Greinar þriðjudaginn 17. júní 2025

Fréttir

17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Áherslumunur ástæða afsagnar

Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims hefur sagt af sér sem formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Guðmundur tilkynnti um afsögn sína á fundi framkvæmdaráðs SFS í gær en í tilkynningu frá honum segir að ástæðan sé sú að áherslur hans í… Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

„Ég er ótrúlega stoltur Íslendingur“

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er gestur Dagmála Morgunblaðsins í dag á þjóðarhátíðardegi Íslendinga og 81. afmælisdegi lýðveldisins. Kristrún er bæði einlæg og opinská í viðtalinu, þar sem farið er um víðan völl Meira
17. júní 2025 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Byssumaðurinn handsamaður

Lögreglan í Minnesota handsamaði í fyrrinótt hinn 57 ára gamla Vance Luther Boelter sem hafði verið leitað í tvo sólarhringa vegna skotárása á tvo ríkisþingmenn. Boelter var dreginn fyrir dómara í gær þar sem honum var kynnt ákæra fyrir morðin á… Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Eiga mikla vinnu fyrir höndum

Konan sem grunuð er um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur að bana á Reykjavík Edition-hótelinu liggur enn á sjúkrahúsi með áverka, meðal annars stungusár. Fjölskyldan var frönsk en búsett í Dyflinni á Írlandi Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Gleðilega þjóðhátíð!

Landsmenn fagna í dag þjóðhátíðardegi lýðveldisins, 17. júní, og þótti mynd frá Árbæjarsafni viðeigandi í tilefni dagsins þótt einn hluti hennar stangist á við hinn almenna þjóðhátíðardag, en það er skafheiður himinninn Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Fimmtán ár frá stofnun

Fimmtán ára afmæli NPA miðstöðvarinnar, samvinnufélags fatlaðs fólks með notendastýrða persónulega aðstoð, var fagnað í gær. Í tilefni áfangans var opið hús og hélt Rúnar Björn Herrera Þorkelsson formaður NPA miðstöðvarinnar erindi Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Freyja siglir meðfram ströndum

Áhöfn varðskipsins Freyju og starfsfólk Vegagerðarinnar sigla nú meðfram ströndum Íslands til að sinna eftirliti með ljósvitum, skerjavitum, sjómerkjum og ljósduflum sem ekki er hægt að komast að af landi Meira
17. júní 2025 | Fréttaskýringar | 626 orð | 3 myndir

Guð og lukkan duga ekki gegn Rússlandi

Þau ríki sem hafa tekið sér stöðu gegn frelsi og lýðræði í heiminum eru að styrkjast og búa sig nú undir langvinn átök. Markmið þeirra er skýrt: Að sundra Vesturlöndum og það með valdi ef þörf þykir Meira
17. júní 2025 | Fréttaskýringar | 457 orð | 3 myndir

Gæti orðið besta eldisárið frá 2019

Framleiðsla á eldislaxi í Evrópu dróst saman á fyrri helmingi ársins miðað við árið á undan að sögn Novel Sharma hjá alþjóðlega bankanum Rabobank. Sharma flutti erindi á Hringborði hafs og eldis, málþingi um stöðu og framtíð lagareldis, í Arion banka á dögunum Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Helgi Magnús fer beint á eftirlaun

Helgi Magnús Gunnarsson fráfarandi vararíkissaksóknari hefur hafnað flutningi í embætti aðstoðarríkislögreglustjóra. Hann lætur því af störfum og fer nú á lögbundin eftirlaun, níu árum fyrr en venja er Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Hækkunin mest hjá fyrirtækjum

Raforkukostnaður heimila hefur hækkað á síðustu árum en þó umtalsvert meira hjá fyrirtækjum. Þetta er meðal þess sem kom fram á blaðamannafundi Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, ásamt raforkueftirlitinu í ráðuneytinu í gær Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Íslandsmeistararnir á toppnum

Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnir á toppinn í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir öruggan sigur gegn Þór/KA í 9. umferð deildarinnar í Boganum á Akureyri í gær. Leiknum lauk með 2:0-sigri Breiðabliks en Birta Georgsdóttir skoraði bæði mörk Íslandsmeistaranna í fyrri hálfleik Meira
17. júní 2025 | Erlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

Loftárásir áfram á báða bóga

Átök Ísraela og Írana héldu áfram í gær, fjórða daginn í röð, og skiptust ríkin á loftárásum. Íranir skutu hundruðum eldflauga um morguninn og nóttina, og beindust árásir þeirra einkum að borgunum Tel Avív og Haífa, en einnig lentu eldflaugar á borgunum Bnei Brak og Petah Tíkva Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 544 orð | 2 myndir

Lýsir upp umhverfið öllum til ánægju

Ljósvistarhönnuðurinn og rafmagnsiðnfræðingurinn Guðjón L. Sigurðsson, einn fjögurra eigenda og þriggja stofnenda raflagna- og lýsingarhönnunarfyrirtækisins Lisku ehf., hefur starfað í geiranum að mestu frá 1975 og fengið ótal viðurkenningar heima og erlendis fyrir störf sín Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Minni hluti tekur á móti gestum

Minni hluti atvinnuveganefndar Alþingis hefur tekið á móti gestum til þess að fjalla um veiðigjaldafrumvarpið svonefnda. Þar ræðir um umsagnaraðila, sem meiri hluti nefndarinnar hafnaði að kæmu á fund nefndarinnar Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Ný forysta kjörin en óvissa um fjármálin

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir var um helgina kjörin nýr forseti Skáksambands Íslands á aðalfundi sambandsins sem fór fram á Blönduósi. Skáksambandið var stofnað í læknisbústaðnum á Blönduósi í júnímánuði árið 1925 Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ragga Gröndal og stórhljómsveit á tvennum tónleikum á Múlanum

Jazzklúbburinn Múlinn hefur sumardagskrá sína með tónleikatvennu, annars vegar í kvöld, þriðjudaginn 17. júní, og hins vegar annað kvöld, miðvikudaginn 18. júní, kl. 20 í Kaldalóni, Hörpu. Segir í tilkynningu að á tónleikunum komi söngkonan Ragga… Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 778 orð | 4 myndir

Sameinast um gildin – Ísland margbreytileika – Skilaboðin eru mikilvæg

„Nútíminn á Vesturlöndum er að mörgu leyti orðinn eyðimörk alþjóðlegra vörumerkja og sérkenni hópa eru að mást út. Því fer vel á því að einn dagur á almanakinu sé tekinn frá; að þá sé horft til ýmissa þjóðlegra gilda sem einkenna sögu okkar á Íslandi Meira
17. júní 2025 | Erlendar fréttir | 93 orð

Sánchez skorar á stjórnarandstöðu

Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sánchez, skoraði í gær á stjórnarandstöðuna að leggja fram vantraust á minnihlutastjórn sína, sem hefur glímt við erfitt spillingarmál undanfarnar vikur. Þungavigtarmenn í Sósíalistaflokki Sánchez hafa dregist inn í málið, sem snýst m.a Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 370 orð | 3 myndir

Sigurður Helgi nýr formaður í Þingvallanefnd

Miðað er við að Sigurður Helgi Pálmason, þingmaður Flokks fólksins, verði næsti formaður Þingvallanefndar. Hefð er fyrir því að snemma á hverju kjörtímabili velji Alþingi fulltrúa í nefndina, sem skipuð er sjö þingmönnum Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Skírteinin ekki lengur í veskið

Hætt verður að gefa út skírteini frá hinu opinbera í símaveski 1. júlí næstkomandi og 27. ágúst munu þegar útgefin skírteini svo hverfa úr símaveskjum. Frá og með þeim tíma verða ökuskírteinin þó áfram aðgengileg í Ísland.is-smáforritinu Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Trúin útilokar ekki fleiri kyn

„Vinna við nýja Handbók presta hófst í ársbyrjun 2022 og er ákall frá prestum, djáknum og söfnuðunum um að mál allra kynja fái að njóta sín í helgihaldinu,“ segir Sigríður Guðmarsdóttir, prófessor í hagnýtri guðfræði við guðfræði- og… Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Tökur hafnar á stórmynd Nolans

Tökur á stórmyndinni The Odyssey, sem byggð er á Ódysseifskviðu, hófust hér á landi í gær. Myndin er hugarfóstur Óskarsverðlaunaleikstjórans Christophers Nolans sem nú er hingað kominn í þriðja sinn í tökur á kvikmynd Meira
17. júní 2025 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Upptökur úr klefa komnar í leitirnar

Rannsóknarmenn á Indlandi fundu í fyrrakvöld flugritann úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar sem fórst í Ahmedabad í síðustu viku. Eru þá báðir flugritar vélarinnar komnir í leitirnar, en sá sem fannst að þessu sinni tekur upp öll hljóð í… Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Útreikningar Skattsins gilda

Fram kemur í yfirlýsingu frá Stjórnarráðinu og tveimur undirstofnunum þess að útreikningar á áhrifum breytinga frumvarps um hækkun veiðigjalda, sem fram komu í greinargerð með frumvarpi Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra, stóðust ekki Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Þúsund við tökur á Ódysseifskviðu

Um eitt þúsund manns koma að tökum á stórmyndinni The Odyss­ey sem hófust hér á landi í gær. Þar af eru um 450 íslenskir aukaleikarar. Þetta eru stærstu tökur hér á landi frá því að Flags of our Fathers var tekin hér árið 2005 Meira
17. júní 2025 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Öll spjót stóðu á dómsmálaráðherra

Eftir margra daga umræðu þingsins um bókun 35 við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið, sem enn er ekki til lykta leidd og samþykkt hefur verið að geyma um sinn, komust mörg mál á dagskrá þingsins í gær, þeirra á meðal umdeilt frumvarp félags- og… Meira

Ritstjórnargreinar

17. júní 2025 | Leiðarar | 682 orð

Lýðveldi og lýðræði

Það er ekki sjálfsagt að Ísland sé sjálfstætt lýðræðisríki Meira
17. júní 2025 | Staksteinar | 190 orð | 2 myndir

Sök bítur sekan ráðherra

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) birtu á föstudag grein um útreikninga Skattsins á veiðigjöldum, verði frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra um hækkun þeirra að lögum. Þeir eru í engu samræmi við það sem ráðherra hafði fullyrt Meira

Menning

17. júní 2025 | Menningarlíf | 529 orð | 1 mynd

„Mikilvæg hvatning til að halda áfram“

Úthlutað var úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara í sjöunda sinn í gær, mánudaginn 16. júní. Sjóðurinn var stofnaður af fjölskyldu hans, vinum og samstarfsfélögum eftir að Kristján lést 22 Meira
17. júní 2025 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Átakanlegir sannsögulegir þættir

Ljósvakahöfundur horfði nýlega á sannsögulegu þáttaröðina Bates gegn póstþjónustunni (Mr. Bates vs. The Post Office) á streymisveitu Símans en hún var einnig nýverið sýnd á sjónvarpsstöð ríkisins Meira
17. júní 2025 | Menningarlíf | 1038 orð | 3 myndir

Barnið sem hún var hefur orðið

„Ég fór að skrifa um bernsku mína eftir að mamma og pabbi dóu fyrir rúmum áratug, því þá var allt gamla fólkið sem tilheyrði æsku minni horfið. Mig langaði til að draga fram heiminn sem ég hafði átt sem barn, fólkið og staðinn sem ég ólst upp… Meira
17. júní 2025 | Bókmenntir | 308 orð | 3 myndir

Í kapphlaupi við tímann

Glæpasaga Útvörðurinn ★★★★· Eftir Lee Child og Andrew Child. Jón Hallur Stefánsson þýddi. JPV-útgáfa 2025. Kilja. 364 bls. Meira
17. júní 2025 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Samsýningin Hér er líkami opnuð í dag

Samsýningin Hér er líkami verður opnuð í Gallerí Göngum í Háteigskirkju í dag, þriðjudaginn 17. júní, klukkan 16. Segir í tilkynningu að á sýningunni séu margvíslegar skissur af fyrirsætum, sem félagar í hópi myndlistarmanna hafi unnið Meira
17. júní 2025 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Tvær sýningar standa nú yfir í Gallery Port

Tvær sýningar standa nú yfir í Gallery Port. Annars vegar Sumar­gleðin, á Hallgerðargötu 19–23 á Kirkjusandi, sem er árleg sumarsamsýning listafólks úr ýmsum áttum Meira

Umræðan

17. júní 2025 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

17. júní – dagur þjóðarinnar

Í þeirri óvissu sem ríkir í alþjóðamálum felst einmitt tilefni til að horfa inn á við og styrkja það sem við eigum sameiginlegt. Að hlúa að lýðræðinu okkar. Meira
17. júní 2025 | Aðsent efni | 401 orð | 2 myndir

Almenn gervigreind á tímamótum

Í sögulegu samhengi gæti AGI orðið ein áhrifamesta umbylting mannkynsins á sviði tækni. Meira
17. júní 2025 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Gangverk lýðveldis

Á afmælisdegi lýðveldisins minnumst við og þökkum fyrir ævi og störf Jóns Sigurðssonar, fyrrum forseta Alþingis. Það var ekki fyrir hendingu að lýðveldið var stofnað á afmælisdegi hans, svo djúp skref markaði hann í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar Meira
17. júní 2025 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Gefðu blóð, gefðu von saman björgum við lífum

Hvort sem þú ert að gefa í fyrsta skipti eða ert reglulegur gjafi, þá er blóðgjöf tákn um samfélagslega samstöðu og von. Meira
17. júní 2025 | Aðsent efni | 327 orð

Hver borgar auðlindaskattinn?

Hækkun veiðigjalda kemur vest niður á Norðausturkjördæmi. Álögurnar lenda langmest á landsbyggðunum, og þ.a.l. er þetta landsbyggðarskattur. Meira
17. júní 2025 | Aðsent efni | 946 orð | 1 mynd

Þegar ekið er út í skurð er betra að vanda sig

Hagsmunirnir okkar allra eru að stækka kökuna og auka verðmætin, þá munu tekjur þjóðarinnar vaxa og sjávarútvegurinn halda stöðu sinni á alþjóðlegum mörkuðum. Meira

Minningargreinar

17. júní 2025 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Agnes Johansen

Agnes Johansen fæddist 27. september 1958. Hún lést 18. maí 2025. Útför Agnesar fór fram 4. júní 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2025 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Arndís Halla Guðmundsdóttir

Arndís Halla Guðmundsdóttir fæddist 1. desember 1934. Hún lést 24. maí 2025. Foreldrar hennar voru Halldóra Árnadóttir og Guðmundur Sveinbjörnsson. Arndís giftist Þóri Sveini Þorsteinssyni árið 1953 Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2025 | Minningargreinar | 668 orð | 1 mynd

Arnór Daði Finnsson

Arnór Daði Finnsson fæddist 1. júní 1996. Hann lést 22. maí 2025. Útför Arnórs Daða fór fram 6. júní 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2025 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Björn Pálsson

Björn Pálsson fæddist 19. júní 1933. Hann lést 13. maí 2025. Björn var jarðsunginn 2. júní 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2025 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Guðrún Pálmadóttir

Guðrún Pálmadóttir fæddist 25. ágúst 1964. Hún lést 6. maí 2025. Útför hennar fór fram 19. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2025 | Minningargreinar | 667 orð

Hans Roland Löf

Hans Roland Löf fæddist í Filipstad í Svíþjóð 11. apríl 1945. Hann lést 11. apríl 2025. Foreldrar hans voru hjónin Roland Löf tannlæknir, f. 19. júní 1916, og Birgitta Löf húsmóðir, f. 26. nóvember 1919, sem bæði eru látin Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2025 | Minningargreinar | 309 orð | 1 mynd

Jón Kristinn Óskarsson

Jón Kristinn Óskarsson fæddist 22. september 1936. Hann lést 13. maí 2025. Útförin fór fram 30. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2025 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

Kristinn Jóhann Ólafsson

Kristinn Jóhann Ólafsson fæddist 19. apríl 1969. Hann lést 11. maí 2025. Útför Kristins fór fram 27. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2025 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Magnús Kristinsson

Magnús Kristinsson fæddist 6. janúar 1933. Hann lést 4. maí 2025. Útför Magnúsar fór fram 30. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2025 | Minningargreinar | 2360 orð | 1 mynd

Margrét Gísladóttir

Margrét Gísladóttir fæddist í Reykjavík 7. maí 1935. Hún lést 17. maí 2025. Útför Margrétar fór fram 10. júní 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2025 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

Margrét Hauksdóttir

Margrét Hauksdóttir fæddist 3. apríl 1955. Hún lést 25. maí 2025. Útför Margrétar var gerð 5. júní 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2025 | Minningargreinar | 428 orð | 1 mynd

Oddný Alda Ólafsdóttir

Oddný Alda Ólafsdóttir fæddist 28. júní 1936. Hún lést 8. maí 2025. Útför Oddnýjar var gerð 26. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2025 | Minningargreinar | 1505 orð | 1 mynd

Sigríður Þórðardóttir

Sigríður Þórðardóttir fæddist 9. desember 1930. Hún lést 22. mars 2025. Útför Sigríðar fór fram 3. apríl 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2025 | Minningargreinar | 138 orð | 1 mynd

Sigrún Jóhannesdóttir

Sigrún Jóhannesdóttir fæddist 14. febrúar 1936. Hún lést 12. maí 2025. Útför Sigrúnar fór fram 27. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2025 | Minningargreinar | 499 orð | 1 mynd

Sturlaugur Tómasson

Sturlaugur Tómasson fæddist 12. október 1955. Hann lést 11. maí 2025. Útför Sturlaugs fór fram í kyrrþey 27. maí 2025. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. júní 2025 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Kúrekar og keppnishestar

Íslenska fyrirtækið Horseday tók nýverið þátt í viðskiptahraðlinum Tinc í Kísildalnum með samnefnt smáforrit en það eykur yfirsýn og bætir þjálfun í hestamennsku. Fyrirtækið vinnur nú að því að skala lausnina yfir á bandarískan markað og beinir… Meira
17. júní 2025 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Leiðtogar G7-ríkja funda í Kanada

Leiðtogar G7-ríkjanna hittast í kanadísku Klettafjöllunum dagana 15.–17. júní, á tíma þar sem alþjóðleg spenna magnast jafnt í öryggismálum sem efnahagsmálum. Fundurinn ber keim af töluverðum ágreiningi í milliríkjaviðskiptum Meira

Fastir þættir

17. júní 2025 | Í dag | 54 orð

[4056]

Flá so fjarlægja húð (skinn) af dýri með egghvössu áhaldi segir orðabók Árnastofnunar um sögnina. Beygingin er tvenns konar, sterk og veik. Það er venja að „vera fláður lifandi“ – það er að segja beygingin Meira
17. júní 2025 | Í dag | 266 orð

Af hátíð, Frenju og þöngulhaus

Ingólfur Ómar Ármannsson sendir hátíðarljóð til þáttarins í tilefni af lýðveldisdeginum. Hátíð vorri heilsum dátt, hyllum dáð í orði og verki. Íslands fána hefjum hátt, hann er þjóðlífs aðalsmerki. Megi Íslands ástkær þjóð áfram dafna að vilja og… Meira
17. júní 2025 | Í dag | 190 orð

„Jöfn“ skipting S-NS

Norður ♠ D987 ♥ 104 ♦ 105 ♣ 97642 Vestur ♠ 10643 ♥ G932 ♦ K8 ♣ D83 Austur ♠ 5 ♥ 875 ♦ G764 ♣ ÁKG105 Suður ♠ ÁKG2 ♥ ÁKD6 ♦ ÁD932 ♣ – Suður spilar 6♠ Meira
17. júní 2025 | Dagbók | 41 orð | 1 mynd

Íslendingar allir eiga þennan dag – þvert á pólitík

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er gestur Eggerts Skúlasonar í Dagmálum í dag, á sjálfum þjóðhátíðardegi Íslendinga. Í þættinum fer Kristrún um víðan völl og ræðir meðal annars bernskuminningar sínar af 17 Meira
17. júní 2025 | Í dag | 283 orð | 1 mynd

Sigurður Pétur Harðarson

70 ára Sigurður Pétur ólst upp í Norðurmýrinni í Reykjavík og gekk í Ísaksskóla og Æfingadeild Kennaraskólans áður en hann fór í Gaggó Aust. Hann lauk verslunarprófi frá Verslunarskóla Íslands og fór þá á vinnumarkaðinn Meira
17. júní 2025 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 Bf5 5. cxd5 cxd5 6. Db3 Rc6 7. Dxb7 Bd7 8. Db3 Hb8 9. Dd1 e5 10. Rf3 Bd6 11. dxe5 Rxe5 12. Rd4 Re4 13. Rdb5 Bxb5 14. Bxb5+ Hxb5 15. Rxb5 Bb4+ 16. Rc3 Rxc3 17. bxc3 Bxc3+ 18 Meira
17. júní 2025 | Í dag | 786 orð | 5 myndir

Vann með ellefu forsetum

Ásdís Margrét Bragadóttir fæddist 17. júní 1950 í Reykjavík. Hún ólst fyrstu árin upp í miðbænum og hóf skólagönguna í Austurbæjarskólanum, en síðar í Laugarnesskóla þegar fjölskyldan flutti í Laugarnesið Meira
17. júní 2025 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Yfir 41% er Eiríkur Fjalar

Ólafur Egilsson leikstjóri mætti nýverið í þáttinn Ísland vaknar á K100 og ræddi þar velgengni söngleiksins Þetta er Laddi sem snýr aftur í september. „Það rjúka út miðarnir. Fólk vill sjá Ladda,“ sagði Ólafur og bætti við: „Þjóðin … Meira

Íþróttir

17. júní 2025 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Annað risamótið í golfi í röð sat ég sem límdur við skjáinn á…

Annað risamótið í golfi í röð sat ég sem límdur við skjáinn á lokahringnum. Opna bandaríska meistaramótið reyndist hin besta skemmtun. Bandaríkjamaðurinn J.J. Spaun vann óvænt sitt fyrsta risamót eftir að hafa átt algjört draumapútt á 18 Meira
17. júní 2025 | Íþróttir | 435 orð | 2 myndir

Chelsea hóf keppni í D-riðli á HM félagsliða í knattspyrnu karla á…

Chelsea hóf keppni í D-riðli á HM félagsliða í knattspyrnu karla á 2:0-sigri gegn Los Angeles FC í Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Pedro Neto kom Chelsea yfir á 34. mínútu og Enzo Fernández innsiglaði sigurinn með marki á 80 Meira
17. júní 2025 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

ÍBV fór á toppinn með öruggum sigri

ÍBV tyllti sér á topp 1. deildar kvenna í knattspyrnu með því að vinna öruggan sigur á HK, 5:2, í toppslag í 7. umferð deildarinnar í Kórnum í gærkvöldi. ÍBV er á toppnum með 16 stig líkt og Grindavík/Njarðvík sæti neðar Meira
17. júní 2025 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Jón Þór hættur störfum hjá ÍA

Jón Þór Hauks­son hefur látið af störfum sem þjálf­ari karlaliðs ÍA í knatt­spyrnu. Félagið greindi frá á samfélagsmiðlum í gær, sagði þar ákvörðunina vera sameiginlega og að leit væri hafin að nýjum þjálfara Meira
17. júní 2025 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

KA styrkir sig með Akureyringi

Handknattleiksmaðurinn Daníel Matthíasson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt KA frá FH, þar sem hann lék undanfarin þrjú ár og varð meðal annars Íslandsmeistari á síðasta ári. Daníel er þrítugur varnar- og línumaður sem ólst upp hjá KA en… Meira
17. júní 2025 | Íþróttir | 314 orð | 2 myndir

Meistararnir á toppnum

Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnir á toppinn í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir öruggan sigur gegn Þór/KA í 9. umferð deildarinnar í Boganum á Akureyri í gær. Leiknum lauk með 2:0-sigri Breiðabliks en Birta Georgsdóttir skoraði bæði mörk Íslandsmeistaranna í fyrri hálfleik Meira
17. júní 2025 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Stjarnan fékk tvo leikmenn

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við þær Rakel Guðjónsdóttur og Anítu Björk Valgeirsdóttur um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Rakel er 24 ára vinstri hornamaður sem kemur frá Selfossi, þar sem hún hefur leikið allan sinn feril Meira
17. júní 2025 | Íþróttir | 1206 orð | 2 myndir

Tímabil sem tók mikið á

Handboltamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sneri aftur á völlinn 2. maí á þessu ári eftir árs fjarveru en hann meiddist illa á hné með félagsliði sínu Hagen í þýsku B-deildinni í byrjun maímánaðar á síðasta ári Meira
17. júní 2025 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Víkingur endurheimti toppsætið með sigri

Víkingur úr Reykjavík endurheimti toppsætið í Bestu deild karla í knattspyrnu með því að leggja KR að velli, 3:2, í bráðfjörugum leik í 11. umferð deildarinnar á Víkingsvelli í gærkvöldi. Víkingur er með 23 stig og Íslandsmeistarar Breiðabliks eru skammt undan í öðru sæti með 22 stig Meira
17. júní 2025 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Þrjár sömdu við meistarana

Íslandsmeistarar Hauka í körfuknattleik kvenna hafa samið við þrjá lykilleikmenn fyrir komandi tímabil. Þær Þóra Kristín Jónsdóttir, Tinna Guðrún Alexandersdóttir og Rósa Björk Pétursdóttir skrifuðu allar undir nýja tveggja ára samninga hjá Haukum… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.