Greinar miðvikudaginn 28. maí 2025

Fréttir

28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Aðrar leiðir betri til að tryggja vatnsvernd

„Í erindi mínu mun ég fara yfir aðstæðurnar í Heiðmörk út frá grunnvatnsfræðilegu sjónarmiði, en við á Íslandi erum vel sett hvað varðar hreint og ómengað grunnvatn í miklu magni, enda nýta nær allar vatnsveitur landsins ómeðhöndlað grunnvatn, … Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Arion vill samruna við Kviku

Ari­on banki óskaði í gær eft­ir viðræðum við Kviku banka um sam­ein­ingu fé­lag­anna. Erindið til stjórnar Kviku var und­ir­ritað af Benedikt Gíslasyni bankastjóra og Paul Horner stjórn­ar­for­manni Ari­on Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Byrjendamistök hjá stjórnvöldum

Ólíklegt er að frumvarp um hækkun veiðigjalda nái uppgefnum markmiðum ríkisstjórnarinnar, en augljóst að það veiki samkeppnishæfni sjávarútvegs og líklegt er að landsframleiðsla dragist saman af þeim völdum Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

David Lammy á leið til landsins

David Lammy utanríkisráðherra Bretlands er væntanlegur í stutta vinnuheimsókn til Íslands á morgun, fimmtudag, ásamt sendinefnd. Svo segir í svari utanríkisráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 260 orð

Flestar umsagnir neikvæðar

Vestfirsku athafnalífi er stefnt í voða með veiðigjaldafrumvarpi ríkisstjórnarinnar, segir Guðmundur Fertram Sigurjónsson stofnandi Kerecis í umsögn sinni um frumvarpið. „Með einu pennastriki skal soga með hækkun veiðigjalda meira en hálfan milljarð … Meira
28. maí 2025 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Fordæma áform Trumps um að reisa „gullhvelfingu“

Stjórnvöld í Norður-Kóreu fordæmdu í gær áform Bandaríkjastjórnar um að reisa hina svonefndu „gullhvelfingu“, en svo nefnist nýja loftvarnarkerfið sem Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í síðustu viku Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Góð heilsa, útivera, félagsskapur og golf

Hafnfirski kylfingurinn Ágúst Húbertsson kann þá list að njóta lífsins í góðra vina hópi á golfvellinum, en stundum, einkum þegar hann fer holu í höggi, er þeim nóg boðið. „Þeir tala um að ég sé grobbinn grísapungur og þola ekki þegar fólk… Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Hrói höttur snýr aftur í glænýrri uppfærslu Leikhópsins Lottu

Leikhópurinn Lotta frumsýnir söngleikinn um Hróa hött í kvöld klukkan 18 á Lottutúni í Elliðaárdalnum. Í framhaldinu heldur hópurinn með sýninguna til Vestfjarða og þaðan áfram hringinn um landið. Er þetta í annað sinn sem hópurinn sýnir Hróa hött… Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Hyggjast fjárfesta í innviðum

Fasteignafélagið Kaldalón hefur breytt og þróað fjárfestingastefnu sína. Nú er sjónum einnig beint að innviðafjárfestingum en mikið hefur verið um það fjallað að undanförnu að vöntun er á fjárfestingum í uppbyggingu innviða Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 869 orð | 1 mynd

Japanskeisari bauð Höllu velkomna

Tímamót urðu í samskiptum Íslands og Japans í gær þegar frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands hitti Naruhito Japanskeisara um morguninn og Shigeru Ishiba forsætisráðherra í hádeginu. Þetta var í þriðja sinn sem forseti Íslands hittir Japanskeisara Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Kaldársel fagnar 100 ára afmæli

Sumarbúðirnar í Kaldárseli við Hafnarfjörð fagna 100 ára afmæli með hátíðarhöldum á morgun, uppstigningardag. Hátíðin er opin öllum að kostnaðarlausu. Hoppukastali á staðnum og boðið verður upp á pylsur Meira
28. maí 2025 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Kanada verði áfram sterkt og frjálst

Karl 3. Bretakonungur flutti í gær stefnuræðu konungs í kanadíska þinginu, og lagði þar áherslu á fullveldi og frelsi Kanadamanna. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1977 sem þjóðhöfðinginn flytur ræðuna í eigin persónu, en venjulega er landstjóra Kanada falið að flytja stefnuræðuna Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Kristján aftur í forsetaframboði

Kristján Örn Elíasson, markaðsfræðingur og alþjóðlegur skákdómari, hefur boðið fram krafta sína til embættis forseta Skáksambands Íslands en kosning fer fram á aðalfundi sambandsins 14. júní. Kristján bauð sig fram árið 2023 en laut þá í lægra haldi fyrir sitjandi forseta, Gunnari Björnssyni Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Leigubílstjórar taka próf á íslensku og ensku

Valkvætt er að taka svokölluð „harkarapróf“ á íslensku eða ensku, en harkaraprófin veita réttindi til afleysinga í leigubílaakstri. Námskeiðin sem nemendur sækja eru aftur á móti á íslensku, eins og verið hefur Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Lífið í Danmörku ekki fyrir hvern sem er

Við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn liggur nú seglskipið Danmörk bundið við bryggju. Líkt og nafnið gefur til kynna er skipið danskt en það er nærri 100 ára gamalt og á sér ríka sögu. Í skipinu er nú starfræktur sjómennskuskóli fyrir ungt fólk en einn… Meira
28. maí 2025 | Erlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Mörgum spurningum ósvarað

Steve Rotheram, borgarstjóri í Liverpool, sagði í gær að stórar spurningar væru enn uppi um það hvernig ökumaður bifreiðar, sem ók á vegfarendur í meistarafögnuði borgarinnar í fyrrakvöld, hefði komist inn á Water Street, götuna þar sem mannþröngin var Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Ræddu sjálfbærni og kjarnavopn

Halla Tómasdóttir forseti Íslands átti í gær fund með Ishiba Shigeru forsætisráðherra Japans í opinberri heimsókn forsetans þar. Þau ræddu m.a. um aukið norðurslóðasamstarf og sjálfbærni nytjastofna Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Sala dróst saman um 7%

Sala áfengis hefur dregist talsvert saman í ÁTVR í ár. Það sem af er ári hafa selst um 7.730 þúsund lítrar af áfengi í Vínbúðunum en á sama tíma í fyrra seldist um 8.301 þúsund lítri. Nemur samdrátturinn tæpum 7% Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 139 orð | 2 myndir

Sjómannaskóli í sögufrægu skipi

Danska seglskipið Danmörk fyllir nú á vistir sínar í Reykjavíkurhöfn eftir að hafa lokið hringferð í kringum landið. Skipið er eitt helsta seglskip Danmerkur og jafnframt meðal fárra seglskipa af þessari gerð sem enn eru sjófær Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Skilyrðislaus krafa að gíslum verði sleppt

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra sótti á dögunum leiðtogafund í Madríd á Spáni þar sem tveggja ríkja lausn í deilum Ísraels og Palestínu var rædd. Fundurinn var liður í undirbúningi fyrir ráðstefnu sem haldin verður hjá Sameinuðu þjóðunum í New York í næsta mánuði Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Stytta tímann sem opið er

Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að afnema lengri þjónustutíma hjá sex leikskólum í borginni. Árið 2022 fór borgin í tilraunaverkefni þar sem einn eða tveir leikskólar í hverju hverfi voru opnir til kl Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Sýndu mér langmestan áhuga

Knattspyrnukonan Sveindís Jane Jónsdóttir kom mörgum á óvart þegar hún gekk til liðs við bandaríska félagið Angel City á dögunum. Sveindís, sem er 23 ára gömul, skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við félagið Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Sæmdur heiðursdoktorsnafnbót

Benedikt Bogason, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands og forseti Hæstaréttar, var á dögunum sæmdur heiðursdoktorsnafnbót hjá lagadeild Ohio Northern University í Bandaríkjunum, en nafnbótin var veitt við útskrift nemenda úr deildinni Meira
28. maí 2025 | Fréttaskýringar | 569 orð | 2 myndir

Veiðigjaldafrumvarp skrúfað í sundur

Atvinnuveganefnd Alþingis hefur í nógu að snúast vegna veiðigjaldafrumvarps Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Við umfjöllun sína þarf nefndin að lesa aragrúa umsagna og taka á móti fjölda gesta til þess að fara yfir athugasemdir og leita úrbóta á frumvarpinu ef þurfa þykir Meira
28. maí 2025 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Þjarmað að tónlistarnámi

Stjórn Félags íslenskra tónlistarmanna (FÍT) lýsir áhyggjum sínum af þróun og niðurskurði til tónlistarskóla í landinu. Margrét Hrafnsdóttir formaður FÍT segir ljóst að niðurskurður muni fækka nemendum í tónlistarnámi sem geti í kjölfarið leitt af… Meira

Ritstjórnargreinar

28. maí 2025 | Leiðarar | 256 orð

Að taka ekki af skarið

Borgarstjóri misskilur eigið aðgerðaleysi Meira
28. maí 2025 | Leiðarar | 414 orð

Óhugnaður í Liverpool

Hátíð breyttist á augabragði í harmleik Meira
28. maí 2025 | Staksteinar | 161 orð | 2 myndir

Skattfé í pólitísk áhugamál ráðherra

Fram kom hjá Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra að ríkisstjórnin hefði samþykkt viðbótarfjárauka til að fóstra Evrópuumræðu í aðdraganda atkvæðagreiðslu um aðildararumsókn að ESB, sem stjórnarflokkarnir áforma Meira

Menning

28. maí 2025 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Alls um 250 þátttakendur á kirkjukóramóti

Norrænt kirkjukóramót fer fram í Reykjavík dagana 29. maí til 1. júní en þátttakendur á mótinu eru kórafólk frá Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Íslandi og Færeyjum og eru alls um 250 virkir aðilar skráðir til leiks að þessu sinni Meira
28. maí 2025 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Fagnar útgáfu Monster Milk í Iðnó í kvöld

Tónlistarkonan Sigrún heldur útgáfutónleika fyrir plötuna Monster Milk, sem kom út síðla árs 2024, í Iðnó í kvöld, miðvikudaginn 28. maí, klukkan 21. Segir í tilkynningu að sérstakur gestur á tónleikunum verði Diana Burkot, fjöllistakona, aktívisti og meðlimur í Pussy Riot Meira
28. maí 2025 | Menningarlíf | 43 orð | 4 myndir

Heill ævintýraheimur fyrir menningarglaða bókaunnendur

Blaðamaður menningardeildar var staddur í Porto í Portúgal á dögunum og kom að sjálfsögðu við í hinni þekktu og gullfallegu bókabúð Livraria Lello sem margir segja að hafi veitt J.K. Rowling innblástur fyrir Harry Potter en hún bjó í borginni í tvö ár. Meira
28. maí 2025 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Orgelandakt á uppstigningardag kl. 11

L'Ascension, eða Uppstigningin, eftir Olivier Messiaen er fjórar hugleiðingar yfir texta uppstigningardags og er eitt af mögnuðustu orgelverkum 20. aldarinnar en verkið verður flutt á morgun, uppstigningardag, klukkan 11 í Hallgrímskirkju, að því er segir í tilkynningu Meira
28. maí 2025 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Tíðarandinn í tóntegund

Þar sem svo virðist sem nánast þriðjungur þjóðarinnar sé byrjaður með hlaðvarp, sum áhugaverðari en önnur, er gaman að líta á eitt elsta starfandi hlaðvarp Íslands. Fílalag hóf göngu sína árið 2014, þar kryfja þeir Bergur Ebbi og Snorri Helgason dægurlög í þaula, eitt í hverjum þætti Meira
28. maí 2025 | Menningarlíf | 167 orð | 1 mynd

Tímamót í íslenskri kvikmyndasögu

Fyrsti árgangurinn með BA-próf frá kvikmyndalistadeild Lista­háskóla Íslands útskrifast í vor en það er jafnframt í fyrsta sinn sem fólk öðlast háskólagráðu í kvikmyndagerð frá íslenskum háskóla. Segir í tilkynningu að kvikmyndahátíðin Filma verði… Meira
28. maí 2025 | Menningarlíf | 957 orð | 2 myndir

Valdeflandi og öruggara rými

Samtökin Læti!, sem áður hétu Stelpur rokka!, standa fyrir raftónlistarbúðum 29. og 31. maí og 1. júní og að þeim loknum verður hlustunarpartí og fer það fram 2. júní. Búðirnar eru ætlaðar ungu fólki á aldrinum 15 til 20 ára og munu þátttakendur fá… Meira
28. maí 2025 | Menningarlíf | 124 orð | 3 myndir

Þrír listamenn fengu úthlutun úr sjóðnum

Á dögunum var styrkur út styrktarsjóði Guðmundu Andrésdóttur veittur í 13. sinn en ­úthlutunin fór fram í Listasafni ­Íslands við opnun nýrrar yfirlitssýningar á verkum Kristjáns H. Magnússonar, Endurlit Meira

Umræðan

28. maí 2025 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Að hengja iðnmeistara fyrir lélega stjórnsýslu

Það er staðreynd að stór hluti þeirra sem starfa í byggingariðnaði hér á landi hefur ekki viðurkennda iðnmenntun. Meira
28. maí 2025 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Dómsmálaráðherra dreginn að landi

Oflæti getur reynst mönnum skeinuhætt í stjórnmálum og það er dómsmálaráðherrann að reyna þessi dægrin. Þegar ráðherrann ætlar svo að taka blaðsíðu úr bók aðstoðarmanns síns, sem áður starfaði við uppistand, getur staðan bara versnað Meira
28. maí 2025 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Jólasveinar Evrópusambandsins

Lagt er til að Noregur og Ísland gangi loksins í ESB ásamt því að Svíþjóð og Danmörk taki upp evruna og yfirgefi krónuna sem gjaldmiðil. Meira
28. maí 2025 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Réttlæti án verðmætasköpunar er ekki réttlæti – það er sjálfsblekking

Það er ekki sanngjarnt, heldur glapræði, að refsa þeim sem skapa verðmæti, í nafni huglægrar siðferðiskenndar sem enginn getur mælt Meira
28. maí 2025 | Aðsent efni | 233 orð | 3 myndir

Tvær leikkonur í Danmörku og Svíþjóð

Stina Ekblad átti eftir að verða ein virtasta leikkona Svíþjóðar. Meira

Minningargreinar

28. maí 2025 | Minningargreinar | 1652 orð | 1 mynd

Friðrik Jón Aðalsteinsson

Friðrik Jón Aðalsteinsson fæddist í Reykjavík 4. janúar 1961. Hann lést 14. maí 2025 á blóð- og krabbameinslækningadeild LSH. Foreldrar hans voru hjónin Aðalsteinn Thorarensen og Hrönn Skagfjörð. Þau eru bæði látin Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2025 | Minningargreinar | 2296 orð | 1 mynd

Gunnar Magnússon

Gunnar Magnússon fæddist á Skúlaskeiði 22 í Hafnarfirði 7. mars 1953. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 11. maí 2025. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Gunnarsson vélvirki, f. 16.8. 1923, d Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2025 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Hjörtur Torfason

Hjörtur Torfason fæddist 19. september 1935. Hann lést 12. maí 2025. Útför Hjartar fór fram 27. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2025 | Minningargreinar | 1117 orð | 1 mynd

Lárus Björn Svavarsson

Lárus Björn Svavarsson fæddist í Reykjavík 12. september 1951. Hann lést á Hrafnistu Laugarási 11. maí 2025. Foreldrar Lárusar voru hjónin Svavar Björnsson, f. 10. október 1922, d. 30. apríl 1990, og Ólafía Sigurbjörnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2025 | Minningargreinar | 2553 orð | 1 mynd

Margrét Gunnarsdóttir Schram

Margrét Gunnarsdóttir Schram fæddist 31. desember 1932 á Akureyri. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 13. maí 2025. Foreldrar hennar voru Gunnar Schram símstöðvarstjóri á Akureyri, f. 1897, d. 1980, og Jónína Jónsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2025 | Minningargreinar | 1745 orð | 1 mynd

Sigurjón Páll Hauksson

Sigurjón Páll Hauksson, Palli Hauks, fæddist 20. febrúar 1948 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur á Patreksfirði 16. maí 2025. Foreldrar hans voru Guðríður Jónsdóttir og Haukur Pálsson sem bjuggu lengst af í Akurgerði 33 í Reykjavík Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

28. maí 2025 | Í dag | 60 orð

[4039]

Varla þarf að útskýra gamalt tökuorð úr fornensku eða miðlágþýsku sem á ættir að rekja aftur í fornírönsku og fornindversku. En þegar rós er ekki beinlínis rós táknar orðið þagmælsku og að tala eða segja e-ð undir rós merkir að segja e-ð óbeint,… Meira
28. maí 2025 | Í dag | 288 orð

Af þingi, törn og sósíalistum

Arna S. Haraldsdóttir sendi þættinum skemmtilega kveðju: „Ég er dóttir Laugu framleiðslustjóra og líst ekkert á að hún sé komin aftur í vinnu (djók, samt ekki).“ Hún skellti því í eina limru sem er fyrirtaks framhald af Vísnahorninu í… Meira
28. maí 2025 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Arna Ösp Gunnarsdóttir

30 ára Arna Ösp fæddist í Reykjavík og ólst upp í Árbænum. Hún fór í Kvennaskólann í Reykjavík og lærði síðan styrktarþjálfun hjá Keili áður en hún fór í næringarfræði í Háskóla Íslands og útskrifaðist í fyrra Meira
28. maí 2025 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Birtist óvænt í íslenskum bol

Þrjú ár liðu frá því að fatahönnuðurinn Bergur Guðnason hjá 66°Norður sendi flíkur til tónlistarmannsins Drake þar til hann birtist óvænt í bol úr sendingunni á sviði í Toronto á dögunum. Bergur ræddi málið við Bolla í Ísland vaknar í gær Meira
28. maí 2025 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Jakob Hákonarson

30 ára Jakob ólst upp á Seltjarnarnesi. Hann lauk fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri. Í dag starfar hann við kvikmyndagerð og er leikstjóri og handritshöfundur. Helstu áhugamál Jakobs eru kvikmyndir og „gæðastundir með fjölskyldu og vinum Meira
28. maí 2025 | Í dag | 188 orð

Millileikur S-AV

Norður ♠ 943 ♥ 32 ♦ Á1086 ♣ G1097 Vestur ♠ D1075 ♥ 9854 ♦ KD974 ♣ – Austur ♠ KG62 ♥ 76 ♦ G32 ♣ 8532 Suður ♠ Á8 ♥ ÁKDG10 ♦ 5 ♣ ÁKD64 Suður spilar 7♣ Meira
28. maí 2025 | Í dag | 796 orð | 4 myndir

Setti svip sinn á Danmörku í 40 ár

Halldór Páll Ragnarsson fæddist í Kaupmannahöfn 28. maí 1955 en fjölskyldan flutti til Íslands þegar hann var eins árs. Hann ólst upp á Laugalæk í Reykjavík, en þegar hann var ellefu ára flutti fjölskyldan til Austurríkis í eitt ár og fór þaðan til Sviss Meira
28. maí 2025 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3 c5 8. Bb5+ Rc6 9. 0-0 0-0 10. Be3 Bg4 11. d5 Re5 12. Be2 Rxf3+ 13. Bxf3 Bxf3 14. Dxf3 Bxc3 15. Hab1 b6 16. Bxc5 Hc8 17. Ba3 Dd7 18 Meira
28. maí 2025 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd

Wolt hyggst bjóða fyrirtækjum lán

Jóhann Már Helgason, forstöðumaður viðskiptastýringar heimsendingarþjónustunnar Wolt, er nýjasti gestur í viðskiptahluta Dagmála sem sýndur er á mbl.is. Í þættinum ræðir hann um rekstur Wolt, „gigg-hagkerfið“ og fleira. Meira

Íþróttir

28. maí 2025 | Íþróttir | 1480 orð | 2 myndir

Ákvað að fara út fyrir þægindarammann

Knattspyrnukonan Sveindís Jane Jónsdóttir kom mörgum á óvart þegar hún gekk til liðs við bandaríska félagið Angel City á dögunum. Sveindís, sem er 23 ára gömul, skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við félagið en liðið er staðsett í Los… Meira
28. maí 2025 | Íþróttir | 67 orð | 2 myndir

Daníel og Hörður til Keflavíkur

Keflvíkingar hafa gengið frá þjálfaramálum fyrir karla- og kvennalið sín í körfuknattleik til næstu tveggja ára. Daníel Guðni Guðmundsson tekur við karlaliðinu, en hann þjálfaði Grindavík á árunum 2019 til 2022 og var síðan aðstoðarþjálfari hjá Njarðvík Meira
28. maí 2025 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Íslendingarnir stukku lengst

Birna Kristín Kristjánsdóttir fékk einu gullverðlaun Íslands á fyrsta keppnisdegi frjálsra íþrótta á Smáþjóðaleikunum í Andorra í gær. Gullverðlaunin fékk Birna Kristín í langstökki en hún stökk lengst 6,36 metra og vann yfirburðasigur Meira
28. maí 2025 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir

Körfuknattleikskonan Danielle Rodriguez er gengin til liðs við…

Körfuknattleikskonan Danielle Rodriguez er gengin til liðs við bikarmeistara Njarðvíkur. Danielle, sem er 31 árs gömul, skrifaði undir tveggja ára samning við Njarðvíkinga. Danielle, sem er með íslenskan ríkisborgararétt, lék með Fribourg í efstu deild Sviss á nýliðnu tímabili Meira
28. maí 2025 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Leikur áfram með Volda

Landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við norska handknattleiksfélagið Volda. Dana, sem er 23 ára hornamaður, verður fyrirliði liðsins á næstu leiktíð, en hún var kjörin leikmaður ársins hjá stuðningsmönnum Volda á tímabilinu, annað árið í röð Meira
28. maí 2025 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Shai skoraði 40 í fjórða leiknum

Oklahoma City Thunder er einum sigri frá lokaúrslitum í NBA-deildinni í körfubolta eftir nauman útisigur gegn Minnesota Timberwolves, 128:126, í fyrrinótt. Staðan er 3:1 og fer fimmti leikurinn fram í Oklahoma í nótt Meira
28. maí 2025 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Spánverjinn Ricardo González hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Þórs á…

Spánverjinn Ricardo González hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Þórs á Akureyri í körfuknattleik til næstu þriggja ára og verður jafnframt aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins Meira
28. maí 2025 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Tryggvi samdi við Alpla Hard

Tryggvi Garðar Jónsson, einn af Íslands- og bikarmeisturum Fram í handknattleik, er genginn til liðs við Alpla Hard í Austurríki. Hannes Jón Jónsson þjálfar Alpla Hard og Tumi Steinn Rúnarsson er leikmaður liðsins Meira
28. maí 2025 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Þrenn gullverðlaun í sundinu

Ísland fékk þrenn gullverðlaun í sundi á fyrsta keppnisdegi Smáþjóðaleikanna í Andorra í gær. Ylfa Lind Kristmannsdóttir náði í þau fyrstu þegar hún sigraði í 200 metra baksundi kvenna á 2:17,84 mínútum og var tveimur sekúndum á undan næsta keppanda … Meira

Viðskiptablað

28. maí 2025 | Viðskiptablað | 739 orð | 2 myndir

„Og stýrðu síðan beint í Garmin nafni“

Í sálminum Legg þú á djúpið eftir Matthías Jochumsson er minnst á mikilvægi þess að hafa svokallaðan leiðarstein í stafni og vísar það til svokallaðra sólarsteina sem víkingar notuðust við á siglingum sínum milli landa Meira
28. maí 2025 | Viðskiptablað | 612 orð | 1 mynd

Framtíðin byrjar í dag, lífeyrissparnaður ungs fólks

” Fyrst um sinn geta lífeyrismálin oft virst flókin, sem leiðir gjarnan til þess að ítrekað fresta einstaklingar því að kynna sér þau. Meira
28. maí 2025 | Viðskiptablað | 790 orð | 1 mynd

Íslensk félög almennt skuldsettari

Rekstur Kaldalóns á fyrsta ársfjórðungi 2025 þróaðist samkvæmt væntingum og stefnu félagsins, að sögn Jóns Þórs Gunnarssonar forstjóra. Félagið nýtti allt handbært fé úr rekstri til fjárfestinga, samhliða því að greiða niður skuldir Meira
28. maí 2025 | Viðskiptablað | 894 orð | 1 mynd

Kaffiverð ekki hærra síðan 1977

Marta Rut Pálsdóttir, framkvæmdastjóri kaffihúsa hjá Kaffitári, segist hafa sinnt margvíslegum störfum á þeim 24 árum sem hún hefur unnið hjá fyrirtækinu. Þegar fyrirtækið var selt 2019 til O. Johnson og Kaaber hafi átt sér stað miklar breytingar á rekstrinum Meira
28. maí 2025 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Kína undirbýr næstu skref

Samkomulag náðist milli Kína og Bandaríkjanna í tollamálum þann 12. maí í Genf. Það felur í sér 90 daga tímabundið hlé á gagnkvæmum tollum og markar mikilvægan en engu að síður brothættan áfangasigur í viðskiptadeilu ríkjanna Meira
28. maí 2025 | Viðskiptablað | 403 orð | 1 mynd

Kvika inn á húsnæðislánamarkað

Samkeppni á íslenskum húsnæðislánamarkaði eykst enn frekar með innkomu Auðar, fjármálaþjónustu Kviku banka, sem býður nú upp á óverðtryggð húsnæðislán með lægstu vöxtum sem í boði eru meðal sambærilegra lána Meira
28. maí 2025 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Pólland ætlar sér mikla hluti í fluginu

Krzysztof Moczulski, talsmaður pólska flugfélagsins LOT Airlines, segir félagið áforma stóraukin umsvif samhliða opnun nýs alþjóðaflugvallar í Varsjá í byrjun næsta áratugar. Félagið muni þá flytja allt að 22 milljónir farþega árlega Meira
28. maí 2025 | Viðskiptablað | 335 orð | 1 mynd

Salan á Íslandsbanka og svörtu sauðirnir

Ríkið fékk um 90 milljarða fyrir Íslandsbanka. Eflaust nokkuð vel heppnað fyrir ríkissjóð, reyndar hefði ríkið fengið meira ef fagfjárfestarnir hefðu fengið að kaupa í bankanum miðað við tilboðin, en það var mikilvægara hjá stjórnmálamönnum að koma eigninni til almennings Meira
28. maí 2025 | Viðskiptablað | 563 orð | 1 mynd

Stöðnun kallar á skýra sýn, stefnu og aðgerðir

” Stöðnun iðnaðarins hefur víðtæk áhrif á íslenskt hagkerfi. Iðnaður stendur undir um fjórðungi landsframleiðslu og verðmætasköpun hans nam um 900 milljörðum króna árið 2024. Meira
28. maí 2025 | Viðskiptablað | 1286 orð | 1 mynd

Tekjurnar hafa hundraðfaldast

Hugbúnaðarfyrirtækið Dohop, sem rekur samnefnda flugleitarvél, afhjúpaði á dögunum nýtt vörumerki fyrir flugbókunarvél sína Dohop Connect. Hún heitir nú WAYA. Eins og Katrín Atladóttir tekjustjóri Dohop útskýrir í samtali við ViðskiptaMoggann… Meira
28. maí 2025 | Viðskiptablað | 384 orð | 1 mynd

Wolt stefnir á að bjóða minni fyrirtækjum lán

Umræðan um svokallað „gigg-hagkerfi“ og verktakavinnu verður sífellt háværari. Eitt af þeim fyrirtækjum sem nýtt hafa sér þetta fyrirkomulag er heimsendingarþjónustufyrirtækið Wolt. Jóhann Már Helgason, forstöðumaður viðskiptastýringar… Meira
28. maí 2025 | Viðskiptablað | 1446 orð | 1 mynd

Það er of snemmt að lýsa yfir sigri

Savva Timofeyevich Morozov fæddist inn í eina af auðugustu fjölskyldum Rússlands, og seint á 19. öldinni tók hann við stjórn fjölskyldufyrirtækisins: risastórrar textílverksmiðju í útjaðri Moskvu. Morozov var almennilegur og vel meinandi maður og… Meira
28. maí 2025 | Viðskiptablað | 2349 orð | 2 myndir

Ætla að vaxa með Póllandi með auknu flugi

  En eins og ég nefndi ættum við að vaxa úr um 11 milljónum farþega núna í 17 milljónir farþega árið 2028 og í rúmlega 20 milljónir farþega árið 2032 þegar við flytjum okkur yfir á nýja flugvöllinn.“ Meira

Ýmis aukablöð

28. maí 2025 | Blaðaukar | 987 orð | 4 myndir

„Það jafnast ekkert á við náttúruna“

Í dag erum við fjölskyldan á ferðalögum 20 til 30 nætur á sumrin. Meira
28. maí 2025 | Blaðaukar | 799 orð | 5 myndir

„Þórsmörk er heimavöllur IKAMPER á Íslandi“

Það tekur einungis sextíu sekúndur að tjalda IKAMPER-tjaldi og þau henta fyrir alla tegundir bíla. Meira
28. maí 2025 | Blaðaukar | 1094 orð | 5 myndir

Lúxus og þægindi í hávegum höfð

Einnig hefur færst í vöxt að fólk skreyti tjöldin sín með gólfmottum, ljósaseríum, litlum borðlömpum og skrauti til að hafa notalegheitin sem mest. Meira
28. maí 2025 | Blaðaukar | 489 orð | 2 myndir

Ómissandi í útileguna

Náttúran dæmir ekki heldur umvefur mann. Meira
28. maí 2025 | Blaðaukar | 23 orð

Útgefandi Árvakur í samstarfi við fyrirtækin sem fjallað er um. Umsjón…

Útgefandi Árvakur í samstarfi við fyrirtækin sem fjallað er um. Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja Blaðamenn Elínrós Líndal elinros@mbl.is Auglýsingar auglysingar@mbl.is Prentun Landsprent ehf Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.