Greinar laugardaginn 7. júní 2025

Fréttir

7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

170 ár frá fyrstu vesturferðunum

Um helgina fer fram stór ráðstefna í Vestmannaeyjum í tilefni þess að um 170 ár eru liðin frá því að vesturferðir hófust, þegar þrír Íslendingar frá Vestmanneyjum settust að í Spanish Fork í Utah. Spencer Cox, ríkisstjóri Utah, bæjarstjóri Spanish… Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 762 orð | 3 myndir

200 daga bið eftir því að opna bakarí

Veitingamaðurinn Axel Þorsteinsson skiptir samviskusamlega um miða í glugganum á bakaríi sínu við Barónsstíg á hverjum degi. Á miðanum stendur að Hygge bíði eftir starfsleyfi frá borgaryfirvöldum. Í dag eru 200 dagar síðan Axel sótti fyrst um starfsleyfi Meira
7. júní 2025 | Fréttaskýringar | 412 orð | 4 myndir

Bók um Vigdísi vakti athygli í Tókýó

Rithöfundurinn og teiknarinn Rán Flygenring kynnti bók sína um frú Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, í Tókýó laugardaginn 31. maí. Með henni var þýðandi hennar Shohei Akakura sem var jafnframt túlkur fyrir frú Höllu Tómasdóttur forseta Íslands sem flutti ávarp fyrir kynninguna Meira
7. júní 2025 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Dansar á nýjan leik á gervifótum

Úkraínski hermaðurinn Oleksandr Zavnenko sést hér dansa á gervifótum með Maríu konunni sinni í borginni Lvív í vesturhluta Úkraínu. Oleksandr var sjálfur dansari og María danshönnuður áður en allsherjarinnrás Rússa í Úkraínu hófst árið 2022 Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fjórir leikir í Bestu deild kvenna

Keppni í Bestu deild kvenna er komin aftur í gang eftir landsleikjahléið og lýkur áttundu umferðinni, sem hófst í gær, í dag með fjórum leikjum. Stórleikur umferðarinnar er viðureign Þróttar og Þórs/KA í Laugardalnum klukkan 17, en Þróttarkonur eru á toppnum og Akureyrarliðið í fjórða sæti Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Fleiri bæjarfélög ætla að lækka álagningu

Búast má við lækkun á álagningu fasteignagjalda í Mosfellsbæ og Reykjanesbæ, að sögn bæjarstjóra þar. Næstu skref Fjarðabyggðar eru enn óljós. „Bæjaryfirvöld hafa á undanförnum árum lækkað álagninguna til þess að hún hækki ekki umfram vísitölu neysluverðs Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 84 orð

Fréttaþjónusta mbl.is um helgina

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 10. júní. Fréttaþjónusta verður á mbl.is um hvítasunnuhelgina og hægt að senda ábendingar um fréttir á netfangið frettir@mbl.is. Þjónustuver Árvakurs er opið í dag, laugardag, frá kl Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Frægð í heimalandi skemmir ekki fyrir

Svisslendingarnir Isabelle og Stefan Felix fluttu til Íslands fyrir þremur árum og opnuðu Hengifosslodge, en þar taka þau á móti ferðamönnum og eru alsæl á Íslandi. Í heimalandinu eru þau orðin þjóðþekkt vegna sjónvarpsþáttar og nú streyma Svisslendingar til Austurlands Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fundu ferðamann sem féll í Brúará

Mikill viðbúnaður var í gær þegar tilkynning barst upp úr klukkan fjögur um að einstaklingur hefði fallið í Brúará við Hlauptungufoss. Var mikið viðbragðslið boðað á vettvang vegna slyssins, straumvatnsbjörgunarhópar frá björgunarsveitum á… Meira
7. júní 2025 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Herinn æfir í skugga mótmæla

Bandarískir hermenn eru mættir til Panama í Mið-Ameríku til að taka þar þátt í sameiginlegri heræfingu með hersveitum heimamanna. Er þetta fyrsta æfing hersveitanna saman síðan Bandaríkjaforseti undirritaði varnarsamning milli ríkjanna, en hann kom… Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Hlaupa yfir fjallið

Gífurleg eftirvænting lá í loftinu þegar 21 hlaupari lagði af stað í 106 kílómetra hlaup um Hengilssvæðið í Hengill Ultra-hlaupinu sem ræst var í miðbæ Hveragerðis í gærkvöldi. Hlaupið er í alla nótt og er von á að fyrstu keppendur komi í mark undir morgun Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 100 orð | 4 myndir

Íslenska liðið í þriðja sæti á NM

Íslenska landsliðið í opnum flokki í bridds er í þriðja sæti á NM í bridge þegar fjórum umferðum er lokið af tíu. Svíar leiða sjö stigum ofar en Danir eru í öðru sæti. „Það er mjög mjótt á mununum og allt getur gerst,“ segir Matthías Imsland, framkvæmdastjóri Bridgesambands Íslands Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 151 orð

Jarðgöng fyrirhuguð við Barnafoss í Hvítá

Áformað er að gera fiskveg í jarðgöngum við Hraunfossa og Barnafoss í Hvítá, þannig að áin verði laxgeng ofan við fossana. Framkvæmdin er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi en annað eins má finna víða erlendis, meðal annars í Noregi Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Kaldvík lýkur 40 milljarða fjármögnun

Laxeldisfélagið Kaldvík AS hefur lokið við alls 40 milljarða króna endurfjármögnun sem felur í sér nýja lánsfjármögnun og hlutafjáraukningu. Markmið endurfjármögnunarinnar er að styrkja fjárhagsstöðu félagsins og styðja við áframhaldandi vöxt og fjárfestingar Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Laxinn fær að fara undir Barnafoss

Áætluð framkvæmd við Hraunfossa og Barnafoss í Hvítá felur í sér gerð fiskvegar í jarðgöngum sem gerir ána laxgenga ofan við fossinn. Framkvæmdin er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi en annað eins má finna víða erlendis, meðal annars í Noregi Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Lúpínan ekki alltaf til bölvunar

Hreinn Óskarsson, sviðsstjóri hjá Landi og skógi, segir útlit fyrir að lúpínan eigi ekki eftir að hafa það gott í sumar. „Það er búið að vera svo mikið rok að blómin hafa sjálfsagt orðið fyrir einhverjum skaða og eiga erfiðara með að mynda fræ,“ segir Hreinn í samtali við Morgunblaðið Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Mikil uppbygging við Hótel Glym

Miklar breytingar eru fyrirhugaðar við Hótel Glym í Hvalfirði nái áform eigenda fram að ganga. Fyrirhugað er að reisa þar fjölda smáhýsa, hús fyrir starfsmenn og viðbyggingu við hótelbygginguna sjálfa auk þess sem fjölga á bílastæðum og göngustígum Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Nafn skáldsins alltaf samofið Fagraskógi

„Okkur þótti góð hugmynd að efna til viðburðar hér þar sem uppistaðan væri ljóð og sögur um skáldið. Nafn Davíðs er alltaf samofið þessum stað,“ segir Stefán Magnússon, bóndi í Fagraskógi við Eyjafjörð Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 85 orð

Niðurstaða væntanleg eftir helgi

Niðurstaða er væntanleg eftir helgi í máli Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara, að sögn Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra. Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari hefur síðan í desember afþakkað starfskrafta Helga… Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Óvissa um framtíð urriðasvæða

Stangaveiðifélag Reykjavíkur mun annast urriðasvæði í Laxá í S-Þingeyjarsýslu það sem eftir lifir árs að sögn formanns. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í vikunni hefur Fiskistofa ógilt ákvörðun félagsfundar Veiðifélags Laxár og Krákár um að… Meira
7. júní 2025 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Réðust á rússneska herflugvelli

Hersveitir Úkraínu gerðu í fyrrinótt árásir á tvo herflugvelli inni í rússnesku landi. Er um að ræða flugvellina Engels í hérað­inu Saratov og Dyagilevo nærri Moskvu. Báðir þessir flugvellir eru í hundraða kílómetra fjarlægð frá landamærum Úkraínu Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Sannfærandi og sögulegur sigur á Skotum í Glasgow

Ísland sigraði Skotland í fyrsta skipti í karlalandsleik í knattspyrnu í gærkvöld þegar íslenska liðið vann óvæntan en sanngjarnan sigur í vináttulandsleik frammi fyrir rúmlega 30 þúsund áhorfendum á Hampden Park í Glasgow, 3:1 Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Síðustu skref tekin fyrir Haag

Aukin útgjöld til varnarmála í þágu sameiginlegra varna, áframhaldandi stuðningur við varnarbaráttu Úkraínu og undirbúningur fyrir leiðtogafund NATO sem fram fer í Haag dagana 24.-25. júní voru megin­áherslur á fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Snjóhengja geti myndast

Ekki væri ráðlegt fyrir Seðlabankann að lækka vexti á sama tíma og hann myndi rýmka lánþegaskilyrði sem fjármálastöðugleikanefnd bankans hefur sett. Þetta segir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Hann segir enn nokkuð í land með að jafnvægi náist í… Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Staðan langverst í Reykjanesbæ

Í Reykjanesbæ hefja flest börn leikskóladvöl 24-29 mánaða gömul en meðalaldurinn er 15 mánaða í Garðabæ. Morgunblaðið hafði samband við stærri sveitarfélög landsins og bað um meðalaldur barna þegar þau hefja dvöl í leikskóla Meira
7. júní 2025 | Fréttaskýringar | 577 orð | 1 mynd

Starfsáætlun Alþingis felld úr gildi

Starfsáætlun Alþingis var felld úr gildi undir kvöldmat í gær, svo að óvíst er hvenær þinglok verða. Þingfundur stóð fram á kvöld í gær og boðað hefur verið til þingfundar í dag. Forseti Alþingis átti fund með forsætisnefnd og formönnum þingflokka… Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sumardjass á veitingahúsinu Jómfrúnni 30. sumarið í röð

Tónleikaröðin „Sumarjazz á Jómfrúnni“ hefst í dag með tónleikum söngkonunnar Silvu Þórðardóttur og hljómsveitar hennar Skemmtilegt & gaman. Er þetta 30. sumarið í röð sem tónleikaröðin fer fram og verða tónleikar haldnir kl Meira
7. júní 2025 | Fréttaskýringar | 757 orð | 3 myndir

Svitnað, sungið og grátið í svetti

Hópur manna kom saman í svetttjaldi við Apavatn í gær á vegum Þorláks Hilmars Morthens, sem er betur þekktur sem Tolli. Hann hefur unnið að því að kynna svett í fangelsum landsins en svett hefur reynst afar vel fyrir marga sem setið hafa í fangelsi og glíma við fíknivanda Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Taprekstur hjá Ríkisútvarpinu

Ekki hefur tekist að snúa við taprekstri Ríkisútvarpsins á þessu ári. Sem kunnugt er varð um 200 milljóna tap á rekstrinum í fyrra en stefnt var að því að RÚV myndi skila jákvæðum rekstrarafgangi í ár og að hagnaður ársins yrði að minnsta kosti 100 milljónir króna fyrir skatta Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Tekjutap upp á 6-7 milljarða króna

Hafrannsóknastofnun leggur til að aflamark í þorski á næsta fiskveiðiári verði lækkað um rúm 4% eða úr 213.214 tonnum niður í 203.822 tonn. Þetta er meðal þess sem fram kom á kynningarfundi í húsakynnum Hafró í gær sem haldinn var vegna ráðgjafar… Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 355 orð

Tímasetning þingloka óljós

Tilkynnt var á Alþingi í gærkvöld að starfsáætlun þingsins hefði verið felld úr gildi. Áætlað hafði verið að þinglok yrðu 13. júní næstkomandi. Óljóst er að svo stöddu hvenær þinglok verða. Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, segir í… Meira
7. júní 2025 | Fréttaskýringar | 521 orð | 3 myndir

Vilja koma á kærunefnd um leigubílstjóra

Leigubílafrumvarp er nú til umræðu á Alþingi. Fjölmargar umsagnir og álit um frumvarpið hafa borist úr ýmsum áttum og samkvæmt þeim eru skoðanir skiptar um málið. Neytendasamtökin koma með þá tillögu að stofna sjálfstæða úrskurðarnefnd fyrir… Meira
7. júní 2025 | Erlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Vill ekki ræða við Musk

Talsmenn Hvíta hússins sögðu í gær að Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði engin áform um að hringja í Elon Musk, stofnanda bílaframleiðandans Teslu og fyrrum ráðgjafa sinn, eftir netrifrildi þeirra í fyrrakvöld sem vakti heimsathygli Meira
7. júní 2025 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Víðir lét Kristrúnu vita

Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins segir að fregnir um að Víðir Reynisson hafi átt í samskiptum við forsætisráðuneytið vegna máls kólumbísks pilts staðfesti það álit sitt að málið snúist hvorki um undantekningu né mannúð, heldur óforsvaranleg pólitísk afskipti af stjórnsýslunni Meira

Ritstjórnargreinar

7. júní 2025 | Leiðarar | 293 orð

Hyggjast herða refsingar

Svíar ætla að grípa til örþrifaráða vegna öldu glæpa og voðaverka Meira
7. júní 2025 | Staksteinar | 173 orð | 2 myndir

Óverjandi vinnubrögð varin

Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður, fjallar um vinnubrögð í útlendingamálum. Hann nefnir svar Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra frá því á mánudag um það hvort hún myndi beita sér í máli 17 ára kólumbísks drengs sem vísað hefði verið úr landi Meira
7. júní 2025 | Leiðarar | 422 orð

Rétturinn til náms

Á meðan samræmt námsmat er ekki til staðar er umsækjendum í framhaldsskóla mismunað Meira
7. júní 2025 | Reykjavíkurbréf | 1560 orð | 1 mynd

Skrítin fréttaveröld

Slíka gagnslausa sóun væri eðlilegast að „leiðrétta“ sem allra fyrst og gera almenningi í landinu aðvart um óvæntar og ósanngjarnar breytingar, sem stæðust ekki skoðun þegar að væri gáð. Meira

Menning

7. júní 2025 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Anna Júlía hlýtur Munduverðlaunin 2025

Afhending Munduverðlaunanna úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur frá Miðengi fór fram í 25. sinn við opnun sýningarinnar Erró: Remix í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur í vikunni Meira
7. júní 2025 | Menningarlíf | 794 orð | 2 myndir

Ástaróður til plánetunnar

„Það er auðvitað ógnvekjandi að hugsa út í það hvað við munum í raun dvelja stutt á þessari jörð, en fegurðin liggur líka í þessari djúpu tímavitund, í smæð okkar gagnvart tímanum,“ segir Sabina Westerholm, forstöðumaður Norræna hússins, í samtali við Morgunblaðið Meira
7. júní 2025 | Kvikmyndir | 899 orð | 2 myndir

Betri í hlutum en heild

Laugarásbíó og Sambíóin The Phoenician Scheme ★★★·· Leikstjórn: Wes Anderson. Handrit: Wes Anderson og Roman Coppola. Aðalleikarar: Benicio Del Toro, Mia Threapleton, Michael Cera, Riz Ahmed, Tom Hanks, Bryan Cranston, Mathieu Amalric, Richard Ayoade, Jeffrey Wright, Scarlett Johansson, Benedict Cumberbatch, Rupert Friend og Hope Davis. Bandaríkin og Þýskaland, 2025. 105 mín. Meira
7. júní 2025 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Gamalt sakamál í brennidepli

Á Netflix má nú finna spennuseríuna Dept. Q með Matthew Goode í aðalhlutverki, byggða á bókaflokki hins danska Jussi Adler-Olsen. Þar kynnumst við hinum fúllynda rannsóknarlögreglumanni Carl Morck. Eftir skotárás þar sem hann særðist, annar… Meira
7. júní 2025 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Harpa Árnadóttir sýnir í Neskirkju

Harpa Árnadóttir opnar sýningu sína Nú það er og aldrei meir á annan í hvítasunnu kl. 18 á Torginu í Neskirkju. Byrjað verður í kirkjuskipinu með helgistund og að því loknu verður farið á Torgið, þar sem gestir virða fyrir sér verkin og listakonan… Meira
7. júní 2025 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

Tónlistarsamfélagið Translations, skipað þeim Arngerði Maríu Árnadóttur, orgelleikara og tónskáldi, og Unu Sveinbjarnardóttur, fiðluleikara og tónskáldi, kemur fram á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í dag kl Meira
7. júní 2025 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Kristbergur Óðinn sýnir á Hlöðulofti

Kristbergur Óðinn Pétursson hefur opnað sýninguna Málverk og ljóð á Hlöðulofti Korpúlfsstaða. Á sýningunni eru nýleg olíumálverk og vatnslitamyndir en einnig koma ljóð við sögu, en Kristbergur hefur fengist við ljóðagerð í þó nokkur ár og ljóð hafa… Meira
7. júní 2025 | Tónlist | 509 orð | 2 myndir

Rokkað undir rústunum

Ég meina, þvílík riff! Þvílíkur þungi og þvílíku glæsiheitin! Listaverk, það er bara þannig. Meira
7. júní 2025 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Samlíf sex listamanna í Gallerí Fyrirbæri

Sumarsýningin Samlíf hefur verið opnuð í Gallerí Fyrirbæri og mun standa til 27. júní. Til sýnis eru verk sex listamanna, Mariusar van Zandwijk, Heimis Snæs Sveinssonar, Ómars Þórs Arasonar, Sólveigar Stjörnu Thoroddsen, Steins Kristjánssonar og… Meira
7. júní 2025 | Menningarlíf | 1264 orð | 6 myndir

Tónlistarsæla í faðmi fjalla blárra

Tónlistarhátíðin Við Djúpið fer fram á Ísafirði dagana 17.–21. júní og býður sem fyrr upp á fjölbreytta og lifandi dagskrá þar sem kammertónlist, djass og tónlist 20. og 21. aldar koma saman. Greipur Gíslason, stjórnandi hennar, segir hátíðina … Meira
7. júní 2025 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Yngvi sýnir í Kompunni

Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson opnar í dag kl. 14 sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem ber yfirskriftina Það sem teygir sig í báðar áttir Meira

Umræðan

7. júní 2025 | Pistlar | 444 orð | 2 myndir

Böðvildur barni aukin

Eddukvæði urðu ekki öll til á sama tíma heldur eru þau afrakstur langrar þróunar. Á meðal þeirra kvæða sem eru talin fornlegust er Völundarkviða; hún segir frá smið sem grimmur konungur misþyrmdi og hélt í ánauð Meira
7. júní 2025 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Damóklesarsverð ríkisstjórnarinnar

Horfur í heimsbúskapnum versna samkvæmt nýjustu hagspá Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Fjögur meginatriði valda þessari þróun: auknar viðskiptahindranir, hærri fjármögnunarkostnaður, minni væntingar neytenda og fyrirtækja, og veruleg óvissa í efnahagsmálum Meira
7. júní 2025 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Ísland: draumaland glæpamanna?

Hef ég nú lagt inn frumvarp á Alþingi um útvíkkun almenna refsirammans í 20 ár. Meira
7. júní 2025 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Ljósastikan

Við getum lagt okkur fram um að auka á ljósmagnið með bænum okkar, til að myrkrið hopi. Meira
7. júní 2025 | Pistlar | 624 orð | 4 myndir

Magnús Carlsen barði í borðið

Í níundu og næstsíðustu umferð Norska mótsins sl. fimmtudag hrifsaði Magnús Carlsen til sín forystuna með því að vinna Fabiano Caruana. Á sama tíma vann Indverjinn Gukesh glæsilegan sigur yfir Kínverjanum Wei Yi og því var ljóst að þessir tveir… Meira
7. júní 2025 | Aðsent efni | 232 orð

Ógildar undirskriftir?

Síðustu daga sína á bandarískum forsetastól náðaði Joe Biden fjölda manns, þar á meðal son sinn Hunter og embættismenn, sem stjórnað höfðu viðbrögðum við heimsfaraldrinum 2020-2021. En margar undirskriftir Bidens þessa daga voru gerðar með sjálfvirkum penna (autopen), svo að hann kom hvergi nærri Meira
7. júní 2025 | Pistlar | 787 orð

Útlendingastefna í vindinum

Víðir bar einn einstakling af 19 í brottvísunarhópnum fyrir brjósti. Meðferð upplýsinganna sem hann lak var ekki hlutlaus, heldur markviss, hann vildi stöðva brottvísun síns manns. Meira
7. júní 2025 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Þorir einhver að axla ábyrgð á stöðu byggingamála?

Ef þær stofnanir sem eiga að passa upp á neytendur grípa ekki inn í þá þarf að endurskoða rekstrarframlag úr ríkissjóði til þeirra. Meira

Minningargreinar

7. júní 2025 | Minningargreinar | 2553 orð | 1 mynd

Agnes Bára Benediktsdóttir

Agnes Bára Benediktsdóttir fæddist 29. október 1970. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 31. maí 2025. Foreldrar hennar voru Benedikt Agnarsson, f. 8 febrúar 1940, d. 20. júní 2024, og María Kristjana Angantýsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2025 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Árni Friðrik Guðmundsson

Árni Friðrik fæddist 20. maí 1958 í Bolungarvík. Hann lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 26. maí 2025. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Jakobsdóttir frá Reykjarfirði og Guðmundur Árnason, Furufirði, sem bjuggu síðar á Fremra-Ósi í Bolungarvík Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2025 | Minningargreinar | 1430 orð | 1 mynd

Guðjón Finndal Finnbogason

Guðjón Finndal Finnbogason fæddist á Atlastöðum í Fljótavík 4. mars 1938. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík 27. maí 2025. Foreldrar Guðjóns voru Finnbogi Rútur Jósepsson, f. 13. apríl 1913, d Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2025 | Minningargreinar | 1881 orð | 1 mynd

Helga Jónína Stefánsdóttir

Helga Jónína Stefánsdóttir fæddist á Húsavík 2. júní 1946. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 21. maí 2025. Foreldrar Helgu Jónínu voru þau Stefán Pétur Sigurjónsson, f. 1918, d. 1999, og Kristbjörg Héðinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2025 | Minningargreinar | 1084 orð | 1 mynd

Jón J. Benediktsson

Jón J. Benediktsson fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1947. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 31. maí 2025. Foreldrar hans voru Helga Jónsdóttir, f. 1927, d. 2024, og Benedikt Gíslason, f. 1922, d. 1974 Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2025 | Minningargreinar | 1380 orð | 1 mynd

Sigrún Haraldsdóttir

Sigrún Haraldsdóttir fæddist á Efri-Rauðalæk 2. september 1939. Hún lést á heimili sínu 28. maí 2025. Foreldrar hennar voru Haraldur Halldórsson bóndi Efri-Rauðalæk, f. 13. október 1897, d. 24. mars 1978, og kona hans Ólafía Hrefna Sigþórsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2025 | Minningargreinar | 1812 orð | 1 mynd

Sigurjón Rútsson

Sigurjón Rútsson fæddist á Skagnesi í Mýrdal 8. desember 1944. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 20. maí 2025. Foreldrar hans voru hjónin Rútur Skæringsson, f. á Rauðafelli undir Austur-Eyjafjöllum 28 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. júní 2025 | Viðskiptafréttir | 702 orð | 1 mynd

Abler þjónustar bresk risafélög

Sprotafyrirtækið Abler, sem þróar hugbúnað sem einfaldar og eflir íþrótta- og tómstundastarf, er farið að þjónusta aðila erlendis á borð við Newcastle, Sunderland og Chelsea. 70% íslensku þjóðarinnar eru notendur Abler sem tengir saman iðkendur,… Meira
7. júní 2025 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Deilan er dýr

Hlutabréf í Tesla féllu um 14% á fimmtudag og markaðsvirði félagsins lækkaði um 150 milljarða dala. Þetta gerðist í kjölfar rifrildis milli Elons Musks og Donalds Trumps á netinu. Deilan hófst eftir að Musk gagnrýndi nýtt fjárlagafrumvarp Trumps sem … Meira

Daglegt líf

7. júní 2025 | Daglegt líf | 1449 orð | 1 mynd

Góðgaldur, svartigaldur, smitgaldur

Galdrar og rúnir hafa verið gæluverkefni hjá mér síðustu árin, en frá því ég var unglingur hef ég haft áhuga á göldrum. Mér fannst þetta allt svo dularfullt og spennandi, til dæmis fyrirbæri eins og galdrakindin flæðarmús og nábrók, sem eru nærbuxur … Meira

Fastir þættir

7. júní 2025 | Í dag | 60 orð

[4048]

„Um miðjan fyrri hálfleik fór loks eitthvað að gerast“ yrði kannski sagt um leik sem byrjaði rólega. Sem sagt: um miðjan hálfleik dró til tíðinda, fram að því var „ekkert að frétta“, enda merkir tíðindi frétt, e-ð fréttnæmt Meira
7. júní 2025 | Í dag | 259 orð

Af hálku, gátu og talsmáta

Ingólfur Ómar Ármannsson lumar á heilræði og deilir því með þættinum: Illa grundað orðaval oft vil niðrun sæta, talsmátann því temja skal og tungu sinnar gæta Meira
7. júní 2025 | Í dag | 801 orð | 4 myndir

Alltaf í tengslum við náttúruna

Unnur Þóra Jökulsdóttir fæddist 7. júní 1955 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún hóf skólagönguna í barnaskólanum á Stokkseyri, en fór síðan í Melaskóla og Hagaskóla í vesturbæ Reykjavíkur, og loks í Menntaskólann í Reykjavík Meira
7. júní 2025 | Dagbók | 105 orð | 1 mynd

Árás á ungar stúlkur í veikri stöðu

Borg­ar­yf­ir­völd gera nú allt sem í þeirra valdi stend­ur til þess að eyðileggja starf­semi Aþenu í Breiðholti. Þetta og margt fleira seg­ir Brynj­ar Karl Sig­urðsson í sam­tali við Stefán Einar Stefánsson í nýjasta þætti Spurs­mála Meira
7. júní 2025 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Margrét Helga Pálsd. Häusler

30 ára Margrét fæddist í Reykjavík og ólst fyrstu árin upp í Grafarvogi en síðar í Garðabæ. Þegar hún var sextán ára fluttist öll fjölskyldan út til Flórída þar sem þau systkinin gengu í skóla. Margrét lærði sálfræði í UCF í Orlando en að námi loknu … Meira
7. júní 2025 | Árnað heilla | 168 orð | 1 mynd

Matthías Einarsson

Matthías Einarsson fæddist á Akureyri 7. júní 1879, sonur hjónanna Einars Pálssonar, spítalahaldara og verslunar­manns, og Maríu Matthías­dóttur húsfreyju. Matthías lauk stúdentsprófi frá Reykjavíkurskóla 1898 og lærði til læknis í Hafnarháskóla um… Meira
7. júní 2025 | Í dag | 1056 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Dagur Fannar Magnússon þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Krisztina K. Szklenár Meira
7. júní 2025 | Í dag | 190 orð

Óvænt sveifla S-NS

Norður ♠ DG93 ♥ ÁK ♦ K8742 ♣ 97 Vestur ♠ 1065 ♥ D87 ♦ D106 ♣ 10852 Austur ♠ Á8742 ♥ 6432 ♦ 9 ♣ Á64 Suður ♠ K ♥ G1095 ♦ ÁG53 ♣ KDG3 Suður spilar 3G Meira
7. júní 2025 | Dagbók | 96 orð | 1 mynd

Risa tattústofa og gott partí

Tattúráðstefnan Reykjavík Tattoo Convention hófst í Gamla bíói í gær og stendur fram á sunnudag. Um þrjátíu húðflúrarar víðs vegar að mæta og bjóða gestum að skreyta sig með húðflúrum. Össur Hafþórsson frá Reykjavík Ink ræddi viðburðinn í Ísland… Meira
7. júní 2025 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 Rf6 6. h3 Dc7 7. Rf3 e6 8. 0-0 Bd6 9. He1 0-0 10. De2 Rd7 11. Be3 He8 12. Rbd2 Rf8 13. Hac1 Bd7 14. Bb1 Hac8 15. a3 a6 16. c4 dxc4 17. Rxc4 Re7 18. Rce5 Bc6 19 Meira
7. júní 2025 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Steinar Guðni Baldursson

30 ára Steinar ólst upp í Keflavík og fór snemma til sjós, en hann hefur unnið sem sjómaður alla tíð og gerir enn. Þó er nýtt ævintýri að hefjast hjá honum og fjölskyldu hans, en þau eru að opna Hótel Gerpi í Neskaupstað Meira

Íþróttir

7. júní 2025 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Andri stýrir Akureyringum

Andri Snær Stefánsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs KA í handbolta. Andri Snær, sem er 39 ára gamall, lék sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir KA árið 2003 og var fyrirliði liðsins þegar hann lagði skóna á hilluna árið 2021 Meira
7. júní 2025 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Aníta bjargaði Keflvíkingum

Aníta Lind Daníelsdóttir reyndist hetja Keflavíkur þegar liðið heimsótti ÍBV í 6. umferð 1. deildar kvenna í fótbolta í Vestmannaeyjum í gær. Leiknum lauk með jafntefli, 1:1, en Aníta Lind jafnaði metin fyrir Keflvíkinga á 86 Meira
7. júní 2025 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Arnar ráðinn til Tindastóls

Arnar Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfuknattleik til tveggja ára. Arnar tekur við af Benedikt Guðmundssyni sem stýrði liðinu í vetur. Tindastóll varð deildarmeistari undir hans stjórn en tapaði fyrir Stjörnunni í oddaleik um meistaratitilinn Meira
7. júní 2025 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Glimrandi gott í Glasgow

Fyrsti sigur karlalandsliðsins í fótbolta á Skotum frá upphafi og fyrsti sigur Arnars Gunnlaugssonar sem landsliðsþjálfara. Þetta fór saman á Hampden Park í Glasgow í gærkvöld þar sem Ísland vann óvæntan en verðskuldaðan sigur, 3:1, í vináttulandsleik þjóðanna Meira
7. júní 2025 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Árni á miklu skriði

Gunnlaugur Árni Sveinsson og Norðmaðurinn Michael Mjaaseth sigruðu sterkasta par Bandaríkjanna í fyrri umferðinni í Arnold Palmer Cup í golfi, sterkasta áhugamannamóti heims, í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum í gær Meira
7. júní 2025 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Hverjir verða næstu Ronaldo og Messi? Þetta er spurning sem ber oft á góma…

Hverjir verða næstu Ronaldo og Messi? Þetta er spurning sem ber oft á góma hjá fótboltaáhugamönnum. Engin furða er að aðdáendur velti þessu fyrir sér en þeir hafa verið á toppi íþróttarinnar í næstum 20 ár Meira
7. júní 2025 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Magnaður útisigur hjá Indiana

Indiana Pacers gerði sér lítið fyrir og vann Oklahoma City Thunder á útivelli, 111:110, í dramatískum fyrsta úrslitaleik liðanna um NBA-meistaratitilinn í körfuknattleik í fyrrinótt. Oklahoma var yfir nær allan tímann en Indiana skoraði sex síðustu… Meira
7. júní 2025 | Íþróttir | 436 orð | 2 myndir

Mjög hagstæð niðurstaða

Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu hafði heppnina með sér þegar dregið var í umspilið um sæti í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta í gær. Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði og leikjahæsta landsliðskona Íslands frá… Meira
7. júní 2025 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Postecoglou rekinn frá Tottenham

Ástralanum Ange Postecoglou var í gær sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir að hann hefði stýrt Tottenham til síns fyrsta titils í 17 ár ákvað stjórnarformaðurinn Daniel Levy að láta Ástralann fara Meira
7. júní 2025 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Tvö íslensk töp í Evrópukeppninni

Karla- og kvennalandslið Íslands í blaki töpuðu bæði viðureignum sínum í gær í Evrópukeppni landsliða. Karlalandsliðið mætti Lúxemborg á útivelli í sínum fyrsta leik í keppninni þar sem Lúxemborg vann öruggan sigur, 3:0 Meira
7. júní 2025 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Valskonur án sigurs í síðustu fimm leikjum

Bryndís Eiríksdóttir bjargaði stigi fyrir Val þegar liðið heimsótti Tindastól í 8. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Sauðárkróki í gær. Leiknum lauk með jafntefli, 2:2, en Bryndís skoraði jöfnunarmark Vals á 63 Meira

Sunnudagsblað

7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 134 orð | 2 myndir

„Við erum miður okkar“

Rokkhljómsveitin Heart varð fyrir því óláni að tveimur hljóðfærum var stolið af henni degi áður en talið var í fyrstu tónleikana á sumartúrnum 2025, An Evening With Heart. Ódæðið var framið 30. maí á Hard Rock Hotel & Casino í Atlantic City í Bandaríkjunum Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Allt að gerast í ástalífi ungra kvenna

Ástir Sjónvarpsmyndaflokkurinn The Buccaneers snýr aftur á Apple TV+ 18. júní. Sem fyrr fylgjumst við með ungum bandarískum konum á áttunda áratugi 19. aldarinnar sem reyna að fóta sig í samböndum við breska aðalsmenn í Lundúnum Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 819 orð | 1 mynd

Allt sem hann óskaði sér

Ég er frekar blátt áfram sem manneskja, brosmildur og glaður. Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 584 orð | 1 mynd

Á mannúð heima á þingi?

Þeir stjórnarandstöðuþingmenn sem hafa gagnrýnt hann virðast því miður ekki kunna að skammast sín. Málstaður þeirra eru ansi aumur. Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 1281 orð | 4 myndir

„Þið eruð fólkið á Íslandi!“

Á hverjum morgni vakna ég og drekk kaffið mitt í kyrrð og ró með útsýni yfir Lagarfljótið. Það er alveg stórkostlegt. Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 322 orð | 1 mynd

Bogomil og Snillarnir

Hvaða hljómsveit er Bogomil og Snillarnir? Það er frábært band sem ég setti saman fyrir tveimur árum til þess að spila gömlu Bogomil og Milljónamæringaplöturnar en bandið átti 30 ára afmæli 2023, en flestir úr upprunalega bandinu voru fluttir til útlanda Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Glíma við erfiðleika í rekstri

Drama The Waterfront nefnast þættir sem væntanlegir eru á Netflix hinn 19. þessa mánaðar. Hermt er af valdamikilli útgerðarfjölskyldu í Norður-­Karólínu sem glímir við erfiðleika í rekstri. Þegar ættfaðirinn (Holt McCallany) veikist reynir á eiginkonu hans (Maria Bello) og soninn (Jake Weary) Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 164 orð | 1 mynd

Hámar í sig ís á nóttunni

Loki Schmidt, eiginkona Helmuts Schmidts kanslara Vestur-Þýzkalands, skýrði frá því í einkaviðtali við v-þýska blaðið Bild í júnímánuði 1975, að er maður hennar kæmi heim úr vinnunni, oft eftir miðnætti, byrjaði hann á því að háma í sig úr eins lítra kassa af ís Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 369 orð | 6 myndir

Í hverri bók er bók inni í bókinni

Ég hef gaman af því að lesa og er iðulega með tvær bækur í gangi í einu ásamt einni hljóðbók sem gott er að hlusta á á leið í vinnu. Núna er ég að hlusta á Moonflower Murders eftir Anthony Horowitz. Þetta er önnur bókin í seríunni en sú þriðja, Marble Hall Murders, kom út nú í mars Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 62 orð

Markús fór í fyrsta skiptið með mömmu sinni á ballettsýningu. Eftir smá…

Markús fór í fyrsta skiptið með mömmu sinni á ballettsýningu. Eftir smá stund segir hann: „Mamma, af hverju standa allar stelpurnar á tánum? Hefði ekki verið auðveldara að finna aðeins hávaxnari stelpur?“ „Sjáðu, ég er orðinn gráhærður af óþekktinni í þér!“ segir pabbinn við Anton Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 3141 orð | 1 mynd

Mig langar að upplifa endalaust

Ég keyrði á grágæs í Skeifunni og banaði henni, ég sem er bæði dýravinur og grænmetisæta. Þetta var mjög erfitt. Ég olli síðan fimm bíla árekstri með því að nauðhemla á ljósum. Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

Mun leika Springsteen

Frami Bandaríski leikarinn Jeremy Allen White sló rækilega í gegn í bandarísku útgáfunni af Shameless og hefur aldeilis ekki setið auðum höndum eftir að spédramað mergjaða rann sitt skeið á enda. Fjórða serían af The Bear, þar sem hann fer með… Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 935 orð | 2 myndir

Nauðsyn að valdefla stelpurnar

Það verða sumar mæður móðgaðar, sérstaklega ef þær eru uppeldismenntaðar eða jafnvel sálfræðingar... Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 755 orð | 3 myndir

Nýtur sín í Nashville

Smám saman fór ég að finna að ég hafði eitthvað að segja af því að ég kom til Nashville með annan vinkil. Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 1017 orð | 3 myndir

Ófullkomið í sínum fullkomleika

Ég sný oft aðeins upp á munina og aflaga þá því ég vil ekki að þeir séu alveg samhverfir. Ég vil að það sjáist að það er manneskja sem hefur handleikið þá oft og lengi. Ég vil hafa þá ófullkomna í sínum fullkomleika. Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 932 orð | 2 myndir

Óvitabörn gerð að villidýrum?

Allir foreldrar verða því að kappkosta að vernda börnin frá því að lenda í klóm siðlausra ofstækismanna. Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 3115 orð | 5 myndir

Pabbi, þú verður að vinna stóra bikarinn!

Það er alveg óhætt að fara að skilgreina Garðabæ sem körfuboltabæ. Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 830 orð | 7 myndir

Sex skrautlegar systur

Blaðamaður nokkur lýsti þeim með þessum hætti: Fasistinn Diana, kommúnistinn Jessica, Hitlersþýið Unity, skáldið Nancy, hertogaynjan Deborah og hlédrægi hænsnahaldarinn Pamela. Já, Mitford-systurnar bresku voru sannarlega týpur, hver á sinn hátt og urðu flestar frægar (að endemum) Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Snáka sig upp í eitt skipti

Snákar Nýtt einnota band mun koma fram á Gítarhátíðinni, þeirri 58. í röðinni, í Zajecar í Króatíu undir lok ágústmánaðar. Kallast það hvorki meira né minna en Whitesnake Experience by the Members of Whitesnake Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

VÆB-bræður fengu sér táknrænt tattú

Það er ekki óalgengt að húðflúr beri með sér sérstaka merkingu – og nýjasta flúrið hjá Eurovision-bræðrunum Matthíasi Davíð og Hálfdáni Helga er skýrt dæmi um slíkt. Í myndbandi sem þeir birtu á samfélagsmiðlum á dögunum má sjá töluna 33… Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 411 orð | 1 mynd

Þrjátíu árum síðar

Þá var skransað á gamla Skódanum út í kant og inn í símaklefa, nú eða næstu sjoppu, og hringt í verkstjórann. Við vorum sannarlega ekki öll sítengd í þá daga. Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 791 orð

Þú átt ekki ein orð þín, Kristrún

En hvað skyldu þeir Evrópumenn sem nú býsnast hafa aðhafst sjálfir síðustu misseri og ár í þessu sama landi? Meira
7. júní 2025 | Sunnudagsblað | 48 orð

Þær Anna og Elsa ákveða að halda upp á afmæli föður síns, Agnars konungs,…

Þær Anna og Elsa ákveða að halda upp á afmæli föður síns, Agnars konungs, með því að leita uppi gamlar minningar. Þær finna gamla kistu á háaloftinu og í henni leynast spennandi upplýsingar sem leiða þær og vini þeirra á vit nýrra ævintýra í leit að dularfullum fjársjóði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.