Greinar föstudaginn 23. maí 2025

Fréttir

23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Annar úrslitaleikur Hauka og Vals

Baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna í handknattleik heldur áfram í kvöld þegar Haukar fá Val í heimsókn á Ásvelli í Hafnarfirði. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Nýkrýndir Evrópubikarmeistarar Vals unnu fyrsta leikinn á Hlíðarenda, 30:28, … Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Austfirskir tónlistarmenn í sviðsljósinu

Stöðfirðingurinn Björn Hafþór Guðmundsson gaf út hljómdiskinn Við skulum ekki hafa hátt á nýliðnu ári og verður með útgáfutónleika í Stöðvarfjarðarkirkju á morgun, laugardaginn 24. maí, og hefjast þeir kl Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Breyttu umsögn um kjötvinnslu

Reykjavíkurborg tók fundargerð afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa, með umsögn um kjötvinnslu í vöruskemmunni við Álfabakka, út af heimasíðu sinni á miðvikudag, breytti henni og birti aftur daginn eftir Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Dune og Supergirl í tökum á Íslandi í ár

Mikil umsvif eru nú í kvikmyndaheiminum á Íslandi vegna fjögurra stórra erlendra verkefna sem tekin eru hér á landi. Eitt þeirra gæti orðið umfangsmesta erlenda kvikmyndaverkefnið hér á landi frá upphafi Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Efast um „góða trú“ í styrkjamálinu

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra sagði á Alþingi í gær að ákvörðun sín um að krefja Flokk fólksins ekki um endurgreiðslu ólögmætra styrkja, sem hann veitti viðtöku, byggðist í raun ekki á því að flokknum hefði verið ókunnugt um að hann ætti… Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 172 orð | 2 myndir

Einn látinn eftir eldsvoða

Einn lést eftir að sprenging varð og mikill eldur kom upp í kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi við Hjarðarhaga í vesturbæ Reykjavíkur í gærmorgun. Allt tiltækt lið viðbragðsaðila var kallað út eftir að tilkynnt var um sprengingu við Hjarðarhaga 40-48 laust eftir klukkan tíu Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Framarar eru bæði Íslands- og bikarmeistarar í handbolta 2025

Fram tryggði sér í gærkvöld Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik í ellefta skipti og í fyrsta sinn í tólf ár með því að vinna Val, 28:27, á Hlíðarenda í þriðja úrslitaleik liðanna. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson skoraði sigurmarkið nokkrum… Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Fyrsta mastur af 50 á Suðurnesjum

Fyrsta mastur Suðurnesjalínu 2 af 50 er risið og „markar það tímamót“ segir á vef Landsnets. Verktakafyrirtækið Elnos frá Bosníu og Hersegóvínu sá um að reisa mastrið í sól og blíðu við Kúagerði í vikunni Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 206 orð | 2 myndir

Grímur varaforseti í stað Ingvars

Grímur Grímsson þingmaður Viðreisnar hefur tekið við sem annar varaforseti Alþingis. Tekur hann við af samflokksmanni sínum, Ingvari Þóroddssyni, sem farinn er í leyfi frá þingstörfum. Ástæða leyfisins er ákvörðun Ingvars um að sækja sér aðstoð vegna áfengisvandamáls Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Græna gímaldið mistök sem má ekki endurtaka

Björn Axelsson skipulagsfulltrúi Reykjavíkurborgar hefur verið leystur frá störfum eftir að borgarráð samþykkti tillögu borgarstjóra um útfærslu á nýju stjórnskipulagi eigna- og viðhaldsstjórnunar og skipulags- og byggingarferla Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 360 orð | 4 myndir

Heiðra minningu Ottós og Gunnars

Allt frá árinu 2002 hafa Ólafsvíkingar heiðrað minningu frumkvöðulsins Ottós A. Árnasonar með móti sem hefur vaxið svo að vinsældum að telja má eitt fjölsóttasta skákmótið hér innanlands. Einn helsti hvatamaður mótsins, Gunnar Gunnarsson, féll frá… Meira
23. maí 2025 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Herskipið nýja fór á hliðina

Kim Jong-un leiðtogi Norður-Kóreu sagði í gær að glæpur hefði verið framinn þegar nýjasta herskip norðurkóreska flotans eyðilagðist við sjósetningu þess. Ríkisfjölmiðlar í landinu sögðu í gær að „alvarlegt slys“ hefði átt sér stað í… Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Hver ber ábyrgð á ofurþéttingu?

Þær Hildur Björnsdóttir og Líf Magneudóttir eru gestir Andreu Sigurðardóttur í Dagmálum í dag. Hildur er oddviti Sjálfstæðisflokksins, sem er í minnihluta í borginni, en Líf er oddviti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, sem er í meirihluta Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Landsmenn gerðu vel við sig í góða veðrinu

Framleiðendur og seljendur á kjöti og ís eru kampakátir eftir sumarblíðuna undanfarið. Með hækkandi hita og mikilli sól seljast þessar vörur mjög vel, eins og pylsur, hamborgarar, ís í brauði og bragðarefir Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Matsferill lagður fyrir 2026

Sjö þúsund nemendur í 26 grunnskólum landsins þreyttu samræmd könnunarpróf í lesskilningi og stærðfræði í vor. Um var að ræða prufukeyrslu á svokölluðum matsferli sem leysa á gömlu samræmdu könnunarprófin af hólmi Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Nefnd um eftirlit bíður eftir gögnum

Nefnd um eftirlit með lögreglu bíður enn eftir gögnum sem talin eru nauðsynleg til að taka fyrir háttsemi lögreglumanns í garð aðstandenda Sigurðar Kristófers McQuillan, sem lést af slysförum á björgunaræfingu við Tungufljót í nóvember síðastliðnum Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ný íslensk tónlist á árlegum tónleikum Stórsveitar Reykjavíkur

Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Silfurbergi, Hörpu, á sunnudaginn, hinn 25. maí, klukkan 20. Segir í tilkynningu að um sé að ræða árlega tónleika hljómsveitarinnar þar sem frumflutt verði ný íslensk tónlist eftir ólíka íslenska höfunda Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Óvíst hvort VG bjóði fram í borginni

„Ég veit ekki einu sinni hvað verður ákveðið á vettvangi Vinstri-grænna, hvort við yfirhöfuð bjóðum fram eða hvað við ætlum að gera. Það ræðst á öðrum stað, allavega ekki hérna í Dagmálum,“ segir Líf Magneudóttir, oddviti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, í Dagmálum í dag Meira
23. maí 2025 | Erlendar fréttir | 633 orð | 1 mynd

Rússland ógnar allri Evrópu

Friedrich Merz Þýskalandskanslari sagði í gær að Rússland væri ógn við öryggi allra Evrópuríkja og að Þjóðverjar væru staðráðnir í að verja bandamenn sína. Ummæli Merz féllu í Vilníus, höfuðborg Litáen, en þar var haldin sérstök athöfn til þess að… Meira
23. maí 2025 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Sendiráðsmenn skotnir til bana

Lögreglan í Washington-borg handtók mann í fyrrakvöld eftir að hann skaut tvo starfsmenn ísraelska sendiráðsins í Bandaríkjunum til bana fyrir utan Capital Jewish Museum, sögusafn gyðinga í borginni Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Skordýr birtast óvenju snemma

Ýmsar skordýrategundir hafa birst óvenju snemma í sumar en gott og hlýtt veður er ein meginástæðan fyrir því. Matthías Svavar Alfreðsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, segir við Morgunblaðið að ýmsar fiðrildategundir hafi farið á flug óvenju snemma þetta árið Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Sorpa undirbýr bráðabirgðastöð í Kópavogi

Starfsmenn Sorpu undirbúa nú breytingar sem verða á starfsemi endurvinnslustöðva í haust. Endurvinnslustöðinni við Dalveg í Kópavogi verður lokað 1. september en áður en til þess kemur verður opnuð bráðabirgðastöð á Glaðheimasvæðinu við Reykjanesbraut Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Strákum boðið í fyrsta sinn

Háskólinn í Reykjavík (HR) býður í dag stelpum og stálpum úr 9. bekkjum grunnskóla höfuðborgarsvæðisins í heimsókn. Er þetta í 12. skiptið sem kynningarfundurinn er haldinn á vegum skólans, en að sögn Ásthildar Gunnarsdóttur samskiptastjóra HR er… Meira
23. maí 2025 | Fréttaskýringar | 596 orð | 3 myndir

Umsagnir um búvörulög skiptast í tvö horn

Ekki kveður við sama tón í umsögnum aðila sem hafa tjáð sig um dóm Hæstaréttar sem staðfesti einróma að þær breytingar sem Alþingi gerði á búvörulögum á síðasta ári stæðust stjórnarskrá og sneri þar með við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur Meira
23. maí 2025 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Undirbúningur fyrir sumarið

Hvalaskoðunarbáturinn Garðar hefur verið notaður í hvalaskoðun frá Húsavíkurhöfn í hartnær 16 ár. Norðursigling á Húsavík býður upp á ýmiss konar hvalaskoðanir í Skjálfandaflóa yfir sumartímann og fer því vertíðin að hefjast Meira

Ritstjórnargreinar

23. maí 2025 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Háyfirdómarinn gjörir kunnugt

Öllu var til tjaldað í Rúv. í gærmorgun þegar í hljóðstofu kom Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins (SKE) til að ávarpa þjóð sína um búvörudóm Hæstaréttar. Páll hafði raunar áður fjallað um málið á vef SKE í fyrradag, um leið og dómurinn var birtur Meira
23. maí 2025 | Leiðarar | 701 orð

Tölum saman í vörninni

Stjórnvöld og atvinnulíf þurfa að ná saman um eflingu þjóðarhags Meira

Menning

23. maí 2025 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Beina sjónum að líkamanum og náttúrunni

Tvær sýningar voru opnaðar í Listasafni Akureyrar um síðustu helgi, það er sýning Heimis Hlöðverssonar, Samlífi, og sýning Þóru Hjartardóttur, Tími – Rými –… Meira
23. maí 2025 | Menningarlíf | 916 orð | 2 myndir

Erum öll að leita að hinu mennska

„Við munum byrja með alveg óskrifað blað, semja þá tónlist á ferðalaginu sem við ætlum að spila á hverjum tónleikum. Við byrjum alveg impróvíserað, en svo verður músíkin til í umhverfinu og á ferðalaginu,“ segir Óskar Guðjónsson… Meira
23. maí 2025 | Bókmenntir | 597 orð | 3 myndir

Fórnir og frami

Glæpasaga Diplómati deyr ★★★½· Eftir Elizu Reid. Magnea J. Matthíasdóttir þýddi. Vaka-Helgafell, 2025. Kilja, 304 bls. Meira
23. maí 2025 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Jóhanna og Hrönn opna sýninguna Samtal

Listakonurnar Jóhanna V. Þórhallsdóttir og Hrönn Björnsdóttir mætast undir sýningarheitinu Samtal í Mjólkurbúðinni á Akureyri, en sýningaropnunin fer fram í dag, föstudaginn 23 Meira
23. maí 2025 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Myndlistarsýningu Bergljótar lýkur í dag

Myndlistarsýning Bergljótar Kjartansdóttur, sem ber yfirskriftina Látum verkin tala, stendur nú yfir í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4 í Reykjavík, en síðasti dagur sýningarinnar er í dag, föstudaginn 23 Meira
23. maí 2025 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Sjálfhverfur í sólríkum smábæ

Ég hef ekki horft mikið á sjónvarp undanfarið. Ég hef verið of upptekinn við að njóta snemmbúins sumars sem er reyndar komið og farið. Það síðasta sem ég horfði á er þáttaröðin After Life á Netflix-streymisveitunni Meira
23. maí 2025 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Stytta af Jim Morrison fundin eftir 37 ár

Brjóstmynd af bandaríska söngvaranum Jim Morrison er fundin 37 árum eftir að henni var stolið úr kirkjugarði í París. Þar hafði hún skreytt gröf söngvarans fræga. Í frétt AFP segir að franska lögreglan hafi nýverið fundið brjóstmyndina fyrir… Meira
23. maí 2025 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Tímaréttingarlaglínur í Svavarssafni á Höfn

Sýning Tuma Magnússonar Tímaréttingarlaglínur / Time Correction Melodies stendur nú yfir í Svavarssafni á Höfn í Hornafirði en henni lýkur 21. júní. Segir í tilkynningu að fjögurra rása myndbands- og hljóðinnsetning Tuma sé verk sem hafi verið í… Meira

Umræðan

23. maí 2025 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

Áfengisiðnaðurinn er vágestur!

Forvarnarstefna íþróttahreyfingarinnar er skýr: draga þarf úr aðgengi að áfengi. Allir sem vinna að lýðheilsu hvetja til minna aðgengis. Meira
23. maí 2025 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Er ég að biðja um of mikið?

Er til of mikils mælst að hætt verði að gullhúða reglur frá Evrópusambandinu? Meira
23. maí 2025 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin njóti allavega vafans

Dómstólaleiðin þýddi að möguleiki væri á því að dæmt yrði okkur í vil. Sá möguleiki er hins vegar að engu gerður með því að gefast upp fyrir fram. Meira
23. maí 2025 | Pistlar | 395 orð | 1 mynd

Traust skiptir máli

Traust er verðmætasti gjaldmiðill stjórnmálanna. Það tekur tíma að byggja það upp en svo getur það glatast á einu augabragði. Þess vegna er svo mikilvægt að fara vel með það. Undanfarin misseri höfum við séð með skýrum hætti hve mikilvægt traustið er Meira
23. maí 2025 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Þjónn, hvaðan er steikin?

Upprunamerking matvæla, hvort sem er í matvöruverslunum, veitingastöðum, á hótelum eða í mötuneytum, á að vera skýr og gagnsæ. Meira

Minningargreinar

23. maí 2025 | Minningargreinar | 1811 orð | 1 mynd

Arnþrúður Lilja Þorbjörnsdóttir

Arnþrúður Lilja Þorbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 19. desember 1963. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. maí 2025. Foreldrar hennar voru Arnþrúður Lilja Gunnbjörnsdóttir, f. 28.11. 1942, d Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2025 | Minningargrein á mbl.is | 520 orð | 1 mynd | ókeypis

Arnþrúður Sæmundsdóttir

Arnþrúður Sæmundsdóttir fæddist 17. janúar 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 16. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2025 | Minningargreinar | 1139 orð | 1 mynd

Arnþrúður Sæmundsdóttir

Arnþrúður Sæmundsdóttir fæddist 17. janúar 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 16. maí 2025. Foreldrar hennar voru Sæmundur Einarsson kennari, frá Litla-Hálsi í Grímsnes- og Grafningshreppi, f Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2025 | Minningargreinar | 2020 orð | 1 mynd

Björg Guðmundsdóttir

Björg Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1. október 1949. Hún lést 11. maí 2025. Björg var dóttir hjónanna Kristínar Davíðsdóttur, f. 29.3. 1916, d. 7.4. 1972, og Guðmundar Péturs Ólafssonar, f. 3.10 Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2025 | Minningargreinar | 1934 orð | 1 mynd

Erlendur Magnússon

Erlendur Magnússon fæddist 27. janúar 1946 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 8. maí 2025. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Einarsson, f. 31.7. 1904, d. 13.9. 1978, og Solveig Dagmar Erlendsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2025 | Minningargreinar | 2263 orð | 1 mynd

Hólmfríður Þórarinsdóttir

Hólmfríður Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 26. júlí 1942. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. maí 2025. Foreldrar hennar voru Guðrún Kristín Sigurjónsdóttir, f. 1920, d. 2018, og Þórarinn Jónsson, f Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2025 | Minningargreinar | 806 orð | 1 mynd

Hreinn Bergvin Júlíusson

Hreinn Bergvin Júlíusson fæddist á Unastöðum í Kolbeinsdal í Skagafirði 21. nóvember 1941. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 12. maí 2025. Foreldrar hans voru Margrét Bergsdóttir, f. 17.8. 1924, d Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2025 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Jóna Svana Jónsdóttir

Jóna Svana Jónsdóttir fæddist í Neskaupstað 14. desember 1948. Hún lést á Landakoti í Reykjavík 5. maí 2025. Foreldrar hennar voru Jón Svan Sigurðsson útgerðarmaður í Neskaupstað, f. 12. febrúar 1913, d Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2025 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

Magnús Björnsson

Magnús Björnsson fæddist á Ísafirði 1. nóvember 1928. Hann lést á Akureyri 5. maí 2025. Magnús var sonur hjónanna Ingibjargar Jónsdóttur, f. 14.6. 1890, d. 3.10. 1985, húsmóður og Björns Magnússonar, f Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2025 | Minningargreinar | 1143 orð | 1 mynd

Ólína Björnsdóttir

Ólína Björnsdóttir fæddist 23. september 1934 á Skagaströnd. Hún lést á Hrafnistu, Nesvöllum í Reykjanesbæ, 13. maí 2025. Foreldrar hennar voru Kristín Guðmundsdóttir, f. 8.9. 1906, d. 8.4. 1996, ættuð frá Bakka í Dýrafirði, og Björn Bergmann Jónsson, f Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2025 | Minningargreinar | 1763 orð | 1 mynd

Reynir Holm

Reynir Holm fæddist 28. mars 1948 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. apríl 2025. Foreldrar hans voru Jóhanna Jónsdóttir, f. 29. júlí 1910, d. 20. maí 1993, og Gunnlaugur Pétur Holm, f Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2025 | Minningargreinar | 1350 orð | 1 mynd

Þórður Þórðarson

Þórður Þórðarson fæddist í Reykjavík 31. janúar 1962. Hann lést á Akureyri 7. maí 2025. Foreldrar hans eru Þórður Guðlaugsson vélfræðingur, f. 10.6. 1933, og Ólöf Þórunn Hafliðadóttir hjúkrunarfræðingur, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. maí 2025 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Musk forstjóri nema hann láti lífið

Elon Musk hefur ítrekað að hann muni áfram gegna stöðu forstjóra Tesla næstu fimm árin, þrátt fyrir erfiðan rekstur félagsins og gagnrýni vegna umfangsmikillar þátttöku hans í stjórnmálaverkefnum á vegum Hvíta hússins Meira
23. maí 2025 | Viðskiptafréttir | 449 orð | 1 mynd

Um 30-50 milljarða kostnaður á ári

Viðskiptaráð metur að kostnaður „svartra sauða“, það er að segja opinberra starfsmanna sem hafa ekki staðið sig sem skyldi en njóta samt sem áður uppsagnarverndar, nemi 30-50 milljörðum króna árlega Meira
23. maí 2025 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd

Útboð veldur áhyggjum

Í 20 ára ríkisskuldabréfaútboði bandaríska fjármálaráðuneytisins á miðvikudag var boðið út fyrir 16 milljarða dala. Útboðið vakti athygli vegna óvenju veikrar eftirspurnar, en hlutfall tilboða (e. bid-to-cover ratio) mældist 2,46 Meira

Fastir þættir

23. maí 2025 | Í dag | 49 orð

[4035]

Nafnorðið fullnusta finnst í flestum málsmetandi orðabókum en sögnin að fullnusta ekki nema í Íslenskri nútímamálsorðabók. Þar þýðir hún að ljúka e-u með lögformlegum hætti og annað ekki Meira
23. maí 2025 | Í dag | 316 orð

Af þarahrati og Evu frá Rifi

Góð kveðja barst frá Skírni Garðarssyni: „Hafandi fylgst með umræðunni um að við séum öll komin af sjóurum tel ég að kenning mín um að innsláttarvillu í 1 Meira
23. maí 2025 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Magnea Rós Svansdóttir

30 ára Magnea ólst upp í Mosfellsbænum þar sem hún býr enn. Hún spilaði handbolta með Aftureldingu og frá menntaskólaaldri með Haukum. Hún útskrifaðist úr rekstrarverkfræði frá HR árið 2020. Hún hóf störf hjá Eimskip fyrir fimm árum og er núna að… Meira
23. maí 2025 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Ofurþétting byggðar óæskileg

Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins og Líf Magneudóttir oddviti VG í borginni eru sammála um að ofurþétting byggðar sé óæskileg en ósammála um hvernig á henni stendur víða um borg. Meira
23. maí 2025 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Vera Ingvarsdóttir

30 ára Sigurbjörg ólst upp á Grundarfirði og á Egilsstöðum en býr núna fyrir sunnan. Hún starfar sem þjónustufulltrúi í íbúakjarnanum Brekkuási í Garðabæ. Helsta áhugamál hennar er tónlist. „Ég hef verið að syngja frá því að ég var krakki, var … Meira
23. maí 2025 | Í dag | 1134 orð | 3 myndir

Sinnir enn vinnu á tíræðisaldri

Hjálmar Reynir Styrkársson fæddist 23. maí 1930 á Svalbarði í Miðdölum í Dalasýslu. „Foreldrar mínir hófu búskap þar árið 1929 og við þrír bræðurnir fæddumst 1930, 1931 og 1933. Á Svalbarði var íbúðin torfbær Meira
23. maí 2025 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 Rd7 6. 0-0 Re7 7. Rbd2 h6 8. Rb3 g5 9. a4 Bg7 10. Bd2 a5 11. Re1 c5 12. c3 0-0 13. Rc2 c4 14. Rc1 f6 15. exf6 Rxf6 16. Re3 Bh7 17. b3 cxb3 18. Dxb3 Re4 19 Meira
23. maí 2025 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Skrítið að vera ekki lengur lögga

Biggi lögga (eða Biggi ekki-lögga?) er hættur í lögreglunni eftir rúm tuttugu ár í starfi. Biggi ræddi við þau Jón Axel, Regínu Ósk og Ásgeir Pál í Skemmtilegri leiðinni heim, um breytinguna og nýtt hlutverk sitt hjá Barna- og fjölskyldustofnun Meira
23. maí 2025 | Í dag | 184 orð

Slemmustuð N-Allir

Norður ♠ 96 ♥ ÁD9642 ♦ Á ♣ ÁK85 Vestur ♠ Á102 ♥ K3 ♦ 10876 ♣ D432 Austur ♠ 3 ♥ 1085 ♦ K942 ♣ G10976 Suður ♠ KDG8754 ♥ G7 ♦ DG53 ♣ –… Meira

Íþróttir

23. maí 2025 | Íþróttir | 264 orð | 2 myndir

Fram Íslandsmeistari

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson tryggði Fram sinn ellefta Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik og þann fyrsta í tólf ár þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Val á Hlíðarenda í gærkvöld, 28:27, þegar fimm sekúndur voru til leiksloka í þriðja úrslitaleik liðanna Meira
23. maí 2025 | Íþróttir | 704 orð | 3 myndir

Fullkomið að kveðja Hlyn svona

„Þetta er geggjuð tilfinning, maður,“ sagði Hilmar Smári Henningsson í samtali við Morgunblaðið eftir að hann varð Íslandsmeistari í körfubolta með Stjörnunni á Sauðárkróki í fyrrakvöld. Stjarnan er Íslandsmeistari í fyrsta skipti eftir útisigur á Tindastóli í oddaleik úrslitanna, 82:77 Meira
23. maí 2025 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Guðrún nálægt niðurskurðinum

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, lék fyrsta hringinn á Jabra Ladies Open-golfmótinu í Evian í Frakklandi í gær á 74 höggum, þremur höggum yfir pari vallarins. Hún deilir 73.-83 Meira
23. maí 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Indiana byrjaði á útisigri

Indiana Pacers vann fyrsta leikinn gegn New York Knicks í úrslitum Austurdeildar NBA í körfuknattleik, 138:135, eftir framlengingu í New York í fyrrinótt. Tyrese Haliburton fór fyrir Indiana er hann skoraði 31 stig og gaf 11 stoðsendingar Meira
23. maí 2025 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

ÍBV og HK í toppsætum 1. deildarinnar

ÍBV er á toppi 1. deildar kvenna í fótbolta eftir sannfærandi sigur á KR á Þórsvelllinum í Vestmannaeyjum í gær, 4:0. Allison Lowrey skoraði tvö markanna og hefur gert sjö mörk í fyrstu fjórum leikjum ÍBV í deildinni Meira
23. maí 2025 | Íþróttir | 163 orð

Ísland mætir Þýskalandi og Serbíu á HM

Ísland verður í riðli með Þýskalandi, Serbíu og Úrúgvæ á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi og Hollandi í nóvember og desember. Riðill Íslands, C-riðillinn, verður leikinn í Stuttgart Meira
23. maí 2025 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Laufey Agnarsdóttir úr Kraftlyftingafélagi Reykjavíkur varð í gær…

Laufey Agnarsdóttir úr Kraftlyftingafélagi Reykjavíkur varð í gær heimsmeistari í bekkpressu í +84 kg flokki 50-59 ára kvenna á heimsmeistaramótinu í Drammen í Noregi Meira
23. maí 2025 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Magdeburg enn með í slagnum

Magdeburg er enn í slagnum um þýska meistaratitilinn í handknattleik eftir nauman heimasigur á Eisenach í gærkvöld, 33:32. Ómar Ingi Magnússon skoraði sigurmarkið en hann skoraði tíu mörk og átti tvær stoðsendingar Meira
23. maí 2025 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Sandra fyllir skarð Aldísar

Sandra Sigurðardóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í knattspyrnu og leikjahæsta kona efstu deildar frá upphafi, hefur tekið fram hanskana á ný eftir tveggja ára fjarveru. Hún mun verja mark FH næstu vikurnar en FH fær hana á neyðarláni frá Val Meira

Ýmis aukablöð

23. maí 2025 | Blaðaukar | 885 orð | 10 myndir

Ákvarðanatökur hafa reynst mjög auðveldar

„Við stefndum svo frá upphafi að því að taka eldhúsið í gegn og gera það að okkar. Með tímanum værum við einnig til í að fríska upp á baðherbergin og þá er öll íbúðin í okkar anda.“ Meira
23. maí 2025 | Blaðaukar | 737 orð | 6 myndir

„Nokkrir veraldlegir hlutir gleðja mig daglega“

Hvað ertu að fást við þessa dagana? „Síðustu ár hafa verið mjög annasöm hjá okkur á HJARK, þar sem við höfum meðal annars verið að hanna lúxusveiðihús og leikskólann í Urriðaholti. Um þessar mundir erum við að teikna nýjan leikskóla fyrir allt … Meira
23. maí 2025 | Blaðaukar | 27 orð

Eydís opnar heimili sitt

Eydís Hilmarsdóttir innanhússhönnuður hefur flutt inn í sama húsið tvisvar en það var keypt fyrir rúmlega 20 árum. Hún trúir ekki á málamiðlanir þegar kemur að heimilinu. Meira
23. maí 2025 | Blaðaukar | 18 orð

Fann fjársjóð undir plastparketi

Ingunn Embla Axelsdóttir hefur sögu að segja en hún gerði upp íbúð í Þingholtunum í Reykjavík. Meira
23. maí 2025 | Blaðaukar | 1403 orð | 13 myndir

Flutti tvisvar inn í sama húsið

„Ef hjón þurfa að komast að einhverri niðurstöðu eða fara einhverja millileið þá verður ekkert varið í heimilið.“ Meira
23. maí 2025 | Blaðaukar | 864 orð | 4 myndir

Glófaxi heldur upp á 75 ára afmæli

Fyrir þá sem gera kröfur um eldvörn og hljóðvist, þar erum við sérfræðingar. Meira
23. maí 2025 | Blaðaukar | 57 orð | 7 myndir

Hlýleiki og hljóðvist

Það þarf náttúruleg efni, ull, bómull og hör, til þess að gera heimilið hlýlegra. Hangandi gluggatjöld, eða vængir eins og sumir kalla þau, njóta aukinna vinsælda því þau eru bæði falleg og svo bæta þau hljóðvist Meira
23. maí 2025 | Blaðaukar | 64 orð | 14 myndir

Leikandi létt, látlaust og leiftrandi

Ljós tauáklæði njóta vinsælda um allan heim um þessar mundir – ekki bara á Íslandi. Það eru þó ekki bara húsgögn úr tauáklæði sem þykja smart heldur hefur ljós viður aldrei verið vinsælli. Kastljósið beinist að ljósri eik, sem er ákveðinn léttir Meira
23. maí 2025 | Blaðaukar | 812 orð | 10 myndir

Undir plastparketi fundust hundrað ára gólffjalir

„Litir veita mér mikla gleði. Ég heillast mest af björtum litum og mér þykir mjög mikilvægt að umkringja mig þeim. Sérstaklega yfir dimmustu mánuðina.“ Meira
23. maí 2025 | Blaðaukar | 369 orð | 1 mynd

Upplifunarhönnuður óskast til starfa

Mér varð hugsað til hugtaksins upplifunarhönnunar þegar ég gekk inn í leikfimissal á dögunum þar sem ég greiði aðgang. Leikfimissalurinn er staðsettur í kjallara sundlaugar sem setti heilt bæjarfélag á hausinn Meira
23. maí 2025 | Blaðaukar | 27 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Edda…

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Edda Gunnlaugsdóttir edda@mbl.is Marta María Winkel Jónasdóttir mm@mbl.is Auglýsingar Nökkvi Svavarsson nokkvi@mbl.is Jón Kristinn Jónsson jonkr@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Meira
23. maí 2025 | Blaðaukar | 1315 orð | 9 myndir

Þróuðu málningu úr íslenskum kalkþörungum

„Arnarfjörður stendur hjarta mínu mjög nærri. Ég er mikið þarna og ég kalla þetta heimili mitt. Ég á enn mínar sterku djúpu rætur þar, móðir mín og fólkið mitt er þar þó að ég hafi mestmegnis búið í Reykjavík.“ Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.