Jón Óttar Ragnarsson, fyrsti sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, var útnefndur markaðsmaður Norðurlanda 1989 og fékk gullpening norrænu markaðssamtakanna því til staðfestingar, en þeir Hans Kristján Árnason höfðu frumkvæði að stofnun stöðvarinnar, sem fór fyrst í loftið 9
Meira