Greinar föstudaginn 13. júní 2025

Fréttir

13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

„Getur það leitt til skaðabótaskyldu“

Forsvarsmenn lífeyrissjóða gagnrýna harðlega frumvarp Daða Más Kristóferssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, um víxlverkun örorkulífeyrisgreiðslna og vara við samþykkt þess. Landssamtök lífeyrissjóða segja það fela í sér tilfærslu á réttindum sem… Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 57 orð

Amaroq í sókn og sækir 7,6 milljarða

Íslenska auðlindafélagið Amaroq Minerals hefur lokið hlutafjáraukningu að andvirði 7,6 milljarða króna og tryggt sér ný leyfi sem gera félagið að stærsta leyfishafa Grænlands. Fjármagnið kemur að mestu frá erlendum stofnanafjárfestum Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Auðnir og álagalönd í Neskirkju

Tónleikar með yfirskriftina Auðnir og álagalönd verða haldnir í Neskirkju í kvöld, föstudaginn 13. júní, kl. 20. Þar syngur tenórinn Enrico Busia ítölsk verk frá fyrri hluta 17. aldar við undirleik Sergios Coto á teorbu og lútu og Sólveigar Thoroddsen á barokkhörpu Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Á þriðja hundrað látnir eftir flugslys á Indlandi

Lögreglan í borginni Ahmedabad í vesturhluta Indlands sagði í gærkvöldi að minnst 265 manns hefðu farist þegar farþegaþota hrapaði þar skömmu eftir flugtak. 242 voru um borð í vélinni og fórust allir nema einn af farþegum hennar í slysinu Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Breiðablik og FH í undanúrslitin

Breiðablik og FH tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í fótbolta með öruggum sigrum. Í undanúrslitum mætast Valur og FH á Hlíðarenda og Breiðablik og ÍBV á Kópavogsvelli. »26 Meira
13. júní 2025 | Erlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Einn lifði af hörmulegt flugslys

Staðfest var í gær að a.m.k. einn farþegi hefði lifað af þegar farþegaþota á vegum indverska flugfélagsins Air India hrapaði skömmu eftir flugtak í gærmorgun í borginni Ahmedabad. Alls voru 242 um borð í vélinni, þar af tólf í áhöfn hennar Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Furðar sig á leyfi Heinemann

„Er það ekki svolítið skrítið ef allir eiga að vera jafnir fyrir lögum að fyrirtækið Heinemann sé ekki eins jafnt og við heldur jafnara?“ segir Arnar Sigurðsson, áfengiskaupmaður í Sante Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Gáfu steypuleyfi á grundvelli yfirlýsinga hönnuðar

Í frétt Morgunblaðsins í gær kom fram að leyfi til að steypa þakplötu á Brákarborg hefði verið gefið án þess að burðarvirkisteikningar lægju fyrir og það hefði verið fulltrúi verkkaupa sem var eftirlitsaðili frá Verksýn sem gaf leyfi fyrir steypunni Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Hátíðin er í anda stórbrotinna tíma

Unnið var í gær að uppsetningu ýmissa þeirra muna sem þarf í sviðsmyndina á Víkingahátíðina í Hafnarfirði sem þar er nú efnt til í 28. sinn. Nærri 150 manns, Íslendingar og fólk frá öðrum löndum, mæta nú til hátíðarinnar sem er hugsuð sem fjölskylduskemmtun og hefur alltaf verið þannig að inntaki Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Héraðssaksóknari kærður til lögreglu

Jón Óttar Ólafsson hefur kært Ólaf Þór Hauksson héraðssaksóknara til lögreglu fyrir rangar sakargiftir um trúnaðarbrot í máli árið 2012, en þá gegndi Ólafur embætti sérstaks saksóknara. Ríkissaksóknari felldi málið niður snemma árs 2013 Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Hressilegar verðhækkanir á kaffi

Verð á kaffi hefur hækkað hressilega síðustu vikur. Þær hækkanir koma ofan á tugprósenta verðhækkanir á einstaka vörutegundum frá áramótum. Samkvæmt upplýsingum frá verðlagseftirliti ASÍ nema verðhækkanir allt að 15% Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Höfðu fulla heimild fyrir steypuleyfinu

„Það er ekki rangt að við höfum gefið leyfi til að steypa, en það er rangt að við höfum gefið leyfið án þess að burðarvirkisteikningar lægju fyrir, því við vorum með yfirlýsingu frá burðarþolshönnuði um að burðarþol hússins þyldi aukna þyngd af… Meira
13. júní 2025 | Erlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

IAEA sakar Íran um óhlýðni

Stjórn alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar IAEA samþykkti í gærmorgun ályktun þar sem stjórnvöld í Íran voru sögð hafa gengið á bak skuldbindinga sinna gagnvart stofnuninni. Þetta er í fyrsta sinn í tuttugu ár sem stofnunin samþykkir ákúrur á Írana… Meira
13. júní 2025 | Fréttaskýringar | 643 orð | 3 myndir

Ísland fremst í flokki í svefnrannsóknum

Ísland er nú í fararbroddi alþjóðlegra svefnrannsókna en mikil breyting hefur orðið þar á á síðustu árum. Rannsóknir á svefni voru af skornum skammti fyrir árið 2020. Þá var stofnað innan veggja Háskólans í Reykjavík Svefnsetrið sem leiddi af sér rannsóknarverkefnið Svefnbyltinguna Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Jón Ingi Cæsarsson

Jón Ingi Cæsarsson, fv. formaður Póstmannafélags Íslands, lést á hjartadeild Landspítalans 7. júní síðastliðinn, 72 ára að aldri. Jón Ingi fæddist 13. desember 1952 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Þórdís Eiríksdóttir og Kristvin Kristinsson en hann … Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

Jöklar bráðnuðu hraðar í maí

Hitabylgjan sem gekk yfir Ísland í maí hafði mikil áhrif á jökla landsins, að sögn Andra Gunnarssonar, formanns Jöklarannsóknarfélags Íslands. Hann segir tímabilið hafa verið með því áhrifamesta sem sést hafi á þessum árstíma, en þó ekki án fordæma Meira
13. júní 2025 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Kvartaði undan hrotum bítilsins

Uppboðshúsið Christie’s mun í næsta mánuði bjóða upp eitt af ástarbréfum þeim sem John Lennon ritaði til Cynthiu, fyrri eiginkonu sinnar, í apríl árið 1962, en þá voru Bítlarnir enn á mótunartímabili sínu í Hamborg Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Lærist að lifa samkvæmt aðstæðunum

„Ég kemst yfirleitt þangað sem ég ætla mér. Hversdagsleg vandamál sem allir glíma við eru yfirleitt flókari en þau vandamál sem af blindu fylgja. Okkur sem ekki sjáum býðst stuðningur víða og svo lærist að lifa samkvæmt aðstæðum,“ segir Theódór Helgi Kristinsson Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Ógagnsæi í meðferð ríkisstyrkja

Ríkisendurskoðandi segir tímabært að endurskoða lög um starfsemi stjórnmálasamtaka, sem fjalla meðal annars um opinbera styrki sem stjórnmálaflokkar fá frá ríki og sveitarfélögum. Hann hafi ekki eftirlit með óskyldum aðilum sem stjórnmálasamtök… Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Rangar sakargiftir og skjalafals

Jón Óttar Ólafsson, fv. lögreglufulltrúi hjá embætti sérstaks saksóknara, hefur kært Ólaf Þór Hauksson, héraðssaksóknara og áður sérstakan saksóknara, fyrir rangar sakargiftir í tengslum við rannsókn á meintum brotum tengdum vinnu hans fyrir þrotabú Milestone 2011-12 Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg krafin svara

Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum frá Reykjavíkurborg vegna fundargerðar afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar sem var tekin út af heimasíðu borgarinnar og breytt áður en hún var birt aftur Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 218 orð

Samið við sjúkraliða og LSS

Fimmtán óleystar kjaradeilur eru um þessar mundir á borði ríkissáttasemjara og í vinnslu eftir vísanir viðræðna til embættisins. Kjarasamningar hafa einnig náðst að undanförnu en á síðustu dögum hafa tveir nýir kjarasamningar verið undirritaðir samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá ríkissáttasemjara Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Skemmdir bílar skildir eftir

Algengt er að koma auga á ónýta bíla í vegköntum en sumir standa jafnvel í marga mánuði án afskipta. Ásmundur Kristinn Ásmundsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vesturlandi, segir það mjög algengt að bílar séu skildir eftir í vegkanti eftir að … Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 323 orð

Talið skerða eignarréttindi sjóðfélaga

Forsvarsmenn lífeyrissjóða halda því fram að ef frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um víxlverkun örorkulífeyrisgreiðslna verði óbreytt að lögum feli það í sér skerðingu á eignarréttindum sjóðfélaga og geti leitt til skaðabótaskyldu ríkisins samkvæmt 72 Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Traktor fyrir Haukholtafólk

„Stuðningurinn kemur sér vel. Okkur var mikilvægt að fá nýjan traktor því bústörfin bíða ekki. Lífið heldur áfram hvað sem á dynur,“ segir Þorsteinn Loftsson í Haukholtum í Hrunamannahreppi Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Yfir 1.000 stelpur á mótinu

TM-mótið í knattspyrnu, betur þekkt sem Pæjumótið, hófst í Vestmannaeyjum í gær og lýkur á morgun, laugardag. Mótið fer nú fram í 35. skiptið en þar etja kappi um 1.000 stelpur í 6. flokki. Keppendum er boðið upp á þétta dagskrá eftir leiki hvers dags Meira
13. júní 2025 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Öðlast mikilvæga reynslu á Íslandi

Staða Atlantshafsbandalagsins (NATO) og Evrópu var til umræðu á tvíhliða fundi Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra og Jönu Cernochová varnarmálaráðherra Tékklands á Keflavíkurflugvelli í gær Meira

Ritstjórnargreinar

13. júní 2025 | Leiðarar | 757 orð

Stoltir stjórnarliðar

Þeir gleðjast yfir skattahækkununum sem þeir þora ekki að kalla réttu nafni Meira
13. júní 2025 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Verkstjórn án innihalds

Sigríður Andersen alþingismaður flutti skelegga ræðu við eldhúsdagsumræður í vikunni. Þar benti hún á að ríkisstjórnin kallaði sig verkstjórn og að sú nafngift væri lýsandi þar sem stjórnin snerist um form en ekki efni, verklag en ekki innihald Meira

Menning

13. júní 2025 | Tónlist | 918 orð | 1 mynd

„Þar sem draumar okkar festa rætur“

Harpa Music for the Theatre, Kaflar úr Gaîté parisienne og Youkali ★★★★★ Sinfónía nr. 90 og Lost in the Stars ★★★½· Tónlist: Aaron Copland (Music for the Theatre), Joseph Haydn (Sinfónía nr. 90), Jacques Offenbach (Kaflar úr Gaîté parisienne), Kurt Weill (Youkali og Lost in the Stars, úts. Bill Elliot). Texti: Jules Barbier, Roger Fernay og Maxwell Anderson. Einsöngvarar: Barbara Hannigan og Hildigunnur Einarsdóttir. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Barbara Hannigan. Lokatónleikar á starfsári Sinfóníuhljómsveitar Íslands tónleikaárið 2024/2025 í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 5. júní 2025. Meira
13. júní 2025 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Ragnar hlýtur heiðursviðurkenningu

Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson hlaut í gær sérstaka heiðursviðurkenningu, samhliða veitingu Útflutningsverðlauna forseta Íslands. Viðurkenningin er veitt árlega einstaklingi sem hefur með starfi sínu og verkum borið hróður Íslands víða um heim Meira
13. júní 2025 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Rory og dramatík juku golfáhugann

Opna bandaríska meistaramótið í golfi, US Open, hófst í gær og er sýnt á Viaplay og Vodafone Sport. Ég viðurkenni mikinn spenning, sem er reyndar nokkuð nýr af nálinni því ekki hefur dugnaðurinn verið nógu mikill við að horfa á golfið í gegnum árin Meira
13. júní 2025 | Menningarlíf | 869 orð | 3 myndir

Verkið fer á flug eftir flekaskilum

„Þegar verkið var hluti af samsýningu í fyrra á Korpúlfsstöðum vegna 50 ára afmælis Textílfélagsins fengum við Ægis Zita sýningarstjórinn minn þessa hugmynd saman, að það væri stórkostlegt ef þetta verk fengi meira rými Meira
13. júní 2025 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Ynja Blær, Daníel og Helgi Már sýna saman

Sýningin GROTTO RE var nýverið opnuð í galleríinu Kling & Bang í Marshallhúsinu. Þar má sjá ný verk eftir Ynju Blæ Johnsdóttur, Daníel Björnsson og Helga Má Kristinsson Meira

Umræðan

13. júní 2025 | Pistlar | 378 orð | 1 mynd

Á hvaða vegferð eru þau?

Það hefur verið undarlegt að fylgjast með stjórnarandstöðunni og helstu hagsmunasamtökum stórfyrirtækja undanfarna mánuði. Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Framsókn virðast vera sammála um það eitt að tefja framgöngu þjóðþrifamála Meira
13. júní 2025 | Aðsent efni | 990 orð | 1 mynd

Hluthafastefna og starfskjarastefna

Stjórn Íslandsbanka þarf að vanda sig betur við að gæta hagsmuna hluthafa. Þessi tillaga að starfskjarastefnu gengur gegn hagsmunum hluthafa. Meira
13. júní 2025 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Kaupendur í vörn þegar kerfið bregst

Skortur á ábyrgð og eftirliti veldur því að gallar í nýbyggingum lenda oft á kaupendum, þrátt fyrir skýrar reglur. Meira
13. júní 2025 | Aðsent efni | 160 orð | 1 mynd

Veiðigjaldafrumvarpið

Það er langt síðan 1984. Árið sem Orwell tímasetti sína frægu sögu, og íslensk stjórnvöld ákváðu að taka upp kvótakerfi í fiskveiðum, því flotinn var orðinn of stór og fiskistofnarnir í hættu. Einhvern veginn varð að bregðast við og þetta kerfi varð ofan á Meira
13. júní 2025 | Aðsent efni | 487 orð | 3 myndir

Vitleysan um Vesturbugt

Borgarfulltrúinn Kjartan Magnússon birtir grein um fyrirhugaða uppbyggingu í Vesturbugt og notar myndir úr röngu deiliskipulagi sem ekki er í gildi. Meira

Minningargreinar

13. júní 2025 | Minningargreinar | 2691 orð | 1 mynd

Árni Jónsson

Árni Jónsson fæddist í Reykjavík 24. maí 1929. Hann lést á Sóltúni 30. maí 2025. Foreldrar hans voru Jón Árnason fv. bankastjóri, f. 17. nóvember 1885, og Sigríður Björnsdóttir húsfreyja, f. 25. janúar 1897 Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2025 | Minningargreinar | 270 orð | 1 mynd

Ásta Sigríður Hannesdóttir

Ásta Sigríður Hannesdóttir fæddist 10.3. 1929. Hún lést 30.5. 2025. Útför Ástu fór fram 10. júní 2025 Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2025 | Minningargreinar | 1235 orð | 1 mynd

Bernharð Sigursteinn Haraldsson

Bernharð Sigursteinn Haraldsson fæddist 1. febrúar 1939. Hann lést 20. maí 2025. Útför Bernharðs fer fram frá Akureyrarkirkju í dag, 13. júní 2025, kl. 13, en minningarathöfn var haldin 10. júní. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2025 | Minningargreinar | 1803 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðný Óskarsdóttir

Guðný fæddist í Vestmannaeyjum 1. júní 1935. Hún lést á Ísafold í Garðabæ 25. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2025 | Minningargreinar | 1522 orð | 1 mynd

Höskuldur Jónsson

Höskuldur Jónsson, Ói í Álfhól, fæddist á Húsavík 17. janúar 1934. Hann lést á Hvammi, dvalarheimili aldraðra, 29. maí 2025. Foreldrar Óa voru Jón Pétursson, f. 26. apríl 1893, d. 26. júlí 1975, og Þórhalla Kristbjörg Sigurðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2025 | Minningargreinar | 3221 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jónsdóttir

Ragnheiður Jónsdóttir fæddist 20. nóvember 1935 á Svertingsstöðum í Miðfirði í V-Húnavatnssýslu. Hún lést í Reykjavík 6. júní 2025. Foreldrar hennar voru Jón Eiríksson bóndi og búfræðingur, f. 1885, d Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2025 | Minningargreinar | 1792 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurðardóttir

Sigrún Sigurðardóttir fæddist í Hafnarfirði 15. september 1935. Hún lést 30. maí 2025. Sigrún var eitt af 11 börnum hjónanna Jennýjar Ágústsdóttur húsmóður og Sigurðar Eiríkssonar vélstjóra. Eiginmaður Sigrúnar var Kristján Þórðarson, f Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2025 | Minningargreinar | 1301 orð | 1 mynd

Símonía Kristín Helgadóttir

Símonía Kristín Helgadóttir fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 1. október 1927. Hún lést á Hrafnistu Hafnarfirði 3. júní 2025. Foreldrar hennar voru Jóhanna Bjarnadóttir, f. 2. júní 1889, d. 1. júní 1982, og Helgi Símonarson, f Meira  Kaupa minningabók
13. júní 2025 | Minningargreinar | 1261 orð | 1 mynd

Victor Melsted

Victor Melsted fæddist í Reykjavík 19. apríl 1941. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans eftir stutt veikindi 29. maí 2025. Foreldrar hans voru hjónin Páll Melsted, múrari, og Elsa S. Melsted, kjólameistari, á Sólbakka í Reykjavík Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. júní 2025 | Viðskiptafréttir | 531 orð | 1 mynd

Amaroq sækir 7,6 milljarða og ný leyfi

Auðlindafélagið Amaroq Minerals hefur lokið hlutafjáraukningu að andvirði 7,6 milljarða króna og fest kaup á nýjum leyfum sem gera félagið að stærsta leyfishafa Grænlands. Fjármagnið verður nýtt til að hraða gangsetningu gullvinnslu í… Meira
13. júní 2025 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Gull og kókosolía í hæstu hæðum

Gull og kókosolía hækka áfram í verði og hafa nú náð hæstu hæðum frá upphafi mælinga samkvæmt nýjustu hrávöruvísitölum Rannsóknarseturs verslunarinnar (RSV). Þessi þróun endurspeglast einnig á alþjóðlegum mörkuðum Meira
13. júní 2025 | Viðskiptafréttir | 255 orð | 1 mynd

Hentistefna og græðgi ráða för

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir næstu skref eftir niðurstöðu Neytendastofu um slæma viðskiptahætti fjögurra bílastæðafyrirtækja vera að tryggja að fyrirtækin fylgi henni Meira

Fastir þættir

13. júní 2025 | Í dag | 66 orð

[4053]

Nokkrum sinnum hefur maður minnt lesendur á að ef þeir vilji bera e-ð úr býtum sé mikilvægt að gera það með ypsilon ý-i. Býti eru almennt skipti en líka hlutur enda þýðir orðtakið að fá e-ð í sinn hlut, hafa ávinning af e-u Meira
13. júní 2025 | Í dag | 279 orð

Af heimsku, skrokki og armlögum

Á Sæluviku Skagfirðinga er jafnan vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga og var Trump yrkisefnið í ár. Góðkunningi Vísnahornsins Helgi Einarsson varð hlutskarpastur með þessa vísu: Ólíkinda- Trömp er -tól, tæpast heill á geði, með helst til lítinn höfuðstól og heimskuna að veði Meira
13. júní 2025 | Í dag | 915 orð | 4 myndir

Lét drauminn rætast og keypti bát

Elías Pétursson fæddist 13. júní 1965 á Þórshöfn á Langanesi og bjó fyrstu mánuðina að Heiðahöfn á Langanesi. Þaðan flutti hann með foreldrum sínum til Reykjavíkur en þegar hann var fimm ára flutti fjölskyldan upp á Kjalarnes þegar faðir hans réð sig sem bústjóra á minkabúi Meira
13. júní 2025 | Í dag | 185 orð

Óskastund N-NS

Norður ♠ 10854 ♥ 762 ♦ 732 ♣ G104 Vestur ♠ 632 ♥ 4 ♦ ÁKG10964 ♣ 96 Austur ♠ G9 ♥ D10953 ♦ D ♣ ÁKD73 Suður ♠ ÁKD7 ♥ ÁKG8 ♦ 85 ♣ 853 Suður spilar 1G doblað Meira
13. júní 2025 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 Rg4 7. Bc1 Rf6 8. Be3 e5 9. Rb3 Be6 10. f4 exf4 11. Bxf4 Rc6 12. De2 Be7 13. h3 Rd7 14. 0-0-0 Rce5 15. g4 Hc8 16. De3 Rg6 17. Rd5 Bxd5 18. Hxd5 Rb6 19 Meira
13. júní 2025 | Dagbók | 50 orð | 1 mynd

Snjóflóðin erfiðust á ferlinum

Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi yfirlögregluþjónn, ræðir í Dagmálum á mbl.is um umskiptin frá lögreglustarfi yfir á Alþingi. Hann segir lögreglumenn kalla eftir fjölgun til að auka öryggi sitt á vettvangi og að hótunum í garð þeirra hafa fjölgað Meira
13. júní 2025 | Í dag | 354 orð | 1 mynd

Særós Eva Óskarsdóttir

30 ára Særós ólst upp á Eskifirði þar til hún var 11 ára en þá flutti fjölskyldan í Kópavog. Eftir grunnskólann fór Særós í Verslunarskóla Íslands og útskrifaðist þaðan árið 2015. Hún er þekkt í golfheiminum og spilaði fyrir Golfklúbb Kópavogs og Garðabæjar og náði góðum árangri Meira
13. júní 2025 | Dagbók | 97 orð | 1 mynd

Tók af skarið eftir fjórða barn

Þegar Hrefna Marín Sigurðardóttir eignaðist sitt fjórða barn og áttaði sig á að hún stóð enn frammi fyrir sömu hindrunum í bókalestri og áður ákvað hún að breyta því sjálf. Hún fann að margar fyrstu bækur barna, oft þýddar úr erlendum tungumálum, spegluðu lítið íslenskan veruleika Meira

Íþróttir

13. júní 2025 | Íþróttir | 424 orð | 2 myndir

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Matheus Cunha er genginn til liðs við enska…

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Matheus Cunha er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Cunha, sem er 26 ára gamall, skrifaði undir fimm ára samning á Old Trafford en hann kemur til félagsins frá Wolves þar sem hann… Meira
13. júní 2025 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Breiðablik vann Kópavogsslaginn

Breiðablik og FH tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í fótbolta með öruggum sigrum í átta liða úrslitum keppninnar. Breiðablik vann stórsigur gegn fyrstudeildarliði HK í Kópavogsslag á Kópavogsvelli, 5:1, en þetta var í fyrsta sinn sem liðin mættust í meistaraflokki kvenna Meira
13. júní 2025 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Grindavík/Njarðvík á toppnum

Grindavík/Njarðvík tyllti sér á toppinn í 1. deild kvenna í fótbolta með öruggum sigri gegn Aftureldingu að Varmá í Mosfellsbæ í gær. Leiknum lauk með 3:0-sigri Grindavíkur/Njarðvíkur þar sem þær Eydís María Waagfjörð, Dröfn Einarsdóttir og Tinna… Meira
13. júní 2025 | Íþróttir | 601 orð | 2 myndir

Hefði viljað gera meira

Handboltamaðurinn Arnór Viðarsson átti viðburðaríkt fyrsta tímabil í atvinnumennsku, en hann gekk til liðs við danska úrvalsdeildarfélagið Fredericia síðasta sumar frá uppeldisfélagi sínu ÍBV. Arnór, sem er 23 ára gamall, hafði verið í… Meira
13. júní 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Ísland fellur um eitt sæti

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fellur niður um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Ísland var í 13. sæti í mars en situr í dag í 14. sætinu eftir tap gegn Frakklandi og þrjú jafntefli, tvívegis gegn Noregi og eitt gegn Sviss, í síðustu landsleikjagluggum Meira
13. júní 2025 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Körfuboltamaðurinn Sigtryggur Arnar Björnsson hefur skrifað undir nýjan…

Körfuboltamaðurinn Sigtryggur Arnar Björnsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Tindastól. Sigtryggur gekk til liðs við Tindastól árið 2021 og hefur verið í lykilhlutverki hjá félaginu síðan þá Meira
13. júní 2025 | Íþróttir | 925 orð | 2 myndir

Stærsta HM frá upphafi

Heimsmeistaramót félagsliða í knattspyrnu hefst um helgina með leik Inter Miami frá Bandaríkjunum og Al Ahly frá Egyptalandi, en mótið stendur yfir frá 14. júní til 13. júlí. Í fyrsta skipti í sögu mótsins mæta 32 lið til leiks og fer mótið fram með … Meira
13. júní 2025 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Úr Hafnarfirði í Garðabæinn

Handboltakonan Sara Katrín Gunnarsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Stjörnuna. Sara Katrín, sem er 23 ára, kemur frá Haukum eftir tvö tímabil í Hafnarfirðinum. Hún varð bikarmeistari með Haukum í mars Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.