Greinar laugardaginn 24. maí 2025

Fréttir

24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Á bakka Vesturbæjarlaugar í 30 ár

Vesturbæingar kannast margir við Gunnar Vigni Guðmundsson sem hefur nú séð um sundkennslu fyrir grunnskóla Vesturbæjar í 30 ár, en hann hóf störf árið 1995. Í tilefni þess ákváðu Vesturbæingar að honum bæri að fagna og var viðburðurinn auglýstur á Facebook, m.a Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Bátavogsmál tekið fyrir í Hæstarétti

Hæstiréttur hefur ákveðið að taka upp Bátavogsmálið svokallaða til efnislegrar málsmeðferðar. Málið snýr að sakfellingu Dagbjartar Guðrúnar Rúnarsdóttur, sem dæmd var í 16 ára fangelsi í Landsrétti fyrir að bana sambýlismanni sínum eftir tveggja daga barsmíðar en banameinið hafi verið köfnun Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

„Fokk laxeldi í sjókvíum“

Nokkrar ungar stúlkur í 10. bekk í Laugalækjarskóla hafa ákveðið að taka málin í sínar hendur og mótmæla sjókvíaeldi á Íslandi. F.L.Í.S. nefnist ný hreyfing gegn laxeldi í opnum sjókvíum. Að baki hreyfingunni standa þær Ísadóra Ísfeld Finnsdóttir,… Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Bernharð Sigursteinn Haraldsson

Bernharð Sigursteinn Haraldsson, fv. skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA), er látinn, 86 ára að aldri. Bernharð fæddist í Árnesi í Glerárþorpi 1. febrúar 1939 og ólst upp á Akureyri. Foreldrar hans voru Þórbjörg Sigursteinsdóttir,… Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Bikblæðingar hafa valdið miklu tjóni

Bikblæðingar á vegum hafa verið mikið vandamál víða um land að undanförnu og valdið miklu tjóni á ökutækjum. Bergþóra Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Vegagerðarinnar, segir í samtali við Morgunblaðið að mest hafi verið um bikblæðingar … Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Bíða skýrslu um framkvæmdir við Brákarborg

„Skýrslan fór fyrir endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar sl. mánudag og var vísað þaðan til borgarráðs, en hún lá ekki fyrir fundinum,“ segir Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, í samtali við… Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Breyta áformum um bryggjuna í Gufunesi

Á síðasta fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur var lögð fram umsókn Yrkis arkitekta ehf. um breytingu á deiliskipulagi Gufuness, 1. áfanga, á svæði E, hafnarsvæði. Umsókninni var vísað til meðferðar verkefnastjóra Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Breytt skipulag Birkimels auglýst

Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að auglýsa á Skipulagsgáttinni tillögu að breytingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands, deiliskipulag vegna lóðarinnar nr. 1 við Birkimel. Deiliskipulagsbreytingin er í samræmi við samkomulag Reykjavíkurborgar við… Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Fjögurra ára hola úr sögunni

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Norðurþings, undirrituðu í gær samning sem ætlað er að tryggja framkvæmdir við nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík. Árið 2021 var skóflustunga tekin að nýju… Meira
24. maí 2025 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Fjölmennustu fangaskipti stríðsins

Úkraínumenn og Rússar hófu í gær skipti á stríðsföngum, sem ríkin tvö samþykktu á samningafundi sínum í Istanbúl í síðustu viku. Staðfestu stjórnvöld beggja ríkja að skipst hefði verið á 780 föngum, 390 frá hvorri hlið Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 466 orð | 3 myndir

Fögnuðu 150 ára starfsemi á Alþingi

Skrifstofa Alþingis fagnar 150 ára afmæli í ár. Af því tilefni var blásið til veislu í Smiðju Alþingis sl. fimmtudag þar sem Þorsteinn Magnússon, fv. varaskrifstofustjóri Alþingis, hélt erindi og að því loknu var sýning um störf skrifstofunnar stofnárið 1875 opnuð fyrir gestum Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Gunnar S. Björnsson

Gunnar Sigurbjörn Björnsson, fv. framkvæmdastjóri og formaður Meistara- og verktakasambands byggingarmanna, lést 20. maí síðastliðinn, á 93. aldursári. Gunnar fæddist á bænum Bæ á Höfðaströnd í Skagafirði 4 Meira
24. maí 2025 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Harvard kærir Bandaríkjastjórn

Harvard-háskóli kærði í gær Bandaríkjastjórn vegna ákvörðunar hennar í fyrradag um að afturkalla leyfi háskólans til þess að skrá erlenda ríkisborgara til náms við skólann. Samþykkti settur alríkisdómari í málinu að setja tímabundið bann á aðgerðir stjórnvalda á meðan málið væri fyrir dómi Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Hefur haldið með Tottenham í 85 ár

Haukur V. Bjarnason fylgdist með enska knattspyrnuliðinu Tottenham Hotspur fagna sínum fyrsta titli í 17 ár á miðvikudagskvöldið. Hann hefur verið einarður stuðningsmaður Spurs frá árinu 1940, eða í 85 ár Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Hlemmur tekur á sig nýja mynd

Miklar breytingar hafa orðið á svæðinu í kringum Hlemm að undanförnu. Lokaáfangi framkvæmda þar hefst í sumar. Vegfarendur í miðborg Reykjavíkur hafa séð Hlemmsvæðið taka miklum breytingum. Nú hefur verið hellulagt í kringum biðstöðina gömlu og komið fyrir bekkjum Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Kveikt allan sólarhringinn

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa margir tekið eftir því síðustu daga að kveikt hefur verið á götulýsingu allan sólarhringinn. Umræður hafa sprottið upp um þetta í íbúahópum og furða margir sig á, enda bjartasti tími ársins runninn upp Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 231 orð

Lögregla lagði hald á vopnið sem beitt var í Úlfarsárdal

Ástand mannsins sem var stunginn í kviðarhol með stórum eldhúshnífi í Úlfarsárdal á miðvikudag er stöðugt, að sögn Ævars Pálma Pálmasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Mávagarg við Þúfubjarg á Snæfellsnesi

Þær eru þéttsetnar syllurnar í Þúfubjargi á Snæfellsnesi um þessar mundir er allar tegundir mávfugla búa sig undir hreiðurgerð. Vorið er löngu hafið og ritur, fýlar, langvíur og stuttnefjur gera sig heimakomin í bjarginu, en bráðum hefst varptíminn. Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 119 orð

Neyðarástand í vegakerfinu

Ákveðið neyðarástand ríkir í innviða- og vegakerfi landsins, að mati Runólfs Ólafssonar, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Hann segir alltof algengt að bikblæðingar verði á bæði veturna og sumrin Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Nýtt heimili með 80 hjúkrunarrými

Nýtt 80 rýma hjúkrunarheimili mun rísa við Þursaholt 2 á Akureyri. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, undirrituðu samkomulag þess efnis í gær og skoðuðu byggingarstaðinn ásamt fulltrúum… Meira
24. maí 2025 | Fréttaskýringar | 465 orð | 2 myndir

Rafmyntir hreyfst hraðast eignaflokka

Daði Kristjánsson, stofnandi Visku Digital Assets, segir í samtali við Morgunblaðið að það sé að eiga sér stað vitundarvakning meðal stofnanafjárfesta um rafmyntir. „Fyrir nokkrum árum voru rafmyntir mikið gagnrýndar og umræðan einkenndist af… Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Rannsakar óhlutbundið myndmál

Áslaug Írisar Katrínar Friðjónsdóttir opnar einkasýninguna Spegilmynd í Þulu, Marshallhúsinu, í dag, 24. maí, milli 17 og 19. Sýningin stendur til 29. júní. Verk Áslaugar „einkennast af ríkri efnishyggju, sem rannsakar óhlutbundið myndmál með… Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

Saksóknarar meti sjálfir hæfi sitt

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur ekki ennþá tekið ákvörðun um hvernig tekið verður á gagnalekamálinu svokallaða. Þar voru gögn frá sérstökum saksóknara, sem nú er héraðssaksóknari, nýtt til rannsóknar hjá fyrirtækinu PPP, sem stundaði njósnir um almenna borgara hér á landi Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Schengen var mistök

Það reyndust afdrifarík mistök þegar ákveðið var að Ísland gerðist aðili að Schengen-samstarfinu. Þetta segir Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, í nýju viðtali á vettvangi Spursmála Meira
24. maí 2025 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Segja Rússa hafa rofið lofthelgina

Finnska varnarmálaráðuneytið sagði í gær að grunur léki á að tvær rússneskar herþotur hefðu rofið finnska lofthelgi. Átti atvikið sér stað fyrr um daginn undan ströndum Porvoo í suðurhluta Finnlands, en borgin er um 50 kílómetra sunnan við Helsinki Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Sigga bæjarlistamaður Kópavogs

Sigríður Beinteinsdóttir, betur þekkt sem Sigga Beinteins, er bæjarlistamaður Kópavogs 2025. Elísabet Sveinsdóttir, formaður menningar- og mannlífsnefndar, tilkynnti þetta við hátíðlega athöfn í Bókasafni Kópavogs í gær, en nefndin velur bæjarlistamann Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Skylda að bæta úr mistökunum

„Ef borgarstjóri og kjörnir fulltrúar telja að um mistök borgarinnar hafi verið að ræða ber þeim skylda til að bæta úr þeim mistökum,“ segir Erlendur Gíslason, lögmaður hjá Logos, vegna ummæla Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra í… Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Sorpa bíður enn svara frá sjóðnum

Úrvinnslusjóður hefur enn ekki svarað erindi Sorpu sem vill fá hærri greiðslur frá sjóðnum. Eru greiðslurnar hugsaðar til að mæta auknum kostnaði byggðasamlagsins vegna handflokkunar drykkjarumbúða frá öðrum blönduðum pappír í fyrra Meira
24. maí 2025 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Stýrimaður- inn svaf á verðinum

Lögreglan í Þrændalögum greindi frá því í gær að stýrimaðurinn, sem var á vakt þegar flutningaskip strandaði á fimmtudagsmorguninn, hefði viðurkennt að hafa verið sofandi þegar atvikið átti sér stað Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Sundlaugarnar voru sneisafullar

Aukin ásókn hefur verið í sundlaugar höfuðborgarsvæðisins síðustu vikur en sundferðir njóta mikilla vinsælda þegar sólin skín eins og gefur að skilja. Haukur Geirmundsson íþróttafulltrúi Seltjarnarness segir við Morgunblaðið að veðurfarið sé helsti… Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Tinna bæjarlistamaður Garðabæjar

Tinna Þorsteinsdóttir var útnefnd bæjarlistamaður Garðabæjar við hátíðlega athöfn í Sveinatungu. Tinna hefur um áratugaskeið sérhæft sig í flutningi á samtímatónlist og hefur frumflutt um 100 einleiksverk fyrir píanó sem samin hafa verið fyrir hana í gegnum tíðina Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 829 orð | 2 myndir

Tómlæti æðstu stjórnar ríkisins

„Ég segi það hér sem frjáls borgari þessa lands, og hér er ég ekki að segja frá ríkisleyndarmálum, alls ekki, að það ætti að vera krafa hvers manns að þessi tiltekni ráðuneytisstjóri, Haukur Guðmundsson, og ríkislögreglustjóri taki pokann… Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Tveir erlendir karlmenn létust

Karlmennirnir tveir sem létust eftir mikinn eldsvoða á Hjarðarhaga á fimmtudag voru Bandaríkjamaður á sextugsaldri og Tékki á fertugsaldri. Lögreglan segir miður að láðst hafi að kalla til áfallahjálp á vettvang Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Tvö risaskip samtímis í Sundahöfn

Það fjölgaði heldur betur í Sundahöfn í Reykjavík í vikunni þegar tvö risastór skemmtiferðaskip lágu samtímis við Skarfabakka. Um borð í skipunum voru samtals 9.079 manns, farþegar og áhöfn. Er þetta álíka fjöldi og í stórum kaupstað á Íslandi Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Valskonur meistarar á mánudag?

Valskonur þurfa aðeins einn sigur enn í úrslitaeinvíginu gegn Haukum til að verða Íslandsmeistarar í handknattleik 2025. Þær unnu öruggan sigur í öðrum leik liðanna í Hafnarfirði í gærkvöld, 29:22, og geta tryggt sér meistaratitilinn í þriðja… Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Verið að etja saman bændum og neytendum

„Bændur eru einróma um að ekki eigi að ana út í það að fella þessi lög úr gildi,“ segir Margrét Ágústa Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, um fyrirhugað frumvarp atvinnuvegaráðherra til breytinga á búvörulögunum Meira
24. maí 2025 | Fréttaskýringar | 584 orð | 3 myndir

Viðskiptastríð yfir Atlantshaf vekur ugg

Viðræðum Bandaríkjanna og Evrópusambandsins um viðskipti og tolla hefur ekki mikið miðað, en samt áttu fáir von á því að Donald Trump boðaði 50% toll á allan vöruinnflutning frá sambandinu. Margir gera ráð fyrir því að þetta sé samningabragð hjá… Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Vill að rödd þjóðar fái að heyrast

„Mér finnst mikill heiður að fá að sinna þessu hlutverki, ekki síður af því að þetta eru krefjandi tímar. Ég sæki frekar í áskoranir en að forðast þær og þær efla mig,“ segir forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, í viðtali við Sunnudagsblaðið Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Virkt samtal við atvinnulíf

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að stjórnvöld eigi í miklum samskiptum við atvinnulífið á ýmsum sviðum og að þau verði ekki vanrækt. Hún vill ekki tjá sig með beinum hætti um ákall Samtaka atvinnulífsins (SA) um „samtal“ atvinnulífs og… Meira
24. maí 2025 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Þorsteinn Már hættir sem forstjóri

Þorsteinn Már Baldvinsson hefur tilkynnt uppsögn sína sem forstjóri Samherja og lætur hann af störfum í júní. Þetta kemur fram í opnu bréfi sem Þorsteinn sendi starfsfólki Samherja. „Ég hef tekið ákvörðun um að láta af störfum sem forstjóri Samherja hf Meira

Ritstjórnargreinar

24. maí 2025 | Staksteinar | 182 orð | 2 myndir

Endurvinnslustöð Evrópusinna

Utanríkisráðherrann Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er ekki átakanlega heppin með tímasetningar, því hún var ekki fyrr búin að undirrita yfirlýsingu um að Ísland taki upp utanríkisstefnu Evrópusambandsins (ESB) en Donald Trump Bandaríkjaforseti skellti 50% tollum á sambandið Meira
24. maí 2025 | Leiðarar | 794 orð

Stalín á stall á ný

Eftir því sem Pútín forherðist er Stalín hampað meir Meira
24. maí 2025 | Reykjavíkurbréf | 1495 orð | 1 mynd

Tveir fyrir einn eða einn með öllu

Bandarískir forsetar geta vel unað við sitt Hvíta hús, sem er bæði fagurt og frægt, þó að þeir kunni að stoppa þar stutt við. Meira

Menning

24. maí 2025 | Kvikmyndir | 981 orð | 2 myndir

Bjargvættur mannkyns

Sambíóin, Laugarásbíó og Smárabíó Mission: Impossible – The Final Reckoning ★★★½· Leikstjórn: Christopher McQuarrie. Handrit: Christopher McQuarrie og Erik Jendresen. Aðalleikarar: Tom Cruise, Hayley Atwell, Ving Rhames, Simon Pegg, Henry Czerny, Angela Bassett og Esai Morales. Bandaríkin, 2025. 170 mín. Meira
24. maí 2025 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Fagurferðileg skynjun, líkamleg hlustun

Í dag kl. 14 mun dr. Guðbjörg R. Jóhannesdóttir umhverfisheimspekingur halda erindi undir yfirskriftinni „Fagurferðileg skynjun og líkamleg hlustun“ í galleríinu Handverk og hönnun á Eiðistorgi Meira
24. maí 2025 | Tónlist | 514 orð | 3 myndir

Funheitt blúsrokk

Lipurt lag, knúið áreynslulausri melódíu að hætti hússins, og svona meðvituð „léttun“ á framvindunni finnst mér. Meira
24. maí 2025 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Hverfist um stórbrotið tríó Schuberts

Nýtt píanótríó, skipað Geirþrúði Önnu Guðmundsdóttur sellóleikara, Herdísi Mjöll Guðmundsdóttur fiðluleikara og Liam Kaplan píanóleikara, heldur tónleika í Salnum í Kópavogi á morgun, 25. maí, kl. 13.30 Meira
24. maí 2025 | Menningarlíf | 1163 orð | 4 myndir

Listamaðurinn sem gleymdist

Á sýningunni Endurlit á Listasafni Íslands er sjónum beint að verkum gleymds listamanns, Kristjáns Helga Magnússonar, sem lést aðeins 34 ára eftir stuttan og að mörgu leyti óhefðbundinn feril Meira
24. maí 2025 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Listamennirnir í Pink Floyd

Í fyrrakvöld bárust mér skilaboð frá tengdasyninum um að það væri þáttur um Pink Floyd í ríkissjónvarpinu. Hann komst að því á sínum tíma hversu miklar mætur unnustan og tengdaforeldrarnir hefðu á þessari bresku hljómsveit Meira
24. maí 2025 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Smíða samsett hljóðfæri með vélnámi

Haldnir verða spunatónleikar í tónleikarými Mengis í kvöld kl. 20 með þátttakendum í rannsóknarverkefninu Musically Embodied Machine Learning (MEML) frá Bretlandi. Í viðburðarlýsingu kemur fram að þátttakendurnir vinni að því að kanna möguleikann á… Meira
24. maí 2025 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Styrkja tónlistarfólk um 4,2 milljónir

Þriðja styrkveiting úr Minningarsjóði Jóns Stefánssonar fór fram á fimmtudagskvöld á 25 ára afmælistónleikum Graduale Nobili í Langholtskirkju. Veittar voru alls 4,2 milljónir úr sjóðnum til átta einstaklinga Meira
24. maí 2025 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Sýning á fantasíum Kjarvals opnuð

Ný sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals, Kjarval: Draumaland, verður opnuð á Kjarvalsstöðum í dag, 24. maí, kl. 15. Á sýningunni er sjónum beint að fantasíuverkum Kjarvals sem innihalda dulspekilegar og trúarlegar vísanir og táknmyndir, eins og segir í tilkynningu Meira
24. maí 2025 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Táknrænt fyrir valdeflingu í verki

MetamorPhonics og Korda Samfónía halda tónleika í Silfurbergi Hörpu á mánudag, 26. maí, kl. 19.30. Tónleikarnir eru sagðir byggjast á þeirri hugmynd að tónlist geti verið afl til eflingar og lækningar, og að allir, óháð aðstæðum, eigi rétt á að tjá sig í gegnum list Meira
24. maí 2025 | Tónlist | 994 orð | 2 myndir

Þegar bókstaflega allt gengur upp

Harpa Brahms og Tsjajkovskíj ★★★★★ Tónlist: Doreen Carwithen (ODTAA), Pjotr Tsjajkovskíj (fiðlukonsert) og Johannes Brahms (sinfónía nr. 4). Einleikari: Dmytro Udovychenko. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Andrew Manze. Gulir áskriftartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 15. maí 2025. Meira

Umræðan

24. maí 2025 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Aðförin gegn Úlfari Lúðvíkssyni kemur ekki á óvart

Í ljósi reynslu minnar af vinstri rétttrúnaðinum kemur aðförin gegn Úlfari Lúðvíkssyni ekki á óvart. Meira
24. maí 2025 | Pistlar | 550 orð | 4 myndir

Af baráttu þessara heiðursmanna

Á undanförnum mánuðum hefur skákheimurinn mátt sjá á bak fjórum heiðursmönnum sem með framgöngu sinni eignuðust allir heiðurssess í skáksögu 20. aldar. Í ársbyrjun féll frá þýski stórmeistarinn Robert Hübner, þá Boris Spasskí, síðan Friðrik Ólafsson … Meira
24. maí 2025 | Aðsent efni | 214 orð

Búdapest, maí 2025

Á ráðstefnu í Búdapest 13. maí 2025 rifjaði ég upp að ég hefði í æsku háð margar kappræður við íslenska ungkommúnista. Lauk ég þá ræðum mínum jafnan á vísuorðum eftir ungverska skáldið Sàndor Petöfi, sem hljóða svo í þýðingu Steingríms… Meira
24. maí 2025 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Ef rödd þín heyrist ekki – opið bréf til stjórnvalda

Einstaklingar með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, áður þekkt sem daufblinda, eru enn þann daginn í dag á jaðrinum þegar kemur að þjónustu. Meira
24. maí 2025 | Aðsent efni | 265 orð | 3 myndir

Er almenningur ekki lengur velkominn á Austurvöll á 17. júní?

Ef forystufólk þessarar þjóðar vill ekki lengur að almenningur komi á Austurvöll á 17. júní ætti það að segja það skýrt og skorinort. Meira
24. maí 2025 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Forvarnir til fyrirmyndar og framtíðar

Það sem aðrir geta helst lært af þessum fordæmum frá tóbaksforvörnum er að grundvalla forvarnastarf á langtímamarkmiðum, úthaldi og rannsóknum. Meira
24. maí 2025 | Pistlar | 778 orð

Hæstiréttur stendur með alþingi

Venjulega fagna þeir sem sýknaðir eru í hæstarétti. Það á þó ekki við um Pál Gunnar Pálsson, forstjóra samkeppniseftirlitsins. Hann segir logið að bændum. Meira
24. maí 2025 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Opið bréf til borgarstjórans í Reykjavík

Myndastytta í myrkri. Meira
24. maí 2025 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Sagan af Lili Marleen

Sagan teygir sig 110 ár aftur í tímann, til 1915 í miðja fyrri heimsstyrjöld þar sem ungur hermaður, Hans Leip, gengur vaktir í æfingabúðum. Meira
24. maí 2025 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Stefna án málamiðlana

Sindoor-aðgerðin sýndi skjót en afgerandi viðbrögð við hryðjuverkum. Meira
24. maí 2025 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Til hvers var barist?

Til að auka hagsæld og bæta lífskjör á Íslandi voru háð þrjú erfið þorskastríð við Bretland. Með þrautseigju, samvinnu og framtíðarsýn tókst að stækka landhelgina í 200 mílur. Þetta var gert í fjórum áföngum Meira
24. maí 2025 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Til varnar séra Friðriki

Von mín er sú að réttlætið sigri í þessu máli og styttunni af séra Friðriki verði aftur komið fyrir á sínum stað í miðborg Reykjavíkur. Meira
24. maí 2025 | Pistlar | 455 orð | 2 myndir

Vitlíki, rýrihækkun, gróðurneyslumenn

Í gær lauk norrænni ráðstefnu í Danmörku þar sem fjallað var um orðaforða, orðabækur, máltækni og fleira sem málfræðingum og orðabókafræðingum liggur á hjarta. Meðal annars var komið inn á það efni að sífellt fleiri textar verða til með hjálp gervigreindartóla Meira
24. maí 2025 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Þorgerður Katrín í þátíð

Eitt af því sem hagaðilar hafa bent á að undanförnu er að stórhækkað veiðigjald mun hafa áhrif á vilja og getu fyrirtækja til þess að fjárfesta. Meira
24. maí 2025 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

Þorrið traust í Grafarvogi

Reykjavíkurborg hefur grafið undan trausti íbúa Grafarvogs með þéttingaráformum gegn vilja fólks og á kostnað grænna svæða. Meira

Minningargreinar

24. maí 2025 | Minningargreinar | 467 orð | 1 mynd

Erlendur Magnússon

Erlendur Magnússon fæddist 27. janúar 1946 . Hann lést 8. maí 2025. Útför Erlends fór fram 23. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2025 | Minningargreinar | 181 orð | 1 mynd

Guðmundur Bjarni Guðbjörnsson

Guðmundur Bjarni Guðbjörnsson fæddist 27. nóvember 1952. Hann lést 25. apríl 2025. Útför Mumma fór fram 20. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2025 | Minningargreinar | 2161 orð | 1 mynd

Hólmfríður Þórarinsdóttir

Hólmfríður Þórarinsdóttir fæddist 26. júlí 1942. Hún lést 14. maí 2025. Útför Hólmfríðar fór fram 23. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2025 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

Inga Kristín Sveinsdóttir

Inga Kristín Sveinsdóttir fæddist 14. ágúst 1953. Hún lést 28. apríl 2025. Útför Ingu Kristínar fór fram 9. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2025 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

Jónas Ingimundarson

Jónas Ingimundarson fæddist 30. maí 1944. Hann lést 14. apríl 2025. Útför Jónasar fór fram 23. apríl 2025. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2025 | Minningargreinar | 875 orð | 1 mynd

Jón Þorsteinn Gíslason

Jón Þorsteinn Gíslason (Bói) fæddist 1. júní 1942 í Litla-Hvoli á Hvolsvelli. Hann lést 30. apríl 2025 eftir stutta legu á Landspítala í Fossvogi. Foreldrar hans voru Gísli Jónsson, f. 1912, d. 1993, og Guðrún Þorsteinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2025 | Minningargreinar | 915 orð | 1 mynd

Ólafía Ingibjörg Sigríður Guðmundsdóttir

Ólafía Ingibjörg Sigríður Guðmundsdóttir, Lóa, fæddist á Landspítalanum 13. nóvember 1961. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 11. maí 2025. Foreldrar Lóu voru Sigurbjörg Gauja, f. 28. apríl 1938, d Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2025 | Minningargreinar | 699 orð | 1 mynd

Ómar Runólfsson

Ómar Runólfsson fæddist 23. desember 1947. Hann lést 9. maí 2025. Útför Ómars fór fram 22. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2025 | Minningargreinar | 922 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Jóna Árnadóttir Bachmann

Sigurbjörg Jóna Árnadóttir Bachmann fæddist í Reykjavík 19. janúar 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. maí 2025. Foreldrar hennar voru Árni H. Bachmann, f. 23. september 1909, d. 18. febrúar 1988, og Ásta Geirsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2025 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Svanbjörn Jón Garðarsson

Svanbjörn Jón Garðarsson fæddist 14. mars 1950. Hann lést 29. mars 2025. Útför Jóns fór fram 11. apríl 2025. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2025 | Minningargreinar | 822 orð | 1 mynd

Valdimar Anton Valdimarsson

Valdimar Anton Valdimarsson, húsasmíðameistari fæddist 15. mars 1943 á Bergþórugötu 41 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 30. apríl 2025. Foreldrar hans voru hjónin Valdimar Anton Valdimarsson, f Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2025 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Valgerður Sigurðardóttir

Valgerður Sigurðardóttir fæddist 16. september 1933. Hún lést 11. apríl 2025. Útför Valgerðar fór fram 23. apríl 2025. Meira  Kaupa minningabók
24. maí 2025 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

Viðar Zophoníasson

Viðar Zophoníasson fæddist 5. júní 1963. Hann lést 1. maí 2025. Útför Viðars fór fram 20. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. maí 2025 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

2.100 milljarða skellur Northvolt

Sænski rafhlöðuframleiðandinn Northvolt, sem sótti um gjaldþrotaskipti í mars, mun hætta allri framleiðslu í lok júní. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skiptastjóra fyrirtækisins. Northvolt lýsti sig gjaldþrota 12 Meira
24. maí 2025 | Viðskiptafréttir | 293 orð | 1 mynd

Enn hækkar íbúðaverð

Íbúðaverð hélt áfram að hækka í apríl, þó að hægt hafi á vextinum. Samkvæmt nýjustu tölum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar hækkaði vísitala íbúðaverðs um 0,45% milli mánaða og mælist árshækkunin nú 7,63% Meira

Daglegt líf

24. maí 2025 | Daglegt líf | 1271 orð | 4 myndir

Lóur voru borðaðar hér á landi

Ég ætla að tala almennt um matarmenningu fyrr á öldum, þá ekki síst sparimat heldrafólks, þótt hversdagsmaturinn komi auðvitað líka við sögu. Áherslan hjá mér verður á mat á biskupssetrum, höfðingjasetrum og öðrum slíkum stöðum, en ýmislegt getur… Meira

Fastir þættir

24. maí 2025 | Í dag | 60 orð

[4036]

Eitt af mörgu sem maður sæi eftir er sögnin að verða í merkingunni takast, vera hægt. Því heldur maður áfram að segja: Ekki verður aftur snúið, en ekki „er aftur snúið“, um það t.d Meira
24. maí 2025 | Í dag | 262 orð

Af Cannes, gátu og fálka

Kvikmyndahátíðin í Cannes má muna sinn fífil fegurri samkvæmt limru dagsins frá Antoni Helga Jónssyni: Menn segja að Ísland sé annes þó eigum við til dæmis Hannes. Hann syngur í kór, en hún Soffía Lóren – hún sést ekki lengur í Cannes Meira
24. maí 2025 | Í dag | 702 orð | 4 myndir

„Fólkið mitt er minn mesti auður“

Vilmundur Gíslason fæddist 24. maí 1955 í Hlíðunum en ólst upp á Dunhaga í Vesturbænum. Hann gekk í Melaskóla og Hagaskóla og var fermdur í Neskirkju. Í blokkinni á Dunhaga átti hann stóran vinahóp. Tvö sumur var hann í sveit með frænda sínum á… Meira
24. maí 2025 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Björgvin Páll Gústavsson

40 ára Björgvin Páll fæddist á Hvammstanga en flutti í Kópavoginn sem barn og fór ungur að æfa handbolta. „Ég er alinn upp í HK og fer þaðan á flakk og fer til Vestmannaeyja og síðan til Fram, sem er síðasta liðið heima sem ég er hjá áður en… Meira
24. maí 2025 | Árnað heilla | 160 orð | 1 mynd

Jón Aðalsteinn Sigurgeirsson

Jón Aðalgeir Sigurgeirsson fæddist á Akureyri 24. maí 1909, einn níu barna hjónanna Sigurgeirs Jónssonar, tónlistarkennara og kirkjuorganista á Akureyri, og Júlíönu Friðriku Tómasdóttur. Jón varð stúdent frá MA 1929 Meira
24. maí 2025 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Kántrístemning í Hörpu í kvöld

„Það er stórhættulegt að fara í búðina miðalaus,“ sagði Júníus Meyvant í símtali við K100, á röltinu um matvöruverslun í Vestmannaeyjum með parmesan í kerrunni. Þegar talið barst að kántrítónleikunum í kvöld lét hann pabbabrandarann vaða: „Ég keyri bara þjóðveg eitt Meira
24. maí 2025 | Í dag | 1082 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Þórður Sigurðarson. Prestur er Jóhanna Gísladóttir. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl Meira
24. maí 2025 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Bent Benjamínsson fæddist á Landspítalanum 7. október 2024 kl.…

Mosfellsbær Bent Benjamínsson fæddist á Landspítalanum 7. október 2024 kl. 14.28. Hann vó 5.135 g og var 54 cm langur. Foreldrar Bents eru Tinna Vibeka flugfreyja og Benjamín Bjarnason múrari. Meira
24. maí 2025 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Rbd7 7. Bc4 Db6 8. Bb3 e6 9. Bxf6 Rxf6 10. Dd2 Rd7 11. 0-0-0 Rc5 12. f4 Bd7 13. f5 0-0-0 14. Hhf1 Kb8 15. fxe6 fxe6 16. Hf7 Da5 17. Kb1 Be8 18 Meira
24. maí 2025 | Í dag | 185 orð

Öflugt trompútspil A-NS

Norður ♠ D874 ♥ K9762 ♦ 6 ♣ 763 Vestur ♠ 53 ♥ G843 ♦ K9 ♣ KG1042 Austur ♠ G92 ♥ ÁD10 ♦ DG752 ♣ 85 Suður ♠ ÁK106 ♥ 5 ♦ Á10843 ♣ ÁD9 Suður spilar 4♠ Meira

Íþróttir

24. maí 2025 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Andrea Bergsdóttir hafnaði í 37.-39. sæti á Allergri-golfmótinu sem lauk í…

Andrea Bergsdóttir hafnaði í 37.-39. sæti á Allergri-golfmótinu sem lauk í Austurríki í gær og er hluti af LET-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í Evrópu. Hún lék þriðja og síðasta hringinn á 77 höggum en var í 13.-20 Meira
24. maí 2025 | Íþróttir | 247 orð | 2 myndir

FH stöðvaði sigurgöngu Breiðabliks

FH-konur sýndu í gærkvöld að þær ætla að láta taka sig alvarlega í toppbaráttu Bestu deildarinnar í fótbolta. Þær gerðu sér lítið fyrir og urðu fyrstar til að leggja topplið Breiðabliks að velli, 2:1 í Kaplakrika, og náðu með því Blikum og Þrótti að stigum á toppi deildarinnar Meira
24. maí 2025 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Framarar í fjórða sætið

Framarar eru komnir í fjórða sæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir sætan sigur á KR-ingum í slag gömlu stórveldanna á Þróttarvellinum í Laugardal í gærkvöld, 3:2. KR-ingar sitja í fimmta sætinu og hafa nú tapað tveimur leikjum í röð eftir að… Meira
24. maí 2025 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Napoli tryggði sér titilinn

Napólí er ít­alsk­ur meist­ari í fót­bolta eft­ir sig­ur á Cagli­ari, 2:0, á heima­velli í lokaum­ferðinni í gærkvöld. In­ter Mílanó vann Como, 2:0, en það dugði ekki til því Napólí end­ar með 82 stig og In­ter með stigi minna Meira
24. maí 2025 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Shai skoraði 38 gegn Minnesota

Oklahoma City Thunder er komið í 2:0 gegn Minnesota Timber­wolves í úrslitaeinvígi Vesturdeildar NBA í körfubolta eftir annan heimasigur í fyrrinótt, 118:103. Shai Gilgeous-Alexander var sem fyrr í aðalhlutverki hjá Oklahoma og skoraði 38 stig en Jalen Williams skoraði 26 Meira
24. maí 2025 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Sylvía Rún spilar með Ármanni

Sylvía Rún Hálfdanardóttir, fyrrverandi landsliðskona í körfuknattleik, hefur tekið fram skóna eftir nokkurra ára hlé og mun leika með nýliðum Ármanns í úrvalsdeildinni næsta vetur. Sylvía er 26 ára gömul og lék fjóra A-landsleiki fyrir Íslands hönd … Meira
24. maí 2025 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Tveimur höggum frá niðurskurði

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir var tveimur höggum frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á Jabra Ladies-mótinu á Evrópumótaröðinni í Evian í Frakklandi í gær. Hún lék annan hring á 74 höggum, eins og þann fyrsta, og var samanlagt sex höggum yfir pari Meira
24. maí 2025 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir

Valur þarf einn sigur

Evrópubikarmeistarar Vals eru einum sigri frá sínum 21. Íslandsmeistaratitli eftir sjö marka sigur á Haukum, 29:22, í öðrum leik liðanna í úrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta á Ásvöllum í gærkvöldi Meira
24. maí 2025 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Þrenna hjá Kára og Keflavík efst

Kári Sigfússon var í miklu stuði þegar Keflavík valtaði yfir Leikni úr Reykjavík, 6:0, í 4. umferð 1. deildar karla í fótbolta í Keflavík í gærkvöldi. Kári gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu. Keflavík er því áfram með eins stigs forskot á… Meira

Sunnudagsblað

24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

14 föll Axls Rose saman á myndbandi

Valtur Axl Rose, söngvari bandaríska bárujárnsbandsins Guns N' Roses, hefur verið býsna valtur í seinni tíð og fréttir þess efnis að hann hafi hrasað á tónleikum nokkuð tíðar. Bandið sjálft hefur nú tekið saman myndband, sem aðgengilegt er á… Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Austen eyðilagði líf mitt

Afmæli Á þessu ári eru 250 ár liðin frá fæðingu breska rithöfundarins Jane Austen. Fyrir vikið ber talsvert á henni um þessar mundir, meðal annars í nýrri franskri gamanmynd eftir Lauru Piani, Jane Austen a gâché ma vie, eða Jane Austen… Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 355 orð | 1 mynd

Cohen í kirkjum

Hvers vegna flytur þú lög Leonards Cohens? Hann hefur lengi verið í uppáhaldi. Ég hef verið að flytja lög hans á tónleikum af ýmsum stærðum og gerðum síðan 2016. Ég hafði lagt þetta til hliðar en eftir að við hjónin sáum þættina um hann á RÚV kom fiðringur í mig að fara að spila lögin hans aftur Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 1717 orð | 3 myndir

Fagfeðgar glíma um bikarinn

Það er ósannagjarnt að gefa öðru liðinu miklu fleiri klukkustundir til að búa sig undir leikinn þegar Evrópubikar er í húfi. Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 818 orð

Fá stríð vinnast með sigri

En smám saman tók andúðin að taka á sig aðra mynd og beinast að hinum raunverulega ógnvaldi – þeim sem tefldi hinum óbreytta manni út í opinn dauðann. Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 860 orð | 1 mynd

Fór í frí og uppgötvaði Grikkland

Ég hef skrifað lítil ljóð um þessa eyju, fólkið og náttúruna, kannski tvö á ári, stundum á ensku og stundum á íslensku. Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Fylltu Austurbæjarbíó

Mikil stemning hefur verið í kringum hlaðvarpið Komið gott og efndu þær Kristín og Ólöf til hátíðar í gamla Austurbæjarbíói síðastliðið miðvikudagskvöld. Tæplega 500 manns mættu til leiks og hlýddu á þær draga menn og málefni sundur og saman í háði og sprelli Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 56 orð

GROOT ER Á FLÓTTA! Safnarinn er einn af öldungum alheimsins og hann er…

GROOT ER Á FLÓTTA! Safnarinn er einn af öldungum alheimsins og hann er staðráðinn í að ræna Groot til að hafa til sýnis á safninu sínu. Sem betur fer er Groot góður í að fela sig. Getur þú fundið Groot og vini hans þar sem þeir leynast í stórbrotnu… Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 140 orð | 1 mynd

Hlaupa fyrir Gleym mér ei

Á sunnudaginn eftir viku kl. 14 ætla fjórir piltar í Laugalækjarskóla að hlaupa í kringum Húsdýragarðinn í Laugardalnum til styrktar Gleym mér ei, samtökum sem styðja við foreldra sem missa börn á meðgöngu og í/eftir fæðingu Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 617 orð | 1 mynd

Hvorug ætlar í framboð

Kannski búa þeir til eitthvert svona samsuðu-soðbolluframboð sem kemur þarna inn. Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 459 orð | 1 mynd

Jón elskar þéttingu byggðar

Hann sefur líka ótrúlega vel enda alltaf myrkur í íbúðinni. Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 127 orð | 1 mynd

Jón Jónsson fer á flug á TikTok með „Tímavél“

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson mætti með gítarinn í hljóðver K100 á föstudag og frumflutti glænýtt lag, Tímavél, í beinni í þættinum Ísland vaknar. Hann ræddi þar einnig nýlegar tilraunir sínar á TikTok – sem hófst með örlitlum þrýstingi frá Gústa B Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 347 orð | 6 myndir

Líflegir utangarðsmenn og sérvitur líffræðingur

Hér verða taldar upp þær bækur sem blasa við hér heima og fyrst er þá fuglagreiningarbókin í eldhúsglugganum. Bækur hafa verið stór hluti af lífinu eins langt aftur og minnið nær. Margir ættingjar og vinir lesa mikið og bækur eru ræddar Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 158 orð

Lítill strákur spyr í kortabúðinni: „Áttu póstkort með mynd af mús?“…

Lítill strákur spyr í kortabúðinni: „Áttu póstkort með mynd af mús?“ Starfsmaðurinn svarar: „Verður það að vera mús?“ „Eiginlega“ svarar strákurinn. „Ég ætla að senda kettinum mínum póstkort.“ Frikki litli: „Kæri Guð getur þú látið vítamínin fara úr … Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 1614 orð | 3 myndir

Lítill tími til að gera ekkert

Við finnum fyrir miklu þakklæti, fólk er mjög fegið að fá svona hátíð. Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 637 orð | 2 myndir

Ljóðrænt samtal í listasafni

Fyrir mig var mikilvægt að nálgast rýmið af virðingu og ég velti mikið fyrir mér hvernig verkin mín gætu lifað þar inni án þess að yfirgnæfa eða verða yfirgnæfð. Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 2954 orð | 4 myndir

Sá aldrei Dallas, var alltaf að vinna

Ég verð stöðugt að ögra mér. Ég hef þó alltaf gætt þess að fara ekki fram úr mér í þeim efnum og reisa mér ekki hurðarás um öxl. Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Systur slíðra sverðin

Samvinna Jessica Biel og Elizabeth Banks leika tvær gjörólíkar systur í nýjum sjónvarpsmyndaflokki, The Better Sister, sem neyðast til að leggja ágreining til hliðar þegar ástvinur þeirra er myrtur. Persóna Biel lifir í allsnægtum meðan persóna… Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 1115 orð | 1 mynd

Tónsmíðar eiga hug minn allan

Mikilvægur þáttur í tónsmíðunum er samspil tækni og tilfinninga. Tónlistin er hjónaband rökhyggju og ímyndunarafls og segir stórar sögur sem við skiljum kannski ekki beinlínis en skynjum. Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 2857 orð | 1 mynd

Við getum verið ljós fyrir aðrar þjóðir

Þau eru hér hálfgrátandi að segja mér að allt þetta aukna þunglyndi, ofbeldi, vanlíðan og kvíði eigi að einhverju leyti rætur að rekja til þessarar orrahríðar sem við búum við. Ábyrgð okkar er því mikil. Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Vivian Campbell aftur á svið

Endurkoma Gítarleikarinn Vivian Campbell lék á ný á tónleikum með félögum sínum í breska rokkbandinu Def Leppard á dögunum eftir átta mánaða hlé. Campbell hefur glímt við eitilfrumukrabbamein um árabil og undirgekkst nýverið beinmergsskipti af þeim sökum Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 603 orð | 1 mynd

Vonda fólkið og við hin

Viljum við virkilega trúa því og kenna æsku landsins að einstaklingar af ákveðnu þjóðerni séu óæskilegir? Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 166 orð | 1 mynd

Wham! í sjónvarpið!

Mikill rígur var milli áhangenda bresku poppsveitanna Duran Duran og Wham! hér á landi um miðjan níunda áratuginn og skipuðu ungmenni sér óhikað í lið með öðru hvoru bandinu. Rígur þessi fann sér ekki síst farveg á síðum dagblaðanna Meira
24. maí 2025 | Sunnudagsblað | 919 orð | 3 myndir

Þráði venjulega mömmu

Ég vildi bara að mamma mín væri eins og aðrar mömmur! Hvers vegna ertu alltaf í sundfötum? Hvers vegna öll þessi brjóst? Ég þráði bara venjulega móðurímynd og skammaðist mín fyrir ákvarðanirnar sem hún tók.“ Þannig kemst bandaríska leikkonan… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.