum við vesturenda austur/vestur-flugbrautarinnar í Skerjafirði. Þessi búnaður hefur enn ekki verið settur upp og… Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Páskaeggjaleit og fjölskyldufjör

Fjölbreyttir viðburðir eru í boði fyrir fjölskyldufólk á höfuðborgarsvæðinu í páskafríinu. Búast má við að margir leggi leið sína í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn og til viðbótar við hefðbundna afþreyingu þar verður gestum boðið upp á páskaeggjaleit í Fjölskyldugarðinum dagana 16 Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 169 orð

Ræða áhrif geimskota á íslenskt yfirráðasvæði

Íslensk og bresk stjórnvöld eiga nú í viðræðum vegna fyrirhugaðra geimskota, sem eiga að hefjast frá nýjum geimskotpalli, SaxaVord, á eyjunni Únst á Hjaltlandseyjum. Stefnt er að því að pallurinn verði tekinn í notkun seinni hluta ársins, en… Meira
17. apríl 2025 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Ræða um Úkraínu, Gasa og Íran

Marco Rubio utanríkisráðhera Bandaríkjanna kom í gær til Parísar til að ræða við evrópska embættismenn um leiðir til að binda enda á stríðið í Úkraínu. Steve Witkoff, sérlegur sendimaður Bandaríkjaforseta í málefnum Úkraínu, var með í för Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 977 orð | 2 myndir

Saka yfirmenn sína um einelti

Alls hafa tíu manns hætt störfum hjá Faxaflóahöfnum undanfarin misseri og flestir vegna eineltis, lélegs starfsanda eða óásættanlegrar hegðunar yfirmanna í þeirra garð. Mörgum þeirra var sagt upp störfum Meira
17. apríl 2025 | Fréttaskýringar | 833 orð | 3 myndir

Steinhúsið á Stóruvöllum lifir góðu lífi

Áhugi fyrir eldri húsum hefur aukist mikið á undanförnum árum í Þingeyjarsýslum. Endurgerð þeirra er orðin mun markvissari en áður var og á allan hátt faglegri. Það er ekki síst að þakka umræðunni sem er mun upplýstari en fyrir nokkrum áratugum og með stofnun Gafls, félags um þingeyskan byggingararf Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Stór helgi fram undan á Ísafirði

Eins og vanalega er nóg um að vera á Ísafirði um páskahelgina. Skíðavikan fór af stað í gær þar sem meðal annars var keppt í sprettgöngu á skíðum á Hafnarstræti í hjarta bæjarins. Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður er svo á dagskrá sem áður en 21 ár er síðan hátíðin fór fram í fyrsta sinn Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Stytta þjónustutíma í sundlaug og á bókasafni

„Þetta er ekkert öðruvísi hjá okkur en hjá öðrum sveitarfélögum. Við þurfum að skoða allt,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Ýmsar tillögur um hagræðingu í rekstri bæjarins voru samþykktar í bæjarráði á dögunum Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Tugir milljarða í ný hótel í borginni

Um þúsund hótelherbergi bætast við markaðinn í Reykjavík þegar uppbyggingu fjögurra nýrra hótela og stækkun tveggja hótela verður lokið eftir þrjú ár. Eitt þessara hótela er fyrirhugað Moxy-hótel í Bríetartúni en það tilheyrir Marriott-keðjunni Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Varðskipið Þór í slipp í Noregi

Aðeins eitt tilboð barst í slipptöku og viðhaldsvinnu við varðskipið Þór en tilboð voru opnuð hjá Fjársýslu ríkisins hinn 7. apríl sl. Norska fyrirtækið GMC Yard AS í Stafangri bauð 572.038 evrur, jafnvirði rúmlega 82 milljóna íslenskra króna Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Veiðigjöldin voru popúlískt útspil

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að kynning frumvarps um hækkun veiðigjalda hafi verið popúlískt útspil hjá ríkisstjórninni til þess að drepa umræðu um afsögn Ásthildar Lóu Þórsdóttur úr ríkisstjórninni á dreif Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 121 orð

Veitur ætla að banna einkabílinn í Heiðmörk

Veitur áforma að loka bílaumferð almennings um Heiðmörk og gera ráð fyrir bílastæðum í jaðri útivistarsvæðisins. Þetta staðfestir Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna í skriflegu svari til Morgunblaðsins Meira
17. apríl 2025 | Innlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir

Þúsund hótelherbergi bætast við

Framboð af hótelherbergjum í Reykjavík mun aukast umtalsvert á næstu þremur árum. Um það vitnar grafið hér til hliðar en þar eru sýnd nokkur verkefni sem eru hafin eða eru að hefjast. Í fyrsta lagi er áformað að ljúka í haust uppbyggingu fyrsta… Meira

Ritstjórnargreinar

17. apríl 2025 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Skýringin á skorti á kunnáttu komin

Til hvers eru skólar? Spurningin virðist fjarstæðukennd því að flestir ganga líklega út frá því að skólar hafi þann tilgang að mennta fólk, fyrst og fremst ungt fólk, og búa það undir lífið. En nú er komið í ljós að þetta er ekki skýrt í hugum allra Meira
17. apríl 2025 | Leiðarar | 715 orð

Skýr skilaboð

Fyrirhuguð skattahækkun á útflutningsgreinarnar rýrir lífskjör landsmanna Meira

Menning

17. apríl 2025 | Menningarlíf | 337 orð | 1 mynd

Ástin á steininum

Tove Ólafsson (fædd Thomasen) og Sigurjón Ólafsson felldu hugi saman í Kaupmannahöfn en þar stunduðu þau bæði nám við höggmyndadeild Listaháskólans um miðjan fjórða áratug síðustu aldar. Þegar hjónakornin fluttu til Íslands ásamt ungri dóttur sinni… Meira
17. apríl 2025 | Menningarlíf | 501 orð | 2 myndir

„Snillingur, þjáður, þunglyndur og dáður“

Tjarnarbíó Brím ★★★★· Tónlist: Friðrik Margrétar-Guðmundsson. Librettó og leikstjórn: Adolf Smári Unnarsson. Tónlistarstjóri: Sævar Helgi Jóhannsson. Leikmynd og búningar: Auður Ösp Guðmundsdóttir. Lýsing: Magnús Thorlacius. Myndbönd og tæknilegar útfærslur: Fjölnir Gíslason. Hljómsveit: Gunnhildur Einarsdóttir (harpa), Matthias Engler (slagverk), Símon Karl Sigurðarsson Melsteð (bassaklarínett) og Sævar Helgi Jóhannsson (píanó). Söngvarar: Áslákur Ingvarsson, Björk Níelsdóttir, Hanna Dóra Sturludóttir, Ólafur Freyr Birkisson, Margrét Björk Daðadóttir, Unnsteinn Árnason, Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir, Vera Hjördís Matsdóttir og Þórhallur Auður Helgason. Frumsýning í Tjarnarbíói fimmtudaginn 13. mars 2025 en hér birtist rýni á sýningu föstudaginn 11. apríl 2025. Meira
17. apríl 2025 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Endurkoman í Höggmyndagarðinum

Endurkoman nefnist sýning eftir Önnu Hallin og Olgu Bergmann sem opnuð verður á morgun, föstudaginn langa 18. apríl, kl. 17 í Höggmyndagarðinum á Nýlendu­götu 17a. „Endurkoman kallast á við verkið „Missing Time“ sem Olga og Anna sýndu á norræna… Meira
17. apríl 2025 | Menningarlíf | 1781 orð | 2 myndir

Enska tungan er heimili mitt

„Án þess að ég vilji hljóma tilgerðarlega held ég að „heima“ fyrir mér sé enska tungan,“ segir verðlaunahöfundurinn Hernan Diaz, sem verður gestur Alþjóðlegu bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík sem haldin verður 23.-27 Meira
17. apríl 2025 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Fuglakantata Valgeirs í tveimur kirkjum

Valgeir Guðjónsson býður upp á páskaveislu fyrir fjölskyldur og vini á öllum aldri í Dómkirkjunni í dag, skírdag, kl. 15. „Efnið er að stórum hluta af plötu hans Fuglakantötunni þar sem sungið er um fugla og smádýr í íslenskri náttúru Meira
17. apríl 2025 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Klók og úrræðagóð hún Jóa mín

Ég datt niður á fjarska fína breska spennuþætti á RÚV, um örvæntingarfulla unga móður, hana Joan, sem ég kalla Jóu, en hún lifir áhættusömu lífi sem skartgripaþjófur á sama tíma og hún reynir að ná dóttur sinni aftur frá félagsþjónustunni og byggja örugga framtíð fyrir þær báðar Meira
17. apríl 2025 | Bókmenntir | 914 orð | 3 myndir

Með jurtagaldrameistara, þjóf og morðingja í föðurstað

Skáldsaga Þessir djöfulsins karlar ★★★★· Eftir Andrev Walden. Þórdís Gísladóttir þýddi. Benedikt bókaútgáfa, 2024. Kilja, 347 bls. Meira
17. apríl 2025 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Ólga með Becky á Kjarvalsstöðum í dag

Becky Forsythe, sýningarstjóri Ólgu, leiðir gesti í gegnum sýninguna á Kjarvalsstöðum í dag, skírdag 17. apríl, kl. 14. „Sýningin Ólga er afrakstur árslangrar rannsóknarvinnu Beckyar þar sem áhersla hefur verið lögð á samtöl við listamenn og leit að … Meira
17. apríl 2025 | Fólk í fréttum | 748 orð | 1 mynd

Saga rokksins beint frá býli

Það verður eflaust einstök upplifun þegar tveir ólíkir en afar áhugaverðir tónlistarmenn mætast á sviði í Bæjarbíó þann 3. maí. Annars vegar Fannar Ingi Friðþjófsson úr Hipsumhaps, sem hefur skapað sér sérstöðu fyrir ljóðræna og lágstemmda popptónlist síðustu árin Meira
17. apríl 2025 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd

Skólabörnum boðið að sjá Orra óstöðvandi

Ný sýning byggð á vinsælum bókum um Orra óstöðvandi og vinkonu hans Möggu Messi eftir Bjarna Fritzson var nýverið frumsýnd í Þjóðleikhúsinu. Samkvæmt upplýsingum frá leikhúsinu er um að ræða boðssýningu fyrir krakka á miðstigi grunnskóla landsins Meira
17. apríl 2025 | Fólk í fréttum | 292 orð | 1 mynd

Stormur og fagnaðarlæti í kringum Severus Snape

HBO staðfesti nýverið fyrstu leikarana í væntanlegri sjónvarpsseríu byggðri á Harry Potter-bókunum, og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Meðal þeirra sem stíga inn í töfraheiminn eru Nick Frost (Hagrid), John Lithgow (Dumbledore), Janet… Meira
17. apríl 2025 | Menningarlíf | 159 orð | 1 mynd

Tvær myndir Rúnars sýndar í Bíó Paradís

Ljósbrot sem var valin besta kvikmynd ársins á nýafstaðinni Edduverðlaunaathöfn er komin aftur í kvikmyndahús vegna fjölda áskorana. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðanda Meira
17. apríl 2025 | Menningarlíf | 1470 orð | 2 myndir

Þrá eftir að fanga hið óskiljanlega

„Ljóðabókin tók miklum stakkaskiptum eftir að ég flutti til Íslands,“ segir brasilíska skáldið og þýðandinn Francesca Cricelli um ljóðabók sína Eignatal sem kom nýverið út í þýðingu Pedros Gunnlaugs Garcia, sem einnig þýddi svör Francescu við spurningum blaðamanns Meira

Umræðan

17. apríl 2025 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Af hverju er frí á páskunum?

Páskarnir eru hátíð gleði yfir upprisu Jesú þegar von, trú og kærleikur sigruðu. Meira
17. apríl 2025 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Dregur úr málþófi

Málþóf á Alþingi hefur minnkað mikið en verður væntanlega seint útrýmt. Meira
17. apríl 2025 | Aðsent efni | 573 orð | 2 myndir

Karl Marx, kirkjan og Kristur

Bæði Marx og hin mjúka kirkja hafa á röngu að standa. Meira
17. apríl 2025 | Pistlar | 395 orð | 1 mynd

Passíusálmarnir eru þjóðarauður

Ísland er auðugt land. Ríkidæmi okkar felst meðal annars í tungumálinu okkar sem sameinar þjóðina og varðveitir heimsbókmenntir miðalda. Þessi stórbrotni menningararfur hefur lagt grunn að þeirri velsæld og velferð sem við njótum í dag Meira
17. apríl 2025 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Takmarkið er tollalaust Ísland

Íslendingar eiga að leggja áherslu á frjáls viðskipti við allar þjóðir. Ástæða er til að halda áfram að afnema tolla á Íslandi eða a.m.k. lækka þá. Meira
17. apríl 2025 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Þjóðleikhús í 75 ár

Það sem við teljum sjálfsagt í dag er tilkomið vegna baráttu og hugsjóna fyrri kynslóða. Meira

Minningargreinar

17. apríl 2025 | Minningargreinar | 1302 orð | 1 mynd

Anna Margrét Hólm Guðbjartsdóttir

Anna Margrét Hólm fæddist 18. apríl 1955. Hún lést 4. apríl 2025. Útför Önnu Margrétar fór fram 15. apríl 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2025 | Minningargreinar | 275 orð | 1 mynd

Guðrún Dóra Hermannsdóttir

Guðrún Dóra Hermannsdóttir fæddist 7. júní 1937. Hún lést 14. mars 2025. Útför Guðrúnar Dóru fór fram 10. apríl 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2025 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Sigríður Inga Sigurðardóttir

Sigríður Inga Sigurðardóttir fæddist 14. apríl 1925. Hún lést 16. janúar 2025. Útför hennar fór fram 8. febrúar 2025. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

17. apríl 2025 | Sjávarútvegur | 612 orð | 1 mynd

Mokveiði á grásleppu þrátt fyrir minni ráðgjöf

„Já, það er bara algjört mok. Ég hef aldrei upplifað svona veiði í jafn fá net. Ég bara skil ekki þessa ráðgjöf miðað við veiðina sem er á miðunum. Það er bara svoleiðis,“ segir Ingólfur H Meira
17. apríl 2025 | Sjávarútvegur | 143 orð | 1 mynd

Skylda til birtingar skýr

Landssamband smábátaeigenda leitaði til Persónuverndar og óskaði eftir því að tekið yrði fyrir birtingu upplýsinga um heiti skips, skipaskrárnúmer og útgerð skips í ákvörðunum Fiskistofu um veiðileyfissviptingar sem aðgengilegar hafa verið á vef… Meira

Viðskipti

17. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Kínverjar vængstýfa Boeing

Kínversk stjórnvöld hafa fyrirskipað flugfélögum landsins að stöðva móttöku á farþegaþotum frá bandaríska flugvélaframleiðandanum Boeing. Þetta kemur fram í frétt Bloomberg og er bent á að þetta séu enn ein viðbrögð Kínverja við ákvörðun… Meira
17. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 420 orð | 2 myndir

Óvissa má ekki ríkja um ríkisábyrgð

Ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp til fjáraukalaga þar sem óskað er eftir heimild Alþingis til útgáfu ríkisskuldabréfa að fjárhæð 510 milljarðar króna. Er sú beiðni liður í því að ljúka uppgjöri á skuldbindingum ÍL-sjóðs og slíta starfsemi hans endanlega Meira
17. apríl 2025 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 2 myndir

Viðskiptastríð um fágætismálma

Bandaríkin og Kína eiga nú í harðri deilu um fágætismálma, sem eru ómissandi fyrir framleiðslu á rafbílum, hergögnum og hátæknibúnaði. Kína takmarkaði nýverið útflutning á þessum málmum, sem svar við nýjum tollum sem Bandaríkin lögðu á kínverskar vörur Meira

Daglegt líf

17. apríl 2025 | Daglegt líf | 1027 orð | 3 myndir

Gönguferðir og prjón fara vel saman

„Við leggjum áherslu á að prjónagöngur eru fyrir alla, fólk af öllum kynjum og aldri.“ Meira

Fastir þættir

17. apríl 2025 | Í dag | 54 orð

4005

Það gerist nánast í hverjum sakamálaþætti að einbúi þarf að sanna að hann hafi verið heima þegar morð dagsins var framið úti í bæ en gengur illa að færa sönnur á það. Sönnur er fleirtalan af nafnorðinu sanna sem aldrei sést á almannafæri Meira
17. apríl 2025 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

„Lög sem maður losnar aldrei við“

Rokkkór Íslands fagnar tíu ára afmæli með stórtónleikum í Hörpu 25. apríl – og með þeim á sviði verður enginn annar en Eiríkur Hauksson sjálfur. „Það eru viss lög sem maður losnar aldrei við – og maður fer náttúrulega með í gröfina,“ sagði hann í… Meira
17. apríl 2025 | Í dag | 308 orð

Af tófum, krús og afmæli

Séra Hjálmar Jónsson á 75 ára afmæli í dag, á skírdag, og skrifar fallega færslu á fésbók. „Á liðnum árum hef ég mörgum kynnst bæði í starfi og leik og í huga mínum er ríkt þakklæti fyrir þau góðu og gefandi kynni Meira
17. apríl 2025 | Í dag | 773 orð | 4 myndir

Frumkvöðull í gjörgæslu nýbura

Atli er fæddur 17. apríl 1940 í Álftagerði í Mývatnssveit, þar sem hann ólst upp við bakka Mývatns í hópi sex systkina. Á heimilinu voru lítil efni, en ævinlega lögð áhersla á mikilvægi menntunar og gengu öll systkinin sex menntaveginn Meira
17. apríl 2025 | Í dag | 280 orð | 1 mynd

Hjálmar Jónsson

75 ára Hjálmar fæddist 17. apríl 1950 í Borgarholti í Biskupstungum. Hann lauk guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1976 og stundaði framhaldsnám í St. Paul í Bandaríkjunum 1993. Hjálmar var sóknarprestur á Sauðárkróki og prófastur Skagfirðinga, og síðar var hann dómkirkjuprestur í Reykjavík Meira
17. apríl 2025 | Í dag | 188 orð

Lengri leiðin N-Enginn

Norður ♠ 852 ♥ ÁKG10973 ♦ 974 ♣ - Vestur ♠ 93 ♥ D854 ♦ 853 ♣ K974 Austur ♠ 4 ♥ 6 ♦ Á1073 ♣ ÁDG108553 Suður ♠ ÁKDG1076 ♥ 2 ♦ KDG ♣ 62 Suður splar 6♠ Meira
17. apríl 2025 | Í dag | 3163 orð | 2 myndir

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Skírdagur Kyrrðarstund kl. 12. Prestur er Jóhanna Gísladóttir. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Föstudagurinn langi Kyrrðarstund við krossinn kl. 21. Kór Akureyrarkirkju syngur Meira
17. apríl 2025 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. g3 Rf6 4. Bg2 dxc4 5. 0-0 Rbd7 6. Ra3 Rb6 7. Dc2 Dd5 8. b3 cxb3 9. axb3 g6 10. Rc4 Dd8 11. Rfe5 Rbd7 12. d4 Bg7 13. Hd1 0-0 14. e4 Dc7 15. Rf3 Rh5 16. Ba3 b5 17. Re3 Bb7 Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir… Meira
17. apríl 2025 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd

Stjórnmál á hverfanda hveli

Þótt stjórnmálin hafi verið fjörug hefur nýrri ríkisstjórn orðið mátulega úr verki. Andrés Magnússon ræðir það, næstu framvindu. breytta heimsmynd og fleira við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins. Meira

Íþróttir

17. apríl 2025 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Adam kominn aftur í heim Í Val

Knattspyrnumaðurinn Adam Ægir Pálsson er kominn með leikheimild hjá Val en hann hefur undanfarna mánuði verið að láni hjá Perugia og Novara í C-deild Ítalíu. Sóknarmaðurinn fékk fá tækifæri á Ítalíu og ákvað því að rifta lánssamningi sínum við Novara og halda heim Meira
17. apríl 2025 | Íþróttir | 269 orð | 2 myndir

Bandaríska knattspyrnukonan Alexia Czerwien er gengin til liðs við…

Bandaríska knattspyrnukonan Alexia Czerwien er gengin til liðs við Austfjarðaliðið FHL. Czerwien, sem er 23 ára fjölhæfur miðjumaður, kemur úr háskólaboltanum í Bandaríkjunum þar sem hún lék fyrir lið Bowling Green-háskólans og Xavier-háskóla, sem báðir eru í Ohio-ríki Meira
17. apríl 2025 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Golden State og Orlando áfram

Golden State Warriors er komið í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknattleik eftir sigur á Memphis Grizzlies, 121:116, í fyrrinótt. Golden State mun mæta Houston Rockets, sem hafnaði í öðru sæti Vesturdeildarinnar, í fyrstu umferð úrslitakeppninnar Meira
17. apríl 2025 | Íþróttir | 946 orð | 2 myndir

Ótrúlega stolt af stelpunum

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí náði sínum besta árangri í sögunni þegar liðið hafnaði í þriðja sæti í 2. deild A á HM í Póllandi um síðustu helgi. Ísland spilaði fimm leiki, vann fjóra þeirra og tapaði aðeins einum, fyrir pólsku gestgjöfunum Meira
17. apríl 2025 | Íþróttir | 1263 orð | 2 myndir

Tækifæri sem ég gat ekki hafnað

Knattspyrnukonan Ísabella Sara Tryggvadóttir gekk nokkuð óvænt til liðs við Svíþjóðarmeistara Rosengård frá Val á dögunum. Ísabella, sem er einungis 18 ára gömul, skrifaði undir þriggja ára samning í Malmö en hún hefur leikið með Val frá árinu 2023 Meira
17. apríl 2025 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Viðar ekki með í næstu leikjum

Sóknarmaðurinn Viðar Örn Kjartansson verður ekki með KA í næstu leikjum vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Víkingi í Bestu deildinni í fótbolta síðastliðinn sunnudag. Viðar fór af velli á 32 Meira
17. apríl 2025 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Vinnufélagi minn á annarri deild á Morgunblaðinu skrifaði ljósvaka í…

Vinnufélagi minn á annarri deild á Morgunblaðinu skrifaði ljósvaka í þriðjudagsblaðið þar sem hann lýsti yfir ósætti sínu með lýsingu sjónvarpsmanna á Stöð 2 sport á Mastersmótinu, fyrsta risamóti ársins í golfi Meira
17. apríl 2025 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Zirkzee úr leik á tímabilinu

Hollenski knattspyrnumaðurinn Joshua Zirkzee, sóknarmaður Manchester United, meiddist illa aftan á læri í 4:1-tapi ­fyrir Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Af þeim sökum tekur hann ekki frekari þátt á tímabilinu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.