Greinar fimmtudaginn 29. maí 2025

Fréttir

29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Allir læri um fjármál í skólum

Fulltrúar Íslands náðu öðru sæti af Norðurlandaríkjunum og voru fyrir miðju í hópi fulltrúa þeirra 30 landa sem þátt tóku í Evrópukeppni í fjármálalæsi sem fram fór í Brussel í síðustu viku. Þarna fóru þau Tinna Hjaltadóttir og Steingrímur Árni Jónsson, nemendur í 10 Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 661 orð | 2 myndir

„Ég elska að elda með mömmu“

Hann gefur lesendum Morgunblaðsins uppskriftina að sínum uppáhaldspítsum þar sem botninn er úr sætum kartöflum. Nói býr í fallegu húsi við sjóinn á Eyrarbakka og þrátt fyrir ungan aldur eyðir hann miklum tíma í eldhúsinu með mömmu sinni, Birnu G Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Branddúfa í fyrsta sinn hér

Branddúfa, á latínu Streptopelia orientalis, hefur í nokkra daga haldið til í Ólafsvík og er flækingsfuglinn þar í góðu yfirlæti. Er þetta í fyrsta sinn sem tegundarinnar verður vart á Íslandi. Varpheimkynni hennar ná frá Mið-Asíu og austur til Japans og vetrarheimkynnin eru þar suður af Meira
29. maí 2025 | Fréttaskýringar | 572 orð | 2 myndir

Bretar sýna öryggi á norðurslóðum áhuga

David Lammy utanríkisráðherra Bretlands er væntanlegur til Íslands í dag ásamt sendinefnd. Heimsóknin verður snörp því ráðherrann fer samdægurs af landi brott en Lammy kemur til Íslands frá Noregi þar sem hann fundaði með norskum ráðamönnum Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Bryndís líkleg ræðudrottning

Flest bendir til þess að Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins verði ræðudrottning yfirstandandi þings. Nefndadagar hafa staðið yfir á Alþingi í vikunni og kemur þing næst saman til fundar á mánudag Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ekki var leitað álits Vegagerðarinnar

Álestur akstursmæla er ekki eitt af skilgreindum verkefnum Vegagerðarinnar og á engan hátt er gert ráð fyrir slíkri þjónustu í starfsemi stofnunarinnar. Þetta segir Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar í umsögn til efnahags- og… Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 694 orð | 3 myndir

Forsetinn beitir sér í þágu friðarins

Frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands hyggst setja friðarmál á dagskrá forsetatíðar sinnar og nota 40 ára afmæli leiðtogafundarins á næsta ári í þágu þess málaflokks. Þetta kom fram í heimsókn Höllu til Hiroshima í gær en til upprifjunar ræddu þeir… Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Gamli Herjólfur tekinn af söluskrá

Herjólfur III, oftast kallaður gamli Herjólfur, er óseldur og hefur verið tekinn af söluskrá. Þessar upplýsingar fékk Morgunblaðið hjá G. Pétri Matthíassyni, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar. Herjólfur III var í fyrra settur á söluskrá hjá… Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Hart sótt að atvinnuvegaráðherra

Stálin stinn mættust í pallborðsumræðu á vel sóttum morgunverðarfundi Samtaka atvinnulífsins um áhrif veiðigjalda og annarra skatta á fyrirtæki á Hilton Nordica í gær. Hart var sótt að Hönnu Katrínu Friðriksson atvinnuvegaráðherra, en hún lét engan… Meira
29. maí 2025 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Hegðaði sér „eins og leikkona“

Óvissa ríkir nú um framhald réttarhalda yfir læknateyminu sem átti að gæta heilsu knattspyrnumannsins Diegos Maradona, eftir að dómarinn Julieta Makintach ákvað að segja sig frá málinu á þriðjudaginn Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Heil umferð í Bestu deild karla

Níunda umferð Bestu deildar karla í fótbolta er leikin í heilu lagi í dag en að henni lokinni verður þriðjungi mótsins lokið. Toppliðin Vestri og Víkingur mætast á Ísafirði klukkan 14 og síðan hefjast fjórir leikir klukkan 16.15 Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Helgi Björns á stóra sviðinu í Tívolí í Köben

Helgi Björns söngvari tryllti gesti í Tívolí í Kaupmannahöfn 17. júní 2023 og hann verður aftur á stærsta útisviði skemmtigarðsins á þjóðhátíðardegi Íslands eftir tæplega þrjár vikur. „Þetta tókst rosalega vel fyrir tveimur árum og Tívolímenn… Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Moses Hightower býður til veislu í Norðurljósum

Hljómsveitin Moses Hightower býður til veislu í Norður­ljósum í Hörpu á sunnudaginn, þann 1. júní, klukkan 20. Segir í tilkynningu að matseðillinn sé óvenju fjölbreyttur að þessu sinni: „Sígilt, nýlegt og alveg glænýtt efni úr ranni sveitarinnar en… Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hækkunin bitnar á allri þjóðinni

Dr. Ragnar Árnason hagfræðiprófessor emeritus segir að við öllum blasi að áformuð hækkun veiðigjalda komi niður á sjávarútvegi og sérstaklega á landsbyggðinni. Það sem færri átti sig á sé að hún muni koma niður á allri þjóðinni fyrr en varir Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 126 orð | 2 myndir

Höfundur Game of Thrones til Íslands

Rithöfundurinn George R.R. Martin verður heiðursgestur á bókmenntahátíðinni Iceland Noir í nóvember. Martin er einn vinsælasti rithöfundur dagsins í dag og nýtur mikillar virðingar fyrir verk sín. Hann er þekktastur fyrir bækurnar í bókaflokknum A… Meira
29. maí 2025 | Fréttaskýringar | 781 orð | 3 myndir

Íbúðum á lóðinni fjölgaði úr 67 í 175

Breyting á deiliskipulagi Valshverfisins á Hlíðarenda vegna lóðarinnar Arnarhlíð 3 hefur verið til meðferðar í borgarkerfinu. Stærsta breytingin felst í því að íbúðum á reitnum er fjölgað úr 67 í 175, eða um 108 Meira
29. maí 2025 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Ísraelar felldu leiðtoga Hamas

Forsætisráðherra Ísraels, Benjamín Netanjahú, tilkynnti í gær að Ísraelsher hefði fellt Mohammed Sinwar, leiðtoga hryðjuverkasamtakanna Hamas á Gasasvæðinu, í loftárás fyrr í maímánuði. Sinwar er bróðir Yahya Sinwar, mannsins sem sagður var hafa lagt á ráðin um hryðjuverkin 7 Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Kristbjörg og Berglind láta af störfum

Þær Kristbjörg Guðmundsdóttir og Berglind Þorfinnsdóttir kvöddu í gær samstarfsfélaga sína hjá Árvakri eftir langa og farsæla samfylgd. Kristbjörg hóf störf í bókhaldsdeild fyrirtækisins fyrir 38 árum en Berglind hóf störf fyrir 43 árum og starfaði… Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Mannlífið dafni í sterkum miðbæ

Góð viðbrögð hafa verið við viðleitni Grundarfjarðarbæjar, sem leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt á miðbæjarreit við Grundargötu. Þar, þvert í gegnum bæinn, er meginleiðin um Snæfellsnes og í næsta nágrenni eru kjörbúð og ýmsar þjónustustofnanir Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Ný sjónvarpsverðlaun sett á ís

Nýjum sjónvarpsverðlaunum sem afhenda átti í fyrsta sinn í þessum mánuði hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Erfiðlega hefur gengið að koma umræddum verðlaunum á fót og nú syrtir enn í álinn. Að sögn Kristjönu Thors Brynjólfsdóttur,… Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Reynir fékk nýja rútu

Lítil eldsneytiseyðsla og enn minni mengun, að þægilegt sé að ganga um og milli sæta og öryggi í rekstri. Og svo þarf bíllinn endilega að vera blár. Þetta einkennir góða rútu, segja feðgarnir Reynir Jóhannsson og Sigurður sonur hans sem standa að bílaútgerð á Akranesi Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 1416 orð | 2 myndir

Rök, rugl og hugmyndasýklar

Nú á mánudagskvöld, 2. júní kl. 19.30, verður efnt til kvöldstundar með dr. Gad Saad í Silfurbergi í Hörpu, þar sem hann mun reifa hugmyndir sínar um mannlega breytni og hvernig slæmar hugmyndir geta breiðst út líkt og sníkjudýr eða sýklar Meira
29. maí 2025 | Erlendar fréttir | 82 orð

Saka Kínverja um netárás á ráðuneyti

Stjórnvöld í Tékklandi sögðu í gær að rannsókn þeirra á netárás á utanríkisráðuneyti landsins árið 2022 hefði leitt í ljós að kínverski hakkarahópurinn APT31 hefði staðið á bak við árásina, en hópurinn hefur tengsl við þjóðaröryggisráðuneyti Kína Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Sérsveitarmenn æfa samhæft viðbragð við vopnaburði

Um 20 liðsmenn sérsveitar ríkislögreglustjóra æfðu í gær samhæft viðbragð gegn vopnuðum glæpamönnum. Æfingin fólst í því að ráðast inn í aðskildar byggingar og yfirbuga í kjölfarið meinta afbrotamenn Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 212 orð | 5 myndir

Sérsveitin æfir viðbrögð við gíslatöku

Sérsveit ríkislögreglustjóra æfði viðbrögð við gíslatöku í gamla Morgunblaðshúsinu í Kringlunni í vikunni. Grímuklæddir sérsveitarmenn voru með minnst tvö skotvopn hver. Blaðamaður Morgunblaðsins fékk að fylgjast með æfingunni Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Sumardjassinn dunar í 30. sinn á Jómfrúnni

„Sumarið hefur byrjað frábærlega, miklu betur en í fyrra og undanfarin ár. Við bindum vonir við að þetta haldi áfram,“ segir Jakob E. Jakobsson, veitingamaður á Jómfrúnni. Aðeins er rúm vika í að tónleikaröðin Sumarjazz hefji göngu sína á Jómfrúnni við Lækjargötu Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Vegagerðin vaknaði upp við vondan draum

„Vakin er athygli á því að ekkert samráð hefur verið haft við stofnunina um að til standi að fela henni það verkefni sem hér um ræðir,“ segir Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar í umsögn stofnunarinnar um frumvarp til laga um kílómetragjald Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 252 orð

Veiðigjöldin éta upp arðinn

Fyrirhugaðar hækkanir á veiðigjöldum á sjávarútvegsfyrirtæki munu leiða til þess að rekstur sumra þeirra snýst við úr hagnaði í tap. Í heild mun arðsemi eigin fjár hjá sjávarútvegsfyrirtækjum minnka niður í 3,5% á næsta ári Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Verknámshúsið löngu sprungið

„Mennta- og barnamálaráðherra síðustu ríkisstjórnar hafði ráðgert að framkvæmdir hæfust vorið 2024 en ekkert hefur gerst í málinu síðastliðið ár,“ sagði Ingileif Oddsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, m.a Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Vill bíða eftir Sundabraut

Skipulagsyfirvöld í Reykjavík telja ekki rétt að framlengja starfsleyfi fyrirtækisins Moldarblöndunnar-Gæðamoldar í Gufunesi að svo stöddu. Fyrirhugað vegstæði Sundabrautar liggur í gegnum athafnasvæði fyrirtækisins og ætti lega brautarinnar að liggja fyrir innan skamms Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 262 orð

Vinsældir púðanna aukast

Töluverðar breytingar hafa orðið á tóbaksnotkun landsmanna á undanförnum árum ef marka má nýja könnun sem Gallup gerði fyrir embætti landlæknis. Staðfestir könnunin breytt neyslumynstur sem margir hafa e.t.v Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Þekktir höfundar mæta á Iceland Noir

„Þetta eru frábær tíðindi. Ég er mjög spennt fyrir komu hans,“ segir Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur. Staðfest hefur verið að rithöfundurinn George R.R. Martin verður heiðursgestur á bókmenntahátíðinni Iceland Noir í nóvember Meira
29. maí 2025 | Erlendar fréttir | 668 orð | 1 mynd

Þróa saman langdræg vopn

Friedrich Merz Þýskalandskanslari lýsti því yfir í gær að Þjóðverjar myndu aðstoða Úkraínumenn við að þróa ný langdræg vopn, sem gætu hæft skotmörk innan landamæra Rússlands. Merz tók í gær á móti Volodimír Selenskí Úkraínuforseta í Berlín, og sagði … Meira
29. maí 2025 | Innlendar fréttir | 463 orð | 4 myndir

Ævintýraheimur barnanna 100 ára

„Fyrst og fremst er þetta ævintýraheimur fyrir börn,“ segir Arnór Heiðarsson, stjórnarmaður í Kaldárseli. Í Kaldárseli hafa verið reknar sumarbúðir síðan 1925. 100 ára afmæli sumarbúðanna verður haldið hátíðlegt milli kl Meira

Ritstjórnargreinar

29. maí 2025 | Leiðarar | 723 orð

Frjáls fjölmiðlun

Alþingi getur ekki sent þau skilaboð að fjölmiðlum sé refsað fyrir umfjöllun sína Meira
29. maí 2025 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Verkstjórnin ­verklausa

Kristrún Frostadóttir segist vera ánægð með ríkisstjórn sína, sem hún kallar verkstjórn, væntanlega til að greina hana frá öðrum og verklausari ríkisstjórnum. Þannig gumaði hún af fjölda mála eftir fyrstu 100 daga ríkisstjórnarinnar en lét þess að… Meira

Menning

29. maí 2025 | Fólk í fréttum | 879 orð | 8 myndir

„Ég vil miklu frekar vera léttklædd en kappklædd“

Hvað er tíska fyrir þér? „Bæði tjáningarform og menningarlegt fyrirbæri sem endurspeglar tíðarandann.“ Finnst þér tískuheimurinn yfirborðskenndur? „Mér finnst ákveðin hlið tískuheimsins mjög yfirborðskennd, já, sérstaklega þegar… Meira
29. maí 2025 | Fólk í fréttum | 1556 orð | 13 myndir

„Vestmannaeyjar eru alltaf góð hugmynd“

K100 byrjar sumarið með stæl og sendir út í beinni frá fyrsta viðkomustað ferðaverkefnisins „Við elskum Ísland“. Fyrsta stopp er ekki af verri endanum en það eru Vestmannaeyjar. Þeir Þór Bæring og Bolli Már í morgunþættinum „Ísland … Meira
29. maí 2025 | Menningarlíf | 428 orð | 2 myndir

Börn kjósa besta menningarefnið

Sögur – verðlaunahátíð barnanna fer fram í 8. sinn í beinni útsendingu á RÚV frá Borgarleikhúsinu laugardaginn 7. júní og af því tilefni var í gær á sama stað upplýst um tilnefningar til verðlaunanna Meira
29. maí 2025 | Menningarlíf | 991 orð | 2 myndir

Hrói höttur er snúinn aftur

Leikhópurinn Lotta stígur nú á svið nítjánda sumarið í röð með nýja uppfærslu á söngleiknum um hina alræmdu hetju Hróa hött, sem að þessu sinni mætir prinsessunni Þyrnirós. Frumsýning var í Elliðaárdalnum í gær og heldur hópurinn nú af stað í hringferð um landið Meira
29. maí 2025 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Óskarsverðlaunahafinn Ophuls látinn

Franski heimildarmyndaleikstjórinn Marcel Ophuls er látinn, 97 ára að aldri. Ophuls hlaut Óskarsverðlaunin árið 1989 fyrir kvikmyndina Hôtel Terminus og segir í frétt á vef fréttastofunnar AFP að með heimildarmynd sinni Le chagrin et la pitié… Meira
29. maí 2025 | Menningarlíf | 205 orð | 1 mynd

Svarið liggur í augum uppi

Myndir spretta fram í hugskoti manns af margvíslegum orsökum og í þessu tilfelli nefnir listamaðurinn meðfylgjandi stöku eða gátu sem hann lærði af móður sinni og ömmu í Mosfellssveitinni: Sat ég og át og át af mér, át það sem ég á sat og át af því Meira
29. maí 2025 | Tónlist | 1494 orð | 2 myndir

Söngurinn var Pavarotti í blóð borinn

Í huga flestra var Pavarotti holdgervingur óperunnar. Hann naut hylli um heim allan fyrir óeigingjarnt hjálparstarf og þreyttist aldrei á að gleðja áhorfendur sína. Meira
29. maí 2025 | Menningarlíf | 1245 orð | 5 myndir

Tími og tækni á Theatertreffen

Fyrst og fremst er þetta áhrifarík hugleiðsla um tímann, dauðann og listina sjálfa. Meira
29. maí 2025 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Vöru- og vopnvæðing sjálfsins

Er eitthvað til sem kallast frjáls vilji, eða erum við öll viljalaus verkfæri sem stjórnumst af ómeðvituðum hvötum og öðrum utanaðkomandi áhrifum? Í þáttunum The century of the self (2002) fjallar hinn breski Adam Curtis um það hvernig kenningar… Meira

Umræðan

29. maí 2025 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Dómsmálaráðherra fer með rangt mál

Frú Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, hver samþykkti lögbrot flugfélaganna? Meira
29. maí 2025 | Aðsent efni | 654 orð | 2 myndir

Er ekki skynsamlegt að staldra aðeins við?

Aukin skattlagning og gjaldtaka á íslensk fyrirtæki sem starfa í auðlindageirum er til þess fallin að draga úr fjárfestingu í greinunum og hagvexti. Meira
29. maí 2025 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Hlutdeildarlánin – skref að réttlátari húsnæðismarkaði

Hlutdeildarlánin voru fyrst veitt í lok árs 2020 og síðan þá hafa 1.006 lán verið afgreidd fyrir um 10,4 milljarða króna. Meira
29. maí 2025 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Opið bréf til alþingismanna

Á meðan milljónaþjóðirnar sem við berum okkur saman við eru að draga úr kröfum ökuréttinda herðum við Íslendingar ólina. Meira
29. maí 2025 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Ríkissjóður þarf aukið fjármagn og það getur ferðaþjónustan útvegað

Ferðamenn eru ekki takmörkuð auðlind eins og fiskurinn í sjónum, heldur fjármagnsstraumur sem við getum stýrt með markvissum aðgerðum. Meira
29. maí 2025 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Stóraukið fjármagn til viðhalds vega

Óhætt er að segja að sumarið fari vel af stað. Landsmenn brosa hringinn og dusta rykið af hjólhýsum í von um að blíðviðri síðustu daga boði langþráðan viðsnúning til betri tíðar í veðurfari. Enn hefur enginn veðurfræðingur gefið út bjartsýnisspá um… Meira
29. maí 2025 | Aðsent efni | 551 orð | 2 myndir

Tryggjum aðgang almennings að Heiðmörk

Óviðunandi væri að takmarka greiðan aðgang almennings að friðlandinu í Heiðmörk eins og nú virðist vera stefnt að. Meira
29. maí 2025 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Virðum eldri borgara og þau sem misst hafa heilsuna á miðri leið

Óhófleg og ósanngjörn skattheimta af öryrkjum og öldruðum auk of lágs lífeyris hefur því miður viðgengist allt of lengi í okkar góða þjóðfélagi. Meira

Minningargreinar

29. maí 2025 | Minningargreinar | 438 orð | 1 mynd

Haraldur Jóhannsson

Haraldur Jóhannsson fæddist 8. apríl 1954. Hann lést 16. maí 2025. Útför Haraldar fór fram 27. maí 2025. Á útfarardag birtist undirskrift þessarar greinar aftan við síðustu grein, en rétt er að hún tilheyrir þeirri er hér birtist Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2025 | Minningargreinar | 2517 orð | 1 mynd

Hulda Lilja Sigríður Þorgeirsdóttir

Hulda Lilja Sigríður Þorgeirsdóttir fæddist 15. desember 1925 á Heydalsá í Tungusveit í Strandasýslu. Hún lést á HSN á Blönduósi 12. maí 2025. Foreldrar hennar voru Þorgeir Engilbert Benjamínsson, f Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2025 | Minningargreinar | 3435 orð | 1 mynd

Margrét Gunnarsdóttir Schram

Margrét Gunnarsdóttir Schram fæddist 31. desember 1932. Hún lést 13. maí 2025. Útför Margrétar fór fram 28. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2025 | Minningargreinar | 972 orð | 1 mynd

Sólveig Þorsteinsdóttir

Sólveig Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 4. mars 1931. Hún lést 2. maí 2025 á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi. Foreldrar Sólveigar voru Sveiney Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 29.6. 1906, d. 5.8. 1985, og Þorsteinn Loftsson leigubílstjóri, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. maí 2025 | Sjávarútvegur | 454 orð | 1 mynd

Allar fjárfestingar settar á ís í bili

„Það virðist sem útgerðirnar haldi að sér höndum í endurnýjun á búnaði. Maður finnur það alveg á viðskiptavinum okkar að það er minna að gera við að þjónusta sjávarútveginn og þar af leiðandi seljum við minna af ryðfríu stáli.“ Þetta segir Pétur Smári Richardsson í samtali við mbl.is Meira
29. maí 2025 | Sjávarútvegur | 340 orð | 1 mynd

Mikill munur á gæðum makríls

Samkvæmt fyrirhuguðum breytingum á veiðigjöldum er gert ráð fyrir að gjöld á afurðir eins og makríl verði reiknuð út frá því meðalverði sem fæst fyrir fiskinn á norskum mörkuðum. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) hafa skilað inn ítarlegri… Meira

Viðskipti

29. maí 2025 | Viðskiptafréttir | 446 orð | 1 mynd

Arion og Íslandsbanki vilja Kviku

Bæði Arion banki og Íslandsbanki hafa lýst yfir áhuga á að hefja samrunaviðræður við Kviku banka. Þetta staðfestist í tilkynningum sem báðir bankar hafa sent til Kauphallarinnar. Íslandsbanki býður 10% álag Íslandsbanki sendi formlega beiðni til… Meira
29. maí 2025 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Fasteignamat íbúða hækkar um 10,2%

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur birt nýtt fasteignamat fyrir árið 2026 og sýnir það hækkun upp á 9,2% að meðaltali frá fyrra ári. Þótt hækkunin sé almenn um land allt kemur í ljós að hún er misjöfn eftir tegundum fasteigna og svæðum Meira
29. maí 2025 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Mælingin breyti engu fyrir vextina

Það er ekkert í nýrri verðbólgumælingu sem breytir neinu hvað varðar næstu stýrivaxtaákvarðanir. Þetta segir Kári S. Friðriksson, hagfræðingur í Arion greiningu, í samtali við Morgunblaðið. „Peningastefnunefnd var mjög skýr við síðustu lækkun… Meira

Daglegt líf

29. maí 2025 | Daglegt líf | 954 orð | 4 myndir

Ég hef smakkað saltstein hrútanna

Ég ætla að verða bóndi þegar ég verð stór og búa með allskonar dýr, ekki bara kindur eða kýr,“ segir Breki Guðlaugur Bogason sem varð sex ára í vor og veit hvað hann vill. Breki býr ásamt fjölskyldu sinni, foreldrum og tveimur eldri systrum í… Meira

Fastir þættir

29. maí 2025 | Í dag | 67 orð

[4040]

„[A]llvel þekkt í talmáli þótt ekki hafi það komist í orðabækur“ segir á Vísindavef um það að sofa í hausinn á sér: að fara að sofa. Að það hafi mest verið notað við krakka sem ekki vildu fara að sofa, það kannast maður við og fullorðnir … Meira
29. maí 2025 | Í dag | 322 orð

Af kjóa, tárum og þjófum

Jafnan er kærkomið að fá Stuðlaberg inn um lúguna. Þar er margt konfektið að gæða sér á. Forsíðuviðtalið er við Halldór Blöndal, sem ræðir vítt og breitt um kynni sín af skáldskapnum. Hann rifjar upp eina af fyrstu vísum sínum, sem hann orti innan við fermingu Meira
29. maí 2025 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Afleiðingar veiðigjaldafrumvarps

Umsagnir um veiðigjaldafrumvarpið til atvinnuveganefndar reyndust flestar neikvæðar. Andrés Magnússon ræðir við dr. Ragnar Árnason fv. hagfræðiprófessor og Örvar Marteinsson, formann Samtaka smærri útgerða, um þær. Meira
29. maí 2025 | Í dag | 770 orð | 4 myndir

Baráttukonan í Eflingu

Sólveig Anna Jónsdóttir fæddist 29. maí 1975 og ólst upp í Breiðholtinu fram að 11 ára aldri, en þá fluttist hún í Fossvoginn. „Þar kynntist ég öllum mínum góðu vinkonum, en við erum 15 talsins og höldum enn miklu sambandi.“ Sólveig Anna … Meira
29. maí 2025 | Í dag | 184 orð

Falleg 3G N-NS

Norður ♠ Á8 ♥ ÁG85 ♦ 109863 ♣ 93 Vestur ♠ DG943 ♥ D1097 ♦ D ♣ D102 Austur ♠ 76 ♥ K643 ♦ K ♣ KG7654 Suður ♠ K1052 ♥ 2 ♦ ÁG7542 ♣ Á8 Suður spilar 3G Meira
29. maí 2025 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Með nýtt lag í breskri þáttaröð

Tónlist Ragnars Ólafssonar og söngur Marínu Óskar hljóma nú í nýrri breskri þáttaröð, Little Disasters, sem fór nýverið í sýningu á Paramount+. Eva Sigurðardóttir leikstýrir þáttunum sem skarta Diane Kruger í aðalhlutverki Meira
29. maí 2025 | Í dag | 358 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Viggósdóttir

85 ára Sigurbjörg Viggósdóttir húsfreyja á Rauðanesi III á Mýrum og félagsmálafrömuður í Borgarfirði fæddist 29. maí 1940. Hún ólst upp á Rauðanesi og gekk í barnaskóla í sveitinni og fór í unglingadeildina í Borgarnesi Meira
29. maí 2025 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 c6 4. d4 Bb4+ 5. Bd2 Bxd2+ 6. Dxd2 d6 7. e4 0-0 8. Re2 b5 9. 0-0 Rbd7 10. Ra3 Db6 11. b4 a5 12. cxb5 cxb5 13. Hfb1 Bb7 14. bxa5 Dxa5 15. Dxa5 Hxa5 16. Hxb5 Ha7 17. Rc2 Bxe4 18 Meira

Íþróttir

29. maí 2025 | Íþróttir | 809 orð | 2 myndir

„Ég bjóst ekki við þess­ari byrjun“

Þórdís Elva Ágústsdóttir leikmaður Þróttar er leikmaður maímánaðar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu hjá Morgunblaðinu. Valið er byggt á einkunnagjöf blaðsins, M-gjöfinni. Þórdís skoraði tvö mörk og lagði upp eitt á miðju Þróttar, sem vann alla… Meira
29. maí 2025 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Aftur í landsliðið eftir fimm ára fjarveru

Fanndís Friðriksdóttir úr Val er komin aftur í landsliðshópinn í knattspyrnu eftir fimm ára fjarveru. Hún var kölluð inn í gær þegar í ljós kom að Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi, getur ekki spilað gegn Noregi á morgun og Frakklandi á þriðjudaginn vegna meiðsla Meira
29. maí 2025 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Bandaríska körfuboltakonan Abby Beeman er komin til liðs við Grindavík.…

Bandaríska körfuboltakonan Abby Beeman er komin til liðs við Grindavík. Hún lék með Hamri/Þór í úrvalsdeildinni í vetur og var þar með bestu leikmönnum en hún var m.a. stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar með 9,2 slíkar að meðaltali í leik Meira
29. maí 2025 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Dæma á lokahelginni í Köln

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma undanúrslitaleik Meistaradeildar karla í Köln laugardaginn 14. júní. Þeir dæma fyrri undanúrslitaleikinn sem er á milli Füchse Berlín frá Þýskalandi og Nantes frá Frakklandi en… Meira
29. maí 2025 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Indiana komið í mjög góða stöðu

Indiana Pacers þarf aðeins einn sigur til að tryggja sér sæti í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta eftir sigur gegn New York Knicks á heimavelli, 130:121, í fyrrinótt. Indiana er yfir 3:1 í úrslitaeinvígi Austurdeildar en fimmti leikur liðanna fer fram í New York í kvöld Meira
29. maí 2025 | Íþróttir | 487 orð | 2 myndir

Ísland komið með 15 gull

Ísland vann til tíu gullverðlauna á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Andorra í gær og er komið með 15 gullverðlaun á mótinu, líkt og Lúxemborg, en Kýpur er með 17. Í sundi vann Ísland sex gullverðlaun en þar á meðal unnu sveitir Íslands til verðlauna í 4x100 metra fjórsundi í karla- og kvennaflokki Meira
29. maí 2025 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Smáþjóðaleikar Evrópu, sem haldnir eru á tveggja ára fresti, standa nú…

Smáþjóðaleikar Evrópu, sem haldnir eru á tveggja ára fresti, standa nú yfir í Andorra í Pýreneafjöllunum. Þar tekst á íþróttafólk frá níu af fámennustu þjóðríkjum Evrópu í sautján mismunandi greinum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.