Greinar miðvikudaginn 25. júní 2025

Fréttir

25. júní 2025 | Innlendar fréttir | 366 orð | 5 myndir

Auka öryggi gangandi og hjólandi

Miklar breytingar eru fyrirhugaðar á Lönguhlíð og Drápuhlíð í Reykjavík. Samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði borgarinnar á dögunum að veita heimild fyrir áframhaldandi undirbúningi, verkhönnun og gerð útboðsgagna í samræmi við forhönnun sem áður hafði verið kynnt í ráðinu Meira
25. júní 2025 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Aukin spenna í Suðaustur-Asíu

Taílenski herinn lokaði fyrir umferð fólks um landleiðina til Kambódíu í gær. Tugir ferðamanna strönduðu á helstu eftirlitsstöð Taílands á landamærum ríkjanna. Taíland hefur meinað fólki að fara landleiðina yfir landamærin í öllum sjö héröðum landsins sem liggja að þeim Meira
25. júní 2025 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Barnið liggur enn á spítala

Barn sem farið var með á bráðamóttöku eftir að ekið var á það í Reykjavík á fimmtudag í síðustu viku liggur enn á spítala. Það er ekki í lífshættu og er á batavegi. Þetta kemur í fram í samtali Morgunblaðsins við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu Meira
25. júní 2025 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Björn kosinn í íþróttaráðið

Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins var í gær kjörinn í menningar- og íþróttaráð. Hafði hann sætaskipti við Kjartan Magnússon, sem áður sat í ráðinu, en Kjartan fór þess í stað í mannréttindaráð Meira
25. júní 2025 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Efnt til Listasumars á Jónsmessu fyrir norðan

Listasumar á Akureyri var formlega sett í gær á Jónsmessu, og voru viðburðir og opin hús á nokkrum stöðum um bæinn. Hátíðin stendur til 19. júlí. Á Minjasafninu hélt HAG tríó djasstónleika í tilefni af Listasumri og voru þeir vel sóttir að sögn aðstandenda, en um 70 manns mættu á tónleikana Meira
25. júní 2025 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Evrópa „loksins vöknuð“ til varna

Stefnt er að því að leiðtogar Atlantshafsbandalagsríkjanna samþykki í dag stóraukin útgjöld til varnarmála, en leiðtogafundur NATO fer nú fram í Haag í Hollandi. Munu ríkin samþykkja að auka bein útgjöld til varnarmála upp í 3,5% af vergri… Meira
25. júní 2025 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Fasteignaskattslækkun felld

Tvær áþekkar tillögur Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um lækkun á álagningarhlutfalli fasteignaskatta voru felldar af meirihluta Samfylkingarinnar í borgarstjórn Reykjavíkur í gær. Markmið tillagna minnihlutaflokkanna var að fasteignagjöld… Meira
25. júní 2025 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ferjað í land á friðlýstu svæði

„Það er takmörkun á einu svæði hjá okkur hvað varðar aðkomu frá sjó, en það er Hornstrandafriðland. Það er eini staðurinn þar sem fóturinn hefur verið settur niður varðandi þetta,“ segir Sigrún Ágústsdóttir forstjóri Náttúruverndarstofnunar í samtali við Morgunblaðið Meira
25. júní 2025 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Fjárhagsaðstoð var 5,9 milljarðar

Heildarútgjöld velferðarsviðs Reykjavíkurborgar vegna ýmiss konar fjárhagsaðstoðar á árinu 2024 námu 5,9 milljörðum króna, en þar af fékkst 1.491 milljón endurgreidd frá ríkinu vegna fjárhagsaðstoðar til erlendra ríkisborgara Meira
25. júní 2025 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Fjölmiðlastyrkir óbreyttir úr nefnd

Frumvarp um breytingu á lögum um styrki til einkarekinna fjölmiðla var óvænt tekið á dagskrá Alþingis í gærmorgun til 2. umræðu. Umræðunni var þó frestað síðar um daginn og óljóst hvort ríkisstjórnin leggi áherslu á afgreiðslu þess Meira
25. júní 2025 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Grunur um laun umfram fjárheimildir

„Markmið skýrslubeiðninnar er að varpa ljósi á launaþróun hjá hinu opinbera á undanförnum tíu árum og greina hvernig samband er á milli fjárlagaforsendna, fjárheimilda og raunverulegra launaútgjalda hjá hinu opinbera,“ segir í… Meira
25. júní 2025 | Fréttaskýringar | 701 orð | 2 myndir

Íslenskur iðnaður tilbúinn að svara kallinu

Iðnaðurinn á Íslandi og í Evrópu er tilbúinn að svara kalli um aukna hergagnaframleiðslu og uppbyggingu varnartengdra innviða meðal aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins (NATO). Þetta segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, í samtali við Morgunblaðið Meira
25. júní 2025 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Kappið fyrnist ekki með aldrinum

Kristjana Hildur Gunnarsdóttir varð í öðru sæti annað árið í röð og fékk silfurverðlaun í flokki 50-54 ára á heimsmeistaramótinu í hyrox í Chicago í Bandaríkjunum um miðjan mánuðinn. Ásdís Guðnadóttir og María Ingimundardóttir urðu í þriðja sæti í… Meira
25. júní 2025 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Leggja tvo rafstrengi til Vestmannaeyja

Áformað er að lagning tveggja rafstrengja til Vestmannaeyja hefjist um næstu mánaðamót, en skip sem sérhæft er til slíkra verka er væntanlegt til landsins um miðja þessa viku. Það er í eigu Seaworks sem er norskt fyrirtæki sem er sérhæft í lagningu rafstrengja Meira
25. júní 2025 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Matt Damon á Möðrudalsöræfum

Tökur á Hollywoodmyndinni Ódysseifskviðu standa nú yfir hér á landi. Þær hófust fyrir rúmri viku og eiga að standa yfir í 12 daga. Eins og komið hefur fram í Morgunblaðinu koma um eitt þúsund manns að tökunum hér, þar af eru um 450 íslenskir aukaleikarar Meira
25. júní 2025 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Nafnbirting fælir umsækjendur frá

„Löggjöfina þarf að laga og fara í gegnum þetta lið fyrir lið. Einstaklingi þarf að vera frjálst að sækja um þá stöðu sem hann langar til, án þess að það hafi áhrif á störf hans á núverandi vinnustað,“ segir Katrín Óladóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Hagvangs Meira
25. júní 2025 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Orð Kristrúnar auka á ósættið

Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar á Alþingi hófu þingfund í gær á því að krefjast þess að Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra drægi orð sín til baka um að málflutningur stjórnarandstæðinga í veiðigjaldamálinu væri í „falsfréttastíl“ Meira
25. júní 2025 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Skepnur, sköpunarverur og lifandi tónlist á sýningu í Mengi í kvöld

Myndlistarsýningin SKEPNUR / CREATURES verður opnuð í Mengi á Óðinsgötu 2 í kvöld kl. 18. Til sýnis verða verk eftir listamennina Tryggva Haxan, Matthías Rúnar Sigurðsson og Úlf Karl auk þess sem Magnús Jóhann Ragnarsson flytur lifandi tónlist á hljóðfærið Ondes Martenot Meira
25. júní 2025 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Veiðarnar lúti sömu lögmálum

Félag skipstjórnarmanna er þeirrar skoðunar að magn til strandveiða eigi að lúta sömu lögmálum og magn til veiða í almenna kvótakerfinu, aflamarkskerfinu og krókaaflamarkskerfinu, þar sem veiðiheimildum er úthlutað fyrir hvert skip Meira
25. júní 2025 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Veiðigjöldin enn verulega vanmetin

Uppfærð greining Deloitte á áhrifum hækkunar veiðigjalds á sjávarútveginn í heild og dæmi um áhrif á einstakar útgerðir sýna að afleiðingar frumvarpsins virðast enn verulega vanmetnar. Upphaflega var miðað við að veiðigjaldið færi úr 29 kr Meira
25. júní 2025 | Erlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Vilja tryggja friðinn í Evrópu

Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins fer fram í Haag í Hollandi í dag, og héldu þjóðarleiðtogar bandalagsríkjanna til borgarinnar í gær til þess að sækja hátíðarkvöldverð í boði Vilhjálms Alexanders Hollandskonungs þar sem fundurinn var formlega settur Meira
25. júní 2025 | Erlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Vopnahléið hélt

Vopnahlé Írans og Ísraels, sem Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti um seint í fyrrakvöld, hélt í gær, þrátt fyrir að bæði ríki sökuðu hitt um að hafa rofið það um morguninn. Stjórnvöld beggja ríkja lýstu yfir sigri í átökunum, sem stóðu yfir í 12 daga áður en vopnahléið tók gildi Meira
25. júní 2025 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Ætla að nýta tímann vel í Serbíu

Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, sagði við Morgunblaðið í æfingamiðstöð serbneska knattspyrnusambandsins í Stara Pazova í gær að íslenska landsliðið ætlaði að nýta tímann þar eins og kostur er til undirbúnings fyrir Evrópukeppnina sem hefst í Sviss næsta miðvikudag, 2 Meira

Ritstjórnargreinar

25. júní 2025 | Leiðarar | 491 orð

Árangursríkar aðgerðir

Árásir Bandaríkjanna á þrjá mikilvæga hluta af kjarnorkuáætlun Írans hafa orðið til þess að vopnahlé náðist á milli Írans og Ísraels. Flestir virðast hafa verið sammála um, og örugglega allir leiðtogar á Vesturlöndum, að klerkastjórninni í Íran mætti aldrei takast að koma sér upp kjarnorkuvopnum Meira
25. júní 2025 | Leiðarar | 168 orð

Hugarburður

Leiðrétting og huglægt mat eru orðalepparnir sem ríkisstjórnin býður upp á til að réttlæta skattahækkanirnar Meira
25. júní 2025 | Staksteinar | 198 orð | 2 myndir

Þaulskipulagt þekkingarleysi

Eftir því sem umræðu um veiðigjöldin vindur fram á Alþingi kemur betur og betur í ljós hversu illa undirbúið málið er af hálfu Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra, sem í ljós er komið að hafði ekki hugmynd um hve háa skatta hún vildi leggja á sjávarútveginn og þar með landsbyggðina Meira

Menning

25. júní 2025 | Tónlist | 858 orð | 2 myndir

„Í náðarnafni þínu“

Hafnarborg Það var eitt kvöld ★★★★· Tónlist: Hildigunnur Rúnarsdóttir, Sven-David Sandström, Benjamin Britten, Wilhelm Peterson-Berger, Johannes Brahms, Jón Ásgeirsson, Snorri Sigfús Birgisson, Tryggvi M. Baldvinsson, Mogens Schrader (í úts. Gunnars Reynis Sveinssonar) og Úlfar Ingi Haraldsson. Texti: Þorsteinn Valdimarsson, William Blake, Jens Peter Jacobssen, Helena Nyblom, Johan Welhaven, Björnstjerne Björnson, Clemens Brentano, Wilhelm Müller, Ossian von Herder, Halldór Laxness, Páll Jónsson Vídalín, Hallgrímur Pétursson, Tómas Guðmundsson og Jón Helgason. Tónleikar á Sönghátíð í Hafnarborg sunnudaginn 15. júní 2025. Meira
25. júní 2025 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Blóm til minningar um mömmu á Mokka

Listamaðurinn Lalli heldur um þessar mundir sína fyrstu einkasýningu, Blóm fyrir mömmu, á kaffihúsinu Mokka við Skólavörðustíg. Sýningin er tileinkuð minningu móður hans og stendur til 1 Meira
25. júní 2025 | Menningarlíf | 1027 orð | 3 myndir

Hliðarskref Aðalheiðar Eysteins

Ég er ekki að reyna að hneyksla neinn, verkin fjalla einfaldlega um eðlilegan hluta af lífinu. Hér er 62 ára gömul kona að fjalla um tilveru sína og ég held að fólki muni ekki verða misboðið. Ég hef alla tíð fjallað um lífið í kringum okkur. Meira
25. júní 2025 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

múm snýr aftur eftir rúmlega áratug

Hin sívinsæla hljómsveit múm er snúin aftur eftir rúmlega áratugarlangt hlé frá sviðsljósinu og sendir nú frá sér breiðskífuna History of Silence í september. Blásið verður til stórtónleika í Eldborgarsal Hörpu 9 Meira
25. júní 2025 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Óður til tímans

Verkið Klukkan eftir Christian Marclay er einkennilega seiðandi. Klukkan tekur sólarhring í flutningi. Atriði úr bíómyndum og sjónvarpsþáttum hafa verið klippt saman og klukkan er alltaf „rétt“. Í raun er verkið samhengislaust, en þó er eins og atriðin kallist á Meira

Umræðan

25. júní 2025 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Á örorkulífeyrir að geta verið hærri en fyrri laun?

Ef frumvarp fjármálaráðherra verður að lögum mun örorkulífeyrir oft fara yfir fyrri laun sem mun stuðla að aukinni örorku í samfélaginu. Meira
25. júní 2025 | Pistlar | 326 orð | 1 mynd

Bandamenn norðursins

Ísland og Kanada eiga sér langa og þétta sögu sem bandamenn á norðurslóðum. Flest eigum við þar ættingja í Íslendingabyggðum Manitoba og enn er að finna veðurfréttir frá Winnipeg á síðum Morgunblaðsins (þar var 17 gráðu hiti í gær) Meira
25. júní 2025 | Aðsent efni | 643 orð | 1 mynd

Lögum holur

Of litlu fé hefur verið varið til viðhalds og nýframkvæmda á vegakerfi landsins. Fjölmörg slys, jafnvel banaslys, hafa verið rakin til ástands vegar. Meira
25. júní 2025 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Mótaðu starfið þitt

Starfsmótun er ferli þar sem starfsfólk aðlagar starf sitt, að eigin frumkvæði, með það að markmiði að auka tilgang, persónulega tengingu og innri hvatningu í starfi. Meira
25. júní 2025 | Aðsent efni | 169 orð | 1 mynd

Takk fyrir að bjóða almenning velkominn á Austurvöll á 17. júní

Á nýafstöðnum 17. júní var almenningi veitt mjög gott aðgengi að hátíðardagskránni. Meira
25. júní 2025 | Aðsent efni | 101 orð | 1 mynd

Traust lögregla

Ofbeldi gegn lögreglumönnum hefur færst í aukana í seinni tíð. Slíkt er ólíðandi með öllu og ber að taka fast á því. Ég efa stórlega að Reykvíkingar geri sér grein fyrir því hvað þeir eiga traust og gott lögreglulið Meira

Minningargreinar

25. júní 2025 | Minningargreinar | 2616 orð | 1 mynd

Ámundi H. Ólafsson

Ámundi Huxley Ólafsson fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1936. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 29. maí 2025. Foreldrar hans voru hjónin Vilborg Ámundadóttir kaupkona, f. 1906, d. 1997, og Huxley Ólafsson, f Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2025 | Minningargreinar | 1574 orð | 1 mynd

Guðrún Guðjónsdóttir

Guðrún Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 10. mars 1938. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á hjúkrunarheimili Hraunbúða í Vestmannaeyjum 14. júní 2025. Foreldrar hennar voru Guðjón Gíslason, f. 13.8. 1912, d Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2025 | Minningargreinar | 953 orð | 1 mynd

Gyða Þorgeirsdóttir

Gyða Þorgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1957. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. júní 2025. Móðir hennar er Sigríður Jóhannsdóttir, f. 16. júní 1937. Faðir hennar var Þorgeir Halldórsson, f Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2025 | Minningargreinar | 726 orð | 1 mynd

Kristín Hallgrímsdóttir

Kristín Hallgrímsdóttir fæddist 30. apríl 1947 í Kristnesi í Eyjafjarðarsveit. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Droplaugarstöðum 12. júní 2025. Foreldrar hennar voru Hallgrímur Indriðason, f. 17. júní 1919, d Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2025 | Minningargreinar | 1079 orð | 1 mynd

Reynir Rósantsson

Reynir Rósantsson fæddist á Hallfríðarstöðum í Hörgárdal 30. september 1942. Hann lést 8. júní 2025. Foreldrar Reynis voru Daníel Rósant Sigvaldason, f. 6. febrúar 1903, d. 11. júlí 1965, og Sigrún Jensdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2025 | Minningargreinar | 1583 orð | 1 mynd

Sigvaldi Haraldsson

Sigvaldi Haraldsson fæddist á Ísafirði 10. mars 1942. Hann lést 7. júní 2025 á Hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ. Foreldrar Sigvalda voru Steinunn Sveinbjarnardóttir, f. 1913, d. 1984, og Haraldur Sigvaldason, f Meira  Kaupa minningabók
25. júní 2025 | Minningargreinar | 1194 orð | 1 mynd

Sverrir Benediktsson

Sverrir Benediktsson fæddist í Reykjavík 21. júlí 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 17. júní 2025. Foreldrar hans voru Benedikt Friðriksson, f. 1887, d. 1941, og Guðrún Pálsdóttir, f. 1900, d Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

25. júní 2025 | Í dag | 51 orð

[4063]

„… [Á]byrgir aðilar boða nú fullum fetum að það eigi að gera … ensku jafnréttháa móðurmálinu.“ (Andvari 2007) Þ.e. berum orðum, afdráttarlaust. „Já – ég trúi fullum fetum á gildi ellinnar.“ (Jörð 1943) Þ.e Meira
25. júní 2025 | Í dag | 295 orð

Af pönki, sirkus og folaldi

Helgi Einarsson ber höfuðið hátt og sendir kveðju með orðunum: „Grunnskóla lokið, tónlist í hávegum höfð, hvatning frá afa. Fyrsti þáttur fyrir bí, framhaldið ei gefið, því tilvalið að telja í og taka næsta skrefið.“ Orð barst einnig frá … Meira
25. júní 2025 | Í dag | 799 orð | 4 myndir

„Maður er manns gaman“

Helgi Guðmundsson fæddist 25. júní 1955 á Selfossi, þriðja af fimm börnum foreldra sinna. Hann gekk í barna- og gagnfræðaskóla á Selfossi og á sumrin var hann í sveit hjá ættingjum. „Ég var sjö ára þegar ég fór fyrst í sveit, til Álfstaða á… Meira
25. júní 2025 | Í dag | 353 orð | 1 mynd

Eik Gísladóttir

50 ára Eik fæddist í Danmörku, en faðir hennar var þar að læra byggingarverkfræði. Fjölskyldan flutti heim þegar hún var eins árs og lengst af ólst hún upp í raðhúsi í Árbænum. „Ég var mikið í fimleikum, handbolta og fótbolta og á yndislegar… Meira
25. júní 2025 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be7 6. e3 h6 7. Bh4 0-0 8. Bd3 a6 9. Rf3 Bg4 10. h3 Bh5 11. Bxf6 Bxf6 12. g4 Bg6 13. Bxg6 fxg6 14. Db3 Bh4 15. Rxh4 Dxh4 16. Dxd5+ Kh7 17. Dg2 Rc6 18 Meira
25. júní 2025 | Dagbók | 86 orð | 1 mynd

Uppteknasta konan í orlofi

„Ég er náttúrlega í fæðingarorlofi. „Right … Ein uppteknasta konan í fæðingarorlofi,“ sagði Aníta Rós kímin þegar hún mætti í Bráðavaktina á K100 með nýtt pepplag og átta mánaða dótturina Hildi Lóu í farteskinu Meira
25. júní 2025 | Í dag | 189 orð

Upp úr þurru S-Enginn

Norður ♠ DG6 ♥ 105 ♦ ÁD102 ♣ 10543 Vestur ♠ 10987 ♥ K ♦ 9876563 ♣ K6 Austur ♠ ÁK532 ♥ D9862 ♦ – ♣ 972 Suður ♠ 4 ♥ ÁG743 ♦ KG4 ♣ ÁDG8 Suður spilar 5♣ dobluð Meira

Íþróttir

25. júní 2025 | Íþróttir | 79 orð

Albert til Fiorentina

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er genginn til liðs við ítalska A-deildarfélagið Fiorentina en Albert, sem er 28 ára gamall, lék með liðinu á láni frá Genoa á síðustu leiktíð. Fiorentina var með forkaupsrétt á leikmanninum eftir að… Meira
25. júní 2025 | Íþróttir | 935 orð | 2 myndir

Erfiður dagur en það er skemmtilegt

Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, sagði við Morgunblaðið í æfingamiðstöð serbneska knattspyrnusambandsins í Stara Pazova í gær að íslenska landsliðið myndi nýta tímann þar eins og kostur er til undirbúnings fyrir Evrópukeppnina sem hefst í Sviss næsta miðvikudag, 2 Meira
25. júní 2025 | Íþróttir | 436 orð | 2 myndir

Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks var í gær úrskurðaður í…

Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Breiðabliks var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann í Bestu deild karla í knattspyrnu. Höskuldur fékk rauða spjaldið í uppbótartíma gegn Fram á mánudaginn eftir að hafa átt í útistöðum við Viktor Frey Sigurðsson… Meira
25. júní 2025 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

ÍBV fór illa með Fylki í Eyjum

Allison Patricia Clark skoraði tvívegis fyrir ÍBV þegar liðið tók á móti Fylki í 9. umferð 1. deildar kvenna í fótbolta í Vestmannaeyjum í gær. Leiknum lauk með stórsigri ÍBV, 5:0, en Viktoria Zaicikova, Allison Grace Lowrey og Helena Hekla… Meira
25. júní 2025 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir

Ísland með mikið forskot

Góð breidd í íslenska landsliðinu í frjálsíþróttum færði því afar vænlega stöðu eftir fyrri keppnisdaginn í 3. deild Evrópubikarsins í Maribor í Slóveníu í gær. Ísland vann sex af 20 greinum á mótinu í gær og var í hópi þriggja efstu í níu öðrum… Meira
25. júní 2025 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir

Íslensku liðin í Evrópudeild?

Möguleikar Breiðabliks og Vals á að komast í þriðju umferð undankeppni Meistaradeildar kvenna í fótbolta geta ekki talist miklir en dregið var til 2. umferðar keppninnar í gær. Bæði lið eru í fjögurra liða riðlum þar sem fyrst eru leiknir undanúrslitaleikir 27 Meira
25. júní 2025 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Oliver var bestur í tólftu umferðinni

Oliver Ekroth, varnarmaður og fyrirliði Víkings, var besti leikmaðurinn í tólftu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Oliver lék mjög vel í vörn Víkings þegar liðið sótti KA heim til Akureyrar á sunnudaginn og sigraði 2:0 en … Meira
25. júní 2025 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Víkingar ráku þjálfarana

John Henry Andrews hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara kvennaliðs Víkings í knattspyrnu, sem og Birni Sigurbjörnssyni aðstoðarþjálfara. John hafði þjálfað Víkingsliðið síðan í nóvember 2019 en liðið vann sér sæti í Bestu deildinni haustið 2023 með sigri í 1 Meira

Viðskiptablað

25. júní 2025 | Viðskiptablað | 588 orð | 1 mynd

Áhættustýring í samskiptum

” Niðurstaða mín er að það sé áhættulaust að fella grímuna, jafnvel í samskiptum í atvinnulífinu. Einlægnin sigrar flestar aðstæður enda erum við á endanum öll bara fólk að gera okkar besta. Meira
25. júní 2025 | Viðskiptablað | 1336 orð | 2 myndir

Ár umbreytinga hjá 66°Norður

Tekjur fataframleiðandans 66°Norður, sem fagnar 100 ára afmæli á næsta ári, námu 6,6 milljörðum króna á síðasta ári og eru stöðugar frá fyrra ári. Í nýbirtum ársreikningi segir einnig að 509 milljóna króna tap hafi orðið á rekstrinum Meira
25. júní 2025 | Viðskiptablað | 577 orð | 2 myndir

Indland opið fyrir íslenskt athafnafólk

Sunil Barthwal, ráðuneytisstjóri indverska viðskiptaráðuneytisins, kynnti mikil áform indverskra stjórnvalda á fundi Félags atvinnurekenda á mánudag. Nánar tiltekið þá stefnu indverskra stjórnvalda að á 100 ára sjálfstæðisafmælinu árið 2047 verði landsframleiðslan komin í 30 billjónir dala Meira
25. júní 2025 | Viðskiptablað | 388 orð

Innlánaaukning að hluta vegna lántöku

Innlán heimila jukust um 83 milljarða á fyrstu fjórum mánuðum ársins en til samanburðar var heildareftirspurn í tilboðsbók A í útboði Íslandsbanka 87 milljarðar. Kaup almennings jafngilda því innlánaaukningu fjögurra mánaða eða tæplega 5% af innlánum heimilanna Meira
25. júní 2025 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Merkilegt að ferðast um í golftímavél

Merkilegt að ferðast um í golftímavél Meira
25. júní 2025 | Viðskiptablað | 833 orð | 1 mynd

Mikilvægasta venjan er að hrósa

Þórarinn Gunnar Birgisson hefur stækkað og styrkt fyrirtækið og aukið vöruúrval Birgisson, sem hefur alla tíð selt gólfefni en bætti í fyrra við sig sænskum eldhúsinnréttingum frá Ballingslov. Birgisson er þekktast fyrir parket, flísar og innihurðir … Meira
25. júní 2025 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd

Mælikvarðar eru víða

Þegar efnahagur versnar horfa hagfræðingar til mælikvarða á borð við verðbólgu og atvinnuleysi. Ýmsir óhefðbundnir mælikvarðar endurspegla sömuleiðis stöðu hagkerfisins. Einn þeirra er varalita-vísitalan Meira
25. júní 2025 | Viðskiptablað | 348 orð | 1 mynd

Ólíklegt að vextir lækki frekar í ár að óbreyttu

Ólíklegt er að peningastefnunefnd Seðlabankans muni lækka stýrivexti frekar á árinu nema eitthvað breytist í umhverfinu, að mati Bergþóru Baldursdóttur hagfræðings hjá Íslandsbanka. Bergþóra var gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna og ræddi… Meira
25. júní 2025 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Selja allt hlutafé Arnarlands ehf.

Allt hlutafé Arnarlands ehf., sem er að 51% hluta í eigu Landeyjar, sem er í eigu Arion banka, og að 49% hluta í eigu fasteignafélagsins Akureyjar, er komið í söluferli. Frá þessu er greint í tilkynningu á vef Arion banka Meira
25. júní 2025 | Viðskiptablað | 1331 orð | 1 mynd

Stríð, friður og Donald Trump

Ég var um það bil fjórtán ára þegar ég lærði að það má komast langt á fasinu einu saman. Ég gekk í frekar fámennan grunnskóla og einhverra hluta vegna gerðist það eitt árið að mikill metnaður var lagður í skákstarfið þar Meira
25. júní 2025 | Viðskiptablað | 1217 orð | 2 myndir

Tímarnir breytast og kylfurnar með

Lengi býr að fyrstu gerð. Þegar foreldrar manns hafa kvatt og fjarlægð kemst á æsku og uppvaxtarárin lærir maður betur og betur að skilja hvað maður á þeim mikið að þakka. Í stóru sem smáu. Og það snýr ekki allt að æðri listum eða því að kenna manni mannasiði Meira
25. júní 2025 | Viðskiptablað | 2482 orð | 4 myndir

Ungir frumkvöðlar, stórar lausnir

  Hér kemur punktur Meira
25. júní 2025 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Ungir frumkvöðlar verðlaunaðir í Hörpu

Á dögunum fór fram verðlaunaafhending í Hörpu þar sem ungt fólk hvaðanæva úr Evrópu og víðar að var heiðrað af Evrópsku einkaleyfastofunni (EPO) fyrir hugvit og nýsköpun sem tekur á alþjóðlegum áskorunum Meira
25. júní 2025 | Viðskiptablað | 562 orð | 1 mynd

Verðbólga og verðlagshöft

” Vægi matar- og húsnæðiskostnaðar er almennt mun hærra hjá lágtekjuhópum og verðbólga sem er drifin áfram af þeim liðum hittir því þessa hópa mun verr fyrir en aðra. Meira
25. júní 2025 | Viðskiptablað | 454 orð | 1 mynd

Verðmætin sem virðast leynast í Kviku

Frá og með 1. júlí 2025 eiga að taka gildi nýjar eiginfjárkröfur samkvæmt CRR III-reglugerð Evrópusambandsins. Áætlað er að Ísland innleiði reglurnar í gegnum skuldbindingu sína við EES-samninginn. Breytingarnar eru hluti af lokaskrefum í… Meira

Ýmis aukablöð

25. júní 2025 | Blaðaukar | 799 orð | 4 myndir

Gönguleiðir sem þú þarft að prófa

Auðvelt er að fara í dagsferð um Suðurlandið og ganga um fjöll og firnindi. Það eru ýmsar gönguleiðir sem henta öllum aldurshópum og getustigum. Meira
25. júní 2025 | Blaðaukar | 1123 orð | 3 myndir

Hefur alltaf elskað að synda í fossum

„Ég held að þegar fólk kynnist tilfinningunni verði það háð henni og þá verður bara ekki aftur snúið. Það er eiginlega ólýsanlegt að standa á fjallstindi og njóta augnabliksins og útsýnisins þegar maður er loksins kominn upp. Annars finnst mér útivist snúast um að leyfa sér að njóta úti í náttúrunni.“ Meira
25. júní 2025 | Blaðaukar | 592 orð | 6 myndir

Heillandi gisting á Suðurlandi

Útsýni yfir Dyrhólaey Í Vík er dásamlegt tveggja herbergja, einstaklega smekklegt hús til leigu. Húsið er glænýtt og er innréttað á mínimalískan hátt og rúmar fjóra gesti í tveimur svefnherbergjum Meira
25. júní 2025 | Blaðaukar | 17 orð

Helgarferð með Ásu Steinars

Ferðaljósmyndarinn Ása Steinarsdóttir þekkir Ísland eins og lófann á sér. Hún skipulagði helgarferð um Suðurland fyrir lesendur. Meira
25. júní 2025 | Blaðaukar | 778 orð | 3 myndir

Helgarferð um Suðurland með Ásu Steinars

Ása Steinarsdóttir er án efa einn besti ráðgjafi þegar kemur að því að ferðast um Ísland. Ása hefur ferðast um víða veröld en fór að einblína meira á heimaslóðirnar eftir að kórónuveirufaraldurinn skall á. Meira
25. júní 2025 | Blaðaukar | 795 orð | 3 myndir

Keypti fellihýsi og ætlar að ferðast um Ísland í sumar

„Við stefnum á að ferðast mikið innanlands, við vorum svo að kaupa okkar fyrsta fellihýsi og ætlum að elta sólina á Íslandi í sumar. Við stofnuðum ferðafélag í fyrra sem heitir Eltum sólina, og það er okkar mottó!“ Meira
25. júní 2025 | Blaðaukar | 94 orð | 11 myndir

Líttu vel út í útilegunni

Hér á landi verður að eiga rétta klæðnaðinn í hina helstu útivist. Ef þú ert á leiðinni í tjaldferðalag skaltu hafa vatnsheldan fatnað meðferðis, góða gönguskó og höfuðfat. Svo má gera útlitið flottara með fallegri skyrtu eða sumarlegri prjónapeysu Meira
25. júní 2025 | Blaðaukar | 12 orð

Sigurdís Egilsdóttir

Fjölskyldan festi kaup á fellihýsi og ætlar að elta veðrið í sumar. Meira
25. júní 2025 | Blaðaukar | 18 orð

Syndir í fossum við hvert tækifæri

Valdís Björg Friðriksdóttir er heltekin af útivist og segir ekkert toppa það að standa á fjallstindi á Íslandi. Meira
25. júní 2025 | Blaðaukar | 528 orð | 3 myndir

Töfrar hálendisins í Kerlingarfjöllum

Í Kerlingarfjöllum er eitthvað fyrir alla og fátt betra en bíltúr um heillandi umhverfi íslensku óbyggðanna. Meira
25. júní 2025 | Blaðaukar | 24 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Blaðamenn Diljá…

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Blaðamenn Diljá Valdimarsdóttir dilja@mbl.is Edda Gunnlaugsdóttir edda@mbl.is Guðrún Sigríður Sæmundsen gss@mbl.is Auglýsingar Nökkvi Svavarsson nokkvi@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.