Guðbjörn Guðbjörnsson, yfirtollvörður í Reykjavík, er gestur Eggerts Skúlasonar í Dagmálum í dag. Í þættinum ræða þeir meðal annars um stöðuna á landamærunum, útlendingalöggjöf, Schengen-samninginn og brottrekstur skipaðra embættismanna, svo eitthvað sé nefnt.
Meira