Á vef RÚV má finna afar vandaða þætti sem nefnast Women Make Film, eða Konur í kvikmyndagerð, og fjalla þeir, eins og titillinn ber með sér, um konur í kvikmyndagerð. Umfjöllunarefnið er þarft, því sagan sýnir að karlar hafa fengið, og fá enn, mun meiri athygli sem leikstjórar en konur
Meira