Harpa Music for the Theatre, Kaflar úr Gaîté parisienne og Youkali ★★★★★ Sinfónía nr. 90 og Lost in the Stars ★★★½· Tónlist: Aaron Copland (Music for the Theatre), Joseph Haydn (Sinfónía nr. 90), Jacques Offenbach (Kaflar úr Gaîté parisienne), Kurt Weill (Youkali og Lost in the Stars, úts. Bill Elliot). Texti: Jules Barbier, Roger Fernay og Maxwell Anderson. Einsöngvarar: Barbara Hannigan og Hildigunnur Einarsdóttir. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Barbara Hannigan. Lokatónleikar á starfsári Sinfóníuhljómsveitar Íslands tónleikaárið 2024/2025 í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 5. júní 2025.
Meira