Greinar miðvikudaginn 21. maí 2025

Fréttir

21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

23 ára mynd um fanga „frumsýnd“ á ráðstefnu

Heimildarmynd sem tekin var upp á Litla-Hrauni fyrir 23 árum verður sýnd í fyrsta sinn opinberlega á afmælisráðstefnu Afstöðu, félags fanga um fangelsismál og betrun. Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu segir mikinn metnað hafa verið lagðan í … Meira
21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 220 orð

90% felldu samning lyfjafræðinga

Um 90% lyfjafræðinga felldu í atkvæðagreiðslu kjarasamning lyfjafræðinga og Samtaka atvinnulífsins sem byggðist á innanhússtillögu sem ríkissáttasemjari lagði fram til lausnar í kjaradeilunni. Atkvæðagreiðslu félagsmanna í Lyfjafræðingafélagi… Meira
21. maí 2025 | Fréttaskýringar | 724 orð | 2 myndir

Af fullum þunga í fang Borgarbyggðar

Borgarbyggð stendur frammi fyrir stórfelldri hækkun á kostnaði vegna fjárhagsaðstoðar við flóttamenn, sem kemur af fullum þunga í fang sveitarfélagsins og mun að óbreyttu hafa mikil áhrif á fjárhag þess Meira
21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Agnes Johansen

Agnes Johansen, kvikmyndaframleiðandi og einn af framleiðendum hjá RVK Studios, lést á líknardeild Landspítalans í Reykjavík sunnudaginn 18. maí, 66 ára að aldri. Agnes fæddist 27. september 1958 í Reykjavík og ólst þar upp Meira
21. maí 2025 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Bretar þrýsta á Ísraelsmenn

Utanríkisráðherra Bretlands, David Lammy, tilkynnti í gær að Bretar hefðu frestað fyrirhuguðum fríverslunarviðræðum sínum við Ísraelsstjórn og kallað sendiherra landsins á teppið í utanríkisráðuneytinu vegna herferðar Ísraelshers á Gasasvæðinu, en… Meira
21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 603 orð | 3 myndir

Brú þrengir blindbeygju í Barðavogi

„Þetta er bara blindhæð í rauninni,“ segir Sólveig Svava Hlynsdóttir, íbúi í Barðavogi, í samtali við Morgunblaðið um leiðina inn í botnlangann í götunni eftir að framkvæmdir hófust við bráðabirgðagöngu- og hjólabrú yfir Sæbraut Meira
21. maí 2025 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Gefur eftir í samningum við ESB

Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, undirritaði á mánudag nýja samninga við Evrópusambandið um ýmis málefni sem beðið hafa ófrágengin frá því að Bretar sögðu formlega skilið við Evrópusambandið árið 2020 Meira
21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 115 orð

Grænt ljós gefið á kjötvinnsluna

Fyrirhugaðar breytingar á húsnæðinu við Álfabakka 2a eru óverulegar og eru því í samræmi við gildandi skipulagsáætlanir á svæðinu. Þetta kemur fram í umsögn skipulagsfulltrúans í Reykjavík. Í umsögninni segir að netverslun og minnkun á þegar samþykktri kjötvinnslu breyti litlu um starfsemina Meira
21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kór Fella- og Hólakirkju flytur fjölbreytta dagskrá á vortónleikum

Kór Fella- og Hólakirkju heldur vortónleika sína á morgun, fimmtudaginn 22. maí, kl. 20 í Fella- og Hólakirkju. Dagskráin er sögð fjölbreytt, bæði verði kirkjuleg tónlist og verk „af léttara taginu“ Meira
21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

Ljósmæður og lyfjafræðingar hafa áhyggjur

„Þetta snýst fyrst og fremst um öryggi því það skiptir svo miklu máli að samskipti við skjólstæðinga og milli starfsmanna séu skiljanleg,“ segir Unnur Berglind Friðriksdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, vegna þeirrar staðreyndar… Meira
21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 232 orð

Meirihlutinn í bæjarstjórn Ísafjarðar er fallinn

Meirihlutinn í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar er fallinn. Í-listinn hefur frá kosningum 2022 haft eins manns meirihluta í bænum en Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa setið í minnihluta. Jóhann Birkir Helgason, oddviti… Meira
21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að Alþingi nái niðurstöðu

Málefni PCC BakkaSilicon og ósk fyrirtækisins um að lagðir yrðu undirboðstollar á innflutning kísiljárns frá Kína voru til meðferðar í atvinnuveganefnd Alþingis í gær og segist Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali … Meira
21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Salan ekki verið meiri í 25 ár

Metsala var á gaskútum um helgina og fór að bera á skorti á nokkrum bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu. „Ég talaði í morgun við einn stöðvarstjóra sem hefur starfað þar í 25 ár og hann hefur aldrei séð svona mikla sölu,“ segir Haukur… Meira
21. maí 2025 | Erlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Segir Pútín enn draga lappirnar

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að Pútín Rússlandsforseti væri enn að draga lappirnar gagnvart vopnahlésviðræðum ríkjanna, og sakaði hann Rússa um að vilja halda stríðsrekstri sínum í Úkraínu áfram Meira
21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Setja niður kartöflur þremur vikum fyrr

Kartöflugarðar hafa nú þegar verið plægðir víða á Norðurlandi og er það allt að þremur vikum fyrr en vanalega í sumum sveitarfélögum. Veður hefur verið með eindæmum gott á landinu að undanförnu þó að útlit sé fyrir breytingar síðar í þessari viku Meira
21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 408 orð | 3 myndir

Skammabréf frá ráðuneytisstjóra

Ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytisins misbauð svo fréttaflutningur Morgunblaðsins um skort á kerfisbundnu landamæraeftirliti á Keflavíkurflugvelli að hann sendi viðmælanda blaðsins, Úlfari Lúðvíkssyni þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, skammabréf í tölvupósti Meira
21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 127 orð

Skammaði lögreglustjóra í tölvupósti

Ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytisins agnúaðist út í lögreglustjórann á Suðurnesjum og sendi honum skammabréf í tölvupósti. Ástæða þess var ummæli Úlfars Lúðvíkssonar lögreglustjóra í frétt sem birtist í Morgunblaðinu 24 Meira
21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sköpum verðmætin ef við fáum frið

„Það þarf að efla samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs, og þar með landsins alls,“ segir Jón Ólafur Halldórsson, nýr formaður Samtaka atvinnulífsins, og nefnir að hátt vaxtastig og kyrrstaða í atvinnulífinu hamli eðlilegri þróun Meira
21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Stjórnin undirbýr aukna gjaldtöku

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir í samtali við Morgunblaðið að ekki ætti að koma neinum á óvart að hún boði erfiðar aðgerðir í ríkisfjármálum, bæði á tekju- og gjaldahlið, líkt og fram kom í svari hennar á Alþingi við fyrirspurn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur á mánudag Meira
21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Sæmd æðstu orðum Noregs og Svíþjóðar

Halla Tómasdóttir hefur farið í þrjár ríkisheimsóknir á Norðurlöndum frá því að hún tók við embætti forseta Íslands. Hefð er fyrir því að boðið sé til ríkisheimsóknar þegar nýr þjóðhöfðingi er settur í embætti á Norðurlöndum til þess að styrkja náin tengsl milli þjóðanna Meira
21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Valdimar leikur við hvern sinn fingur

Tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson hefur sérstaklega vakið athygli sem söngvari en honum er margt til lista lagt. Hann sameinar leiklistarhæfileika sína söngnum í leikritinu Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar, en fjórar síðustu sýningar leikársins í Borgarleikhúsinu verða 23., 24., 29 Meira
21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Valskonur byrja betur í úrslitum

Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar Vals eru komnir í 1:0 í einvígi sínu við Hauka á Íslandsmóti kvenna í handbolta eftir heimasigur í fyrsta leik á Hlíðarenda í gærkvöldi, 30:28. Valskonur voru skrefinu á undan allan leikinn og eftir að liðið komst í 4:1 snemma leiks tókst Haukum ekki að jafna Meira
21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Velja hverja herinn getur sótt í stríðið

Ashot Abrahamyan, bankastjóri Bank Lviv í Úkraínu, segir bankann fylgja reglum þegar velja þarf hvaða starfsmenn eigi að vera undanþegnir herkvaðningu. „Það er möguleiki fyrir kerfislega mikilvæg fyrirtæki að fá vernd gegn herkvaðningu Meira
21. maí 2025 | Innlendar fréttir | 303 orð

Þungar áhyggjur af kostnaði

Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur þungar áhyggjur af mikilli hækkun kostnaðar vegna fjárhagsaðstoðar við flóttamenn, sem muni að óbreyttu hafa neikvæð áhrif á fjárhag sveitarfélagsins. Var sveitarstjóra falið að fylgja málinu eftir vegna alvarlegrar … Meira

Ritstjórnargreinar

21. maí 2025 | Staksteinar | 185 orð | 2 myndir

Jón Gnarr fær launahækkun

Í gær bar ekki síst til tíðinda á hinu háa Alþingi að Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti steig niður af Ólympstindi sínum og lagði óvænt fram frumvarp um breytingu á lögum um þingsköp og þingfararkaup Meira
21. maí 2025 | Leiðarar | 328 orð

Leyndu hrumleika Bidens

Í nýrri bók er því lýst hvernig liðsmenn Bidens spunnu blekkingarvef Meira
21. maí 2025 | Leiðarar | 394 orð

Þeim má aldrei treysta

Þeir, sem lofuðu mestu, sviku hratt Meira

Menning

21. maí 2025 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

„Hvert mannsbarn geti sungið með“

Tónleikar með yfirskriftinni „Textarnir hans Jónasar Friðriks“ verða haldnir í Salnum í Kópavogi á föstudagskvöld, 23. maí, kl. 20. Þar munu Einar Ágúst og Gosarnir flytja fjölmörg lög við texta Jónasar Friðriks Guðnasonar, eins besta… Meira
21. maí 2025 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Draumur að vera með dáta í Fríkirkjunni

Hádegistónleikaröðinni Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni lýkur þennan veturinn með tónleikum sem fara fram í hádeginu í dag, miðvikudaginn 21. maí. Yfirskrift tónleikanna er „Það er draumur að vera með dáta“ en flutt verða amerísk sönglög, þjóðlög og söngleikjalög Meira
21. maí 2025 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Ekkert er eins mikilvægt og hafið

„Áhorfendum er hér boðið í magnað ferðalag þar sem David Attenborough sýnir okkur fram á að ekkert er eins mikilvægt fyrir framtíð jarðarinnar og hafið, sem er fullt af lífi og undrum.“ Þannig er nýrri heimildarmynd lýst á vefnum… Meira
21. maí 2025 | Menningarlíf | 461 orð | 2 myndir

Emilíana og Víkingur

Íslenska tónlistarfólkið Emilíana Torrini og Víkingur Heiðar Ólafsson eru meðal þeirra tólf sem tilnefndir eru til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2025. Emilíana var einnig tilnefnd til verðlaunanna árið 2017 en Víkingur var tilnefndur árin 2017 og 2021 Meira
21. maí 2025 | Menningarlíf | 900 orð | 2 myndir

Sundlaugarbakkinn berskjaldandi

„Þetta er óður til kvenlíkamans. Verkið fjallar um konuna og hennar líkama og þessi íslensku tengsl við sund og vatn,“ segir sviðslistakonan Snædís Lilja Ingadóttir um verkið Konukroppar sem tekið var til sýningar í Sundhöll Hafnarfjarðar fyrr í þessum mánuði Meira
21. maí 2025 | Menningarlíf | 333 orð | 6 myndir

Veitir 35 milljónir til útgáfu og þýðinga

Alls hljóta 80 verk styrki í stærstu úthlutun ársins hjá Miðstöð íslenskra bókmennta en um er að ræða útgáfustyrki, þýðingastyrki á íslensku og styrki til barna- og ungmennabóka. Samtals var 35 milljónum úthlutað Meira

Umræðan

21. maí 2025 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd

Frumstæða Ísland

Okkur var seinna gefin áburðarverksmiðja: Ríkið skammtaði verð langt undir framleiðslukostnaði og hún fór giftusamlega á hausinn. Meira
21. maí 2025 | Pistlar | 353 orð | 1 mynd

Hættulegur júní

Ég er svo heppinn að það er gaman í vinnunni flesta daga. Það er þó eitt sem nær mér svo til alltaf og það er þegar ráðherrar og þingmenn sem verja þingmál ráðherranna líta fram hjá augljósum afleiddum áhrifum frumvarpa sem rædd eru hverju sinni Meira
21. maí 2025 | Aðsent efni | 597 orð | 2 myndir

Ísland þarfnast varnarliðs – hríðin er skollin á

Trúverðugt varnarlið á Íslandi snýst ekki um hernaðarstefnu. Það snýst um fullveldi, frelsi, fælingarmátt og ábyrgð á vörnum lýðræðis á norðurslóðum. Meira
21. maí 2025 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Sumarsæla barna og fullorðinna

Sumarið hið langþráða er víst komið, án þess að það þurfi að sækja það fremur til sólarlanda! Meira

Minningargreinar

21. maí 2025 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

Anna S. Kjartansdóttir

Anna Sigrún Kjartansdóttir fæddist á bænum Austurey við Apavatn 17. janúar 1932, fimmta barn í röð sjö systkina. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 28. apríl 2025. Foreldrar Önnu, Margrét Þorkelsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2025 | Minningargreinar | 1129 orð | 1 mynd

Ása Pálmadóttir

Ása Pálmadóttir fæddist á Hvammstanga 8. júlí 1955. Hún lést á heimili sínu í Vogum 27. apríl 2025 eftir baráttu við krabbamein. Foreldrar hennar voru Pálmi Jónsson, f. 10. febrúar 1917, d. 3. júní 2011, og Ingibjörg Daníelsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2025 | Minningargreinar | 1616 orð | 1 mynd

Ingiberg Hraundal Jónsson

Ingiberg Hraundal Jónsson fæddist í Reykjavík 31. júlí 1945. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 10. maí 2025. Ingiberg ólst upp í Reykjavík. Foreldrar hans voru Halldóra Gísladóttir, f. 5.9. 1927, d Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2025 | Minningargreinar | 2259 orð | 1 mynd

Ingi Ólafur Ingason

Ingi Ólafur Ingason fæddist 28.1. 1963 á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5.5. 2025. Foreldrar hans eru Kristrún Bjarnadóttir, f. 7.4. 1936, og Ingi Ólafur Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2025 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

Margrét Tryggvadóttir

Margrét Tryggvadóttir fæddist 1. janúar 1946. Hún lést á 16. apríl 2025. Útför Margrétar vear gerð 9. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2025 | Minningargreinar | 3101 orð | 1 mynd

Sigurður Helgason

Sigurður Helgason fæddist í Reykjavík 1. október 1954. Hann lést 30. apríl 2025. Sigurður var sonur hjónanna Valnýjar Bárðardóttur húsmóður, f. 1917 á Hellissandi, d. 2014, og Helga Sæmundssonar, ritstjóra og rithöfundar, f Meira  Kaupa minningabók
21. maí 2025 | Minningargreinar | 152 orð | 1 mynd

Sigursteinn Ívar Þorsteinsson

Sigursteinn Ívar Þorsteinsson fæddist 15. ágúst 1972. Hann lést 29. apríl 2025. Útför hans fór fram 13. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

21. maí 2025 | Í dag | 62 orð

[4033]

Opnunartími var sá tími þegar opnað er, þar eð opnun þýddi það að opna, og Ísl. orðabók lét „!?“ (þ.e. „telst ekki gott mál“) fylgja merkingunni sá tími þegar opið er Meira
21. maí 2025 | Í dag | 263 orð

Af basar, miðum og skapinu

Mikið er gaman að fletta upp í vísnamiðunum sem Fjóla Guðleifsdóttir á Seltjarnarnesi gaukaði að umsjónarmanni. Umslag með þessum miðum var gefið Basarnum í Austurveri, sem rekinn er af SÍK eða Kristniboðssambandinu, og er ekki vitað hver tók vísnasafnið saman og á þessa fallegu rithönd Meira
21. maí 2025 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Eyþór Eiríksson

30 ára Eyþór ólst upp á Kanastöðum í Austur-Landeyjum í Rangárþingi. Þegar hann var sextán ára fór hann í Verslunarskóla Íslands, en var samt með annan fótinn í sveitinni. Þá lá leiðin í Háskóla Íslands þar sem hann lauk námi í stærðfræði og tók kennslufræði til kennsluréttinda Meira
21. maí 2025 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Jökull Smári Jakobsson

30 ára Jökull ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík og eftir grunnskólann fór hann í MH og hafði alltaf mikinn áhuga á listum. „Ég var mikið að spila tónlist, var í Tónlistarskóla FÍH og var í hljómsveitum í MH og upp úr því ákvað ég að fara í… Meira
21. maí 2025 | Í dag | 203 orð

Opin bók S-AV

Norður ♠ KD9642 ♥ KG3 ♦ D6 ♣ D7 Vestur ♠ 83 ♥ 102 ♦ K53 ♣ ÁKG964 Austur ♠ ÁG75 ♥ 765 ♦ 872 ♣ 1053 Suður ♠ 10 ♥ ÁD984 ♦ ÁG1094 ♣ 82 Suður spilar 4♥ Meira
21. maí 2025 | Dagbók | 25 orð | 1 mynd

Sameiningar banka jákvæðar

Íslenska bankakerfið, samkeppni á bankamarkaði og rekstur sparisjóðsins Indó var til umræðu í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Tryggvi Björn Davíðsson framkvæmdastjóri Indó var þar gestur. Meira
21. maí 2025 | Dagbók | 107 orð | 1 mynd

Siggi stormur fagnar sumrinu

„Fólk er alveg að fara á límingunum,“ segir Siggi Stormur í Ísland vaknar en hann fagnar sól og blíðu um land allt. Hann segir að þetta sé „eiginlega of gott til að vera satt“ og í fyrsta sinn í langan tíma þurfi hann ekki að … Meira
21. maí 2025 | Í dag | 152 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu en mótið var haldið í boði Kviku eignastýringar og Brims. Steven Le Pen (2.125) frá Frakklandi hafði svart gegn alþjóðlega meistaranum Hilmi Frey Heimissyni (2.376) Meira
21. maí 2025 | Í dag | 755 orð | 4 myndir

Tengslin við skjólstæðinga dýrmæt

Haraldur Dungal fæddist 21. maí 1950 og ólst upp á Suðurgötu í miðbæ Reykjavíkur. Hann gekk í Landakotsskóla, Hagaskóla og varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1970. „Ég var í sveit öll sumur frá sex ára aldri til 12 ára, á ýmsum stöðum … Meira

Íþróttir

21. maí 2025 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

City einum sigri frá Meistaradeildinni

Manchester City gulltryggir sér sæti í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á næsta tímabili með útisigri á Fulham í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Bournemouth, 3:1, á heimavelli í næstsíðustu umferðinni í gær Meira
21. maí 2025 | Íþróttir | 676 orð | 2 myndir

Ég er á mjög góðum stað

Atvinnukylfingurinn Ragnhildur Kristinsdóttir keppir á sínu þriðja móti á LET-Access-mótaröðinni í golfi á árinu er hún hefur leik á Allegria Open-mótinu í Stegersbach í Austurríki klukkan 6:45 að íslenskum tíma í dag Meira
21. maí 2025 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Fyrsti oddaleikurinn á Króknum í kvöld

Fjórða árið í röð ráðast úrslitin um Íslandsbikar karla í körfuknattleik í oddaleik, fimmta og síðasta úrslitaleiknum um meistaratitilinn. Tindastóll er á leið í sinn þriðja oddaleik á þessum fjórum árum en fær nú úrslitaleikinn í fyrsta skipti á… Meira
21. maí 2025 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Hættur með Hamarsmenn

Halldór Karl Þórsson er hættur þjálfun karlaliðs Hamars í körfubolta eftir þrjú tímabil með liðið. Hamar tapaði á dögunum í úrslitaeinvígi við Ármann um sæti í efstu deild og verður því áfram í 1. deildinni Meira
21. maí 2025 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Kjartan var bestur í sjöundu umferðinni

Kjartan Kári Halldórsson, kantmaður FH-inga, var besti leikmaðurinn í sjöundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Kjartan var í lykilhlutverki þegar FH-ingar komu sér af botni deildarinnar með góðum sigri gegn ÍA á Akranesi, 3:1, á mánudagskvöldið Meira
21. maí 2025 | Íþróttir | 283 orð | 2 myndir

KR-ingurinn Sigurður Breki Kárason verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla…

KR-ingurinn Sigurður Breki Kárason verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í tapinu gegn Aftureldingu í 7. umferð Bestu deildarinnar í fótbolta á sunnudaginn. Sigurður Breki, sem er einungis 15 ára gamall, viðbeinsbrotnaði í leiknum Meira
21. maí 2025 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Missir af einvíginu við Hauka

Lilja Ágústsdóttir leikur ekkert með Val í einvíginu gegn Haukum um Íslandsmeistaratitil í handknattleik sem hófst í gærkvöldi. Lilja missti mikið úr í vetur vegna meiðsla en skoraði fjögur mörk á laugardaginn þegar Valur vann Porrino í úrslitaleik Evrópubikarsins Meira
21. maí 2025 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Tryggvi frá Svíþjóð til Noregs

Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson gengur til liðs við norska handboltafélagið Elverum i sumar. Tryggvi, sem er 22 ára gamall, hefur leikið með Sävehof í Svíþjóð frá árinu 2022. Hann varð Svíþjóðarmeistari með liðinu á síðustu leiktíð en liðið tapaði… Meira
21. maí 2025 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Valskonur ekki saddar

Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar Vals eru komnir í 1:0 í einvígi sínu við Hauka á Íslandsmóti kvenna í handbolta eftir heimasigur í fyrsta leik á Hlíðarenda í gærkvöldi, 30:28. Valskonur voru skrefinu á undan allan leikinn og eftir að liðið komst í 4:1 snemma leiks tókst Haukum ekki að jafna Meira
21. maí 2025 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Það komu tímar þar sem maður missti ekki af leik í úrslitakeppni…

Það komu tímar þar sem maður missti ekki af leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Þrátt fyrir að leikirnir byrjuðu mjög seint á kvöldin og stundum eftir miðnætti, missti maður ekki úr mínútu og mætti ennþá hálfsofandi til vinnu daginn… Meira
21. maí 2025 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Þrjú ár í viðbót í Magdeburg

Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik hefur framlengt samning sinn við þýska stórveldið Magdeburg til sumars 2028. Ómar hefur leikið með Magdeburg frá 2020 og verið í stóru hlutverki í sigurgöngu liðsins þar sem hann hefur tvisvar orðið … Meira

Viðskiptablað

21. maí 2025 | Viðskiptablað | 491 orð | 1 mynd

Almenningur ber alltaf kostnaðinn

Bandarísk stjórnvöld undirbúa nú formlega að slaka á eiginfjárkröfum stærstu banka landsins, samkvæmt fréttum Financial Times og Reuters. Breytingarnar, sem eru sagðar þær umfangsmestu í áratugi, fela í sér lægri kröfur um eigið fé og minni áherslu… Meira
21. maí 2025 | Viðskiptablað | 3129 orð | 2 myndir

Banki í vexti á stríðstímum

Við trúum því staðfastlega að stríðið muni enda fyrr eða síðar og þá verða gríðarleg tækifæri til að fjárfesta hér og styðja við endurreisn Úkraínu. Meira
21. maí 2025 | Viðskiptablað | 1508 orð | 1 mynd

Bullið er ókeypis. Sannleikurinn kostar

Þessa dagana er víðföruli viðskiptablaðamaðurinn að slæpast í Keníu og kann afskaplega vel við sig í þessu mergjaða landi þar sem allt er fullt af lífi og sögum. Merkilegt nokk þá fjalla kenískar þjóðsögur iðulega um mikilvægi þess að trúa ekki hverju sem er Meira
21. maí 2025 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Golfsumarið fer af stað með látum og 61 punkti

Golfsumarið fer af stað með látum og 61 punkti Meira
21. maí 2025 | Viðskiptablað | 575 orð | 2 myndir

Metnaðarlítil fjármálaáætlun

”  Hér kemur punktur Meira
21. maí 2025 | Viðskiptablað | 432 orð | 1 mynd

Mikill hreyfanleiki á fjármálamarkaði

Íslenska bankakerfið og rekstur sparisjóðsins Indó var til umræðu í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Tryggvi Björn Davíðsson framkvæmdastjóri Indó var þar gestur. Tryggvi lýsir því að markmið Indó sé að koma inn á markaðinn með mun lægri kostnað Meira
21. maí 2025 | Viðskiptablað | 258 orð | 1 mynd

Mikil tækifæri bíða í Úkraínu eftir stríðið

Ashot Abrahamyan, bankastjóri Bank Lviv í Úkraínu, segir mörg tækifæri bíða fjárfesta í landinu þegar stríðinu lýkur en þá taki við efnahagsleg endurreisn. „Við trúum því staðfastlega að stríðið taki enda fyrr eða síðar og þá verða gríðarleg… Meira
21. maí 2025 | Viðskiptablað | 814 orð | 2 myndir

Punktaveisla að vori og dýrðardagur í Leiru

Líkt og imprað var á hér á þessum vettvangi fyrir skemmstu er ég þessa dagana að dusta rykið af golfsettinu í von um að geta rifjað upp gamla góða takta. Hlé var gert á iðkun þessarar mögnuðu íþróttar þegar börnin fæddust, enda tímafrek með endemum (þ.e.a.s Meira
21. maí 2025 | Viðskiptablað | 513 orð | 1 mynd

Ráðherra og fjármálaráðgjöfin sem ekki var

Fjármála- og efnahagsráðherra lýsti Íslandsbanka sem „öruggri“ fjárfestingu, ásamt reyndar öllu íslenska bankakerfinu, og ráðuneyti hans sendi frá sér tilkynningar þar sem meðal annars var ítrekuð hin „fordæmalausa eftirspurn“ Meira
21. maí 2025 | Viðskiptablað | 743 orð | 1 mynd

Stjórnmálin skilja ekki atvinnulífið

Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir að á vettvangi samtakanna séu m.a. fyrirtæki sem hlúa að frjósemi manna, reki til að mynda leik- og grunnskóla, standi í rekstri dagvöruverslana, sérverslana og… Meira
21. maí 2025 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Tollahlé dregur úr spennu

Bandaríkin og Kína hafa náð tímabundnu 90 daga samkomulagi um lækkun tolla, þar sem bandarískir tollar á kínverskar vörur fara úr 145% í 30% og kínverskir tollar lækka úr 125% í 10%. Markaðir tóku fréttunum fagnandi eftir margra vikna óvissu og lækkanir Meira
21. maí 2025 | Viðskiptablað | 607 orð | 1 mynd

Um nauðsyn umbreytingar í átt að velsældarhagkerfi

”  Ef velsældarhagkerfi á að verða að veruleika á Íslandi, þá þurfum við sameiginlega framtíðarsýn og hugrekki til að breyta Meira
21. maí 2025 | Viðskiptablað | 1001 orð | 1 mynd

Vantar samráð við hagsmunaaðila

Jón Ólafur Halldórsson, nýkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins (SA), stígur inn í forystuhlutverkið með opnum huga og með mikla reynslu úr íslensku atvinnulífi. Hann leggur áherslu á að framtíð íslensks atvinnulífs velti á þremur stoðum: samkeppnishæfni, stöðugleika og trausti Meira
21. maí 2025 | Viðskiptablað | 1392 orð | 1 mynd

Þróa þriggja milljarða hótelkeðju

Framtakssjóður í rekstri Alfa Framtaks, rekstraraðila sérhæfðra sjóða, hefur keypt sex hótel sem sjóðurinn hyggst þróa og byggja upp næstu árin undir vörumerkinu Knox Hotels. Hótelin munu þó halda sérstöðu sinni hvert og eitt Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.