Greinar þriðjudaginn 27. maí 2025

Fréttir

27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

106 íslenskir keppendur í Andorra

Smáþjóðaleikarnir 2025 voru settir í gærkvöld með viðamikilli setningarathöfn í Andorra la Vella, höfuðborg Andorra, en þetta er í tuttugasta skipti sem leikarnir eru haldnir. Ísland sendir að vanda fjölmenna sveit á leikana, samtals 106 keppendur, sem taka þátt í 12 keppnisgreinum leikanna Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ásthildur Lóa snúin aftur á þing

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, fyrrverandi mennta- og barnamálaráðherra, sneri aftur sem þingmaður á Alþingi í gær. Hún sagði af sér sem ráðherra í mars og tók leyfi frá þingstörfum eftir að upp komst að hún hefði eignast barn með 16 ára dreng þegar hún var 22 ára Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 119 orð

Áttatíu verður sagt upp hjá PCC Bakka

Áttatíu starfsmönnum PCC BakkaSilicon hf. verður sagt upp samhliða rekstrarstöðvun kísilversins frá miðjum júlí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrir­tækinu. Þar seg­ir að ákvörðunin sé tek­in vegna erfiðleika á mörkuðum fyr­ir kís­il­málm og… Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Bakarinn á Króknum farinn í bankann

Bakarameistarinn Róbert Óttarsson hefur einnig lært markaðshagfræði og tók fyrir skömmu við sem þjónustustjóri Arion banka á Sauðárkróki. „Þetta er skemmtilegt og gefandi starf og á vel við mig,“ segir hann Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Brot af því besta úr íslenskum sirkusheimi á Flipp Festival 2025

Sirkuslistahátíðin Flipp festival verður haldin dagana 29. maí til 1. júní í Tjarnarbíói og Elliðaárstöð í Elliðaárdal. Segir í tilkynningu að þema hátíðarinnar í ár sé Sirkusinn og ég, þar sem leitast sé við að svara spurningunni: „Hvernig… Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir

Eyrun eru sperrt og rófan hringuð

Góðlegur á svip, með uppsperrt eyru og hringaða rófu. Hleypur á móti bílnum þegar ekið er heim traðirnar. Og á bæjarhlaði eru svo hinar bestu móttökur þar sem ferfætlingurinn kemur geltandi á móti gesti og hleypur í fang hans Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Gleðin í Liverpool breyttist í harmleik

Fjögur börn eru á meðal þeirra 27 sem slösuðust og flytja þurfti á sjúkrahús eftir að bíl var ekið inn í mannþröng í miðborg Liverpool síðdegis í gær. Þar fögnuðu þúsundir því að Liverpool væri Englandsmeistari í fótbolta Meira
27. maí 2025 | Fréttaskýringar | 349 orð | 2 myndir

Greiddi milljónir afturvirkt

Reykjavíkurborg greiddi 301 milljón króna í afturvirk laun til 63 stjórnenda árið 2024, samkvæmt svari Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Viðskiptablaðsins. Greiðslurnar voru tilkomnar vegna breytinga á svokölluðu viðbótareiningakerfi sem ákvarðar laun æðstu embættismanna borgarinnar Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Greiður aðgangur verði að Heiðmörk

Tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar, Kjartans Magnússonar, um að viðhald vega í Heiðmörk verði bætt í því skyni að draga úr rykmengun og að umhverfisvænt malbik verði lagt á fjölfarnasta hluta… Meira
27. maí 2025 | Erlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Horfði á bílinn stöðvast í fjöldanum

Íslendingar sem tóku þátt í skrúðgöngu stuðningsmanna knattspyrnufélagsins Liverpool þegar ökumaður keyrði inn í mannfjölda á svæðinu í gærkvöld segja fólk í borginni í miklu áfalli. „Við sáum eiginlega allt,“ segir Ragnheiður Ísabella… Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 200 orð

Leigja færanlegar kennslustofur

Innkaupa- og framkvæmdaráð Reykjavíkur hefur samþykkt að taka tilboði Terra eininga ehf. í leigu á færanlegum kennslustofum á lóð Hólabrekkuskóla í Breiðholti. Húsnæðið er 1.200 m2 og rúmar um 260 börn Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Margrét Hauksdóttir

Margrét Hauksdóttir, húsmóðir og fv. ráðherrafrú, varð bráðkvödd í sumarhúsi sínu á Hallandaengjum í Flóa í fyrradag. Margrét fæddist í Reykjavík þann 3. apríl 1955. Foreldrar hennar voru Jón Haukur Gíslason, bóndi á Stóru-Reykjum í Hraungerðishreppi, og Sigurbjörg Geirsdóttir húsfreyja Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 1009 orð | 3 myndir

Mikil tækifæri en verk að vinna

Ný markaðskönnun á vitund Japana um Ísland og það sem landið hefur upp á að bjóða þykir benda til að verk sé að vinna en möguleikar til aukinna viðskipta eru metnir miklir. Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, kynnti niðurstöður nýrrar … Meira
27. maí 2025 | Fréttaskýringar | 485 orð | 4 myndir

Mistök sem þessi verða ekki fyrirgefin

Sú ákvörðun að greina frá óhappinu er afar áhugaverð. Pjongjang hefði auðveldlega getað falið sannleikann, líkt og svo oft áður, en kaus þess í stað að greina þjóðinni allri frá. Hér held ég að tilfinningar Kims Jong-uns hafi ráðið för að stærstum hluta Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Mjög flókið ástand í Sýrlandi

Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur segir bráðabirgðastjórn Sýrlands mögulega ekki hafa verið tilbúna að taka við stjórninni í landinu öllu og í raun hafi hún ekki stjórn á því öllu í dag. Í Dagmálum ræðir Erlingur m.a Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Ósáttir við níu ára tafir Reykjavíkurborgar

Forsvarsmenn knattspyrnufélagsins Víkings eru ósáttir við sinnuleysi Reykjavíkurborgar í þeirra garð varðandi fyrirheit um stækkun á athafnasvæði félagsins. Árið 2008 samþykkti borgarráð Reykjavíkur fyrirheit um að afhenda félaginu 19.415 fermetra… Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 92 orð

Rétta ráðherra „hjálparhönd“

Bergþór Ólason þingflokksformaður Miðflokksins lagði í gær til að mál dómsmálaráðherra, er varða farþegaupplýsingar á landamærum og framsal sakamanna, yrðu færð fremst á dagskrá þingsins. Að tillögunni stóðu einnig þingflokksformenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks Meira
27. maí 2025 | Erlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Segir Pútín genginn af göflunum

Rússar héldu áfram loftárásum sínum á Úkraínu í fyrrinótt, og sögðu Úkraínumenn að um hefði verið að ræða stærstu drónaárás Rússa frá upphafi innrásarinnar. Flugher Úkraínu sagði að Rússar hefðu sent 355 sjálfseyðingardróna af íranskri gerð til… Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Segja samráðs hafa verið gætt

Reykjavíkurborg segir samráðs hafa verið gætt við verslunareigendur á Laugavegi í tengslum við framkvæmdir borgarinnar á Vatnsstíg, milli Hverfisgötu og Laugavegs, en unnið er að endurgerð hans sem göngugötu Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Selja fyrir 3,2 milljarða króna

Aðalbyggingar Háskólans á Bifröst, auk 65 íbúða á stúdentagörðum, verða settar á sölu. Áætlað söluverð er um 3,2 milljarðar króna. Margrét Jónsdóttir, rektor Háskólans á Bifröst, segir skólann ekki hafa þörf á tólf þúsund fermetrum, þar sem dagleg… Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Stórgallað veiðigjaldafrumvarp

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) skiluðu í gærkvöld ítarlegri 167 síðna umsögn um veiðigjaldafrumvarp atvinnuvegaráðherra. Fram kemur að SFS telur frumvarpið verulega gallað og varar við alvarlegum afleiðingum þess fyrir sjávarútveg, tengdar greinar, sveitarfélög og samfélagið í heild Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

TM flytur brátt aftur í miðborgina

Tryggingafélagið TM flytur starfsemi sína í miðborg Reykjavíkur í næsta mánuði. Fyrirtækið hefur síðustu misseri verið til húsa í turninum í Katrínartúni en höfuðstöðvar þess munu flytjast að Hafnartorgi Meira
27. maí 2025 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Tugir særðir eftir árás í Liverpool

Tugir eru slasaðir, þar af fjögur börn, eftir að bíl var ekið inn í mannþröng í miðborg Liverpool laust eftir klukkan 18 að staðartíma þar sem knattspyrnulið Liverpool og stuðningsmenn fögnuðu Englandsmeistaratitli Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Umsögnin ekki á ábyrgð Björns

Björn Axelsson skipulagsfulltrúi Reykjavíkur vill koma því á framfæri að hann hafi hvergi komið að umsögninni um að leyfi til að gera ljótar byggingar sé mikið á Íslandi. Umrædd umsögn var vegna kjötvinnslu í húsinu við Álfabakka 2a, græna gímaldinu svokallaða Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Útlendingar afplána helming refsingarinnar

„Það er þannig að ég get ekki tjáð mig um einstök mál og ekki staðfest hvar þessi maður er vistaður, það er eins og það er,“ segir Birgir Jónasson fangelsismálastjóri í samtali við Morgunblaðið Meira
27. maí 2025 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Vill flytja Helga Magnús

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur boðið Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara að taka við endurvöktu embætti vararíkislögreglustjóra. Þetta staðfesta heimildarmenn Morgunblaðsins Meira

Ritstjórnargreinar

27. maí 2025 | Leiðarar | 758 orð

Mótun utanríkisstefnu

Samráð og samstaða verður að ríkja um utanríkismál Meira
27. maí 2025 | Staksteinar | 184 orð | 2 myndir

Sósíalistaflokkur auðvaldsins

Stjórnmálakerar hafa fylgst af athygli með baráttunni um Sósíalistaflokkinn, þar sem stofnandanum Gunnari Smára Egilssyni og flokksklíku hans var bolað frá. Mjög mun hafa gengið á birgðir örbylgjupopps í landinu af þeim sökum Meira

Menning

27. maí 2025 | Tónlist | 870 orð | 6 myndir

Dýrðarsöngur

Hallgrímskirkja Pärt ★★★·· Poulenc og Finnur Karlsson ★★★★★ Tónlist: Arvo Pärt (Fratres, útg. frá 1992), Francis Poulenc (Konsert fyrir orgel, strengi og pákur) og Finnur Karlsson (Sköpunin, frumflutningur). Texti: Biblían (Fyrsta Mósebók og Jóhannesarguðspjall), Hallgrímur Pétursson og Vilborg Dagbjartsdóttir. Kór Hallgrímskirkju. Kammersveit Reykjavíkur. Una Sveinbjarnardóttir konsertmeistari og einleikari á fiðlu (Pärt), Björn Steinar Sólbergsson (einleikari á orgel, Poulenc), Jóna G. Kolbrúnardóttir einsöngvari (Finnur Karlsson). Stjórnandi (Poulenc og Finnur Karlsson): Steinar Logi Helgason. Tónleikar í Hallgrímskirkju sunnudaginn 18. maí 2025. Meira
27. maí 2025 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Einlæg uppvaxtarsaga um ást og ost

Fátt var um samkvæmi sem óskuðu eftir návist höfundar um helgina svo Ljósvaki skellti sér í bíó tvö kvöld í röð. Önnur kvikmyndanna er hin franska Vingt Dieux, á ensku Holy Cow Meira
27. maí 2025 | Menningarlíf | 881 orð | 2 myndir

Gefandi að skapa verk með öðrum

„Okkur langaði til þess að skapa vettvang í Reykjavík fyrir tónlistarverkefni sem dansa á mörkum tónlistar, gjörningalistar, dans og leikhúss. Við erum sjálf búin að starfa í samtímatónlist mjög lengi og höfum alltaf haft mjög gaman af því að vinna heildstætt með upplifun áhorfenda Meira
27. maí 2025 | Menningarlíf | 247 orð | 1 mynd

Íranskur leikstjóri sá besti í Cannes

Íranski leik­stjór­inn Jaf­ar Pana­hi hlaut Gullpálm­ann á kvik­mynda­hátíðinni í Cann­es sem fram fór um helg­ina. Kvikmynd hans, Yek tasa­d­ef sa­deh, segir sögu fimm Írana sem ræna manni sem þeir telja vera vörðinn sem pyntaði þá í fangelsi Meira

Umræðan

27. maí 2025 | Aðsent efni | 914 orð | 1 mynd

Skuldahengjan ógnar

Langt tímabil óvenju lágra vaxta gerði þróunarríkjum kleift að eyða langt umfram efni, sem skapaði alþjóðlega skuldahengju sem stækkar sífellt. Meira

Minningargreinar

27. maí 2025 | Minningargreinar | 1905 orð | 1 mynd

Anna Edda Ásgeirsdóttir

Anna Edda Ásgeirsdóttir fæddist 4. júlí 1948 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu 12. maí 2025. Foreldrar hennar voru Svanbjörg Kristín Halldórsdóttir, f. 20. apríl 1913, d. 26. apríl 1997, og Ásgeir Sigurðsson, f Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2025 | Minningargreinar | 801 orð | 1 mynd

Gunnar Axel Sverrisson

Gunnar Axel Sverrisson fæddist í Reykjavík 19. janúar 1945. Hann lést 6. maí 2025. Foreldar hans voru Hrönn A. Rasmussen talsímavörður, f. 1921, d. 2007, og Sverrir Júlíusson útgerðarmaður, f. 1912, d Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2025 | Minningargrein á mbl.is | 1637 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Magnússon

Gunnar Magnússon fæddist á Skúlaskeiði 22 í Hafnarfirði 7. mars 1953. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 11. maí 2025.Foreldrar hans voru hjónin Magnús Gunnarsson vélvirki, f. 16.8. 1923, d. 14.12. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2025 | Minningargreinar | 1427 orð | 1 mynd

Hallgrímur S. Guðmannsson

Hallgrímur S. Guðmannsson fæddist 7. júlí 1939 á Tungufelli í Svarfaðardal. Hann lést 9. maí 2025 á Selfossi. Foreldrar Hallgríms voru Guðmann Kristinn Þorgrímsson, f. 12. desember 1898, d. 27. nóvember 1984, og Þóra Sigurrós Þorvaldsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2025 | Minningargreinar | 3634 orð | 1 mynd

Haraldur Jóhannsson

Haraldur Jóhannsson fæddist 8. apríl 1954 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. maí 2025. Foreldrar hans voru Jóhann Ólafsson, f. 1908, d. 1989, frá Sarpi í Skorradal og Ólöf Gunnsteinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2025 | Minningargreinar | 3197 orð | 1 mynd

Hjörtur Torfason

Hjörtur Torfason fæddist á Ísafirði 19. september 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. maí 2025. Foreldrar hans voru Torfi Hjartarson, f. 1902, d. 1996, sýslumaður og bæjarfógeti á Ísafirði og síðar tollstjóri í Reykjavík og sáttasemjari ríkisins, og Anna Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2025 | Minningargrein á mbl.is | 1802 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjörtur Torfason

Hjörtur Torfason fæddist á Ísafirði 19. september 1935. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. maí 2025. Foreldrar hans voru Torfi Hjartarson, f. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2025 | Minningargreinar | 2102 orð | 1 mynd

Kristinn Jóhann Ólafsson

Kristinn Jóhann Ólafsson fæddist 19. apríl 1969 í Reykjavík. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi 11. maí 2025. Foreldrar Kristins voru Elín Sóley Kristinsdóttir, f. 6. október 1931, d. 23. ágúst 2013, og Ólafur Magnússon, f Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2025 | Minningargreinar | 3443 orð | 1 mynd

Lýður Jónsson

Lýður Jónsson fæddist 17. september 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hafnarfirði 13. maí 2025. Foreldrar hans voru Jón Lýðsson, bóndi á Skriðinsenni, f. 1887, d. 1969, og Steinunn Guðmundsdóttir ljósmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2025 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

Óskar Pétursson

Óskar Pétursson fæddist 1. mars 1936 á Reykjavíkurvegi 4 í Hafnarfirði. Hann lést 13. maí 2025 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar Óskars voru Pétur Sigurbjörn Jónasson frá Nýjabæ á Vatnsleysuströnd, skrifstofustjóri hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, f Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2025 | Minningargreinar | 1685 orð | 1 mynd

Sigrún Jóhannesdóttir

Sigrún Jóhannesdóttir fæddist 14. febrúar 1936 á Heiðarbæ í Þingvallasveit. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 12. maí 2025. Foreldrar hennar voru Jóhannes Sveinbjörnsson, f. 1905, d. 1992, og Margrét Þórðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. maí 2025 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Fjármögnun meginverkefni

Landeldisfyrirtækið First Water hélt aðalfund sinn á fimmtudag í síðustu viku þar sem fram kom að félagið stefnir á að byggja upp 50.000 tonna laxeldi á landi í Þorlákshöfn fyrir árið 2031. Heildarfjárfesting verkefnisins er áætluð um 120 milljarðar … Meira
27. maí 2025 | Viðskiptafréttir | 573 orð | 1 mynd

Greiðslubyrði fyrirtækja aukist mikið

Arðsemi viðskiptahagkerfisins hefur dregist saman á síðustu misserum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu frá greiningarfyrirtækinu Reykjavík Economics sem unnin var fyrir Íslandsbanka. Skýrslan verður kynnt á fundi í dag Meira

Fastir þættir

27. maí 2025 | Í dag | 56 orð

[4038]

Næmi er fagorð í stjörnufræði, faraldsfræði, veðurfræði, raftækni, hagfræði og sálarfræði – svo nokkuð sé talið en í daglegu tali táknar það eiginleikann að skynja umhverfi og áreiti, vera móttækilegur Meira
27. maí 2025 | Í dag | 242 orð

Af hrauni, sakleysi og sálmagjörð

Magnús Halldórsson gaukar að þættinum vísu, sem hann orti þegar fyrsta hryssan kastaði í vor: Hneggjar stóðið, hnus að jörð, hægt og milt er veður. Svona’ er lífsins sálmagjörð, er sálu mína gleður Meira
27. maí 2025 | Í dag | 191 orð

Eldra systkini N-Allir

Norður ♠ KD9 ♥ ÁG652 ♦ KG ♣ Á97 Vestur ♠ 842 ♥ KD10974 ♦ ÁD4 ♣ 10 Austur ♠ 10753 ♥ 83 ♦ 853 ♣ D852 Suður ♠ ÁG6 ♥ – ♦ 109762 ♣ KG642 Suður spilar 3G Meira
27. maí 2025 | Í dag | 218 orð | 1 mynd

Hera Hlín Svansdóttir

30 ára Hera ólst upp í Borgarfirði og var fjörug stelpa. „Ég held ég hafi prófað eiginlega allar íþróttagreinar sem voru í boði fyrir krakka í Borgarnesi og var m.a. í frjálsum, sundi og badminton, en var lengst fótbolta og spilaði í tíu ár með Skallagrími Meira
27. maí 2025 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún með tryllt partí

Söngdívan Jóhanna Guðrún boðar stuð í Háskólabíói 4. október þegar Mamma þarf að djamma fer fram – viðburður sem hún lýsir sem hálfgerðu „költi“ og því svakalegasta sem hún hefur tekið þátt í Meira
27. maí 2025 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Rc3 Rf6 4. h3 Rc6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 e5 7. Rf3 h6 8. Bc4 Be6 9. Bb3 Be7 10. 0-0 0-0 11. He1 Hc8 12. Rd5 Bxd5 13. exd5 Ra5 14. Ba4 Rd7 15. c3 f5 16. Bc2 Db6 17. Hb1 Hf7 18. a4 Dc7 19 Meira
27. maí 2025 | Í dag | 700 orð | 4 myndir

Skólakonan frá Barðaströnd

Björg Guðrún Bjarnadóttir fæddist 27. maí 1955 og er uppalin í Haga á Barðaströnd. „Þá var allt öðruvísi samfélag á Barðaströndinni en er í dag. Það voru allir bæir í byggð og blómlegur skóli. Ég er elst systkinanna og byrjaði snemma að hjálpa … Meira

Íþróttir

27. maí 2025 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Birkir var bestur í áttundu umferðinni

Birkir Heimisson miðjumaður úr Val var besti leikmaðurinn í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Birkir lék reyndar stöðu hægri bakvarðar þegar Valur sigraði ÍBV, 3:0, á sunnudaginn en hann var eftir sem áður… Meira
27. maí 2025 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Hafa lokið keppni á EM

Hildur Maja Guðmundsdóttir fékk 46,899 stig í undankeppni í fjölþraut á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem hófst í Leipzig í Þýskalandi í gær. Bestu æfingar Hildar voru á gólfi, 12,033 stig, og í stökki, 12,900 stig, en hún hafnaði í 42 Meira
27. maí 2025 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Hildur Þóra var best í sjöundu umferðinni

Hildur Þóra Hákonardóttir varnarmaður úr FH var besti leikmaðurinn í sjöundu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Hildur lék mjög vel í hjarta varnarinnar hjá FH þegar Hafnarfjarðarliðið vann nokkuð óvæntan en verðskuldaðan … Meira
27. maí 2025 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn Sævar Atli Magnússon er á leið í læknisskoðun hjá…

Knattspyrnumaðurinn Sævar Atli Magnússon er á leið í læknisskoðun hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann. Það er norski miðillinn Nettavisen sem greinir frá þessu en Sævar Atli, sem er 24 ára gamall, hefur verið sterklega orðaður við Brann… Meira
27. maí 2025 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Meistarar þriðja árið í röð

Valur tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna, þriðja árið í röð, með því að hafa betur gegn Haukum, 30:25, í þriðja leik liðanna í úrslitum á Hlíðarenda. Er um 20. Íslandsmeistaratitil kvennaliðs Vals í sögunni að ræða Meira
27. maí 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Sindri í þriðja sæti í Arizona

Spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson úr FH hafnaði í þriðja sæti á sterku frjálsíþróttamóti í Tucson í Arizona-ríki í Bandaríkjunum um helgina, Elite Throws Festival. Sindri kastaði þar 81,39 metra en tveir Bandaríkjamenn voru fyrir ofan hann Meira
27. maí 2025 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Það verður sjónarsviptir að Ágústi Þór Jóhannssyni úr kvennahandboltanum.…

Það verður sjónarsviptir að Ágústi Þór Jóhannssyni úr kvennahandboltanum. Í gærkvöldi vann hann sinn fjórða Íslandsmeistaratitil með kvennaliði Vals og þann þriðja í röð. Reyndar, sem betur fer, er hann áfram í þjálfarateymi íslenska… Meira
27. maí 2025 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Öflug sveit Íslands í Andorra

Smáþjóðaleikarnir 2025 voru settir í gærkvöld með viðamikilli setningarathöfn í Andorra la Vella, höfuðborg Andorra, en þetta er í tuttugasta skipti sem leikarnir eru haldnir. Ísland sendir að vanda fjölmenna sveit á leikana, samtals 106 keppendur sem taka þátt í tólf keppnisgreinum leikanna Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.