Tónlistarkonan Sigrún heldur útgáfutónleika fyrir plötuna
Monster Milk, sem kom út síðla árs 2024, í Iðnó í kvöld, miðvikudaginn 28. maí, klukkan 21. Segir í tilkynningu að sérstakur gestur á tónleikunum verði Diana Burkot, fjöllistakona, aktívisti og meðlimur í Pussy Riot
Meira