Dúettinn Sycamore Tree, skipaður Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunna Hilmarssyni, gaf sína þriðju breiðskífu út 30. maí og heitir hún
Scream. Ágústa og Gunni stofnuðu dúettinn árið 2016 og hafa gefið út 18 smáskífur sem náð hafa toppsætum á íslenskum útvarpslistum, eins og segir í tilkynningu
Meira