Hallgrímskirkja Pärt ★★★·· Poulenc og Finnur Karlsson ★★★★★ Tónlist: Arvo Pärt (Fratres, útg. frá 1992), Francis Poulenc (Konsert fyrir orgel, strengi og pákur) og Finnur Karlsson (Sköpunin, frumflutningur). Texti: Biblían (Fyrsta Mósebók og Jóhannesarguðspjall), Hallgrímur Pétursson og Vilborg Dagbjartsdóttir. Kór Hallgrímskirkju. Kammersveit Reykjavíkur. Una Sveinbjarnardóttir konsertmeistari og einleikari á fiðlu (Pärt), Björn Steinar Sólbergsson (einleikari á orgel, Poulenc), Jóna G. Kolbrúnardóttir einsöngvari (Finnur Karlsson). Stjórnandi (Poulenc og Finnur Karlsson): Steinar Logi Helgason. Tónleikar í Hallgrímskirkju sunnudaginn 18. maí 2025.
Meira