Greinar þriðjudaginn 24. júní 2025

Fréttir

24. júní 2025 | Fréttaskýringar | 317 orð | 2 myndir

100 milljarðar í félagsþjónustu

Vöntun hefur verið á hlutlægum mælikvörðum til að auðvelda sveitarfélögum að taka betri og skilvirkari ákvarðanir, byggðar á gögnum, við stjórnun barnaverndarþjónustu að sögn Maríu Rósar Skúladóttur, ráðgjafa hjá þekkingarfyrirtækinu KPMG og félagsráðgjafa Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Aldarafmæli sundlaugarinnar

Margir kannast við gömlu útisundlaugina í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp. Ekki einungis fólk með tengingar við Vestfirðina heldur einnig vegfarendur í Djúpinu. Sundlaugin á aldarafmæli í sumar. Í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því að… Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Auðlindarentan „huglægt mat“

Veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar hvílir ekki á þeim fræðilega grunni sem sumir stuðningsmenn þess hafa látið í veðri vaka, ef miðað er við svör Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi síðdegis í gær Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Birnan sem gekk á land fyrir 14 árum er komin til að vera

Þótt ólíklegt sé að rekast á bjarndýr á Hornströndum er gott að hafa augun opin. Þessi fallega birna kom á land og var felld í Rekavík bak Höfn árið 2011. Hún hefur nú, 14 árum síðar, verið stoppuð upp og flutt í Hornstrandastofu þar sem hún verður til sýnis Meira
24. júní 2025 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Blekkingarleikur leiddi loftárásina

Loftárásir Bandaríkjamanna á kjarnorkuinnviði í Íran voru tryggðar með mikilli samræmingu ólíkra vopnakerfa og stoðflugvéla sem meðal annars beittu blekkingaleik til að koma í veg fyrir að loftvarnasveitir klerkastjórnarinnar gætu brugðist við með viðeigandi hætti Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir morðið

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær Sigurð Fannar Þórsson, sem banaði tíu ára dóttur sinni að Hraunhólum við Krýsuvík, í 16 ára fangelsi vegna morðsins. Samhliða sektardómi fyrir manndráp var Sigurður Fannar einnig dæmdur fyrir fíkniefnalagabrot en… Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 282 orð

Efling skoðar kjaramál Kastrup

Efling hefur á borði sínu kjaramál er varða starfsfólk veitingastaðarins Kastrup. Mál starfsfólksins eru mismunandi en snúa flest að vangreiddum launum eða vanreiknuðum launum og orlofi hjá fyrri rekstraraðila Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Eigandi hyggst krefja ríkið um skaðabætur

Niðurstaða skipulagsfulltrúa Reykjavíkur um að synja eiganda húss Hvítabandsins við Skólavörðustíg um leyfi til að rífa húsið og endurbyggja með sama útliti var staðfest á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur í síðustu viku Meira
24. júní 2025 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Ekkert lát á árásum í Kænugarði

Ellefu ára stúlkubarn lést í sprengjuárás Rússa í Kænugarði í gær. Alls dóu tíu manns og fleiri slösuðust í árásinni sem beint var að íbúðablokk í borginni. Þrjár vikur eru síðan fulltrúar Úkraínu og Rússlands hittust í Istanbúl til að ræða frið milli ríkjanna Meira
24. júní 2025 | Erlendar fréttir | 841 orð | 2 myndir

Enginn féll í hefndarárás Írana

Íranar skutu í gær 14 eldflaugum á al-Udeid-herstöð Bandaríkjamanna í Katar, og var árás þeirra sögð í hefndarskyni fyrir árás Bandaríkjamanna á kjarnorkuinnviði Írans um helgina. Loftvarnir náðu að skjóta niður 13 af flaugunum, en sú 14 Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Fasteignagjöldin lægst í Kópavogi

Verulegur munur er á hæstu og lægstu fasteignagjöldum á höfuðborgarsvæðinu, jafnvel í stærstu sveitarfélögunum, þar sem fjölbreytt gerð íbúðarhúsnæðis gerir slíkan samanburð raunhæfan. Öll hafa þau nema Kópavogur hækkað fasteignagjöld umfram verðbólgu á undanförnum fjórum árum, sum mjög verulega Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Gera tilraunir með sorpflokkun

Reykjavíkurborg hyggst setja af stað tilraunaverkefni um flokkun sorps í borgarlandinu. Verkefnið var kynnt í umhverfis- og skipulagsráði á dögunum og verður því hleypt af stokkunum á næstunni. Í umfjöllun um þetta verkefni í umhverfis- og… Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Hátíðin Listasumar hefst í dag

Hátíðin Listasumar 2025 hefst á Akureyri í dag, þriðjudaginn 24. júní, og stendur til 19. júlí. Hún hefst með opnu húsi í Kaktus, þar sem haldið verður upp á Jónsmessu með tilraunakenndu og opnu DJ-VJ-kvöldi, og opnu húsi í Deiglunni, sem hefur öðlast nýtt og spennandi líf, segir í tilkynningu Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Héraðssaksóknari til ríkissaksóknara

Kæra á hendur Ólafi Þór Haukssyni héraðssaksóknara fyrir rangar sakargiftir árið 2012 hefur verið send frá lögreglustjóranum á Vesturlandi til ríkissaksóknara. Einar Tryggvason, saksóknari hjá ríkissaksóknara, staðfesti þetta við Morgunblaðið en… Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Kópavogur einn undir verðbólgu

„Það er pólitísk ákvörðun að lækka fasteignaskatta og önnur fasteignagjöld,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, í samtali við Morgunblaðið, en fasteignagjöld í Kópavogi eru að meðaltali umtalsvert lægri en hjá öðrum sveitar­félögum á höfuðborgarsvæðinu Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Landsliðið er komið til Serbíu

Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu kom til Stara Pazova í Serbíu í gær en þar fer fram lokaundirbúningur liðsins fyrir Evrópumótið í Sviss. Íslenska liðið mætir Serbíu í vináttulandsleik á föstudaginn og fer síðan á laugardaginn til Sviss þar sem… Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Margir eru kallaðir en fáir útvaldir

Íslandsmót fullorðinna og ungmenna í hestaíþróttum fer fram á Brávöllum á Selfossi 26.-29. júní og að því loknu verður landsliðshópurinn vegna Heimsmeistaramóts íslenska hestsins 4.-11. ágúst í Sviss valinn og hann síðan tilkynntur 11 Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 381 orð | 3 myndir

Nýta bílastæði í götu sem langtímastæði

„Það tíðkast víða í borginni að stórum ökutækjum, húsbílum og þess háttar, sé lagt í íbúðagötur þar sem þau eru látin standa vikum og mánuðum saman,“ segir Helgi Áss Grétarsson, fyrsti varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Nýtt afbrigði ekki greinst hér

Nýtt afbrigði kórónuveirunnar, NB.1.8.1, hefur ekki greinst í raðgreiningum í sýnum hér á landi, en borið hefur á afbrigðinu í útlöndum. Nýja afbrigðið kallast nimbus og virðist hvorki vera meira smitandi né valda skæðari veikindum en önnur afbrigði veirunnar Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Palestínumenn þáðu háa fjárstyrki frá ríkinu

Ríkissjóður hefur endurgreitt sveitarfélögum tæplega 12,8 milljarða króna á síðustu fimm árum vegna fjárhagsaðstoðar sem veitt var útlendingum sem hér dvelja. Hæsta uppæðin var greidd árið 2023 þegar ríkið innti af hendi 4.647 milljónir, en næsthæsta fjárhæðin var greidd í fyrra, 3.395 milljónir Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Trump tilkynnir vopnahlé

Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti á ellefta tímanum í gærkvöldi á samfélagsmiðli sínum Truth Social að vopnahlé væri í höfn á milli Ísraela og Írana eftir tólf daga átök. Sagði Trump að vopnahléið tæki gildi í áföngum, og að Íranar myndu… Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 290 orð

Tæpir 13 milljarðar í fjárstyrki á sex árum

Endurgreiðslur úr ríkissjóði til sveitarfélaga vegna fjárhagsaðstoðar sem þau veittu erlendum ríkisborgurum sem hér dvelja námu ríflega 12.752 milljónum króna á árabilinu 2019 til 2024 og eru þó enn ekki öll kurl komin til grafar í því efni, þar sem uppgjöri vegna síðasta árs er ekki að fullu lokið Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 302 orð

Útlendingum fjölgar í fangelsum

Erlendir ríkisborgarar voru 42% fanga í íslenskum fangelsum í fyrra og hefur fjölgað mjög undanfarin ár, en árið 2019 voru fangelsaðir erlendir ríkisborgarar 21% af heildarfjölda fanga og 14% árið 2014 Meira
24. júní 2025 | Fréttaskýringar | 661 orð | 5 myndir

Viðhorf til efnahagslífs mikið áhyggjuefni

Mikið áhyggjuefni er að þriðjungur fyrirtækja í sjávarútvegi sjái fyrir sér að fækka þurfi starfsfólki á næstu sex mánuðum, að mati Vilhjálms Birgissonar framkvæmdastjóra Starfsgreinasambandsins (SGS) Meira
24. júní 2025 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Öll neita sök í manndrápsmáli

Þau fimm sem ákærð eru fyrir að hafa beitt 65 ára karlmann hrottafengnu ofbeldi 10. mars sl. neita öll sök. Fórnarlamb þeirra, Hjörleifur Haukur Guðmundsson, lést skömmu síðar af sárum sínum. Þurfti hann að þola frelsissviptingu, gróft ofbeldi og pyntingar af hálfu hinna ákærðu Meira

Ritstjórnargreinar

24. júní 2025 | Leiðarar | 514 orð

Einstök kaflaskil urðu

Nýr veruleiki birtist fyrir botni Miðjarðarhafs Meira
24. júní 2025 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Svo skal böl bæta að baga annan

Ríkisstjórnin er rétt að byrja skattahækkunarleiðangur sinn ef marka má orð Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra og formanns Samfylkingarinnar. Hún notaði flokksfund Samfylkingarinnar á Ísafirði til að boða skattahækkun á höfuðborgarsvæðinu og… Meira

Menning

24. júní 2025 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Blóm, blóm, blóm og blóm í Herma

Myndlistarmaðurinn Steinn Logi sýnir verk í galleríinu Herma á Hverfisgötu undir yfirskriftinni Blóm, blóm, blóm og blóm. Opið verður í dag frá klukkan 15-19. „Ég hef alltaf haft áhuga á blómum og hvað þau tákna, sumar og rómantík Meira
24. júní 2025 | Menningarlíf | 713 orð | 2 myndir

Enska eykur hættu á klisjum

Hljómsveitin Spacestation var stofnuð árið 2021 og hélt sína fyrstu tónleika ári síðar. Fyrsta breiðskífa hennar, Reykjavík Syndrome, kom út í mars á þessu ári en fyrsta stuttskífan, EP, fyrir tveimur árum Meira
24. júní 2025 | Tónlist | 945 orð | 2 myndir

Samruni hljóðheims og þess myndræna

Harpa Revolta ★★★★★ Tónlist: Alexandre Mastrangelo (Battle Zone) og Dmitríj Shostakovítsj (Sinfónía nr. 5 í d-moll). Danshöfundar: Kader Attou og Grichka. Hipphopp- og krumpdans: Melissa, Dexter og Hendrickx. Geneva Camerata. Hljómsveitarstjóri: David Greilsammer. Tónleikar í Eldborg Hörpu laugardaginn 14. júní 2025. Meira
24. júní 2025 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Sköpunarsamræða Helga og Einars

Sýning Helga Þorgils Friðjónssonar, Sköpunarsamræða, verður opnuð í dag, þriðjudaginn 24. júní, kl. 17 í Listasafni Einars Jónssonar við Hallgrímstorg. Um tuttugu verk eru á sýningunni og mörg hver eru unnin sérstaklega fyrir hana Meira
24. júní 2025 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Spennan kraumar á paradísarhóteli

Bandaríska sjónvarpsserían The White Lotus hefur notið gríðarlegra vinsælda frá upphafi, en fyrsta serían kom út sumarið 2021. Í mars á þessu ári gaf HBO út þriðju þáttaröðina sem sló rækilega í gegn erlendis sem og hérlendis en þættirnir eru sýndir á streymisveitu Símans Meira

Umræðan

24. júní 2025 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Flísin og bjálkinn

Undanfarna viku hefur frumvarp ríkisstjórnarinnar um tvöföldun á veiðigjaldi verið til umræðu í þingsal. Stjórnarandstaðan hefur reynt eftir fremsta megni að draga fram í dagsljósið hversu mjög málið er vanbúið og mikilvægi þess að nauðsynlegar… Meira
24. júní 2025 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Ný Siglufjarðargöng

Tíminn leiðir í ljós hvort framkvæmdir við tvíbreið göng sunnan Siglufjarðar geti hafist 2026. Meira
24. júní 2025 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Olía á eldinn – ógn og óvissa í alþjóðamálum

Greinin fjallar um meiri háttar óvissu í alþjóða- og efnahagsmálum eftir árás Bandaríkjanna á kjarnorkuinnviði Írans. Meira
24. júní 2025 | Aðsent efni | 108 orð | 1 mynd

Seðlar eða kort

Seðlabankinn hefur beint þeirri ábendingu til fólks að það hafi í það minnsta handbært reiðufé til þriggja daga ef til rafmagnsleysis kemur. Hægt er að taka undir þessa ábendingu. Varðandi kortanotkun okkar Íslendinga þá er hún ein sú mesta í Evrópu Meira
24. júní 2025 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Skógrækt og líffræðileg fjölbreytni

Menn hafa frá landnámi verið ágengasta tegundin. Meira
24. júní 2025 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Sterkur þorskstofn kallar á minni kvóta

Öllum sem skilja lögmál skorts og vaxtar má vera ljóst að eini ábyrgi aðilinn í þessu máli er ráðgjafinn sjálfur. Meira
24. júní 2025 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Vítahringur nauðungar og lögleysu

Misbeiting misvægis atkvæða og Vatnsmýrarflugvöllur eru samspyrt í vítahring nauðungar og lögleysu. Meira

Minningargreinar

24. júní 2025 | Minningargreinar | 1102 orð | 1 mynd

Bjarnþór Haraldur Sverrisson (Baddó)

Bjarnþór Haraldur Sverrisson (Baddó) fæddist 3. september 1957. Hann lést 17. desember 2024. Útför hans fór fram 10. janúar 2025. Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2025 | Minningargreinar | 2025 orð | 1 mynd

Hjördís Sigríður Þórðardóttir

Hjördís Sigríður Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1933. Hún lést á Hrafnistu – Laugarási 30. maí 2025. Foreldrar Hjördísar voru Þórður Georg Hjörleifsson, f. 14. september 1903, d. 27 Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2025 | Minningargreinar | 151 orð | 1 mynd

Jón G. E. Vestmann

Jón G. E. Vestmann fæddist 24. október 1941. Hann lést 14. júní 2025. Foreldrar hans voru Guðlaug Jónsdóttir, d. 2003, og Einar Guðmundur Einarsson Vestmann, d. 1971. Jón var tvígiftur. Hann átti átta börn, eitt þeira er látið Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2025 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist 2. maí 1936 í Þorlákshöfn. Hann lést á Móbergi Selfossi 12. júní 2025. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson og Kristín Bjarnadóttir bændur í Eyði-Sandvík. Systkini hans eru Jón, f Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2025 | Minningargreinar | 2499 orð | 1 mynd

Sigurður Hafsteinn Steinarsson

Sigurður Hafsteinn Steinarsson fæddist í Reykjavík 20. maí 1950. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum 12. júní 2025. Foreldrar hans voru Steinarr Björnsson lyfjafræðingur, f. 17.9. 1926, d Meira  Kaupa minningabók
24. júní 2025 | Minningargrein á mbl.is | 1012 orð | 1 mynd | ókeypis

Ýrr Bertelsdóttir

Ýrr Bertelsdóttir fæddist 21. mars 1934 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 28. desember 2024.Foreldrar hennar voru Bertel Theódór Natel Sigurgeirsson, trésmiður og byggingameistari, f. 12.7. 1894 í Tungu í Önundarfirði, d. 2.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. júní 2025 | Viðskiptafréttir | 172 orð

Óvissa um Hormussund hækkar olíuverð

Ótti um mögulega lokun Hormussundsins, mikilvægrar siglingaleiðar milli Írans og Óman, í kjölfar loftárása Ísraels og Bandaríkjanna á kjarnorkustöðvar Írans, hefur valdið rúmlega 10% hækkun á hráolíuverði Meira
24. júní 2025 | Viðskiptafréttir | 285 orð | 2 myndir

Skoða þurfi ríkisstuðning með gagnrýnum augum

Ragnar Sigurður Kristjánsson, hagfræðingur á málefnasviði Viðskiptaráðs, segir ljóst að skoða þurfi með gagnrýnum augum ríkisstuðning við húsnæðisfélög og hvort hann brjóti gegn ákvæðum EES-samningsins um ólögmætan ríkisstuðning Meira

Fastir þættir

24. júní 2025 | Í dag | 59 orð

[4062]

Í óformlegu máli þýðir sögnin að skora að ná e-u takmarki – stundum takmarkinu að fá að sofa hjá. Enskan to score þýðir m.a. að tryggja sér e-ð torfengið: miði á mikilvægan leik er orðabókardæmi Meira
24. júní 2025 | Í dag | 779 orð | 4 myndir

„Ég er ekkert verri en hinir“

Baldur Valgeirsson fæddist í Reykjavík 24. júní 1945 og ólst fyrst upp á Skúlagötunni. „Ég átti góða foreldra sem hugsuðu vel um mig og við fluttum upp á Bergþórugötu þar sem afi minn hafði byggt fjölskylduhús.“ Það var stutt að fara í Austurbæjarskólann, en þar starfaði faðir hans sem húsvörður Meira
24. júní 2025 | Dagbók | 46 orð | 1 mynd

„Mín ást á tónlist dó þarna“

Á níunda áratugnum skaut söngkonunni Öldu Björk Ólafsdóttur upp á stjörnuhimininn í Bretlandi en hún lenti síðar í erlendu framleiðslufyrirtæki sem sverti mannorð hennar og hafði af henni lífsviðurværið sem hún hafði í gegnum tónlistina Meira
24. júní 2025 | Í dag | 288 orð

Af veðri, Drangey og Jónsmessu

Nú er komin Jónsmessa. Það þótti ills viti ef rigndi þennan dag, eins og ráða má af þessari vísu: Á Jónsmessu ef viðrar vott, við því flestir kvíða, þá mun verða þeygi gott að þurrka heyin víða. Menn hafa lengi markað tíðarfar eftir því hvernig viðrar á ýmsum merkisdögum Meira
24. júní 2025 | Í dag | 194 orð

Engu að treysta N-Allir

Norður ♠ 65 ♥ DG2 ♦ 85 ♣ ÁK10943 Vestur ♠ G10974 ♥ ÁK5 ♦ G4 ♣ G87 Austur ♠ Á32 ♥ 10987643 ♦ 10 ♣ D6 Suður ♠ KD8 ♥ – ♦ ÁKD97632 ♣ 52 Suður spilar 6♦ Meira
24. júní 2025 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Haraldur Rúnar Einarsson

30 ára Haraldur ólst upp í vesturbænum í Reykjavík. Hann gekk í Melaskóla, Hagaskóla og varð stúdent frá Kvennaskólanum. Hann hefur verið að læra tónlist frá því hann var ungur, og byrjaði í Gítarskóla Ólafs Hauks og svo Gítarskóla Reykjavíkur Meira
24. júní 2025 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

Heybaggar og baðbombur í strætó?

Bretar hafa skilið eftir ýmislegt óvenjulegt í strætó – allt frá frosnum kalkúnum og gervitönnum til wok-panna og heybagga. Nýverið birti samgöngufyrirtækið Megabus lista yfir sérkennilegustu óskilamunina, þar sem einnig má finna Bangsímon-dúkkulísu, insúlín og safn gamalla mynta Meira
24. júní 2025 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Sigríður Margrét Sævarsdóttir

30 ára Sigríður Margrét ólst upp í Vestmannaeyjum frá eins árs aldri. Hún segir að það hafi verið frábært að alast upp í Eyjum og hún hafi tekið þátt í flestum tómstundum sem í boði voru í uppvextinum Meira
24. júní 2025 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Rc6 7. f3 h5 8. Dd2 Rxd4 9. Bxd4 Bh6 10. Df2 Da5 11. Bb5+ Kf8 12. 0-0 e5 13. Be3 Bxe3 14. Dxe3 Be6 15. Dd3 Hc8 16. f4 Db6+ 17. Kh1 exf4 18. Hxf4 Rg4 19 Meira

Íþróttir

24. júní 2025 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Birgitta Rún var best í tíundu umferðinni

Birgitta Rún Finnbogadóttir, hin 16 ára gamla driffjöður í liði Tindastóls, var besti leikmaðurinn í tíundu umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Birgitta skoraði tvö mörk og lagði eitt upp þegar Tindastóll vann… Meira
24. júní 2025 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Böðvar Íslandsmeistari karla

Böðvar Bragi Pálsson úr GR er Íslandsmeistari karla í holukeppni eftir sigur á Aroni Snæ Júlíussyni úr GKG í úrslitaleik á Hlíðavelli í Mosfellsbæ í gær. Böðvar tryggði sér sigurinn á 16. holu en með því að vinna hana var hann þremur yfir þegar tveimur holum var ólokið og vann því 3/2 Meira
24. júní 2025 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Heiðrún Íslandsmeistari kvenna

Heiðrún Anna Hlynsdóttir úr Golfklúbbi Selfoss er Íslandsmeistari kvenna í holukeppni 2025 eftir sigur á Pamelu Ósk Hjaltadóttur úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar í úrslitaleik í Mosfellsbæ. Heiðrún tryggði sér sigurinn með því að vinna þrjár holur í röð og var þar með þremur yfir að 17 holum loknum Meira
24. júní 2025 | Íþróttir | 378 orð | 2 myndir

Heimir Guðjónsson er orðinn leikjahæsti þjálfarinn í sögu efstu deildar…

Heimir Guðjónsson er orðinn leikjahæsti þjálfarinn í sögu efstu deildar karla í knattspyrnu. Heimir stýrði FH til sigurs gegn Vestra á sunnudag en það var hans 339. leikur sem þjálfara í deildinni Meira
24. júní 2025 | Íþróttir | 364 orð | 3 myndir

KR-ingar skotnir í kaf á Hlíðarenda

Eftir fimm sigra í síðustu sjö leikjum, tvo þeirra 6:1 og einn 3:0, hljóta Valsmenn að vera búnir að stimpla sig inn í baráttuna um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu af alvöru. Þeir léku KR-inga grátt á Hlíðarenda, 6:1, í gærkvöld og hafa nú… Meira
24. júní 2025 | Íþróttir | 1150 orð | 2 myndir

Thunder gekk á lagið

Oklahoma City Thunder vann fyrsta meistaratitil liðsins í NBA-deildinni í körfuknattleik eftir sigur á Indiana Pacers í oddaleik, 103:91, í Oklahoma á sunnudagskvöld. Thunder var besta liðið í deildinni allt tímabilið og hafði það á endanum þótt Indiana hafi barist til síðustu mínútu í rimmunni Meira
24. júní 2025 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Það er alltaf ánægjulegt þegar það er einhver spenna í toppbaráttunni í…

Það er alltaf ánægjulegt þegar það er einhver spenna í toppbaráttunni í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Breiðablik og Valur hafa ein verið um hituna og unnið Íslandsmeistaratitilinn undanfarin ár, eða öll árin frá því að Þór/KA gerði það árið 2017 Meira

Bílablað

24. júní 2025 | Bílablað | 739 orð | 4 myndir

„Tóku upp magnað ferðalag um hálendi Ís lands“

Hreinn bíll gerir allt betra. Meira
24. júní 2025 | Bílablað | 1448 orð | 2 myndir

BMS-talan er ekki alltaf nákvæm

Með hverju árinu stækkar hlutur rafknúinna bifreiða í íslenska bílaflotanum og um leið leika notaðir rafbílar æ stærra hlutverk á íslenskum bílamarkaði. Arnar Jónsson er eigandi ráðgjafarfyrirtækisins og orkuskiptasprotans Rafbílastöðvarinnar og… Meira
24. júní 2025 | Bílablað | 168 orð | 4 myndir

Corvettan inn á nýjar slóðir

Það þóttu stórtíðindi þegar Chevrolet endurhannaði Corvettuna, og áttunda kynslóðin leit dagsins ljós árið 2020 með 6,2 lítra V8-vél á bak við ökumann og farþega. Bifreiðin sló strax í gegn og þótti vel heppnuð í alla staði, en það var nær samdóma… Meira
24. júní 2025 | Bílablað | 251 orð | 2 myndir

Honda kynnir örsendibíl sem tekur ekkert pláss

Blessaðir sendlarnir halda samfélaginu gangandi og eru þeir orðnir ómissandi partur af götulandslaginu í öllum borgum og bæjum: sumir með pakka og pinkla, aðrir með matarinnkaupin eða nýbakaða pítsu, og allt mögulegt annað stórt og smátt sem fólk og fyrirtæki þurfa á að halda Meira
24. júní 2025 | Bílablað | 1024 orð | 8 myndir

Meira en bara miðborgarbíll

Þegar minnst er á bílamerkið smart tengja margir, þar á meðal undirritaður, það fyrst við dvergvaxinn tveggja manna, 2,5 metra langan borgarbíl sem auðvelt er að smokra í bílastæði hér og þar í þröngum evrópskum götum Meira
24. júní 2025 | Bílablað | 497 orð | 1 mynd

Sáttur við norska veggjaldakerfið

Lesendur ættu að fylgjast vandlega með uppátækjum Benjamíns Gísla djasspíanista, en þessi hæfileikaríki ungi tónlistarmaður er alltaf á fullu og á vafalítið eftir að gera það gott í framtíðinni. Í vor lýkur Benjamín meistaraprófi frá… Meira
24. júní 2025 | Bílablað | 2246 orð | 9 myndir

Skynsamleg nálgun í rafvæðingu

Það hafa verið sviptingar í bílaheiminum undanfarin misseri, en ef eitthvað kom skýrt fram á nýlegri sýningu Toyota og Lexus í Evrópu þá er það að framtíðin verður ekki bara rafdrifin. Hún verður byggð á fjölbreyttum orkukostum, með raunverulegar þarfir fólks í huga Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.