Greinar miðvikudaginn 18. júní 2025

Fréttir

18. júní 2025 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

14 létust í árás á Kænugarð

Að minnsta kosti 14 létust og fjöldi særðist í árás Rússa á Kænugarð í Úkraínu í gærmorgun. Volodimír Selenskí Úkraínuforseti lýsti árásinni sem „einni skelfilegustu árás“ á höfuðborgina frá því að stríðið hófst fyrir rúmlega þremur árum Meira
18. júní 2025 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

„Yfirspenna“ olli rafmagnsleysinu

Víðtæka rafmagnsleysið sem varð á Íberíuskaganum í apríl varð vegna „yfirspennu“ í raforkukerfinu sem hratt af stað „keðjuverkun“. Sara Aagesen, umhverfis- og orkumálaráðherra Spánar, greindi frá niðurstöðum skýrslu ríkisstjórnarinnar á… Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

„Það er neyðarástand í skólum”

„Skimunin þarf að vera mjög ítarleg og vel gerð – sem ég efast ekkert um að heilsugæslurnar gera – en hjá okkur hefur alltaf verið vandamál að kerfin tala ekki saman. Heilbrigðis- og menntakerfið tala ekki saman þegar kemur að… Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Aldrei áður hugsað út í viðurkenningar

„Mér finnst þetta stórkostlega gefandi og hvetjandi en ég hef aldrei hugsað út í svona viðurkenningar áður. Ég hef aldrei stefnt að því að vera best í einhverju heldur bara að því að vera hluti af listamannasamfélaginu.“ Þetta segir… Meira
18. júní 2025 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Átök Ísraels og Írans stigmagnast

Ekkert lát var á árásum Írana og Ísraela á fimmta degi átakanna þrátt fyrir ákall erlendra leiðtoga um stillingu. Ísraelsher greindi frá því að gerðar hefðu verið tvær bylgjur af loftárásum í vesturhluta Íran Meira
18. júní 2025 | Fréttaskýringar | 630 orð | 2 myndir

Danskar grafir afhjúpa heim víkinga

Bærinn Árósar við austurströnd Jótlands hins danska var á víkingatímanum – tímabilinu frá 800 til 1050 eftir Krist á Norðurlöndum – valdasetur og verslunarkjarni. Í sjö kílómetra fjarlægð var þorpið Lisbjerg, sem nú telst úthverfi Árósa… Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Dúxarnir í MA komu frá Dalvík

Bekkjarsystkini frá Dalvík voru dúx og semídúx Menntaskólans á Akureyri, sem slitið var í gær, venju samkvæmt á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Að baki er 145. starfsár skólans og brautskráðir voru að þessu sinni 184 stúdentar Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Finnur sig vel í starfinu

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er nokkuð sáttur við frammistöðu liðsins undir sinni stjórn í fyrstu tveimur landsleikjagluggunum sem hann hefur stýrt liðinu í, en hann tók við þjálfun landsliðsins í janúar á þessu ári Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Fjarskiptin þarf að bæta

Stjórn Sambands sveitarfélaga á Austurlandi og almannavarnanefnd svæðisins kalla eftir því í bókun sem gerð var á dögunum að net fjarskipta eystra, einkum símasamband, verði þétt. Þetta á ekki síst við um fjölsótta ferðamannastaði Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Flökt í ársbyrjun en það síðasta gekk vel

„Síðasta ár gekk vel en árið í ár byrjar með ákveðnu flökti. Álverð hefur lækkað á öðrum fjórðungi. Við erum vön sveiflum í álverði og einbeitum okkur nú sem fyrr að því að halda stöðugleika í rekstrinum,“ segir Fernando Costa, forstjóri … Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 65 orð

Grafir á Jótlandi sýna horfinn heim

Fornleifafræðingar á Jótlandi fara með himinskautum í kjölfar þess er 30 grafir frá víkingatímabilinu fundust í nágrenni hins forna mektarseturs Árósa og Lisbjerg, áður nágrannaþorps en nú úthverfis Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Gunnþór er nýr formaður SFS

Ný skipan í forystu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) var samþykkt á fundi stjórnar í gær. Samþykkt var að Gunnþór Ingvason, varaformaður SFS og forstjóri Síldarvinnslunnar hf., tæki við formennsku fram að næsta aðalfundi Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Hefja rekstur í Grindavík á ný

Ólafur Benedikt Arnberg Þórðarson, sem rekur Hótel Grindavík sem og veitingahúsið Brúna í Grindavík, hyggst opna dyrnar og hefja rekstur að nýju nú í júnímánuði eftir að hafa þurft að loka 10. nóvember 2023 þegar bærinn var rýmdur sökum jarðhræringa Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Hugmyndin um eins þjóð er horfin

„Blessunarlega er sú hugmynd og tálsýn horfin að ein þjóð skuli vera eins þjóð,“ sagði Guðni Th. Jóhannsson, fv. forseti Íslands og prófessor við HÍ, sem var ræðumaður dagsins á Hrafnseyrarhátíð þar vestra í gær Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 724 orð | 3 myndir

Íbúar segja að sagan skipti máli

„Við erum búin að senda þetta á þrjá borgarstjóra, fyrst á Dag, þá Einar og nú Heiðu. Ekkert þeirra hefur svarað,“ segir Birgir Þröstur Jóhannsson arkitekt. Birgir fer fyrir hópi íbúa í Vesturbæ Reykjavíkur, sem sent hefur áskorun til… Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 99 orð

Íbúasamtök stofnuð í Breiðholtshverfi

Þróun byggðar á að fara fram í raunverulegu samráði við íbúana, þar sem græn svæði, leiksvæði og fallegt umhverfi eru í forgangi. Þetta segir í kynningu á starfi íbúahópsins Okkar Breiðholt sem stofnaður hefur verið í Reykjavík Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Íslandsmeistararnir til Albaníu

Breiðablik mætir Egnatia frá Albaníu í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar karla í fótbolta en dregið var í höfuðstöðvum evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, í Nyon í Sviss í gær. » 22 Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Jafnrétti, íþróttir, leiklist og barnalækningar

Halla Tómasdóttir forseti Íslands sæmdi í gær, á þjóðhátíðardaginn, fimmtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu fyrir störf í þágu samfélagsins, hvert á sínu sviði. Þau eru Albert Eymundsson, fyrrverandi skólastjóri á Hornafirði og… Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Jörð skalf í Hveragerði

Skjálfti reið yfir Hveragerði og nágrenni laust fyrir klukkan 16 í gær, 25 árum frá Suðurlandsskjálftanum stóra. Urðu íbúar í bænum hans vel varir, en á Facebook-síðu Hvergerðinga sögðust margir hafa fundið fyrir skjálftanum Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Kántrípopp, blús og tilfinningahiti á útgáfutónleikum annað kvöld

Djasstónlistarkonan Marína Ósk blæs til útgáfutónleika í Húsi Máls og menningar annað kvöld kl. 19 í tilefni útgáfu plötunnar Oh, Little Heart. Segir í tilkynningu að tónlistin á plötunni sé „kántrískotið popp, blús og tilfiningarík söngvaskáldaljóð“ Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Leituðu Sigríðar í Elliðaárdalnum

Björgunarsveitarmenn leituðu Sigríðar Jóhannsdóttur í Elliðaárdal í gær. Leitin hófst klukkan eitt og stóð yfir fram á kvöld. Áður hafði meginþungi leitarinnar farið fram í kringum Digranesheiði í Kópavogi Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Raddir Þingeyringa fá ekki að heyrast

Þingeyringar eru þreyttir og pirraðir á erfiðleikum við að fá áheyrn hjá bæjaryfirvöldum í Ísafjarðarbæ. Hættulegar aðstæður sköpuðust í vetur vegna ljóslauss vita í bænum sem íbúasamtökin á Þingeyri höfðu þegar varað við í ábendingu sem bæjaryfirvöld virðast ekki hafa lesið Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Samkeppnishæfni Íslands eykst milli ára

Ísland situr í 15. sæti í samkeppnishæfni árið 2025 og hækkar um tvö sæti á milli ára samkvæmt úttekt IMD-háskólans í Sviss á samkeppnishæfni alls 69 ríkja. Sviss er samkeppnishæfasta ríki heims samkvæmt úttektinni, sem er ein sú umfangsmesta sinnar tegundar Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Stefnir í að ríkissjóður verði af milljörðum

Niðurstöður skýrslu um áhrif innviðagjalds á komur skemmtiferðaskipa til landsins, sem ráðgjafarfyrirtækið Reykjavík Economics vann fyrir Hafnasamband Íslands, sýna að gjaldið gæti orðið til þess að ríkissjóður verði af milljörðum næstu árin Meira
18. júní 2025 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Tíu kílómetra hár öskustrókur

Gríðarstóran öskustrók lagði frá eldfjallinu Lewotobi Laki-Laki í Indónesíu er eldgos í fjallinu hófst í gær. Yfirvöld hækkuðu viðbúnaðarstig í efsta stig. Eldfjallið er 1.584 metra hátt og er á ferðamannaeyjunni Flores Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 282 orð

Trump íhugar árás á Íran

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur til skoðunar ýmsar sviðsmyndir er kemur að átökunum á milli Írans og Ísraels, þar á meðal hugsanlega árás Bandaríkjanna á Íran. Þetta herma heimildir Wall Street Journal eftir fund Trumps með þjóðaröryggisráði Bandaríkjanna í Hvíta húsinu í gær Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 136 orð | 2 myndir

Umbrotatímarnir færi okkur tækifæri

„Við verðum að horfast í augu við stöðuna, byggja brýr, draga upp áttavitann og bretta upp ermar. Vitundin um krefjandi úrlausnarefni yfirgnæfir þó alls ekki trú mína á að þessir umbrotatímar færi okkur tækifæri til að standa okkur… Meira
18. júní 2025 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

Upplifa skömm vegna heimalesturs barna

„Við þurfum að geta opnað samtalið um heimalestur án þess að foreldrar upplifi að verið sé að dæma þau,“ segir Anna Söderström, doktorsnemi í þjóðfræði við Háskóla Íslands, en hún hefur að undanförnu rannsakað lestrar­menningu á Íslandi Meira

Ritstjórnargreinar

18. júní 2025 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Flotið sofandi að feigðarósi

Norðmenn ákváðu á dögunum að leyfa skyldi lögreglunni þar í landi að bera skotvopn við dagleg störf en hingað til hefur það ekki verið leyft. Lögreglan hefur verið vopnlaus, líkt og hér á landi, en nú treysta Norðmenn sér ekki lengur til að halda í þá reglu sem hingað til hefur dugað Meira
18. júní 2025 | Leiðarar | 549 orð

Styrkurinn eykst

Vopnabúnaðurinn er allur annar núna Meira

Menning

18. júní 2025 | Menningarlíf | 992 orð | 2 myndir

Ást og sorg, sigrar og töp

Dúettinn Sycamore Tree, skipaður Ágústu Evu Erlendsdóttur og Gunna Hilmarssyni, gaf sína þriðju breiðskífu út 30. maí og heitir hún Scream. Ágústa og Gunni stofnuðu dúettinn árið 2016 og hafa gefið út 18 smáskífur sem náð hafa toppsætum á íslenskum útvarpslistum, eins og segir í tilkynningu Meira
18. júní 2025 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Dulúðug fortíð og íhugandi víddir

Tvær finnskar listakonur opnuðu sýningu í Gallerí Úthverfu á Ísafirði í gær en hún ber titilinn Parallel Dimensions og stendur til 13. júlí. Á sýningunni eru verk eftir Karoliinu Hellberg og Josefinu Nelimarkka sem taka mið af staðbundnu… Meira
18. júní 2025 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Elísabet Jökulsdóttir sýnir í Hveragerði

Elísabet Jökulsdóttir heldur sína þriðju einkasýningu á Bóksasafninu í Hveragerði. „Að þessu sinni er myndefnið skemmtilegir og fjölbreyttir selir frá Ytri-Tungu á Snæfellsnesi sem Elísabet málaði þegar henni leiddist,“ að því er fram kemur í tilkynningu Meira
18. júní 2025 | Menningarlíf | 1032 orð | 2 myndir

Framkallar drauga á striganum

„Ég er að leika mér að menningararfinum og hvernig hann kemur fram í dag. Þetta er einhver heimþrá, held ég, sem maður er haldinn eftir 40 ára fjarveru,“ segir Arthur Ragnarsson myndlistarmaður um sýningu sína Draumur völvunnar sem… Meira
18. júní 2025 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Sú besta fagnar 25 ára útgáfuafmæli

Ljósvakahöfundur hefur alla tíð glímt við það vandamál að hafa varla séð neinar erlendar kvikmyndir. Hið gagnstæða á hins vegar við um þær íslensku, ljósvakahöfundur hefur nefnilega séð þær langflestar Meira

Umræðan

18. júní 2025 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Draumur vinstri stjórna endar alltaf í martröð

Tækifærið til að búa í haginn þegar vel árar hefur ekki verið nýtt til hagræðingar í rekstri ríkissjóðs heldur hefur launakostnaður og áfallnar lífeyrisskuldbindingar aukist með ógnarhraða. Meira
18. júní 2025 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Hljómborð hugmyndafræðinnar

Það sem þá eftir stendur er samfélag þar sem fólk hugsar eins, talar eins og kýs að heyra aðeins það sem staðfestir eigin sannfæringu. Meira
18. júní 2025 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Vinnubrögð og virðing Alþingis

Mér hafa alltaf leiðst greinar þingmanna um vinnubrögð á Alþingi. Þingmenn ættu að laga verklag sitt í kyrrþey. Nóg er af öðrum mikilvægum og áhugaverðum álitaefnum sem eiga erindi við þjóðina. En málþóf rýrir traust til Alþingis Meira

Minningargreinar

18. júní 2025 | Minningargreinar | 915 orð | 1 mynd

Bjarni H. Þórarinsson

Bjarni Hjaltested Þórarinsson, myndlistarmaður og sjónháttafræðingur, fæddist í Reykjavík 1. mars 1947. Hann lést 12. maí 2025. Foreldrar hans voru Anna Lísa Hjaltested túlkur og Þórarinn B. Pétursson vélstjóri Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2025 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Jóhann Ingi Ögmundsson

Jóhann Ingi Ögmundsson fæddist í Reykjavík 26. október 1993. Hann lést á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi 4. júní 2025. Faðir hans er Ögmundur Guðjón Albertsson, f. 14.3. 1972, og stjúpmóðir Lilja Rós Agnarsdóttir f Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2025 | Minningargreinar | 1108 orð | 1 mynd

Laufey Bjarnadóttir

Laufey Bjarnadóttir fæddist á Ytra-Hrauni í V-Skaftafellssýslu 4. mars 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 31. maí 2025. Foreldrar Laufeyjar voru hjónin Bjarni Bjarnason, f. 15. október 1892 í Efri-Vík, d Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2025 | Minningargreinar | 1258 orð | 1 mynd

Málfríður Heiðrós Jónsdóttir

Málfríður Heiðrós Jónsdóttir fæddist 29. desember 1934 í Heiðarhúsum, Þelamörk í Hörgárdal. Hún lést á heimili sínu, Lögmannshlíð á Akureyri, sunnudaginn 1. júní 2025. Foreldrar hennar voru Jón Árelíus Þorvaldsson, f Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2025 | Minningargrein á mbl.is | 1078 orð | 1 mynd | ókeypis

Málfríður Heiðrós Jónsdóttir

Málfríður Heiðrós Jónsdóttir fæddist 29. desember 1934 í Heiðarhúsum, Þelamörk í Hörgárdal. Hún lést á heimili sínu, Lögmannshlíð á Akureyri, sunnudaginn 1. júní 2025.Foreldrar hennar voru Jón Árelíus Þorvaldsson, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2025 | Minningargreinar | 313 orð | 1 mynd

Ólafur Yngvi Höskuldsson

Ólafur Yngvi Höskuldsson fæddist í Reykjavík 18. mars 1958. Hann lést 30. maí 2025. Foreldrar Ólafs voru Höskuldur Ólafsson fv. bankastjóri, f. 7. maí 1927, d. 9. mars 2024, og Þorgerður Þorvarðardóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
18. júní 2025 | Minningargreinar | 1872 orð | 1 mynd

Viðar Símonarson

Viðar Símonarson fæddist í Klaustrinu í Hafnarfirði 25. febrúar 1945. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. júní 2025 eftir snögg veikindi. Foreldrar hans voru Ólöf Helgadóttir húsmóðir, f. 1915, d Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

18. júní 2025 | Í dag | 60 orð

[4057]

Að „láta vel að (henni)“ skýrir Árnastofnun svo: gæla við hana, kjassa hana. Ísl. orðabók lætur bara vel að „e-m“: vera vingjarnlegur við e-n. Að „gera að e-m“ mundi þýða að slægja, og stundum fletja, e-n og er… Meira
18. júní 2025 | Í dag | 274 orð

Af hjátrú, smjöri og sprungum

Árni Bergmann sendir þættinum skemmtilega hugleiðingu: „Ég hefi einhvern tíma verið að hugsa um það hve margir elskendur taka ekki í mál annað en að æðri máttarvöld einhvers konar hafi leitt einmitt þau saman Meira
18. júní 2025 | Dagbók | 25 orð | 1 mynd

Bestu tækifærin þegar enginn þorir

Í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna var rætt um markaðinn, bankasamruna og fleira. Gestur þáttarins að þessu sinni var Helgi Frímannsson, fjárfestingaráðgjafi hjá New Iceland Advisors. Meira
18. júní 2025 | Í dag | 713 orð | 5 myndir

Fagnar 90 ára afmælinu í Afríku

Kristbjörg Kjeld fæddist 18. júní 1935 og ólst upp í Innri-Njarðvík, eitt af sex börnum foreldra sinna. Hún segir æsku sína hafa verið góða og minnist frjálsræðis og góðs samfélags. Strax eftir fermingu flutti hún til Hafnarfjarðar til að ganga í… Meira
18. júní 2025 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Guðmundur Árni Stefánsson

30 ára Guðmundur Árni Stefánsson er Húsvíkingur í húð og hár. Hann gekk í Borgarhólsskóla á Húsavík og síðar í Framhaldsskólann á Húsavík. Helstu áhugamál hans þegar hann var barn voru að spila fótbolta og fara í útilegur Meira
18. júní 2025 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Húsavík Theodóra Glóð Guðmundsdóttir fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 13.…

Húsavík Theodóra Glóð Guðmundsdóttir fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 13. júlí 2024. Hún vó 3.734 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðmundur Árni Stefánsson og Gunnhildur Westerlund Björnsdóttir. Meira
18. júní 2025 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Matti var víða áður en þú vissir

Áður en hann söng lagið Róa í Eurovision og sló í gegn með VÆB hafði Matthías Davíð, yngri bróðir Hálfdáns og annar liðsmanna sveitarinnar, þegar ómað á ótal íslenskum heimilum. Hann lánaði rödd sína meðal annars lóunni Lóa í Lói – þú flýgur… Meira
18. júní 2025 | Í dag | 187 orð

Ókeypis blekking S-Enginn

Norður ♠ 1063 ♥ 754 ♦ 962 ♣ ÁK43 Vestur ♠ G872 ♥ ÁKG ♦ 87 ♣ DG108 Austur ♠ 954 ♥ 62 ♦ D10543 ♣ 972 Suður ♠ ÁKD ♥ D10983 ♦ ÁKG ♣ 65 Suður spilar 4♥ Meira
18. júní 2025 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Bb5 Rd4 4. Rf3 Rxb5 5. Rxb5 a6 6. Rc3 b5 7. d4 cxd4 8. Dxd4 e6 9. Bf4 Bb7 10. 0-0-0 Rf6 11. Hhe1 Be7 12. Bd6 0-0 13. Re5 Hc8 14. He3 Bxd6 15. Dxd6 Da5 16. Hd4 Hc7 17. Kb1 Re8 18 Meira

Íþróttir

18. júní 2025 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Breiðablik mætir albönsku meisturunum

Breiðablik mætir Egnatia frá Albaníu í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar karla í fótbolta, en dregið var í höfuðstöðvum evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, í Nyon í Sviss í gær. Egnatia var einn af fimm mögulegum mótherjum Breiðabliks fyrir… Meira
18. júní 2025 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn Axel Óskar Andrésson missir af næstu tveimur leikjum…

Knattspyrnumaðurinn Axel Óskar Andrésson missir af næstu tveimur leikjum Aftureldingar, gegn Fram í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar á morgun og gegn ÍBV í 12. umferð Bestu deildarinnar þann 23. júní í Eyjum Meira
18. júní 2025 | Íþróttir | 235 orð | 2 myndir

Spænski tennisleikarinn Carlos Alcaraz bar sigur úr býtum á Opna franska…

Spænski tennisleikarinn Carlos Alcaraz bar sigur úr býtum á Opna franska meistaramótinu með 3:2-sigri gegn Ítalanum Jannik Sinner í úrslitaleik. Leikurinn stóð yfir í fimm og hálfa klukkustund sem liðu ótrúlega hratt, slík voru gæðin og spennan Meira
18. júní 2025 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Víkingar til Kósovó í Sambandsdeildinni

Víkingur úr Reykjavík er á leið til Kósovó á meðan Valur fer til Eistlands í 1. umferð undankeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta, en dregið var í höfuðstöðvum evrópska knattspyrnusambandsins í Nyon í Sviss í gær Meira
18. júní 2025 | Íþróttir | 1916 orð | 2 myndir

Þarft að læra að skríða áður en þú hleypur

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er nokkuð sáttur við frammistöðu liðsins undir sinni stjórn í fyrstu tveimur landsleikjagluggunum sem hann hefur stýrt liðinu í, en hann tók við þjálfun landsliðsins í janúar á þessu ári Meira

Viðskiptablað

18. júní 2025 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

50-70 milljarða söluverð í Vetrarmýri

Áætlað söluverð allra fjögurra áfanga Vetrarmýrar ehf. sem byggðir eru af Framkvæmdafélaginu Arnarhvoli ehf. í Vetrarmýri í Garðabæ er á bilinu 50-70 milljarðar króna, að sögn Inga Júlíussonar. Í samtali ViðskiptaMoggans við Inga kemur fram að… Meira
18. júní 2025 | Viðskiptablað | 1619 orð | 3 myndir

Á sjöunda milljarð í lóðakaup og gatnagerðargjöld

Bærinn hefur alveg síðan við hófumst handa tekið vel í allar ábendingar um úrbætur og verið fljótur að leysa vandamál. Meira
18. júní 2025 | Viðskiptablað | 369 orð | 1 mynd

Bestu tækifærin myndast þegar enginn þorir

Í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna var rætt um markaðinn, bankasamruna og fleira. Gestur þáttarins að þessu sinni var Helgi Frímannsson fjárfestingaráðgjafi hjá New Iceland Advisors. Spurður í hvaða félögum eða geirum hann sjái helst kauptækifæri … Meira
18. júní 2025 | Viðskiptablað | 900 orð | 1 mynd

Bjartsýnn á að yfirtakan gangi eftir

Play hyggst færa hluta starfsemi sinnar til Möltu og Litáen en þrátt fyrir breytingarnar mun meginþungi rekstrar og stjórnunar áfram liggja á Íslandi. Þetta segir Einar Örn Ólafsson forstjóri félagsins í samtali við ViðskiptaMoggann Meira
18. júní 2025 | Viðskiptablað | 1316 orð | 1 mynd

Einbeitum okkur að stöðugleika

Breytingar einkenndu rekstur síðasta árs hjá álverksmiðjunni Alcoa Fjarðaáli á Reyðarfirði, og sneru þær að stórum hluta að öryggismálum og stjórnun. Fyrirtækið var rekið með tæplega 54 milljóna bandaríkjadala hagnaði árið 2024, sem samsvarar tæplega 6,8 milljörðum króna Meira
18. júní 2025 | Viðskiptablað | 300 orð | 1 mynd

Forsetinn skapar óreiðuna sjálfur

Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hefur síðustu daga vakið athygli þar sem hann hefur lýst yfir samkomulagi við Kína og fyrirskipað beitingu herafla innanlands í tengslum við mótmæli í Kaliforníu Meira
18. júní 2025 | Viðskiptablað | 1380 orð | 1 mynd

Hvað annað var hægt að gera?

Hvað má til bragðs taka þegar vondir menn komast til valda? Dæmin sýna að spilltu og grimmu fólki er ekki hægt að steypa svo glatt af stóli, jafnvel þegar blasir við að samfélagið allt myndi græða á því ef betra fólk tæki við stjórnartaumunum Meira
18. júní 2025 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Hvernig finnurðu hálfvitann í herberginu?

”  Samfélag þar sem fólk kemur vel fram við hvert annað er gott samfélag að búa í. Öruggara samfélag. Blómlegra samfélag. Fyrirtæki njóta líka góðs af því að fólki sé tekið eins og það er á vinnustaðnum. Meira
18. júní 2025 | Viðskiptablað | 796 orð | 1 mynd

Ilmir sem ná að virkja undirmeðvitundina

Þefskynið hlýtur að vera það skilningarvit sem nær hvað dýpst ofan í undirmeðvitundina. Lesendur þekkja það örugglega hvernig ilmur getur fært fólk langt aftur í tímann, eða til fjarlægra slóða; rétti ilmurinn fær mann til að kikna í hnjánum og vera … Meira
18. júní 2025 | Viðskiptablað | 418 orð | 1 mynd

Kvika sá ljósið í sólinni

Eftir að hafa notið sólarinnar í Króatíu í velheppnaðri árshátíðarferð starfsmanna Kviku lýsir bankinn því yfir að hann hafni erindum um samrunaviðræður frá bæði Íslandsbanka og Arion banka. Stjórnendur bankans áttuðu sig á því í sólinni að þeir væru einfaldlega meira virði Meira
18. júní 2025 | Viðskiptablað | 550 orð | 1 mynd

Rafmyntir ryðja sér til rúms í greiðslumiðlun

”  Ég hef lengi verið á þeirri skoðun að bálkakeðjutæknin muni verða notuð í meira og minna öllum viðskiptum yfir internetið á komandi árum. Meira
18. júní 2025 | Viðskiptablað | 777 orð | 1 mynd

Stefnumótun, stjórnun og lyftingar

Helga Hlín Hákonardóttir er eigandi ráðgjafarfyrirtækisins Strategíu og stjórnarmaður í nokkrum stjórnum, en á auk þess nokkra heimsmeistara- og Evópumeistaratitla í ólympískum lyftingum og hefur sett 58 Íslandsmet Meira
18. júní 2025 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Tuskudýr á 19 milljónir króna

Loðið tuskudýr með skarpar tennur kallað Labubu er eitt dýrasta tuskudýr heimsins í dag. Eitt slíkt á stærð við barn, eða 131 cm, seldist á rúmar 19 milljónir íslenskra króna á uppboði í Kína. Uppboðið var tileinkað Labubu-tuskudýrunum, 200 manns… Meira
18. júní 2025 | Viðskiptablað | 470 orð | 1 mynd

Yfirsýn milli markaða ábótavant

Íslensk fyrirtæki, einkum þau sem eru skráð á fleiri en einum markaði, hafa verið skortseld og hefur það vakið nokkra undran fjárfesta því almennt er erfitt að átta sig á raunverulegri skortstöðu og áhrifum þeirra Meira

Ýmis aukablöð

18. júní 2025 | Blaðaukar | 636 orð | 5 myndir

„Að tilheyra samfélagi þar sem allir þekkja alla er dásamlegt“

Lífið í þessum litla, rólega og hrífandi vestfirska smábæ hefur komið Esther Ösp og fjölskyldu hennar skemmtilega á óvart Meira
18. júní 2025 | Blaðaukar | 18 orð

„Ég átti bara svo mikið af leikföngum“

Margrét Rósa Einarsdóttir er safnari af dýrari gerðinni og því lá beinast við að opna leikfangasafn í Borgarnesi. Meira
18. júní 2025 | Blaðaukar | 32 orð

„Lífið í Stykkishólmi er hægara en dýpra“

Snæfellsnesið hefur aðdráttarafl að mati Arnórs ­Hreiðarssonar, sem á rætur að rekja til staðarins bæði frá móður- og föðurætt. Hann bjó um tíma í Stykkishólmi og segir það hafa kennt sér margt. Meira
18. júní 2025 | Blaðaukar | 687 orð | 5 myndir

„Lífið í Stykkishólmi er hægara og dýpra“

„Þetta er staður sem snertir fólk og fær það til að hugsa, finna og vera. Það er ekki bara fegurðin heldur eitthvað djúpt, næstum ósýnilegt, sem fær mann til að tengjast sjálfum sér.“ Meira
18. júní 2025 | Blaðaukar | 11 orð

„Þetta stækkaði heiminn minn“

Esther Ösp Valdimarsdóttir leit á það sem mannfræðirannsókn að flytja vestur. Meira
18. júní 2025 | Blaðaukar | 376 orð | 7 myndir

Hvar er best að gista? – Grænn kofi í Grundarfirði – Heillandi hús í Hvalfirði – Bændabýli í Búðardal –

Kyrrðarsvæði í Borgarnesi Nálægt einni fallegustu laxveiðiá landsins, Langá, stendur hús, afskaplega fallegt hús, sem hentar fullkomlega fyrir veiðihópinn eða þá sem vilja einfaldlega njóta lífsins og hlaða batteríin í kyrrlátu og gróðursælu umhverfi Meira
18. júní 2025 | Blaðaukar | 373 orð | 5 myndir

Opnaði skrautlegasta safn landsins

Margrét Rósa, sem er jafnan kölluð Magga Rósa, rekur einnig veitinga- og gististaðinn Englendingavík, en þangað flykkist fólk, innlent og erlent, í stórum stíl til að bragða á einum besta fiski sem finnst á Íslandi Meira
18. júní 2025 | Blaðaukar | 141 orð | 1 mynd

Rammíslenskt og heiðarlegt

Það er upplifun að heimsækja Hellnar á Snæfellsnesi, ekki síst kaffihúsið Fjöruhúsið sem kúrir rétt fyrir ofan flæðarmálið. Kaffihúsið hefur verið rekið í tæplega 30 á þessum stað og er alltaf jafnvinsælt Meira
18. júní 2025 | Blaðaukar | 1635 orð | 6 myndir

Sumarið er hins vegar stútfullt af spennandi ferðaplönum

„Ég myndi segja að það sé ekki endilega ein náttúrulaug sem standi upp úr en ein af þeim sem eru mér efst í huga er Hellulaug hjá Flókalundi, sem er lítil náttúrulaug alveg við sjóinn og það er algjör draumur að fara í hana að kvöldi til, áður en farið er að sofa, í tjaldi á tjaldsvæðinu þar. Meira
18. júní 2025 | Blaðaukar | 25 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Blaðamenn Edda Gunnlaugsdóttir…

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Blaðamenn Edda Gunnlaugsdóttir edda@mbl.is Erna Ýr Guðjónsdóttir ernagu@mbl.is Elísa Margrét Pálmadóttir emp@mbl.is Auglýsingar Nökkvi Svavarsson nokkvi@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.