Njáll Gunnlaugsson, stjórnarmaður í Bifhjólasamtökum lýðveldisins, Sniglunum, segir bifhjólamenn upplifa óréttlæti gegn sér. Samtökin hafi komið með ábendingar um frumvarp kílómetragjaldsins í meðförum samgöngunefndar Alþingis, en ekkert tillit hafi verið tekið til þeirra
Meira