Greinar mánudaginn 26. maí 2025

Fréttir

26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Áfengissalan ekki verið vandamál

Sala á áfengi á íþróttakappleikjum hefur ekki valdið vandræðum og með sölunni hefur upplifun stuðningsmanna breyst til hins betra. Fyrirsvarsmenn íþróttafélaga sem blaðið ræddi við voru allir sammála um þetta Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Átti miða en sleppti því að fara á leikinn

Sverrir Gauti Hilmarsson, íslenskur stuðningsmaður enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir að gærdagurinn í Liverpool-borg hafi verið algjörlega einstakur. Sverrir er staddur í borginni en lið Liverpool lyfti í gær Englandsmeistarabikarnum í 20 Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Ekki reynt á forgangsröðun mála

Stjórnarflokkarnir hafa ekki enn þurft að forgangsraða þingmálum fyrir lok yfirstandandi þings. Að sögn Þórunnar Sveinbjarnardóttur mun það skýrast í júnímánuði hvort reyna muni á forgangsröðun mála Meira
26. maí 2025 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fundu lík fimm skíðamanna

Björgunarsveitir fundu í gær lík fimm skíðamanna nærri Zermott í svissnesku Ölpunum. Þyrla var send til að kanna svæðið í kring­um fjallið Rimp­fischhorn eft­ir að fjall­göngu­menn gengu fram á yf­ir­gef­in skíði ná­lægt toppi fjalls­ins á laugardag og gerðu yf­ir­völd­um viðvart Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 760 orð | 2 myndir

Fyrsti sláttur undir Eyjafjöllum

Heyskapur hófst á bænum Syðra-Hóli undir Eyjafjöllum nú um helgina. Konráð Gehringer Haraldsson, bóndi á Syðra-Hóli, segir þetta í annað sinn í hans tíð sem heyskapur hefst í maímánuði, en vanalega er fyrsti sláttur ekki fyrr en um miðjan júní Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Fönnin í Dagmálalág aldrei farið fyrr

Fönnin í Dagmálalág í Húsavíkurfjalli fór fimmtudaginn 22. maí síðastliðinn en snjór hefur ekki farið svona snemma úr fjallinu síðastliðin 49 ár. Guðmundur Hersteinn Eiríksson, eða Ummi eins og hann er gjarnan kallaður, gekk upp á Húsavíkurfjall á fimmtudagsmorgun og þá var enn snjór í láginni Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Grænmeti sett niður í Hafnarfirði

Fjölskyldur í Hafnarfirði komu saman í fjölskyldugörðunum við Víðistaðatún um helgina og settu niður grænmeti. Verkefnið er samstarf á vegum GETA – hjálparsamtaka og Hafnarfjarðar. Markmiðið er að efla sjálfbærni, inngildingu, vellíðan og… Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Gunnari Smára bolað úr Bolholti

Hallarbylting átti sér stað á aðalfundi Sósíalistaflokks Íslands á laugardaginn. Hópur sem talinn er andvígur Gunnari Smára Egilssyni stofnanda flokksins náði kjöri í stjórnir félagsins en Gunnar Smári hlaut ekki kjör í framkvæmdastjórn flokksins á fundinum í Bolholti Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Gæti dregið úr umhverfisslysum

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að skoðað verði hvort hægt sé að malbika fjölfarnasta hlutann af Heiðmerkurvegi með umhverfisvænu malbiki til að tryggja greiðan aðgang almennings að friðlandinu í Heiðmörk Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Hafsteinn Jóhannsson

Hafsteinn Jóhannsson, siglingakappi og kafari, gjarnan nefndur Hafsteinn á Eldingunni, lést á Héraðssjúkrahúsinu á Storð í Noregi í gær, á 90. aldursári. Hafsteinn fæddist á Akranesi 15. desember árið 1935 Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Horfa fram á tugmilljóna samdrátt í sölu

„Þetta hefur rosalega mikil áhrif á umferð inn í verslunina. Það koma talsvert færri inn í búðina og þetta þýðir að salan mun dragast saman um tugi milljóna í sumar,“ segir Lydía Kims fjármálastjóri Rammagerðarinnar, sem stendur við Laugaveg 31 Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Kröftug skjálftahrina við Eldeyjardrang

Öflug skjálftahrina hófst við Eldeyjardrang vestur af Reykjanestá í hádeginu á laugardag. Hrinan er 10 kílómetra vestur af Eldey. Hundruð skjálfta hafa mælst síðan hrinan hófst en stærsti skjálftinn var 4,9 að stærð Meira
26. maí 2025 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Með skipið út um stofugluggann

Vinna við að afferma flutningaskipið, sem strandaði steinsnar frá kofa nokkrum í Þránd­heims­firði í síðustu viku, stóð yfir alla helgina. Því má segja að Johan Helberg, eigandi kofans sem varð næstum því fyrir stefni skipsins, hafi hálfpartinn verið með skipið í stofunni alla helgina Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Minni sala vegna framkvæmda

Verslunarmenn við Laugaveg eru afar ósáttir vegna framkvæmda á Vatnsstíg milli Laugavegar og Hverfisgötu, sem hefur töluverð áhrif á umferð viðskiptavina inn í verslanirnar. Margir kaupmenn hafa beðið spenntir eftir sumri þegar mest umferð er á… Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 560 orð | 4 myndir

Morgunsblaðshnakkurinn afhentur

Glæsileg reið á góðum hestum. Þetta var tekið með tilþrifum á lokasýningu brautskráningarnema í hestafræðum við Háskólann á Hólum – Hólaskóla sem var nú á laugardag í Skagafirðinum. Tíu nemendur sýndu þar hina bestu spretti og sýndu að… Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Ný biðskýli verði skjólgóð og upphituð

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar í liðinni viku var rætt um að semja við núverandi rekstraraðila strætóbiðskýla í borginni um að taka í notkun nýja tegund af biðskýlum, sem yrðu mun stærri og skjólbetri en þau sem nú eru í notkun Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Rekstrarstöðvun í ágúst að óbreyttu

Rekstrarstaða PCC BakkaSilicon á Húsavík er grafalvarleg og að öllu óbreyttu má reikna með að verksmiðjan fari í rekstrarstöðvun í lok ágústmánaðar, að sögn Njáls Trausta Friðbertssonar þingmanns Sjálfstæðisflokksins Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Skynjar ekki kurr á fundinum

Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki hafa skynjað kurr á þeim nefndarfundum sem hann hefur setið á vorfundi NATO-þingsins vegna yfirlýsinga Donalds Trumps Bandaríkjaforseta varðandi Atlantshafsbandalagið Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Sóknargjöldin verði leiðrétt

Hið fyrsta þarf að leiðrétta greiðslur sóknargjalda til kirkna og sókna landsins. Fjárhagsstaða safnaða um allt land er orðin mjög slæm og ekki virðist lengur grundvöllur fyrir því að halda úti safnaðarstarfi eða sinna umhirðu kirkjugarða Meira
26. maí 2025 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Stærsta drónaárás Rússa til þessa

Tólf manns létust og 15 særðust í drónaárásum Rússa á Úkraínu um helgina. Alls skaut úkraínski herinn niður 45 eldflaugar og 266 dróna víða um Úkraínu aðfaranótt sunnudags og 14 eldflaugar og 250 dróna aðfaranótt laugardags Meira
26. maí 2025 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Trump frestar tollum á ESB

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur frestað 50% tollum á Evrópusambandið til 9. júlí. Þetta gerir hann eftir að hafa átt símtal við Ursulu von der Leyen framkvæmdastjóra Evrópusambandsins í gærkvöldi Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Varðturnar rísa víða um borg

Búið er að koma upp varðturnum á fjölförnum stöðum víða á höfuðborgarsvæðinu þar sem vasaþjófnaður hefur aukist verulega að undanförnu. Turnarnir hafa meðal annars verið reistir við Hallgrímskirkju, á Snorrabraut, í Bakkahverfi í Breiðholtinu og á Skólavörðustíg Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Vill segja sögu Grindvíkinga

Kristín María Birgisdóttir, fyrrverandi markaðs- og upplýsingafulltrúi Grindavíkurbæjar, hefur ákveðið að opna ferðaþjónustufyrirtæki í Grindavík, mitt í kjölfar hamfara í bænum. Í samtali við Morgunblaðið segir Kristín að hún hafi ákveðið að opna… Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Víkingar tóku toppsætið af Blikum

Víkingur er í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta en liðið tók efsta sætið af Breiðabliki í 8. umferðinni sem lauk með 2:0-heimasigri FH á Kópavogsliðinu í gærkvöldi. Björn Daníel Sverrisson og Sigurður Bjartur Hallsson skoruðu mörk FH-inga í verðskulduðum sigri Meira
26. maí 2025 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Vortónleikar Kórs Neskirkju

Kór Neskirkju heldur vortónleika sína í kvöld, mánudagskvöld, kl. 20. Á efnisskrá eru meðal annars lög við ljóð Hallgríms Péturssonar og Snorra Hjartarsonar í bland við önnur íslensk og erlend sönglög Meira
26. maí 2025 | Fréttaskýringar | 630 orð | 3 myndir

Þekkti ekki einu sinni George Clooney

George Clooney hafði ekki séð vin sinn Joe Biden í rúmt ár þegar hann mætti á söfnunarviðburð Demókrataflokksins í Kaliforníu síðasta sumar. Þeir voru góðir vinir, til rúmlega tveggja áratuga, og stórleikarinn hafði margoft heimsótt þáverandi Bandaríkjaforsetann í Hvíta húsið Meira

Ritstjórnargreinar

26. maí 2025 | Leiðarar | 313 orð

Mistök á mistök ofan

Ríkisstjórnin margmisstígur sig í tengslum við búvörulög Meira
26. maí 2025 | Staksteinar | 186 orð | 2 myndir

Sjálfsupphafning eitt helsta einkennið

Björn Bjarnason skrifaði á síðu sína fyrir helgi um níu ára afmæli Viðreisnar á laugardag og sagði að eitt helsta einkenni flokksins frá upphafi hefði verið augljós sjálfsupphafning: „Viðhorf þeirra sem yfirgefa stjórnmálaflokk og ganga til… Meira
26. maí 2025 | Leiðarar | 399 orð

Skýr skilaboð?

Um mikilvægi hins málefnalega innleggs Meira

Menning

26. maí 2025 | Menningarlíf | 752 orð | 3 myndir

Aldrei migið í saltan sjó

Önnur breiðskífa tónlistarmannsins Gosa, Á floti, kom út á stafrænu formi og á vínilplötu 15. maí og er hafið leiðandi stef á henni. Tónlistin er í tilkynningu sögð „indie“-popp eða „skrýtipopp“ undir fjölbreyttum áhrifum Meira
26. maí 2025 | Menningarlíf | 1047 orð | 2 myndir

Almannaréttur á Íslandi og hálendið

Ferðafrelsi „Árið 1946 eignast Guðmundur Jónasson sína fyrstu fjórdrifs bifreið sem var Dodge Weapon með 10 farþega yfirbyggingu frá Agli Vilhjálmssyni. Þessi bifreið var sannarlega upphaf hálendisferða hans Meira
26. maí 2025 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Góðar stundir á föstudagskvöldum

Magpie Murders er einn af þessum notalegu bresku glæpaþáttum sem maður fær aldrei nóg af. Þættinir eru sýndir á föstudagskvöldum á RÚV. Þá kemur ljósvakahöfundur sér vel fyrir vitandi að góð stund er í vændum Meira
26. maí 2025 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Skapandi viðbrögð við loftslagskreppu

Samsýningin Creative Responses / Viðbragð mun standa yfir í SPECTA galleríi í Kaupmannahöfn til 21. júní. Segir í tilkynningu að alls taki 13 listamenn þátt, þar af átta frá Íslandi; angela Snæfellsjökuls rawlings, Hekla Dögg Jónsdóttir, Hildur… Meira
26. maí 2025 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Sýna saman í fyrsta sinn á Raufarhöfn

Listakonurnar Ása Tryggvadóttir og Jóhanna V. Þórhallsdóttir sýna myndverk og leirmuni á Hótel Norður­ljósum á Raufar­höfn. Þær hafa um árabil rekið saman Artgallerý 101 í Reykjavík og sýna nú í fyrsta sinn saman verkin sín, að því er fram kemur í tilkynningu Meira

Umræðan

26. maí 2025 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Gegn betri vitund

Fyrir ríkisstjórninni fara tveir hagfræðingar. Alla jafna væru það ágæt tíðindi enda segist ríkisstjórnin leggja áherslu á stöðugleika í efnahagslífi, aukna verðmætasköpun og bætt lífskjör sem er eitthvað sem hagfræðingar hafa í hávegum Meira
26. maí 2025 | Aðsent efni | 857 orð | 1 mynd

Gott silfur gulli betra

Pedro Sanchez forsætisráðherra Spánar gengur skrefinu lengra, fer fram á að Ísrael verði bönnuð þátttaka í Eurovision. Meira
26. maí 2025 | Aðsent efni | 1076 orð | 1 mynd

Hví einfalda þegar hægt er að flækja?

Ríkisrekstur í stað hagræðingar, óskýrleiki í stað einföldunar, ný stofnun í stað fækkunar. Meira
26. maí 2025 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Ótti og virðingarleysi við lýðræðið

Með því að standa í vegi fyrir þjóðaratkvæði um framhaldssamninga er verið að standa í vegi fyrir lýðræðinu sjálfu! Meira
26. maí 2025 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Rætur „lífs undir vatni“

Ísland lagði grunn að SDG 14 með Reykjavíkuryfirlýsingunni – nú þarf að endurvekja alþjóðlega forystu okkar í vistkerfisstýrðri auðlindanýtingu. Meira
26. maí 2025 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Vitlaus samgönguáætlun

Krafan um að loka endanlega veginum yfir Breiðdalsheiði er ekki á forræði sveitarstjórnar Djúpavogs og á ekki heima í þessari langtímaáætlun. Meira

Minningargreinar

26. maí 2025 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Alda Guðbjörnsdóttir

Alda Guðbjörnsdóttir fæddist 20. júní 1929. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 12. maí 2025. Foreldrar hennar voru Ragnhildur Dagbjört Arngrímsdóttir, f. 2.12. 1908, d. 7.2. 1991, og Guðbjörn Einarsson, f Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2025 | Minningargreinar | 886 orð | 1 mynd

Guðjón Ingi Jónsson

Guðjón Ingi Jónsson fæddist 6. nóvember 1952 í Reykjavík. Hann lést 1. maí 2025. Foreldrar hans voru Jón G. Sigurðsson reiðhjólasmiður og Guðlaug Þórdís Guðjónsdóttir, ræstitæknir í Seðlabanka Íslands Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2025 | Minningargreinar | 2538 orð | 1 mynd

Guðný Kröyer

Guðný Kröyer (Didda) fæddist í Reykjavík 15. september 1935. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. maí 2025. Foreldrar hennar voru Sigfús Kröyer, f. 3. ágúst 1908, og Díana Karlsdóttir Kröyer, f. 26 Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2025 | Minningargreinar | 487 orð | 1 mynd

Halldór Ásgeirsson

Halldór Ásgeirsson fæddist 16. apríl 1951. Hann lést 30. apríl 2025. Útför Halldórs fór fram 15. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2025 | Minningargrein á mbl.is | 766 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhann Jónsson

Jóhann Jónsson fæddist á Tirðilmýri á Snæfjallaströnd 27. júlí 1934. Hann lést á Landspítalanum 16. maí 2025.For­eldr­ar hans voru Jón Jónatan Sigurðsson og Júlíana Kristín Borgarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2025 | Minningargreinar | 2175 orð | 1 mynd

Jóhann Jónsson

Jóhann Jónsson fæddist á Tirðilmýri á Snæfjallaströnd 27. júlí 1934. Hann lést á Landspítalanum 16. maí 2025. Foreldrar hans voru Jón Jónatan Sigurðsson og Júlíana Kristín Borgarsdóttir. Jóhann átti fjögur systkini, þau eru: Guðbjörg Pálína… Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2025 | Minningargreinar | 2888 orð | 1 mynd

Oddný Alda Ólafsdóttir

Oddný Alda Ólafsdóttir fæddist á Bústöðum, Austurdal, Skagafirði 28. júní 1936. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. maí 2025. Foreldrar hennar voru Ólafur Tómasson bóndi, f. 12. júní 1901, d Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2025 | Minningargreinar | 1510 orð | 1 mynd

Ragnar Stefán Thoroddsen

Ragnar Stefán Thoroddsen fæddist í Reykjavík 17. desember 1943. Hann lést á Landakoti í Reykjavík 2. maí 2025. Foreldrar Ragnars voru Birgir Thoroddsen, stýrimaður og síðar skipstjóri á Lagarfossi, f Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2025 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Sigríður Bjarney Einarsdóttir

Sigríður Bjarney Einarsdóttir fæddist 7. júní 1927. Hún lést 30. apríl 2025. Útför Sigríðar fór fram 16. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2025 | Minningargreinar | 675 orð | 1 mynd

Sigurbjarni Guðnason

Sigurbjarni Guðnason fæddist í Gerði í Innri-Akraneshreppi 20. ágúst 1935. Hann lést á líknardeild Landakots 15. maí 2025. Foreldrar hans voru Guðni Eggertsson, f. 1907, d. 1971, og Guðríður Indíana Bjarnadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2025 | Minningargreinar | 845 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Ólafsdóttir

Sigurbjörg Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 2. desember 1947. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi 19 apríl 2025. Foreldrar hennar voru Laufey Sigurrós Jónsdóttir, f. 12. ágúst 1916, d. 21 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. maí 2025 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Donald Trump vill greiða leið kjarnorku

Donald Trump Bandaríkjaforseti undirritaði nýjar tilskipanir á föstudag sem hafa það að markmiði að Bandaríkin fjórfaldi orkuframleiðslu sína með kjarnorku á komandi 25 árum. Forsetatilskipanirnar færa orkumálaráðherra Bandaríkjanna valdið til að… Meira
26. maí 2025 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Óttast notkun Grok í stjórnsýslunni

Hagræðingarteymi DOGE, með Elon Musk í fararbroddi, vinnur enn hörðum höndum að því að uppræta sóun í bandaríska stjórnkerfinu. Vaxandi áhyggjur eru þó af því að DOGE skuli reiða sig á gervigreindarforritið Grok sem þróað var af hugbúnaðarfyrirtækinu xAI sem Musk stofnaði árið 2023 Meira
26. maí 2025 | Viðskiptafréttir | 317 orð | 1 mynd

Stofni sameiginlegan þjóðarsjóð

Þreifingar hafa átt sér stað um að stjórnvöld í Japan og Bandaríkjunum setji á laggirnar sameiginlegan þjóðarsjóð til að fjárfesta í risaverkefnum og nýsköpun hjá löndunum báðum. Hugmyndin er eignuð Masayoshi Son, stofnanda japanska tækni- og… Meira

Fastir þættir

26. maí 2025 | Í dag | 50 orð

[4037]

Prísund kemur stundum fyrir almannasjónir, einhver er t.d. sagður vera loksins laus úr prísundinni. Sögnin að prísa í merkingunni kvelja, þjaka er horfin úr umferð og sömuleiðis nafnorðið prísa en prísund: fangelsi, kvalastaður, lifir sem sagt enn,… Meira
26. maí 2025 | Dagbók | 34 orð | 1 mynd

„Stjórnleysið er okkur sjálfum að kenna“

Guðbjörn Guðbjörnsson, yfirtollvörður í Reykjavík, er gestur Eggerts Skúlasonar í Dagmálum í dag. Í þættinum ræða þeir meðal annars um stöðuna á landamærunum, útlendingalöggjöf, Schengen-samninginn og brottrekstur skipaðra embættismanna, svo eitthvað sé nefnt. Meira
26. maí 2025 | Í dag | 266 orð

Af ritsnilli, skolla og kærleika

Á Dynjandisheiði er skilti morandi í villum, eins og fram hefur komið í fréttum, og varð það Jóni Jens Kristjánssyni að yrkisefni: Vestur á fjörðum rís heiði há hnúskóttur slóði er þar klungur og holur kljást þarf við klöppin er víða ber þar… Meira
26. maí 2025 | Í dag | 131 orð | 1 mynd

Bryndís Sóley Gunnarsdóttir

30 ára Bryndís er frá Búðarnesi í Hörgárdal og ólst þar upp við gott atlæti og gekk í Þelamerkurskóla. Hún fór í Menntaskólann á Akureyri og lauk síðan kennaranámi frá Háskólanum á Akureyri. Hún byrjaði að kenna í Brekkuskóla en er nú komin í sinn gamla skóla, Þelamerkurskóla Meira
26. maí 2025 | Dagbók | 99 orð | 1 mynd

Hrekktu bakara í Vestmannaeyjum

Bakarinn Birgir Þór Sigurjónsson fékk á dögunum símtal sem hann gleymir líklega seint. Þar hringdi maður, sem kvaðst heita Arnór, og óskaði eftir að láta baka snúð með ösku föður síns. „Ertu viss um að þú viljir það bara?“ spurði Biggi,… Meira
26. maí 2025 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Jónatan Ásberg Eydal fæddist 6. apríl 2025 kl. 21.08. Hann vó…

Reykjavík Jónatan Ásberg Eydal fæddist 6. apríl 2025 kl. 21.08. Hann vó 4.490 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Karen Eva Halldórsdóttir og Ingimar Björn Eydal. Meira
26. maí 2025 | Í dag | 189 orð

Sálarstríð S-NS

Norður ♠ ÁD5 ♥ K743 ♦ 109532 ♣ 2 Vestur ♠ G1082 ♥ DG109 ♦ D7 ♣ Á106 Austur ♠ 9643 ♥ Á52 ♦ G4 ♣ 9875 Suður ♠ K7 ♥ 86 ♦ ÁK86 ♣ KDG43 Suður spilar 3G Meira
26. maí 2025 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. c4 Be7 6. Rc3 Bf5 7. Rd5 0-0 8. Be2 c6 9. Re3 Bg6 10. d3 Da5+ 11. Kf1 Rc5 12. h4 h6 13. Bd2 Dc7 14. Bc3 Re6 15. g4 Rd7 16. Dd2 Hfe8 17. Hg1 Bh7 18. Rf5 Bf8 19 Meira
26. maí 2025 | Í dag | 901 orð | 4 myndir

Þakklát fyrir að geta unnið við listina

Jónína Magnúsdóttir, sem er alltaf kölluð Ninný, fæddist á Hjallavegi í Reykjavík 26. maí 1955. Ninný gekk í Langholtsskóla í æsku, síðan Vogaskóla, en hugurinn lá strax til myndlistar þegar hún var barn Meira

Íþróttir

26. maí 2025 | Íþróttir | 624 orð | 2 myndir

Arsenal varð á laugardaginn Evrópumeistari kvenna í fótbolta í annað sinn…

Arsenal varð á laugardaginn Evrópumeistari kvenna í fótbolta í annað sinn og í fyrsta skipti frá árinu 2007 er liðið lagði Barcelona, 1:0, í úrslitum í Lissabon. Sænska landsliðskonan Stina Blackstenius skoraði sigurmark Arsenal á 74 Meira
26. maí 2025 | Íþróttir | 467 orð | 2 myndir

Villa og Forest sátu eftir

Manchester City, Chelsea og Newcastle tryggðu sér öll sæti í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á næstu leiktíð er lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram í gær. Aston Villa og Nottingham Forest sitja eftir með sárt ennið Meira
26. maí 2025 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Víkingar í toppsætið

Víkingur er í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta en liðið tók efsta sætið af Breiðabliki í 8. umferðinni sem lauk með 2:0-heimasigri FH á Kópavogsliðinu í gærkvöldi. Björn Daníel Sverrisson og Sigurður Bjartur Hallsson skoruðu mörk FH-inga í… Meira
26. maí 2025 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

Þróttarar einir á toppnum

Þróttur úr Reykjavík náði þriggja stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta er liðið sigraði nýliða FHL, 4:0, í Fjarðabyggðarhöllinni í gær. Þróttur er með 19 stig og eina ósigraða lið deildarinnar eftir sjö umferðir Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.