Greinar miðvikudaginn 11. júní 2025

Fréttir

11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Aðstoð við íbúðafélög kærð til ESA

Viðskiptaráð Íslands hefur sent Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) kvörtun vegna ólögmætrar ríkisaðstoðar með niðurgreiðslum til sérvalinna húsnæðisfélaga. Þar ræðir fyrst og fremst um svokölluð „óhagnaðardrifin“ húsnæðisfélög á borð við Bjarg… Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 324 orð | 4 myndir

Bræður eru brúarsmiðir á Esjunni

Göngubrúin yfir Mógilsá á Esjunni var opnuð aftur fyrir umferð í fyrradag, annan í hvítasunnu, eftir endurbætur. Daginn áður, á hvítasunnudag, átti blaðamaður leið um svæðið og rakst þá á tvo menn sem voru að vinna við verkið Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 311 orð | 3 myndir

Endurspeglar trú á framtíð í dreifbýlinu

Bygging á nýju skólahúsnæði á Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal í Borgarfirði miðar vel að sögn Guðveigar Lindar Eyglóardóttur, forseta sveitarstjórnar Borgarbyggðar. Áformað er að hluti af nýbyggingunni verði tekinn í notkun strax í upphafi næsta… Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Framkvæmd styrkveitinga óljós

Ekki liggja fyrir reglur eða leiðbeiningar um framkvæmd styrkveitinga sem ætlaðar verða til þess að skapa umræðuvettvang um kosti og galla aðildar Íslands að Evrópusambandinu, að sögn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra en… Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Fyrirséður ófyrirsjáanleiki í frumvarpi

Svör Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum á þingi í gær vöktu athygli, en þá spurði Bergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, ráðherra hvort hann hefði gert sömu athugasemdir í ríkisstjórn við frumvarp Ingu… Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Göngumaðurinn fannst látinn

Göngumaðurinn sem leitað hafði verið að á Esjunni frá því á mánudagskvöld fannst látinn síðdegis í gær. Hann fannst í hlíðum Kistufells í Esju. Umfangsmikil leit hófst á mánudagskvöld á Esju og í nágrenni þegar Slysavarnafélaginu Landsbjörg barst… Meira
11. júní 2025 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Hyggst senda fleiri þjóðvarðliða til LA

Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst senda 2.000 þjóðvarðliða til viðbótar til Los Angeles til að reyna að koma böndum á fjöldamótmælin sem staðið hafa yfir í borginni síðustu daga. Á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gær sagði Trump ekki útilokað… Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Kjartan Ragnarsson hlaut heiðursverðlaun Grímunnar

Kjartan Ragnarsson hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2025 fyrir framúrskarandi og ómetanlegt framlag sitt til íslenskrar leiklistar þegar Gríman var afhent í 23 Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Krossgátusmiðurinn í margræði málsins

„Að ráða krossgátu þarf að vera dægradvöl en líka svolítill lærdómur í íslensku,“ segir Bragi V. Bergmann á Akureyri. Í um hálfa öld hefur hann fengist við krossgátugerð og hefur sú smíði hans birst í blöðum á Norðurlandi og víðar Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Laugavegur verður orðinn fær í vikunni

Vænta má að Laugavegurinn, leiðin milli Landamannalauga og suður í Þórsmörk, verði orðinn fær göngufólki nú í vikulokin. Eftir fremur snjóléttan vetur opnast leiðin nú öllu fyrr en gerist í meðalári; en það hefur oft verið í kringum þjóðhátíðardaginn 17 Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 72 orð

Látinn eftir árás

Karlmaður er látinn eftir stórfellda líkamsárás sem framin var í Samtúni í Reykjavík um þarsíðustu helgi. Maðurinn var fluttur alvarlega slasaður á Landspítalann og lést hann þar af sárum sínum um nýliðna helgi Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 561 orð

Lýsir alvarlegri ógn á landamærunum

Álag hjá embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum (LSS) hefur aukist verulega, bæði vegna ágangs við landamærin á Keflavíkurflugvelli og vegna skipulagðrar brotastarfsemi. Frávísanir hafa aldrei verið fleiri en á síðasta ári Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Löng bið hjá Kastrup eftir starfsleyfi

Mikil óánægja er meðal veitingamanna vegna seinagangs við leyfisveitingar í Reykjavík. Morgunblaðið greindi á laugardag frá því að eigendur bakarísins Hygge hefðu beðið í 200 daga eftir því að fá rekstrarleyfi á Barónsstíg og fleiri staðir hafa… Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 279 orð

Minna atvinnuleysi um allt land

Atvinnuleysi á landinu minnkaði í síðasta mánuði. Skráð atvinnuleysi í maí var 3,7%. Lækkaði það úr 3,9% í mánuðinum á undan. Í maí í fyrra var atvinnuleysið hins vegar öllu minna en nú, eða 3,4%. Vinnumálastofnun (VMST) spáir því í nýútkominni… Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 53 orð

Nefhjól flugvélar féll til jarðar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu virkjaði í gærkvöldi viðbragð vegna kennsluflugvélar sem missti nefhjól í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli á sjöunda tímanum. Hjólið lenti við Austurvöll. Þetta segir Ásmundur Rúnar Gylfason, aðstoðaryfirlögregluþjónn… Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Orri Harðarson

Orri Harðarson, tónlistarmaður og rithöfundur, lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 7. júní síðastliðinn, á 53. aldursári, eftir skammvinna baráttu við krabbamein. Orri fæddist á Akranesi 12 Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Ósáttir við tafir á leyfisveitingum

„Að mínu viti þarf að tryggja mun sveigjanlegri og vænlegri skilyrði fyrir þau sem vilja hefja veitingarekstur í Reykjavík. Við eigum að fagna slíku framtaki og vera leiðbeinandi og styðjandi en ekki leggja sífellt stein í götu þeirra sem vilja bjóða borgarbúum nýja þjónustu Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Pílagrímsferðir um Vatnsmýrina

Sviðslistakonurnar Steinunn Knúts Önnudóttir og Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir bjóða gestum í performatífar pílagrímsferðir um Vatnsmýrina í Reykjavík 12. og 14. júní kl. 14-16. „Í anda pílagrímsferða ganga þátttakendur til móts við sjálfa sig en í… Meira
11. júní 2025 | Fréttaskýringar | 582 orð | 3 myndir

Samningslaus og kosið um verkfall

Allar áhafnir loftfara og varðskipa Landhelgisgæslunnar sem og áhafna Hafrannsóknastofnunar hafa verið kjarasamningslausar síðan 1. apríl 2024 þegar samningur til eins árs rann út. Í febrúar 2023 höfðu félög sjómanna, skipstjórnarmanna og vélstjóra… Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 109 orð | 2 myndir

Skattahækkanir munu ekki skila sér

Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) segir boðaðar skattahækkanir draga úr samkeppnishæfni Íslands á ferðaþjónustumarkaði. Í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar kemur fram að til standi að boða skattahækkanir á erlenda ferðamenn hérlendis Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 46 orð

Stefna á að afskrá Play af markaði

Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play stefna á að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Yfirtökuhópurinn er leiddur af Einari Erni Ólafssyni forstjóra og Elíasi Skúla Skúlasyni varaformanni stjórnar Meira
11. júní 2025 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Thunberg stöðvuð og send heim aftur

Stjórnvöld í Ísrael hafa vísað sænska aðgerðasinnanum Gretu Thunberg úr landi eftir mislukkaða tilraun til að ná landi á Gasaströndinni. Ætlaði hún að færa fólki þar hjálpargögn ásamt nokkrum fylgismönnum sínum Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 266 orð

Tugmilljarða niðurgreiðslur kærðar

Viðskiptaráð Íslands hefur kvartað við Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) undan ólögmætri aðstoð hins opinbera við húsnæðisfélög og óskar rannsóknar á því hvort sá stuðningur brjóti gegn ákvæðum EES-samningsins Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Útför Víglundar Þorsteinssonar

Útför Víglundar Þorsteinssonar frá Haukholtum fór fram í Skálholtsdómkirkju að viðstöddu margmenni í gær. Hann var jarðsettur í Hruna en séra Óskar Hafsteinn Óskarsson, sóknarprestur í Hrunaprestakalli, sá um útförina Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Varnartengd útgjöld aukin hægt

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að varnartengd útgjöld á Íslandi verði ekki aukin í einu vetfangi, en miðað sé við að þau nái um 1,5% af landsframleiðslu árið 2032, mögulega 2025. Hún undirstrikar að það séu ekki hernaðarútgjöld, enda… Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Viðar Símonarson

Viðar Símonarson, íþróttakennari og fv. landsliðsmaður í handbolta og landsliðsþjálfari, lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. júní síðastliðinn, 80 ára að aldri. Viðar fæddist 25. febrúar 1945 í Hafnarfirði og ólst þar upp Meira
11. júní 2025 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Þjóðarsorg í Austurríki

Tíu létu lífið eftir að maður hóf skothríð í framhaldsskóla í austurrísku borginni Graz í gær. Þeir látnu voru nemendur við skólann, fullorðinn einstaklingur og grunaður byssumaður en maðurinn er talinn hafa svipt sig lífi eftir skotárásina Meira
11. júní 2025 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ætlaði ekki að þjálfa næsta vetur

Arnar Guðjónsson ætlaði ekki að starfa sem körfuboltaþjálfari næsta vetur, enda naut hann sín vel í skemmtilegu starfi sem afreksstjóri KKÍ. En þegar honum bauðst að þjálfa karlalið Tindastóls næstu tvö árin gat hann ekki sagt nei Meira

Ritstjórnargreinar

11. júní 2025 | Staksteinar | 181 orð | 2 myndir

Maðurinn með þúsund andlitin

Landsmenn búa svo vel að í ríkisstjórn situr sá fjölhæfi Daði Már Kristófersson. Má í raun segja að í honum búi margir menn, en vandinn er þá kannski fremur við hvaða Daða Má er að etja hverju sinni Meira
11. júní 2025 | Leiðarar | 335 orð

Tímavélin

Framtíðin skuldar ríkisstjórninni ekkert Meira
11. júní 2025 | Leiðarar | 267 orð

Unga fólkið lítilsvirt

Það er vítavert að gera lítið úr skoðunum ungmenna í þinginu Meira

Menning

11. júní 2025 | Menningarlíf | 1521 orð | 3 myndir

„Saumastofan gjörbreytti lífi mínu“

„Það er alltaf gott að fá klapp á bakið,“ segir Kjartan Ragnarsson sem hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2025 fyrir framúrskarandi og ómetanlegt framlag sitt til íslenskrar leiklistar þegar Gríman var afhent við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi Meira
11. júní 2025 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Glerlykillinn 2025 fór til Noregs

Eva Fretheim hlaut Glerlykillinn 2025, verðlaun fyrir bestu norrænu glæpasöguna, fyrir Fuglekongen. Bókin var framlag Noregs í ár, þar sem hún hafði áður unnið verðlaun fyrir bestu norsku glæpasöguna 2024 Meira
11. júní 2025 | Kvikmyndir | 884 orð | 2 myndir

Hvar er ljóti andarunginn?

Laugarásbíó, Smárabíó og Sambíóin Lilo & Stitch ★★★·· Leikstjórn: Dean Fleischer Camp. Handrit: Chris Sanders, Dean DeBlois, Mike Van Waes, Chris Kekaniokalani Bright. Aðalleikarar: Maia Kealoha, Sydney Agudong, Chris Sanders, Zach Galifianakis, Billy Magnussen, Courtney B. Vance, Amy Hill, Kaipo Dudoit, Tia Carrere og Hannah Waddingham. 2025. Bandaríkin, Ástralía og Kanada. 98 mín. Meira
11. júní 2025 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Verk Rodin komið í leitirnar og selt

Verkið „Despair“ eftir August Rodin seldist um helgina fyrir eina milljón dollara eða í kringum 130 milljónir íslenskra króna eftir því sem fram kemur í frétt AFP Meira
11. júní 2025 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Viðbjóðslegur lifrarkóngur

Efnið á Netflix er ekki alltaf boðlegt og stundum klórar maður sér í hausnum yfir því af hverju tilteknar myndir eða þættir hafi ratað þangað inn. Um daginn ákváðum við fjölskyldan að horfa á stutta heimildarmynd, The Liver King eða Lifrarkónginn Meira

Umræðan

11. júní 2025 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

„Verra en helvíti á jörðu …“

Grimmileg hryðjuverkaárás Hamas-liða á Ísrael 7. október 2023 var að sögn gerð til að koma Palestínudeilunni aftur í kastljós alþjóðasamfélagsins. Það sem síðan hefur gengið á hefur markað kaflaskil í tæplega 80 ára langri sögu fyrir botni Miðjarðarhafs Meira
11. júní 2025 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Vextirnir eru ekki vegna krónunnar

Markmiðið með lágum vöxtum á evrusvæðinu hefur fyrst og fremst verið að reyna að koma stöðnuðu efnahagslífi svæðisins af stað. Meira

Minningargreinar

11. júní 2025 | Minningargreinar | 1516 orð | 1 mynd

Guðni Magnús Sigurðsson

Guðni fæddist 15. september 1941 á Geirlandi í Sandgerði (Suðurgötu 9). Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 27. maí 2025. Hann var sonur hjónanna Sigurðar Björnssonar, f. 1917, d. 1944, sjómanns, og Rósu Magnúsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2025 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

Gunnhildur Kristjánsdóttir

Gunnhildur Kristjánsdóttir fæddist á Vesturgötunni í Reykjavík þann 26. júlí 1942. Hún lést á líknardeild Landspítala Kópavogi föstudaginn 23. maí 2025. Foreldrar Gunnhildar voru Hildur Jósefína Gunnlaugsdóttir frá Miklabæ í Skagafirði, f Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2025 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

Héðinn Már Hannesson

Héðinn Már Hannesson fæddist í Reykjavík 11. júní 2003. Hann lést 21. maí 2025. Foreldrar hans eru Hannes Ingi Guðmundsson, lögfræðingur, f. 30.9. 1963, og Ingibjörg Elísabet Jóhannsdóttir, hársnyrtir og dagforeldri, f Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2025 | Minningargreinar | 48 orð

Í minningargrein Kristínar Jónsdóttur um bróður hennar Guðmund, sem…

Í minningargrein Kristínar Jónsdóttur um bróður hennar Guðmund, sem birtist í blaðinu í gær, var einum staf breytt þannig að merking setningarinnar breyttist. Hið rétta er að föðurafi Guðmundar drukknaði frá 12 börnum er fiskiskipið Síldin fórst árið 1912 Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2025 | Minningargreinar | 3565 orð | 1 mynd

Pétur Sigurðsson

Pétur Sigurðsson fæddist í Djúpavík á Ströndum 29. júlí 1942. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 23. maí 2025. Foreldrar Péturs voru hjónin Sigurður Pétursson, f. 6.3. 1912, d. 8.6. 1972, og Ína Jensen, f Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2025 | Minningargreinar | 2025 orð | 1 mynd

Skúli Sigurgrímsson

Skúli Birgir Sigurgrímsson fæddist 11. apríl 1931 í Holti, Stokkseyrarhreppi. Hann lést 27. maí 2025 á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð. Foreldrar hans voru Sigurgrímur Jónsson, f. 5.6. 1896 í Holti, Gaulverjabæjarsókn, d Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2025 | Minningargreinar | 2319 orð | 1 mynd

Stefán Oddgeir Sigurðsson

Stefán Oddgeir Sigurðsson fæddist á Skíðastöðum í Lýtingsstaðahreppi 8. júní 1941. Hann lést 27. maí 2025. Foreldrar hans voru hjónin Sigurlaug Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 1911, d. 2003, og Sigurður Stefánsson, bóndi á Brúnastöðum, f Meira  Kaupa minningabók
11. júní 2025 | Minningargreinar | 570 orð | 1 mynd

Völundur Jónsson

Völundur Jónsson fæddist á Víðivöllum í Fnjóskadal 6. ágúst 1943. Hann lést 21. maí 2025. Völundur var sonur hjónanna Jóns Kr. Kristjánssonar og Huldu Bjargar Kristjánsdóttur. Systkini hans eru, Karl, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

11. júní 2025 | Í dag | 60 orð

[4051]

Að gera reka að e-u þýðir að gera ráðstafanir til að koma e-u í framkvæmd eða drífa í e-u. „Þar kom loks að frændi gerði reka að því að sækja um ferðaleyfi til draumalands síns Norður-Kóreu.“ Mergur málsins telur líklegt að rekinn… Meira
11. júní 2025 | Í dag | 243 orð

Af fjöllum, draumi og karlhrói

Ingólfur Ómar Ármannsson skrapp í smá fjallaferð enda notar hann tækifærið þegar veður gefst og því laumar hann að þættinum vísu: För er greið um mel og mó mjakast leiðin innar, fjöllin seiða finn ég ró, í faðmi heiðarinnar Meira
11. júní 2025 | Í dag | 178 orð

Einir í slemmu N-Enginn

Norður ♠ 5 ♥ Á942 ♦ 97542 ♣ D54 Vestur ♠ DG84 ♥ G753 ♦ G63 ♣ 103 Austur ♠ 107 ♥ K1086 ♦ ÁKD10 ♣ 986 Suður ♠ ÁK9632 ♥ D ♦ 8 ♣ ÁKG72 Suður spilar 6♣ Meira
11. júní 2025 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Gerður Silja Kristjánsdóttir

30 ára Gerður fæddist á sjúkrahúsinu í Stykkishólmi og hefur alla tíð búið í Hólminum. Hún æfði körfubolta með yngri flokkunum hjá Ungmennafélaginu Snæfelli. Hún er menntaður hársnyrtir, en er núna í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri að læra landslagsarkitektúr Meira
11. júní 2025 | Í dag | 781 orð | 5 myndir

Í bílskúrnum fá hjólin nýtt líf

Sæbjörn Eggertsson fæddist 11. júní 1945 á Víkingsstöðum á Völlum. Móðir hans var sjúklingur og Sæbjörn ólst upp hjá móðursystkinum sínum á Víkingsstöðum, Sigríði Ingibjörgu Björnsdóttur og Haraldi Magnússyni Meira
11. júní 2025 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

Laxeldi er í raun og veru hátæknigeiri

Laxeldi og starfsemi Kaldvíkur var til umræðu í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Gestur að þessu sinni er Róbert Róbertsson fjármálastjóri Kaldvíkur. Meira
11. júní 2025 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 Be7 5. 0-0 d4 6. d3 c5 7. e3 Rc6 8. exd4 cxd4 9. Ra3 0-0 10. He1 Rd7 11. Rc2 Db6 12. b4 Rxb4 13. Rfxd4 Rc5 14. Rxb4 Dxb4 15. Rc2 Dc3 16. Ba3 Hd8 17. d4 Bf8 Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Kronborg í Danmörku Meira
11. júní 2025 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Tinna Rún Snorradóttir

30 ára Tinna fæddist á sjúkrahúsinu á Ísafirði, en ólst upp í Súðavík. Hún spilaði fótbolta alla æskuna, fyrst með Geisla í Súðavík, en síðar með BÍ/Bolungarvík, sem núna er Vestri. Tinna lauk rekstrarverkfræðinámi frá Háskólanum í Reykjavík og… Meira
11. júní 2025 | Dagbók | 99 orð | 1 mynd

Þríburabróðirinn fær allt áreitið

Það fylgir því óvænt frægð að eiga eineggja þríburabróður sem keppti í Söngvakeppninni. Rúnar Brynjarsson, sem aldrei hefur tekið þátt í keppninni, segir að hann komist vart í sund án þess að einhver biðji um mynd haldandi að hann sé tónlistarmaðurinn Ágúst, bróðir hans Meira

Íþróttir

11. júní 2025 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Berglind var best í áttundu umferðinni

Berglind Björg Þorvaldsdóttir framherji Breiðabliks var besti leikmaðurinn í áttundu umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Berglind skoraði eitt mark og lagði tvö upp þegar Breiðablik vann stórsigur á Austfjarðaliðinu FHL, 6:0, á Kópavogsvelli á laugardaginn Meira
11. júní 2025 | Íþróttir | 370 orð | 2 myndir

Heimir Hallgrímsson hefur enn ekki tapað leik á árinu 2025 sem…

Heimir Hallgrímsson hefur enn ekki tapað leik á árinu 2025 sem landsliðsþjálfari Íra í knattspyrnu karla. Írar sóttu Lúxemborg heim í vináttulandsleik í gærkvöld og hann endaði með markalausu jafntefli Meira
11. júní 2025 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Júlíus kominn til Tindastóls

Körfuknattleiksmaðurinn Júlíus Orri Ágústsson hefur samið við Tindastól um að leika með félaginu næstu tvö árin. Júlíus, sem er 23 ára gamall bakvörður og uppalinn hjá Þór á Akureyri, hefur leikið með Stjörnunni undanfarin þrjú ár og varð… Meira
11. júní 2025 | Íþróttir | 813 orð | 2 myndir

Með skýra framtíðarsýn

„Þetta nýja starf leggst mjög vel í mig og tilhlökkunin er mikil,“ sagði Arnar Guðjónsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta, í samtali við Morgunblaðið. Arnar, sem er 38 ára gamall, var þjálfari Stjörnunnar í… Meira
11. júní 2025 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Senegal lagði Englendinga

Senegal skellti Englendingum í vináttulandsleik karla í knattspyrnu í Nottingham í gærkvöld, 3:1. Enska liðið byrjaði vel og Harry Kane skoraði strax á 7. mínútu eftir sendingu frá Anthony Gordon. Ismaila Sarr, leikmaður Crystal Palace, jafnaði fyrir Senegal á 40 Meira
11. júní 2025 | Íþróttir | 558 orð | 3 myndir

Slæm síðasta prófraun

Síðasta prófraunin fyrir alvöruna í haust gekk ekki nógu vel. Íslenska karlalandsliðið náði sér ekki vel á strik í Belfast í gærkvöld og mátti sætta sig við ósigur í vináttulandsleiknum gegn Norður-Írlandi, 1:0 Meira
11. júní 2025 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Það blæs ekki beint byrlega hjá mínu fólki í Fylki í 1. deildum karla og…

Það blæs ekki beint byrlega hjá mínu fólki í Fylki í 1. deildum karla og kvenna í knattspyrnu. Bæði lið hafa farið illa af stað og eru nær botnsætunum heldur en toppsætunum sem flestir reiknuðu með fyrir tímabil að Árbæjarliðin myndu verma Meira

Viðskiptablað

11. júní 2025 | Viðskiptablað | 1095 orð | 1 mynd

Að fá að bæta lífskjör sín í friði

Óeirðir geisa í Los Angeles og það blasir ekki endilega við með hvorri fylkingunni á að halda. Annars vegar höfum við lögregluna, þjóðvarðliðið og Trump, og þau sjónarmið að það sé öllum samfélögum mikilvægt að farið sé eftir lögum og leikreglum, og … Meira
11. júní 2025 | Viðskiptablað | 829 orð | 1 mynd

Álagningu lyfja stjórnað af ríkinu

Karen Ósk Gylfadóttir framkvæmdastjóri Lyfju segir sýn sína vera að fyrirtækið verði í leiðandi hlutverki þegar kemur að heilbrigðisþjónustu, bæði við að meðhöndla sjúkdóma og kvilla en einnig til að fyrirbyggja þá Meira
11. júní 2025 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Tollarnir virka og hallinn minnkar

Viðskiptahalli Bandaríkjanna nam 61,6 milljörðum dala í apríl og hafði þá minnkað um 56% frá mánuðinum á undan. Um er að ræða minnsta halla frá því í september 2023, að sögn Reuters. Innflutningur dróst saman um rúm 16%, sem er mesta lækkun frá… Meira
11. júní 2025 | Viðskiptablað | 2272 orð | 6 myndir

Heimssýningin er ein mesta Íslandskynningin í Asíu

Það er heilmikið ferðalag að ferðast til Japans vegna heimssýningarinnar í Osaka. Flugið til Helsinki tók rúma þrjá tíma og tók þá við bið og svo rúmlega 13 tíma flug til Tókýó. Flogin var norðurpólsleiðin en flugbann er yfir Rússlandi vegna innrásar Rússa í Úkraínu Meira
11. júní 2025 | Viðskiptablað | 615 orð | 1 mynd

J. H. Jessen og allt hitt

”    Rétt er að hafa í huga að íslenskir sjómenn og fiskvinnslufólk er það launahæsta í heimi og engri þjóð tekst að gera eins mikil verðmæti úr afla og Íslendingum. Meira
11. júní 2025 | Viðskiptablað | 394 orð | 1 mynd

Laxeldi er í raun og veru hátæknigeiri

Laxeldi og starfsemi Kaldvíkur var til umræðu í viðskiptahluta Dagmála. Gestur að þessu sinni er Róbert Róbertsson fjármálastjóri Kaldvíkur. Spurður hvaða ráðstafanir Kaldvík geri til að koma í veg fyrir slysasleppingar byrjar Róbert á að segja að slysasleppingar séu mjög alvarlegt mál Meira
11. júní 2025 | Viðskiptablað | 203 orð | 1 mynd

Mörg íslensk fyrirtæki sjá tækifæri í Japan

Pétur Þ. Óskarsson framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir stjórnendur margra fyrirtækja sýna því áhuga að fylgja viðskiptanefnd Íslands til Japans í september. „Endanlegur þátttakendalisti er enn í vinnslu, fyrirtæki eru enn að skrá sig og gefst kostur á því í einhverjar vikur í viðbót Meira
11. júní 2025 | Viðskiptablað | 887 orð | 2 myndir

Ólíkt öðrum almenningsrýmum

Það iðar allt af lífi á Orkureitnum á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar þessa dagana þar sem tæplega tvö hundruð starfsmenn verktakafyrirtækisins Safírs vinna að uppbyggingu 460 íbúða af ýmsum stærðum og gerðum, í fjórum áföngum Meira
11. júní 2025 | Viðskiptablað | 508 orð | 1 mynd

Stefna að yfirtöku Play og afskráningu

Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play, þeir Einar Örn Ólafsson forstjóri og Elías Skúli Skúlason, varaformaður stjórnar, stefna á að gera yfirtökutilboð í alla hluti félagsins upp á 1 krónu á hlut og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði Meira
11. júní 2025 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Steik sem er sannkallað augnayndi í allri merkingu orðsins

Steik sem er sannkallað augnayndi í allri merkingu orðsins Meira
11. júní 2025 | Viðskiptablað | 125 orð

Stórveldin ræða í London

Viðræður milli fulltrúa Bandaríkjanna og Kína héldu áfram í gær á þeim virðulega fundarstað Lancaster House í London, þar sem rætt var um útflutningstakmarkanir, hátæknivörur og hráefni sem gegna lykilhlutverki í alþjóðlegum iðnaði Meira
11. júní 2025 | Viðskiptablað | 648 orð | 2 myndir

Straujárnssteikin og nú er það rifsaugað

Í pistli á þessum vettvangi fjallaði ég fyrir skemmstu um flat-iron steikina sem Íslendingar eru að kynnast betur og betur þessa dagana. En hún hefur hlotið íslenskt heiti, straujárnssteik. Jón Örn vinur minn í Kjötkompaníinu brást ljúflega við… Meira
11. júní 2025 | Viðskiptablað | 809 orð | 1 mynd

Úr brjóstagjafabol í ammóníak

Helga Dögg Flosadóttir er doktor í eðlisefnafræði og framkvæmdastjóri og meðstofnandi Atmonia, íslensks nýsköpunarfyrirtækis sem er að þróa byltingarkennda rafgreiningartækni til að framleiða ammóníak, til notkunar í áburð og sem rafeldsneyti Meira
11. júní 2025 | Viðskiptablað | 675 orð | 1 mynd

Vaxtarvandamál

” Fasteignaeigendur þurfa að þola ákveðnar takmarkanir … Meira
11. júní 2025 | Viðskiptablað | 462 orð | 1 mynd

Þegar leikreglurnar virðast ekki eiga við

Í nýrri stöðugleikaskýrslu Seðlabanka Íslands er lýst traustu fjármálakerfi, bankar séu með góða eiginfjárstöðu, sterka lausafjárstöðu og aðhaldssemi í útlánum. Engin vísbending um kerfisbundna áhættu innan fjármálageirans Meira

Ýmis aukablöð

11. júní 2025 | Blaðaukar | 1019 orð | 6 myndir

„Brynjuís hefur verið til sölu frá árinu 1955“

Brynjuís er ein elsta ísbúð landsins og var lengst af í eigu Fríðar Leósdóttur og Júlíusar Fossberg Arasonar, eða í þrjá áratugi. Brynja flutti í núverandi húsnæði árið 1948 en var áður til húsa hinum megin við götuna Meira
11. júní 2025 | Blaðaukar | 664 orð | 5 myndir

„Ég varð einfaldlega hálfheltekinn af fjallalífinu“

Hermann Gunnar er borinn og barnfæddur Bárðdælingur. Hann er menntaður búfræðingur og húsasmiður en starfaði lengst af sem sjómaður, eða í heil 20 ár. Hann er búsettur á Grenivík ásamt eiginkonu sinni, Elínu Jakobsdóttur, og syni þeirra hjóna, Jóni… Meira
11. júní 2025 | Blaðaukar | 14 orð | 7 myndir

Brot af því besta á Norðurlandi

Lystigarðurinn á Akureyri, grasa- og skrúðgarður er opinn frá 1. júní til 30. september. Meira
11. júní 2025 | Blaðaukar | 1030 orð | 4 myndir

Eiga inni heimboð til fólks um allan heim

„Fljótlega kom í ljós að það var eftirspurn eftir hádegisverði eða meiri mat en bara kaffi og kökum og þá ákvað Heiða að byrja með súpur, og þá aðallega fiskisúpu.“ Meira
11. júní 2025 | Blaðaukar | 17 orð

Heillaður af fjöllunum

Hermann Gunnar Jónsson hefur ferðast um á tveimur jafnfljótum um hálendi Íslands þvert og endilangt síðustu ár. Meira
11. júní 2025 | Blaðaukar | 14 orð | 5 myndir

Heit böð á Norðurlandi – Bjórböðin Við Árskógssand er fremur framandi baðaðstaða fyrir forvitna ferðalanga. Bjórböðin eru

„Sandvíkur- fjaran við Hauganes sé eina aðgengilega sandfjaran á Norðurlandi sem snýr móti suðri.“ Meira
11. júní 2025 | Blaðaukar | 29 orð

Náttúruparadís á Norðurlandi

Fólk þarf ekki að láta sér leiðast á Ólafsfirði ef marka má Maríu Leifsdóttur sem nýtur þess að búa í náttúruparadís. Hún fer með ferðamenn í fjallgöngur í hjáverkum. Meira
11. júní 2025 | Blaðaukar | 377 orð | 9 myndir

Notaleg gisting – Torfbær á Egilsstöðum Gististaðurinn Sænautasel á Egilsstöðum er ólíkur öllum öðrum og fullkominn fyrir

Í tilefni þess að íslenska ferðasumarið er að ganga í garð tók Morgunblaðið saman nokkra einstaka gististaði á Norðurlandi sem eru til leigu á vefsíðunni Airbnb, bara svona til að auðvelda áhugasömum leitina Meira
11. júní 2025 | Blaðaukar | 1088 orð | 2 myndir

Ólafsfjörður er risastórt leiksvæði!

Fyrst var hellirigning, svo snjókoma og skafrenningur. En fólkið lét það ekki á sig fá og vildu þau ekki snúa við. Þau voru velbúin og til í allt. Meira
11. júní 2025 | Blaðaukar | 20 orð

Slegist um fiskisúpuna

Bjarni Gunnarsson og Kristín Aðalheiður Símonardóttir hafa búið á Dalvík í 35 ár og laða nú að sér svanga ferðalanga. Meira
11. júní 2025 | Blaðaukar | 30 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Blaðamenn Ásdís Ásgeirsdóttir…

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Blaðamenn Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Elísa Margrét Pálmadóttir emp@mbl.is Erna Ýr Guðjónsdóttir ernagu@mbl.is Guðrún Sigríður Sæmundsen gss@mbl.is Auglýsingar Ásgeir Aron Ásgeirsson asgeiraron@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.