Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar hérlendis eru rúmir 1,5 milljarðar króna það sem af er þessu ári. Hæsta endurgreiðslan er vegna Hollywood-myndarinnar
Greenland: Migration, sem tekin var hér og skartar Gerard Butler í aðalhlutverki, rúmar 518 milljónir króna
Meira