Greinar föstudaginn 20. júní 2025

Fréttir

20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

„Bölvað vesen“ að lenda í þessu

Elín M. Stefánsdóttir, bóndi á bænum Fellshlíð í Eyjafirði og stjórnarformaður MS, segir það bölvað vesen að upp komi salmonellusmit. Upp kom smit í nokkrum nautgripum á hennar bæ fyrr í mánuðinum. Ástæða sýnatökunnar var að einstaklingur sem… Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Auðlindagjald á hitaveitu

„Við ætlum að jafna það,“ svaraði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra að bragði þegar hún var spurð af hverju höfuðborgarbúar væru ekki rukkaðir um auðlindagjöld af jarðhita, sem þeir nýttu til húshitunar Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 248 orð

Bifreið kom reglulega um nætur

Íbúar á Raufarhöfn í Norðurþingi voru sem steinilostnir á miðvikudagskvöld þegar lögregla blés til stóraðgerðar í íbúðarhúsi sem áður var leikskóli í þessu tæplega 200 manna samfélagi vegna meintrar framleiðslu fíkniefna í húsinu Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Bjartsýnn á þinglok í júní

Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir stemninguna í þinginu góða nú um mundir þegar veiðigjaldafrumvarpið umdeilda er til umræðu. Hann gerir fastlega ráð fyrir þinglokum fyrir mánaðamót Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Býst við að yfir hundrað íslensk fyrirtæki taki þátt í hópmálsókninni gegn Booking

Fleiri tugir íslenskra fyrirtækja sem nýtt hafa þjónustu gistibókunarsíðunnar Booking.com hafa skráð sig í samevrópska hópmálsókn á hendur fyrirtækinu. Þetta segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sem býst við að… Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fram og Valur tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar

Fram vann 1:0-sigur á Aftureldingu að Varmá í Mosfellsbæ og Valur vann 1:0-sigur á ÍBV á Þórsvelli í Vestmannaeyjum þegar síðari tveir leikir átta liða úrslita bikarkeppni karla í knattspyrnu fóru fram í gærkvöldi Meira
20. júní 2025 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Herða aðgerðir gegn skuggaflota

Fjórtán ríki í norðurhluta Evrópu samþykktu í gær að styrkja samstarf sitt til þess að takast á við hinn svonefnda „skuggaflota“ Rússa, en svo nefnast olíuflutningaskip sem þeir hafa verið sakaðir um að nýta til þess að flytja út rússneska olíu í trássi við refsiaðgerðir vesturveldanna Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Hlýtt á ljúfa tóna á Kvennavöku

Ungir sem aldnir komu saman í Hljómskálagarðinum á Kvennavökunni í gær til að hlýða á ljúfa tóna og fagna kvenréttindadeginum. Bríet, Reykjavíkurdætur og Heimilistónar voru meðal þeirra sem stigu á svið og skemmtu áhorfendunum Meira
20. júní 2025 | Erlendar fréttir | 825 orð | 2 myndir

Hóta hefndum gegn Khamenei

Ísraelsk stjórnvöld hétu hefndum í gær eftir að Íranir skutu eldflaug á Soroka-sjúkrahúsið í borginni Beersheba um morguninn. Benjamín Netanjahú forsætisráðherra sagði að Íranir myndu þurfa að gjalda árásina dýru verði, en að minnsta kosti 40 manns særðust í eldflaugaárásinni Meira
20. júní 2025 | Fréttaskýringar | 579 orð | 2 myndir

Íslenskur makríll helmingi verðminni

Norskur makríll er miklu meiri að gæðum en sá sem íslensk skip veiða og því fæst að jafnaði tvöfalt hærra verð fyrir hann. Það er stutt bæði markaðsgögnum og vísindalegum rannsóknum og ætti því að vera nokkuð óumdeilt Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Landið rís þegar jöklarnir bráðna

Óvenjumikill hiti á Svalbarða sl. sumar olli mikilli jökulbráð og í kjölfarið reis land á eyjaklasanum um 20 millimetra, samkvæmt norsku landmælingastofnuninni, tvöfalt meira en í meðalári. Hér á landi hefur land einnig risið vegna bráðnunar jökla Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Minning Bríetar heiðruð

Kvenréttindadagurinn var haldinn hátíðlegur í gær í tilefni þess að 110 ár eru liðin frá því að konur sem náð hefðu 40 ára aldri öðluðust kosningarétt og kjörgengi til Alþingis, með stjórnarskrárbreytingu 19 Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Norska verðið víðs fjarri

Makríll, sem veiddur er af íslenskum skipum, er af náttúrulegum ástæðum miklu lakari en sá sem veiddur er af norskum skipum. Af þeim sökum fæst staðfastlega miklu lægra verð fyrir hann. Þetta kom fram í norskri rannsókn dr Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Ný aðferð við tóbakssöluna

Mikil umræða hefur verið um fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli eftir að þýska fyrirtækið Heinemann tók við rekstri hennar í síðasta mánuði. Margir hafa kvartað yfir því að vöruúrval sé mun lakara en áður var og dæmi eru um að vinsælar vörur á borð við … Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 213 orð | 2 myndir

Ómerktir lögreglubílar mæla hraða

Reynsla af notkun ómerktra bíla til hraðamælinga er mjög góð en slíka bíla má finna víða um landið. Þetta segir Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, við Morgunblaðið Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Rannsóknin ekki langt á veg komin

Lögreglan hefur yfirheyrt frönsku konuna sem er með stöðu sakbornings eftir að dóttir hennar og maður fundust látin á Edition-hótelinu um síðustu helgi. Hvorki konan né feðginin höfðu komið við sögu lögreglu áður Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Reyna að smíða kjarnorkuvopn

Það eru eflaust margir vestrænir þjóðarleiðtogar sem taka undir með orðum Friedrichs Merz kanslara Þýskalands um að Ísrael sé með árásum sínum á kjarnorkuinnviði Írans að vinna skítverkin fyrir vestræna heiminn Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Snörp orðaskipti um veiðigjaldafrumvarp

Veiðigjaldafrumvarpið og gjaldtaka af skemmtiferðaskipum var það sem mest var rætt á opnum fundi Samfylkingarinnar á Ísafirði í gær. Þar sat Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra fyrir svörum ásamt Örnu Láru Jónsdóttur, þingmanni Samfylkingarinnar og fyrrverandi bæjarstjóra á Ísafirði Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sólstöður og jafndægur með Heiðu Árnadóttur í Fríkirkjunni

Sóljafndægur er heitið á nýrri tónleikaröð í Fríkirkjunni í Reykjavík þar sem Heiða Árnadóttir flytur verk eftir Guðmund Stein Gunnarsson, Ásbjörgu Jónsdóttur, Kristínu Þóru Haraldsdóttur og Þórunni Björnsdóttur Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Staðfestir friðlýsingu Hólavallagarðs

Hólavallagarður í Vesturbæ Reykja­víkur var í gær friðlýstur sem menningarminjar. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, staðfesti friðlýsingu í gærmorgun í garðinum og flutti ávarp fyrir þá sem leið sína lögðu í garðinn Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Stöð 2 boðberi nýrra tíma á Norðurlöndum

Jón Óttar Ragnarsson, fyrsti sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, var útnefndur markaðsmaður Norðurlanda 1989 og fékk gullpening norrænu markaðssamtakanna því til staðfestingar, en þeir Hans Kristján Árnason höfðu frumkvæði að stofnun stöðvarinnar, sem fór fyrst í loftið 9 Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Sumarsólstöður kl. 2.42 í nótt

Sumarsólstöður hér á landi verða klukkan 2.42 í nótt en þá er sólargangur lengstur á árinu. Héðan af taka dagarnir að styttast á ný og sólin að staldra skemur við á himninum. Lítið sést raunar til sólar á landinu þessa dagana og ef marka má… Meira
20. júní 2025 | Fréttaskýringar | 617 orð | 3 myndir

Svalbarði hækkaði um 20 millimetra

Óvenjuleg hlýindi á Svalbarða í fyrrasumar ollu mikilli jökulbráð. Kartverket, norska landmælingastofnunin, segir að þessi bráðnun jökla á Svalbarða hafi valdið því að land á eyjaklasanum reis um nærri 20 millimetra frá 1 Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 221 orð | 2 myndir

Telur að tækifæri leynist í Hvalfirði

„Þetta er mjög áhugavert svæði og er að vaxa mikið,“ segir Styrmir Þór Bragason fjárfestir. Styrmir er eigandi Hótel Glyms í Hvalfirði en þar er fyrirhuguð mikil uppbygging, eins og kom fram í Morgunblaðinu í byrjun mánaðarins Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Torkennilegar sögur gengu um hús á Raufarhöfn og meintan íbúa þess

Lögreglan framkvæmdi húsleit á nokkrum stöðum á landinu í gær í tengslum við rannsókn á skipulagðri brotastarfsemi sem talin er tengjast fíkniefnaframleiðslu. Aðgerðirnar voru m.a. á Raufarhöfn og í Borgarnesi Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Tugir íslenskra fyrirtækja skráð sig

Fleiri tugir íslenskra fyrirtækja hafa þegar skráð sig í hópmálsókn á hendur bókunarsíðunni Booking.com. Mörg þúsund evrópsk fyrirtæki hafa í heildina skráð sig í hópmálsóknina. Þetta segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, í samtali við Morgunblaðið Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 303 orð | 3 myndir

Undirskriftir vegna Vesturbugtar

„Þetta er ekki í samræmi við borgarverndarkaflann í aðalskipulagi og þess vegna er ennþá hægt að stöðva þessa framkvæmd,“ segir Ásta Olga Magnúsdóttir, íbúi í Vesturbænum, um fyrirhugaða íbúabyggð við Vesturbugt Meira
20. júní 2025 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Þinghald á sumri ekki án fordæma

Ekki er án fordæma að Alþingi dragist á langinn og jafnvel nokkra daga inn í júlí, þótt það sé vissulega fátítt. Þar hefur hins vegar ekki rætt um samfellt þing fram eftir sumri án þess að þinglok séu í augsýn Meira

Ritstjórnargreinar

20. júní 2025 | Staksteinar | 182 orð | 2 myndir

Sakamálarannsókn dómsmálaráðherra

Hroki ráðherra Viðreisnar varð tilefni umræðu á Alþingi þegar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra var krafin um afsökunarbeiðni vegna þeirra orða hvort Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknar kynni ekki að skammast sín Meira
20. júní 2025 | Leiðarar | 650 orð

Verður Ísland aðeins hráefnisframleiðandi?

Allir vilja frekar selja verðmætar fullunnar afurðir en einfalt hráefni Meira

Menning

20. júní 2025 | Menningarlíf | 958 orð | 2 myndir

Bækur þjóna mörgum hlutverkum

Rithöfundurinn Arndís Þórarinsdóttir hefur skrifað ýmislegar bækur fyrir börn og ungmenni frá því að fyrsta bók hennar, ljóðabókin Játningar mjólkurfernuskálds, kom út 2011 og var vel tekið Meira
20. júní 2025 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Ólafarvaka á sumarsólstöðum á morgun

Ólafarvaka verður haldin til heiðurs Ólöfu Sigurðardóttur skáldi frá Hlöðum á sumarsólstöðum á morgun, laugardaginn 21. júní, í Menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri. Segir í tilkynningu að dagskráin sé tvískipt í formi listsmiðju og hljómleika Meira
20. júní 2025 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Rispa af morðum og öðrum glæpum

Nýlega lét ég verða af því að horfa á Tulsa King hjá Sjónvarpi Símans en viðburðastjórinn og fleiri höfðu látið vel af þáttunum. Sylvester Stallone hefur fylgt manni alla ævi og er rétt að gefa honum tækifæri Meira
20. júní 2025 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Skagfirðingabók komin út í 44. sinn

Sögufélag Skagfirðinga hefur gefið út nýtt rit Skagfirðingabókar, það 44. í röðinni. Bókin hefur komið út frá 1966, eða í nærri 60 ár, og hefur að geyma sögulegan fróðleik úr Skagafirði en frá upphafi hafa birst um 460 greinar eftir rúmlega 200 höfunda Meira
20. júní 2025 | Menningarlíf | 921 orð | 2 myndir

Tvenns konar tvíhyggja

Í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi stendur nú yfir sýning Sadie Cook og Jo Pawlowska í sýningaröð sem kennd er við salinn. Í þeirri röð er upprennandi myndlistarmönnum hér á landi boðið að halda sína fyrstu einkasýningu í safni og vísar titillinn, D51, til þess að sýningin er sú 51 Meira

Umræðan

20. júní 2025 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Að skaða lög um opinber fjármál

Lögin gáfu stjórnvöldum tækifæri til að efla hagstjórn þar sem önnur meginstoð þeirra er hagstjórnarstoðin sem ekki hefur verið virkjuð sem skyldi. Meira
20. júní 2025 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Efnarákir á himni

Í dag hafa þessar aðgerðir aukist til muna og því er venjulegt fólk farið að taka eftir breytingunum á himni. Heiðbláminn virðist vera horfinn. Meira
20. júní 2025 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Eftirlitsskylda heilbrigðisyfirvalda: Er einhver á vaktinni?

Byggð verður heil hæð ofan á húsið, tvær álmur lengdar. Íbúar hjúkrunarheimilisins munu þurfa að búa í húsinu á meðan að þessu fer fram. Meira
20. júní 2025 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Fimmtánda sólstöðugangan í Viðey

Borgarsögusafn Reykjavíkur og áhugamenn um sólstöðuhátíð efna til 15. sólstöðugöngu í Viðey, „meðmælagöngu með lífinu og menningunni“. Meira
20. júní 2025 | Pistlar | 391 orð | 1 mynd

Komið að skuldadögum

Ný ríkisstjórn tók við stjórnartaumunum með skýrt leiðarstef; að rjúfa kyrrstöðu og hefja sókn við uppbyggingu innviða. Við stöndum frammi fyrir mikilli áskorun, enda blasir við vegakerfi sem hefur setið á hakanum um árabil Meira
20. júní 2025 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Réttleysi aldraðra

En þá ber svo við að 67 ára og eldri fá aðeins að liggja í sex mánuði á sjúkrabeði án greiðslu. Eftir það skal greiða fyrir þjónustuna. Meira
20. júní 2025 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

Siðmenning ósiða

Markmið hins raunverulega lífs ætti að einkennast af raunverulegum skilningi á verðmætum sálarinnar. Meira
20. júní 2025 | Aðsent efni | 501 orð | 2 myndir

Stolnu börnin frá Úkraínu

Ólöglegt og kerfisbundið brottnám úkraínskra barna á hernumdum svæðum rússneska hersins er ein hryllilegasta birtingarmynd innrásarstríðs sem er að gerast í rauntíma. Meira

Minningargreinar

20. júní 2025 | Minningargreinar | 1559 orð | 1 mynd

Ásgeir Hauksson

Ásgeir Hauksson fæddist 22. ágúst 1971. Hann lést 9. júní 2025. Útförin fór fram 19. júní 2025. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2025 | Minningargreinar | 857 orð | 1 mynd

Bjarni H. Þórarinsson

Bjarni Hjaltested Þórarinsson fæddist 1. mars 1947. Hann lést 12. maí 2025. Útför Bjarna fór fram 18. júní 2025. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2025 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

Eva Finnsdóttir

Eva Finnsdóttir fæddist á Ytri-Á á Kleifum í Ólafsfirði 4. ágúst 1933. Hún lést á Hrafnistu Nesvöllum 8. júní 2025. Foreldrar Evu voru Sigurbjörn Finnur Björnsson útvegsbóndi, f. 1895, d. 1986, og Mundína Freydís Þorláksdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2025 | Minningargreinar | 1758 orð | 1 mynd

Finnur Sæmundur Bjarnason

Finnur Sæmundur Bjarnason fæddist í Vík í Mýrdal 18. desember 1937. Hann lést á Dvalarheimilinu Hjallatúni 5. júní 2025. Foreldrar hans voru Bjarni Sæmundsson, f. 14. maí 1915, d. 21. febrúar 2004, og Hulda Vilhjálmsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2025 | Minningargreinar | 2203 orð | 1 mynd

Gísli Blöndal

Gísli Blöndal er fæddist á Seyðisfirði 26. febrúar 1948. Hann lést á Landspítalanum 3. júní 2025. Hann var annað barn Margrétar og Péturs Blöndal en fyrir áttu þau soninn Theodór Blöndal, f. 1946. Alls eignuðust þau fimm börn, auk Theodórs og Gísla, þær Ásdísi Blöndal, f Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2025 | Minningargreinar | 640 orð | 1 mynd

Hrefna Bjarnadóttir

Hrefna Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 4. mars 1936. Hún lést eftir stutt veikindi á sjúkrahúsinu á Akranesi 10. júní 2025. Foreldrar Hrefnu voru Bjarni Pálsson lögfræðingur, skrifstofustjóri tollstjóra, f Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2025 | Minningargreinar | 1178 orð | 1 mynd

Jón Ingi Cæsarsson

Jón Ingi Cæsarsson fæddist 13. desember 1952. Hann lést 7. júní 2025. Útför Jóns Inga fór fram 19. júní 2025. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2025 | Minningargreinar | 1570 orð | 1 mynd

Kolbrún Þorsteinsdóttir

Kolbrún Þorsteinsdóttir fæddist 26. ágúst árið 1936 á Brekknakoti í Þistilfirði. Hún lést á Hrafnistu Skógarbæ 13. júní 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Þorsteinn Stefánsson, f. 6. maí 1894, d. 12 Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2025 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

Málfríður Heiðrós Jónsdóttir

Málfríður Heiðrós Jónsdóttir fæddist 29. desember 1934. Hún lést 1. júní 2025. Útför Málfríðar fór fram 18. júní 2025. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2025 | Minningargreinar | 1228 orð | 1 mynd

Viðar Símonarson

Viðar Símonarson fæddist 25. febrúar 1945. Hann lést 2. júní 2025. Útför Viðars fór fram 18. júní 2025. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. júní 2025 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Innviðafélag Íslands til aðstoðar

Stofnaður hefur verið sérhæfður lánasjóður, Innviðafélag Íslands slhf., dótturfélag Arcur, með það að markmiði að styðja við fjármögnun og uppbyggingu innviða um land allt. Sjóðurinn er fjármagnaður af íslenskum lífeyrissjóðum og hefur þegar tryggt að lágmarki 23 milljarða króna fjárfestingargetu Meira
20. júní 2025 | Viðskiptafréttir | 527 orð | 1 mynd

Norðurlöndin horfa til sjálfbærra fjárfestinga

Philip Ripman, sjóðstjóri hjá Storebrand, deildi innsýn sinni í helstu strauma, hreyfingar á mörkuðum og framtíð ábyrgra fjárfestinga í samtali við Morgunblaðið. Hann segir Norðurlöndin horfa í meiri mæli til sjálfbærra fjárfestinga Meira

Fastir þættir

20. júní 2025 | Í dag | 57 orð

[4059]

„Ef hann sér flygsu út undan sér er það örugglega draugur að skjótast í felur.“ Þ.e.a.s. skáhallt og burt frá honum. Lesandi taldi ótækt að nota orðasambandið líka um það að vera út undir sig: slunginn, klókur, kænn Meira
20. júní 2025 | Í dag | 271 orð

Af þingi, spiki og nefhjóli

Jón Jens Kristjánsson fylgist með lífinu við Austurvöll: Alþingi sprengir alla skala eru þess dæmi forn og ný þar vilja ýmsir áfram tala en aðra langar í sumarfrí þar lýkur forseti löngum fundi er liðið hefur óttu nær vaknað er svo af blíðum blundi og bætt við staglið frá í gær Meira
20. júní 2025 | Í dag | 674 orð | 4 myndir

Breyttist fyrir lífstíð í Bangladess

Axel Kvaran fæddist 20. júní 1965 á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Hann ólst upp í Garðabæ frá fjögurra ára aldri og segir æskuna hafa verið góða. Hann hafði áhuga á mörgu sem barn en var ekkert á kafi í íþróttum eins og margir Meira
20. júní 2025 | Í dag | 185 orð

Framkölluð svíning S-NS

Norður ♠ 852 ♥ 3 ♦ Á743 ♣ K9632 Vestur ♠ Á97 ♥ 94 ♦ G10952 ♣ Á108 Austur ♠ KD1043 ♥ D7 ♦ D86 ♣ DG4 Suður ♠ G6 ♥ ÁKG108652 ♦ K ♣ 75 Suður spilar 4♥ Meira
20. júní 2025 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Garðabær Baltasar Atlas Ásgeirsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík,…

Garðabær Baltasar Atlas Ásgeirsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík, miðvikudaginn 23. október 2024 kl. 20.36. Hann vó 3.530 g og var 52 cm. Foreldrar hans eru Ásgeir Örn Þórsson og Aníta Runólfsdóttir. Meira
20. júní 2025 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Sallarólegur með háhyrningum

Myndband af Jákob Csongor Losonc, ungverskum kokki á hótelinu á Hellnum á Snæfellsnesi, hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum síðustu daga. Þar sést hann á SUP-bretti innan um háhyrninga – rólegur eins og hann sé bara í sundi með vinum sínum Meira
20. júní 2025 | Í dag | 151 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0 Bc5 5. Rxe5 0-0 6. Bxc6 dxc6 7. d3 De7 8. Rf3 Bg4 9. Be3 Bd6 10. Rbd2 Bh5 11. h3 Had8 12. He1 Rd7 13. d4 f6 14. c3 Kh8 15. g4 Bg6 Staðan kom upp á opna Íslandsmótinu í skák – 100 ára afmælismóti Skáksambands Íslands sem heldur áfram í dag á Blönduósi Meira
20. júní 2025 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Sóley Rún Sturludóttir

30 ára Sóley ólst upp í Fossvoginum í Reykjavík og gekk fyrst í Fossvogsskóla, síðan í Réttarholtsskólann áður en hún fór í Verslunarskólann. Í frístundum spilaði hún fótbolta með Knattspyrnufélagi Víkings í tíu ár Meira

Íþróttir

20. júní 2025 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Adam Ingi til Íslendingaliðsins

Knattspyrnumarkvörðurinn Adam Ingi Benediktsson er genginn til liðs við danska C-deildarfélagið AB í Kaupmannahöfn. Adam Ingi, sem er 22 ára gamall, skrifaði undir fjögurra ára samning í Kaupmannahöfn Meira
20. júní 2025 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Fjölnir af botninum með öruggum sigri

Fjölnir spyrnti sér af botni 1. deildar karla í knattspyrnu með því að vinna öruggan 4:1-sigur á Þrótti úr Reykjavík í 9. umferð á Þróttarvelli í Laugardal í gærkvöldi. Fjölnir er nú með sex stig í 11 Meira
20. júní 2025 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Fór á kostum í jafntefli Íslands

Elmar Erlingsson átti stórleik fyrir íslenska U21-árs landsliðið í handbolta þegar liðið gerði jafntefli gegn Færeyjum, 35:35, í F-riðli heimsmeistaramótsins í Katowice í Póllandi í gær. Elmar gerði sér lítið fyrir og skoraði 17 mörk í leiknum Meira
20. júní 2025 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Fram og Valur í undanúrslit bikarsins

Fram og Valur tryggðu sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu með naumum útisigrum í átta liða úrslitum. Fram heimsótti nágranna sína í Aftureldingu í Mosfellsbæinn og fór með 1:0-sigur af hólmi Meira
20. júní 2025 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé, ofurstjarna spænska…

Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé, ofurstjarna spænska stórveldisins Real Madríd, hefur verið lagður inn á sjúkrahús. Þetta tilkynnti félagið í gær en hann er með maga- og garnabólgu. Missti Mbappé af þeim sökum af fyrsta leik Real Madríd á… Meira
20. júní 2025 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

ÍBV á góðri siglingu

Gott gengi ÍBV í 1. deild kvenna í knattspyrnu hélt áfram í gærkvöldi þegar liðið heimsótti ÍA í Akraneshöllina og vann nauman sigur, 1:0, í áttundu umferð deildarinnar. ÍBV heldur þar með toppsætinu þar sem liðið er með 19 stig og er búið að vinna síðustu fjóra leiki í deildinni Meira
20. júní 2025 | Íþróttir | 1085 orð | 2 myndir

Langar ekkert að hætta

Knattspyrnukonan og Íslandsmeistarinn Katrín Ásbjörnsdóttir hefur mögulega leikið sinn síðasta leik á ferlinum en hún meiddist á hné í lokaleik Vals og Breiðabliks í 23. umferð Bestu deildar kvenna á Hlíðarenda í október á síðasta ári Meira
20. júní 2025 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Stígur Diljan frá næstu vikurnar

Knattspyrnumaðurinn Stígur Diljan Þórðarson, sóknarmaður hjá Víkingi úr Reykjavík, verður frá næstu sex til átta vikurnar vegna ristarbrots. Fótbolti.net greindi frá þessu í gær en Stígur Diljan, sem er 19 ára gamall, meiddist í 3:2-sigri Víkinga gegn KR í 11 Meira
20. júní 2025 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Sædís skoraði tvívegis í Noregi

Sædís Rún Heiðarsdóttir átti stórleik fyrir Vålerenga þegar hún skoraði tvívegis í 7:0-sigri á Hönefoss í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Landsliðskonan skoraði fyrstu tvö mörk leiksins, á sjöttu mínútu og 58 Meira

Ýmis aukablöð

20. júní 2025 | Blaðaukar | 1421 orð | 5 myndir

„Finnur jafnvel ástina í lífinu“

„Ég er búin að hlaupa nokkuð reglulega á þessari meðgöngu.“ Meira
20. júní 2025 | Blaðaukar | 1076 orð | 2 myndir

„Hlaupaviðburðir eru mín partí!“

Frítíminn okkar er dýrmætur, við ættum því að velja þá hreyfingu sem við njótum best. Meira
20. júní 2025 | Blaðaukar | 954 orð | 3 myndir

Hlaup voru kvöl, pína og blóðbragð í munni

Ég er ekkert að spá í öðrum sem þjóta fram hjá mér. Meira
20. júní 2025 | Blaðaukar | 1099 orð | 3 myndir

Nauðsynlegt að hvetja sjálfa sig áfram

Mér fannst ógeðslega leiðinlegt að hlaupa fyrst og ég var svo vond við sjálfa mig í hlaupinu. Ég talaði svo mikið niður til mín, að ég væri ekki hlaupari, kynni ekki að hlaupa og kynni í raun bara ekki neitt Meira
20. júní 2025 | Blaðaukar | 928 orð | 2 myndir

Reyni á þolmörkin til að lifa lífinu lifandi

Þetta á að vera krefjandi og erfitt þannig að það er ekki hver sem er sem getur tekið þátt. Meira
20. júní 2025 | Blaðaukar | 23 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja Blaðamenn Elínrós Líndal…

Útgefandi Árvakur Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja Blaðamenn Elínrós Líndal elinros@mbl.is, Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is, Auglýsingar auglysingar@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.