Greinar þriðjudaginn 10. júní 2025

Fréttir

10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Allt á suðupunkti og landgönguliðar kallaðir út

Mótmæli gegn innflytjendastefnu Bandaríkjastjórnar héldu áfram í Los Angeles í gær, fjórða daginn í röð. Óeirðir brutust út á sunnudaginn, og ákvað Trump Bandaríkjaforseti í gærkvöldi að kalla út 700 landgönguliða til þess að styðja við þá 2.000… Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Aukinn þungi á Grænland og Færeyjar

Icelandair hefur nú sett vaxandi þunga í markaðssetningu og ferðir til Grænlands og Færeyja, en félagið hóf í síðustu viku Grænlandsflug á Boeing 737 MAX 8, sem tekur 160 manns í sæti. Hefur félagið hingað til flogið til og frá Nuuk á 37 sæta Dash 8 Q200, og munar því um minna Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Átján þúsund á vergangi

Þúsundir manna hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín vegna mikilla skógarelda sem geisa þessa dagana í Manitoba-fylki í Kanada. Yfirvöld hafa fyrirskipað víðtækar rýmingar í kjölfar eldanna sem teygja sig nú yfir gríðarlega stórt svæði Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Bifhjólamenn ósáttir við gjaldið

Njáll Gunnlaugsson, stjórnarmaður í Bifhjólasamtökum lýðveldisins, Sniglunum, segir bifhjólamenn upplifa óréttlæti gegn sér. Samtökin hafi komið með ábendingar um frumvarp kílómetragjaldsins í meðförum samgöngunefndar Alþingis, en ekkert tillit hafi verið tekið til þeirra Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Borgin ætti að sækja skaðabætur

Dagur B. Eggertsson, alþingismaður og fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, tekur undir meginniðurstöðu innri endurskoðunar og ráðgjafar Reykjavíkurborgar (IER) að borgin ætti að meta heildarkostnað vegna tjóns við framkvæmdir á leikskólanum… Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 935 orð | 2 myndir

Eru með 42 flugvélar í flotanum í sumar

Hjá Icelandair er nú – jafnhliða öðru – vaxandi þungi settur í markaðssetningu og ferðir til Grænlands og Færeyja. Í síðustu viku byrjaði félagið Grænlandsflug á Boeing 737 MAX 8, en þar var fyrir nokkrum misserum tekin í notkun ný og stór braut sem gerir þotuflug þangað mögulegt Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 415 orð

Fjölmiðlafrumvarp óbreytt úr nefnd

Frumvarp Loga EInarssonar menningarmálaráðherra um breytingar á fjölmiðlalögum tók engum breytingum á vettvangi allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, ef undan er skilin smávægileg tæknileg breyting Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Flúruðu gesti og gangandi

Þúsundir manna mættu á Íslensku húðflúrsráðstefnuna, eða Icelandic Tattoo Convention, sem fór fram í átjánda sinn um síðustu helgi. Ráðstefnan var fyrst haldin árið 2006 og hefur stækkað mikið síðan þá Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Galdurinn er yfirlega og áhugavert efni

Á dögunum var þess minnst með veglegri útgáfu að tímaritið Ægir er 120 ára um þessar mundir. Ætla verður að fá rit sem gefin eru út á Íslandi eigi sér lengri sögu, ef frá eru talin Skírnir, Andvari og slíkar menningarútgáfur Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Gítar- og bassatónar hljóma í kvöld á tónleikum í Hvalsneskirkju

Þeir Þórir Jóhannsson kontrabassaleikari og Þröstur Þorbjörnsson gítarleikari munu flytja fjölbreytta tónlist í Hvalsneskirkju í Suðurnesjabæ í kvöld, þriðjudaginn 10. júní, kl. 19.30. Segir í tilkynningu að á efnisskránni séu meðal annars An Olde… Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Grímur hættir sem slökkviliðsstjóri

Grímur Kárason sagði starfi sínu sem slökkviliðsstjóri Norðurþings lausu í liðinni viku. Í samtali við mbl.is segir Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings að uppsögnin komi ekki til vegna ásakana um að Grímur hafi vangreitt starfsmönnum… Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Haldið upp á heimildarmyndir

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildarmynda fór fram í 13. sinn á Patreksfirði um helgina. Markmið hátíðarinnar er að sýna heimildarmyndir sem annars kæmu varla fyrir augu almennings, en dagskráin var venju samkvæmt fjölbreytt Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Heimsmenning í garðinum

Líf og fjör var í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í gær á öðrum degi hvítasunnu. Sólin skein og veðrið lék við gesti sem sjálfir léku sér í hinum ýmsu tækjum og skoðuðu þau dýr sem finna má í garðinum Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

ÍR-ingar áfram á toppnum

ÍR trónir áfram á toppi 1. deildar karla í fótbolta eftir jafntefli, 1:1, gegn Þór frá Akureyri í 7. umferð deildarinnar í Boganum á Akureyri í gær. Þetta var þriðja jafntefli ÍR-inga í sumar, sem eru áfram ósigraðir í efsta sæti deildarinnar með 15 stig Meira
10. júní 2025 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ísraelsher stöðvaði seglskútuna

Ísraelsmenn komu í gær í veg fyrir að seglskúta Gretu Thunberg og ellefu annarra aðgerðasinna kæmist í land á Gasaströndinni. Madleen-skútan lagði af stað frá Ítalíu með hjálpargögn 1. júní en skv. tilkynningu frá Freedom Flotilla… Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Lærðu íslensku og dúxuðu í skólanum

Ngan Kieu Tran, Diana Al Barouki og Dana Zaher El Deen komu til Íslands árið 2022, þá rétt sextán ára að aldri. Ngan kom frá Víetnam og Diana og Dana frá Sýrlandi, þar sem borgarstyrjöld geisaði. Þegar þær hófu nám við Fjölbrautaskólann við Ármúla… Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Mikið viðbragð vegna eldsvoða

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var með mikið viðbragð í Engihjalla í Kópavogi í gær vegna eldsvoða sem kom upp í íbúðarhúsi. Enginn slasaðist en mikið tjón varð á íbúðinni þar sem eldurinn kom upp Meira
10. júní 2025 | Fréttaskýringar | 421 orð | 2 myndir

Olíusjóðurinn segir umbóta þörf hjá ESB

Stjórnendur norska olíusjóðsins vara við því að Evrópa geti dregist enn lengra aftur úr Bandaríkjunum ef ekki verði ráðist í áríðandi umbætur á evrópskum fjármagnsmarkaði. Norski sjóðurinn er stærsti einstaki handhafi evrópskra hlutabréfa og á að… Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Rjúpan dafnar en krían hrynur

Nú þegar sumarið er gengið í garð lifnar náttúran við og má þá merkja ýmsar breytingar á henni frá fyrri árum. Stangveiðileiðsögumaður í Húnavatnssýslu hefur tekið eftir miklu hruni í kríustofni á svæðinu en segist hins vegar aldrei hafa séð jafn mikið af rjúpu Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

SA vara við skerðingu ellilífeyris

Samtök atvinnulífsins (SA) vara við því að fyrirhugaðar breytingar stjórnvalda á örorkulífeyriskerfinu geti haft alvarleg áhrif á lífeyrissjóði og leitt til skerðingar á ellilífeyri, einkum fyrir verkafólk Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Skattar á ferðaþjónustu boðaðir

Fram kemur í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar um efnahagshorfur í heiminum og einstökum aðildarríkjum að til standi að leggja sérstakan „gestaskatt“ á erlenda ferðamenn á Íslandi. Ekki er nánar greint frá tilhögun hans eða hvaða… Meira
10. júní 2025 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Skiptast aftur á stríðsföngum

Rússar og Úkraínumenn hófu í gær ný skipti á stríðsföngum, en þau voru helsta niðurstaða friðarviðræðna ríkjanna í Istanbúl um helgina, sem annars skiluðu litlum árangri. Volodimír Selenskí Úkraínuforseti staðfesti í gær að fangaskiptin væru hafin, og að þau myndu fara fram í nokkrum þrepum Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 573 orð

Spáir minni hagvexti á Íslandi næstu árin

Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) spáir því að raunhagvöxtur á Íslandi verði hóflegur næstu tvö ár, að verðbólga verði þrálát og að ríkisfjármálin geti haldið aftur af vexti þrátt fyrir nokkru mýkri peningastefnu Meira
10. júní 2025 | Erlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Tugir handteknir í óeirðum

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í gær að þeir sem tóku þátt í fjölmennum mótmælum í Los Angeles um helgina væru uppreisnarseggir og hét því að enn meiri hörku yrði beitt til að kveða niður óeirðirnar í borginni ef ráðist yrði á þær öryggissveitir sem hefðu verið kallaðar út Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Umferðin gekk vel um helgina

Nýliðin er hvítasunnuhelgin en landsmenn grípa þá oft tækifærið til þess að ferðast um landið. Umferðin á landsbyggðinni gekk vel um helgina og fór lítið fyrir umferðarteppum. Í samtali við Morgunblaðið segir Björgvin Fjeldsted, varðstjóri hjá… Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Vilja ekki álykta um upphaf covid-bylgju

Aukinn fjöldi greindra covid-smita í lok maí virðist ekki hafa verið upphaf á nýrri smitbylgju líkt og varð síðasta sumar. Það getur þó verið flókið að meta stöðu útbreiðslunnar þar sem lítið er um sýnatökur Meira
10. júní 2025 | Fréttaskýringar | 607 orð | 2 myndir

Vonir um byltingu í meðferð brjóstakrabba

Vísindamenn við Tel Aviv-háskóla í Ísrael hafa gert merka uppgötvun sem gæti breytt nálgun lækna við greiningu og meðferð brjóstakrabbameins. Í nýrri rannsókn sýna þeir fram á að svonefndir daufkirningar (e Meira
10. júní 2025 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Þurfa risastökk í varnarútgjöldum

Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, Mark Rutte, lýsti því yfir í gær að þörf væri á „risastökki“ í sameiginlegri varnargetu bandalagsríkjanna. Þar á meðal sagði Rutte þörf á 400% aukningu í loft- og eldflaugavörnum til þess að verja ríkin gegn Rússlandi Meira
10. júní 2025 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Örorkulífeyrir bitni ekki á ellilífeyrinum

Samtök atvinnulífsins (SA) vara eindregið við því að pólitískar ákvarðanir um bætt kjör öryrkja séu fjármagnaðar á kostnað lífeyrissjóða, það bitni mest á ellilífeyri verkafólks. Þetta kemur fram í umsögn samtakanna um stjórnarfrumvarp um víxlverkun … Meira

Ritstjórnargreinar

10. júní 2025 | Leiðarar | 332 orð

Áfellisdómur

Í Brákarborgarmálinu stendur ekki steinn yfir steini Meira
10. júní 2025 | Leiðarar | 287 orð

Hin sjálfvirka hækkun

Hækkun fasteignamats hækkar fasteignagjöld og umræða um ósanngirni skilar litlu Meira
10. júní 2025 | Staksteinar | 186 orð | 2 myndir

Þeirra eigin orð svíkja síst

Menn eru misnæmir fyrir því sem til ber í pólitíkinni. Þannig eru stjórnarliðar pollrólegir yfir því að Víðir Reynisson hafi – með vitund ef ekki að tilhlutan Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra – komið í veg fyrir framkvæmd… Meira

Menning

10. júní 2025 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Dönsk ráðgáta um mannshvarf

Á Netflix má finna dönsku þáttaröðina Secrets We Keep (Reservatet). Au pair-­stúlka frá Filippseyjum, sem vinnur hjá forríkri fjölskyldu, hverfur skyndilega. Nágrannakona fer að rannsaka málið. Þetta eru afar góðir þættir og sláandi Meira
10. júní 2025 | Menningarlíf | 1107 orð | 2 myndir

Ég skal framkalla Úranus

Réttur maður á réttum stað Óli K. fór gjarnan eigin leiðir við myndatöku og sumir blaðamenn sem unnu með honum höfðu stundum áhyggjur af rólyndi hans á tökustað. Elín Pálmadóttir, sem starfaði lengi sem blaðamaður á Morgunblaðinu, sagðist oft hafa… Meira
10. júní 2025 | Tónlist | 583 orð | 2 myndir

Hugrekki

Salurinn í Kópavogi Beethoven og Franck ★★★★★ Tónlist: Ludwig van Beethoven (rómansa nr. 1 í G-dúr (úts. Richard Simm) og fiðlusónata nr. 9, „Kreutzer“) og César Franck (sónata fyrir fiðlu og píanó). Sif Margrét Tulinius (fiðla) og Richard Simm (píanó). Tónleikar í röðinni Klassík í Salnum sunnudaginn 1. júní 2025. Meira
10. júní 2025 | Menningarlíf | 865 orð | 2 myndir

Stundum geta skorður kveikt neista

Mér finnst það ekki vera list ef gengið er gegn eðli efnisins. Þær takmarkanir sem efnið gefur ber að líta á sem gjöf og stundum geta skorðurnar sem manni eru settar kveikt einhvern neista. Meira

Umræðan

10. júní 2025 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Byggðastuðningur eða áhugamál?

Í ljósi þessa er tímabært að endurmeta strandveiðikerfið. Lagt er til að kerfið verði fasað út á skipulegan hátt á fimm árum. Meira
10. júní 2025 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Frelsið skilar vexti og árangri í Bandaríkjunum

Sjálfstæð peningamálastefna næst aðeins með því að einangra hana frá pólitískum skammtímahugleiðingum, en verðstöðugleiki er grundvöllur að heilbrigðu efnahagslífi. Meira
10. júní 2025 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Margsaga samstöðustjórn

Í stefnuræðu sinni á yfirstandandi þingi sagði forsætisráðherra að það væri „full eining“ í ríkisstjórninni um „öll þau mál sem birtast í þingmálaskrá“. Stjórnarliðar hafa síðan ítrekað sagst vera meira samstiga en gengur og gerist og því yrðu verkin látin tala Meira
10. júní 2025 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Minningar um RKV

Þetta var áður en Öskjuhlíðin var eyðilögð með trjágróðri. Meira
10. júní 2025 | Aðsent efni | 97 orð | 1 mynd

Nikótínlausi dagurinn

Fyrsti reyklausi dagurinn var haldinn fyrir 37 árum. Nú er lag að stefnan verði sett á að vinna að fyrsta nikótínlausa deginum. Þótt tóbaksvarnir hafi gengið vel hafa markaðsöfl nikótínframleiðenda nýlega blásið til gagnsóknar og flestir sofið á verðinum Meira
10. júní 2025 | Aðsent efni | 1268 orð | 1 mynd

Þeir vökulu og tungumálið sem stjórntæki

Auðveldast er að spila inn á góðmennsku, ótta eða skömm sem flest okkar bera í einhverju magni. Meira

Minningargreinar

10. júní 2025 | Minningargreinar | 1738 orð | 1 mynd

Ásta Sigríður Hannesdóttir

Ásta Sigríður Hannesdóttir fæddist á Hæli í Vestmannaeyjum 10.3. 1929. Hún lést á Hrafnistu 30.5. 2025. Móðir: Vilborg Guðlaugsdóttir, f. 29.10. 1892, d. 29.10. 1932. Faðir: Hannes Hreinsson fiskimatsmaður, f Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2025 | Minningargrein á mbl.is | 1065 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásta Sigríður Hannesdóttir

Ásta Sigríður Hannesdóttir fæddist á Hæli í Vestmannaeyjum 10.3. 1929. Hún lést á Hrafnistu 30.5. 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2025 | Minningargrein á mbl.is | 1148 orð | 1 mynd | ókeypis

Bernharð Sigursteinn Haraldsson

Bernharð Sigursteinn Haraldsson fæddist í Árnesi í Glerárþorpi 1. febrúar 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 20. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2025 | Minningargreinar | 2616 orð | 1 mynd

Bernharð Sigursteinn Haraldsson

Bernharð Sigursteinn Haraldsson fæddist í Árnesi í Glerárþorpi 1. febrúar 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 20. maí 2025. Foreldrar hans voru Þórbjörg Sigursteinsdóttir, f. 12.10 Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2025 | Minningargreinar | 1846 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist 21. febrúar 1934 í Haukadal í Dýrafirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 27. maí 2025. Foreldrar hans voru Elínborg Guðjónsdóttir húsmóðir frá Arnarnúpi, f. 1914, d Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2025 | Minningargreinar | 3659 orð | 1 mynd

Hörður Þorleifsson

Hörður Þorleifsson var fæddur í Reykjavík 28. maí 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 24. maí 2025. Foreldrar hans voru Þorleifur Eyjólfsson arkitekt, f. 1896 í Hjallakróki í Ölfushreppi, d Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2025 | Minningargreinar | 2423 orð | 1 mynd

Margrét Gísladóttir

Margrét fæddist í Reykjavík 7. maí 1935. Hún lést 17. maí 2025 á Sléttunni, hjúkrunarheimili Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Guðrún Sigurðardóttir, handavinnukennari, f. 1905, d. 1995, og Gísli Gestsson frá Hæli, safnvörður, f Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2025 | Minningargreinar | 1728 orð | 1 mynd

Sigrún Aspelund

Sigrún Aspelund fæddist í Reykjavík 11. apríl 1946. Hún lést 3. maí 2025. Foreldrar hennar voru Júlíana Guðmundsdóttir Aspelund, f. 11.12. 1913, d. 26.12. 2006 og Georg Pétur Aspelund járnsmíðameistari, f Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2025 | Minningargreinar | 1650 orð | 1 mynd

Sigurður Ágúst Kristjánsson

Sigurður Ágúst Kristjánsson fæddist 28. desember 1941 í Stykkishólmi. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 28. maí 2025. Foreldrar Sigurðar voru þau Kristján Sigurðsson, f. 22. nóvember 1907, d. 10 Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2025 | Minningargreinar | 340 orð | 1 mynd

Sveinjón Jóhannesson

Sveinjón Jóhannesson fæddist í Reykjavík 6. júlí 1947. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 2. júní 2025. Foreldrar hans voru Jóhannes Árnason og Guðrún Ólöf Sveinjónsdóttir. Hann var elstur þriggja systkina en hin eru Árni og Kristín Andrea Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2025 | Minningargreinar | 2518 orð | 1 mynd

Víglundur Þorsteinsson

Víglundur Þorsteinsson frá Haukholtum fæddist 12. maí 2015 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann lést af slysförum 28. maí 2025. Foreldrar hans eru Þorsteinn Loftsson, bóndi og smiður, f. 19. júní 1981, og Steinunn Lilja Svövudóttir, bóndi og matreiðslumaður, f Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2025 | Minningargreinar | 1964 orð | 1 mynd

Þuríður Hjörleifsdóttir

Þuríður Hjörleifsdóttir fæddist í Reykjavík 29. desember 1931. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 22. maí 2025. Þuríður var dóttir hjónanna Halldóru Narfadóttur húsmóður frá Borgarfirði, f. 26.6. 1897, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. júní 2025 | Viðskiptafréttir | 286 orð | 1 mynd

Endurkaup skuldabréfa til skoðunar

Stjórnvöld í Tókyó íhuga nú að kaupa til baka hluta af þeim japönsku ríkisskuldabréfum sem hafa lengstan líftíma. Ríkissjóður Japans hefur gefið út skuldabréf með 20, 30 og 40 ára líftíma en ávöxtunarkrafa þeirra hefur farið hækkandi að undanförnu vegna minnkandi eftirspurnar Meira
10. júní 2025 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

Viðræður BNA og Kína hafa áhrif á gullverð

Heimsmarkaðsverð á gulli hækkaði lítillega við opnun markaða á mánudag, m.a. vegna veikingar dollarsins, og kostar únsan nú um 3.320 dali. Gullverð hefur verið á hraðri uppleið frá því síðla árs 2023 og hefur hækkað um rösklega 43% undanfarið ár, en … Meira

Fastir þættir

10. júní 2025 | Í dag | 57 orð

[4050]

Dalbót getur eftir aðstæðum verið vík í fjallshlíð, hvammur, dalbotn, dalverpi, dalskvompa, afdalur. Þau þurfa ekki að láta mikið yfir sér orðin sem maður nýtur þess að taka sér í munn Meira
10. júní 2025 | Í dag | 263 orð

Af kúpu, banka og mörvara

Framhaldssagan er hauskúpan á Ísafirði. Jón Jens Kristjánsson segir það ráðgátu: Um það get ég ekki sagt hvað áður fyrri skeði en hygg að einhver hafi lagt höfuðið að veði Meira
10. júní 2025 | Í dag | 751 orð | 4 myndir

„Maður skapar sér sína velferð“

Björn Guðbjörnsson fæddist 10. júní 1955 og bjó í Reykjavík og síðan á Digranesvegi í Kópavogi þar sem foreldrar hans byggðu hús. Aðeins nokkurra vikna gamall fór hann að Bifröst í Borgarfirði þar sem foreldrar hans ráku sumarhótelið Bifröst á annan áratug Meira
10. júní 2025 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Draumur drengsins rættist

Hinn fimm ára Max Evans-Browning vakti heimsathygli þegar hann teiknaði 99 dýr í afmæliskort handa uppáhalds náttúrufræðingnum sínum, Sir David Attenborough. Hann vann að kortinu í fjóra daga og móðir hans hvatti fólk á Facebook til að koma því alla leið Meira
10. júní 2025 | Í dag | 358 orð | 1 mynd

Dýrfinna Torfadóttir

70 ára Dýrfinna ólst upp á Ísafirði. „Ég bjó efst í hlíðinni og fannst dásamlegt að vera á Ísafirði, nálægt sjónum. Það er stórkostleg náttúra fyrir vestan.“ Dýrfinna, sem er alltaf kölluð Dídí Torfa, fór í Iðnskólann á Ísafirði í… Meira
10. júní 2025 | Í dag | 185 orð

Óvæntur tromplitur N-NS

Norður ♠ Á7 ♥ Á108 ♦ K8 ♣ D109753 Vestur ♠ 109642 ♥ 9 ♦ G72 ♣ KG42 Austur ♠ KD854 ♥ KG5 ♦ 10963 ♣ 6 Suður ♠ G ♥ D76432 ♦ ÁD54 ♣ Á8 Suður spilar 4♣ redobluð Meira
10. júní 2025 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 h6 4. h3 c5 5. e3 Rc6 6. a3 d5 7. Rc3 Be7 8. dxc5 Bxc5 9. Bd3 0-0 10. 0-0 De7 11. e4 d4 12. Re2 e5 13. Bd2 Be6 14. Rg3 Dd7 15. b4 Bd6 16. Rh4 Re7 17. Df3 Rh7 18. Rhf5 Kh8 19 Meira

Íþróttir

10. júní 2025 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Árni í sigurliði

Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson var í sigurliði á Arnold Palmer Cup, sterkasta áhugamannamóti heims í golfi, sem fram fór á Congaree-golfvellinum í Suður-Karólínu og lauk á laugardaginn. Gunnlaugur Árni lék með alþjóðlegu úrvalsliði… Meira
10. júní 2025 | Íþróttir | 526 orð | 1 mynd

Hörð barátta um efstu sætin

ÍR trónir áfram á toppi 1. deildar karla í fótbolta eftir jafntefli, 1:1, gegn Þór frá Akureyri í 7. umferð deildarinnar í Boganum á Akureyri í gær. Þetta var þriðja jafntefli ÍR-inga í sumar, sem eru áfram ósigraðir í efsta sæti deildarinnar með 15 … Meira
10. júní 2025 | Íþróttir | 593 orð | 4 myndir

ÍBV, topplið 1. deildar kvenna í fótbolta, tryggði sér í gær sæti í…

ÍBV, topplið 1. deildar kvenna í fótbolta, tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar með sigri gegn Bestudeildarliði Tindastóls á Sauðárkróki. Leiknum lauk með nokkuð þægilegum sigri ÍBV, 3:1, en Olga Sevcova kom Eyjakonum yfir á 4 Meira
10. júní 2025 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Meistarar í Ungverjalandi

Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson urðu ungverskir meistarar í handbolta með félagsliði sínu Veszprém á sunnudaginn þegar liðið lagði Pick Szeged, 34:31, í oddaleik um ungverska meistaratitilinn í Veszprém en Veszprém vann einvígið 2:1 Meira
10. júní 2025 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Portúgal lagði Spán í úrslitaleik í München

Portúgal er Þjóðadeildarmeistari karla í fótbolti í annað sinn eftir sigur gegn Spáni í vítakeppni í úrslitaleik í München í Þýskalandi á sunnudaginn. Martín Zubimendi kom Spáni yfir strax á 21. mínútu en Nuno Mendes jafnaði metin fyrir Portúgal fimm mínútum síðar með frábæru skoti úr teignum Meira
10. júní 2025 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Stórsigur dugði ekki til

Íslendingalið Magdeburg rétt missti af Þýskalandsmeistaratitilinum í handbolta í ár, þrátt fyrir stórsigur gegn Bietigheim-Metterzimmern á útivelli í lokaumferð deildarinnar á sunnudaginn. Leiknum lauk með tíu marka sigri Magdeburgar, 35:25, þar sem … Meira
10. júní 2025 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Þriggja liða kapphlaup

Þróttur úr Reykjavík er með þriggja stiga forskot í Bestu deild kvenna í fótbolta þegar rúmlega þriðjungur mótsins hefur verið leikinn en Þróttarar unnu sinn sjöunda leik í deildinni í sumar á laugardaginn þegar liðið tók á móti Þór/KA í Laugardalnum í 8 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.